Hljóðrit tengd efnisorðinu Sæskrímsli

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sæskrímsli kom í Skorarvík og þar inn í bæjardyr, en hvarf út aftur. Skeljar utan af því urðu eftir Jónas Jóhannsson 1484
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Við Kollaleiru voru eitt sinn konur á ferð að haustlagi og voru þær ríðandi. Þegar þær komu fram að Hrólfur Kristbjarnarson 2303
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sæskrímsli sáust. Eitt kvöld sá fólk að skepna kom upp úr túni, en girt var með grjótgarði í kringum Einar Guðmundsson 2511
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn um Ólaf Jónsson og átti heima í Látrum. Á yngri árum var hann formaður. Eitt sinn voru þeir á s Einar Guðmundsson 2514
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Viðhorf til yfirnáttúrlegra sagna. Heimildarmanni finnst sagnir af yfirnáttúrulegum atburður vera me Einar Guðmundsson 2521
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Frásagnir úr Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 2604
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við Sæmundur Tómasson 3794
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle Guðmundína Ólafsdóttir 4158
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Skrímsli í fjörum. Vagn Ebenesersson, bóndi á Dynjandi, var úti við og heyrði þá skvamp í sjónum. Þá María Maack 4330
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Um bræðurna frá Hnífsdal: Halldór, Jóakim og Pál Pálssyni. Halldór var kallaður aflamaðurinn mikli f Valdimar Björn Valdimarsson 4841
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Halldór Ólafsson póstur varð var við skrímsli í Eyrarhlíð, en hljóp það af sér. Jóhann Jóhannsson fr Valdimar Björn Valdimarsson 4843
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sjóskrímsli og nykrar. Mikið var um skrímsli en heimildarmaður henti ekki reiður á því að þau væru t Árni Vilhjálmsson 5076
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Minnst á sjóskrímsli og fjörulalla. En engin sjóskrímsli voru að sögn heimildarmanns og engir fjörul Sveinn Ólafsson 5363
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var Guðrún Jóhannsdóttir 5560
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Um skrímsli. Séra Ásgeir varð var við eitthvað þegar hann reið fjörurnar. Honum heyrðist eins og það Steinunn Þorgilsdóttir 5719
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Heimildarmaður heyrði getið um fjörulalla. Þeir áttu að vera eins og menn á ferðinni. Mikið var tala Brynjúlfur Haraldsson 6124
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Eitt sinn var faðir heimildarmanns að leika sér niður við fjöru ásamt fleiri börnum. Þeim fannst þá Þórunn Ingvarsdóttir 6691
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af viðureign við skrímsli. Heimildarmaður heyrði mikið af sögum af skrímslum. Kristján bjó á Lúther Salómonsson 6924
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Spurt um öfugugga og nykra, neikvæð svör. Ókennileg skepna sést vestan við Hornafjarðarós. Hún hvarf Jónína Benediktsdóttir 7321
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Trú Sigfúsar Sigfússonar á sænaut og skrímsli. Eitt sinn var snjór á jörðu og þá sáust skrýtin för í Þuríður Björnsdóttir 8120
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Spurt um sjóskrímsli. Heimildarmaður man ekki að hafa heyrt um slíkt nema úr þjóðsögunum. Heyrði þó Guðbjörg Jónasdóttir 8407
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Skrímslissaga frá Vesturbotni. Kristján var að sinna fénu um vetur og stytti sér leið með því að far Jóhannes Gíslason 8564
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Skrímsli í sjónum. Nykur gat komið úr sjónum ekki aðeins vötnum. Saga frá Öndverðarnesi. Eitt sinn v Magnús Jón Magnússon 8595
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Einhver trú var á sjóskrímsli og fjörulalla. Jónína Jónsdóttir 8668
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Saga af skrímsli. Eitt sinn voru piltar í Skjaldarey og sá einn þeirra skrímsli þar. Ögmundur Ólafsson 8741
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Skrímsli á Barðaströnd. Þar var einn maður ríðandi á hesti sem að lenti í átökum við skrímsli. Skepn Ögmundur Ólafsson 8742
