Hljóðrit tengd efnisorðinu Sakamál

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Jón í Litluhólum. Framdi hórdómsbrot og var dæmt í því máli. Jón Þorsteinsson 938
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Jón Eyjólfsson á Litluhólum átti í faðernismáli. Kona kenndi honum barn sem hann vildi ekki meðganga Jón Þorsteinsson 942
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Deilur Guðmundar Hjörleifssonar um fjöru við Hofsprest. Hofskirkja lagði undir sig fjöru sem var eig Guðmundur Eyjólfsson 1866
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Sagnir um Björn Guðjónsson vinnumann í Bjarnarnesi og síðar á Hoffelli. Helgi Guðmundsson 2016
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Þjófasker er í Austurfljótunum og sagt er að þar hafi haldist við þjófar. Eitt sinn snemma að vetri Helgi Guðmundsson 2027
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Maður sem kallaðist Mála-Davíð fór eitt sinn með öðrum til Djúpavogar og þar var verið að þinga mant Sigríður Bjarnadóttir 2200
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Morðsaga. Maður var sendur með silfurpening og hitti annan mann. Þeir halda hvor í sína áttina, en m Þorsteinn Jónsson 2235
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung Hrólfur Kristbjarnarson 2309
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Júlíana var ákærð fyrir að hafa drepið bróður sinn. Hún bjó með manni sem hét Jón og ætlaði að gifta Nikólína Sveinsdóttir 2560
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Málmfríður kona séra Vigfúsar í Einholti þótti fjölkunnug. Eitt sinn fór séra Vigfús í húsvitjunarfe Guðmundur Guðmundsson 2579
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Gunnlaugur bjó á Hellnum og var hann talinn vera sauðaþjófur. Kom það í hlut Ásmunds prests að dæma Kristjana Þorvarðardóttir 2640
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Heimildarmanni voru sagðar sögur af Axlar-Birni. Sagt var að hann hefði drepið fólk. Eitt sinn elti Geirlaug Filippusdóttir 3092
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Örnefni eru nokkur, t.d. Helguskarð í Þyrli þar sem hún átti að hafa gengið upp, Helguhóll þar sem h Guðrún Jónsdóttir 3384
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Sögn um bardaga í Almannaskarði í fornöld, en Nesjamenn og Loðmenn börðust þar. Heimildarmaður veit Ingibjörg Sigurðardóttir 3389
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður segir að til séu örnefni úr Súðavík. Maður hét Vébjörn og lagði hann ástarhug á dóttu Halldór Guðmundsson 3450
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Magnús Torfason lét eitt sinn strák gangast við barni. Var hann staddur í herbergi ásamt pilt og stú Jón Helgason 3464
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sagt frá Sigurði skurði Jóhannessyni og örlögum hans. Hann var kallaður skurður því að sagt var að h Valdimar Björn Valdimarsson 3741
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Þegar heimildarmaður var ungur kom stúlka að bænum hans. Hún var ung og hét Margrét. Góðum kostum bú Valdimar Björn Valdimarsson 3745
10.02.1967 SÁM 88/1508 EF Saga af föður heimildarmanns. Hann var mikill athafnamaður. Eitt sinn vildi hann ekki lána sýslumann Sigurður Sigurðsson 3848
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Í Kárni eru dysjaðir ræningjar. Síðan er þarna örnefnið Þrælagróf. Þar áttu að hafa barist þrælar og Guðmundína Ólafsdóttir 4155
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Einar bjó í Kollsvík. Heimildarmaður heyrði lítið um hann. Sjöundármálin voru mikil og stór mál. Um Guðmundína Ólafsdóttir 4161
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Einn maður var dæmdur fyrir að eiga barn með systur sinni og kom hann heim á Heimabæ og bað um grið. Guðmundína Ólafsdóttir 4162
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Margar vísur voru gerðar um Halldór: H Valdimar Björn Valdimarsson 4181
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Í Miðdalsgröf bjó í nokkur ár Halldór Jónsson. Hann skrifaði sveitablað sem hét Gestur. Einn vetur k Jóhann Hjaltason 4294
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Útilegumannasögur voru ekki margar. Minnst á Fjalla-Eyvind. Halla og Eyvindur komu til Hrafnfjarðare María Maack 4328
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah Þorbjörg Guðmundsdóttir 4388
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið Jón Sverrisson 4487
