Hljóðrit tengd efnisorðinu Sakamál

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Jón í Litluhólum. Framdi hórdómsbrot og var dæmt í því máli. Jón Þorsteinsson 938
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Jón Eyjólfsson á Litluhólum átti í faðernismáli. Kona kenndi honum barn sem hann vildi ekki meðganga Jón Þorsteinsson 942
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Deilur Guðmundar Hjörleifssonar um fjöru við Hofsprest. Hofskirkja lagði undir sig fjöru sem var eig Guðmundur Eyjólfsson 1866
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Sagnir um Björn Guðjónsson vinnumann í Bjarnarnesi og síðar á Hoffelli. Helgi Guðmundsson 2016
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Þjófasker er í Austurfljótunum og sagt er að þar hafi haldist við þjófar. Eitt sinn snemma að vetri Helgi Guðmundsson 2027
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Maður sem kallaðist Mála-Davíð fór eitt sinn með öðrum til Djúpavogar og þar var verið að þinga mant Sigríður Bjarnadóttir 2200
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Morðsaga. Maður var sendur með silfurpening og hitti annan mann. Þeir halda hvor í sína áttina, en m Þorsteinn Jónsson 2235
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung Hrólfur Kristbjarnarson 2309
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Júlíana var ákærð fyrir að hafa drepið bróður sinn. Hún bjó með manni sem hét Jón og ætlaði að gifta Nikólína Sveinsdóttir 2560
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Málmfríður kona séra Vigfúsar í Einholti þótti fjölkunnug. Eitt sinn fór séra Vigfús í húsvitjunarfe Guðmundur Guðmundsson 2579
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Gunnlaugur bjó á Hellnum og var hann talinn vera sauðaþjófur. Kom það í hlut Ásmunds prests að dæma Kristjana Þorvarðardóttir 2640
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Heimildarmanni voru sagðar sögur af Axlar-Birni. Sagt var að hann hefði drepið fólk. Eitt sinn elti Geirlaug Filippusdóttir 3092
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Örnefni eru nokkur, t.d. Helguskarð í Þyrli þar sem hún átti að hafa gengið upp, Helguhóll þar sem h Guðrún Jónsdóttir 3384
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Sögn um bardaga í Almannaskarði í fornöld, en Nesjamenn og Loðmenn börðust þar. Heimildarmaður veit Ingibjörg Sigurðardóttir 3389
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður segir að til séu örnefni úr Súðavík. Maður hét Vébjörn og lagði hann ástarhug á dóttu Halldór Guðmundsson 3450
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Magnús Torfason lét eitt sinn strák gangast við barni. Var hann staddur í herbergi ásamt pilt og stú Jón Helgason 3464
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sagt frá Sigurði skurði Jóhannessyni og örlögum hans. Hann var kallaður skurður því að sagt var að h Valdimar Björn Valdimarsson 3741
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Þegar heimildarmaður var ungur kom stúlka að bænum hans. Hún var ung og hét Margrét. Góðum kostum bú Valdimar Björn Valdimarsson 3745
10.02.1967 SÁM 88/1508 EF Saga af föður heimildarmanns. Hann var mikill athafnamaður. Eitt sinn vildi hann ekki lána sýslumann Sigurður Sigurðsson 3848
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Í Kárni eru dysjaðir ræningjar. Síðan er þarna örnefnið Þrælagróf. Þar áttu að hafa barist þrælar og Guðmundína Ólafsdóttir 4155
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Einar bjó í Kollsvík. Heimildarmaður heyrði lítið um hann. Sjöundármálin voru mikil og stór mál. Um Guðmundína Ólafsdóttir 4161
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Einn maður var dæmdur fyrir að eiga barn með systur sinni og kom hann heim á Heimabæ og bað um grið. Guðmundína Ólafsdóttir 4162
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Margar vísur voru gerðar um Halldór: H Valdimar Björn Valdimarsson 4181
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Í Miðdalsgröf bjó í nokkur ár Halldór Jónsson. Hann skrifaði sveitablað sem hét Gestur. Einn vetur k Jóhann Hjaltason 4294
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Útilegumannasögur voru ekki margar. Minnst á Fjalla-Eyvind. Halla og Eyvindur komu til Hrafnfjarðare María Maack 4328
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah Þorbjörg Guðmundsdóttir 4388