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Guðrún Sigmundsdóttir, kona Brynjólfs Oddssonar í Rúfeyjum sá skeljaskrímsli sem kom alveg heim á bæ Davíð Óskar Grímsson 9500
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Skrímslið í Skjaldarey sem Júlíus Sigurðsson sá. Á haustin var fé haft í Skjaldarey. Venjulega var e Davíð Óskar Grímsson 9504
25.04.1969 SÁM 89/2051 EF Heimildarmaður hefur heyrt sögur um sjóskrímsli. Jón og Guðlaug bjuggu á Úlfarsfelli í Helgafellssve Gísli Sigurðsson 9833
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildarmaður sá skrímsli hjá Svartalækjarvík nærri Berjadalsá. Hann var að setja inn kindurnar og Bjarni Jónas Guðmundsson 9973
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sjóskrímsli. Heimildarmaður heyrði talað um slíkt. Þau áttu að koma upp í fjörum við ströndina. Það Helgi Sigurðsson 10424
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Spurt um sjóskrímsli og illhveli. Heimildarmaður veit ekki hvað flyðrumóðir er. Hann heyrði lítið ta Símon Jónasson 10486
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld Einar Guðmundsson 10538
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Sagnir úr Sviðnum af sjóskrímsli. Eitt kvöld þar að vetrarlagi fór einhver út og sá skepnu koma upp Einar Guðmundsson 10549
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Spurt um sæskrímsli. Eitt slíkt átti að hafa sést í Seyðisfirði. En heimildarmaður veit ekki hvað er Kristján Rögnvaldsson 10630
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Spurt um sjóskrímsli. Heimildarmaður þekkir ekki slíkt. Unnur Sigurðardóttir 10772
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Fólk trúði á huldufólk og þóttist sjá það og þar var trúað á sjóskrímsli. Það heyrðist hringla í þei Sæmundur Tómasson 11005
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Það var talað um drauga en lítið varð vart við þá. Þó var einn draugur sem átti að vera einhversskon Sæmundur Tómasson 11008
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Maður var að gá að hestinum sínum og sá hann þá skepnu sem hann taldi vera hestinn. En þegar hann ge Pálína Jóhannesdóttir 11033
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Sjóskrímsli sáust stundum í kindalíki og flúðu þegar menn ætluðu að nálgast þau. Pálína Jóhannesdóttir 11034
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Spurt um sjóskrímsli en það var ekki trúað á þau í Norðfirði. Það fréttist af einu á Borgarfirði ey Stefanía Jónsdóttir 11056
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h Þorvaldur Magnússon 11073
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Menn sáu ekki skrímsli. Fjörulalli elti mann í Skutulsfirði. Sigurlína Daðadóttir 11314
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður var eitt sinn að bíða eftir að komast í grásleppunetin og þá sá hann skrímsli í sjónu Ólafur Kristinn Teitsson 11660
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Jói í Hnífsdal (Jóhann Jóhannsson) og viðureign við sjóskrímsli sem var eins og maður í selslíki Sumarliði Eyjólfsson 11767
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Saga um sjóskrímsli sem heimildarmaður skaut á, það var eins og kind en með mjóa trjónu í stað hauss Guðmundur Guðnason 11768
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Eiríkur Finnbogason í Kvíum sá svart skrímsli í fjörunni á Staðareyrum en það reyndist vera svört ro Guðmundur Guðnason 11780
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Heimildarmaður hefur komist í kynni við sæskrímsli en hefur reyndar aldrei fengið útskýrt hvað þar v Jón G. Jónsson 11873
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF Kristján á Ytri-Tungu á Tjörnesi hraktist á sjó og lenti í Grímsey, Grímseyingar héldu að hann væri Þórður Stefánsson 12176
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður hefur heyrt um fjörulalla. Hann hefur eftir föður sínum sem var fjármaður á Sveinseyr Ólafur Hákonarson 12300
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Talar um að afi sinn hafi haft stáltaugar. Honum brá aldrei þó að hann væri skyggn. Þrisvar á ævinni Guðjón Gíslason 12385
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Spurt er um flyðrumæður, skötumæður eða slíkt. Heimildarmaður kannast ekki við slíkt en afi hans sag Guðjón Gíslason 12393