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman Jón Sverrisson 4490
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4562
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Útilegumenn voru í Víðidal. Systkini lentu í blóðskömm og áttu barn saman. Þau bjuggu í Víðidal og l Ingibjörg Sigurðardóttir 4655
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Á oddvitaárum Sigurðar kom strand í Suðursveit. Það rak úr strandinu o Gunnar Snjólfsson 4750
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Árið 1866 fluttist Steinn Þórðarson frá Kálfafelli að Breiðabólstað í Suðursveit. Á Gerði bjó Steing Þorsteinn Guðmundsson 4813
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið Þorsteinn Guðmundsson 4816
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei Valdimar Björn Valdimarsson 4837
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö Valdimar Björn Valdimarsson 4838
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Til eru nokkrar sagnir af honum. Ein þeirra segir frá þegar sýslumaðu Hjalti Jónsson 4972
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Lýsing á Þjófaklettum í landi Grásíðu, þar var aftökustaður. Þeir voru hengdir þar fyrir smáafbrot, Björn Kristjánsson 5010
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Bjarna Þórarinssyni. Hann var óheppinn og lenti í klandri. Það hvarf sending úr póstin Jón Sverrisson 5040
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Sólborgarmálið gerðist 1892. Vinnuhjúin Jón og Sólborg voru á Svalbarða hjá prestinum, þau voru syst Árni Vilhjálmsson 5074
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sólborgarmálið. Móðir heimildarmanns varð vör við Sólborgu og sá henni bregða fyrir. Þegar hún var a Árni Vilhjálmsson 5075
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en Gunnar Eggertsson 5477
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Sagan um Natan Ketilsson, en hann var myrtur. Agnes og Friðrik réðu ráðum sínum og réðu hann af lífi Guðrún Jóhannsdóttir 5570
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Það var draugur á Mógilsá. Þorgarð átti að lífláta á Bessastöðum fyrir þjófnað nema hægt væri að fyl Helga Þorkelsdóttir Smári 5751
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann Anna Jónsdóttir 5770
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. Guðmundur Ísaksson 5841
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Tveir smala lentu í bardaga og unnu hvor á öðrum og voru heygðir í dys nálægt Fífuhvammi. Maður kom Guðmundur Ísaksson 5842
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Samtal um mann sem drekkti sér í Norðurá. Hann var hræddur við réttvísina og drekkti sér. Steinunn Þorsteinsdóttir 5891
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Gísli Gíslason póstur og silfursmiður. Hann hafði verið sakaður um peningahvarf. Hann var kraftamaðu Einar Sigurfinnsson 5925
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Örnefni í Vestmannaeyjum tengd Tyrkjaráni. Einnig er mikið til af önefnum sem að eru kennd við þræla Jón Sverrisson 6011
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Sigurður Pálsson var kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hann var góður kennari og mjög mikill sögu Stefán Þorláksson 6021
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Stokkseyrar-Dísa var mjög vitur kona og hún var formaður. Hún kom upp um Kampsránið. Hún þekkti skón Sigríður Guðmundsdóttir 6072
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Gunnar í Von var tekinn fyrir peningafölsun. Jón Pálmi strauk til Ameríku vegna peningafölsunarinnar Valdimar Kristjánsson 6314
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um Axlar-Björn. Lítið var talað um hryllingssögur. Þorbjörg Guðmundsdóttir 6326
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um landaþrætamál þar sem að landamerki voru mjög skýr. Hins Sigurður Norland 6413
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur vinur og Nikulás Helgason (Þjófa-Lási). Guðmundur var nokkuð stór maður. Ef hann var snemm Karl Árnason 6458
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr Andrés Guðjónsson 6531
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Trú á útilegumannabyggðir var búin að vera. En til voru sögur af einstaka útilegumönnum. Þetta voru Katrín Kolbeinsdóttir 7049
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Þorsteinn faðir Guðrúnar var á ferð þegar Agnes og Friðrik voru tekin af lífi. Hann var prestur í Hú Sigríður Guðmundsdóttir 7143
