Hljóðrit tengd efnisorðinu Afturgöngur og svipir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Um fyrirburð á Eiðum í tíð Ólafs Lárussonar læknis. Heimildarmaður er í apótekinu hjá honum, sem er Þórhallur Helgason 174
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Draugur fylgdi Birni Steinssyni frá Hala að Breiðabólstað og ætlaði að varna honum inngöngu í bæinn. Steinþór Þórðarson 411
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Þórhallur lenti í því sama og Björn Steinsson áður, en Þórhallur hljóp í gegnum drauginn, inn í bæin Steinþór Þórðarson 412
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Heimildarmaður fór allra sinna ferða þó dimmt væri og var ekki smeykur að vera einn á ferð. Einn sun Þorsteinn Guðmundsson 537
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Vinnumaður í Markúsarseli varð var við nýlátna konu austan af landi, sem hann hafði þekkt. Fyrir a Þorfinnur Jóhannsson 554
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Maður nokkur fór frá Djúpavogi inn að Veturhúsum í Hamarsdal. Þetta var í skammdeginu. Maðurinn kemu Þorfinnur Jóhannsson 555
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Viðbót við söguna hér á undan. Veran var rauðskeggjuð í hvítum hjúp sást, en ekki árennileg. Þorfinnur Jóhannsson 556
26.08.1965 SÁM 84/100 EF Kona í Öxney var skyggn, en sumir töldu hana aðeins hálfskyggna því hún varð myrkfælin þegar hún sá. Jónas Jóhannsson 1495
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Jón Skorvíkingur bjó í Skoravík á Fellsströnd. 1793 fer hann sjóleið út í Stykkishólm og með honum e Jónas Jóhannsson 1527
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Sögn um Jón Skorvíking og Steinólf í Skoreyjum. Dóttir hans var Guðrún og var amma heimildarmanns. S Jónas Jóhannsson 1528
1964 SÁM 84/207 EF Heimildarmaður var eitt sinn um haustið 1908 við verslun í Stykkishólmi og er sendur þaðan annað. Þa Kristján Bjartmars 1554
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmaður hefur séð svip í draumi. Sagt hefur verið við hann að hann sé skyggn en hann trúir þv Halldór Guðmundsson 1570
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Heimildarmaður hefur oft séð svipi í draumi á undan fólki, m.a. á undan bræðrasystkinum sínum. En þá Halldór Guðmundsson 1572
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Sigurður Högnason var vinnumaður í Markúsarseli. Hann var í sjóbúð og þar þjónaði þeim kona sem hét Guðmundur Eyjólfsson 1840
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Skála-Brandur var uppvakningur; piltar sem voru að laga hús sáu svipi og héldu það vera mæðgurnar á Sigurður Þórlindsson 1937
17.08.1966 SÁM 85/237 EF Valgerður á Hoffelli fór í orlofsferð suður í sveit að heimsækja kunningja. Þegar hún kom að Leiti, Þorsteinn Þorsteinsson 1942
18.08.1966 SÁM 85/237 EF Dularfull sýn heimildarmanns í Reykjavík. Ólafur tengdasonur hans sótti hann á flugvöllinn og þurfti Steinþór Þórðarson 1944
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Um vetrartíma var heimildarmaður ásamt vinnumanni sínum og syni að gefa kindum í kofa við Helghól. A Steinþór Þórðarson 1972
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Ókenndur maður sást á ferð í Hjörleifsgrófum og sá Þórhallur nábúi heimildarmanns hann tvisvar. Í an Steinþór Þórðarson 1974
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Björn Steinsson, frændi heimildarmanns, bjó á Breiðabólstað. Um vetur kom hann oft að Hala í rökkrun Steinþór Þórðarson 1979
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Mörgum árum seinna lenti Þórhallur bóndi á Breiðabólstað í því sama og Björn Steinsson áður. Hann fe Steinþór Þórðarson 1980
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Jón Þór var tvö sumur í sveit á Hala. Seinna sumarið er hann sendur síðla dags að Reynivöllum einhve Steinþór Þórðarson 1981
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Skip fórst við Dyrhólaey fyrir aldamótin 1900. Kona í Pétursey sá um gegningar á meðan karlar fóru t Elín Árnadóttir 2156
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Maður sem gisti á Gilsbakka svaf frammi við dyraloft. Um nóttina vaknaði hann við að kona stóð við r Steinunn Þorsteinsdóttir 2218
29.06.1965 SÁM 85/274 EF Draumur Ólafar í Brekkukoti við dauðsfall Eiðvars heitins frá Nortungu. Ólöf var nýflutt til Héraðs Þorsteinn Einarsson 2262
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Maður einn sem sá um vitana í Vestmannaeyjum var einu sinni á ferð snemma morguns í vondu veðri. Þá Guðlaugur Brynjólfsson 2442
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Heimildarmaður var staddur við jarðarför vinkonu sinnar en hún hafði dáið skyndilega. Það var vont v Jón Ingólfsson 2458
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að Jón Ingólfsson 2460
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Maður var eitt sinn á ferð á leiðinni fram að Bálkastöðum í Hrútafirði. Þegar hann er kominn á milli Steinn Ásmundsson 2483
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Um skipstapa og ýmsa menn í Flatey; draumur fyrir skipstapa og drukknun Guðmundar. Formaðurinn hét G Einar Guðmundsson 2520
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Bátur fórst við Skáleyjar og rak í beitulöndin í Skáleyjum. Einn komst lífs af, lík af öðrum fannst Einar Guðmundsson 2523
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Var stödd á götu í Reykjavík ásamt Maríu frænku sinni og voru þær rétt hjá Herkastalanum. Þær voru a Nikólína Sveinsdóttir 2557
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Saga af skyggnum bílstjóra. Heimildarmaður og nágrannahjón hans voru í Neskaupsstað. Þau fengu vörub Guðjón Hermannsson 2567
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Sumarið 1911 var aðkomumaður í sveitinni að nafni Árni og var við heyskap. Hann vann að mestu á einu Guðjón Hermannsson 2568
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Geirþrúður Geirmundsdóttir var vinnukona í Húsanesi í Breiðuvík. Þetta gerðist áður en hún giftist. Finnbogi G. Lárusson 2623
26.07.1965 SÁM 85/298 EF Sögn af dularfullu atviki frá því er heimildarmaður var að alast upp. Hjá þeim dvaldi gamall maður s Nanna Jónsdóttir 2668
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður átti heima á Langeyri við Álftafjörð. Hann var oft einn á næturnar. Eitt sinn sótti h Halldór Guðmundsson 2701
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Eitt sinn heyrði heimildarmaður að slegið var högg upp undir loftið hjá honum. Það kom til hans kona Halldór Guðmundsson 2702
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Sumir halda því fram að heimildarmaður sé skyggn, en hann segir það vitleysu. Oft hafa komið til han Halldór Guðmundsson 2713
19.10.1966 SÁM 86/807 EF Heimildarmaður hélt hús fyrir gamlan mann á Öldugötunni. Hann var smiður og þó hann var orðinn gamal Ingibjörg Sigurðardóttir 2814
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Vigfús sagði fyrir um gestakomur og annað sem hann gat ekki vitað um. Heimildarmaður taldi Vigfús ha Guðmundur Guðnason 2886
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Fleiri draugar voru fyrir vestan, mórar og skottar, Hafnarskotta, Miðvíkurmóri og svo tækifærisdraug Þórleifur Bjarnason 2979
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Guðmundur Guðnason vakir yfir veikum manni. Í Hælavík var tvíbýli og á öðrum bænum veiktist maður sn Þórleifur Bjarnason 2980
04.11.1966 SÁM 86/827 EF Faðir heimildarmanns var í smiðju. Það var sólkskin en þá bara skugga við gluggan af manni með kaske Geirlaug Filippusdóttir 3002
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu Jón Sverrisson 3114
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Torfi Sigurðsson frá Bæjum var vetrarmaður hjá bróður sínum í Eyjafirði á sínum yngri árum. Hann var Jóhann Hjaltason 3320
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Móðir hans átti einnig heima þar Ingimann Ólafsson 3327
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Guðný Kristmundsdóttir var skyggn kona og var oft óvær á nóttunni. Eitt sinn sá hún strák sem að var Ingimann Ólafsson 3328
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður og Arnfinnur Antoníusson voru eitt sinn á ferð á Oddsdal þar sem þeir voru við heyska Ingimann Ólafsson 3336
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá Árni S. Bjarnason 3372
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han Halldór Guðmundsson 3409
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingu Hallbera Þórðardóttir 3488
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Heimildarmaður komst í hann krappan í vetrarferð út í Bolungarvík. Það kom yfir hann mikið máttleysi Sveinbjörn Angantýsson 3513
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Maður sem var að elta skinn sagði að afturganga Magnúsar, sem hafði orðið úti, hefði tekið af honum Sveinbjörn Angantýsson 3517
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Móðir heimildarmanns varð fyrir því að afturganga bróður hennar tók með kaldri hönd um fótinn á henn Þórunn M. Þorbergsdóttir 3561
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður var sendur að mjólka kindurnar í fjárhúsunum. Hún hafði opna hurðina og þegar hún var Þórunn M. Þorbergsdóttir 3562
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3565
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þórunn var ein heima með lítinn dreng. Hún þurfti að taka ofan grautarpott og setja hann inn á borð. Þórunn M. Þorbergsdóttir 3571
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3573
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Hvalveiðistöð var á Meleyri. Þaðan er tveggja tíma gangur frá Steinólfsstöðum. Þar unnu margir menn Hans Bjarnason 3617
14.01.1967 SÁM 86/882 EF Einar, norskur maður fórst á voveiflegan hátt og faðir heimildarmanns var við krufninguna; Einar gek Hans Bjarnason 3618
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Heimildarmaður sá eitt sinn svip látinnar konu í Kollafjarðarnesi. Hún sá þetta greinilega og þekkti Sigríður Árnadóttir 3625
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum Þórður Stefánsson 3678
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Bílstjóri einn var að keyra til Grindavíkur að kvöldi til frá Reykjavík. Hann var einn í bílnum en þ Sæmundur Tómasson 3793
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Ketill bjó í Norðurgarði á Skeiðum. Hann var talinn afburða smiður. Talið var að hann hafi fengið sm Hinrik Þórðarson 3817
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Nokkuð af fólki sagði heimildarmanni sögur. Vigfús var greindur maður en mjög skrýtinn. Hann var vik Hinrik Þórðarson 3819
