Áskirkja Kirkja
<p>Sr. Grímur Grímsson, þáverandi sóknarprestur tók fyrstu skóflustunguna að grunni Áskirkju 16. september árið 1971. Kirkjan er byggð eftir teikningu arkitektanna Helga Hjálmarssonar, Vilhjálms Hjálmarssonar og Haraldar V. Haraldssonar og hefur Haraldur annast alla hönnun hússins innan dyra og er öll sérsmíði innréttinga og ýmiss búnaðar hugverk hans.
Teiknistofan Óðinstorg annaðist verkfræðiþjónustu, en stofuna starfrækja Vífill Oddsson og Hilmar Knudsen ásamt arkitektunum Helga og Vilhjálmi Hjálmarssonum. Biskup Íslands, herra Pétur Sigurgeirsson vígði Áskirkju, þriðja sunnudag í aðventu árið 1983, sem þá bar upp á 11. desember.
(heimild : http://www.askirkja.is/saga.htm )</p>
Hópar
Melodia - Kammerkór Áskirkju |
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
1. pípuorgel | 1993 | Ekki skráð |
piano | Ekki skráð | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altari | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju, frá hlið | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju, úr lofti | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Áskirkja | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.08.2020