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Saga af Njáli Sighvatssyni sem sá um hábjartan dag skepnu sem hoppaði um, fór hart yfir og sat stund Guðjón Gíslason 12395
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Spurt um sjóskrímsli. Þegar heimildarmaður var níu ára var hún send eftir kúnum í rökkri en hún var Sveinsína Ágústsdóttir 12740
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Spurt um sjóskrímsli og segir heimildarmaður að helsta ógnin hafi verið af fjörulöllum. Til voru sag Jón G. Jónsson 12750
30.10.1970 SÁM 90/2343 EF Spurt um sjóskrímsli og fjörulalla, neikvæð svör Guðrún Jónsdóttir 12885
02.12.1970 SÁM 90/2354 EF Hefur heyrt sögur um sjóskrímsli en harðneitar að „fara með nokkuð af því bulli“ Þorgrímur Einarsson 13024
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Sjóskrímsli skriðu á land í Reykjarfirði og Naustvík. Stúlka á leið frá Veiðileysu var elt af skríms Sigurður Guðjónsson 13122
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Skrímsli og sækýr sáust í Naustvík. Segir engar sögur en vísar á Steinunni gömlu sem gæti sagt sögur Magnús Elíasson 13140
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Brandur bóndi lá úti nálægt kletti og þá kom sjóskrímsli og Brandur sem var með byssu og ætlaði að s Magnús Elíasson 13142
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Talað um söguna af skrímslinu og endurtekin atriði úr henni Magnús Elíasson 13144
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF „Sjóardýr voru hér landlæg“: heyrði glamra í skeljum; heylön var velt og taðan dregin niður í flæðar Guðmundur Árnason 13156
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Skrímsli átti að vera í Grímsnesdjúpinu, en það var ekki áberandi eða til ama Guðjón Guðmundsson 13178
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Spurt um sæskrímsli en engar sögur fara af þeim í Reykjarfirði. Aftur á móti er talið að þau hafi ko Valdimar Thorarensen 13212
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Talað var um sjóskrímsli en börnum var ekki sagt frá því Guðrún Finnbogadóttir 13280
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Stúlka var að smala við Reykhól og sá að eitthvað kvikindi kom í átt til hennar. Á stærð við kálf og Jón G. Jónsson 14194
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Bjarni Ásgeirsson bóndi í Stapadal skýtur á óvætt úr sjó: hann var í tófulegu og sá dýr sem kom efti Jón G. Jónsson 14197
06.04.1972 SÁM 91/2458 EF Jón bóndi forvitni í Skinnalóni var sonur Jóns höfuðsmanns (svo stór að hann var höfði hærri en aðri Andrea Jónsdóttir 14338
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sögn um sjóskrímsli. Þórarinn Guðmundsson bjó á minnstu jörðinni í Dynjanda, hún liggur að sjó. Silu Jón G. Jónsson 14437
21.04.1972 SÁM 91/2467 EF Óvættur í Skjaldarey. Þar var oft legið við til að reka féð upp frá fjörum, þar var kofi en fyrir ne Davíð Óskar Grímsson 14466
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Aðeins minnst á sjóskrímsli og fjörulalla en engar sögur Þórður Guðbjartsson 14810
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Á Hellnum var ekki talað um illhveli, fjörulalla og skrímsli; þegar hún var vetrarstúlka á Sandi sá Jakobína Þorvarðardóttir 15284
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Spurt um sjóskrímsli, aðallega hafa sést skrítin spor, t.d. í eyjunum. Vitnað í frásögn úr útvarpi u Pétur Jónsson 15631
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sögn af viðureign manns við dularfullt dýr í fjöru Ágúst Lárusson 15692
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Sjóarskrímsli og vatnaskrímsli Vilborg Kristjánsdóttir 15779
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Sjóskrímsli sést í Grímsey: þegar faðir Þórunnar var strákur sá hann, ásamt felirum, skepnu sem hent Þórunn Ingvarsdóttir 16054
06.04.1977 SÁM 92/2708 EF Jóhann sterki lendir í kast við sjóskrímsli nálægt Hnífsdal Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16258
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Engin skrímsli í tjörnum hjá Blönduósi; frá Stakkabergi sjást tvö vötn og var hávaði í þeim þegar þa Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16478
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Skrímsli átti að hafa gengið á land í Þistilfirði en hún kann engar sögur af því Andrea Jónsdóttir 16730
