Hljóðrit tengd efnisorðinu Sagnafólk
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
01.09.1964 | SÁM 84/26 EF | Frá æskuárum heimildarmanns; sagt frá gamalli sagnakonu sem sinnti börnunum | Stefán Jónsson | 400 |
02.09.1964 | SÁM 84/28 EF | Gekk ég upp á hólinn; um Oddnýju í Gerði og rökkursetur | Steinþór Þórðarson | 421 |
04.09.1964 | SÁM 84/36 EF | Samtal um Oddnýju í Gerði | Þorsteinn Guðmundsson | 542 |
25.08.1965 | SÁM 84/97 EF | Heimildir um Ævintýrið um kóngsbörnin þrjú sem hún hefur eftir móður Sigfúsar Daðasonar | Kristín Níelsdóttir | 1460 |
15.07.1966 | SÁM 84/210 EF | Fróðleiksmenn. Um rannsókn manna á Surtsey. Heimildarmanni finnst sjálfsagt að fylgjast með því en h | Magnús Jón Magnússon | 1607 |
02.08.1966 | SÁM 85/220 EF | Konur sögðu sögur; telur upp bæði konur og sögur | Herdís Jónasdóttir | 1708 |
12.08.1966 | SÁM 85/228 EF | Sagnalist Oddnýjar og einnig fór hún vel með kvæði, söng þau flest; tvö kvæði eftir Þorstein tól sön | Þorsteinn Guðmundsson | 1832 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Sögur ömmu hennar | Unnur Guttormsdóttir | 1857 |
13.08.1966 | SÁM 85/231 EF | Um sagnafróðleik | Guðmundur Eyjólfsson | 1875 |
13.08.1966 | SÁM 85/232 EF | Eitt kvöld komu tveir góðir gestir að Starmýri, þeir Sigfús Jónsson og Eymundur í Dilksnesi, báðir m | Guðmundur Eyjólfsson | 1887 |
18.08.1966 | SÁM 85/238 EF | Um Oddnýju Sveinsdóttur í Gerði og fróðleik hennar. Hún var víðlesin og fylgdist vel með því sem var | Steinþór Þórðarson | 1949 |
20.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Um sagnaskemmtun móður heimildarmanns og þær sögur sem hún kunni, t.d. Drekinn á Djúpastraumi, Þjófa | Helgi Guðmundsson | 2014 |
12.09.1966 | SÁM 85/258 EF | Einkenni Hornfirðinga eftir sveitum og nafnkunnir menn. Margir kunnu mörg og góð máltæki og málshætt | Sigríður Bjarnadóttir | 2196 |
27.06.1965 | SÁM 85/272 EF | Saga af Hákoni Berg kom á prenti. Hann var kunningi heimildarmanns. | Þorsteinn Jónsson | 2236 |
25.06.1965 | SÁM 85/267 EF | Mikið var sagt af sögum á Odda á Rangárvöllum þar sem móðir heimildarmanns ólst upp. Slíkt kom einni | Jón Ingólfsson | 2459 |
25.06.1965 | SÁM 85/268 EF | Sögufróðar konur, m.a. Guðrún Sigurðardóttir á Gilsbakka og Þuríður í Hvammi í Borgarfirði | Steinunn Þorsteinsdóttir | 2474 |
13.10.1966 | SÁM 86/805 EF | Heimildarmaður var ekki mikið kunnugur Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara. En Ríkharður myndskeri v | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2798 |
13.10.1966 | SÁM 86/805 EF | Sagnasöfnun Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnasafnara. Sigfús taldi Eyjaselsmóra einn mesta draug sem ve | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2799 |
27.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Sagnalestur á Hornströndum; um Kristján sagnamann; Bjarni Gíslason og Stefán Pétursson kvæðamenn | Guðmundur Guðnason | 2890 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Sigurður Þórðarson á Laugarbóli var góður sögumaður. Hann fór snemma að fara með byssu og eitt sinn | Þórarinn Ólafsson | 2951 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Sagna- og kvæðafróðleikur heimildarmanns; sagnaskemmtun | Geirlaug Filippusdóttir | 3099 |
22.11.1966 | SÁM 86/840 EF | Sagnafróðleikur Hannesar roðauga: sagði útilegumannsögur, draugasögur og fleira; rifjar upp útilegum | Guðmundur Knútsson | 3195 |
22.11.1966 | SÁM 86/840 EF | Sagnafróðleikur; sagnaskemmtun einhvers og skáldskapur, líklega Símonar Dalaskálds | Guðmundur Knútsson | 3197 |
22.11.1966 | SÁM 86/841 EF | Sagnaskemmtun Hannesar roðauga | Guðmundur Knútsson | 3202 |
05.12.1966 | SÁM 86/850 EF | Sigurður Gísli Magnússon ferðaðist um Strandasýslu og hreinsaði hunda. Honum þótti kaffi gott og dra | Jóhann Hjaltason | 3321 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Fróðleikur Ólafs Bergssonar | Ingimann Ólafsson | 3329 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Fögruhlíðar-Þóra var gömul kona sem sagði sögur og sá Móra | Ingimann Ólafsson | 3335 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Rabb um Stefán í Hlíð | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3391 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Hólmfríðar Magnúsdóttur í Hlíð sagði tröllasögur, útilegumannasögur og draugasögur. Rakin ætt eiginm | Sigurður J. Árnes | 3425 |
21.12.1966 | SÁM 86/865 EF | Sagnamaðurinn Gísli í Hamarsholti | Sigurður J. Árnes | 3474 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Minnst á fróðleikskonuna Katrínu Guðmundsdóttur frá Harastaðakoti | Guðný Guðmundsdóttir | 3506 |
17.01.1967 | SÁM 86/882 EF | Spurt um sögur; talar um munnmæli og sagnamenn; Þórunn Guðmundsdóttir „Tóta gamla“ sagði börnum sögu | Gestur Sturluson | 3622 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Samtal um söguna af Fóu feykirófu; um móður heimildarmanns sem sagði sögur og lét börnin kveðast á í | Sigríður Helgadóttir | 3673 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Stefán Filippusson var á Húsavík, góður sögumaður; Kristján Ólason var einnig góður sögumaður | Þórður Stefánsson | 3689 |
06.02.1967 | SÁM 88/1501 EF | Sögufróðar vinnukonur og förufólk í Árnessýslu; nefndur Hannes roðauga; minnst á bækur og sagnaskemm | Kolbeinn Guðmundsson | 3785 |
06.02.1967 | SÁM 88/1501 EF | Um kvæðamenn og rímur, flakkara og gamalt fólk sem sagði sögur, þjóðsögur og ævintýri | Kolbeinn Guðmundsson | 3787 |
07.02.1967 | SÁM 88/1505 EF | Nokkuð af fólki sagði heimildarmanni sögur. Vigfús var greindur maður en mjög skrýtinn. Hann var vik | Hinrik Þórðarson | 3819 |
07.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Sögur Steinunnar gömlu | Hávarður Friðriksson | 3838 |
14.02.1967 | SÁM 88/1509 EF | Sögur Oddnýjar í Gerði. Oddný var merk kona og sagði sögur af ýmsu tagi, s.s. álfasögur, draugasögur | Steinþór Þórðarson | 3857 |
14.02.1967 | SÁM 88/1509 EF | Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því | Steinþór Þórðarson | 3858 |
14.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Samtal um Oddnýju og sögur hennar. Oddný var mikilð lesin en þær sögur sem hún sagði voru mest sögur | Steinþór Þórðarson | 3863 |
14.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Spurt um ömmu og móður heimildarmanns, faðir hans hneigðist meira að sögum en þær | Steinþór Þórðarson | 3865 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Samtal um sagnir og Guðlaugu | Þórður Stefánsson | 3869 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Guðbjörg gamla í Grímsey hafði gaman af því að segja sögur. | Þórður Stefánsson | 3874 |
15.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Um Helga Flóventsson. Hann sagði mikið af sögum. Hann var Húsvíkingur, en ættaður af Langanesi. Gild | Þórður Stefánsson | 3877 |
17.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Sögumenn í Öræfum | Sveinn Bjarnason | 3879 |
20.02.1967 | SÁM 88/1513 EF | Sögukonan Arnfríður Sigurgeirsdóttir kunni mikið af sögum og þulum. Hún sagði sögur upp úr Familie J | Málmfríður Sigurðardóttir | 3899 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Sögufróðir menn og konur | Þorleifur Árnason | 3944 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Guðrún Þórðardóttir fóstra heimildarmanns sagði honum sögur og ævintýri | Hinrik Þórðarson | 4079 |
28.03.1967 | SÁM 88/1548 EF | Sagt frá Guðnýju Hjálmarsdóttur og Jósep manni hennar | María Maack | 4312 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Fróðleikskonan Jakobína á Seli í Bolungarvík. Hún dó eftir 1930. Hún kunni Íslendingasögurnar utan a | María Maack | 4322 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Góður sögumaður | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4462 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Magnús Hannesson var sögufróður | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4468 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Móðir hennar sagði sögur, þær voru um kappa t.d. Högna Hjarrandason; sögur úr rímum og sögur úr lífi | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4477 |