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Kambsránið. Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið talað um það. Guðmundur Kolbeinsson 7176
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Í Seli á Mýrum bjó Sigurður. Hann þótti illur viðureignar. Í Svínafelli í Fljótum bjó ekkja sem að á Ingunn Bjarnadóttir 7255
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Örnefnasagnir á Svalbarðsströnd. Möngupollur í landi Gautsstaða, þar var konu drekkt. Hún var sakako Sigurjón Valdimarsson 7374
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Kambsránið. Heimildarmaður heyrði mikið talað um ránið. Valdimar Jónsson 7411
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Lausamenn máttu ekki vera lengi vel og það var verið að handtaka þá ef þeir voru ólöglegir. Þá mátti Valdimar Kristjánsson 7526
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Natansmálið. Pétur var með Natani. Natan var drepinn 1830. Valdimar Kristjánsson 7528
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7653
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Mál Skúla Thoroddsen og Sigurður Jóhannsson skurður. Sigurður var góður hagyrðingur en mikill maður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7671
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur Guðmundur Guðnason 7712
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF <p>Sagt frá Sveini í Elivogum og farið með vísur eftir hann</p> Valdimar Kristjánsson 7840
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Sveinn í Elivogum og Kollumálið. Hafsteinn var maður sem að var mikilsmetinn bóndi. Hann sat á þing Valdimar Kristjánsson 7841
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Skagamenn, fjárskil og fleira. Það lá misjafnt orð af skagamönnum og þeir þóttu vera þjófóttir. Á hv Valdimar Kristjánsson 7846
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Minningar ömmu heimildarmanns. Hún sá Pálma þegar verið var að flytja hann til hreppstjóra. Hann var Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7862
29.03.1968 SÁM 89/1870 EF Um Daða í Snóksdal. Jón Arason reið í Snóksdal. Hann tjaldaði á höfða einum en var um nóttina á Sauð Kristján Helgason 7902
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Rabb um Skúla Thoroddsen og Sigurð skurð og fleiri. Afa heimildarmanns fannst Sigurður vera leiðinle Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7999
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frásagnir um Samson Eyjólfsson beyki. Hann lærði beykiiðnina í Noregi en stofnaði síðan verslun á Ís Valdimar Björn Valdimarsson 8211
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Selpartur á Látrum. Þar var haft í seli og sjá má þar tóftirnar enn. Þarna var mótekja. Þernuvíkursm Þórarinn Helgason 8492
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Björn Blöndal löggæslumaður var oft á ferðinni að athuga með brugg. Höskuldur frá Hofsstöðum og Hara Valdimar Björn Valdimarsson 8521
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Um Guðmund Lange Kristjánsson og Óla í Hólakoti. Þeir voru frændur og voru lengi saman til sjós og m Valdimar Björn Valdimarsson 8684
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi fyrir láti manns. Þessi maður var tekinn í varðhald fyrir m Þorbjörg Guðmundsdóttir 8769
07.10.1968 SÁM 89/1965 EF Steinunn á Sjöundá. Henni var gefið heitt hrafnsblóð. Einar Guðbjartsson 8912
09.10.1968 SÁM 89/1968 EF Strákar lögðust út í Flóanum. Þeir stálu einhverju áður en þeir hlupust á brott. Þeir voru tveir tal Gróa Jóhannsdóttir 8954
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári Magnús Einarsson 8985
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Frásögn af Guðmundi Ingimundarsyni. Hann sagðist ekki hafa verið galdramaður en fannst þó ekkert af Jón Jónsson 9044
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Hjallalands-Helga orti ákvæðavísu þegar hún var ákærð líklega fyrir þjófnað. Hún þótti vera góður ha Valdimar Kristjánsson 9084
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Jón Pálmi Jónsson skólaskáld falsaði bankaseðla ásamt öðrum manni. Þeir voru búnir að versla eitthva Valdimar Björn Valdimarsson 9134
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sumir segja að Kort Þorleifssyni ríka hafi verið sendur draugur af því að menn öfunduðu hann af konu Hjálmtýr Magnússon 9226