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið Jón Sverrisson 4487
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman Jón Sverrisson 4490
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4562
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Útilegumenn voru í Víðidal. Systkini lentu í blóðskömm og áttu barn saman. Þau bjuggu í Víðidal og l Ingibjörg Sigurðardóttir 4655
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Á oddvitaárum Sigurðar kom strand í Suðursveit. Það rak úr strandinu o Gunnar Snjólfsson 4750
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Árið 1866 fluttist Steinn Þórðarson frá Kálfafelli að Breiðabólstað í Suðursveit. Á Gerði bjó Steing Þorsteinn Guðmundsson 4813
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið Þorsteinn Guðmundsson 4816
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Sjósókn og veiði. Bretarnir voru oft að skarka út af Aðalvík og Straumnesi, en þar var oft mikil vei Valdimar Björn Valdimarsson 4837
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Samtal um átök sjómanna og rentuvaldsmanna, Snæbjörn í Hergilsey kemur þar við sögu. Nokkrum valdsmö Valdimar Björn Valdimarsson 4838
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Til eru nokkrar sagnir af honum. Ein þeirra segir frá þegar sýslumaðu Hjalti Jónsson 4972
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Lýsing á Þjófaklettum í landi Grásíðu, þar var aftökustaður. Þeir voru hengdir þar fyrir smáafbrot, Björn Kristjánsson 5010
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Bjarna Þórarinssyni. Hann var óheppinn og lenti í klandri. Það hvarf sending úr póstin Jón Sverrisson 5040
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Sólborgarmálið gerðist 1892. Vinnuhjúin Jón og Sólborg voru á Svalbarða hjá prestinum, þau voru syst Árni Vilhjálmsson 5074
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sólborgarmálið. Móðir heimildarmanns varð vör við Sólborgu og sá henni bregða fyrir. Þegar hún var a Árni Vilhjálmsson 5075
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en Gunnar Eggertsson 5477
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Sagan um Natan Ketilsson, en hann var myrtur. Agnes og Friðrik réðu ráðum sínum og réðu hann af lífi Guðrún Jóhannsdóttir 5570
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Það var draugur á Mógilsá. Þorgarð átti að lífláta á Bessastöðum fyrir þjófnað nema hægt væri að fyl Helga Þorkelsdóttir Smári 5751
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann Anna Jónsdóttir 5770
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. Guðmundur Ísaksson 5841
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Tveir smala lentu í bardaga og unnu hvor á öðrum og voru heygðir í dys nálægt Fífuhvammi. Maður kom Guðmundur Ísaksson 5842
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Samtal um mann sem drekkti sér í Norðurá. Hann var hræddur við réttvísina og drekkti sér. Steinunn Þorsteinsdóttir 5891
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Gísli Gíslason póstur og silfursmiður. Hann hafði verið sakaður um peningahvarf. Hann var kraftamaðu Einar Sigurfinnsson 5925
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Örnefni í Vestmannaeyjum tengd Tyrkjaráni. Einnig er mikið til af önefnum sem að eru kennd við þræla Jón Sverrisson 6011
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Sigurður Pálsson var kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hann var góður kennari og mjög mikill sögu Stefán Þorláksson 6021
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Stokkseyrar-Dísa var mjög vitur kona og hún var formaður. Hún kom upp um Kampsránið. Hún þekkti skón Sigríður Guðmundsdóttir 6072
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Gunnar í Von var tekinn fyrir peningafölsun. Jón Pálmi strauk til Ameríku vegna peningafölsunarinnar Valdimar Kristjánsson 6314
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um Axlar-Björn. Lítið var talað um hryllingssögur. Þorbjörg Guðmundsdóttir 6326
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um landaþrætamál þar sem að landamerki voru mjög skýr. Hins Sigurður Norland 6413
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur vinur og Nikulás Helgason (Þjófa-Lási). Guðmundur var nokkuð stór maður. Ef hann var snemm Karl Árnason 6458
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr Andrés Guðjónsson 6531
