Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarskóli

Tónlistarskólinn í Reykjavík var stofnaður 1930 og er elsti starfandi tónlistarskóli á Íslandi. Stór hluti starfandi tónlistarflytjenda á Íslandi, tónlistarkennara og tónskálda hefur stundað nám við Tónlistarskólann. Þar til Listaháskóli Íslands tók til starfa bauð skólinn upp á kennaradeildir.

Í dag býður Tónlistarskólinn í Reykjavík upp á hefðbundið klassískt nám á flest hljóðfæri og í söng. Kennarar skólans eru allir með háskólagráðu í tónlist og margir þeirra eru hljóðfæraleikarar í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Töluverð áhersla er lögð á tónfræðagreinar í skólanum og sýnir reynslan að nemendur standa vel að vígi í þeim er þeir halda til framhaldsnáms erlendis.

Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika tvisvar á ári og gefst nemendum tækifæri á að keppa um að koma fram sem einleikarar með hljómsveitinni. Flest undanfarin ár hefur söngdeild skólans sett upp óperusýningu þar sem söngnemendur fá sviðsreynslu, ýmist í stórum eða smáum hlutverkum eða í kór. Hljómsveit skipuð nemendum skólans spilar í þessum sýningum.

Mikil áhersla er lögð á samspil, s.s. klarínettukór og flautukór auk þess sem nemendum gefst tækifæri til að spila ýmis konar kammertónlist.

Í hverri viku eru haldnir svonefndir þriðjudagstónleikar í sal skólans, tvisvar á önn eru tónleikar í Þjóðmenningarhúsinu og píanótónleikar, blásaratónleikar og strengjatónleikar eru fastir liðir auk tónleika með nemendum hvers kennara. Burtfararprófstónleikar og framhaldsstigstónleikar eru nokkrir á hverju ári og nýlega var endurvakin sú hefð að vera með vortónleika Tónlistarskólans.


The Reykjavík College of Music (Tónlistarskólinn í Reykjavík) was founded in 1930 and is Iceland’s oldest music school. For 70 years, until The Iceland Academy of the Arts was founded, the college offered the highest education in music in Iceland. Most musicians in Iceland, including performers, composers and music teachers, have graduated from The Reykjavík College of Music. After graduation many musicians seek higher education abroad and usually they have been accepted into the second or third year of a Bachelor´s program and in some cases they have gone straight into a Master´s program. The Reykjavík College of Music offers a thorough education in classical music. All of the teachers have a university degree in music and most of them are employed in the Iceland Symphony Orchestra. There is a great emphasis on theory and students that have graduated from the college and go abroad to study claim that they find that the level here is quite high. The symphony orchestra of the college gives concerts twice every year and the students get an opportunity to compete for a chance to play a solo with the orchestra. There is a voice department with over 20 students. Once a year there is an operatic production. There is a flute ensemble and a clarinet ensemble and most years there has also been a brass ensemble. There is a great emphasis on chamber music and twice each semester there is a chamber music concert. In addition to this the college students give many concerts, both weekly concerts within the college and larger more “official” concerts.

Af vef Tónlistarskólans í Reykjavík (14. janúar 2015).