06.07.1977 SÁM 92/2748 EF Spurt um sjóskrímsli og fjörulalla, en hún hefur aldrei heyrt neinar sögur af slíku. Fjármaður á Sna Unnur Árnadóttir 16753
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Sjóskrímsli á Skálum eða Skoruvík: stórt dýr sem fór í sjóinn. Það rak seinna í Vopnafirði, var sjóo Þuríður Vilhjálmsdóttir 16844
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Sæskrísmli á Álandi: Árni Friðriksson vinnumaður var að smala, hélt að dýrið væri grá kind en það ré Þuríður Árnadóttir 16881
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Spurt um sjóskrímsli, og hún segist hafa séð það. Frásögnin leiðist út í lýsingu á snjóþyngslum í Sú Halldóra Bjarnadóttir 17093
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Sá eitthvert dýr sem kom upp úr sjónum sem hún reyndi að sjájóskrímsli og fjörulalli Halldóra Bjarnadóttir 17096
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Spurt um drauga og sjóskrímsli án árangurs Valgerður Bjarnadóttir 17155
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Maður nokkur sér ófreskju úr sjó, hún var eins og belja en öll í skeljum. Enginn trúði honum en föri Stefanía Guðmundsdóttir 17234
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Maður tekur tvær stúlkur fyrir sjóskrímsli Sigríður Guðjónsdóttir 17298
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Af ýmsum furðum, svo sem skeljaskrímsli og huldufólki, trú á það; álfabyggð í Jökulsárgljúfrum; dren Theódór Gunnlaugsson 17334
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Frásögn um bróður heimildarmanns sem reri til fiskjar en flúði að landi þegar hann varð var við stór Dóróthea Gísladóttir 17633
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Fólk frá Bjarneyjum sér illhveli Óskar Níelsson 17829
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Almennt um sjóskrímsli á Breiðafirði Davíð Óskar Grímsson 17843
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Skrímsli sést í Skjaldarey á Breiðafirði Davíð Óskar Grímsson 17844
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Maður á Barðaströnd kemst í kast við sjóskrímsli Torfi Össurarson 17905
08.12.1978 SÁM 92/3029 EF Sagt frá skeljaskrímsli í Arnarfirði: Guðmundur J. Guðmundsson sá það oft, það kom alltaf upp á sama Gunnar Þórarinsson 17909
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Skeljaskrímsli kemur í vörpu ensks togara Gunnar Þórarinsson 17913
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Raunsæjar útskýringar á þjóðtrú: sjóskrímsli og fjörulallar gætu verið selir og rostungar Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18066
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Jón Þórðarson kemst í tæri við skrímsli við Haukabergsvaðal Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18069
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Skrímsli, ef til vill risaskjaldbaka, sést við Hreggsstaði Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18070
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um sjóskrímsli, lítil svör Snæbjörn Thoroddsen 18134
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Sjávarkvikindi undir Höfðanum og í botni Tálknafjarðar Jóhannes Gíslason 19053
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Um dularfull sjávardýr; spurt um ráð gegn sjóskrímslum Hólmfríður Einarsdóttir 20355
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Segir af sjóskrímslum sem hún hefur sjálf séð Sigurbjörg Björnsdóttir 20405
24.05.1970 SÁM 85/415 EF Sögn um sjómanninn í Skinnalóni; samtal Andrea Jónsdóttir 22050
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Sjóferðasaga: bátur ferst í lendingu; sagt frá sjóotri Jón Daðason 22852
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Sæotrar í Vestureyjum Jón Daðason 22853
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Saga um skrímsli sem kom í eyju úti fyrir Bjarnarhöfn Jón Daðason 22854
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Spjallað um skrímsli sem kom í Skjaldarey Kristín Sveinsdóttir 23058
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Sjóskrímsli, nykur og söngur í klettum við Sortutjörn Jón Einar Jónsson 23083
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Sjóskrímsli, fjörulallar og þess háttar draugar; saga um fjörulalla og önnur um sæljón Gísli Gíslason 23160
