Galtafell Heimilisfang

<p>Jörðin er landstór og landið grösugt. Verulegur hluti landsins er fjalllendi, Galtafellsfjall, sem bærinn stendur undir. Allgott og skjólsamt haglendi að sumri til. Að öðru leyti er landið blaut mýri. Er þar sæmileg vetrarbeit. Engjar voru reytingssamar og seintekinn heyskapurinn. Ræaktunarland er ekki teljandi annað en framræstar mýrar. Mikið af mýrlendinu liggur vel við framræslu og að stórum hluta ræst og tekið til ræktunar. Í Galtafelli fæddist og ólst upp Einar Jónsson myndhöggvari og átti þar mjög sérkennilegan sumarbúastað, sem enn stendur þar yfir hlöðubásnum í gamla fjósinu.</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 278. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Árni Ögmundsson Heimili
Guðrún Guðmundsdóttir Heimili
Jón Jakobsson Uppruni

Skjöl

Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell Mynd/jpg
Galtafell-Smárahlíð-Núpstún-Breiðás Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014