Fólk

Færslur: 182

Nafn Tengsl Frá Til
Tónlistarkennari
Andrés Kolbeinsson Tónlistarnemandi 1942 1944
Anna Margrét Magnúsdóttir Tónlistarnemandi 1975 1978
Anna Sigríður Björnsdóttir Píanókennari 1941 1946
Arnbjörg María Danielsen Tónlistarnemandi
Arndís Steingrímsdóttir Píanókennari 1962 1970
Arnheiður Eiríksdóttir Tónlistarnemandi 2012
Atli Heimir Sveinsson Tónlistarkennari 1977
Atli Heimir Sveinsson Tónlistarnemandi
Auður Hafsteinsdóttir Tónlistarkennari
Auður Hafsteinsdóttir Tónlistarnemandi 1983
Baldvin Ingvar Tryggvason 1999
Berglind María Tómasdóttir Tónlistarnemandi
Bergþór Pálsson Tónlistarnemandi
Björn Stefán Þórarinsson Tónlistarnemandi
Björn Ólafsson Fiðlukennari 1939 1975
Bragi Bergþórsson Tónlistarnemandi
Bryndís Pálsdóttir Fiðlukennari 1989
Bryndís Pálsdóttir Tónlistarnemandi 1984
Daníel Bjarnason Tónlistarnemandi
Daníel Friðjónsson Tónlistarnemandi
Dóra Björgvinsdóttir Tónlistarnemandi 1977
Edda Rún Ólafsdóttir Tónlistarnemandi
Egill Jónsson Tónlistarnemandi 1979
Egill Ólafsson Tónlistarnemandi 1970 1976
Einar Jóhannesson Tónlistarnemandi 1969
Einar Jóhannesson Klarinettukennari 1980 1998
Einar Jónsson Tónlistarnemandi 1987
Einar Torfi Einarsson Tónlistarnemandi
Einar Vigfússon Sellókennari 1951 1973
Ellert Karlsson Tónlistarnemandi
Erla Dóra Vogler Tónlistarnemandi 2007
Eygló Helga Haraldsdóttir Píanókennari 1965 1963
Eygló Helga Haraldsdóttir Tónlistarnemandi 1953-10 1965
Finnur Eydal Tónlistarnemandi
Fjölnir Ólafsson Tónlistarnemandi 2010
Freyja Gunnlaugsdóttir Tónlistarnemandi 1999
Greta Guðnadóttir Tónlistarnemandi 1983
Grímur Helgason Tónlistarnemandi
Gunnar Ben Tónlistarnemandi 1997
Gunnar Egilson Tónlistarnemandi 1944 1947
Gunnar Egilson Klarinettuleikari 1958 1984
Gunnar Karel Másson Tónlistarnemandi
Gunnsteinn Ólafsson Tónlistarkennari
Guðjón Pálsson Tónlistarnemandi
Guðmundur Benediktsson Tónlistarnemandi
Guðmundur Emilsson Tónlistarnemandi 1971
Guðmundur Hermannsson Tónlistarnemandi
Guðmundur Óli Gunnarsson Tónlistarnemandi
Guðný Einarsdóttir Tónlistarnemandi
Guðrún Birgisdóttir Tónlistarnemandi
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Tónlistarnemandi
Guðrún Sveinsdóttir Söngkennari 1959
Halldór Vilhelmsson Söngkennari 1982 2002
Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarnemandi 1998
Hans Stepanek Fiðlukennari 09-1931 05-1939
Haraldur Sveinbjörnsson Tónlistarnemandi 2001
Heinz Edelstein Sellókennari 1937 1959
Helga Bryndís Magnúsdóttir Tónlistarnemandi 1987
Helga Rós Indriðadóttir Tónlistarnemandi 1996
Helga Þóra Björgvinsdóttir Tónlistarnemandi
Helgi E. Kristjánsson Tónlistarnemandi
Helgi Pálsson Tónlistarnemandi
Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson Píanókennari 1948 1999
Hildigunnur Halldórsdóttir Tónlistarnemandi 1987
Hildur Ársælsdóttir Tónlistarnemandi 2000
Hilmar Sverrisson Tónlistarnemandi
Hreiðar Ingi Tónlistarnemandi 1998 2001
Hulda Jónsdóttir Tónlistarnemandi 2003 2006
Ingileif Bryndís Þórsdóttir Tónlistarnemandi 2007
Ingrid Karlsdóttir Tónlistarnemandi
Ingvar Jónasson Tónlistarnemandi 1950
Jóhann Nardeau Tónlistarnemandi 2005
Jón Gísli Þórarinsson Orgelnemandi 1954 1957
Jón Múli Árnason Tónlistarnemandi 1945 1946
Jón Múli Árnason Tónlistarnemandi 1951 1952
Jón Nordal Skólastjóri 1959
Jón Sigurðsson Tónlistarkennari 1965 1994
Jón Stefánsson Tónlistarnemandi 1965
Jónas Tómasson Tónlistarnemandi
Jónas Þórir Þórisson Tónlistarnemandi
Júlíana Elín Kjartansdóttir Tónlistarnemandi
Katrín Dalhoff Tónlistarnemandi 1935
Katrín Dalhoff Tónlistarkennari 1946 1969
Katrín Sigríður Árnadóttir Tónlistarnemandi 1969
Kjartan Óskarsson Tónlistarkennari 1985
Kjartan Óskarsson Skólastjóri 2003
Kjartan Óskarsson Tónlistarnemandi 1972 1976
Kolbeinn Bjarnason Tónlistarnemandi 1979
Kristinn Hallsson Tónlistarnemandi 1937
Kristján Þorvaldur Stephensen Tónlistarnemandi 1958 1962
Kristján Þorvaldur Stephensen Tónlistarkennari
Kristín Mjöll Jakobsdóttir Tónlistarnemandi
Kári Húnfjörð Einarsson Tónlistarnemandi 1992
Kári Þormar Tónlistarnemandi