07.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Rætt um þjóðsögur og munnmæli; nafngreindar sögukonur | Ingibjörg Finnsdóttir | 4499 |
07.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Guðrún Hannesdóttir var sögukona; hún sagði mest ævintýrasögur. Hún lét Finn á Kjörseyri fá söguna a | Ingibjörg Finnsdóttir | 4502 |
19.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Rætt um sögur og sögukonu | Jóhanna Ólafsdóttir | 4624 |
19.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Um þulur og sögur sem hún lærði af gamalli konu Sigríði að nafni | Jóhanna Ólafsdóttir | 4629 |
24.04.1967 | SÁM 88/1575 EF | Samtal um sögurnar á undan, sögufólk, trúleika sagna og viðhorf til ævintýra | Guðríður Finnbogadóttir | 4664 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Hjalti Jónsson á Hólum sagði sögur af Sigurði á Kálfafelli, Guðmundi í Hoffelli og ekkju á Mýrum. | Gunnar Snjólfsson | 4747 |
06.09.1967 | SÁM 88/1696 EF | Samtal um söguna á undan og fleiri sögur, t.d. draugasögur og konu sem sagði slíkar sögur. Endaslepp | Guðrún Jóhannsdóttir | 5501 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Sögukona, Elína að nafni, hún átti margar bækur. Elín sagði heimildarmanni margar sögur. Benedikt Ás | Guðrún Jóhannsdóttir | 5555 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Gráar kýr. Til voru huldufólkskýr og sækýr. Einhvern tíma kom grá kýr og var talið að hún kæmi úr sj | Guðmundur Ólafsson | 5589 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Spurt um sögur Jóseps og annars sagnafólks, en fátt um svör. Helgi fróði var eitt sinn um nótt á Kýr | Guðjón Ásgeirsson | 5633 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Um ömmu heimildarmanns og sögur hennar | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5748 |
27.10.1967 | SÁM 89/1734 EF | Þuríður Árnadóttir Hvammsa. Hún fékk viðurnefnið Hvammsa því hún bjó á Hvammi í Hvítársíðu. Hún sagð | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5898 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Guðrún Halldórsdóttir og sögur hennar | Valdís Halldórsdóttir | 5940 |
06.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Sögumenn í Þistilfirði | Stefán Þorláksson | 6026 |
08.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Valgerður Jónsdóttir sagði sögur | Sigríður Guðmundsdóttir | 6037 |
08.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Heimilið á Velli í Hvolhrepp; Jón var sögumaður | Sigríður Guðmundsdóttir | 6040 |
08.11.1967 | SÁM 89/1745 EF | Sagðar sögur, húskona sagði | Sigríður Guðmundsdóttir | 6042 |
13.11.1967 | SÁM 89/1749 EF | Framhald af sögunni af konungi: Kóngur fer heim og kemur síðan aftur með kappana, gistir hjá bónda s | Hinrik Þórðarson | 6103 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Sagðar sögur; Ólína vinnukona | Brynjúlfur Haraldsson | 6120 |
08.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Sögur sem móðir heimildarmanns sagði og sögur ömmu hennar og annarra | Kristín Hjartardóttir | 6187 |
12.12.1967 | SÁM 89/1754 EF | Sagt frá konu sem sagði sögur | Guðbjörg Bjarman | 6205 |
12.12.1967 | SÁM 89/1754 EF | Þorbjörg Guðmundsdóttir, sögukona utan úr Fljótum | Guðbjörg Bjarman | 6206 |
19.12.1967 | SÁM 89/1758 EF | Sögur gamalla kvenna | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6290 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Guðríður Jóhannsdóttir móðir Jóhanns Gunnars skálds kunni sögur | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6324 |
24.06.1968 | SÁM 89/1764 EF | Spurt um sögur sem Þórdís segist vera búin að gleyma, en heyrði gamla konu, Guðríði Jónsdóttur á Kol | Þórdís Jónsdóttir | 6380 |
26.06.1968 | SÁM 89/1768 EF | Sögu Gudda | Karl Árnason | 6461 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Sagt frá gamalli konu sem sagði sögur, en Guðrún man ekki hvaða sögur | Guðrún Kristmundsdóttir | 6524 |
27.06.1968 | SÁM 89/1772 EF | Samtal um söguna af Feykirófu og sagðar sögur yfirleitt. Söguna lærði Elínborg af systur sinni sem a | Elínborg Jónsdóttir | 6547 |
03.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Margrét Gunnlaugsdóttir, amma heimildarmanns var dóttir Gunnlaugs á Skuggabjörgum, hún kunni mikið a | Malín Hjartardóttir | 6698 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Margrét Gunnlaugsdóttir, amma heimildarmanns var dóttir Gunnlaugs á Skuggabjörgum, hún kunni mikið a | Malín Hjartardóttir | 6699 |
05.01.1968 | SÁM 89/1782 EF | Jón blindi fór um í Skaftafellssýslu, prjónaði og sagði sögur | Ingibjörg Sigurðardóttir | 6734 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Faðir heimildarmanns sagði sögur | Vigdís Þórðardóttir | 6830 |
21.01.1968 | SÁM 89/1793 EF | Hefur skrifað niður sögur gamallar konu: Kisa kóngsdóttir, Þorsteinn glott, Hnoðri, Álagaflekkur og | Ástríður Thorarensen | 6906 |
21.01.1968 | SÁM 89/1794 EF | Hefur skrifað niður sögur gamallar konu: Kisa kóngsdóttir, Þorsteinn glott, Hnoðri, Álagaflekkur og | Ástríður Thorarensen | 6907 |
21.01.1968 | SÁM 89/1794 EF | Samtal um gömlu konuna sem sagði ævintýri og hvernig hún bætti inn í þau | Ástríður Thorarensen | 6909 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Sagt frá konu sem sagði sögur; Sagan af Hnoðra | Kristín Guðmundsdóttir | 7008 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Guðrún sagði mikið af sögum; minnst á Ástu Thorarensen | Kristín Guðmundsdóttir | 7010 |
25.01.1968 | SÁM 89/1803 EF | Spurt um sögur, en þær voru mest lesnar þó var sögumaður sem sagði eitthvað sögur, en kvað líka rímu | Guðmundur Kolbeinsson | 7025 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va | Björn Jónsson | 7083 |
19.02.1968 | SÁM 89/1817 EF | Elínbjörg Gunnlaugsdóttir sagði söguna af kerlingunni sem betlaði hjá drottningu og þúfukerlingunni | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7211 |
21.02.1968 | SÁM 89/1821 EF | Móðir heimildarmanns sagði ævintýri | Ingunn Bjarnadóttir | 7254 |
23.02.1968 | SÁM 89/1828 EF | Sagt frá fróðri konu, sem kunni sögur, kvæði og þulur og kvað rímur, en söng ekki | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 7353 |
05.03.1968 | SÁM 89/1836 EF | Kúa-Jón gekk á milli, malaði korn og sagði sögur | Guðrún Magnúsdóttir | 7482 |
04.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Minnst á Sigurð Skúlason. Heimildarmaður segir að hann muni mikið af sögum | Oddný Guðmundsdóttir | 7498 |
06.03.1968 | SÁM 89/1840 EF | Lærði lögin af móður sinni, hún var ákaflega fróð og eins systur hennar og foreldrar | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 7532 |
06.03.1968 | SÁM 89/1840 EF | Móðir heimildarmanns og systur hennar sögðu vel frá. Móðirin sagði sögur fram á elli ár. Einnig minn | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 7533 |
05.03.1968 | SÁM 89/1846 EF | Sagt frá Jóni Ingvarssyni flakkara sem kunni margar sögur. Hann var mikill matmaður og mjög hrifinn | Guðrún Magnúsdóttir | 7599 |
05.03.1968 | SÁM 89/1846 EF | Sagt frá sögum og sagnaskemmtun Jóns Ingvarssonar. Hann flakkaði um og malaði á bæjunum. Sagði sögur | Guðrún Magnúsdóttir | 7602 |
08.03.1968 | SÁM 89/1847 EF | Sagt frá Kristínu Þorkelsdóttur, hún sagði heimildarmanni og systkinum hans langar sögur, sem dugðu | Einar Friðriksson | 7622 |
12.03.1968 | SÁM 89/1850 EF | Minnst á margt fólk sem kunni margar sögur | Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir | 7655 |
22.03.1968 | SÁM 89/1863 EF | Sögur og sagnamenn, m.a. Brynjólfur frá Minnanúpi og fornleifar | Bjarni Guðmundsson | 7814 |
23.03.1968 | SÁM 89/1865 EF | Sagnaskemmtun í Fljótshlíð, gömul kona kom og sagði sögur | Kristín Jensdóttir | 7826 |