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Trú á útilegumannabyggðir var búin að vera. En til voru sögur af einstaka útilegumönnum. Þetta voru Katrín Kolbeinsdóttir 7049
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Þorsteinn faðir Guðrúnar var á ferð þegar Agnes og Friðrik voru tekin af lífi. Hann var prestur í Hú Sigríður Guðmundsdóttir 7143
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Kambsránið. Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið talað um það. Guðmundur Kolbeinsson 7176
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Í Seli á Mýrum bjó Sigurður. Hann þótti illur viðureignar. Í Svínafelli í Fljótum bjó ekkja sem að á Ingunn Bjarnadóttir 7255
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Örnefnasagnir á Svalbarðsströnd. Möngupollur í landi Gautsstaða, þar var konu drekkt. Hún var sakako Sigurjón Valdimarsson 7374
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Kambsránið. Heimildarmaður heyrði mikið talað um ránið. Valdimar Jónsson 7411
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Lausamenn máttu ekki vera lengi vel og það var verið að handtaka þá ef þeir voru ólöglegir. Þá mátti Valdimar Kristjánsson 7526
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Natansmálið. Pétur var með Natani. Natan var drepinn 1830. Valdimar Kristjánsson 7528
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7653
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Mál Skúla Thoroddsen og Sigurður Jóhannsson skurður. Sigurður var góður hagyrðingur en mikill maður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7671
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur Guðmundur Guðnason 7712
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF

Sagt frá Sveini í Elivogum og farið með vísur eftir hann

Valdimar Kristjánsson 7840
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Sveinn í Elivogum og Kollumálið. Hafsteinn var maður sem að var mikilsmetinn bóndi. Hann sat á þing Valdimar Kristjánsson 7841
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Skagamenn, fjárskil og fleira. Það lá misjafnt orð af skagamönnum og þeir þóttu vera þjófóttir. Á hv Valdimar Kristjánsson 7846
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Minningar ömmu heimildarmanns. Hún sá Pálma þegar verið var að flytja hann til hreppstjóra. Hann var Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7862
29.03.1968 SÁM 89/1870 EF Um Daða í Snóksdal. Jón Arason reið í Snóksdal. Hann tjaldaði á höfða einum en var um nóttina á Sauð Kristján Helgason 7902
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Rabb um Skúla Thoroddsen og Sigurð skurð og fleiri. Afa heimildarmanns fannst Sigurður vera leiðinle Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7999
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Frásagnir um Samson Eyjólfsson beyki. Hann lærði beykiiðnina í Noregi en stofnaði síðan verslun á Ís Valdimar Björn Valdimarsson 8211
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Selpartur á Látrum. Þar var haft í seli og sjá má þar tóftirnar enn. Þarna var mótekja. Þernuvíkursm Þórarinn Helgason 8492
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Björn Blöndal löggæslumaður var oft á ferðinni að athuga með brugg. Höskuldur frá Hofsstöðum og Hara Valdimar Björn Valdimarsson 8521
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Um Guðmund Lange Kristjánsson og Óla í Hólakoti. Þeir voru frændur og voru lengi saman til sjós og m Valdimar Björn Valdimarsson 8684
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draumur sem föður heimildarmanns dreymdi fyrir láti manns. Þessi maður var tekinn í varðhald fyrir m Þorbjörg Guðmundsdóttir 8769
07.10.1968 SÁM 89/1965 EF Steinunn á Sjöundá. Henni var gefið heitt hrafnsblóð. Einar Guðbjartsson 8912
09.10.1968 SÁM 89/1968 EF Strákar lögðust út í Flóanum. Þeir stálu einhverju áður en þeir hlupust á brott. Þeir voru tveir tal Gróa Jóhannsdóttir 8954
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári Magnús Einarsson 8985
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Frásögn af Guðmundi Ingimundarsyni. Hann sagðist ekki hafa verið galdramaður en fannst þó ekkert af Jón Jónsson 9044
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Hjallalands-Helga orti ákvæðavísu þegar hún var ákærð líklega fyrir þjófnað. Hún þótti vera góður ha Valdimar Kristjánsson 9084
