Hljóðrit tengd efnisorðinu Samkomur huldufólks

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Siður var á Breiðabólstað, Hala og Gerði að hafa boð til skiptis á bæjunum á hátíðakvöldum. Að Gerði Steinþór Þórðarson 1977
19.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður segir að gamalt fólk í Stykkishólmi hafi trúað því að í klettinum þar við sjóinn hafi Jóhann Rafnsson 2581
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Klettur var í Vatnsey í Bjarneyjum sem var líkur húsi. Sagt var að þetta væri álfakirkja og gekkst h Steinþór Einarsson 2609
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Einu sinni var heimildarmaður að ganga meðfram mölinni þegar honum sýndist kvenmaður ganga á undan s Júlíus Sólbjartsson 2676
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Siður var hjá heimildarmanni og fleirum að ganga í kringum hús á aðfangadagskvöld og gamlárskvöld í Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3363
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Þegar heimildarmaður var 10 ára gamall dreymdi hann á gamlárskvöld að til sín kæmi huldumaður sem ba Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3364
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í Kristján Jónsson 3590
06.02.1967 SÁM 88/1501 EF Spurt um huldufólkssögur. Frá Torfastöðum í Grafningi sá heimilisfólk huldufólk dansa á ís á Álftava Kolbeinn Guðmundsson 3791
14.03.1967 SÁM 88/1535 EF Sagan af Unu álfkonu: Bóndi einn var alltaf mjög ólánssamur með ráðskonur. Einu sinni kom til hans k Herdís Jónasdóttir 4171
14.03.1967 SÁM 88/1536 EF Ása og Helga voru systur sem bjuggu ásamt foreldrum sínum á bæ einum. Helga var alltaf skilin út und Herdís Jónasdóttir 4175
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Álfar á nýársnótt. Heimildarmaður heyrði talað um að þá flyttu álfar búferlum. Heimildarmaður þekkti Guðrún Guðmundsdóttir 6623
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Helga átti að vera heima á meðan aðrir fóru til kirkju en eitthvað hafði alltaf komið fyrir þá sem a Ingunn Bjarnadóttir 7260
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Fauskhóll og Mannheimatindar voru huldubyggðir. Menn urðu varir við huldufólkið þar. Þetta var elsku Óskar Bjartmars 11638
12.03.1970 SÁM 90/2234 EF Engir álagablettir á Strýtu þar sem heimildarmaður bjó en Strýtukletturinn var álfakirkja. Einsetuke Anna Jónsdóttir 11834
27.06.1970 SÁM 90/2315 EF Sögn um heimsókn huldufólks á jólanótt. Bóndadóttir var heima meðan hitt heimilisfólkið fór til kirk Elísabet Friðriksdóttir 12571
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Siður að hafa boð inni á Breiðabólstaðarbæjunum um jólin, fólkið á Hala að koma heim á gamlárskvöld, Steinþór Þórðarson 13813
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Huldufólkstrú; huldufólk sést á ís á Kaldbaksvatni á gamlárskvöld Helga Bjarnadóttir 15014
23.04.1974 SÁM 92/2596 EF Huldufólkstrú; sálmasöngur heyrist úr hömrum nálægt Bæ; ljós í klettum; huldukona biður um mjólk úr Þuríður Guðmundsdóttir 15177
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Afi heimildarmanns heyrði sungið í kletti á gamlárskvöld, hann þekkti lagið en heyrði ekki orðaskil Kristín Níelsdóttir 15663
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Af ýmsum furðum, svo sem skeljaskrímsli og huldufólki, trú á það; álfabyggð í Jökulsárgljúfrum; dren Theódór Gunnlaugsson 17334
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Heimildarmanni og bróður hans sýnist dansað í baðstofunni á Hala á nýársnótt Steinþór Þórðarson 18183
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Álfar í bænum á nýársnótt; vinnumaður nær kasti sem er einhvers konar yfirhöfn, þar af dregið bæjarn Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18854
28.06.1969 SÁM 85/125 EF Huldufólkssaga: áramótasýn í Aðaldal Sigríður Pétursdóttir 19481
11.08.1969 SÁM 85/186 EF Dularfullt ljós, álfadans Guðný Árnadóttir 20416
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Frásagnir af huldukonu; heimildarmaður situr við klett á meðan huldufólk heldur messu þar inni og sy Hallgrímur Antonsson 20580
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá nýársboði á Breiðabólstað og því sem þá bar við Steinþór Þórðarson 21649

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.02.2019