Þingeyjarsveit

Sveitarfélagið Þingeyjarsveit varð upphaflega til við sameiningu fjögurra hreppa: Hálshrepps, Ljósavatnshrepps, Bárðdælahrepps og Reykdælahrepps. Sameiningarkosningar fóru fram 3. nóvember, 2001 og ný sveitarstjórn tók við 9. júní, 2002 eftir sveitarstjórnarkosningar 25. maí. Í júní 2008 sameinuðust Aðaldælahreppur og Þingeyjarsveit og eru íbúar í Þingeyjarsveit í dag 945 talsins.

Af vef Þingeyjarsveitar.

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Bóas Sigurðsson Uppruni
Gunnar Gunnarsson Heimili
Jón Stefánsson Uppruni

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.02.2015