Ásgerði Heimilisfang

Nýbúli byggt úr Hrepphólalandi 1957. Búið hefur 75 ha. lands. Um landið vísast til þess, sem sagt er um Hrepphóla. Bærinn stendur í túninu norður frá Hrepphólabænum, og er víðsýnt af hlaðinu, og svíkur ekki útsýnið.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 281. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir Heimili
Jóhann Sigurður Jónsson Heimili

Tengd hljóðrit


Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 25.01.2017