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Um tvífara heimildarmanns. Árin í kringum 1930 var haldið félagsmót í Austur-Skaftafellssýslu. Það á Steinþór Þórðarson 3849
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Heimildarmaður kannast ekki við það að hafa heyrt sögur um huldufólk né landvætti. En segir hins veg Sveinn Bjarnason 3998
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Dulræn sögn: atvik sem kom fyrir föður heimildarmanns. Hann bjó þá á Viðborði en í Einholti bjó Jón Guðjón Benediktsson 4096
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj Guðjón Benediktsson 4097
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur Guðrún Jónsdóttir 4485
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið Jón Sverrisson 4487
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt um mann að nafni Ari sem hafði orðið úti. Hann villti um fyrir mönnu Ingibjörg Finnsdóttir 4498
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður er fullviss um að til eru svipir framliðins fólks og jafnvel framliðinna dýra. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4566
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Sigurjón Oddsson frá Seyðisfirði sá draug við stóran stein á Vestdalseyri, hann var í enskum klæðnað Guðmundur Guðnason 4640
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Þetta gerðist snemma á kreppuárunum. Sigurður Ólafsson stundaði sjómennsku. Þegar hann kom í land ei Gunnar Össurarson 4659
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Menn sáu stundum ókenndan mann á gangi vestan til á Fellsfjöru, hann hvarf þegar litið var af honum. Þorsteinn Guðmundsson 4687
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Saga af skyggna unglingnum á Þvottá í Álftafirði. Hann sér fólk, hús og annað sem aðrir sjá ekki. Ha Ásgeir Guðmundsson 4703
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Lítið um drauga á Vopnafirði, þó minnst á einhverja reimleika og fylgjur, en þær sáust á undan gestu Sigurlaug Guðmundsdóttir 4723
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig Guðmundur Guðnason 5032
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þe Guðmundur Guðnason 5035
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k Jón Sverrisson 5038
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Þetta gerðist í janúar 1912 í Grindavík. Formenn fóru oft að gá að bátum sínum að kvöldin. Páll Magn Guðrún Jóhannsdóttir 5498
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Lærleggur kom upp þegar verið var að taka gröf og einn bauð honum í brúðkaupið sitt. Þegar maður gif Guðrún Jóhannsdóttir 5500
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt Guðrún Jóhannsdóttir 5561
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Svipir voru oft fyrirboði skipstapa. Valgerður giftist fermingarbróður heimildarmanns. Þau áttu eitt Guðrún Jóhannsdóttir 5579
11.09.1967 SÁM 88/1706 EF Frásögn úr Grindavík: dularfullt atvik. Heimildarmaður og vinkona hennar, Marín, voru aldar upp í Gr Guðrún Jóhannsdóttir 5624
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Engar sögur gengu af svipum nema að sú eina sem sá svipi var Ingigerður Sigurðardóttir, hún sagði að Guðjón Ásgeirsson 5640
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Í janúar 1919 var heimildarmaður að sækja lyf í Stykkishólm. Klukkan var um tvö þegar hann fór að he Gísli Sigurðsson 5753
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Sigurður var járnsmiður á Fljótum í Meðallandi og einhverjar sagnir eru um að hann hafi gengið aftur Jón Sverrisson 5803
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo Steinunn Þorsteinsdóttir 5892
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Saga af skyggni. Kunningi heimildarmanns var bílstjóri og hélt til hjá honum um tíma. Svo liðu tvö á Björn Ólafsson 5903
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Systir heimildarmanns sá oft lifandi fólk þar sem enginn var og var það oft á undan manneskjunni sjá Björn Ólafsson 5905
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Skarðsskotta gerði ýmsar smáglettur, en heimildarmaður veit ekki um upphaf hennar. Erlendur var strá Brynjúlfur Haraldsson 6122
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Þeir sem hafa dáið í hefndarhug ganga aftur, það er heimildarmaður viss um. Heimildarmaður er skyggn Brynjúlfur Haraldsson 6123
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Mikið var talað um drauga og fólk trúði á þá, en nú eru engir draugar til. Draugar og svipir eru sit Brynjúlfur Haraldsson 6125
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður var eitt sinn á Úlfagili í Laxárdal og vaknaði við að inn kom framliðinn maður, hálft Valdimar Kristjánsson 6306
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður var eitt sinn ein heima en daginn áður hafði hún farið að næsta bæ en þar var nýlátin Ásdís Jónsdóttir 6373
24.06.1968 SÁM 89/1764 EF Maður sem var að gefa kindum fann ekki dyrnar á hlöðunni. Hann bar hendurnar fyrir sig og bölvaði en Ingibjörg Blöndal 6402
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður sá eitt sinn svartklæddan mann koma niður stigann heima hjá henni. Hún fór að athuga Ingibjörg Blöndal 6403
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Maður sá eitt sinn mann þegar hann var að horfa út um gluggann sem hvarf þegar hann leit af honum. H Ingibjörg Blöndal 6405
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Maður sá mann inni í mannlausu húsi þegar hann leit inn um gluggann á því. Heimildarmaður telur að Ingibjörg Blöndal 6406
24.06.1968 SÁM 89/1765 EF Maður sem var að fara á ís á milli Breiðafjarðareyja sá draug koma á eftir sér. Hann lét drjúpa úr Sigurður Norland 6409
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur gerði oft usla á Fjalli á undan fólki sem kom yfir Skagaheiði. Heimildarmaður h Anna Tómasdóttir 6500
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Sigurður Sveinsson banaði sér á Selnesi og fólk kvartaði undan því að hann væri að gera vart við sig Guðrún Kristmundsdóttir 6502
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr Andrés Guðjónsson 6531
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Faðir heimildarmanns missti báða bræður sínar þegar þeir voru að síga í bjargið. Mörgum árum seinna Þórunn Ingvarsdóttir 6693
03.01.1968 SÁM 89/1781 EF Sigurður vesalingur var mjög beiskur maður. Heimildarmaður segist hafa lengi verið áberandi hláturmi Þorbjörg Hannibalsdóttir 6718
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Maður einn var að taka gröf í kirkjugarði og með honum var lítill drengur. Hann var að fylgjast með María Finnbjörnsdóttir 6893
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Maður var einu sinni að koma úr veislu í Hafnarfirði og ætlaði að fara suður á Hvaleyri. Þá sýndist Sigríður Guðjónsdóttir 6919
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Saga af sýn við Úlfarsá á Akranesi. Sagt var að þar hafi verið draugur. Sigríður Guðjónsdóttir 6920
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Tvær systur frá Öræfunum sáu fylgjur. Önnur þeirra var sjúklingur á sjúkrahúsinu og fór heimildarmað Oddný Guðmundsdóttir 6969
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Mikil huldufólkstrú var í Grindavík. Eitt sinn voru systkini heimildarmanns saman og voru að fara á Baldvin Jónsson 6996
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Kona sá svip Theódórs Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sá hvar hann stóð og var að athuga með vörulagerinn Kristín Jensdóttir 7002
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Mágkona heimildarmanns sá Theódór Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sagði honum hvaða vörur hún ætlaði að f Kristín Guðmundsdóttir 7003
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Sumarið 1907 var eitt besta sólskins- og þurrkasumar sem að heimildarmaður man eftir. Hann var oft s Guðmundur Kolbeinsson 7020
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Faðir heimildarmanns var ekki myrkfælinn. Eitt sinn fór hann út í kirkjuna á Úlfljótsvatni seint á k Katrín Kolbeinsdóttir 7031
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Sagt frá skipstrandi í Lóni 1873, skipið var franskt. Skip voru komin undir Stafsnesið. Tvær skipsha Ingibjörg Sigurðardóttir 7066
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Skyggn kona sá fylgjur og svipi. Hún sá heimilissvipi fyrir tíðindum, ýmist veðrabriðgum, ótíðindum Björn Jónsson 7084
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Stúlka ein brjálaðist og hljóp í sjóinn. Svipurinn hennar sást oft og hún var þekkt. Skyggnir menn s Björn Jónsson 7088
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Á Helgafelli liggur kirkjugarðurinn í miklum halla utan í fellinu. Hann er blautur því að vatn kemur Björn Jónsson 7091
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Nýlátin kona sást á Úlfljótsvatni. Einn dag var messudagur á Úlfljótsvatni og kom margt fólk til kir Guðmundur Kolbeinsson 7167
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Maður varð úti á Hellisheiði 1922, en beinin fundust 1937. Hann var sá síðasti sem varð þar úti. Ým Þórður Jóhannsson 7344
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Heyrði söguna af draugnum á Hellisheiði um 1950 Þórður Jóhannsson 7345
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hafliði smiður smíðaði flugham, dvergar unnu með honum. Hann flaug yfir Ólafsvallakirkju frá Vörðufe Valdimar Jónsson 7361
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Ingibjörg Bjarnadóttir sagði sögu af draugi sem gekk á keraldsbotnum, en heimildarmaður man hana ekk Oddný Guðmundsdóttir 7472
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Samtal um og frásögn af villu. Heimildarmaður var á næsta bæ við þann sem villtist. Oft var villugja Valdimar Kristjánsson 7514
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7641
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Samtal um drauga og draugatrú. Heimildarmaður hélt sjálf að hún sæi draug þar sem frakki og hattur h Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7646
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Fjármaður á Úlfljótsvatni drukknaði í vatninu gegnum ís. Það átti að fara að baða tóbaksbað og ákvað Katrín Kolbeinsdóttir 7785
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Faðir heimildarmanns var skyggn en vildi lítið um það tala. Hann sá eitt sinn mann koma upp stiga o Guðmundur Kolbeinsson 7801
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Benedikt Gabríel hengdi sig á Ormsstöðum og gekk aftur þar. Heimildarmaður kann þó engar sögur um þa Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7881
