Unnarholtskot I Heimilisfang

Við landskipti 1949 fékk þessi jörð hluta af landi Unnarholtskots. Varðandi landið vísast til þess, sem sagt er um Unnarholtskot. Búakspur er nú orðið lítill sem enginn á þessari jörð og landið að mestu nytjað af ábúanda Unnarholtskots II. Um bæjarstæðið, sjá Unnarholtskot II.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 295. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Skjöl

Unnarholtskot I Mynd/jpg
Unnarholtskot I Mynd/jpg
Unnarholtskot I Mynd/jpg
Unnarholtskot I Mynd/jpg
Unnarholtskot I Mynd/jpg
Unnarholtskot I Mynd/jpg
Unnarholtskot I Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 2.11.2014