Tónskóli Eddu Borg Tónlistarskóli

<p>Tónskóli Eddu Borg er alhliða tónlistarskóli með kennslu á fjölbreytt úrval hljóðfæra. Yfirleitt byrja nemendur 5-6 ára í forskóla sem stendur yfir í tvö ár. Að forskóla loknum velja nemendur sér hljóðfæri. Kennt er eftir Aðalnámskrá Tónlistarskóla útgefinni af Menntamálaráðueytinu. Nemendur taka áfangapróf eftir því náminu miðar áfram. Í áfangakerfinu eru þrjú próf; Grunnpróf, Miðpróf og Framhaldspróf...<p> <p align="right">Sjá nánar á vef skólans.</p>

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Bjarni Már Ingólfsson Tónlistarnemandi

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 24.07.2020