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Heimildarmaður átti að fara að gefa kálfi og sá hann þá manneskju fara inn í brunnhústóftina á Stóru Einar Gunnar Pétursson 7883
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Heimildarmaður segir frá draumi sínum. Það voru gamlir heygarðar hjá gamla fjósinu og girt var í kri Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7884
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Afi heimildarmanns og danskur stúdent voru við kistulagningu Stephensens í Kaupmannahöfn. Nóttina ef Ingunn Thorarensen 7949
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Ingibjörg vinnukona í Múlakoti vaknaði eitt sinn við skrjáf í kaffibollum og andardrátt við hnakkann Ingunn Thorarensen 7951
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Margrét frá Ey í Landeyjum sá drauginn Íva-Gunnu, litla skrýtna kerlingu sem fylgdi fólkinu í Fróðho Ingunn Thorarensen 7953
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Sólrún fylgdi Einari Benediktssyni að Hofi. Hún drap sig þegar hann var að rannsaka það að hún hefði Ingunn Thorarensen 7963
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Systkinin Bjarni og Þórdís lentu í byl á Fjarðarheiði og hann gróf hana í fönn. Hún var í léreftsföt Þuríður Björnsdóttir 7981
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Bótar-Dísa fylgdi bræðrunum í Fjallseli. Eitt kvöld voru komnir gestir og var verið að hita kaffið. Þuríður Björnsdóttir 7982
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Fólk trúði því að draugur væri með Jóhanni bera sem tætti alltaf utan af honum fötin. Eitt sinn er J Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8000
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Skipstapi varð vegna þess að verið var að flytja alla frá Ólafseyjum, en þar mátti ekki verða mannla Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8014
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Talið var að tveir danskir skólapiltar hefðu verið sendir á Magnús en ekkert ráðið við hann og því r Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8020
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Þórólfur á Birnufelli og Gísli í Meðalnesi voru að koma heim með fé úr réttunum. Þeir voru með falle Þuríður Björnsdóttir 8124
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Guðmundur í Egilsseli leyfði strák að fara undir höndina á sér til að sjá Dísu. Ekki leist stráknum Þuríður Björnsdóttir 8125
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp á Sigríður Guðmundsdóttir 8292
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir ve Sigríður Guðmundsdóttir 8299
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Atvik í kirkjunni á Seyðisfirði. Heimildarmaður sá mann sitja einn á bekk í kirkjunni en enginn anna Erlendína Jónsdóttir 8315
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Heimildarmaður sá dökkklædda konu fara ofan í kjallara í Brautarholti, en hann heyrði ekkert skóhljó Björn Guðmundsson 8368
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Ingþór Björnsson var eitt sinn á leið heim frá Óspaksstaðaseli. Hann var gangandi með staf en við L Björn Guðmundsson 8370
23.06.1968 SÁM 89/1917 EF Maður sem drukknaði gekk aftur. Hann var negldur niður. Heimildarmaður segir að slíkt yrði að gerast Guðbjörg Jónasdóttir 8386
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Minningar frá Látrum. Menn voru að tala saman um það hvort að til væri annað líf að þessu loknu. Ekk Þórarinn Helgason 8488
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Selpartur á Látrum. Þar var haft í seli og sjá má þar tóftirnar enn. Þarna var mótekja. Þernuvíkursm Þórarinn Helgason 8492
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Heimildarmaður heyrði barið í sperrurnar í hlöðunni og fór út. Þá sá hann hvar var maður á leið heim Þórarinn Helgason 8494
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Dóttir manns, sem hafði fyrirfarið sér, var vinnukona heima hjá heimildarmanni. Hún hafði eitt sinn Þórarinn Helgason 8495
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Maður, sem var hjá heimildarmanni, sá tvisvar svipi. Þórarinn Helgason 8498
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Eitt sinn þegar heimildarmaður kom heim spurði kona á bænum hann hver hefði verið með honum, en það Þórarinn Helgason 8499
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn um sumar kom heimildarmaður að húsinu og sá hann þar mann. Hann þekkti hann ekki en honum Ólafur Þorsteinsson 8617
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Önnur Fljótsdalssystirin sem sá fylgjur lýsti fylgju heimildarmanns, lýsingin átti við látna systur Oddný Guðmundsdóttir 8624
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Niðursetningar sem dóu úr hor og þeir sem var úthýst urðu magnaðastir drauga. Útburðarvæl heyrðist á Þorbjörg Guðmundsdóttir 8758
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draugaeldur var þar sem sá framliðni var að telja peningana sína. Ef menn reyndu að komast að ljósin Þorbjörg Guðmundsdóttir 8763
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Maður heitaðist við Hjalta Þorgeirsson. Hjalti hafði séð þennan mann vera vondan við einn dreng og g Guðrún Jóhannsdóttir 8780
06.10.1968 SÁM 89/1961 EF Heimildarmaður sá svip lifandi konu en það var ekki var mikil fylgjutrú á heimilinu. Hann vaknaði ei Sumarliði Jakobsson 8839
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Heimildarmann dreymdi eitt sinn þegar verið var að grafa fyrir bænum að til sín kæmi maður. Hann hor Anna Björnsdóttir 8877
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Við Kársvök varð óhreint eftir að menn drukknuðu þar. Heimildarmaður telur upp fólk sem drekkti sér Magnús Einarsson 9000
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Maður varð úti í Elísabetarbyl og gekk aftur. Hann kom í baðstofuna heima hjá sér og sonur hans skau Magnús Einarsson 9001
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Guðmundur Hretill fyrirfór sér á skerjum hjá Sandsá. Sandsá er á milli Þingeyrar og Haukadals. Hann Sigríður Guðmundsdóttir 9030
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF 22 fórust í Hvítá og einhverjir hafa gert vart við sig. Það sama á við um Norðurá. Tveir menn drukkn Jón Jónsson 9051
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Skyggnir menn voru einhverjir. Ein unglingstúlka sá allt mögulegt þegar hún var barn. Hún sá framlið Kristín Friðriksdóttir 9222
10.11.1968 SÁM 89/1993 EF Spurt um loðsilunga. Heimildarmaður telur það vera hjátrú að til séu loðsilungar en segir þó að eitr Jón Norðmann Jónasson 9260
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Mikil fylgjutrú. Sumum fylgdi ljós, öðrum dýr. Amma heimildarmanns var mikið trúuð á fylgjur. Hún vi Hans Matthíasson 9326
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Heimildarmaður spjallar um ýmis örnefni og bæi í sveitinni. Flakkarar voru einhverjir og þá einkum Jón Marteinsson 9429
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Menn sáu ekki fylgjur á undan fólki á heimili heimildarmanns. En þó heyrði hún sögur um það. Bróðir Kristín Friðriksdóttir 9439
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður ólst upp með skyggnu fólki. Kona ein sá sjódrukknaða menn og nána ættingja. Föðurbróð Ólafur Þorsteinsson 9506
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður er skyggn og hefur oft séð nýlátna menn. Einn maður lá tvo til þrjá daga og dó síðan. Ólafur Þorsteinsson 9507
23.01.1969 SÁM 89/2025 EF Frásögn af dularfullu atviki sem kom fyrir heimildarmann. Fyrir fáum árum hringdi kona til hans og s Davíð Óskar Grímsson 9550
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Fylgjutrú í Fljótunum. Mikil fylgjutrú var þarna. Menn sögðust sjá svipi og finna fylgjulykt. Suma d Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9578
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Heimildarmaður hefur þó nokkrum sinnum séð ýmislegt furðulegt. Heimildarmaður lýsir ma Ólafur Gamalíelsson 9634
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Draugurinn Erlendur var á Skarðsströnd. Hann var kurteis og huggulegur. Draugurinn Glæsir var á Aust Davíð Óskar Grímsson 9660
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Heimildarmaður sá svip konu á Lindargötu í Reykjavík. Svipurinn kom frá rústum húss sem konan hafði Sigríður Guðmundsdóttir 9804
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Skerflóðsmóri, Írafellsmóri, Kampholtsmóri voru nafnkenndustu draugarnir. Írafellsmóri var ættarfylg Magnús Jónasson 9898
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um fylgjur. Huldufólk og draugar voru ekki á hvers manns vörum. Mi Magnús Jónasson 9899
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Minnst á Friðrik gamla á Hjalla. Barið var á dyrum að Hlöðum og þegar farið var til dyra var þar eng Sigurbjörg Guðmundsdóttir 9966
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildarmaður sá draug á Hallsstöðum í Nauteyrarhrepp. Heimildarmaður var smali þarna á bænum. Eitt Bjarni Jónas Guðmundsson 9974
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Björn Jónsson drukknaði í Fnjóská. Tveir menn voru staddir suður á Hól og litu þeir niður í djúpt gi Sigrún Guðmundsdóttir 10030
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Faðir heimildarmanns varð fyrir aðsókn í Svínanesi á Látraströnd. Hann var heimiliskennari þar á bæ. Þórgunnur Björnsdóttir 10033
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Draugagangur við Fressholt. Maður heimildarmanns var eitt sinn á ferð þarna ásamt fleirum. Þá heyra Sigríður Guðmundsdóttir 10077
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Endurminning um reimleika. Heimildarmaður var að fara að sofa þegar hún sá að eitthvað koma meðfram Sigríður Guðmundsdóttir 10081
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Margir fóru í ver suður með sjó. Þar á meðal var Jón en hann fékk lugnabólgu og dó en gekk aftur. Sa Sigríður Guðmundsdóttir 10083
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Heimildarmaður sá sjálf svip. Einu sinni var heimildarmaður ásamt annarri stúlku heima og kom þá þar Bjarney Guðmundsdóttir 10100
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Fylgjutrú var nokkur. Heimildarmaður sá svip. Eitt sinn var hún stödd heima og heyrði hún skóhljóð o Bjarney Guðmundsdóttir 10103
03.06.1969 SÁM 90/2095 EF Fyrirbrigði eftir dauða föður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns drukknaði árið 1930. Hann var á b Jón Sigfinnsson 10307
