Hljóðrit tengd efnisorðinu Huldufólk

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/1 EF Í Skógargerði og nágrenni eru margir fallegir klettar. Sú trú er að þar búi huldufólk. Þegar Hallgrí Helgi Gíslason 22
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Huldufólkstrú var þónokkur. Á gamlárskvöld sá heimildarmaður og fleiri huldufólk vera á ferð og hver Kristín Björg Jóhannesdóttir 322
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Málfríður sá huldukonu koma ríðandi sem reiddi barn fyrir aftan sig. Málfríður var að hugsa um að s Kristín Björg Jóhannesdóttir 323
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Sögnin um Valbrá huldukonu er skráð í Huld að sögn heimildarmanns. Þetta var fyrir 1850 en þá var sé Sigurjón Jónsson 367
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Álagablettir eru engir sem heimildarmaður man eftir. Engar sagnir eru af sjóreknum mönnum heldur og Sigurjón Jónsson 369
01.09.1964 SÁM 84/26 EF Goðaborg er klettur sem rís upp úr jökli. Sagt er að goðin hafi flúið úr byggð þegar kristni var lög Stefán Jónsson 399
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Sögn um Hrollaugshól, haug Hrollaugs landnámsmanns, lýsing á hólunum í kring. Nú eru sagnir um það Steinþór Þórðarson 410
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Háaleitissteinn og Helguhóll hjá Halabæ hafa verið taldir huldufólksbyggðir. Maður sem fór þarna um Þorsteinn Guðmundsson 538
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Skömmu eftir 1900 var deilt um það milli heimilisfólks á Geithellum hvort til væri huldufólk eða ekk Þorfinnur Jóhannsson 558
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Þegar heimildarmaður og fleiri voru stúlkur í Sæjaborg sló húsbóndinn Skarðshól, en hann var bannað Kristín Pétursdóttir 661
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Heyrir strokkhljóð þegar hún fer út úr bænum, en Kerlingadalur er þríbýli svo hún hélt að nágrannako Guðlaug Andrésdóttir 912
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Ferðamaður kom að austan, þetta var um sláttinn. Hann spyr ömmu heimildarmanns hvað séu margir ábúen Guðlaug Andrésdóttir 913
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Eitt sinn þegar amma heimildarmanns er í seli um sumar þá bar Sigríður dóttir hennar út selið og það Guðlaug Andrésdóttir 915
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Mamma heimildarmanns og fóstursystir hennar sátu yfir ánum á Skjöppum í Kerlingardal þegar þær voru Guðlaug Andrésdóttir 916
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Faðir Kjartans var í Hjörleifshöfða í 70 ár. Sá hann eitthvað dullarfullt einu sinni í höfðanum. Han Kjartan Leifur Markússon 921
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Þegar föðurbróðir heimildarmanns var ungur var hann að koma utan úr Vík og var að fara austur Hjörle Kjartan Leifur Markússon 922
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Í Svartagilshaus er huldufólk. Páll Tómasson 955
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Talar um ýmiskonar bönn. Krökkum var tekinn vari fyrir að fara hratt á vissum stöðum við bæina því s Jón Gunnarsson 965
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Huldufólkssaga frá 19. öld. Norðan við Nýjabæ í Meðallandi er hóll sem talinn er vera huldufólksbúst Eyjólfur Eyjólfsson 1000
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Farið var alltaf sunnan við hraun og inn við tanga. Gömul kona sem sá þetta sagðist hafa séð þar mar Kristófer Kristófersson 1030
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Fólk heyrði oft strokkhljóð í Strokkhól í Keldunúpslandi og fékk hann nafnið af því. Þetta var fyrir Kristófer Kristófersson 1031
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Heimildarmaður hefur lítið heyrt af álfasögum, ekki svona sem hún man, en heyrði ýmsar sagnir og hef Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1110
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Heimildarmaður man ekki neinar álfasögur sem hún getur sagt frá. Mikil trú á álfa var þar sem hún ól Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1115
