Hljóðrit tengd efnisorðinu Tungumál
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
26.08.1964 | SÁM 84/13 EF | Sögn um Karl Jónasson. Laust fyrir aldamótin kom Karl austur á Seyðisfjörð með Jóni frá Múla. Kalli | Gísli Helgason | 222 |
27.08.1965 | SÁM 84/203 EF | Andrés Grímúlfsson og barnamál hans en stúlka kenndi Andrési tvíbura og hann sór fyrir það. | Jónas Jóhannsson | 1513 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Íslenska Norðmanna var frekar bág. Norski bóndinn talaði t.d aldrei íslensku að sögn heimildarmanns. | Halldór Guðmundsson | 1580 |
14.07.1966 | SÁM 84/209 EF | Norskur skáldskapur á íslensku | Halldór Guðmundsson | 1581 |
1984 | SÁM 84/84 EF | Stefán les nokkrar setningar úr Annarri málfræðiritgerðinni með fornum framburði. Textann er m.a. að | Stefán Karlsson | 2500 |
20.10.1966 | SÁM 86/809 EF | Siglingar Frakka. 1903 lágu Frakkar um vorið, gerðu sér góðan dag og þvoðu fötin sín. Heimildarmaður | Marteinn Þorsteinsson | 2833 |
04.11.1966 | SÁM 86/826 EF | Dvöl í Skaftafellssýslu; munur á máli; einkennilegt mál á Mýrum í Hornafirði og í Suðursveit | Geirlaug Filippusdóttir | 3000 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Dönskukunnátta í S-Þingeyjarsýslu | Þórður Stefánsson | 3686 |
07.02.1967 | SÁM 88/1505 EF | Sagt frá sagnalestri og þeim sögum sem sagðar voru ýmist inni í bæ í rökkrinu eða í fjósinu; málfar | Hinrik Þórðarson | 3815 |
24.02.1967 | SÁM 88/1520 EF | Orð í vestfirsku: kýta | Valdimar Björn Valdimarsson | 3979 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. | Sveinn Bjarnason | 4013 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Aðstoð við strandmenn og samskipti við þá. Skipstrand var austur á fjöru og sjór gekk yfir skipið. H | Sveinn Bjarnason | 4025 |
15.03.1967 | SÁM 88/1536 EF | Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir | Valdimar Björn Valdimarsson | 4176 |
21.03.1967 | SÁM 88/1545 EF | Hugleiðingar um höfund vísunnar: Nordan hardan gerdi gard. Síðan rætt um rd framburð sem heimildarma | Jóhann Hjaltason | 4295 |
21.04.1967 | SÁM 88/1573 EF | Samtal um tröllasögur, þar kemur fyrir orðið gæruvaka | Ingibjörg Sigurðardóttir | 4652 |
30.04.1967 | SÁM 88/1578 EF | Tundurduflaeyðingarferðir. Þegar fór að líða á seinasta stríð fór að reka á fjörur í Skaftafellssýsl | Skarphéðinn Gíslason | 4695 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Um bræðurna frá Hnífsdal: Halldór, Jóakim og Pál Pálssyni. Halldór var kallaður aflamaðurinn mikli f | Valdimar Björn Valdimarsson | 4841 |
08.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Valgerði dreymdi huldukonu þegar hún gekk með síðasta barn sitt. Huldukonan sagðist búa í túninu hjá | Guðrún Jóhannsdóttir | 5577 |
13.11.1967 | SÁM 89/1748 EF | Orðið miðþurrkumaður og sögur utan um það orð sem allar eru af konungum | Hinrik Þórðarson | 6100 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Dreng einn dreymdi eitt sinn að til sín kæmi gömul kona og var hún með tík með sér. Hún hljóp í skep | Sigurður Norland | 6412 |
08.01.1968 | SÁM 89/1785 EF | Fóstri heimildarmanns var mjög málvandur | Ólöf Jónsdóttir | 6771 |
24.01.1968 | SÁM 89/1801 EF | Sagt frá Ingibjörgu sem kunni dönsku | Kristín Guðmundsdóttir | 7009 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va | Björn Jónsson | 7083 |
13.03.1968 | SÁM 89/1854 EF | Íslendingar og Hollendingar töluðu saman á svokallaðri hollensku og skildu hverjir aðra. Frakkar stu | Guðmundur Guðnason | 7713 |
29.03.1968 | SÁM 89/1872 EF | Helgufell; rætt um orðið fell. Þarna er enginn hellir en heimildarmaður segist þó ekki geta rengt að | Kristján Helgason | 7912 |
08.04.1968 | SÁM 89/1877 EF | Rannveig Sigfúsdóttir frá Skjögrastöðum var frænka heimildarmanns. Heimildarmaður kom oft til hennar | Þuríður Björnsdóttir | 7980 |
