Ásatún Heimilisfang

<p>Jörðin var áður hjáleiga frá Efra-Langholti og hét Snússa. En árið 1936 létu ábúendur breytanafninu og kölluðu hana Ásatún. Landið var lítið en grasgefið og þurrlendi að mestu. Sumarhagar eru allgóðir, en vetrarbeit rýr. Engjar voru litlar. Vesturpartur Efra-Langholts littur undir Ásatúni. Veiðiréttur er í Litlu-Laxá. Landið er afgirt.&nbsp;Bærinn stendur norðan undir Langholtsfjalli austanverðu.</p> <p align="right">Sunnlenskar byggðir 1, bls. 298. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 4

Nafn Tengsl
Guðmundur Indriðason Uppruni
Hallgrímur Indriðason Uppruni og heimili
Laufey Indriðadóttir Uppruni
Óskar Guðlaugur Indriðason Uppruni

Skjöl

Séð frá Áatúni Mynd/jpg
Ásatún Mynd/jpg
Ásatún Mynd/jpg
Ásatún Mynd/jpg
Ásatún Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 7.11.2014