23.03.1968 | SÁM 89/1865 EF | Guðrún Magnúsdóttir hét gamla konan sem fór um og sagði sögur; spurt um sögur | Kristín Jensdóttir | 7832 |
02.04.1968 | SÁM 89/1874 EF | Móðir heimildarmanns sagði ævintýrasögur | María Pálsdóttir | 7939 |
02.04.1968 | SÁM 89/1875 EF | Ævintýri Guðrúnar gömlu. Heimildarmanni fannst sum ævintýri skemmtilegri en önnur. Draugasögur voru | Ingunn Thorarensen | 7947 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Sögur Steinunnar á Arngeirsstöðum, hún sagði allskonar reyfarasögur | Ingunn Thorarensen | 7965 |
08.04.1968 | SÁM 89/1877 EF | Sagt frá sögukonum, m.a. Ingibjörg á Krossi og Guðrún Magnúsdóttir | Þuríður Björnsdóttir | 7977 |
08.04.1968 | SÁM 89/1877 EF | Um sögukonur og sögur þeirra | Þuríður Björnsdóttir | 7979 |
09.04.1968 | SÁM 89/1879 EF | Elín amma og sögur hennar | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8007 |
16.04.1968 | SÁM 89/1882 EF | Um Guðfinnu Jakobsdóttur ljósmóður og sögur hennar | Bjarni Gíslason | 8040 |
17.04.1968 | SÁM 89/1883 EF | Sigfús Sigfússon kom með bækur og sagði sögur. Hann var barnakennari á Möðruvöllum. Þar fóru piltar | Þuríður Björnsdóttir | 8059 |
26.04.1968 | SÁM 89/1889 EF | Frásögn af Sigfúsi Sigfússyni. Einu sinni fór hann til Njarðvíkur. Þar var verið að baða féð við fjá | Þuríður Björnsdóttir | 8126 |
26.04.1968 | SÁM 89/1889 EF | Sögur gamalla kvenna; Guðrún Bjarnadóttir vinnukona | Þuríður Björnsdóttir | 8128 |
26.04.1968 | SÁM 89/1889 EF | Sigfús Sigfússon flakkaði á milli og kenndi. Hann var talinn vera heiðinn. | Þuríður Björnsdóttir | 8131 |
05.06.1968 | SÁM 89/1905 EF | Systurnar á Skjögrastöðum og Friðfinnur í Hveragerði: störf þeirra, sagnagleði, minni og sagnafesta. | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 8273 |
11.06.1968 | SÁM 89/1911 EF | Guðrún Þorsteinsdóttir sagði sögur | Erlendína Jónsdóttir | 8320 |
12.06.1968 | SÁM 89/1912 EF | Farið með stef úr sögunni af Þorbjörgu digru og sagt hvernig Guðrún sögukona fór með það: Brúsi átti | Ingunn Thorarensen | 8336 |
14.06.1968 | SÁM 89/1914 EF | Anna Guðmundsdóttir föðursystir heimildarmanns sagði ýmsar sögur. Vísa um hana … deyfðin víki úr sin | Kristján Helgason | 8360 |
23.06.1968 | SÁM 89/1917 EF | Móðir heimildarmanns sagði líka sögur; nefndar sögur; sögur voru líka sagðar í verinu, ein á hverju | Guðbjörg Jónasdóttir | 8385 |
26.07.1968 | SÁM 89/1923 EF | Um langömmu heimildarmanns og sögur hennar | Þórarinn Helgason | 8474 |
12.08.1968 | SÁM 89/1925 EF | Eiríkur Björnsson sagði sögur og hafði gaman af en ekki trúðu allir því sem að hann hafði að segja. | Valdimar Björn Valdimarsson | 8486 |
12.08.1968 | SÁM 89/1927 EF | Um Eirík Björnsson og sögur hans | Valdimar Björn Valdimarsson | 8515 |
12.08.1968 | SÁM 89/1927 EF | Þorlákur og Elín Þorbjörnsdóttir. Þorlákur var úr Dölunum og sagði stundum sögur. Hann var með mjög | Valdimar Björn Valdimarsson | 8517 |
10.09.1968 | SÁM 89/1943 EF | Amma heimildarmanns sagði þjóðsögur | Jónína Jónsdóttir | 8666 |
07.10.1968 | SÁM 89/1965 EF | Ævintýri fóstru heimildarmanns | Einar Guðbjartsson | 8911 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Heimildarmaður segir frá sagnamennsku sinni og talar um sjón, heyrn og minni | Magnús Einarsson | 8974 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Sagnakona | Kristín Friðriksdóttir | 9223 |
01.11.1968 | SÁM 89/1989 EF | Gróa á Bíldhóli sagði sögur | Hjálmtýr Magnússon | 9229 |
04.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Sagnakonur | Kristín Friðriksdóttir | 9242 |
10.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Sagnakonan Guðný Sigurðardóttir frá Daufá | Jón Norðmann Jónasson | 9244 |
21.01.1969 | SÁM 89/2020 EF | Þorlákur Bergsveinsson sagði sögur af sjóferðum. Hann var formaður í Dritvík og undir jökli. Lenti í | Davíð Óskar Grímsson | 9498 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Guðrún Gísladóttir og ævintýrin sem hún sagði, Guðrún var ólæs | Davíð Óskar Grímsson | 9534 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Guðrún Gísladóttir sagði sjóferðasögur og það sama gerði Ebeneser fóstri heimildarmanns | Davíð Óskar Grímsson | 9535 |
03.02.1969 | SÁM 89/2030 EF | Sagt frá konunni sem sagði söguna af Hordingli | Sigurveig Björnsdóttir | 9631 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Á Eyvindarstöðum stóð; Grályndur með gretta brún (sannkölluð öfugmælavísa); sagt frá ætt Þórarins. S | Ólafur Gamalíelsson | 9642 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Segir frá sögum sem gömul kona sagði og fleiru um þá konu; vísa eftir heimildarmann | Ólafur Gamalíelsson | 9644 |
07.02.1969 | SÁM 89/2033 EF | Árni Pálsson var snillingur að segja frá. Hann var mjög orðheppinn. Hann drakk ekki eins mikið og fó | Davíð Óskar Grímsson | 9653 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Álfheiður dótturdóttir Jóns lærða í Möðrufelli sagði að hríslan í Möðrufellshrauni hefði blómstrað þ | Dýrleif Pálsdóttir | 9670 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Heimildarmaður hélt að álfar væru í hrauninu þegar hún var barn, en Álfheiður sagði að þeir byggju e | Dýrleif Pálsdóttir | 9673 |
10.02.1969 | SÁM 89/2036 EF | Soffía Ólafsdóttir sagði ævintýri og kunni danska söngva | Dýrleif Pálsdóttir | 9675 |
21.04.1969 | SÁM 89/2046 EF | Spurt um sögur en heimildarmaður man engar; segir frá gamalli konu sem sagði sögur | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9789 |
25.04.1969 | SÁM 89/2051 EF | Fróðleikskona á Straumi, sem sagði frá ýmsu | Gísli Sigurðsson | 9835 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Sigtryggur á Grundarhóli. Hann var frændi heimildarmanns og gaman var að tala við hann. | Guðrún Vigfúsdóttir | 9875 |
08.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k | María Jónasdóttir | 9922 |
09.05.1969 | SÁM 89/2061 EF | Um sagnaskemmtun og tvær sagnakonur | Sigurveig Björnsdóttir | 9941 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Um Gísla sagnafróða | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9984 |
13.05.1969 | SÁM 89/2067 EF | Um Jón mjóa Jónsson, lýst sögnum hans | Kári Tryggvason | 10008 |
13.05.1969 | SÁM 89/2067 EF | Endurminning um Jón mjóa Jónsson | Kári Tryggvason | 10012 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Um Pál Halldórsson, frásagnarhátt hans og sagnir | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10034 |
30.05.1969 | SÁM 90/2088 EF | Spjall um föður heimildarmanns, sem var sagnafróður og um Sigfús þjóðsagnasafnara | Einar Pétursson | 10241 |
30.05.1969 | SÁM 90/2089 EF | Um föður heimildarmanns | Einar Pétursson | 10251 |
31.05.1969 | SÁM 90/2093 EF | Sagðar sögur og sögukonur | Anna Grímsdóttir | 10282 |
03.06.1969 | SÁM 90/2095 EF | Um vísur Sigfinns og tildrög þeirra; um foreldra heimildarmanns; faðir hans var sagnamaður og kunni | Jón Sigfinnsson | 10308 |
03.06.1969 | SÁM 90/2095 EF | Sögur ömmu heimildarmanns og systur hans, fleira um sögur | Jón Sigfinnsson | 10310 |
03.06.1969 | SÁM 90/2097 EF | Samtal um sögur og sögukonur: Anna Erlendsdóttir og Prjóna-Þóra, konur sem fóru á milli bæja og voru | Einar Pétursson | 10324 |
04.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Samtal um ævintýri, þulu, gátur og Vilborgu frá Jórvík | Sigurbjörn Snjólfsson | 10346 |
04.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Samtal, hefur sagt sögur á segulband hjá Austfirðingafélaginu í Reykjavík | Sigurbjörn Snjólfsson | 10349 |
05.06.1969 | SÁM 90/2101 EF | Sagan af Helgu í Borgarfirði stóra nefnd; sagt frá ömmu heimildarmanns | Erlendína Jónsdóttir | 10360 |
05.06.1969 | SÁM 90/2101 EF | Samtal um sögur og sögumanninn Sigfús Sigfússon | Erlendína Jónsdóttir | 10366 |
07.06.1969 | SÁM 90/2108 EF | Samtal, m.a. um Ingibjörgu sem hafði ofan af fyrir börnum | Símon Jónasson | 10472 |