17.04.1968 | SÁM 89/1883 EF | Rannveig Sigfúsdóttir frá Skjögrastöðum. Hún las vel. Hún gat lesið dönskuna eins og íslensku. | Þuríður Björnsdóttir | 8057 |
29.04.1968 | SÁM 89/1893 EF | Danir vildu að danska væri notuð í kirkjum við messurnar. | Valdimar Björn Valdimarsson | 8160 |
17.05.1968 | SÁM 89/1897 EF | Málfar Hnífsdælinga: völlur í stað vellir og fjörður í stað firðir | Valdimar Björn Valdimarsson | 8209 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Frásagnir sem tengjast Fransmönnum og Englendingum sem veiddu í landhelgi. Tvær verslanir voru í Hau | Sigríður Guðmundsdóttir | 8223 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s | Sigríður Guðmundsdóttir | 8225 |
27.09.1968 | SÁM 89/1954 EF | Fransmenn. Á Vatneyri er heill grafreitur Frakka. Stundum voru 50-60 skútur í höfninni á Patreksfirð | Guðrún Jóhannsdóttir | 8782 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Af Þorsteini í Kjörvogi. Hann var stórmerkilegur maður og hann kunni tungumál og ýmislegt fleira. Va | Herdís Andrésdóttir | 9216 |
08.05.1969 | SÁM 89/2060 EF | Um Jón Thorsteinsen. Þegar konungurinn kom að Þingvöllum átti Jón að halda minni en hann sagðist ekk | María Jónasdóttir | 9932 |
29.05.1969 | SÁM 90/2084 EF | Sagt frá manni sem hafði mörg skrýtin orðatiltæki og þau voru sett saman í nokkurs konar þulu: Andra | Sigfús Stefánsson | 10194 |
06.06.1969 | SÁM 90/2106 EF | Golfranska | Helgi Sigurðsson | 10441 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Samtal; sagnorðið pyngja = stautull til að pikka flatbrauð | Anna Jónsdóttir | 11362 |
19.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Samtal um Skota. Margar góðar sögur eru til af skotum. Einn skoti hét David og hann og heimildarmaðu | Davíð Óskar Grímsson | 11418 |
19.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Sagnir af Árna Jónssyni. Eitt sinn komu menn til Árna og spurðu þar eftir Árna Jónssyni en hann sagð | Davíð Óskar Grímsson | 11419 |
20.01.1970 | SÁM 90/2212 EF | Sigurður Pálsson og synir hans, Greipur og Guðmann. Sigurður var hreppstjóri. Þeir höfðu annan framb | Guðjón Eiríksson | 11574 |
06.05.1970 | SÁM 90/2290 EF | Á milli 1880 – 90 var móðir viðmælanda kaupakona á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri hjá mjög skynsömu | Valgerður Gísladóttir | 12231 |
06.05.1970 | SÁM 90/2290 EF | Goskarlar hétu þessu nafni af því að þeir höfðu ekkert fast verk. Það voru mörg máltæki á Síðu. Þau | Valgerður Gísladóttir | 12233 |
06.05.1970 | SÁM 90/2290 EF | Skaftfellskt fyrirbrigði, sem viðmælandi sá sjálf. Hún fór út í Meðalland þegar hún var á Klaustri. | Valgerður Gísladóttir | 12238 |
11.06.1970 | SÁM 90/2305 EF | Dönskukunnátta | Guðjón Gíslason | 12421 |
13.07.1970 | SÁM 91/2368 EF | Að þuma í | Helga Sigurðardóttir | 13249 |
07.06.1971 | SÁM 91/2394 EF | Alþýðleg orðskýring á orðinu „vergjörn“ | Þórður Guðmundsson | 13657 |
17.03.1972 | SÁM 91/2454 EF | Reiðiteikn var stór svipa sem karl notaði til að hræða krakka | Oddur Jónsson | 14285 |
17.03.1972 | SÁM 91/2454 EF | Skýring á orðinu júðaskafinn | Oddur Jónsson | 14288 |
15.03.1975 | SÁM 92/2623 EF | „Það gat nú raulað“; „það raular nú svona heldur betur út núna“; þetta er vestfirsk málvenja um stor | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15502 |
15.03.1975 | SÁM 92/2623 EF | Talað um málfar á Vestfjörðum; þar sögðu menn fjörðurnar í stað firðirnir; eftir stríð ber minna á m | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15503 |
15.03.1975 | SÁM 92/2624 EF | Talað um málfar á Vestfjörðum; þar sögðu menn fjörðurnar í stað firðirnir; eftir stríð ber minna á m | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15504 |
15.04.1977 | SÁM 92/2709 EF | Sagt frá því hvernig Dönum gengur að læra íslensku | Sigurbjörn Snjólfsson | 16263 |
30.08.1977 | SÁM 92/2760 EF | Málvöndun í Þingeyjarsýslum, einkum í suðurhlutanum | Óli Halldórsson | 16911 |