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Um þjóðtrú: glöggur munur var gerður á huldufólki, draugum og sjóskrímslum Gísli Gíslason 23164
07.08.1970 SÁM 85/513 EF Heimildarmaður og bróðir hans sáu skrímsli í fjörunni og þeir heyrðu skrjáfa í því, urðu svo hræddir Guðmundur Einarsson 23282
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Sú sögn fylgir tveimur steinum við veginn nálægt Kirkjuhvammi að þar hafi sædraugurinn og landdraugu Jóna Ívarsdóttir 23328
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Sæskrímsli og fjörulallar Ásgeir Erlendsson 23394
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Sjóskrímsli, myrkfælni, fjörulallar, leiði í Krossadal og viðhorf fólks til þeirra sem jarðsettir vo Davíð Davíðsson 23520
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Spurt um sæskrímsli og fjörulalla Árni Magnússon 23591
16.08.1970 SÁM 85/531 EF Sæskrímsli Sigurjón Magnússon 23606
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Sagt frá sæskrímslum Þórður Njálsson 23719
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Faðir heimildarmanns og fleiri töldu sig sjá sæskrímsli Þórður Njálsson 23720
20.08.1970 SÁM 85/542 EF Sagt frá sæskrímsli Guðmundur Hermannsson 23753
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Sæskrímsli og fjörulallar Sveinn Gunnlaugsson 23871
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Sagan af skrímslinu í Skjaldarey Sveinn Gunnlaugsson 23872
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Sæskrímsli og fjörulallar Ingvar Benediktsson 23885
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Sæskrímsli og ótti við fjörur Birgir Bjarnason 23914
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Sæskrímsli, ekki þýddi að skjóta á þau með haglaskotum; einnig sagt frá fjörulöllum, bóndi í Höfn sá Sigmundur Ragúel Guðnason 24017
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Vogmerar, hámerar, beinhákarl, sjóskrímsli og fjörulallar Ragnar Helgason 24139
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Fjörulallar og sjóskrímsli Jón Magnússon 24204
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Spurt um sjóskrímsli og nykra Sigríður Gísladóttir 24505
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Viðureign Bjarna Guðbjörnssonar við sjóskepnu Ágúst Lárusson 25871
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Spurt um huldufólksbyggðir, álagabletti og sjóskrímsli Sigríður Bogadóttir 26827
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Sjávarskrímsli Hafsteinn Guðmundsson 26944
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Sitthvað gengur á land úr sjónum Ólafur Guðmundsson 28910
1965 SÁM 92/3214 EF Frásögn af Einari Guðmundssyni á Hraunum og skrímsli Rakel Bessadóttir 29196
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Systur heimildarmanns og maður með þeim sáu skrímsli í Grímsey Óli Bjarnason 37461
29.3.1983 SÁM 93/3375 EF Líkfundur, skyggni heimildarmanns og berdreymi og að lokum segir hann frá sæskrímsli sem hann sá sjá Þórður Þorsteinsson 40237
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Rætt um loðsilung, öfugugga og sæskrímsli Jóhann Þorsteinsson 40490
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Sigurður spurður um furðuskepnur í vötnum í nágrenninu, nykra og fjörulalla sem og sagnir af draugum Sigurður Guðlaugsson 40580
09.07.1987 SÁM 93/3534 EF Engin sjóskrímsli né fjörulallar í Eyjafirði, það er svo heilagur fjörður. Sigrún Jóhannesdóttir 42271
15.11.1989 SÁM 93/3808 EF Um fjörulalla og skrímsli á Breiðafirði. Ólöf Elimundardóttir 43079
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því að krökkunum hafi verið bannað að leika sér í fjörunni; þau hafi verið hrædd vi Ragnar Borg 44098
1971 SÁM 93/3752 EF Jón Hákonarson segir frá því þegar Jón Runólfsson þáverandi ráðsmaður í Efri-Tungu sá það sem hann k Jón Hákonarson 44249
1971 SÁM 93/3752 EF Jón Hákonarson segir sögu sem Guðmundur Jónsson sagði honum af svokölluðum nenni, en það áttu að ver Jón Hákonarson 44250
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Rætt um fiska sem ekki mátti veiða, og sjóskrímsli sem Þórður las um. Kannaðist um eitt skrímsi í va Þórður Bjarnason 50268

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.05.2020