Hellisholt Heimilisfang

Jörðin er í meðallagi að landrými og landið sem mest að jöfnu þurrlendi og votlendi. Sumarhagar eru sæmilega góðir, en vetrarbeit rýr. Engjar voru taldar lélegar. Ræktunarland er gott, bæði á þurru mólendi og á framræstum mýrum, sem liggja vel við. Mikill jarðhiti fylgir jörðinni. Landið er afgirt að kalla. Hellisholtakot hét hjáleiga í Hellihotatúni. Fór í eyði um 1778.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 268. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 4

Nafn Tengsl
Garðar Olgeirsson Uppruni
Ingveldur Einarsdóttir Uppruni
Olgeir Guðjónsson Heimili
Svanborg Guðmundsdóttir Heimili

Skjöl

Hellisholt Mynd/jpg
Hellisholt Mynd/jpg
Hellisholt Mynd/jpg
Hellisholt Mynd/jpg
Hellisholt Mynd/jpg
Hellisholt Mynd/jpg
Hellisholt Mynd/jpg
Hellisholt Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014