Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar Tónlistarskóli

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar er í eigu tveggja stærstu hluthafa Edinborgarhússins efh., Litla leikklúbbsins og Myndlistarfélagsins á Ísafirði, auk Tónlistarskóla Margrétar Gunnarsdóttur.

Skólinn var stofnaður árið 1993 og er uppbygging hans miðuð við að veita almenna fræðslu á sviði myndlistar, leiklistar, tónlistar og danslistar. Listaskólinn býður bæði nám samkvæmt fastri stundaskrá og einstök námskeið.

Sjá nánar á vef Listaskóla Rögnvaldar.

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 26.01.2015