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Jón Pálmi Jónsson skólaskáld falsaði bankaseðla ásamt öðrum manni. Þeir voru búnir að versla eitthva Valdimar Björn Valdimarsson 9134
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sumir segja að Kort Þorleifssyni ríka hafi verið sendur draugur af því að menn öfunduðu hann af konu Hjálmtýr Magnússon 9226
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Útilegumannasaga úr Hegranesi á 14. öldinni. Berg í Hegranesi, hæðsta bergið heitir Geitaberg. Norða Jón Norðmann Jónasson 9248
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Kristján Jónsson í Stóradal, afi heimildarmanns. Heimildarmaður rekur ættir hans. Segir frá íbúum sv Benedikt Kristjánsson 9444
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Kálfagerðisbræður voru dysjaðir í flóanum í Möðrufelli. Þeir voru höggnir á Klofasteinum á Neðrahrau Dýrleif Pálsdóttir 9671
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9851
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Sagt frá draumi Unnars 1950 um manndráp. Heimildarmaður var samferða Unnari og sagði hann þá heimild Þórður Jóhannsson 9967
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson var dæmdur fyrir æðarfugladráp. Stefán var sýslumaður þá. Otúel var dæmdur í sekt og Bjarni Jónas Guðmundsson 10044
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til Jón Björnsson 10273
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Sagt frá útlendu skipi og vopnaðri áhöfn, sem öll var drepin og dysjuð. Þetta skip kom á Breiðavíkur Helgi Sigurðsson 10443
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Eitt sinn dreymdi mann að til sín kæmi unglingspiltur og sagði hann að gengið væri alltaf yfir fætur Símon Jónasson 10487
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Atburðir í Seley. Unglingspiltur var drepinn í Seley. Jón Björnsson dreymdi að til sín kæmi maður in Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10507
08.06.1969 SÁM 90/2112 EF Spánverjadys. Spánverjar komu hingað til lands og voru þeir ekki í góðum hug. Þeir voru allir myrtir Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10518
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Spurt um Kambsránið. Heimildarmaður heyrði sögur um það. Hann átti bók um ránið. Jón Gíslason 10893
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Spurt um útilegumannatrú. Lítið var um slíkt. Það voru til sauðaþjófar og nóg af þeim. Það voru þjóf Björn Benediktsson 10963
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v Pálína Jóhannesdóttir 11037
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur Pálína Jóhannesdóttir 11038
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og Stefanía Jónsdóttir 11044
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Miðbæjar-Gudda var sterkur draugur á tímabili. Hún hafði verið smalastúlka í Vestdal á Seyðisfirði. Stefanía Jónsdóttir 11054
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Um Björn Snorrason. Bjarni var á hákarlaskipi og hvarf skipið ásamt áhöfninni. Það er talið að frans Soffía Gísladóttir 11169
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Sagnir af málaferlum um Þrætuhólma. Þrætuhólmi er við Eyjafjarðará. Þrætur stóðu um hólmann milli Yt Árni Jóhannesson 11188
22.11.1969 SÁM 90/2165 EF Sauðir gengu úti í Tungufelli. Það komu þangað eitt sinn tveir strákar úr Svarfaðardalnum og ráku þe Stefán Jónsson 11235
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Haugar hét Sigmundarnes áður fyrr og var landnámsjörð. Sonur bóndans á Haugum átti barn með dóttur b Sigríður Einars 11302
11.12.1969 SÁM 90/2173 EF Sigurður Þórðarson var sýslumaður í Arnarholti. Hann var mjög feitur maður og heimildarmanni datt al Sigríður Einars 11340
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Konu dreymdi Þorstein og þekkti hún hann á mynd se Málfríður Einarsdóttir 11402
16.12.1969 SÁM 90/2179 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Árið 1929 kom Þorsteinn að Þingnesi. Hann var í fi Málfríður Einarsdóttir 11403
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Af móður Natans Ketilssonar og honum sjálfum. Amma heimildarmanns þekkti móður Natans og var hún lát Þórhildur Sveinsdóttir 11404
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Útilegumannatrú var engin. Vinnumenn á Laugardælum ætluðu að leggjast út. Þeir stálu einhverju úr ve Ingveldur Magnúsdóttir 11449
