Brautarholtskirkja á Kjalarnesi Kirkja

<p>1893; Héraðfundargerð, 4. liður. Ennfr. var lagt fram erindi frá safnaðarfulltrúa í Brautarholtssókn 18. júní síðastl. þar sem söfnuður krefst úrskurðar um hvort hann eigi heimting á því samkv. lögum að kirkjueigandi leggi til organ í Brautarholtskirkju. Hjeraðsfundurinn samþykkti fyrir sitt leyti að kirkjueigandinn legði til harmonium ef þau skilyrði, sem lögin setji um það, væru fyrir hendi.</p> <p>1897. Kirkjureikningur: keypt orgel. 100.</p> <p> Héraðfundargerð: Forseti lagði fram brjef frá sóknarnefnd Brautarholtssóknar dags. 23. yfirstandandi mán. þar sem 1. beiðst er samþykkis hjeraðsfundarins til þess að verja megi 65 krónum úr sjóði Brautarholtskirkju til orgelkaupa; 2. borin er undir fundinn sú spurning hvort sóknarnefnd hafi ekki vald til að leggja á gjald á sóknarmenn fyrir söng í kirkjunni þetta yfirstandandi fardagaár, þó eigi sje sungið á orgel. Fyrra atriðið samþykkti fundirinn fyrir sitt leyti, með öllum atkvæðum, um hið síðara vísar hann til gildandi laga um það efni.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.11.2018