27.06.1979 | SÁM 92/3048 EF | Spurt um málfar og málshætti | Þórður Jónsson | 18113 |
13.12.1979 | SÁM 93/3296 EF | Jón Einarsson smíðar byssu; skotkeppni við erlendan skipstjóra og Jón hefur betur; Jón var völundur | Sveinn Bjarnason | 18556 |
26.07.1980 | SÁM 93/3312 EF | Gleypimjólk var fyrsta mjólkin kölluð eftir að fært var frá | Sigurður Geirfinnsson | 18663 |
27.06.1969 | SÁM 85/124 EF | Um orðin kvæðalög og stemmur | Jón Friðriksson | 19469 |
15.07.1969 | SÁM 85/163 EF | Skýring á orðinu kjúka (ostur) | Guðrún Stefánsdóttir | 20027 |
15.07.1969 | SÁM 85/163 EF | Skýring á orðinu títiltá (tönn) | Guðrún Stefánsdóttir | 20029 |
30.07.1969 | SÁM 85/163 EF | Skýring á orðalaginu „berja á bræðra“ og fleira | Guðrún Stefánsdóttir | 20045 |
05.09.1969 | SÁM 85/344 EF | Rætt um þau tvö tungumál sem menn töluðu við franska sjómenn, það var annars vegar franska, hins veg | Þorsteinn Einarsson | 21244 |
05.09.1969 | SÁM 85/344 EF | Um æsku heimildarmanns og skipti hans við Frakka; ýmsir hlutir nefndir á frönsku og nokkrir á gallic | Þorsteinn Einarsson | 21245 |
06.09.1969 | SÁM 85/348 EF | Um merkingu orðsins viðdrag | Andrés Sigfússon | 21300 |
19.09.1969 | SÁM 85/378 EF | Samtal um spekiyrði | Steinþór Þórðarson | 21682 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Minnst á sagnorðið að spranga | Sveinn Einarsson | 22485 |
11.07.1970 | SÁM 85/460 EF | Á sumarin | Einar H. Einarsson | 22646 |
11.07.1970 | SÁM 85/462 EF | Orðið undireins í merkingunni samstundis; orðið skrolloka og sögnin að skrolla | Einar H. Einarsson | 22657 |
09.08.1970 | SÁM 85/516 EF | Orðin: Torfatryssur og hagfæringar | Jóna Ívarsdóttir | 23331 |
22.08.1970 | SÁM 85/547 EF | Að steinhalda ljá | Guðmundur Bernharðsson | 23813 |
22.08.1970 | SÁM 85/547 EF | Styggrimi: gömul kona sagði það þegar einhver var þrjóskur og þver: Mikill er nú styggriminn í honum | Guðmundur Bernharðsson | 23814 |
01.09.1970 | SÁM 85/565 EF | Börnin voru nefnd „hugur guðs“ á meðan þau voru í móðurkviði eða jafnvel áður en þau voru getin, ef | Bjargey Pétursdóttir | 24073 |
01.09.1970 | SÁM 85/566 EF | Fólk sem haft var útundan var nefnt amakefli | Bjargey Pétursdóttir | 24098 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Snjóhuldur (skaflar) og jarðhuldur | Aðalsteinn Jóhannsson | 24350 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Hagfæringar; enn um huldur yfir lækjum | Aðalsteinn Jóhannsson | 24351 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Barð í efri góm á kind og tannlausu fólki, skæll á hesti; þú verður bara að bíta á barðið kerling | Aðalsteinn Jóhannsson | 24352 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Biskupseista er afturfótarvöðvi á kind | Aðalsteinn Jóhannsson | 24353 |
07.09.1970 | SÁM 85/579 EF | Smjörvalsaginn er bein framan á bóglegg á kind; Forðaðu mér frá fjárskaða | Aðalsteinn Jóhannsson | 24355 |
29.06.1971 | SÁM 86/614 EF | Skýring á orðinu skör | Guðrún Auðunsdóttir | 24975 |
01.07.1971 | SÁM 86/615 EF | Sagan af Gilitrút: um hjónin á Rauðafelli; Gilitrút bjó í Álfhól og þar var hún að vefa þegar bóndin | Anna Jónsdóttir | 24998 |
09.07.1971 | SÁM 86/627 EF | Nafnið jaðrakan | Oddgeir Guðjónsson | 25212 |
13.07.1973 | SÁM 86/710 EF | Minnst á nokkur orð í málfari borgfirskra hjóna sem eru frábrugðin málvenju Grímseyinga | Kristín Valdimarsdóttir | 26549 |
19.03.1982 | SÁM 86/763 EF | Spurt um orðið brekánsball | Arnfríður Jónatansdóttir | 27432 |
1963 | SÁM 86/776 EF | Ekki venja að hræða börnin á æskuheimili heimildarmanns hvorki á Grýlu, sóp né nauti; rætt um orðið | Ólöf Jónsdóttir | 27642 |
1963 | SÁM 86/784 EF | Um sykrið, hesta og fleiri orð | Ólöf Jónsdóttir | 27775 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Rætt um hvað orðið disponent þýðir | Halldór Þorleifsson | 30263 |