20.01.1970 SÁM 90/2212 EF Helgi Péturs var sannfærður um að sá sem að orsakaði veikindi hans væri Lúðvík Kaaber bankastjóri. Þ Guðjón Eiríksson 11573
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Tún var þarna sem að hafði verið sérstök jörð einu sinni og hét hún Fótur. Laxness getur um hana. Út Jón Kristófersson 11618
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Örnefni tengd fornmönnum voru nokkur. Í fjallinu var hilla og talið var að austmenn hefðu farið þess Jón Kristófersson 11620
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Fyrst sagt frá Ágústínu Eyjólfsdóttur skáldkonu sem var í Aðalvík og var önnur íslenskra kvenna til Guðmundur Guðnason 11783
23.02.1970 SÁM 90/2231 EF Áfram um söguna af peningafölsuninni Guðmundur Guðnason 11785
27.04.1970 SÁM 90/2286 EF Þegar Friðrik var í haldi á Þingeyrum var hann eitt sinn sendur á næsta bæ vegna þess að eitthvað ko Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12203
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Í Vík á Flateyjardal átti að hafa búið Gunnbjörn sem drap menn sér til fjár. Jón Sigurgeirsson, fræn Björg Sigurðardóttir 12596
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sagnir um Jóhann Halldórsson sem var hagyrðingur og talinn ákvæðaskáld. Hann var Húnvetningur sem ko Guðmundur Guðnason 12665
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Systkini sem höfðu átt barn saman, flúðu á meðan auglýsingin „Horfinn er mér hestur..“ var lesin. Tó Þórhildur Valdimarsdóttir 12778
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Sagt frá sauðaþjófnaðarmáli í Grímsnesi. Einar var dæmdur en sagðist vera saklaus. Frásagnir hans úr Ingi Gunnlaugsson 12855
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Sagnir af Eymundi, hann tapaði næstum öllum sínum eignum: Hjá honum var Anna Óladóttir frá Brúarási, Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13084
11.07.1971 SÁM 91/2382 EF Sjöundármál, Jón Bjarnason hverfur Jóna Ívarsdóttir 13523
12.05.1971 SÁM 91/2394 EF Um Fjallamálið (eitthvað um reka) Páll Sigurðsson 13649
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sögnin um Jón og Sólborgu, ástir þeirra og sjálfsmorð Sólborgar. Þau voru hálfssystkini en höfðu ekk Árni Vilhjálmsson 14384
12.04.1972 SÁM 91/2461 EF Sólborg gerir vart við sig einkum á undan Þistilfirðingum; móðir heimildarmanns sér Sólborgu afturge Árni Vilhjálmsson 14385
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Sigurjón hálfbróðir Sólborgar hafði haft þann starfa að eitra fyrir rjúpur, til þess var notað stryk Árni Vilhjálmsson 14390
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Vinnumaður hjá Eyjólfi eyjajarli var kenndur krakki sem hann neitaði fyrir. Fékk svo eftirþanka efti Davíð Óskar Grímsson 14459
27.04.1972 SÁM 91/2468 EF Margrét og Karvel voru trúlofuð. Margrét sér að það er skotin æðakolla í þorpinu, en auglýst hafði v Valdimar Björn Valdimarsson 14475
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Skriðu-Fúsi hafði verið dæmdur til að skríða alltaf á mannamótum, hann skreið ansi nærri tveimur pre Kristján Jónsson 14479
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Spurt um Jón rógkút (Jón fanga) og fleira, Sjöundármálin Þórður Guðbjartsson 14821
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Um sauðaþjóf Þorvaldur Jónsson 14885
13.12.1973 SÁM 92/2590 EF Frásögn um „mesta sauðaþjóf á Íslandi“, þjófur þessi átti heima á Heinabergi í Skarðshrepp, Dalasýsl Þorvaldur Jónsson 15110
30.08.1974 SÁM 92/2603 EF Heyriði hvernig Hellnamenn; séra Ásgrímur Hellnaprestur mætti fyrir rétti í stað sauðaþjófs og fékk Jakobína Þorvarðardóttir og Þórður Halldórsson 15271
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Kannast ekki við Írskudys, en hins vegar Axlar-Bjarnardys á Laugarholti; rekur sögnina um Axlar-Björ Jakobína Þorvarðardóttir 15278
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Drepið á svokallað Skárastaðamál, þar var borið út barn og Beinamál, fundust bein og var álitið að v Benedikt Jónsson 16087
17.04.1977 SÁM 92/2715 EF Saga af Valtý á grænni treyju; um aftökustað við Egilsstaði og síðasta manninn sem þar var hengdur; Sigurbjörn Snjólfsson 16296
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Sagt frá Sunnevumálinu; vísa þar um: Týnd er æra töpuð er sál Sigurbjörn Snjólfsson 16299
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Viðbót við söguna um Valtý á grænni treyju: Valtýshellir; mannabeinafundur við Gálgaklett á Egilsstö Sigurbjörn Snjólfsson 16302
