Hrepphólar Heimilisfang

<p>Jörðin er landstór og landið grösugt. Meginhluti landsins er blaut mýri, Hólamýri. Gott beitiland á vetrum fyrir hross og sauði. Nokkur hluti landsins er ásar og lægðadrög með valllendisgróðri, skjólsamir og góðir sumarhagar. Engjar voru lélegar, þýfðar og ekki grasgefnar, nema spilda við Miðfellsgil. Rækturnarland er lítið annað en framræst mýrlendi. Veiðréttur er í Stóru-Laxá. ...</p> <p>Bærinn stendur austan undir lágu holti framan við Hólahnúka, og Laxá dunar við túnfótinn.</p> <p>Heimild: Sunnlenskar byggðir I, bls. 283.</p>

Fólk

Skjöl

Hrepphólakirkja Mynd/jpg
Hrepphólakirkja Mynd/jpg
Hrepphólar Mynd/jpg
Hrepphólar Mynd/jpg
Hrepphólar Mynd/jpg
Hrepphólar Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.03.2019