29.07.1978 | SÁM 88/1658 EF | Íslensk heiti á ýmsum áhöldum | Halldór Þorleifsson | 30265 |
31.08.1978 | SÁM 88/1666 EF | Samtal um málfar Norðmanna og fleiri útlendinga | Halldór Þorleifsson | 30318 |
02.09.1958 | SÁM 87/1327 EF | Sagt frá skrá um Þingeyinga sem heimildarmaður er að vinna að og samtal um íslenska tungu | Konráð Vilhjálmsson | 31447 |
02.09.1958 | SÁM 87/1328 EF | Sagt frá skrá um Þingeyinga sem heimildarmaður er að vinna að og samtal um íslenska tungu | Konráð Vilhjálmsson | 31448 |
29.09.1971 | SÁM 88/1400 EF | Að gefa engjunum; gluggasláttur; hólmaskítur; að klóra í hælinn; heyskapur á Heiði | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 32749 |
10.08.1975 | SÁM 91/2546 EF | Ýmis orð úr sjómannamáli: að kjölfella segl; að vera á sjótrjánum; að flaska | Magnús Gíslason | 33870 |
02.09.1958 | SÁM 88/1454 EF | Heilræði til íslenskrar æsku varðandi íslenskt mál | Konráð Vilhjálmsson | 37021 |
24.07.1965 | SÁM 93/3732 EF | Vísur með sérstökum framburði: Norðan harðan gerði garð: Gróa fíflar fróni á | Friðþjófur Gunnlaugsson | 38122 |
24.07.1965 | SÁM 93/3732 EF | Leikur: Nefndu svo spaks manns spjarir | Friðþjófur Gunnlaugsson | 38123 |
13.05.2000 | SÁM 02/3999 EF | Saga um séra Jakob Jónsson í norrænu samstarfi presta | Jósef H. Þorgeirsson | 38962 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af símskeyti sem misfórst á leið til Grímseyjar | Jósef H. Þorgeirsson | 38971 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga af heimsókn Haralds krónprins og Bjarna Benediktssonar til séra Einars í Reykholti | Geir Waage | 38976 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Um ambögur og mismæli fréttaþula í útvarpinu | Jósef H. Þorgeirsson | 38984 |
13.05.2000 | SÁM 02/4002 EF | Saga af Karjalainen | Jósef H. Þorgeirsson | 38992 |
01.06.2002 | SÁM 02/4012 EF | Ingimundur á Hæli var seinn til máls og sagði ekkert fyrr en hann var orðinn þriggja ára | Flosi Ólafsson | 39058 |
01.06.2002 | SÁM 02/4016 EF | Hákon talar um framburð þeirra sem lesa veðurfregnir í útvarpið | Hákon Aðalsteinsson | 39076 |
02.06.2002 | SÁM 02/4018 EF | Jósef segir sögur af tungumálaruglingi: Þórður á Skógum talaði um vorbátinn sem warboat, en áttaði s | Jósef H. Þorgeirsson | 39095 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Jósef kynnir Inga Hans en segir um leið sögu af séra Jakobi Jónssyni á guðfræðingaþingi í Svíþjóð | Jósef H. Þorgeirsson | 39117 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Saga af feðgum: faðirinn útskýrir ýmis hugtök sem sonurinn hefur heyrt í ræðum á 1. maí | Jósef H. Þorgeirsson | 39123 |
07.07.2002 | SÁM 02/4024 EF | Um sögurnar sem Elísabet sagði; sögur sem hún lærði af dönskum blöðum, hún las úr þeim og þýddi jafn | Friðrik Jónsson | 39133 |
24.11.1982 | SÁM 93/3372 EF | Halldór talar um málfar eldra fólks þegar hann var ungur og hversu þjóðlegt og fastmótað það var. Te | Halldór Laxness | 40211 |
07.05.1985 | SÁM 93/3452 EF | Heimildarmaður segir aðeins frá ömmu sinni sem var fróð og forn í tali og frá föður sínum sem fór ti | Ásgeir Guðmundsson | 40653 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Heimildarmaður skrifast á við vini sína í gegnum tölvuna án þess að nota styttingar í stafsetningu. | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41236 |
2009 | SÁM 10/4225 STV | Heimildarmaður er spurður um orðanotkun varðandi áttir, talað um að fara fram eftir, niður eftir, in | Guðný Ólafía Guðjónsdóttir | 41241 |
23.05.1982 | SÁM 94/3841 EF | Rætt um íslenskukunnáttu og notkun íslensku innan fljölskyldunnar og annars staðar. Spurt um þéringa | Elva Sæmundsson | 41312 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Nefnduð þið kýrnar íslenskum nöfnum? sv. Stundum, ef það var einhver sérstök kýr sema var, eða k | Elva Sæmundsson | 41315 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Segðu mér aðeins af því hvað þið gerðuð ykkur til skemmtunar þegar þið urðuð eldri? sv. Fórum á | Elva Sæmundsson | 41321 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Þú varst að tala um skólahúsið hérna áðan, geturðu lýst því? sv. Þegar ég fór í barnaskólann þá | Elva Sæmundsson | 41324 |
