Menntaskólinn í Kópavogi

<p>Menntaskólinn í Kópavogi (MK) er íslenskur menntaskóli, staðsettur við Digranesveg í Kópavogi. Skólinn var settur í fyrsta sinn 22. september 1973 af Ingólfi A. Þorkelssyni, skólameistara 1973-1993. Í skólanum eru um 1300 nemendur, og skiptist skólinn í þrjár megindeildir, bóknáms-, matvæla- og ferðamálasvið. Skólameistari Menntaskólans í Kópavogi frá 1993 hefur verið Margrét Friðriksdóttir...</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu um MK (7. október 2015)</p>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 25.09.2018