02.07.1969 | SÁM 90/2128 EF | Sögur af Eymundi og Sigfúsi í Víðidal. Sigfús fluttist í Víðidal. Hann var fjörugur maður og mikill | Guðmundur Eyjólfsson | 10731 |
22.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Frásagnarmenn | Jón Gíslason | 10891 |
20.10.1969 | SÁM 90/2143 EF | Saga af Guðmundi Helgustaða. Hann var einstakur snillingur og hann var góður sagnamaður. Einu sinni | Davíð Óskar Grímsson | 10986 |
20.10.1969 | SÁM 90/2143 EF | Samtal um Guðmund Helgustaða. Guðmundur sagði alltaf sögur af afrekum sínum. Það voru kvennafarssögu | Davíð Óskar Grímsson | 10988 |
23.10.1969 | SÁM 90/2146 EF | Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v | Pálína Jóhannesdóttir | 11037 |
23.10.1969 | SÁM 90/2147 EF | Samtal um sögur sem gamli blindi maðurinn sagði, hann sagði t.d. sögu af bræðrunum Falentín og Úlfss | Pálína Jóhannesdóttir | 11039 |
23.10.1969 | SÁM 90/2147 EF | Um það hvernig Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal varð blindur, eftir frásögn hans sjálfs. Hann var orð | Pálína Jóhannesdóttir | 11040 |
16.11.1969 | SÁM 90/2159 EF | Sagt frá ömmu heimildarmanns sem sagði sögur og sögum sem heimildarmaður hefur lært og segir krökkum | Elísabet Friðriksdóttir | 11181 |
22.11.1969 | SÁM 90/2168 EF | Samtal um ömmu heimildarmanns, sem sagði stundum sögur en fór þó meira með bundið mál | Sigurður Helgason | 11266 |
11.12.1969 | SÁM 90/2175 EF | Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð | Sigríður Einars | 11351 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Álfar voru ef til vill einhverjir. Gísli á Brekkuborg er fróður og minnugur maður og mikill sagnamað | Anna Jónsdóttir | 11366 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Hagyrðingar voru þarna einhverjir. Gísli á Brekkuborg kunni mikið af þulum. Hann ferðaðist mikið. | Anna Jónsdóttir | 11373 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Samtal um sögur ömmu heimildarmanns og listina að segja sögur | Þórhildur Sveinsdóttir | 11405 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Guðmundur kíkir sagði sögur og kvað rímur. Heimildarmanni var bannað að kalla hann Guðmund kíkir og | Loftur Andrésson | 11499 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Hefur áhuga á ættfræði og minnist afa síns sem kunni mikið af sögum og sögnum og var stálminnugur | Jón G. Jónsson | 11872 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Sagnamenn og menn sem fóru um og kváðu rímur: Ögmundur afi heimildarmanns og Njáll Sighvatsson | Jón G. Jónsson | 11875 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Sagðar sögur og rætt um móður heimildarmanns | Matthildur Jónsdóttir | 11880 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Séra Sigurður Gíslason, prestur á Stað um og eftir miðja 19. öld. Hann var feikimikill búmaður. Hann | Jóhann Hjaltason | 11912 |
03.04.1970 | SÁM 90/2241 EF | Amma heimildarmanns sagði henni söguna af Fóu fettirófu og fleiri sögur | Ágústa Vigfúsdóttir | 11916 |
03.04.1970 | SÁM 90/2241 EF | Samtal um sögurnar sem amma heimildarmanns sagði | Ágústa Vigfúsdóttir | 11918 |
09.04.1970 | SÁM 90/2243 EF | Samtal um Jóhann blinda sem sagði sögur | Sigurbjörg Sigurðardóttir | 11948 |
14.04.1970 | SÁM 90/2274 EF | Samtal um Gunnhildi sem sagði söguna af Loðinbarða | Sigríður Árnadóttir | 12066 |
15.04.1970 | SÁM 90/2274 EF | Sögur móður heimildarmanns og fleira um hana og ættir heimildarmanns | Þórunn Kristinsdóttir | 12070 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Amma heimildarmanns sagði huldufólkssögur og ævintýri, en móðir hans sagði sögur af fólki sem hún ha | Þórður Stefánsson | 12177 |
21.04.1970 | SÁM 90/2283 EF | Sagt frá Guðrúnu Jónsdóttur á Sellandi, og alnöfnu hennar sem var föðursystir Kristínar, en þær nöfn | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12182 |
04.05.1970 | SÁM 90/2288 EF | Samtal um sögur og Benedikt í Bakkaseli, sem sagði sögur | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12219 |
08.05.1970 | SÁM 90/2292 EF | Guðmundur Snorrason var algjör heiðursmaður. Hann skemmti fólki mikið með sögunum sínum. Hann sagði | Guðmundur Guðnason | 12252 |
28.06.1970 | SÁM 90/2318 EF | Samtal um sögur: holdsveikur maður sagði börnum sögur; minnst á nokkrar sögur | Elísabet Friðriksdóttir | 12584 |
28.09.1970 | SÁM 90/2327 EF | Sagt frá Kristínu Þorsteinsdóttur vinnukonu og sagnakonu. Hún var frá Litlu-Ávík og faðir hennar var | Sveinsína Ágústsdóttir | 12700 |
30.09.1970 | SÁM 90/2330 EF | Njáll Sighvatsson orti m.a. sveitarrímu; hagyrðingar voru til vestra, en sagnamenn voru mun fleiri | Jón G. Jónsson | 12754 |
28.10.1970 | SÁM 90/2341 EF | Bóklestur á kvöldvökum, störfin á kvöldvökunni, amma heimildarmanns sagði framhaldssögur, minnst á a | Ingi Gunnlaugsson | 12863 |
29.10.1970 | SÁM 90/2342 EF | Af i og amma heimildarmanns sögðu sögur og fóru með þulur | Guðrún Jónsdóttir | 12867 |
03.11.1970 | SÁM 90/2344 EF | Heimildarmenn að sögum af séra Sigurjóni | Eiríkur Eiríksson | 12901 |
03.11.1970 | SÁM 90/2344 EF | Söfnun Sigfúsar Sigfússonar, Sveinn á Heykollsstöðum laug í hann sögu af skoffíni; Sigurður Árnesing | Eiríkur Eiríksson | 12902 |
27.11.1970 | SÁM 90/2353 EF | Frásagnargáfa Péturs frá Stökkum | Gísli Vagnsson | 13014 |
04.05.1970 | SÁM 90/2287 EF | Samtal um sögur, gamall maður sagði sögur, hann hét Benedikt í Bakkaseli | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 13043 |
12.07.1970 | SÁM 91/2367 EF | Viðhorf til ýkjusagnanna á undan, sem heimildarmaður eignar Jóni Jónssyni Kring og föður hans Jóni B | Valdimar Thorarensen | 13210 |
12.07.1970 | SÁM 91/2367 EF | Sögur og sagnamenn | Valdimar Thorarensen | 13218 |
13.07.1970 | SÁM 91/2368 EF | Sagðar sögur og móðir heimildarmanns | Helga Sigurðardóttir | 13242 |
11.11.1970 | SÁM 91/2376 EF | Sagnaskemmtun móður heimildarmanns og Helga og heimildarmanns sjálfs | Sigríður Haraldsdóttir | 13375 |
23.07.1971 | SÁM 91/2403 EF | Um sögur Steins afa | Steinþór Þórðarson | 13759 |
25.07.1971 | SÁM 91/2408 EF | Faðir heimildarmanns sagði sögur af liðnum viðburðum og Oddný í Gerði fór með sögur og ljóð, Þorstei | Steinþór Þórðarson | 13810 |
05.11.1971 | SÁM 91/2414 EF | Af Eymundi Jónssyni sagnamanni | Þorsteinn Guðmundsson | 13852 |
06.11.1971 | SÁM 91/2416 EF | Um Oddnýju í Gerði og fleiri; Þorsteinn tól, einnig Pétur og Mála-Davíð; um veikindi Þorsteins tól | Þorsteinn Guðmundsson | 13864 |
16.11.1971 | SÁM 91/2423 EF | Saga eftir Steini afa, sem dæmi um hvernig heimildarmaður lærði sögur, til að segja þær | Steinþór Þórðarson | 13917 |
16.11.1971 | SÁM 91/2423 EF | Um Stein afa | Steinþór Þórðarson | 13918 |
18.11.1971 | SÁM 91/2426 EF | Gestagangur á Reynivöllum, hverjir komu og hvað þeir sögðu | Þorsteinn Guðmundsson | 13948 |
18.11.1971 | SÁM 91/2426 EF | Uppruni sagna heimildarmanns (Oddný frá Gerði) | Þorsteinn Guðmundsson | 13949 |
04.01.1972 | SÁM 91/2431 EF | Af fólki, sem sagði heimildarmanni sögur | Rósa Þorsteinsdóttir | 13997 |
11.01.1972 | SÁM 91/2434 EF | Vildi helst að Oddný í Gerði segði henni sögur, en sjálf vildi hún heldur kveða eða fara með kvæði | Rósa Þorsteinsdóttir | 14019 |
23.03.1972 | SÁM 91/2457 EF | Heimildir að sögunum, amma hennar sagði henni þær | Þuríður Guðmundsdóttir | 14322 |
12.11.1973 | SÁM 92/2581 EF | Sagnaskemmtan og sagnamenn | Guðrún Jóhannsdóttir | 14999 |
15.11.1973 | SÁM 92/2582 EF | Um sagnamenn og sagnaskemmtun | Helga Bjarnadóttir | 15005 |
15.11.1973 | SÁM 92/2582 EF | Um sagnamenn | Helga Bjarnadóttir | 15011 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Hverjir sögðu sögur: eldra fólkið, ömmurnar, séra Kjartan Kjartansson | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15126 |