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Útilegumannasaga úr Hegranesi á 14. öldinni. Berg í Hegranesi, hæðsta bergið heitir Geitaberg. Norða Jón Norðmann Jónasson 9248
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Kristján Jónsson í Stóradal, afi heimildarmanns. Heimildarmaður rekur ættir hans. Segir frá íbúum sv Benedikt Kristjánsson 9444
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Kálfagerðisbræður voru dysjaðir í flóanum í Möðrufelli. Þeir voru höggnir á Klofasteinum á Neðrahrau Dýrleif Pálsdóttir 9671
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9851
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Sagt frá draumi Unnars 1950 um manndráp. Heimildarmaður var samferða Unnari og sagði hann þá heimild Þórður Jóhannsson 9967
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson var dæmdur fyrir æðarfugladráp. Stefán var sýslumaður þá. Otúel var dæmdur í sekt og Bjarni Jónas Guðmundsson 10044
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til Jón Björnsson 10273
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Sagt frá útlendu skipi og vopnaðri áhöfn, sem öll var drepin og dysjuð. Þetta skip kom á Breiðavíkur Helgi Sigurðsson 10443
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Eitt sinn dreymdi mann að til sín kæmi unglingspiltur og sagði hann að gengið væri alltaf yfir fætur Símon Jónasson 10487
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Atburðir í Seley. Unglingspiltur var drepinn í Seley. Jón Björnsson dreymdi að til sín kæmi maður in Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10507
08.06.1969 SÁM 90/2112 EF Spánverjadys. Spánverjar komu hingað til lands og voru þeir ekki í góðum hug. Þeir voru allir myrtir Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10518
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Spurt um Kambsránið. Heimildarmaður heyrði sögur um það. Hann átti bók um ránið. Jón Gíslason 10893
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Spurt um útilegumannatrú. Lítið var um slíkt. Það voru til sauðaþjófar og nóg af þeim. Það voru þjóf Björn Benediktsson 10963
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v Pálína Jóhannesdóttir 11037
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur Pálína Jóhannesdóttir 11038
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og Stefanía Jónsdóttir 11044
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Miðbæjar-Gudda var sterkur draugur á tímabili. Hún hafði verið smalastúlka í Vestdal á Seyðisfirði. Stefanía Jónsdóttir 11054
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Um Björn Snorrason. Bjarni var á hákarlaskipi og hvarf skipið ásamt áhöfninni. Það er talið að frans Soffía Gísladóttir 11169
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Sagnir af málaferlum um Þrætuhólma. Þrætuhólmi er við Eyjafjarðará. Þrætur stóðu um hólmann milli Yt Árni Jóhannesson 11188
22.11.1969 SÁM 90/2165 EF Sauðir gengu úti í Tungufelli. Það komu þangað eitt sinn tveir strákar úr Svarfaðardalnum og ráku þe Stefán Jónsson 11235
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Haugar hét Sigmundarnes áður fyrr og var landnámsjörð. Sonur bóndans á Haugum átti barn með dóttur b Sigríður Einars 11302
11.12.1969 SÁM 90/2173 EF Sigurður Þórðarson var sýslumaður í Arnarholti. Hann var mjög feitur maður og heimildarmanni datt al Sigríður Einars 11340
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Konu dreymdi Þorstein og þekkti hún hann á mynd se Málfríður Einarsdóttir 11402
16.12.1969 SÁM 90/2179 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Árið 1929 kom Þorsteinn að Þingnesi. Hann var í fi Málfríður Einarsdóttir 11403
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Af móður Natans Ketilssonar og honum sjálfum. Amma heimildarmanns þekkti móður Natans og var hún lát Þórhildur Sveinsdóttir 11404
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Útilegumannatrú var engin. Vinnumenn á Laugardælum ætluðu að leggjast út. Þeir stálu einhverju úr ve Ingveldur Magnúsdóttir 11449
20.01.1970 SÁM 90/2212 EF Helgi Péturs var sannfærður um að sá sem að orsakaði veikindi hans væri Lúðvík Kaaber bankastjóri. Þ Guðjón Eiríksson 11573
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Tún var þarna sem að hafði verið sérstök jörð einu sinni og hét hún Fótur. Laxness getur um hana. Út Jón Kristófersson 11618
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Örnefni tengd fornmönnum voru nokkur. Í fjallinu var hilla og talið var að austmenn hefðu farið þess Jón Kristófersson 11620
