Bæjarkirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Bæjarkirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Í visitasíu 1899 kemur eftirfarandi fram: „Organ í kirkjunni er leigt af söfnuðinum og er leigan ásamt því að spila á hljóðfærið við guðsþjónustugjörðir að upphæð 30 kr. á ári.</p> <p>Reikningar kirkjunnar 1900: - Keypt orgel fyrir 215. - Borgaðir vextir að nokkru af orgelverðinu: 2.85 - Borgað til Jóns fyrir útskipun af orgeli: 0.50 - Borgað til reikningshaldara fyrir ferð ofan í Borgarnes að kaupa orgel: 3.00</p> <p>Reikningar kirkjunnar 1927: -Tekjur: selt gamalt orgel: 100</p> <p> Reikningar kirkjunnar 1928: -Gjöld: Keypt orgel, hitunartæki, uppsetning og flutningur. Kostnaður: 649.05.</p> <p>1933 Visitasía prófasts: ...Kirkjan á nýtt og gott harmonium og í hana hefir verið keyptur góður ofn.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. pípuorgel Ekki skráð Ekki skráð
1. harmonium 1900 1928
2. harmonium 1928 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Björn H. Jakobsson Organisti, 1914-1975
Runólfur Pétursson Organisti, 1892-1898

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Bæjarkirkja Mynd/jpg
Bæjarkirkja Mynd/jpg
Bæjarkirkja Mynd/jpg
Bæjarkirkja Mynd/jpg
Bæjarkirkja Myndband/mov
Gömul kirkjuklukka Mynd/jpg
Kertastjaki Mynd/jpg
Kertastjaki Mynd/jpg
Númeratafla Mynd/jpg
Predikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð fram kirkjun Mynd/jpg
Séð inn kirkju, hægri hlið Mynd/jpg
Séð inn kirkju, vinstri hlið Mynd/jpg
Séð inn kirkjuna Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 2.07.2015