03.04.1974 | SÁM 92/2593 EF | Oddrún Pálsdóttir ættuð úr Biskupstungum var sagnakona | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15127 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Helgi malari fór á milli bæja og malaði, hann kunni mikið af sögum sem hann sagði krökkunum á meðan | Steinunn Jósepsdóttir | 15368 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Helgi malari var unglingur hjá Jónatan afa heimildarmanns, hann gat ekki gengið eðlilega, dró fæturn | Steinunn Jósepsdóttir | 15369 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Helgi malari kunni mest af ævintýrum, hafði lesið þau einhvers staðar því hann var fluglæs, en það v | Steinunn Jósepsdóttir | 15376 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Sagði oft sögur, annað hvort sem hún hafði lesið eða lært af Helga malara; Helgi vildi að krakkar my | Steinunn Jósepsdóttir | 15378 |
12.07.1975 | SÁM 92/2639 EF | Sagðar sögur; sögumaðurinn Kristján Þorleifsson á Grund og fleiri | Ágúst Lárusson | 15687 |
13.07.1975 | SÁM 92/2643 EF | Sigríður frá Jörfa í Haukadal kom alltaf á veturna og sagði sögur; Kristján Jóhannsson frá Saurum or | Lilja Jóhannsdóttir | 15745 |
02.10.1975 | SÁM 92/2647 EF | Oddur Hjaltalín sagði fyrir um að í kistu sína yrði lögð brennivínsflaska og fæðingartengur, það myn | Vilborg Kristjánsdóttir | 15805 |
14.08.1976 | SÁM 92/2672 EF | Sagnaþulir í uppvexti heimildarmanns, einnig um sagnaefni og inn í það fléttast um Jórvíkurættina, a | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 15920 |
14.08.1976 | SÁM 92/2673 EF | Um sagnaefni og sagnamenn | Sigurbjörn Snjólfsson | 15926 |
24.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Spurt um sögur, móðir heimildarmanns sagði sögur | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16182 |
08.06.1977 | SÁM 92/2726 EF | Ævintýri ömmu heimildarmanns, um smiðsaugun og fleiri | Guðrún Halldórsdóttir | 16432 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Jóhann og Kristófer frá Hamri sögðu sögur | Oddur Kristjánsson | 16453 |
28.06.1977 | SÁM 92/2730 EF | Gamlar konur sem sögðu sögur, m.a. Ingibjörg Níelsdóttir sem sagði Kapítólu | Jón Eiríksson | 16495 |
28.06.1977 | SÁM 92/2733 EF | Huldufólk á ljósmyndum; Þóra Þorsteinsdóttir frábær sagnakona | Stefán Ásbjarnarson | 16547 |
01.07.1977 | SÁM 92/2741 EF | Um sögukonur og sögur þeirra | Óli Halldórsson | 16673 |
06.07.1977 | SÁM 92/2749 EF | Ævintýri og sagnakona, móðir Jóns Trausta; viðhorf heimildarmanns til sagna | Unnur Árnadóttir | 16757 |
08.07.1977 | SÁM 92/2754 EF | Sagt frá Jóhönnu Jónsdóttur sem kenndi vísur, þulur og kvæði. Hún missti auga sem barn og varð svo b | Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir | 16817 |
03.07.1978 | SÁM 92/2973 EF | Þorbjörg Einarsdóttir frá Stórabakka kenndi sögur og vísur; lítilsháttar um þjóðtrú | Guðlaug Sigmundsdóttir | 17269 |
16.07.1978 | SÁM 92/2982 EF | Sigurbjörg Valdimarsdóttir sagði söguna af hryssunni Brúnku og margar aðrar | Kristlaug Tryggvadóttir | 17383 |
19.07.1978 | SÁM 92/2990 EF | Sagt frá Sigríði Jónatansdóttur; frá Hóla-Jóni; frásagnir Sigríðar | Hulda Jónsdóttir | 17476 |
19.07.1978 | SÁM 92/2990 EF | Um frásagnir Sigríðar Jónatansdóttur; um Búkollusögu eins og Sigríður sagði hana; frásagnir heimilda | Hulda Jónsdóttir | 17478 |
19.07.1978 | SÁM 92/2991 EF | Um Sigríði Jónatansdóttur | Hulda Jónsdóttir | 17479 |
19.07.1978 | SÁM 92/2991 EF | Um Jón Jónsson, sem kallaður var Jón meni og ýkjusögur hans um sjálfan sig | Hulda Jónsdóttir | 17481 |
25.07.1978 | SÁM 92/3002 EF | Um sögufróða konu, Sigríði Jónsdóttur frá Tóftum í Kelduhverfi; af sjálfri henni og sögum hennar; mi | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 17565 |
25.07.1978 | SÁM 92/3003 EF | Um sögufróða konu, Sigríði Jónsdóttur frá Tóftum í Kelduhverfi; af sjálfri henni og sögum hennar; mi | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 17566 |
09.11.1978 | SÁM 92/3020 EF | Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og kynni heimildarmanns af honum; innskot: heimildarmað | Anna Ólafsdóttir | 17782 |
13.11.1978 | SÁM 92/3020 EF | Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og vísa eftir hann: Dæmið varlega | Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson | 17783 |
22.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Sagt frá Sigríði Þorláksdóttur og spaugilegum sögum hennar þar sem hún blandar saman draumi og verul | Davíð Óskar Grímsson | 17834 |
08.12.1978 | SÁM 92/3030 EF | Gamall maður á Rauðsstöðum, Vagn að nafni, skemmti fólki á kvöldvökunni með upplestri og sögum; Vagn | Gunnar Þórarinsson | 17919 |
24.01.1979 | SÁM 92/3039 EF | Um sagnamenn: tvær konur sem gengu á milli bæja í Hjaltastaðaþinghá og sögðu sögur | Sigurbjörn Snjólfsson | 18022 |
24.01.1979 | SÁM 92/3040 EF | Hvar heimildarmaður lærði frásagnir sínar; hér er m.a. greint frá tveimur sagnakonum | Sigurbjörn Snjólfsson | 18023 |
24.01.1979 | SÁM 92/3040 EF | Spurt um sagnakonurnar tvær | Sigurbjörn Snjólfsson | 18028 |
24.01.1979 | SÁM 92/3040 EF | Um sagnakonu og um frásagnarmáta heimildarmanns | Sigurbjörn Snjólfsson | 18030 |
24.01.1979 | SÁM 92/3041 EF | Um sagnakonu og um frásagnarmáta heimildarmanns | Sigurbjörn Snjólfsson | 18031 |
05.07.1979 | SÁM 92/3050 EF | Um frásagnir heimildarmanns, uppáhaldssögur hans og trú hans á yfirnáttúrlegar sögur; sagnaskemmtun | Þorsteinn Guðmundsson | 18154 |
05.07.1979 | SÁM 92/3050 EF | Um sagnagáfu og frásagnir bræðranna á Hala, þeirra Steinþórs, Þórbergs og Benedikts | Þorsteinn Guðmundsson | 18156 |
07.07.1979 | SÁM 92/3053 EF | Um sagnaskemmtan: hvenær sagt var frá; um Oddnýju Sveinsdóttur sagnakonu; frásagnir heimildarmanns | Steinþór Þórðarson | 18181 |
11.07.1979 | SÁM 92/3065 EF | Sagt frá Gamla-Birni Björnssyni sem var formaður, sagði vel frá og fór um á efri árum og saumaði ski | Steinþór Þórðarson | 18269 |
05.12.1979 | SÁM 93/3293 EF | Sagt frá Sigurbirni Snjólfssyni bónda á Gilsárteigi; greint frá ferli hans; heimildarmaður rekur sk | Þórarinn Þórarinsson | 18533 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Jón Haraldsson á Einarsstöðum kunni mikið af sögum og lagaði þær gjarnan til | Sigurður Geirfinnsson | 18681 |
12.08.1980 | SÁM 93/3322 EF | Um fróðleikskonuna Halldóru Kristjánsdóttur; gagnrýni hennar á frásagnir og varfærni | Jón Þorláksson | 18758 |
12.08.1980 | SÁM 93/3322 EF | Um Halldóru Kristjánsdóttur, hún vildi segja rétt frá | Jón Þorláksson | 18760 |
13.08.1980 | SÁM 93/3326 EF | Frá sagnamanninum Blinda-Jóni, hann gekk á milli bæja á vetrum og sagði sögur á kvöldvökunni | Ketill Þórisson | 18802 |
13.08.1980 | SÁM 93/3326 EF | Um Tryggva Björnsson, hann var þófari, fór á milli bæja og þæfði vaðmál; góður sagnamaður, sagði gja | Ketill Þórisson | 18803 |
13.08.1980 | SÁM 93/3327 EF | Framhald frásagnar um Tryggva Björnsson, hann var þófari, fór á milli bæja og þæfði vaðmál; góður sa | Ketill Þórisson | 18804 |
24.11.1980 | SÁM 93/3334 EF | Lærði fróðleik sinn af Ingibjörgu Pétursdóttur, gamalli konu sem fór á milli bæja | Kristín Pétursdóttir | 18887 |
28.10.1981 | SÁM 93/3336 EF | Sögur Ingibjargar Jónsdóttur | Kristín Pétursdóttir | 18915 |
23.11.1981 | SÁM 93/3340 EF | Huldufólkstrú og álfabyggð á Skaga; af Maríu Jónsdóttur | Jón Ólafur Benónýsson | 18961 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Spurt um sögur, rabb um þær; amma Jóhannesar sagði sögur; Þórður kann sögur frá Ebenezer | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19034 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Áfram er reynt að fá Þórð og Helga til að kveða | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19090 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Segir frá móður sinni, sem var fædd 1856 | Sigrún Jóhannesdóttir | 19336 |
03.07.1969 | SÁM 85/135 EF | Spurt um sögur og um Guðríði Jónsdóttur, sögukonu þá er heimildarmaður lærði sögurnar af | Matthildur Halldórsdóttir | 19628 |
03.07.1969 | SÁM 85/135 EF | Spurt um Guðríði Jónsdóttur | Matthildur Halldórsdóttir | 19630 |