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Sandvíkurglæsir og Skála-Brandur. Heimildarmaður sá aldrei draug. Sandvíkurglæsir átti að hafa verið Halldóra Helgadóttir 10504
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Atburðir í Seley. Unglingspiltur var drepinn í Seley. Jón Björnsson dreymdi að til sín kæmi maður in Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10507
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Um Mópeys. Alltaf verið að tala um drauga. Í Jökulfjörðum var 14 ára drengur á mórauðri peysu sendur Kristján Rögnvaldsson 10627
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Mikil draugatrú var en faðir heimildarmanns trúði ekki á slíkt. En eitt sinn lenti hann í draug. Dót Guðmundur Guðnason 10645
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Íramóri var drengur. Maður einn var vondur við hann og hét drengurinn því að launa honum meðferðina. Guðrún Hannibalsdóttir 10848
19.08.1969 SÁM 90/2136 EF Saga af bátstapa. Menn fóru á sjó í besta veðri en þeir komu ekki aftur. Eitt kvöld sá heimildarmaðu Oddný Halldórsdóttir 10865
19.08.1969 SÁM 90/2136 EF Huldufólkssaga. Heimildarmaður sá huldufólk. Eitt kvöld þegar heimildarmaður bjó í Hlíðunum ætlaði h Oddný Halldórsdóttir 10866
19.08.1969 SÁM 90/2137 EF Hnífill úr Ragnheiðarstaðafjósunum og draugurinn í Kelakoti. Heimildarmaður sá þó aldrei draug. Hníf Vilhjálmur Guðmundsson 10872
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Blámýrardraugurinn. Hann fylgdi mönnum frá Blámýrum. Hann var eins og lítill drengur. Þegar hann var Guðrún Hannibalsdóttir 10899
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Heimildarmaður hefur ekki séð neina svipi en hann hefur heyrt talað um slíkt og leggur ekki mikinn t Björn Benediktsson 10959
03.09.1969 SÁM 90/2143 EF Fylgjur og skyggni heimildarmanns. Heimildarmaður sá stjörnu á undan Hallfreði. Hún sér margt á unda Valgerður Bjarnadóttir 10981
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Amma heimildarmanns sá svip manns árið 1906 sem hafði drukknað þegar að bátur fórst fara inn í hús, Sæmundur Tómasson 11010
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Maður var á ferð og mætti hann skinnklæddum mönnum um kvöld. Þessir menn drukknuðu um sama leyti. Sæmundur Tómasson 11011
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Skipsdraugur var á einum bát. Það voru búnir að vera enskir menn á bátnum áður en hann var keyptur. Þorvaldur Magnússon 11072
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Heimildarmaður var að siga hrossum úr túninu en allt í einu steinþagnaði hundurinn og sigaði hún áfr Herselía Sveinsdóttir 11084
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Spurt um ýmsar sögur. Heimildarmaður hefur lesið margar sögur og man engar sögur nema þær sem eru sk Herselía Sveinsdóttir 11090
06.11.1969 SÁM 90/2150 EF Frásögn af svip. Um 1930 var verið að brúa ár í Mýrdal og var þá reistur skáli til að elda í og tjöl Einar J. Eyjólfsson 11092
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Sigurbjörg á Þormóðsstöðum lá eitt sinn veik og var maður fenginn til að sækja meðul handa henni. Á Hólmgeir Þorsteinsson 11172
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Þrír menn hafa drukknað í Eyjafjarðará undan Stórholtsleitinu og maður fórst á leitinu sjálfu. Þessi Hólmgeir Þorsteinsson 11178
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Heimildarmaður varð aldrei var við drauga í Hróarsdal. En Þorsteinn á Hjaltastöðum sá mann þar einu Hróbjartur Jónasson 11215
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Engir draugar voru í Skötufirði og engar fylgjur. Sumir sáu einhverja svipi. Sigurlína Daðadóttir 11313
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Draugagangur var við Steinsvað sem er við Grímsá. Þarna drukknuðu þrír menn. Ólafur á Hvítárvöllum s Málfríður Einarsdóttir 11390
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe Þórhildur Sveinsdóttir 11409
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Krækilöpp var draugur. Stelpa sást í kofa úti á túni á Litlu-Leifsstöðum. Þessa stúlka var tökubarn Þórhildur Sveinsdóttir 11410
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Loftur sá konu og þrjá menn ríðandi fyrir ofan bæinn. Það var nýfallin snjór. Fólkið hvarf svo og þe Loftur Bjarnason 11435
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Heimildarmaður heyrði einu sinni í draug. Stefán sýslumaður dó í Kaldaðarnesi og þar varð vart við h Páll Guðmundsson 11502
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Eitt sinn var heimildarmaður að koma utan af engjum og þá heyrðist honum sem það væri barið með sleg Gunnar Pálsson 11606
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Kleifa-Jón var draugur og heimildarmaður heyrði oft talað um hann. Hann var á ferðinni í Saurbænum. Óskar Bjartmars 11635
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Heimildarmaður kom eitt sinn að Fjósum. Hann var vanur að ganga þar inn og þegar hann kom þar inn sá Óskar Bjartmars 11642
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Heimildarmaður og Guðjón Jónsson komu eitt sinn að kvöldi til út á Kvennabrekku. Þegar þeir stóðu í Óskar Bjartmars 11643
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður og fleiri strákar á Vatnsleysuströnd sáu dularfulla gamla konu. Þeir voru með steina Ólafur Kristinn Teitsson 11657
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Draugasögur, ráð til að losna við ásókn draugs Guðmundur Guðnason 11766
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Leynisdraugurinn. Maður sem fór fram af kletti við Leyni í sjóinn. Gerði þetta af ástarsorg, var trú Sigríður Guðjónsdóttir 11884
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Hvítur draugur. Draugur átti að vera við á sem rennur á milli Kjaranstaða og Bráðræðis. Fólk þóttist Sigríður Guðjónsdóttir 11886
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Eiga að vera til ótal blettir þar sem eru grafnir peningar. Einn maður átti að hafa grafið peninga í Sigríður Guðjónsdóttir 11891
08.04.1970 SÁM 90/2242 EF Frásögn af draug sem heimildarmaður sá um bjarta júnínótt Una Hjartardóttir 11932
04.01.1967 SÁM 90/2245 EF Saga af Þorleifi lækni í Bjarnarhöfn, skyldur heimildarmanni í móðurætt, heimildarmaður segist vera Guðrún Guðmundsdóttir 11961
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Var eitt sinn stödd úti í Akureyjum, ung stúlka, ekki orðin tvítug. Þetta var rétt fyrir hvítasunnu Guðrún Guðmundsdóttir 11964
09.01.1967 SÁM 90/2250 EF Sagnakonan sá svip konu sem hún hafði aldrei augum litið, en sú kona var systir Guðmundar Bárðarsona Sigríður Árnadóttir 12016
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Saga þessi gerist á Laugabóli fyrir daga heimildarmanns og að hausti. Það kemur maður utan úr Álftaf Halldór Jónsson 12032
21.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurð hvort að hún sé skyggn sjálf en hún segist ekkert hafa séð nema stöku sinnum, eitt ár sá hún e Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12160
06.05.1970 SÁM 90/2289 EF Segir frá því að þau hjónin áttu stelpu sem þau misstu fimm ára. Hún var fædd 14. apríl. Það var all Valgerður Gísladóttir 12225
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Eitt sinn var viðmælandi í Fríkirkjunni. Séra Jón Auðuns var að messa og þetta var á Allrasálnamessu Valgerður Gísladóttir 12227
08.05.1970 SÁM 90/2292 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík sagði margar draugasögur. Faðir viðmælanda varð vitni að því þegar Guð Guðmundur Guðnason 12250
14.05.1970 SÁM 90/2296 EF Svipir og saga af föður heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12287
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Svipir og saga af föður heimildarmanns Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12288
01.07.1970 SÁM 90/2318 EF Niðursetningur Þórarins bónda í Landamóti í Kinn dó. Líkið var látið standa uppi í smiðjunni og var Baldur Baldvinsson 12592
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Steinn Guðmundsson á Velli, móðurbróðir heimildarmanns var alveg vantrúaður á drauga, huldufólk og a Jónína Jóhannsdóttir 12786
30.10.1970 SÁM 90/2342 EF Kristín Friðfinnsdóttir sá afturgengna konu í eldhúsdyrunum á Ystabæ Guðrún Jónsdóttir 12876
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Sigurður Kristjánsson gerði vart við sig í Múla í Kollafirði og í Skálanesi og í Seljalandi bar miki Þórarinn Vagnsson 12958
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Draugur í mannsmynd sást í Hallsteinsnesi en varð að einni tusku þegar ljósið féll á hann, heyrðist Þórarinn Vagnsson 12962
27.11.1970 SÁM 90/2354 EF Gisti í Gröf og um nóttina sá hann Þorbjörgu í Gröf og Ingibjörgu sem báðar voru látnar Gísli Vagnsson 13016
02.12.1970 SÁM 90/2354 EF Stúlka á Sléttu og reimleikar sem fylgdu henni Þorgrímur Einarsson 13023
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Á leið heim frá aftansöng á Kaldrananesi á gamlárskvöld 1904 sá Sófus bát fullan af fólki á firðinum Sófus Magnússon 13081
09.07.1970 SÁM 91/2359 EF Sögn af svip eða dularfullum manni Ólafía Kjartansdóttir 13109
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Sjóróðrar frá Bolungarvík og svipir Sigurður Guðjónsson 13118
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Byrjað að tala um svipi en síðan minnst á Móra. Guðmundur Árnason 13153
13.07.1970 SÁM 91/2367 EF Rósmundur fyrrverandi bóndi á Gilsstöðum sagði að Jón Einarsson smali hefði sagt sér að hann hefði f Rósmundur Jóhannsson 13226
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Frostaveturinn 1917-1918 fylltist allt af hafís og ísbirnir gengu á land. Ísinn hafði þau áhrif að g Magnús Gunnlaugsson 13253
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Bróðir heimildarmanns sér til sjávar þar sem bátur með mönnum er lentur. Skinnklæddur maður kom álei Magnús Gunnlaugsson 13254
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Ingimundur föðurbróðir heimildarmanns var sendur að raka ofan af fjárhúsagarða. Raka þurfti burtu mo Magnús Gunnlaugsson 13257
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Engir álagablettir á Grímsstöðum, engir nykrar né skrímsli í vötnum í nágrenninu, hefur heyrt um dra Elín Hallgrímsdóttir 13569
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Um eitthvað dularfullt, svipi eða drauga Jónína H. Snorradóttir 13714
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Ýmsar getgátur um örnefnið Helghóll; Helgaleiði er leiði bónda á Reynivöllum sem var drepinn vegna l Steinþór Þórðarson 13728
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Hlöðudraugurinn á Hala og meira um svipi Steinþór Þórðarson 13778
