Hljóðrit tengd efnisorðinu Fossar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Lagarfljótsormurinn var talinn hafa sést sumarið 1966. Talið er að gullhringur hafi verið látinn á b Geirlaug Filippusdóttir 3105
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Sagt er að kona ein hafi verið eitt sinn skilin ein eftir heima því að hún var nýbúin að eignast bar Jón Marteinsson 9425
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Saga af manninum sem fór þurrum fótum undir Fljótsfossinn (Lagarfljótsfossinn). Fljótið var lítið. M Sigfús Stefánsson 10195
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Risi sem bjó í helli undir Hengifossi var búinn að gera út af við þrjá menn, þegar tókst að ráða nið Gísli Friðriksson 10394
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Um Sigríði Guðsteinsdóttur og fleiri Hnífsdælinga. Sigríður átti kött og samstarfskonur hennar settu Valdimar Björn Valdimarsson 10592
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um Goðafoss í Strandasýslu. Heimildarmaður kannst ekki við hann en nefnir Gullfoss á Skarðsstr Borghildur Guðjónsdóttir 41039
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Sögn um Þorgeir Ljósvetningagoða, að hann hafi hent goðum í Goðafoss. Glúmur Hólmgeirsson 42708
1971 SÁM 93/3745 EF Þorsteinn á Jörfa segir frá því þegar hann var sendur frá Hamrendum suður að Hvassafelli í Norðurárd Þorsteinn Jónasson 44188

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 11.06.2018