03.07.1969 | SÁM 85/136 EF | Um Guðríði og um ætt og uppruna heimildarmanns | Matthildur Halldórsdóttir | 19633 |
03.07.1969 | SÁM 85/136 EF | Um Guðríði Jónsdóttur; minnst á söguna af Kisu kóngsdóttur | Matthildur Halldórsdóttir | 19636 |
31.07.1969 | SÁM 85/166 EF | Minnst á Þórnaldarþulu og Sigríði Jónatansdóttur fróðleikskonu | Hulda Jónsdóttir | 20091 |
08.08.1969 | SÁM 85/175 EF | Um Jón blinda á Mýlaugsstöðum og Stefán Ásbjarnarson frá Bóndastöðum á Fljótsdalshéraði | Ása Stefánsdóttir | 20260 |
09.08.1969 | SÁM 85/180 EF | Um sögukonuna Margréti Sigurgeirsdóttur niðursetning í Rauf | Hólmfríður Einarsdóttir | 20342 |
18.08.1969 | SÁM 85/311 EF | Um sögurnar sem móðir heimildarmanns sagði, t.d. þegar verið var að breyskja dún | Andrea Jónsdóttir | 20762 |
27.08.1969 | SÁM 85/326 EF | Spjallað um sögur; sagt frá Önnu Kristínu Sigfúsdóttur, systur Sigfúsar | Amalía Björnsdóttir | 21016 |
03.09.1969 | SÁM 85/338 EF | Um föður heimildarmanns. Hann hét Eyjólfur Eyjólfsson og var úr Vöðlavík, hann sagði söguna af Loðin | Sigurborg Eyjólfsdóttir Lundberg | 21166 |
09.09.1969 | SÁM 85/351 EF | Sagt frá heimilinu á Jarðlangsstöðum og gamalli konu þar, Kristínu Einarsdóttur, sem kenndi börnunum | Jóhanna Erlendsdóttir | 21345 |
10.09.1969 | SÁM 85/352 EF | Sagt frá Guðnýju Höskuldsdóttur ljósmóður á Djúpavogi, sem sagði sögur; taldar upp sögur sem Guðný s | Sigríður Sigurðardóttir | 21354 |
10.09.1969 | SÁM 85/353 EF | Lærði sögur af Guðmundi Árnasyni í Felli í Breiðdal, hann var fóstri hennar og sagði meðal annars sö | Helga Einarsdóttir | 21375 |
10.09.1969 | SÁM 85/353 EF | Samtal um Guðmund Árnason fóstra heimildarmanns | Helga Einarsdóttir | 21377 |
17.09.1969 | SÁM 85/371 EF | Um móður heimildarmanns og gamla konu sem kenndi henni sitthvað; um flutning á kvöld og morgunsálmi | Sigrún Sigurðardóttir | 21607 |
17.09.1969 | SÁM 85/372 EF | Gerir grein fyrir uppskrift sinni á ævintýrinu á undan og segir frá móður sinni og móðurafa sínum, E | Hólmfríður Þorleifsdóttir | 21610 |
19.09.1969 | SÁM 85/376 EF | Sagt frá Oddnýju í Gerði; sagt frá jólasveinum | Steinþór Þórðarson | 21653 |
20.09.1969 | SÁM 85/379 EF | Samtal; Sólrún í Mjóafirði kenndi kvæðin og þulurnar | Ragnhildur Guðmundsdóttir | 21718 |
23.09.1969 | SÁM 85/388 EF | Minnst á Oddnýju í Gerði | Arelli Þorsteinsdóttir | 21771 |
06.10.1969 | SÁM 85/394 EF | Spjall um söguna af Loðinbarða, móður heimildarmanns og fleira | Emilía Friðriksdóttir | 21838 |
24.05.1970 | SÁM 85/415 EF | Minnst á móður heimildarmanns | Andrea Jónsdóttir | 22048 |
25.06.1970 | SÁM 85/424 EF | Sagt frá Guðríði Bjarnadóttur, föðurömmu heimildarmanns, sem sagði sögur | Gyðríður Pálsdóttir | 22168 |
15.07.1970 | SÁM 85/475 EF | Sagt frá Steinunni Gísladóttur, fróðleikskonu sem fór milli bæja og sagði sögur | Helga Pálsdóttir | 22721 |
30.07.1970 | SÁM 85/486 EF | Sagt frá Þóru Jónsdóttur sögukonu, gamalli konu sem kunni mikið af sögum, rímum, þulum og fleira | Jens Guðmundsson | 22870 |
19.08.1970 | SÁM 85/539 EF | samtal um sögulok og um ömmu og föður heimildarmanns | Daðína Jónasdóttir | 23713 |
24.08.1970 | SÁM 85/550 EF | Spjallað um Gísla Konráðsson | Sveinn Gunnlaugsson | 23873 |
26.08.1970 | SÁM 85/553 EF | Spurt um ömmu heimildarmanns, Kristínu Gísladóttur sem bjó á Brekku í Nesjum í Austur-Skaftafellssýs | Birgir Bjarnason | 23929 |
24.05.1971 | SÁM 85/610 EF | Spurt um ævintýrin sem Stefán Guðmundsson kann, sem Þorgbjörg telur líklegt að hann hafi lært af Elí | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 24922 |
02.07.1971 | SÁM 86/616 EF | Spurt um þulur og sögukonur í Fljótshlíð; Steinunn í Tungukoti ver fengin til að segja sögur á kvöld | Sigríður Helga Einarsdóttir | 25032 |
04.07.1971 | SÁM 86/617 EF | Samtal um sögur og sögukonuna Steinunni í Tungukoti | Sigurður Tómasson | 25050 |
14.07.1971 | SÁM 86/633 EF | Sagt frá manninum sem sagði ævintýrin, hann hét Jón Jónsson | Páll Árnason | 25313 |
30.07.1971 | SÁM 86/651 EF | Sagt frá sögukonum | Sigríður Árnadóttir | 25645 |
30.07.1971 | SÁM 86/651 EF | Draumur Vigfúsar Geysis; rakinn æviferill Sigríðar Oddsdóttur sem sagði þessa sögu og fleira um sögu | Sigríður Árnadóttir | 25646 |
01.08.1971 | SÁM 86/654 EF | Minnst á Þóru sögukonu | Ólafur Árnason | 25695 |
01.08.1971 | SÁM 86/654 EF | Um Þóru sögukonu | Ólafur Árnason | 25697 |
07.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Sagt frá sögukonum í Laxárdal; Sigríður frá Jörfa var sögukona; einnig minnst á sögurnar af Grámanni | Lilja Jóhannsdóttir | 25735 |
12.07.1973 | SÁM 86/703 EF | Minnst á sögukonur | Ragnhildur Einarsdóttir | 26430 |
19.06.1976 | SÁM 86/729 EF | Sagt frá sögukonum | Sveinn Gunnlaugsson | 26854 |
19.06.1976 | SÁM 86/729 EF | Sagt frá Gísla Konráðssyni; frásögn um giftingu Gísla Konráðssonar og Guðrúnar fyrir vestan; heimild | Sveinn Gunnlaugsson | 26855 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Þjóðsaga um Gísla Konráðsson | Sveinn Gunnlaugsson | 26856 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Frásagnir um Sighvat Grímsson og Gísla Konráðsson | Sveinn Gunnlaugsson | 26857 |
19.06.1976 | SÁM 86/730 EF | Minnst á Sighvat Borgfirðing | Sveinn Gunnlaugsson | 26858 |
20.08.1981 | SÁM 86/751 EF | Sagðar sögur; sagt frá Einari, föðurbróður heimildarmanns sem var góður sögumaður | Ragnar Stefánsson | 27192 |
1963 | SÁM 86/766 EF | Minnst á Sögu-Guðríði, Helgu Sigurðardóttur systur hennar frá Álftártungukoti og Bjargey frá Sámsstö | Þorleifur Erlendsson | 27469 |
1963 | SÁM 86/777 EF | Sagt frá Brynjólfi á Minnanúpi | Ólöf Jónsdóttir | 27677 |
1963 | SÁM 86/782 EF | Sagt frá Brynjólfi á Minnanúpi, útlit hans og heimsókn að Emmubergi | Ólöf Jónsdóttir | 27742 |
1963 | SÁM 86/789 EF | Sagt frá Brynjólfi frá Minnanúpi, hann var kennari barnanna í Kaldaðarnesi og sagði sögur á kvöldin | Vilborg Bjarnadóttir | 27837 |
03.08.1963 | SÁM 86/799 EF | Sagt frá Rönku löngu sem fór um og sagði sögur og fór með kvæði. Hún gaf föður heimildarmanns eldgam | Guðrún Erlendsdóttir | 28055 |
03.08.1963 | SÁM 86/799 EF | Sagt frá Sólveigu svörtu sem fór um og sagði sögur, draugasögur og huldufólkssögur. Einnig Gestur Bj | Guðrún Erlendsdóttir | 28056 |
03.08.1963 | SÁM 92/3123 EF | Um Sögu-Guddu og systur hennar Helgu, ættaðar af Mýrunum | Níels Hallgrímsson | 28060 |
xx.09.1963 | SÁM 92/3142 EF | Rabb um afa heimildarmanns, sem var fæddur 1858 í Heiðarseli, en ólst aðallega upp á Stöng á Mývatns | Jónas Kristjánsson | 28153 |
1964 | SÁM 92/3159 EF | Ævintýri og amma heimildarmanns | Stefanía Eggertsdóttir | 28345 |
1964 | SÁM 92/3159 EF | Brynjólfur á Minnanúpi | Stefanía Eggertsdóttir | 28349 |
1964 | SÁM 92/3159 EF | Um ömmu heimildarmanns | Stefanía Eggertsdóttir | 28350 |
1965 | SÁM 92/3180 EF | Kvöldvökur og rökkur; sagnafólk og fleira | Elísabet Guðmundsdóttir | 28691 |
1965 | SÁM 92/3181 EF | Kvöldvökur og rökkur; sagnafólk og fleira | Elísabet Guðmundsdóttir | 28692 |
08.07.1965 | SÁM 92/3184 EF | Stúlkurnar ganga sunnan með sjó, síðan er sagt frá Jóhönnu fróðleikskonu sem fór með þulur og sagði | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28749 |
1965 | SÁM 92/3193 EF | Sögukonur og sögur þeirra | Bjarni Jónasson | 28834 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sagt frá Gísla Konráðssyni, hann skrifaði meðal annars lög eftir ömmu heimildarmanns og þó einkum kv | Jón Norðmann Jónasson | 29670 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sagt frá Gísla Konráðssyni | Jón Norðmann Jónasson | 29671 |
1966 | SÁM 92/3248 EF | Sagt frá Helgu sem sagði margar sögur sem ekki voru neins staðar skráðar, m.a. söguna af tjaldkonung | Jón Norðmann Jónasson | 29676 |
25.10.1968 | SÁM 87/1257 EF | Segir frá sjálfri sér og Ingibjörgu Ketilsdóttur sagnakonu af Rangárvöllum | Herborg Guðmundsdóttir | 30512 |