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagan um Valtýsskott Sigurbjörn Snjólfsson 16303
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Fylgjur; málið á Svalbarði Þuríður Árnadóttir 16648
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Sólborgarmálið Þuríður Árnadóttir 16649
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Sögn af atviki sem bar fyrir móður heimildarmanns, tengist Sólborgarmálinu Ingunn Árnadóttir 16764
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Núps-Jóka eða Rifs-Jóka var hýdd fyrir að stela sauði frá fyrrum húsbónda sínum, en hún hélt því fra Þuríður Árnadóttir 16925
27.10.1977 SÁM 92/2771 EF Sagt frá málaferlum Sigurást Kristjánsdóttir 17037
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Saga um Íslending í kanadísku riddaralögreglunni sem tók með sér höfuð sakamannsins í poka Jakob Jónsson 17142
18.07.1978 SÁM 92/2988 EF Vanfær kona myrt (af barnsföður sínum ?), gengur aftur Þórólfur Jónsson 17453
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Frásögn um konu sem var myrt í Bárðardal; svipur hennar Gunnlaugur Jónsson 17468
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Gamall aftökustaður nálægt Egilsstöðum, mannabein þar Guðný Sveinsdóttir 17812
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Um söguna Valtýr á grænni treyju Guðný Sveinsdóttir 17813
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18000
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18001
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Frásögn um Gunnlaug, sem drepinn var 1747 af draugi eða myrtur Aðalsteinn Jónsson 18015
25.01.1979 SÁM 92/3041 EF Frásögn af morðinu í Hrafnkelsdal, á Gunnlaugi Árnasyni; tvennum sögum fer af því: annað hvort drepi Ingibjörg Jónsdóttir 18037
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Áfram um afkomendur unnustu Gunnlaugs sem drepinn var; Gunnlaugur gekk ekki aftur, en konu dreymdi þ Ingibjörg Jónsdóttir 18038
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18041
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18042
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Sagt frá sakamanni sem Látrabóndi leyndi á Miðmundarhæðum Þórður Jónsson 18103
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Gálgagil í landi Jörfa, óbótamenn hengdir þar; mannabeinafundur; fleiri örnefni tengd mannslátum Ingibjörg Jónsdóttir 18378
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Tómas á Landamóti og fleiri elta strokumann; vísa þar um: Mývatns horsku hetjurnar; heimild fyrir fr Jón Þorláksson 18757
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Stolið, vitlaus úttekt Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19045
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Ygglitjörn; Gistir enginn að Gunnbirni Hlöðver Hlöðversson 20286
23.09.1969 SÁM 85/388 EF Frásögn af sakamanni sem leysti líf sitt með kviðlingi; Út gekk ég óvís en inn gekk ég vís Arelli Þorsteinsdóttir 21770
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Sagnir um Svein skotta; Rauðsskörð, Siglunes, Skottubúð, Skotta Gísli Gíslason 23162
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Draugasaga um Svein skotta Gísli Gíslason 23163
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Um Svein skotta Gísli Gíslason 23165
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Saga í sambandi við Sjöundármálin Guðrún Finnbogadóttir 23223
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Spurt um drauga, sagt frá Sveini skotta og reimleikum sem höfðu átt að stafa frá honum Gunnar Guðmundsson 23259
07.08.1970 SÁM 85/512 EF Minnst á Svein skotta, átti að vera reimt þar sem Sveinn var hengdur; séra Gunnlaugur á Brjánslæk og Sigurjón Jónsson 23272
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Afi heimildarmanns varð var við Svein skotta á Siglunesi, verbúðin var kölluð Skotta af því að hausi Guðmundur Einarsson 23283
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Hellu-Bjarni var ákærður fyrir að stela nauti sýslumanns úr Vatnsdal, sýslumaður lét taka Bjarna og Guðmundur Einarsson 23284
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Spurt um Sjöundármálin; stúlka á Melanesi var fóstra föður hennar, hún var vitni að því þegar Jón ra Jóna Ívarsdóttir 23326
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sagt frá ráðagerð um aðför að Þorvaldi á Eyri út af rekamálum Gissur Gissurarson 24958