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Saga um ljós í kirkjuglugga (neikvæð draugasaga); Maríubakkadraugurinn átti að fylgja Eyjólfi á Reyn Steinþór Þórðarson 13779
03.02.1972 SÁM 91/2440 EF Geðveik stúlka sem var í Þórormstungu slapp út og slóðin hennar var rakin fram að Friðmundarvatni, e Konráð Jónsson 14077
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Sagt frá bónda sem varð úti er hann var að ná fé undan sjó; 1918 sást svipur hans í fjárhúsi þar sem Jón G. Jónsson 14186
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sólborg gerir vart við sig einkum á undan Þistilfirðingum; móðir heimildarmanns sér Sólborgu afturge Árni Vilhjálmsson 14385
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Umhyggja látinna ættingja. Móðir heimildarmanns hefur verið dáin í mörg ár en alltaf látið þau vita Olga Sigurðardóttir 14524
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Sigfús sóttist eftir að fá jörðina Hamar á Skálmarnesi, en fékk ekki. Hann hengdi sig og gekk aftur Þórður Guðbjartsson 14806
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Vættur í kjallaranum í Hruna: kjallarakarlinn, húskarl frá því um 1200 Helgi Haraldsson 14833
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Saga af drápi tveggja liðsmanna Diðriks af Mynden. Dysjaðir við engjaveginn í Hruna, dysin blésu upp Helgi Haraldsson 14836
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Svipir: hvernig dauða bar að, líf eftir dauðann Guðmundur Bjarnason 14889
09.04.1974 SÁM 92/2593 EF Sér sjódauðan pilt Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 15133
22.04.1974 SÁM 92/2596 EF Frásaga um látinn mann sem gerði vart við sig í draumi daginn áður en lík hans fannst; heimild fyrir Þuríður Guðmundsdóttir 15169
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Viðhorf til huldufólk og drauga; svipir Helgi Jónsson 15205
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Draugur á Laxárbrúnni gömlu: Helga sem drukknaði þar rétt fyrir ofan Bjarni Einarsson 15230
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Áður en heimildarmaður frétti af drukknun Kristófers í Skjaldartröð sá hún tvær látnar systurdætur h Jakobína Þorvarðardóttir 15280
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Draugur eða svipur sást í námunda við býlið Réttarhól; Björn Eysteinsson byggði þar manna fyrstur og Indriði Guðmundsson 15335
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Fólk sækir að og það nýlega; Jón Snæbjörnsson sótti að, þannig að barn á heimilinu varð fárveikt, en Péturína Björg Jóhannsdóttir 15346
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Vilborg var geðveik kona í Þórormstungu, sem sat um að fyrirfara sér; hún slapp og slóðin lá að vök Péturína Björg Jóhannsdóttir 15347
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Kona, sem var ekkja, var í húsmennsku hjá Petrínu og manni hennar. Eitt sinn þegar Petrína talaði um Péturína Björg Jóhannsdóttir 15357
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Helgi Gunnarsson einbúi á Grund á Jökuldal var við töðuhirðingu þegar hann sá draug standa við hlöðu Sveinn Einarsson 15476
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Um huldufólk eða svip Pétur Jónsson 15629
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Stóri maðurinn í Höskuldsey, sem margir töldu vera Fransmann, sást alltaf á undan vondum norðanveðru Kristín Níelsdóttir 15651
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Varð fyrir ásókn og fannst eins reynt væri að draga hann í sjóinn; börn hans sáu stóran mann og heim Ágúst Lárusson 15668
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Dóttir Þormóðar gekk aftur Kristín Níelsdóttir 15674
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF hefur aðeins orðið var við góðar verur Ágúst Lárusson 15686
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Tröll og einfótungur í gili fyrir framan Kötluholt; sonur heimildarmanns sá mann henda sér í Glaumsg Ágúst Lárusson 15691
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Sjódauðir menn gengu aftur Björn Jónsson 15714
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Stúlka fyrirfór sér og gekk aftur Björn Jónsson 15715
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Svipir Björn Jónsson 15716
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Kerling var heimilisdraugur í Ögri og var oft að glettast við fólkið Björn Jónsson 15718
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Kerling var heimilisdraugur í Ögri og var oft að glettast við fólkið Björn Jónsson 15719
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Stóri maðurinn í Höskuldsey Björn Jónsson 15724
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Saga höfð eftir Clausen um afturgöngu Jóhann Rafnsson 15737
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Drukknun Árna bónda í Grænumýrartungu, hans verður vart eftir það; innskot um hvernig Melar urðu byg Gunnar Þórðarson 16013
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Kona sér svip föður heimildarmanns Jens Hallgrímsson 16035
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Sá svip í æsku Jón Tómasson 16078
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Sér svip manns; aðsóknir í vöku og draumi; reimleikar að Fálkagötu 25 í Reykjavík Jósefína Eyjólfsdóttir 16172
01.04.1977 SÁM 92/2705 EF Afturgöngusaga frá Skálmholtstungu: kerling gengur aftur og sækir á karl sinn; hann hýðir hana á bro Jón Erlingur Guðmundsson 16242
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Spurt um drauga, svipi og fylgjur; sagt frá konu sem sást Guðjón Bjarnason 16322
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Gísli var á sama bæ og Steinvör gamla og gerði henni allt til miska, hún heitaðist við hann og ásótt Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16337
08.06.1977 SÁM 92/2725 EF Draugar, svipir og fylgjur Jófríður Ásmundsdóttir 16422
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Afturgöngur Jón Eiríksson 16541
29.06.1977 SÁM 92/2734 EF Sá látinn mann Elín Grímsdóttir 16559
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Svipir Jón Eiríksson 16600
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Sjódauðir menn Jón Eiríksson 16609
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Maður varð úti á Skörðunum og fylgdi alltaf póstinum, hann hafði afþakkað hest af því að hann ætlaði Jóhanna Björnsdóttir 16641
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Ragnheiður sá gamlan mann í dyrunum á búrinu á Snartarstöðum, þegar hún lýsti honum þekkti húsfreyja Hólmsteinn Helgason 16642
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Spurt um drauga á Melrakkasléttu; myrkfælni; bílstjóri ætlaði að taka drauginn á Skörðunum upp í en Jóhanna Björnsdóttir 16644
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Sögn af manni sem sást á Sléttu og saga hans, hann hét Villi Hansson; Vel úr hendi ferst þér flest Óli Halldórsson 16678
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Unglingspiltur frá Gunnólfsvík varð úti; heimildarmaður varð hans var á eftir Hólmsteinn Helgason 16698
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Stúlka fyrirfór sér stutt frá Brunnárós; bóndi í Ærlækjarseli sökk í sandbleytu í Brunnárós er hann Helgi Kristjánsson 16741
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Nágranni heimildarmanns sem ekki trúði á nein hindurvitni sá afturgöngurnar í Magnavík Helgi Kristjánsson 16742
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Hólmsteinn Helgason var í Garði í Núpasveit og sá þar afturgöngur fólksins sem drukknaði við Brunnár Helgi Kristjánsson 16743
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Hólmsteinn Helgason var á rjúpnaveiðum og sá þá tvo menn sem báðir voru með rjúpnakippu á öxlinni, h Helgi Kristjánsson 16744
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Bílar urðu ónýtir í Skörðunum vegna þess að bílstjórar urðu brjálaðir vegna manns sem varð þar úti; Helgi Kristjánsson 16746
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Maður á leið frá Kópaskeri út í Grjótnes afþakkaði hest og varð úti í Skörðunum; tuttugu árum seinna Helgi Kristjánsson 16747
06.07.1977 SÁM 92/2748 EF Maður varð úti í Skörðunum og sást þar síðar Unnur Árnadóttir 16755
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Draugar og draugasögur; sögn úr Skörðunum Unnur Árnadóttir 16758
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Álfar og framliðnir eða huldufólk; fylgjur Ingunn Árnadóttir 16763
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Sögn af atviki sem bar fyrir móður heimildarmanns, tengist Sólborgarmálinu Ingunn Árnadóttir 16764
06.07.1977 SÁM 92/2751 EF Trúin á að þeir sem svipta sig lífi séu jarðbundnari en aðrir Ingunn Árnadóttir 16777
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Menn urðu úti á heiðunum og gerðu oft vart við sig Sigtryggur Hallgrímsson 16787
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Hauslausi strákurinn Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16807
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Heiðarnar og draugagangur; menn urðu úti Þuríður Vilhjálmsdóttir 16840
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Tröll og draugar; svipir Þórunn Ingvarsdóttir 17017
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Um dulræna hæfileika heimildarmanns; sér framliðinn mann; látinn maður sem hún sá á Hreggsstöðum Valgerður Bjarnadóttir 17153
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Sér framliðna stúlku á Hreggsstöðum Valgerður Bjarnadóttir 17154
17.04.1978 SÁM 92/2963 EF Skyggnleiki heimildarmanns sem sér svipi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17167
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Um strákinn frá Rifi, afturgöngu sem notuð var til að sækja tóbak Þorbjörg Guðmundsdóttir 17199
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: látin vita af roki og ef eiginmaður hennar átti að fara á sjó; vissi Þorbjörg Guðmundsdóttir 17209
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: framliðnir menn varna henni að komast yfir brú Þorbjörg Guðmundsdóttir 17210
24.04.1978 SÁM 92/2967 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: sér framliðinn mann á leið í vitjun Þorbjörg Guðmundsdóttir 17211
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Sér framliðinn mann Stefanía Guðmundsdóttir 17230
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Draugar í Súgandafirði; látinn maður sést Stefanía Guðmundsdóttir 17233
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Tveir Fransmenn grafnir í Bakkatúni; mannabeinafundur í Höfn Þórarinn Magnússon 17241
