Hrafnkelsstaðir I Heimilisfang

Eins og hin Hrafnkesstaðabýlin verður þetta sjálfstætt lögbýli við landskipti 1951, og var það hálflendan til ársins 1963, að Hrafnkelsstaðir IV fengur hluta þessa lands. Árið 1966 er búskap hætt á Hrafnkelsstöðum II og landinu jafnað milli jarðanna þriggja: I, II og IV, og er hver jörð 1/3 hluti Hrafnkelsstaða. 

Sunnlenskar byggðir I, bls. 303. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Uppfært 2.12.2014