SÁM 87/1272 EF | Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni | Halldór Jón Guðmundsson | 30651 | |
SÁM 87/1275 EF | Sagt frá gömlum konum | Matthildur Kjartansdóttir | 30705 | |
03.12.1987 | SÁM 88/1392 EF | Sagt frá Helgu föðursystur heimildarmanns og samtal um minni fólks | Ingólfur Davíðsson | 32674 |
08.08.1975 | SÁM 91/2545 EF | Helga Erlendsdóttir vann fyrir sér með því að spinna á heimilum, hún kunni margt skemmtilegt og heim | Jóhanna Vigfúsdóttir | 33847 |
08.08.1975 | SÁM 91/2545 EF | Farið með gátuna, Hver er sú vala, og síðan sagt meira frá Helgu Erlendsdóttur | Jóhanna Vigfúsdóttir | 33848 |
05.10.1965 | SÁM 86/931 EF | Ólafur gamli í Skógum kvað og sagði frá og söng passíusálmana með gömlu lögunum | Þorbjörg Bjarnadóttir | 34837 |
07.10.1965 | SÁM 86/941 EF | Sagt frá Steinunni sagnakonu á Arngeirsstöðum og Halldóru dóttur hennar | Ingilaug Teitsdóttir | 34948 |
03.05.1966 | SÁM 87/1001 EF | Sagt frá hraðlygnum sögumanni, Jóni Sigfússyni | Stefán Jónsson | 35590 |
02.03.1983 | SÁM 93/3410 EF | Stjáni á Bakka í Hafnarfirði | Sæmundur Ólafsson | 37270 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Húslestrar; Guðríður Jóhannsdóttir kunni mikið af sögum, vísum og rímum | Guðrún Kristmundsdóttir | 37554 |
19.07.1977 | SÁM 93/3642 EF | Ekki mikið um sagðar sögur, lesnar sögur á kvöldvökum, þó sagt frá gamalli konu, Signýju Magnúsdóttu | Kláus Jónsson Eggertsson | 37696 |
28.07.1977 | SÁM 93/3660 EF | Sagt frá atburðum og sterkum mönnum, sögð ævintýri, faðir heimildarmanns sagði fornsögur, riddarasög | Sveinbjörn Beinteinsson | 37882 |
31.12.1964 | SÁM 93/3621 EF | Sögur voru sagðar í rökkrinu. Á kvöldvökunni var lesið. Gamlar konur og menn sögðu sögur í rökkrinu. | Einar Sigurfinnsson | 38013 |
31.12.1964 | SÁM 93/3622 EF | Amma Einars hafði gaman að ævintýrum og öllum sögum. Rifjaðar upp fleiri sögur en fá tækifæri til að | Einar Sigurfinnsson | 38015 |
13.05.2000 | SÁM 02/3998 EF | Ræða í upphafi sagnakvöldsins: "Að segja sögur er lífið sjálft" | Þórunn Gestsdóttir | 38954 |
29.11.2001 | SÁM 02/4009 EF | Rögnvaldur segir frá verkefninu Sagnamenn á Vesturlandi | Rögnvaldur Guðmundsson | 39045 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sigurborg segir frá sagnamannaverkefninu og þróun þess: sagnamenn í Wales, sagnakvöld í Reykholti og | Sigurborg Hannesdóttir | 39046 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Ingi Hans segir frá sjálfum sér, er úr sveitarfélagi sem aldrei hefur vitað hvað það heitir; ólst up | Ingi Hans Jónsson | 39048 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá Hrólfi Hraundal og hermt eftir honum segja sögu af gæsaveiðum | Ingi Hans Jónsson | 39052 |
29.11.2001 | SÁM 02/4011 EF | Ingi Hans segir frá Duncan Williamson, skoskum sagnamanni, sem hann kynntist | Ingi Hans Jónsson | 39054 |
01.06.2002 | SÁM 02/4012 EF | Gísli segir frá kynnum sínum af Jónasi sem var skemmtilegur sögumaður og gaf eftirminnileg tilsvör | Gísli Einarsson | 39061 |
01.06.2002 | SÁM 02/4013 EF | Sagt frá Steinólfi í Fagradal og lesið upp bréf frá honum til yfirdýralæknis vegna böðunar sauðfjár | Flosi Ólafsson | 39063 |
01.06.2002 | SÁM 02/4016 EF | Flosi kynnir Hákon sem segir frá sagnamennsku sinni, átti það til að segja sögur til að lengja kaffi | Hákon Aðalsteinsson | 39075 |
02.06.2002 | SÁM 02/4017 EF | Jósef kynnir Claire, David Campbell og Donald Smith; Claire segir frá sagnamanninum Duncan Williamso | Claire Mullholland | 39092 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Rögnvaldur segir frá námskeiðinu næsta dag; þakkar styrktaraðilum og öðrum; segir frá framtíðarplönu | Rögnvaldur Guðmundsson | 39124 |
07.07.2002 | SÁM 02/4024 EF | Friðrik segir frá móður sinni, Elísabetu Friðriksdóttur, sagnakonu m.m. Hún sagði bæði sínum börnum | Friðrik Jónsson | 39130 |
07.07.2002 | SÁM 02/4024 EF | Friðrik rekur æviatriði sín og segir meira frá móður sinni og fjölskyldu, Elísabetu þótti vænt um jö | Friðrik Jónsson | 39131 |
07.07.2002 | SÁM 02/4024 EF | Um sögur sem Elísabet sagði, hún fann út hverju krakkarnir höfðu mest gaman að; sagði strákum og ste | Friðrik Jónsson | 39132 |
07.07.2002 | SÁM 02/4024 EF | Um sögurnar sem Elísabet sagði; sögur sem hún lærði af dönskum blöðum, hún las úr þeim og þýddi jafn | Friðrik Jónsson | 39133 |
07.07.2002 | SÁM 02/4025 EF | Um sögur sem Elísabet sagði, hvað hún kunni margar sögur, rifjaðar upp nokkrar sögur | Friðrik Jónsson | 39135 |
08.07.2002 | SÁM 02/4025 EF | Stella segir frá Friðfinni Runólfssyni, ævi hans, sagnamennsku og hagmælsku | Elísabet Sveinsdóttir | 39137 |
08.07.2002 | SÁM 02/4026 EF | Stella heldur áfram að segja frá Friðfinni Runólfssyni sagnamanni og hagyrðingi, einnig frá systkinu | Elísabet Sveinsdóttir | 39138 |
24.11.1982 | SÁM 93/3372 EF | Rætt um bókmenntalegt uppeldi Halldórs, m.a sagt frá Halldóru Álfsdóttur sem var vinnukona á heimili | Halldór Laxness | 40214 |
20.6.1983 | SÁM 93/3380 EF | Þuríður talar um sagnahefð á æskuheimili sínu og frásagnir af huldufólki og öðrum dulrænum atburðum. | Þuríður Guðmundsdóttir | 40295 |
27.6.1983 | SÁM 93/3383 EF | Sagt af Sveini í Fagradal og hagmælsku hans og sagnagáfu, farið með Skessukindin Skinnedló; segir ei | Lára Inga Lárusdóttir | 40311 |
12.07.1983 | SÁM 93/3394 EF | Segir frá gömlu konunni sem sagði söguna af Gullintanna; síðan spurt um veiðivíti, neikvæð svör en t | Jón Þorláksson | 40385 |
08.05.1984 | SÁM 93/3428 EF | Rætt um sagnagáfu föður og afa Torfa | Torfi Steinþórsson | 40482 |
23.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Malín segir af ömmu sinni og frásögnum hennar, meðal annars sagt frá kynnum ömmunnar af Bólu-Hjálmar | Malín Hjartardóttir | 40537 |
05.07.1985 | SÁM 93/3466 EF | Hallgrímur segir frá ömmu sinni, sem var mikil sagnamanneskja. | Hallgrímur Jónasson | 40744 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Spurt um sagnaskemmtun á Stóra-Kroppi, þar var mikið lesið, en hún man ekki eftir ævintýrum. Hafði g | Katrín Kristleifsdóttir | 41124 |
22.11.1985 | SÁM 93/3507 EF | Hagmælska í ætt og móður og um ferð foreldra þeirra að Fremri-Kotum. | Hallgrímur Jónasson | 41139 |
22.11.1985 | SÁM 93/3507 EF | Sagnaskemmtun ömmu Hallgríms; sumar sögur hennar; Á Sprengisandi; skólinn á Hvítárbakka og ferð Hall | Hallgrímur Jónasson | 41141 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Spurt um sagðar sögur, Guðríður sagði mikið af sögum og fór með þulur | Árni Kristmundsson | 41164 |
23.02.1986 | SÁM 93/3510 EF | Þulur: Sat ég undir fiskhlaða; Karl og kerling; Gekk ég upp á hólinn. Um heimildir, barnasögur og fö | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson og Una Pétursdóttir | 41403 |
16.07.1987 | SÁM 93/3539 EF | Hulda segir frá því að gestkvæmt var í Nesi, þar sem mikið var farið yfir Fnjóská á ís við bæinn, ja | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42344 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Um varðveislu þjóðsagna; fast form þeirra og varðveisla frá orði til orðs. Tekur dæmi af sögunni um | Steinar Pálsson | 42377 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Vilborg Bjarnadóttir sagnakerling sagði börnunum bæði íslensk og erlend ævintýri. | Steinar Pálsson | 42380 |
29.11.1995 | SÁM 12/4229 ST | Eymundur í Dilksnesi sagði margar sögur af sjálfum sér, ekki allar trúlegar. Torfi segir af því að E | Torfi Steinþórsson | 42502 |
29.11.1995 | SÁM 12/4229 ST | Eyjólfur Daníelsson í Heinabergi var skreytinn maður og sagði margar sögur af sjálfum sér: Saga af þ | Torfi Steinþórsson | 42503 |
29.11.1995 | SÁM 12/4229 ST | Torfi var hræddur við sagnamanninn og hreppstjórann Eyjólf Runólfsson þegar hann var barn, en var sa | Torfi Steinþórsson | 42505 |