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Fyrst sagt frá Ágústínu Eyjólfsdóttur skáldkonu sem var í Aðalvík og var önnur íslenskra kvenna til Guðmundur Guðnason 11783
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Áfram um söguna af peningafölsuninni Guðmundur Guðnason 11785
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Þegar Friðrik var í haldi á Þingeyrum var hann eitt sinn sendur á næsta bæ vegna þess að eitthvað ko Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12203
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Í Vík á Flateyjardal átti að hafa búið Gunnbjörn sem drap menn sér til fjár. Jón Sigurgeirsson, fræn Björg Sigurðardóttir 12596
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sagnir um Jóhann Halldórsson sem var hagyrðingur og talinn ákvæðaskáld. Hann var Húnvetningur sem ko Guðmundur Guðnason 12665
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Systkini sem höfðu átt barn saman, flúðu á meðan auglýsingin „Horfinn er mér hestur..“ var lesin. Tó Þórhildur Valdimarsdóttir 12778
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Sagt frá sauðaþjófnaðarmáli í Grímsnesi. Einar var dæmdur en sagðist vera saklaus. Frásagnir hans úr Ingi Gunnlaugsson 12855
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Sagnir af Eymundi, hann tapaði næstum öllum sínum eignum: Hjá honum var Anna Óladóttir frá Brúarási, Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13084
11.07.1971 SÁM 91/2382 EF Sjöundármál, Jón Bjarnason hverfur Jóna Ívarsdóttir 13523
12.05.1971 SÁM 91/2394 EF Um Fjallamálið (eitthvað um reka) Páll Sigurðsson 13649
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sögnin um Jón og Sólborgu, ástir þeirra og sjálfsmorð Sólborgar. Þau voru hálfssystkini en höfðu ekk Árni Vilhjálmsson 14384
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sólborg gerir vart við sig einkum á undan Þistilfirðingum; móðir heimildarmanns sér Sólborgu afturge Árni Vilhjálmsson 14385
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Sigurjón hálfbróðir Sólborgar hafði haft þann starfa að eitra fyrir rjúpur, til þess var notað stryk Árni Vilhjálmsson 14390
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Vinnumaður hjá Eyjólfi eyjajarli var kenndur krakki sem hann neitaði fyrir. Fékk svo eftirþanka efti Davíð Óskar Grímsson 14459
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Margrét og Karvel voru trúlofuð. Margrét sér að það er skotin æðakolla í þorpinu, en auglýst hafði v Valdimar Björn Valdimarsson 14475
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi hafði verið dæmdur til að skríða alltaf á mannamótum, hann skreið ansi nærri tveimur pre Kristján Jónsson 14479
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Spurt um Jón rógkút (Jón fanga) og fleira, Sjöundármálin Þórður Guðbjartsson 14821
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Um sauðaþjóf Þorvaldur Jónsson 14885
13.12.1973 SÁM 92/2590 EF Frásögn um „mesta sauðaþjóf á Íslandi“, þjófur þessi átti heima á Heinabergi í Skarðshrepp, Dalasýsl Þorvaldur Jónsson 15110
30.08.1974 SÁM 92/2603 EF Heyriði hvernig Hellnamenn; séra Ásgrímur Hellnaprestur mætti fyrir rétti í stað sauðaþjófs og fékk Jakobína Þorvarðardóttir og Þórður Halldórsson 15271
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Kannast ekki við Írskudys, en hins vegar Axlar-Bjarnardys á Laugarholti; rekur sögnina um Axlar-Björ Jakobína Þorvarðardóttir 15278
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Drepið á svokallað Skárastaðamál, þar var borið út barn og Beinamál, fundust bein og var álitið að v Benedikt Jónsson 16087
17.04.1977 SÁM 92/2715 EF Saga af Valtý á grænni treyju; um aftökustað við Egilsstaði og síðasta manninn sem þar var hengdur; Sigurbjörn Snjólfsson 16296
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Sagt frá Sunnevumálinu; vísa þar um: Týnd er æra töpuð er sál Sigurbjörn Snjólfsson 16299
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Viðbót við söguna um Valtý á grænni treyju: Valtýshellir; mannabeinafundur við Gálgaklett á Egilsstö Sigurbjörn Snjólfsson 16302
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagan um Valtýsskott Sigurbjörn Snjólfsson 16303
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Fylgjur; málið á Svalbarði Þuríður Árnadóttir 16648
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Sólborgarmálið Þuríður Árnadóttir 16649