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Um huldufólk og tröll. Huldufólkið fór um sveitir og um landið á vissum kvöldum t.d. áramótum. Huldu Hákon Kristófersson 1240
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Á Arnórsstöðum eru þrír álagablettir: Hulduhvammur, Hreggnasi og Dvergur. Þessa bletti má ekki slá. Björg Jónsdóttir 1244
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Huldufólk var á Fossi á Barðaströnd, en þar átti m.a. að hverfa barnabuxur sem var verið að þurrka. Björg Jónsdóttir 1245
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Huldufólk var talið búa í klettum á Siglunesi. Þar var fallegur runni og sagt að ekki mætti snerta h Hákon Kristófersson 1252
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Heimildarmaður sá huldufólk tvisvar sinnum. Eitt sinn sá hún konu koma sem hún þekkti, en hún hét Hó Valborg Pétursdóttir 1257
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Hestarnir sem faðir heimildarmannsins átti fóru oft út í Öskjudal. Elsta systir hennar var send efti Valborg Pétursdóttir 1258
18.08.1965 SÁM 84/86 EF Huldufólkstrú á steini í Búlandshöfða. Álitið að þar byggi huldufólk og maður sem réri með afa heimi Þorgils Þorgilsson 1324
18.08.1965 SÁM 84/86 EF Ekki má veiða í Fossá, en maður fórst í ánni. Konan hans sagði að aldrei myndi silungur þar veiðast. Þorgils Þorgilsson 1325
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Helga skáldkona man margt (líklega Helga á Dagverðará). Eitt sinn var hún að heyja með pabba sínum, Jakobína Þorvarðardóttir 1404
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Einu sinni var heimildarmaður á ferð í Bárðarbúð. Sonur hennar var að sækja belju í Staðarsveit og æ Jakobína Þorvarðardóttir 1405
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Ekki mátti slá hólma sem tilheyrði Hvallátrum, en bóndinn gerði það þó samt. Hólmi er í Löndunum í H Steinþór Einarsson 1453
25.08.1965 SÁM 84/95 EF Huldustúlkan Álfheiður fékk ást á son bónda úr nágrenninu. Einhver álög voru á henni en ef hún hún f Kristín Níelsdóttir 1458
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Huldubóndinn í Purkhólum fór í heimsókn að Hólahólum, en þessi tveir staðir voru huldufólksbyggðir. Steinþór Einarsson 1466
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Huldufólk var í Akureyjum. Sigmundur í Akureyjum taldi sig oftar en einu sinni sjá þar mann ganga yf Pétur Jónsson 1468
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Þegar heimildarmaður var 4 eða 5 ára var hann ásamt fleirum að tína ber í klettum við bæinn. Þá heyr Pétur Jónsson 1469
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sögn um sækýr í Öxney (Baulubrekka). Bóndi einn kom inn í fjós og voru þá komnar 9 sækýr. Þær ruddus Jónas Jóhannsson 1486
1964 SÁM 84/207 EF Heimildarmaður trúir miklu frekar á huldufólk en drauga. Sjálfur hefur hann orðið var við það þegar Kristján Bjartmars 1555
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Huldufólk. Ekki voru neinir álagablettir á Urðum eða bústaði álfa. En áreiðanlegar sögur voru sagðar Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1594
30.07.1966 SÁM 85/217 EF Árni var vinnumaður var hjá föður heimildarmanns. Hann kom frá kirkju á sunnudagskvöldi og gekk fram Halldóra Sigurðardóttir 1689
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Huldufólkstrúin var mikil. Sumir sjá meira en aðrir og heyra hljóð sem aðrir heyra ekki. Vísindin ha Sigursteinn Þorsteinsson 1752
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Samtal m.a. um huldufólk. Huldufólkssögur voru sagðar. Unnur Guttormsdóttir 1853
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Huldufólk var við Sesseljuhamra og inni í hömrunum. Sólveig amma Unnar sá þetta fólk. Þegar hún var Unnur Guttormsdóttir 1854
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Um huldufólk. Þverklettar eru inn við Svínafell þar sem huldufólk bjó. Eitt sinni dreymdi henni huld Unnur Guttormsdóttir 1855
15.08.1966 SÁM 85/233 EF Dularfullt atvik við hellana á Geithellnum. Niður við ána fyrir austan bæinn eru klettar sem kallaði Guðný Jónsdóttir 1895