13.06.1978 SÁM 92/2970 EF Svipur drukknaðs manns sést Jón Sigurgeirsson 17246
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Sér framliðinn mann Sigríður Jónsdóttir 17290
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Spurt um forspár, drauma og svipi Sigríður Guðjónsdóttir 17294
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Sér svip dauðrar rollu á undan slátrara Sigríður Guðjónsdóttir 17304
18.07.1978 SÁM 92/2988 EF Vanfær kona myrt (af barnsföður sínum ?), gengur aftur Þórólfur Jónsson 17453
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Stutta-Sigga gekk aftur, en heimildarmaður man lítið um það nánar Baldur Jónsson 17458
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Sér framliðna konu Baldur Jónsson 17462
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Frásögn um konu sem var myrt í Bárðardal; svipur hennar Gunnlaugur Jónsson 17468
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Framliðinn maður fylgir heimildarmanni yfir Skjálfandafljót Sigurður Eiríksson 17487
20.07.1978 SÁM 92/2994 EF Sá svip látins bónda á Sandhaugum þegar hann var sex ára Sigurður Eiríksson 17498
20.07.1978 SÁM 92/2994 EF Sér látna systur sína; krankleiki hans í sambandi við þetta Sigurður Eiríksson 17499
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Svipur konu sem varð úti sést á undan manni sem neitaði henni um fylgd Glúmur Hólmgeirsson 17513
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Maður á Djúpavogi sér ókennilega mannveru, líkast til draug Jón G. Kjerúlf 17597
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Slæðingur sem heimildarmaður varð var við, fylgdi manni sem gisti Dóróthea Gísladóttir 17629
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Slæðingur sem heimildarmaður varð var við Dóróthea Gísladóttir 17631
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Sér tvær látnar stúlkur á undan manni frá Vallanesi; slys í Grímsá: tvær stúlkur frá Vallanesi drukk Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17675
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Sá látna konu Sigurást Kristjánsdóttir 17723
02.11.1978 SÁM 92/3017 EF Sér svip látins manns að Kotströnd í Ölfusi Lárus Salómonsson 17752
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Maður sem drukknaði í Eyvindará gengur aftur Guðný Sveinsdóttir 17800
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Yfirnáttúrleg reynsla heimildarmanns: heyrir rödd; sér framliðna stúlku Torfi Össurarson 17901
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frönsk skúta ferst við Sléttanes; áhöfnin gengur aftur Gunnar Þórarinsson 17922
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Frásögn úr æsku varðandi trúgirni á draugasögum; frá Eyjólfi illa sem kvaðst ætla að drepa kerlingu; Sigurbjörn Snjólfsson 17993
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Svipur látins manns sést standa við bát í smíðum, seinna var syni hans bjargað með bátnum Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18076
27.06.1979 SÁM 92/3048 EF Spurt um svipi og fylgjur Þórður Jónsson 18112
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Sér mann á milli Hala og Reynivalla Steinþór Þórðarson 18182
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Heimildarmaður og fleiri sjá tvo menn; jarðfræðingur verður fyrir dularfullu atviki á sama stað Steinþór Þórðarson 18186
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Maður sést ganga frá Hala að Breiðabólstað; viðskipti tveggja ábúenda á Breiðabólstað við manninn; s Steinþór Þórðarson 18189
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Sagt frá því er Guðmundur Tómasson varð úti hjá Klofasteini milli Brekkulækjar og Króksstaða; afturg Björn Guðmundsson 18444
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Kynni heimildarmanns af læknum og sjúkrasaga; vofa á Landakotsspítala í Reykjavík, eigin upplifun Ingibjörg Jónsdóttir 18454
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Afturganga Guðmundar Tómassonar hrelldi einkum Bjarna á Kollufossi, þann sem hafði verið með honum þ Guðjón Jónsson 18481
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Um draugatrú; kona sem sá framliðna, sá nýlátinn bónda af næsta bæ Guðjón Jónsson 18483
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Frásagnir um skyggnleika Þórarins, frænda heimildarmanns: sér tvær konur á nýárskvöld; sér konu að G Steinþór Þórðarson 18601
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um svipi og skyggnleika; kona í næstu sveit var skyggn, hún sá fylgjur manna, sá fyrir gestakomur Jón Þorláksson 18762
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Drukknanir í Mývatni; dauður maður fylgdi pilti, sem fann hann rekinn Jónas Sigurgeirsson 18822
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Látin stúlka gerir vart við sig; reynsla heimildarmanns í vegavinnu, bílstjórar verða varir við hana Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18848
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Látinn maður gerir vart við sig nálægt þeim stað er hann varð úti Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18850
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Sýnir heimildarmanns sem sá tvisvar framliðið fólk Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18851
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Heimildarmaður og fleiri sjá konu af öðrum heimi í smalamennsku árið 1915 Jón Ólafur Benónýsson 18955
29.08.1967 SÁM 93/3711 EF Bjarni Friðriksson sækir meðal til Jakobs; dauður maður fer á undan Bjarna Gísli Jónasson 19060
29.08.1967 SÁM 93/3712 EF Bjarni Friðriksson sækir meðal til Jakobs; dauður maður fer á undan Bjarna Gísli Jónasson 19061
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Einar Ásmundsson í Nesi og séra Björn Halldórsson í Laufási deildu um land og Einar stefndi Birni ja Sigrún Jóhannesdóttir 19359
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Afturgöngur og slysfarir við Mývatn Jón Þorláksson 19939
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Frásögn af dönskum afturgöngum sjódauðum, sem spurðu til vegar að Heklu Guðrún Stefánsdóttir 20032
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Um svipi framliðinna Hólmfríður Einarsdóttir 20350
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Sér sjálf bæði huldufólk, framliðna og fleira; um að biðja fyrir þeim framliðnu sem birtast öðrum og Sigurbjörg Björnsdóttir 20412
06.09.1969 SÁM 85/348 EF Maður að nafni Kristján gengur aftur og vitjar fjár síns Andrés Sigfússon 21305
09.06.1970 SÁM 85/419 EF Minnst á sögn um svipi sjódauðra manna er komu á bæ og hurfu þegar tekið var að lesa lesturinn Karl Ólafsson 22103
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Sagt frá skipstrandi í Meðallandi og manni er sást þar síðar Eyjólfur Eyjólfsson 22177
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Spjallað um afturgöngur og Íslendingasögur Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22980
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Draugasaga um Svein skotta Gísli Gíslason 23163
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Spurt um drauga, sagt frá Sveini skotta og reimleikum sem höfðu átt að stafa frá honum Gunnar Guðmundsson 23259
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Afi heimildarmanns varð var við Svein skotta á Siglunesi, verbúðin var kölluð Skotta af því að hausi Guðmundur Einarsson 23283
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Huldufólk, álög, galdrar og afturgöngur Þórður Guðbjartsson 23478
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Fylgjur, aðsókn, afturgöngur Vagn Þorleifsson 23662
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Draugatrú og myrkfælni; draugasaga af skútu Sveinn Gunnlaugsson 23870
01.09.1970 SÁM 85/562 EF Draugasaga sem kom fyrir föður heimildarmanns á ferð á milli Hælavíkur og Sléttuhrepps Sigmundur Ragúel Guðnason 24039
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Draugasaga sem kom fyrir föður heimildarmanns á ferð á milli Hælavíkur og Sléttuhrepps Sigmundur Ragúel Guðnason 24040
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Sá afturgengna hryssu, sem Jón bróðir hans hafði átt Ragnar Helgason 24128
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Var í bíl sem keyrði á draug í Selbrekku við Urriðaá, en það er nálægt gömlum kirkjugarði Arngrímur Ingimundarson 24629
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Var í bíl sem keyrði á draug í Selbrekku við Urriðaá, en það er nálægt gömlum kirkjugarði Arngrímur Ingimundarson 24630
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Jóhanna föðursystur heimildarmanns var að smala og þá fannst henni hrútur elta sig Guðlaug Guðjónsdóttir 24938
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Draugar og svipir Ólafur Jóhannsson 25151
09.07.1971 SÁM 86/626 EF Sagt frá Guðrúnu Ívarsdóttur (afturganga) Hafliði Guðmundsson 25200
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Svipir og furðusýnir; blindur maður í Þormóðsey; högg, ljós, stjörnur Björn Jónsson 25723
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Sögn um að stúlka hafi séð afturgöngu Andra sem heygður er í Andrahaus í Hóley Sigurður Sveinbjörnsson 25743
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Höfuðlaus kona sást á bæjarhólnum í Kötluholti; á sautjándu öld voru kona og maður myrt í Kötluholti Ágúst Lárusson 25861
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Nissi átti að vera í hverju skipi og ef hann fór í land var skipið feigt; heimildarmanns sá svip í s Ágúst Lárusson 25866
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Bóndann á Leikskálum dreymdi mann sem bað hann taka sig í húsmennsku og játaði hann því, eftir það v Ágúst Lárusson 25867
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Leiðréttingar á sögunni um hauslausu konuna og á nafni úr Eyrbyggju sem heimildarmaður fór ekki rétt Ágúst Lárusson 25876
12.07.1973 SÁM 86/706 EF Sá svip manns í kirkjunni í Grímsey Ragnhildur Einarsdóttir 26473
03.08.1963 SÁM 92/3124 EF Stúlka sem send var á milli bæja hitti mann á fallegum hesti, sem bað hana fyrir silfurfesti til lit Friðfinnur Runólfsson 28078
03.08.1963 SÁM 92/3125 EF Stúlka sem send var á milli bæja hitti mann á fallegum hesti, sem bað hana fyrir silfurfesti til lit Friðfinnur Runólfsson 28079
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Svipir Sigurlaug Sigurðardóttir 29047
25.10.1968 SÁM 87/1257 EF Sigurður á Skúmsstöðum sagði af vermanni sem gisti hjá honum en honum fylgdu tveir skipsfélagar hans Herborg Guðmundsdóttir 30514
03.12.1987 SÁM 88/1392 EF Var verið að taka gröf þegar upp kom óvenjulega stór beinagrind og ein stúlkan sagði að gaman hefði Ingólfur Davíðsson 32673