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Sögn af atviki sem bar fyrir móður heimildarmanns, tengist Sólborgarmálinu Ingunn Árnadóttir 16764
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Núps-Jóka eða Rifs-Jóka var hýdd fyrir að stela sauði frá fyrrum húsbónda sínum, en hún hélt því fra Þuríður Árnadóttir 16925
27.10.1977 SÁM 92/2771 EF Sagt frá málaferlum Sigurást Kristjánsdóttir 17037
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Saga um Íslending í kanadísku riddaralögreglunni sem tók með sér höfuð sakamannsins í poka Jakob Jónsson 17142
18.07.1978 SÁM 92/2988 EF Vanfær kona myrt (af barnsföður sínum ?), gengur aftur Þórólfur Jónsson 17453
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Frásögn um konu sem var myrt í Bárðardal; svipur hennar Gunnlaugur Jónsson 17468
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Gamall aftökustaður nálægt Egilsstöðum, mannabein þar Guðný Sveinsdóttir 17812
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Um söguna Valtýr á grænni treyju Guðný Sveinsdóttir 17813
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18000
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18001
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Frásögn um Gunnlaug, sem drepinn var 1747 af draugi eða myrtur Aðalsteinn Jónsson 18015
25.01.1979 SÁM 92/3041 EF Frásögn af morðinu í Hrafnkelsdal, á Gunnlaugi Árnasyni; tvennum sögum fer af því: annað hvort drepi Ingibjörg Jónsdóttir 18037
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Áfram um afkomendur unnustu Gunnlaugs sem drepinn var; Gunnlaugur gekk ekki aftur, en konu dreymdi þ Ingibjörg Jónsdóttir 18038
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18041
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18042
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Sagt frá sakamanni sem Látrabóndi leyndi á Miðmundarhæðum Þórður Jónsson 18103
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Gálgagil í landi Jörfa, óbótamenn hengdir þar; mannabeinafundur; fleiri örnefni tengd mannslátum Ingibjörg Jónsdóttir 18378
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Tómas á Landamóti og fleiri elta strokumann; vísa þar um: Mývatns horsku hetjurnar; heimild fyrir fr Jón Þorláksson 18757
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Stolið, vitlaus úttekt Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19045
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Ygglitjörn; Gistir enginn að Gunnbirni Hlöðver Hlöðversson 20286
23.09.1969 SÁM 85/388 EF Frásögn af sakamanni sem leysti líf sitt með kviðlingi; Út gekk ég óvís en inn gekk ég vís Arelli Þorsteinsdóttir 21770
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Sagnir um Svein skotta; Rauðsskörð, Siglunes, Skottubúð, Skotta Gísli Gíslason 23162
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Draugasaga um Svein skotta Gísli Gíslason 23163
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Um Svein skotta Gísli Gíslason 23165
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Saga í sambandi við Sjöundármálin Guðrún Finnbogadóttir 23223
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Spurt um drauga, sagt frá Sveini skotta og reimleikum sem höfðu átt að stafa frá honum Gunnar Guðmundsson 23259
07.08.1970 SÁM 85/512 EF Minnst á Svein skotta, átti að vera reimt þar sem Sveinn var hengdur; séra Gunnlaugur á Brjánslæk og Sigurjón Jónsson 23272
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Afi heimildarmanns varð var við Svein skotta á Siglunesi, verbúðin var kölluð Skotta af því að hausi Guðmundur Einarsson 23283
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Hellu-Bjarni var ákærður fyrir að stela nauti sýslumanns úr Vatnsdal, sýslumaður lét taka Bjarna og Guðmundur Einarsson 23284
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Spurt um Sjöundármálin; stúlka á Melanesi var fóstra föður hennar, hún var vitni að því þegar Jón ra Jóna Ívarsdóttir 23326
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sagt frá ráðagerð um aðför að Þorvaldi á Eyri út af rekamálum Gissur Gissurarson 24958
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Höfuðlaus kona sást á bæjarhólnum í Kötluholti; á sautjándu öld voru kona og maður myrt í Kötluholti Ágúst Lárusson 25861
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Munnmælasagnir af Axlar-Birni og Sveini skotta; Varastu að vera hvinn Georg Ásmundsson 25956
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Sögn um átján ræningja sem hengdir voru í Gálgagili Guðlaugur Sveinsson 29310