03.06.1982 | SÁM 94/3843 EF | En þú giftir þig svo hér, er það ekki? sv. Jújújújú. Ég giftist, við erum bræður tveir sem eftir eru | Ted Kristjánsson | 41327 |
03.06.1982 | SÁM 94/3843 EF | Hefurðu farið oft til Íslands? sv. Nei, bara einu sinni. sp. Hvað varstu lengi? sv. Mánuð. ......... | Ted Kristjánsson | 41328 |
03.06.1982 | SÁM 94/3843 EF | Hvernig er svo þegar þú ert fluttur að heima, frá foreldrum þínum, talaðir þú mikið íslensku hér? sv | Ted Kristjánsson | 41329 |
03.06.1982 | SÁM 94/3843 EF | Hefur fólk fundið að því ef þú ert að tala íslensku á veitingastöðum? sv. Nei, nei, well, við höfum | Ted Kristjánsson | 41330 |
03.06.1982 | SÁM 94/3845 EF | Töluðuð þið íslensku heima alltaf? sv. Já, ee, svona fyrst, já, við þurftum að læra íslensku, við l | Chris Árnason | 41347 |
03.06.1982 | SÁM 94/3846 EF | En ég skal segja þér eitt að systir mín elsta er sjötíu ára gömul, hún les ennþá íslenskuna vel, lif | Chris Árnason | 41348 |
03.06.1982 | SÁM 94/3846 EF | Hvernig var með kýrnar sem þið voruð með, kölluðuð þið þær íslenskum nöfnum? sv. Jájá, auðvitað, ei | Chris Árnason | 41352 |
03.06.1982 | SÁM 94/3846 EF | Pabbi minn, hann var fæddur hérna en mamma mín var fædd í Vopnafirði, heitir það það ekki? Og hún va | Björn Árnason | 41354 |
03.06.1982 | SÁM 94/3848 EF | Er það eitthvað svipað bridds? sv. Dálítið, af því að maður þarf að, við þurfum að, að you bet on y | Björn Árnason | 41365 |
03.06.1982 | SÁM 94/3848 EF | Þið hafið svo bara talað íslensku hér á heimilinu, þegar þú varst strákur? sv. Jújú, ekkert annað. | Sigurður Peterson | 41367 |
03.06.1982 | SÁM 94/3848 EF | Þú fórst til Íslands, var það ekki? sv. Jú, ég hef farið tvisvar. sp. Og hvað varstu lengi? sv. Ég v | Sigurður Peterson | 41368 |
03.06.1982 | SÁM 94/3848 EF | Þú segir að þið hafið alltaf talað íslensku við börnin hér? sv. Jájá, það er ekki okkur að kenna að | Sigurður Peterson | 41369 |
1978 | SÁM 10/4212 ST | Rætt um merkingu orðanna hyski og sæmilegur og breytingar á merkingu þeirra. | Stefán Jónsson | 43663 |
16.07.1965 | SÁM 90/2262 EF | Ef fólk átti ekkert til að bjóða gestum hafði það a.m.k. "gott viðmót" | Ása Stefánsdóttir | 43910 |
13.03.2003 | SAM 05/4076 EF | Benedikte ræðir um safnaðarstarf og guðsþjónustur á Grænlandi, meðal annars kemur fram að oft er mes | Benedikte Christiansen | 43973 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Umræður um grænlenska tungumálið; m.a. muninn á töluðu máli og ritmáli, mismun milli svæða á Grænlan | Benedikte Christiansen | 43974 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Rætt um grænlenska menningu og hefðir; Benedikte segir evrópuvæðingu og kristni hafa tekið yfir það | Benedikte Christiansen | 43975 |
13.03.2003 | SÁM 05/4077 EF | Rætt um menntamál á Grænlandi og Íslandi. | Benedikte Christiansen | 43977 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Spurt um málvenjur þegar talað er um að fara á milli staða í Skagafirði, inn á Sauðárkrók, fram í Sk | Guðmundur Árnason | 44444 |
03.06.1982 | SÁM 94/3850 EF | Ef þú byrjar bara á að segja mér hvar þú ert fæddur og hvenær? sv. Já, ég var fæddur, hérna í þessu | Halldór Peterson | 44457 |
03.06.1982 | SÁM 94/3850 EF | Hefurðu eitthvað verið að tala íslensku á veitingastöðum hér? Einhvers staðar innan um enskumælandi | Halldór Peterson | 44458 |
04.06.1982 | SÁM 94/3852 EF | Lærðirðu ekki íslensku heima hjá þér? sv. Nei, ekki, ekki, ja, hún var mér ekki ókunn. Það var ekki | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44479 |