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Höfuðlaus kona sást á bæjarhólnum í Kötluholti; á sautjándu öld voru kona og maður myrt í Kötluholti Ágúst Lárusson 25861
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Munnmælasagnir af Axlar-Birni og Sveini skotta; Varastu að vera hvinn Georg Ásmundsson 25956
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Sögn um átján ræningja sem hengdir voru í Gálgagili Guðlaugur Sveinsson 29310
19.07.1966 SÁM 86/982 EF Munnmælasagnir um atburðina á Sjöundá Jóna Ívarsdóttir 35406
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Lenska fyrir vestan að uppnefna menn; heimildarmaður var samskipa Sigurði skurði sem var ákærður fyr Ólafur Þorkelsson 37174
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Vísa um Ufsa-Gunnu eftir Bjarna í Árgerði, föður hennar, og tæpt á sögninni um þau Friðþjófur Gunnlaugsson 38125
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því þegar lögreglan í Borgarnesi handtók prest eftir bankarán í Reykjavík Geir Waage 38977
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Rósa segir sögu af Rósa langafa sem var meistaraþjófur Rósa Þorsteinsdóttir 39043
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Bjarni segir frá Sæmundi Oddssyni í Garðsauka og afkomendum hans Bjarni Harðarson 39089
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Hér segir af Rifs-Jóku, sem var dæmd til hýðingar, og orti þá til dómarans: Dómarinn Jón þú dæmir mi Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40410
07.05.1985 SÁM 93/3452 EF Sagt frá svokölluðu Skúlamáli og þætti föður heimildarmanns í því Ásgeir Guðmundsson 40652
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Spurt um galdrapresta en Sigríður segir frá öðrum prestum; segir síðan frá Kambsráninu, álögum á fól Sigríður Jakobsdóttir 40675
20.06.1985 SÁM 93/3462 EF Þorsteinn fer með vísu e. Eirík Þorsteinsson: Bjarni er opinn upp á gátt, í orðum talinn slyngur; um Þorsteinn Kristleifsson 40715
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sagt frá Kambsráninu og fólkinu sem stóð bak við það. Sigríður Jakobsdóttir 41010
12.11.1985 SÁM 93/3498 EF Endurminningar Lárusar Alexanderssonar. Hagyrðingar á Skarðsströnd. Guðmundur Gunnarsson, Stefán frá Lárus Alexandersson 41023
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Lárus heldur áfram með endurminningarnar; deilur um lambið (frh). Lárus Alexandersson 41024
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst og kona hans fundu fyrir miklum ónotum í súrheysgryfju sem Árni gróf. Síðar komst Árni að því Ágúst Lárusson 43123
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Vísur (kvæði) um Heinabergsmálið: "Reist hef ég bæ minn á bergi". Karvel Hjartarson 43234
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Frægur skemmtibragur var ortur um það þegar seðlafalsari komst undan réttvísinni. Tryggvi Guðlaugsson 43320
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Rætt um örnefnið Torfhvalastaðir og síðan um byggð í Langavatnsdal; Helgi á Torfhvalastöðum var pers Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43430
1978 SÁM 10/4212 ST Lýsir aðstæðunum í Tryppaskál og göngum á svæðinu. Stefán Jónsson 43664
1978 SÁM 10/4212 ST Framhald af lýsingu á Tryppaskál. Segir frá hvernig best er að fara í Tryppaskál. Ræða hvernig hross Stefán Jónsson 43665
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Guðný ræðir um ætt sína. Þær ræða Sunnevumálið. Guðný fer með vísu um Sunnevu málið eftir óþekktan h Guðný Pétursdóttir 43675
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Já, heyrðu, segðu mér svoldið frá hér þessum, þar sem þú ólst upp, húsinu? Hvernig var það? sv. Það Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44487
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Kom hann með einhverja sem höfðu verið á fylleríi í bænum? sv. Stundum en ekki, hann kom aldrei með Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44488
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá því þegar hermenn rak á land á Ströndum en hreppstjórinn vildi ekki láta líkin af hendi til Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44778
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá starfi sínu sem umsjónarmaður kirkjugarða landsins. Aðalsteinn Steindórsson 44853

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.01.2020