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Framliðinn maður gerði heimildarmanni ónæði vegna sonar síns, hann vildi að hann kæmi í veg fyrir dr Eiríkur Kristófersson 34174
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Guðmundur póstur varð úti á Barðaströnd og fólk taldi sig verða vart við svip hans; heimildarmaður s Eiríkur Kristófersson 34223
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Sá bróður sinn látinn Eiríkur Kristófersson 34235
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Ennþá ber ýmislegt dularfullt fyrir heimildarmann, síðastliðinn vetur sá hann framliðinn mann Eiríkur Kristófersson 34236
1969 SÁM 93/3726 EF Sagt frá svip, leiðréttingar við sagnir Jóns Jóhannessonar um Bjarna í Grímu; draumur föður heimilda Kristján Rögnvaldsson 34314
08.07.1975 SÁM 93/3586 EF Kona heimildarmanns sá oft tvo menn á Reykjadisk; stúlku á Reykjum dreymdi bláklæddar stúlkur þar; t Gunnar Guðmundsson 37378
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Ýmis draugagangur á Skaganum; frönsk skúta strandaði árið 1900 og því fylgdi eitthvað þó að enginn h Sveinn Jónsson 37419
15.07.1975 SÁM 93/3591 EF Heimildarmann dreymdi látinn bróður sinn og þegar hann hrökk upp af draumnum sá hann afturgöngu sjód Sveinn Jónsson 37420
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Rætt um frásögnina á undan, en Sveinn vill ekki ræða um hvað hann setur í samband við drauminn, en t Sveinn Jónsson 37421
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Í Þýska leiði hvílir sjómaður af hollensku skipi frá 18. öld; innskot um skálann á Ökrum sem byggður Jón Norðmann Jónasson 37432
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Þegar heimildarmaður var fimm ára sá hann beinagrind í grænum kjól; fólkið sem dó af eitraða silungn Jón Norðmann Jónasson 37441
09.08.1975 SÁM 93/3615 EF Sá svartan skugga sem elti hann og hvarf þegar hann signdi sig; í annað skipti sýndist honum vera lj Björn Vigfússon 37548
09.08.1975 SÁM 93/3615 EF Gekk þrjá hringi í kringum grunn hússins og signdi fyrir áður en húsið var reist, hann fyrirbauð öll Jón Norðmann Jónasson 37549
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hermaður í Hvalfjörð sá svip látinnar konu Ragnheiður Jónasdóttir 37742
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Spurt um hvort fólk hafi séð huldufólk, frekar að fólk verði vart við svipi; ótti fólks við að fara Jón Einarsson 37755
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Sá mann með hest á stað þar sem sagt er að maður á hesti hafi farist Hugrún V. Guðjónsdóttir 37760
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Hermennirnir í Hvalfirði lentu í útistöðum við draug við Bláskeggsá; bent á heimildir um hermenn og Ingólfur Ólafsson 37766
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Svipur stúlku sem hafði fyrirfarið sér sást stundum á ströndinni, hermennirnir í Hvalfirði sáu þetta Kristinn Pétur Þórarinsson 37786
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Minnst á það er kræklingafjöruskip af Álftanesi lenti upp á skeri og fórst; mennirnir sem fórust ger Kristinn Pétur Þórarinsson 37791
23.07.1977 SÁM 93/3652 EF Álagabrekka á Litlasandi sem hermennirnir fóru að grafa skurð í og tjölduðu, tjöldin fuku; engir dra Margrét Xenía Jónsdóttir 37809
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Í Æðaroddaholtum hafa menn orðið fyrir óþægindum; svipur drengs sást á undan vissum mönnum; hjúkruna Sólveig Jónsdóttir 37943
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Tengdadóttir heimildarmanns hefur fundið fyrir látnu fólki; heimildarmann dreymir stundum látið fólk Guðbjörg Guðjónsdóttir 37996
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Kona varð bráðkvödd í bíl og bíleigandinn sá svip hennar í bílnum; menn hafa tekið upp bíldrauga á H Guðbjörg Guðjónsdóttir 37997
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Sögn af Ísleifi skipstjóra, einnig minnst á Sandvíkurglæsi Sigurður Magnússon 38316
29.3.1983 SÁM 93/3374 EF Spurt um drauga og huldufólk og svarað með ógreinilegum sögnum af eigin reynslu af svipum og afturgö Þórður Þorsteinsson 40235
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Fyrst æviatriði og segir síðan frá frænda sínum sem drukknaði þegar bát hvolfdi skammt frá landi; ha Kristín Þórðardóttir 40274
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Sagt m.a af Fjalla-Bensa og Guðrúnu á Helluvaði, sem bæði lentu í hrakningum á heiðum; maður sem var Ketill Þórisson 40365
12.7.1983 SÁM 93/3394 EF Um drukknanir og slys í Mývatni, minnist m.a. á frændur sína tvo sem drukknuðu við Hrútey og sagt va Jón Þorláksson 40389
12.7.1983 SÁM 93/3394 EF Vinnumaður á Skútustöðum sem hafði drukknað sást stundum í hlöðunni á bænum, sögur af því Jón Þorláksson 40390
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Jóhanna segir frá draugum á Ströndum og síðan draugasögu eftir föður sínum, frá því hann var prestur Jóhanna Guðlaugsdóttir 40459
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Sagt af herbergi á æskuheimili Jóhönnu, þar sem vart varð við reimleika Jóhanna Guðlaugsdóttir 40460
07.05.1983 SÁM 93/3426 EF Sagt frá mannskaða við Breiðabólstaðarlón, sagt af tveim óþekktum mönnum sem sáust fara yfir lónið, Torfi Steinþórsson 40473
07.05.1984 SÁM 93/3427 EF Niðurlag frásagnar af því þegar Torfi og fleiri sáu tvo menn á ísi á Breiðabólsstaðarlóni, sem síðan Torfi Steinþórsson 40474
07.05.1984 SÁM 93/3427 EF Torfi heldur áfram að segja frá Gráa-tudda, ættarfylgju Reynivallaættar og síðan af tveimur hundum s Torfi Steinþórsson 40476
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Sagt af því er Þórhallur á Breiðabólsstað sér mann, mikinn vexti, sem stefndi að Breiðabólstað og st Torfi Steinþórsson 40478
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Björn Steinsson frá Hala lenti í alveg eins aðstæðum og Þórhallur lenti í seinna, en Björn hendir kú Torfi Steinþórsson 40479
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Jón Þór Einarssyni var ungur vinnumaður á Hala og varð var við dularfull högg í smiðjunni; innskot u Torfi Steinþórsson 40480
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Spurt um fleiri drauga og einn var í Búlandsseli, þar gekk oft mikið á, var svipur eftir einhverja k Gísli Tómasson 40500
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um Skarðsmela, þar sem var villugjarnt, minnst á Mela-Möngu og "loðna manninn" sem áttu að ha Gísli Tómasson 40503
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Afturgöngur. Guðmundur verður úti en sagður fylgja Bjarna sem bjargaðist. Draumur Bjarna um Egil Ska Guðjón Jónsson 40552
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Um afturgöngu Guðmundar Tómassonar. Talað um skáldskap, Guðjón kvartar um gleymni. Trú á draumum, dr Guðjón Jónsson 40554
13.08.1984 SÁM 93/3441 EF Rögnvaldur segir frá þegar hann dreymdi fyrir kyni ófæddar dóttur sinnar, og svo um dulræna reynslu Rögnvaldur Rögnvaldsson 40592
13.08.1984 SÁM 93/3442 EF Rögnvaldur segir af því þegar hann varð var við svip af hauslausum dreng sem hafði farist 80 árum fy Rögnvaldur Rögnvaldsson 40598
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Sagan af Bjarna-Dísu, sem lá úti og var gert út af við þar sem menn töldu að hún væri afturgengin Björn Benediktsson 40624
09.05.1985 SÁM 93/3455 EF Um sýn af dularfullri konu, og sagt af bóndanum á Hlíðarenda Helgi Gunnlaugsson 40668
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Slysfarir og afturgöngur. Hættulegar ár og fjallvegir. Draugabíll á Fjarðarheiði. Geitdalsdraugurinn Helgi Gunnlaugsson 40693
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Hallgrímur segir frá því er móðir hans sér föður hans eftir að hann deyr. Hallgrímur Jónasson 40703
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Saga af reimleikum í Bakkaseli á Öxnadalsheiði. Hallgrímur Jónasson 40704
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Spjallað um hvaða draugar áttu að vera í Bakkaseli. Lítið um svör.Menn urðu úti í Krókárdal. Afturgö Hallgrímur Jónasson 40705
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Afturgöngur: Krókárdalur, þar urðu 2-3 menn úti, en gengu ekki aftur. Hornístað fannst þar. Hallgrímur Jónasson 40733
04.07.1985 SÁM 93/3465 EF Afturgöngur austan Hofsjökuls (fyrri hluti) Hallgrímur Jónasson 40740
04.07.1985 SÁM 93/3466 EF Afturgöngur austan Hofsjökuls (síðari hluti). Hallgrímur Jónasson 40741
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Ingimundur segir frá. Hann sér svip dáins manns. Ingimundur Kristjánsson 40791
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Gróa segir frá þvi að hún sér framliðinn mann reka fé. Gróa Jóhannsdóttir 40794
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Gróa segir frá: Dularfullt atvik í Reykholtsdal. Drukknaður maður kemur til hennar; (í draumi?) Valt Gróa Jóhannsdóttir 40795
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Draugar í Miðfirði. Maður (Guðmundur) verður úti milli Króksstaða og Brekkulækjar. Bjarni komst heim Guðjón Jónsson 40847
22.08.1985 SÁM 93/3477 EF Hættur á fjallvegum og heiðum. Spurt um afturgöngur. Þórður neitar að kannast við þær, en menn koma Þórður Runólfsson 40857
07.09.1985 SÁM 93/3482 EF Pálína sá eitt sinn svip þegar hún var í útihúsum að gefa; það var spariklæddur maður. Stuttu seinna Pálína Konráðsdóttir 40897
07.09.1985 SÁM 93/3483 EF Svipir. Menn verða úti. Frásögn af Bjarna í Kálfárdal og svaðilför frá Sauðárkróki um Miðgarð og ves Pálína Konráðsdóttir 40900
08.11.1985 SÁM 93/3497 EF Spurt um afturgöngur, skottur og móra í Mýrum. Kerling gekk aftur; Oddrún svikin og gekk aftur í Bja Ragnhildur Bjarnadóttir 41017
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Svipir og draugar. Maður drukknar (Sveinn Sölvason) og birtist Lárusi. Segir söguna af því.Sá einnig Lárus Alexandersson 41026
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um huldufólk á Skarðsströnd, en engar fregnir eru af því. Steinólfur er skyggn en hefur ekki t Borghildur Guðjónsdóttir 41047
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Þótti reimt í Hvammi, Árni sá sjálfur svip látins manns og heyrði stundum fótatak, eins og margir að Árni Kristmundsson 41159
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Mannskaðar í Héraðsvötnum. Tveir drukkna við brúarbygginguna; Jón Konráðsson og ... Spurt um afturgö Tryggvi Guðlaugsson 41469
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Um Jóhann Sölvason og sækýrnar. Einnig; slys drukknun Jóns Eyjólfssonar á Hrauni og afturganga hans Tryggvi Guðlaugsson 41472
