Hafnarfjarðarkirkja Kirkja
<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Hafnarfjarðarkirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p>
<p>Hafnarfjarðarkirkja var vígð 20. desember 1914. Áður áttu Hafnfirðingar kirkjusókn að Görðum á Álftanesi. Þegar Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1908 komst skriður á kirkjubyggingarmálið, þótt sú hugmynd hefði reyndar komið fram áður, t.d. um miðja 19. öld að byggð yrði kirkja í Firðinum. Hafnfirðingar leituðu til Rögnvalds Ólafssonar um teikningu að kirkju og skilaði hann teikningu í febrúar 1909. Samkvæmt henni var kirkjan úr steinsteypu og átti að taka 500 manns í sæti eða þriðjung íbúa kaupstaðarins. Var kirkjunni valinn staður í landi sem bæjarfógeti hafði til umsjónar við Strandgötu. Framkvæmdir við kirkjugrunninn hófust haustið 1913 og lauk smíðinni á aðventu 1914. Yfirsmiður var Guðni Þorláksson, en hann andaðist úr lungnabólgu um það leyti sem smíði kirkjunnar lauk og var lík hans borið í kirkjuna á Þorláksmessu. Biskupinn, herra Þórhallur Bjarnason, vígði kirkjuna 20. des, 1914.
( heimild : http://hafnarfjardarkirkja.is/Hafnarfjarðarkirkja/tabid/1701/language/is-IS/Default.aspx</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
1. pípuorgel | 1916 | Ekki skráð |
2. pípuorgel | 1955 | 2007 |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Gluggar kirkjunnar | Mynd/jpg |
![]() |
Gluggar kirkjunnar | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hafnarfjarðarkirkja | Mynd/jpg |
Hafnarfjarðarkirkja | Myndband/mov | |
Hafnarfjarðarkirkja í heila öld | Skjal/pdf | |
![]() |
Hliðarskip | Mynd/jpg |
![]() |
Hliðarskip | Mynd/jpg |
![]() |
Hliðarskip | Mynd/jpg |
Hundrað ára Hafnarfjarðarkirkja. Gunnþór Þ. Ingason | Skjal/pdf | |
![]() |
Kórinn | Mynd/jpg |
![]() |
Ljósakúpull | Mynd/jpg |
![]() |
Loft kirkjunnar | Mynd/jpg |
![]() |
Mynd af séra? | Mynd/jpg |
![]() |
Númeratafla | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Skjöldur á vegg | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2019