Hljóðrit tengd efnisorðinu Foreldrar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald segir frá foreldrum sínum og hvernig nafnið á honum kom til. Eðvald Halldórsson 41586
HérVHún Fræðafélag 010 Ágúst talar um ættir sínar og bernsku. Fer einnig með vísur. Ágúst Bjarnason 41617
15.03.1979 HérVHún Fræðafélag 027 Karl segir frá foreldrum sínum og uppvaxtarárum. Hann talar líka um þegar hann fór á barnaskólann, v Karl Björnsson 41728
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 035 Ólafur talar um foreldra sína, fallegan hnött, myllu og fleira skemmtilegt. Ólafur Tryggvason 41762
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar talar um æsku sína, þegar hann á 4. ári flytur með foreldrum sínum að Víðidalstungu þar sem ha Óskar Teitsson 41785
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn segir frá foreldrum sínum og sinni ætt. Þorsteinn Díómedesson 42065
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Lærði margar vísur af móður sinni; lausavísur, þulur o.fl. Systkinin voru oft að kveðast á og skande Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42210
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Rökkurstundirnar, þá sagði faðir Kristrúnar henni sögur eða fór með ljóð. Fór ekki með vísur eftir s Kristrún Guðmundsdóttir 42278
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Guðrún Jóna segir frá fermingu sonar síns sem fermdist 11. apríl 1999. Sagt er frá undirbúningi, ath Guðrún Jóna Hannesdóttir 43821
17.02.2003 SÁM 05/4053 EF Viðmælandi segir frá uppruna sínum og foreldra sinna. Foreldrar hennar höfðu nánast alist upp saman María Finnsdóttir 43838
17.02.2003 SÁM 05/4055 EF Sagt frá löngu ferðalagi og erfiðu til að taka inntökupróf á Akureyri; ferðalagið tók viku á þeim tí María Finnsdóttir 43845
17.02.2003 SÁM 05/4055 EF Faðir hennar var mikið í sveitarstjórnarmálum; hann var í búnaðarfélaginu og sparisjóðsstjórninni og María Finnsdóttir 43846
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF María er spurð út í mismunandi viðhorf til menntunar stúlkna og drengja; hún segir nám sitt og systr María Finnsdóttir 43850
23.02.2003 SÁM 05/4056 EF Hjálmar segir frá föður sínum sem ekki hafði tækifæri til að ganga í skóla; hann var sjálfmenntaður, Hjálmar Finnsson 43855
23.02.2003 SÁM 05/4056 EF Hjálmar segir frá löngun sinni sem barn til að ganga í skóla; hann bað föður sinn um að fá að fara í Hjálmar Finnsson 43856
22.02.2003 SÁM 05/4061 EF Systkinin Kristján, María, Guðmundur og Sigurlaug Kristjánsbörn segja frá síðustu búskaparárum í Hva Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43875
22.02.2003 SÁM 05/4063 EF Flatkökubakstri í eldavél lýst. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43887
22.02.2003 SÁM 05/4066 EF Rætt um fatnað og skort á vants- og vindþéttu efni í flíkur. Rætt um skófatnað, skinnskó og skort á Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43907
20.03.2003 SÁM 05/4077 EF Niels kynnir sig og segir frá uppruna sínum; hann segir frá því að faðir hans hafi verið mjög kristi Niels Davidsen 43978
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Niels telur að sú skoðun hafi verið ríkjandi þegar hann fermdist að börn kæmust í fullorðinna manna Niels Davidsen 43979
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Viðmælandi segir frá fermingarundirbúningi og ræðir gamla og nýja siði; hann segir frá breytingum me Niels Davidsen 43980
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Niels segir frá skólagöngu sinni í Danmörku og dvöl þar; hann segir frá áhuga á matreiðslunámi og þv Niels Davidsen 43981
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því hvernig húslestrum var háttað á æskuheimili hans allt þar til útvarpið tók við; f Gils Guðmundsson 44006
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því hvernig henni var komið í fóstur eftir að hún missti móður sína og hvernig uppeld Þóra Halldóra Jónsdóttir 44017
28.02.2003 SÁM 05/4083 EF Þóra segir frá því hvernig fósturforeldrar hennar kenndu henni að lesa; hún segist hafa fengið allt Þóra Halldóra Jónsdóttir 44018
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá föðurbróður sínum sem reyndist henni eins og faðir; hún segir líka frá því þegar hún Björg Þorkelsdóttir 44032
1983 SÁM 95/3902 EF Hans Christiansen segir frá tildrögum þess að faðir hans fluttist til Íslands; hann segir frá námi o Hans Christiansen 44881
1983 SÁM 95/3902 EF Hans segir föður sinn hafa verið sáttan við sín 43 ár sem hann bjó á Íslandi; honum virtist hann mei Hans Christiansen 44886
1983 SÁM 95/3902 EF Sigurður Árnason segir frá uppvexti sínum en hann var föðurlaus og þurfti að vera á flækingi með móð Sigurður Árnason 44887
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný segir frá foreldrum sínum og frá sundkennslu í Álafossi Oddný Helgadóttir 45041
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá föður sínum, komu lóunnar og vorverkunum í gróðurhúsinu. Oddný Helgadóttir 45049

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.08.2019