Hjallakirkja Kirkja
<p>Hróbjartur Hróbjartsson, arkitekt
Á Hvítasunnudag, þann 19. maí 1991, helgaði herra Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, lóðina og dr. theol. Sigurbjörn Einarsson, biskup, tók fyrstu skóflustunguna.
Kirkjan var vígð á Páskadag, 11. apríl 1993 kl. 16. Biskup Íslands, hr. Ólafur Skúlason, vígði kirkjuna og sóknarprestur, sr. Kristján Einar Þorvarðarson þjónaði fyrir altari.
( heimild: http://hjallakirkja.is/umhjallakirkju/opnunartimar/</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
pípuorgel | Ekki skráð | Ekki skráð |
piano | Ekki skráð | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Hjallakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hjallakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hjallakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Hjallakirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Kertastandur | Mynd/jpg |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Séð fram kirkju | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2019