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Drukknaðir menn ganga aftur. Menn drukkna í Mývatni. Jón Þorláksson 41494
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Draugar í Mývatnssveit. Draugatrú og draugafjöldi. Svipir. Baldvin Stefánsson hagyrðingur sést aftur Þorgrímur Starri Björgvinsson 41496
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Sögn af Marteini í Garði og hrútarkofanum í Garði. Þorgrímur Starri Björgvinsson 41498
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sr. Hallgrímur Guðmundsson á Arnarvatni varð úti skammt ofan við bæinn. Menn þóttust oft sjá mann ga Arnljótur Sigurðsson 42172
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sögn af höfuðlausa drengnum: Drukknaði í Laxá, fylgdi vissu fólki í sveitinni, ákveðinni ætt. Sást s Arnljótur Sigurðsson 42173
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Eitthvað var talað um að menn sem drukknuðu í Laxá og Mývatni gengju aftur og fylgdu fólki, gjarna þ Jónas Sigurgeirsson 42188
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Langafabróðir Jónasar drukknaði í Mývatni, þegar hann var á leið yfir vatnið á ís. Tveir menn frá Ká Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir 42191
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Stórhólsleiti var heilmikið draugabæli, þar voru menn á ferð sem höfðu drukknað í Eyjafjarðará: Tvei Guðmundur Jónatansson 42225
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Stúlka á Stóra-Hamri fyrirfór sér og gekk aftur í bænum þar sem hún dó. Enginn þorði að fara þar inn Guðmundur Jónatansson 42226
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Friðbjörn sá svip á Flateyjardal; maður ríðandi á bleikum hesti. Friðbjörn Guðnason 42242
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Deila Einars í Nesi og sr. Björns í Laufási. Einar stefndi Birni nýlátnum. Skotið inn sögu um konu s Sigrún Jóhannesdóttir 42263
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bjarni hefur séð svipi lifandi fólks. Bjarni Benediktsson 42300
13.07.1987 SÁM 93/3536 EF Huldukona eða svipur sem sást á Akurbakka. Guðmundur Tryggvi Jónsson 42316
13.07.1987 SÁM 93/3536 EF Framliðnir menn í Hringsdal, komu á kvöldin og léku við börnin í tungsljósi. Guðmundur Tryggvi Jónsson 42317
13.07.1987 SÁM 93/3536 EF Guðmundur sá svip manns sem drukknaði. Guðmundur Tryggvi Jónsson 42319
13.07.1987 SÁM 93/3537 EF Sagnir um drauga á Látrum og huldumann á Skarði, en Guðmundur varð ekki var við neitt. Reimt kringum Guðmundur Tryggvi Jónsson 42320
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Bróðir Huldu sá Duðu. Fylgdi ekki Reykjamönnum í upphafi, heldur manni úr Eyjafirði sem var gestkoma Hulda Björg Kristjánsdóttir 42334
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Um slysfarir í Bárðardal: Jón Gíslason bóndi á Sandhaugum gekk í vök á Skjálfandafljóti 1872; sögn u Sigurður Eiríksson 42345
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Sigurður sá svip Jóhannesar, fóstra föður síns, en vill að öðru leyti ekki kannast við drauga. Sigurður Eiríksson 42359
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Runólfur varð var við draugagang þegar hann var að vinna á Hellissandi um 1930: Sá þar mann sem gekk Runólfur Guðmundsson 42458
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá yfirskilvitlegum atburðum sem hent hafa hann: Tveir menn sáust á gangi á ís á Breiða Torfi Steinþórsson 42593
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um afturgengin dýr; menn þóttust stundum sjá svipi skepna sem hafði verið slátrað. Sérstaklega um hu Torfi Steinþórsson 42597
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Reimleikar á Skipalóni um 1900; þar sá fjármaður svip í fjárhúsunum og víðar. Frásögn af því hvernig Steindór Steindórsson 42733
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sagnir af afturgöngu Steindórs sýslumanns í stofunni á Oddgeirshólum; stofan var nefnd Steindórsstof Sigríður Árnadóttir 42828
04.08.1989 SÁM 93/3570 EF Móðir Elínar var skyggn; sá svip nýlátins manns, heyrði bank á undan gestkomu; varð vör við ýmislegt Elín Þóra Guðlaugsdóttir 42881
31.08.1989 SÁM 93/3578 EF Bergsteinn sá látinn bróður sinn, Guðmund, umvafinn birtu og fallegum litum, standa í vaskahúsinu á Bergsteinn Kristjónsson 42970
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Rætt um sagnir af mönnum sem hafa orðið úti (og gengið aftur?); mikið á að vera um slíkt á Fróðárhei Þórður Gíslason 43100
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Saga af vinnumanni sem varð úti við að leita að hrossum; hann gekk síðan aftur á loftinu þar sem eig Ágúst Lárusson 43121
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst segir af því þegar hann sá afturgöngu um borð í bátnum Friðþjófi frá Vestmannaeyjum; það var m Ágúst Lárusson 43122
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Þegar Árni var fjögurra ára sá hann skinnklædda og vota menn með sjóhatta koma inn í baðstofuna, en Ágúst Lárusson 43124
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Ágúst rifjar upp sögu sem hann hefur áður sagt, frá því að hann sá afturgöngur sjómanna þegar hann v Ágúst Lárusson 43141
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna sá eitt sinn svip konu sem var nýlátin. Anna Björnsdóttir 43209
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Saga af deilum tveggja kaupamanna sem lyktaði með því að annar þeirra var drepinn, hann gekk aftur í Karvel Hjartarson 43249
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Draugar í Saurbæ: Ellendur og Hjara. Sagt af uppruna drauganna; saga af strák sem sá draugana. Karvel Hjartarson 43282
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Sagt frá yfirnáttúrulegum atburði, menn sáust á ísnum á Breiðabólstaðarlóni veturinn 1928. Torfi Steinþórsson 43375
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Sagt frá niðursetningsdreng sem hengdi sig í hlöðu og lá ekki kyrr; hlaðan var kölluð Draugsa. Torfi Steinþórsson 43378
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Grátt naut fylgdi Sunnstrendingum, einkum Reynivallaættinni. Það gekk aftur nýslátrað á blóðvellinum Torfi Steinþórsson 43379
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um Stapadrauginn; það var Kristján í Holti genginn aftur. Guðrún Hannesdóttir 43500
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af einhvers konar fyrirburði sem sást við Munkaþverá. Tryggvi Jónatansson 43581
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Maður sem var að slá í rökkri sá afturgöngu. Tryggvi Jónatansson 43582
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi sá afturgöngu í eldhúsinu á Litla-Hamri. Tryggvi Jónatansson 43583
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Gunnlaugur og annar sáu mann koma inn og hverfa við rúm gamallar konu sem svaf undir súð. Sami maður Gunnlaugur Gíslason 43971
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur ræðir um dys, ekki langt frá Bjarteyjarsandi. Maður frá Bjarteyjarsandi framdi sjálfsmorð Guðmundur Jónasson 44014
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra segist aldrei hafa orðið var við reimleika að nokkru tagi í þessari sveit. Hún sé ekki myr Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44021
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra segist ekki geta sagt neitt um hvort huldufólk sé til eða ekki, hún hafi gaman að þessu. S Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44023
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Þorsteinn segir frá atviki sem bróðir hans upplifði í fjósinu. Ræðir einnig um skottur en segir líti Þorsteinn Stefánsson 44035
12.07.1978 SÁM 93/3685 EF Guðmundur nefnir fótatak og umgang og slíkt í félagsheimilinu sem fannst engin skýring á. Hann segir Guðmundur Brynjólfsson 44040
15.07.1978 SÁM 93/3688 EF Ásta Jóhanna segir frá atviki þegar hún var stödd í kirkjugarði og fannst að nýlátin vinkona hennar Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44050
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um reimleika og slæðing en Helga man ekki eftir neinu svoleiðis; hún telur að slíkar sögur haf Helga Jónsdóttir 44064
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Þegar Hjörtína var í Bíldsey fórst bátur uppi á ströndinni frá Staðarfelli með fólki sem þau þekktu; Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44097
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtína var myrkfælin í gamla bænum á Skarði; segir frá því þegar rafmagnið kom; í húsinu sem hún b Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44099
21.07.1978 SÁM 93/3701 EF Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu Jón Bjarnason 44111
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni segir að hann geti trúað því að til séu svipir eftir dautt fólk, en hann hefur ekki orðið var v Árni Helgason 44113
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður um bæjardrauga og ættardrauga og hann nefnir Írafellsmóra og Hvítárvallaskottu; h Friðjón Jónsson 44120
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður talar um Þorgeirsbola en fólk þóttist heyra í honum öskrin og hann átti að koma á undan ges Sigurður Stefánsson 44272
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Þekkir engar álfasögur úr sveitinni, enginn álagablettur í Leirvogstungu en kannski annars staðar í Guðmundur Magnússon 45099
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF Sigurður segir frá því er bærinn í Bringum var rifinn og vandræðum sem hann lenti í með ýtuna við þa Sigurður Narfi Jakobsson 45122
07.03.2003 SÁM 05/4106 EF Sagt frá grun um reimleika í húsakynnum hvalstöðvarinnar: margir duttu ofan í gryfju á bílaverkstæði Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45460
23.09.1972 SÁM 91/2783 EF Draugasaga. Dularfullir atburðir í herbergi í húsi Sigrúnar og Adams við Manitoba-vatn, kenndir við Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50050
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá Kristínu stálhöku, sem gekk aftur í Geysisbyggð og ferðaðist um á grárri hryssu með Gunnar Sæmundsson 50690
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá afturgöngum í Vestuheimi. Segir að oftast hafi eitthvað komið upp eftir fólk sem lé Gunnar Sæmundsson 50692
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Rætt um hvort Íslendingar urðu varir við indíánadrauga. Gunnar og Margrét segja frá hvernig varnað v Margrét Sæmundsson og Gunnar Sæmundsson 50716
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Fjallar um veiðar sínar á Winnipegvatni og að þar hafi menn drukknað, en aldrei sá hann þá afturgeng Sigurður Vopnfjörð 50793

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 23.03.2021