04.06.1982 | SÁM 94/3852 EF | Hvaðan var pabbi þinn ættaður af landinu? sv. Ja, föðurfólk hans, ja, það var bæði föður og móðurfó | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44480 |
04.06.1982 | SÁM 94/3852 EF | Geturðu ennþá talað?? sv. Ja, ég er voðalega að tapa því fyrir það að ég nota það ekkert. Nei, og ég | Stefán Stefánsson | 44481 |
04.06.1982 | SÁM 94/3852 EF | Þú hefur ekki farið þarna austur sjálfur? sv. Nei, en mér langar nú til þess. Og ég held að ég verði | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44482 |
04.06.1982 | SÁM 94/3853 EF | En hefurðu lært einhvur fleiri tungumál heldur en þessi? sv. Well, ekki segi ég það nú, en ég get l | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44483 |
04.06.1982 | SÁM 94/3853 EF | En hefurðu notað íslenskuna hérna eitthvað í byggðinni? sv. Það var nú, það var nú takmarkað. Það e | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44484 |
05.06.1982 | SÁM 94/3855 EF | Hvernig var á þínu heimili þegara þú varst að alast upp, var töluð íslenska alltaf þar? sv. Það var | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44495 |
05.06.1982 | SÁM 94/3855 EF | En Stefán var að tala um í gær, hann var að segja sögur af Vestur-Íslendingum sem blönduðu saman. Ma | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44496 |
05.06.1982 | SÁM 94/3855 EF | Þú hefur komið til Íslands margoft, er það ekki? sv. Jú. sp. Hvernig hefur þér fundist íslenskan þ | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44497 |
05.06.1982 | SÁM 94/3857 EF | En töluðuð þið alltaf íslensku hér saman? sv. Alla tíð og gerum enn í dag. sp. Hvernig lærðir þú ens | Guðríður Johnson | 44514 |
05.06.1982 | SÁM 94/3857 EF | En þegar þú giftir þig, hættir þú þá að vinna úti? sv. Já, já. Maðurinn minn farmaði og hann hét Bj | Guðríður Johnson | 44517 |
05.06.1982 | SÁM 94/3858 EF | Þú hefur ekki komið til Íslands eftir að þú fórst? sv. Nei, no. sp. Og ert ekkert að hugsa um að.. | Guðríður Johnson | 44524 |
05.06.1982 | SÁM 94/3859 EF | Hvernig var með málið heima hjá þér, lærðir þú ensku fljótlega? sv. Já, við lærðum ensku. Það var n | Rúna Árnason | 44527 |
05.06.1982 | SÁM 94/3859 EF | Þú hefur aldrei fengist við að mjólka kýr neitt? sv. Jú, ég mjólkaði margar kýr. Ég er nú hrædd um | Rúna Árnason | 44532 |
22.06.1982 | SÁM 94/3861 EF | Hvaða mál var talað þarna? sv. Íslenska var töluð alltaf heima og þó pabbi minn væri fæddur hérna o | Lárus Pálsson | 44540 |
22.06.1982 | SÁM 94/3861 EF | Hvernig var húsið þar sem þú fæddist, það var rétt hjá þar sem Gunnar var, er það ekki? sv. Já, eit | Lárus Pálsson | 44541 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | Hvernig var þetta með vinnuna, unnuð þið jafnt alla daga? sv. Það var vanalega stansað á sunnudegi | Lárus Pálsson | 44544 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | En hvernig var þá með málið heima hjá þér? sv. Heima hjá mér, þar töluðu allir íslensku. Pabbi hann | Margrét Sæmundsson | 44549 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | Hvernig lærðir þú þá ensku? sv. Í skóla, það urðu allir að læra íslensku.... ensku í skóla. sp. Þú | Margrét Sæmundsson | 44550 |
22.06.1982 | SÁM 94/3863 EF | En þið hafið svo alltaf notað íslensku hér á heimilinu? sv. Krakkarnir töluðu ensku sín á milli og | Margrét Sæmundsson | 44551 |
22.06.1982 | SÁM 94/3863 EF | Hefur þú komið til Íslands? sv. Ég hef einu sinni komið til Íslands. Við dvöldum þar í þrjár vikur. | Margrét Sæmundsson | 44552 |
22.06.1982 | SÁM 94/3863 EF | Ef við förum aftur að þeim stað sem þú fæddist, hvernig var þetta þar? sv. Pebble beach, Manitoba? | Margrét Sæmundsson | 44553 |
22.06.1982 | SÁM 94/3863 EF | Talað um mimunandi hreim á íslensku eftir því hvaðan fólk kemur, dóttir Margrétar tekur þátt í samta | Margrét Sæmundsson | 44559 |