19.07.1966 SÁM 86/982 EF Munnmælasagnir um atburðina á Sjöundá Jóna Ívarsdóttir 35406
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Lenska fyrir vestan að uppnefna menn; heimildarmaður var samskipa Sigurði skurði sem var ákærður fyr Ólafur Þorkelsson 37174
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Vísa um Ufsa-Gunnu eftir Bjarna í Árgerði, föður hennar, og tæpt á sögninni um þau Friðþjófur Gunnlaugsson 38125
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því þegar lögreglan í Borgarnesi handtók prest eftir bankarán í Reykjavík Geir Waage 38977
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Rósa segir sögu af Rósa langafa sem var meistaraþjófur Rósa Þorsteinsdóttir 39043
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Bjarni segir frá Sæmundi Oddssyni í Garðsauka og afkomendum hans Bjarni Harðarson 39089
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Hér segir af Rifs-Jóku, sem var dæmd til hýðingar, og orti þá til dómarans: Dómarinn Jón þú dæmir mi Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40410
07.05.1985 SÁM 93/3452 EF Sagt frá svokölluðu Skúlamáli og þætti föður heimildarmanns í því Ásgeir Guðmundsson 40652
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Spurt um galdrapresta en Sigríður segir frá öðrum prestum; segir síðan frá Kambsráninu, álögum á fól Sigríður Jakobsdóttir 40675
20.06.1985 SÁM 93/3462 EF Þorsteinn fer með vísu e. Eirík Þorsteinsson: Bjarni er opinn upp á gátt, í orðum talinn slyngur; um Þorsteinn Kristleifsson 40715
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sagt frá Kambsráninu og fólkinu sem stóð bak við það. Sigríður Jakobsdóttir 41010
12.11.1985 SÁM 93/3498 EF Endurminningar Lárusar Alexanderssonar. Hagyrðingar á Skarðsströnd. Guðmundur Gunnarsson, Stefán frá Lárus Alexandersson 41023
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Lárus heldur áfram með endurminningarnar; deilur um lambið (frh). Lárus Alexandersson 41024
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst og kona hans fundu fyrir miklum ónotum í súrheysgryfju sem Árni gróf. Síðar komst Árni að því Ágúst Lárusson 43123
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Vísur (kvæði) um Heinabergsmálið: "Reist hef ég bæ minn á bergi". Karvel Hjartarson 43234
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Frægur skemmtibragur var ortur um það þegar seðlafalsari komst undan réttvísinni. Tryggvi Guðlaugsson 43320
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Rætt um örnefnið Torfhvalastaðir og síðan um byggð í Langavatnsdal; Helgi á Torfhvalastöðum var pers Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43430
1978 SÁM 10/4212 ST Lýsir aðstæðunum í Tryppaskál og göngum á svæðinu. Stefán Jónsson 43664
1978 SÁM 10/4212 ST Framhald af lýsingu á Tryppaskál. Segir frá hvernig best er að fara í Tryppaskál. Ræða hvernig hross Stefán Jónsson 43665
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Guðný ræðir um ætt sína. Þær ræða Sunnevumálið. Guðný fer með vísu um Sunnevu málið eftir óþekktan h Guðný Pétursdóttir 43675
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Já, heyrðu, segðu mér svoldið frá hér þessum, þar sem þú ólst upp, húsinu? Hvernig var það? sv. Það Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44487
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Kom hann með einhverja sem höfðu verið á fylleríi í bænum? sv. Stundum en ekki, hann kom aldrei með Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44488
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá því þegar hermenn rak á land á Ströndum en hreppstjórinn vildi ekki láta líkin af hendi til Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44778
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá starfi sínu sem umsjónarmaður kirkjugarða landsins. Aðalsteinn Steindórsson 44853
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Sagt frá atburði í Auraseli sem fólk vissi ekki alveg hvernig stóð á, börn og unglingar voru ein hei Sváfnir Sveinbjarnarson 45481
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um starf unnusta/eiginmanns síns sem túlkur fyrir herinn. Segir margt ljótt haf Paula Andrea Jónsdóttir 45707
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Valdimar segir sögu frá manni sem sendur var á norðursvæði Kanada. Valdimar Stefánsson og Guðný Björnsdóttir 50534

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 8.01.2021