1.12.1995 | SÁM 12/4229 ST | Gamansögur af Sigurði á Kálfafelli, Gamla-Sigurði. Þórhallur, heimilismaður á Kálfafelli, var mikill | Torfi Steinþórsson | 42530 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Torfi segir frá Þórði afa sínum, sem sagði honum margar sögur, einkum þjóðsögur. | Torfi Steinþórsson | 42594 |
24.7.1997 | SÁM 12/4230 ST | Saga Steinþórs Þórðarsonar um smölun í Veðrárdal, sem hann sneri gjarna upp á barnabörnin með miklum | Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir | 42695 |
24.7.1997 | SÁM 12/4230 ST | Torfhildur segir af sagnamennsku afa síns, og segist hafa lært af honum að spinna upp sögur fyrir bö | Torfhildur Torfadóttir | 42697 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Steindór segir frá þjóðtrú í sinni barnæsku, en segist lítið hafa umgengist sagnafólk sem barn. | Steindór Steindórsson | 42732 |
20.07.1988 | SÁM 93/3563 EF | Arnheiður lýsir húsakynnum á Arnarvatnsbænum og ranghölunum þar. Sagt frá sagnaskemmtun Jóns Múla í | Arnheiður Sigurðardóttir | 42813 |
03.11.1988 | SÁM 93/3565 EF | Sagt frá Sigríði Oddsdóttur, sem var sagnakona og bjó á Oddgeirshólum á gamals aldri. Saga af bónorð | Sigríður Árnadóttir | 42824 |
19.9.1990 | SÁM 93/3804 EF | Hinrik segir frá tveim eldri konum sem hann hafði kynni af, Sigurveigu Símonardóttur og Guðrúnu Þórð | Hinrik Þórðarson | 43050 |
21.9.1992 | SÁM 93/3813 EF | Vangaveltur um sagnaskemmtan og sagnafólk; hvernig sagnir af mönnum og atburðum hafa orðið til og li | Þórður Gíslason | 43117 |
25.9.1992 | SÁM 93/3819 EF | Rætt um sögur Stefáns Halldórssonar. | Ágúst Lárusson | 43175 |
28.9.1993 | SÁM 93/3835 EF | Torfi segir frá Þóreyju gömlu sem sagði frá brúðkaupsveislunni miklu á Breiðabólstað, sem Þórbergur | Torfi Steinþórsson | 43368 |
28.9.1993 | SÁM 93/3835 EF | Þórhallur á Breiðabólstað sagði skemmtilega frá, sagði Torfa margar sögur meðan þeir unnu saman að þ | Torfi Steinþórsson | 43370 |
28.9.1993 | SÁM 93/3836 EF | Rætt um Þórhall Bjarnason, frásagnir hans og ævi. | Torfi Steinþórsson | 43374 |
2.10.1993 | SÁM 93/3840 EF | Um sagnaskemmtan Steinþórs og Þórðar, föður og afa Torfa. Þórður sagði Torfa sögur og las fyrir hann | Torfi Steinþórsson og Ingibjörg Zóphoníasdóttir | 43396 |
2.10.1993 | SÁM 93/3840 EF | Steinþór á Hala hafði gaman af að segja sögur af samtíðarmönnum sínum; Steinþór og bræður hans, Bene | Ingibjörg Zóphoníasdóttir | 43398 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Torfi segir frá sagnaskemmtun föður síns og frásagnargleði Skaftfellinga. Nefnir aðra sagnamenn: Odd | Torfi Steinþórsson | 43455 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Rætt um Benedikt á Kálfafelli, frænda Torfa. Á Kálfafelli var gamall, blindur maður, Þorsteinn að na | Torfi Steinþórsson | 43460 |
10.07.1965 | SÁM 90/2261 EF | Júlía Sigurðardóttir sagði ævintýri og fleiri sagnakonur voru á svæðinu | Grímur Sigurðsson | 43897 |
04.07.1965 | SÁM 90/2264 EF | Spjall um ýmislegt: yndi af hestum, veikindi móður, minnst á Önnu sagnakonu | Herdís Tryggvadóttir | 43923 |
09.07.1965 | SÁM 90/2265 EF | Sagt frá Jóni skrikk (Jóni Sigfússyni), sem var mikill sagnamaður. Góð lýsing á Jóni og sagnaskemmtu | Björn Runólfur Árnason | 43925 |
09.07.1965 | SÁM 90/2266 EF | Saga eftir Páli Bergssyni þegar hann sótti lömbin í kletta í Heljarárgili. Páll stökk fyrir þrítugt | Björn Runólfur Árnason | 43926 |
09.07.1965 | SÁM 90/2266 EF | Spjall um Pál Bergsson, m.a. frásögn hans af altaristöflunni í Hóladómkirkju | Björn Runólfur Árnason | 43929 |
09.07.1965 | SÁM 90/2267 EF | Frásagnir af efri árum Jóns skrikks og dauða | Björn Runólfur Árnason | 43939 |
17.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Um lög við þulur, kveðskap, kvæðamenn, Símon Dalaskáld og vísur hans um börnin á bænum, sagnalestur | Margrét Halldórsdóttir | 43943 |
17.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Arnbjörg Árnadóttir sagði ævintýri, nefndar nokkrar sögur | Halldóra Gunnlaugsdóttir | 43947 |
15.09.1972 | SÁM 91/2780 EF | Hólmfríður spurð út í sagnaskemmtun á heimili foreldra hennar. | Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50002 |
25.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Gísli segir frá konu að nafni Elínborg sem sagði margar sögur, uns hún fékk slag og missti minnið. | Gísli Jónsson | 50018 |
16.09.1972 | SÁM 91/2782 EF | Magnús spurður út í ævintýrasögur, álfasögur og tröllasögur. Segir að eitthvað hafi verið lesið um s | Magnús Elíasson | 50027 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Ragnar er spurður út í ýmsar sögur, m.a. af Íslendingi sem átti að hengja, en hann segist ekki vera | Ragnar Líndal | 50256 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður fer með nokkrar sögur og frásagnir af Kristjáni Geiteyingi. | Þórður Bjarnason | 50274 |
12.10.1972 | SÁM 91/2800 EF | Feðginin segja frá Kristjáni Geiteying sem sagði m.a. brauðaldin yxu á hverju strái á Íslandi. Auk | Lárus Nordal og Anna Nordal | 50330 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Ágúst spurður út í sögur af Kristjáni Geiteying, sem hann kannast ekki við. | Ágúst Sigurðsson | 50546 |
23.10.1972 | SÁM 91/2811 EF | Jón segir frá því að Guttormur Guttormsson hafi verið fenginn til að segja sögur af Lestrarfélaginu. | Jón B Johnson | 50600 |
04.11.1972 | SÁM 91/2813 EF | Sigríður segir frá því að maður á næsta bæ, Jón Einarsson, kenndi henni og öðrum börnum mikið af sög | Sigríður Kristjánsson og Lára Þorsteinsdóttir Kristjánsson | 50640 |
04.11.1972 | SÁM 91/2813 EF | Sigurður segir sögu af sagnaskemmtun Tryggva Halldórssonar. Sigurður kemur með dæmi af gamansögum me | Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson | 50648 |
04.10.1972 | SÁM 91/2814 EF | Hjónin eru spurð út í sögur sem Tryggvi Magnússon, faðir Lóu, sagði. Ekkert rætt um það. | Brandur Finnsson og Lóa Finnsson | 50657 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Faye dóttir Brands og Lóu segir frá á ensku, meðal annars sögu af uglu sem sneri hausnum af sér. Bra | Brandur Finnsson , Lóa Finnsson og Faye Finnsson | 50665 |
05.11.1972 | SÁM 91/2815 EF | Hallfreður spyr út í þjóðsögur í víðri merkingu. Gunnar útskýrir hvað almennt þykir merkilegt til fr | Gunnar Sæmundsson | 50683 |
05.11.1972 | SÁM 91/2816 EF | Gunnar segir frá Jóni veraldarkjafti er bjó á Ísafirði, sem hafði víst gert tilraun til að vekja upp | Gunnar Sæmundsson | 50696 |
05.11.1972 | SÁM 91/2817 EF | Rætt um sagnamanninn Guttorm Guttormsson, skáldgáfu hans og minni. Segir að indíánar hafi oft borið | Gunnar Sæmundsson | 50708 |
05.11.1972 | SÁM 91/2817 EF | Gunnar segir frá sagnamennsku Guttorms Guttormssonar. Segir frá kvæðum sem eru ekki til á prenti eft | Gunnar Sæmundsson | 50711 |
05.1972 | SÁM 91/2817 EF | Gunnar spurður út í Kristján Geiteying, en upptakan klárast áður en hann nær að svara. | Gunnar Sæmundsson | 50718 |
05.11.1972 | SÁM 91/2818 EF | Gunnar segir frá Kristjáni Geiteying. Segir það einstakt hvernig hann sagði lygasögur án þess að sýn | Gunnar Sæmundsson | 50719 |
05.11.1972 | SÁM 91/2818 EF | Gunnar rifjar upp sagnamennsku Guttorms Guttormssonar, sem var kostulegt og fólk lá í hláturkrampa á | Gunnar Sæmundsson | 50720 |
05.11.1972 | SÁM 91/2818 EF | Gunnar segir frá viðhorfi Guttorms Guttormssonar og glettni. Segir frá viðhorfum hans í garð fólks, | Gunnar Sæmundsson | 50722 |
07.11.1972 | SÁM 91/2820 EF | Jóhann segist segja stundum frá hrakningasögur sínar þeim sem vilja heyra. | Jóhann Vigfússon | 50761 |
07.11.1972 | SÁM 91/2820 EF | Rabbað um sögurnar hans Kristján Geiteyings, sem hann kannaðist við en kunni ekki. | Jóhann Vigfússon | 50763 |
07.11.1972 | SÁM 91/2821 EF | Sigurður segir frá Tryggva Halldórssyni og systkinum hans. Man ekki eftir sögunum hans. | Sigurður Vopnfjörð | 50768 |
07.11.1972 | SÁM 91/2821 EF | Spurt út í sögur af Kristjáni Geiteyingi, sem Sigurður kannast ekki mikið við. | Sigurður Vopnfjörð | 50774 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði Í fyrradag kl. 14:37