23.06.1982 | SÁM 94/3878 EF | Herdís: Já, ég er fædd í Skagafirði, ég held í Syðra-Vallholti. sp. Og báðir foreldrar þínir ættaði | Halldór Austmann og Herdís Austmann | 44560 |
23.06.1982 | SÁM 94/3878 EF | Ykkur hefur verið kennt að lesa og skrifa? Hann: Ójá. Hún: Mér var kennt að lesa og skrifa. Ég hel | Halldór Austmann og Herdís Austmann | 44561 |
23.06.1982 | SÁM 94/3865 EF | Ég er fæddur átján hundruð og nítíu og sex á Flugumýri, annan mars og. Það er lengra norður á brauti | Þórarinn Þórarinsson | 44571 |
23.06.1982 | SÁM 94/3866 EF | Hvernig er þetta þegar þú ferð að búa, ertu giftur þá? sv. Neinei, ég gifti ekki fyrr nítján þrjátí | Þórarinn Þórarinsson | 44576 |
24.06.1982 | SÁM 94/3867 EF | Hvernig var það heima hjá þér, töluðuð þið alltaf íslensku? sv. Já, já, það var alltaf töluð íslens | Sigurður Vopnfjörð | 44584 |
24.06.1982 | SÁM 94/3867 EF | Hvernig er með konuna þína, talar hún íslensku? sv. Jájá, hún var uppalin á íslensku heimili líka. | Sigurður Vopnfjörð | 44585 |
21.06.1982 | SÁM 94/3870 EF | Ég fæddist nítján átján, desember, heyrist þetta? Þetta heyrist? Í Geysirbyggð. Faðir minn var fæddu | Sigursteinn Eyjólfsson | 44599 |
20.06.1982 | SÁM 94/3872 EF | Ég er fæddur nítjánhundruð og tíu í Saskatchewan fylki.... móðir mín var fædd hér í Kanada en faðir | Guðni Sigvaldason | 44610 |
20.06.1982 | SÁM 94/3872 EF | Hefur þú komið til Íslands? sv. Já, einu sinni. sp. Og þú hefur ekki átt í neinum vandræðum með að | Guðni Sigvaldason | 44611 |
20.06.1982 | SÁM 94/3872 EF | Hvernig var þetta þegar þú varst sjálfur hér í skólanum? Í Árborg og þar? sv. Þá voru íslensk... mi | Guðni Sigvaldason | 44612 |
24.06.1982 | SÁM 94/3874 EF | Hvernig var þetta heima hjá þér, var alltaf töluð íslenska þar? sv. Það töluðu allir íslensku. Við | Þórunn Traustadóttir Vigfússon | 44626 |
24.06.1982 | SÁM 94/3874 EF | Hvernig var þegar þú fórst til Íslands? sv. Það var alveg eðlilegt að tala íslensku, allir voru his | Þórunn Traustadóttir Vigfússon | 44627 |
20.06.1982 | SÁM 94/3876 EF | Ég þarf svo að fá upplýsingar um hvar þú ert fæddur og þh. sv. Hvar ég er fæddur, ég er fæ, ég er f | Brandur Finnsson | 44640 |
20.06.1982 | SÁM 94/3876 EF | En lærðir þú að lesa og skrifa? sv. Já, ég lærði að lesa og skrifa svolítið, ....... hjá einhleypum | Brandur Finnsson | 44641 |
20.06.1982 | SÁM 94/3876 EF | Hvernig er, talið þið saman á íslensku? sv. Á ýmist íslensku eða ensku, eða þá blandað saman. sp. | Brandur Finnsson | 44642 |
20.06.1982 | SÁM 94/3880 EF | Talandi um þessar kaupstaðaferðir, hvaða – átti hver maður sinn vagn eða...? sv. Já, þeir áttu venj | Einar Árnason | 44666 |
20.06.1982 | SÁM 94/3881 EF | Jæja, jú það var náttúrlega – það voru sumir þarna úr Mountain (?). Ég þekkti mann, konu sem að hafð | Einar Árnason | 44667 |
20.06.1982 | SÁM 94/3881 EF | Já. Ef við eigum að tala um veðráttu. Þá er talað um að ef það væri í snjó að það væri skafrenning.. | Einar Árnason | 44668 |
20.06.1982 | SÁM 94/3881 EF | Þú varst að tala um skólann þarna áðan. Geturðu sagt mér frá skólahúsinu, hvernig var það? sv. Það | Einar Árnason | 44670 |
20.06.1982 | SÁM 94/3881 EF | En þú varst að tala um íslensku orðin yfir veðrið. Þið hafið haft annars konar veður, þrumur? sv. J | Einar Árnason | 44671 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann segir frá ritstörfum sínum, útgáfu bóka sinna og þýðingum þeirra yfir á hin ýmsu tungumál. | Kristmann Guðmundsson | 44797 |
1982 | SÁM 95/3893 EF | Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se | Kristmann Guðmundsson | 44798 |
26.02.2003 | SÁM 05/4042 EF | Orðið hössl virðist vera tiltölulega nýtt af nálinni, viðmælandi telur það ekki hafa verið notað fyr | Jóhanna Símonardóttir | 45362 |
17.02.2007 | SÁM 20/4272 | Heimildarmaður segir frá hvar hún fæddist, því að flytja til íslands og læra íslensku. | Paula Andrea Jónsdóttir | 45698 |
