Efra-Sel Heimilisfang

<p>Jörðin er meðaljörð að landrými, og meirihluta landsins er mýrlendi. Allt landið er grasi vaxið, og mjög grasgefið. Engjar voru ágætar, en vildu blotna í votviðrum. Sumarhagar mjög góðir, en vetrarbeit léleg. Nokkurt þurrlendi er til ræktunar og ræktunarskilyrði góð, en aðallega á urrkuðu landi. Veiðiréttur er í Litlu-Laxá. Allt land afgirt. Bærinn stendur austan í allháum hól, og sér vel yfir landið suðurundan, en hóllinn byrgir sýn til norðurfjalla.</p> <p style="text-align: right;">Sunnlenskar byggðir I, bls. 307. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Skjöl

Efra Sel Mynd/jpg
Efra-Sel Mynd/jpg
Efra-Sel Mynd/jpg
Efra-Sel Mynd/jpg
Efra-Sel Mynd/jpg
Efra-Sel Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 1.12.2014