Laufey Sigurðardóttir Tónlistarnemandi 1974
Laufey Sigurðardóttir Fiðlukennari
Lilja María Ásmundsdóttir Tónlistarnemandi 2008
Lára Bryndís Eggertsdóttir Tónlistarnemandi 1998
Lárus Halldór Grímsson Tónlistarnemandi 1972 1977
Lárus Sveinsson Trompetkennari 1978 1979
Lárus Sveinsson Tónlistarnemandi
Magnús Kjartansson Tónlistarnemandi
Margrét Hrafnsdóttir Nemandi 1998
Margrét Kristjánsdóttir Tónlistarnemandi 1988
Margrét Óðinsdóttir Tónlistarnemandi 1989 1991
Margrét Örnólfsdóttir Tónlistarnemandi 1994
Marta Hrafnsdóttir Tónlistarnemandi 1997
María Einarsdóttir Tónlistarnemandi 1949 1963
María Huld Markan Sigfúsdóttir Tónlistarnemandi 2000
Matthildur Anna Gísladóttir Tónlistarnemandi 1999 2004
Nína Margrét Grímsdóttir Tónlistarnemandi 1985
Oddur Björnsson Básúnukennari 1985
Oddur Björnsson Tónlistarnemandi
Olga Björk Ólafsdóttir Tónlistarnemandi 1995
Páll Ísólfsson Tónlistarkennari 1930 1957
Pálína Árnadóttir Tónlistarnemandi 1994
Pétur Grétarsson Tónlistarnemandi
Pétur Hjaltested Tónlistarnemandi
Pétur Urbancic Tónlistarnemandi 1951
Rannveig Káradóttir Tónlistarnemandi 2004 2008
Ríkharður H. Friðriksson Tónlistarnemandi
Róbert Abraham Ottósson Tónlistarkennari 1945 1956
Rósa Hrund Guðmundsdóttir Tónlistarnemandi
Rögnvaldur Kristján Sigurjónsson Píanókennari 1945 1986
Sesselja Kristjánsdóttir Tónlistarnemandi
Sigríður Hjördís Indriðadóttir Tónlistarnemandi
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Tónlistarnemandi
Sigrún Eðvaldsdóttir Tónlistarnemandi 1984
Sigrún Þorgeirsdóttir Tónlistarnemandi
Sigurjón Bergþór Daðason Tónlistarnemandi 2005
Sigursveinn Magnússon Tónlistarnemandi
Sigurður Björnsson Tónlistarnemandi 1956
Sigurður Flosason Tónlistarnemandi 1983
Sigurður Halldórsson Tónlistarnemandi
Sigurður Markússon Tónlistarnemandi 1953
Sigurður Markússon Tónlistarkennari 1959
Sigurður Rúnar Jónsson Tónlistarnemandi 1958 1970
Skapti Sigþórsson Tónlistarnemandi
Snorri Sigfús Birgisson Tónlistarnemandi
Stefán S. Stefánsson Tónlistarnemandi
Stefán Ómar Jakobsson Tónlistarnemandi
Steiney Sigurðardóttir Tónlistarnemandi 2015
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Tónlistarnemandi 2000
Sturla Tryggvason Tónlistarnemandi
Sunna Rán Stefánsdóttir Tónlistarnemandi 2000
Sæbjörn Jónsson Tónlistarnemandi 1960 1964
Sólrún Bragadóttir Tónlistarnemandi
Sólrún Sumarliðadóttir Tónlistarnemandi
Sólveig Anna Jónsdóttir Tónlistarnemandi
Sólveig Steinþórsdóttir Tónlistarnemandi 2008 2013
Sölvi Kolbeinsson Tónlistarnemandi 2010
Tage Amendrup Tónlistarnemandi
Tryggvi Hübner Tónlistarnemandi 1979 1984
Tryggvi M. Baldvinsson Tónlistarnemandi 1987
Tryggvi M. Baldvinsson Tónlistarkennari
Tómas Tómasson Tónlistarnemandi
Valdís Þorkelsdóttir Tónlistarnemandi
Victor Urbancic Tónlistarkennari 1938 1958
Vilhjálmur Guðjónsson Klarinettukennari 1945 1977
Wilhelm Lanzky-Otto Píanókennari 1945 1951
Wilhelm Lanzky-Otto Hornkennari 1945 1951
Árni Arinbjarnarson Tónlistarnemandi 1956
Árni Arinbjarnarson Tónlistarnemandi 1960
Árni Björnsson Tónlistarkennari 1946 1952
Árni Björnsson Tónlistarnemandi 1930 1935
Árni Egilsson Tónlistarnemandi
Árni Scheving Tónlistarnemandi 1962
Árni Áskelsson Tónlistarnemandi
Ásgeir Beinteinsson Píanókennari 1957
Ásgeir Steingrímsson Tónlistarnemandi 1979
Ásgeir Steingrímsson Trompetkennari 1984
Ásgeir Sverrisson Tónlistarnemandi 1948 1953
Áskell Másson Tónlistarnemandi
Áslaug Bergsteinsdóttir Tónlistarkennari 1974
Ólafur Kristjánsson Tónlistarnemandi 1963
Ólöf Sigursveinsdóttir Tónlistarnemandi
Þorkell Sigurbjörnsson Tónlistarnemandi
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Tónlistarnemandi 1989
Þóra Fríða Sæmundsdóttir Tónlistarnemandi 1978
Þóra Gísladóttir Tónlistarnemandi 2000 2004
Þórunn Gréta Sigurðardóttir Tónlistarnemandi 2008

Skjöl

Nálægir staðir

Möðrudalur 316km
Vaðbrekka 321km
Fellabær 376km
Hrafnkelsstaðir 76km
Reykjavík 2km
Foss 82km
Neskaupstaður 406km
Akureyri 247km
Vestmannaeyjar 112km
Höfn 324km

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.11.2016