17.02.2007 | SÁM 20/4272 | Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal | Paula Andrea Jónsdóttir | 45701 |
25.02.2007 | SÁM 20/4272 | Heimildarmaður segir frá tungumálakunnáttu á sínum yngri árum, bæði sína eigin og hvað almennt tíðka | Þórdís Tryggvadóttir | 45729 |
25.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Gamansaga um þegar Íslendingur hjá tannlækni blandaði saman íslensku og ensku. | Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50078 |
25.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Gamansaga um Íslending sem var að selja gripi og blandaði saman ensku og íslensku. | Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50079 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Magnús spurður út í sögur af indíánum. Indíánar sem töluðu íslensku. | Magnús Elíasson | 50106 |
28.09.1972 | SÁM 91/2788 EF | Guðrún segir frá uppruna sínum og heimilisháttum, ullavinnu á kvöldin þar sem hún æfðist í að tala í | Guðrún Stefánsson Blöndal | 50119 |
29.09.1972 | SÁM 91/2790 EF | Gamansaga um tungumálamisskilning fólksins sem talaði bæði ensku og íslensku. | Einar Árnason | 50147 |
29.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Gamansaga af manni frá Úkraínu og tungumálamisskilningi í verslun. | Þóra Árnason | 50166 |
11.10.1972 | SÁM 91/2797 EF | Pálína rifjar upp þulur og orðaleiki: Hver sem getur sagt 12 sinnum bauga bauga; Karl stökk ofan fyr | Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir | 50299 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir sögu af samskiptum sínum við indíána. Hvernig samskiptin við þá bötnuðu þegar hann náð | Halldór Halldórsson | 50580 |
04.11.1972 | SÁM 91/2812 EF | Sigurður segir skrítlu af skringilegri þýðingu úr íslensku yfir á ensku. | Sigurður Sigvaldason | 50629 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Brandur segir frá misskilningi tengdum tungumálunum ensku og íslensku í Vesturheimi. | Brandur Finnsson | 50661 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Lóa segir brandara er tengist tungumálunum ensku og íslensku í Vesturheimi. | Lóa Finnsson | 50662 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Brandur segir sögu af strák sem heyrði hróp, og svaraði: "Ég veit ekki hvort það var maður eða úlfur | Brandur Finnsson | 50667 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Faye Finnsson mælir á ensku, segir frá ljóðum sem foreldrar hennar kenndu henni. Í ljóðum er hún öru | Faye Finnsson | 50675 |
05.11.1972 | SÁM 91/2815 EF | Gunnar ræðir um ljóðagerð, sem fáir rækta og kunna formsatriðin. Segir að fáir á meðal yngra fólks h | Gunnar Sæmundsson | 50682 |
07.11.1972 | SÁM 91/2821 EF | Sigurður segir gamansögu af nautgripaverslun Gyðings og manns að nafni Björn, sem talaði frekar ísle | Sigurður Vopnfjörð | 50780 |
07.11.1972 | SÁM 91/2821 EF | Sigurður segir frá Bergi nokkrum, sem reyndi að kaupa sér skó í verslun sem rekin var af Gyðingi. Fj | Sigurður Vopnfjörð | 50782 |
07.11.1972 | SÁM 91/2821 EF | Saga af Bergi nokkrum, sem hafði tapað öllum fötunum sínum nýkominn frá Íslandi. Fór á lestarstöðina | Sigurður Vopnfjörð | 50783 |
07.11.1972 | SÁM 91/2823 EF | Sigurður segir sögu af sérkennilegu málfari Sigurðar á Kálfafelli. | Sigurður Vopnfjörð | 50799 |
07.11.1972 | SÁM 91/2823 EF | Sigurður segir dæmi af sérkennilegu málfari Sigurðar á Kálfafelli. | Sigurður Vopnfjörð | 50800 |
07.11.1972 | SÁM 91/2823 EF | Sigurður segir frá fyndnu orðavali manns við Íslendingafljót, þegar hann missti tvo uxa. | Sigurður Vopnfjörð | 50801 |
30.09.2005 | SÁM 07/4197 EF | Viðmælandi segir frá siðum og málfari fólks í Dölunum sem voru ólík því sem hún átti að venjast. | Kristín Guðmundsdóttir | 53593 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 24.03.2021