Snæúlfsstaðakirkja Kirkja

Snæfoksstaðir, eyði­býli, kirkju­stað­ur og prests­set­ur til 1801, sjást þar enn kirkju­tótt og leiði í kirkju­garði. Skóg­rækt­ar­fé­lag Ár­nes­inga hef­ur girt land Snæ­foks­staða og hóf skóg­rækt 1954.

Fólk

Færslur: 16

Nafn Tengsl
Arnór Halldórsson Prestur, "14"-"14"
Árni
Björn Ólafsson Prestur, 1524-1533
Björn Stefánsson Prestur, 20.05. 1660-1716
Eyjólfur Björnsson Prestur, 03.01.1716-1741
Gísli Teitsson Prestur, 1593-
Guðlaugur Sighvatsson Prestur, "16"-"17"
Jón Prestur, "14"-"14"
Jón Erlendsson Prestur, 1628/9-1639
Jón Halldórsson Aukaprestur, 07.05.1739-1742
Prestur, 01.01.1742-1788
Ormur Ófeigsson Prestur, 1570-1572
Páll Jónsson Prestur, 1599-"17"
Páll Jónsson Prestur, 1599-1633
Sigmundur Jónsson Prestur, "16"-"16"
Stefán Gíslason Prestur, "16"-"16"
Vigfús Jónsson Aukaprestur, 05.05.1776-1788
Prestur, 1788-1799

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.01.2019