15.08.1966 SÁM 85/235 EF Menn í Geithellum þræta um tilvist huldufólks, það gerði vart við sig. Einn maður þrætti sérstaklega Guðný Jónsdóttir 1923
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Draumur um huldukonu og samtal um drauminn. Heimildarmann dreymdi oft stúlku sem átti heima inni í H Sigurður Þórlindsson 1928
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Um vetrartíma var heimildarmaður ásamt vinnumanni sínum og syni að gefa kindum í kofa við Helghól. A Steinþór Þórðarson 1972
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Ókenndur maður sást á ferð í Hjörleifsgrófum og sá Þórhallur nábúi heimildarmanns hann tvisvar. Í an Steinþór Þórðarson 1974
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Öræfingar komu í kaupstaðarferð með ull sína til Hornafjarðar. Með í för var Guðrún húsfreyja á Hofs Steinþór Þórðarson 1975
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Álög voru á Hrollaugshólum, þá má ekki slá. Ef það yrði gert myndi eitthvað henda bóndann þannig að Steinþór Þórðarson 1976
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Auðbjörg á Hala hafði það hlutverk að mjólka ærnar og reka þær af kvíunum í hagann á kvöldin. Kvöld Steinþór Þórðarson 1993
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Árni var niðursetningur á Hala. Hann hafði þann sið að eftir að búið var að kasta í þessa hlöðu að l Steinþór Þórðarson 2004
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Árni sagði það ekki beinum orðum en menn skyldu það á honum að mikið væri um huldufólk á Brunnum. Ei Steinþór Þórðarson 2005
21.08.1966 SÁM 85/248 EF Huldufólkssaga um Dýrleifu. Þegar heimildarmaður var að alast upp í Suðursveit var tekinn sterkur va Þorsteinn Þorsteinsson 2042
21.08.1966 SÁM 85/248 EF Huldufólk var talið búa í Hrollaugshólum og var blómleg huldufólksbyggð þar. Kona úr Öræfunum, sem v Þorsteinn Þorsteinsson 2043
21.08.1966 SÁM 85/248 EF Af huldufólki í Hrollaugshólum. Íbúarnir á Reynivöllum varð vart við að huldufólkið var ekki ánægt. Þorsteinn Þorsteinsson 2045
08.09.1966 SÁM 85/248 EF Bræður byggðu sér stekk til að hafa í seli við Garnagil. Það blessaðist ekki vel. Konurnar eirðu þar Sigríður Bjarnadóttir 2051
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Sagt frá huldufólkstrú m.a. á Háaleiti í Borgarfellsslandi. Þar þurfti meðal annars að fara gætilega Gunnar Sæmundsson 2101
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Álagablettir m.a. í gili í Svínadal. Þarna mátti til dæmis ekki slá. Talið var að huldufólk hefði st Gunnar Sæmundsson 2102
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd úti við bæinn í Pétursey. Kona kom til hennar og sagðist búa Elín Árnadóttir 2158
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Huldufólkstrú var talsverð í Pétursey. Heimildarmann dreymdi huldufólk en sá það aldrei í vöku. Veit Elín Árnadóttir 2159
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Börn voru að leika sér í Pétursey og höfðu heldur hátt. Móðir þeirra bað þau um að hafa ekki svona h Elín Árnadóttir 2161
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Huldufólkstrú var lítil. Kristín Magnúsdóttir á Grímsstöðum sá huldufólk og sagði sagnir af huldufól Þorsteinn Jónsson 2222
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Þórunn á Heykollsstöðum var skyggn og hún sá huldufólk sumsstaðar. Eitt sinn seinni part vetrar drey Ingibjörg Halldórsdóttir 2274
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn er heimildarmaður var að koma heim með fé að hún hitti Jakob nágranna sinn. Hann s Ingibjörg Halldórsdóttir 2287
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Huldufólk og byggð þess. Sumir þóttust hafa skýringar á þessu. Að komast í samband við huldufólk er Þórhallur Jónasson 2345
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Skúli og Kristín bjuggu í Skáleyjum og hjá þeim var vinnukona er hét Magndís. Eitt sumar var hún við Einar Guðmundsson 2358
12.07.1965 SÁM 85/282 EF Skúli og Kristín bjuggu í Skáleyjum og voru með nokkuð af vinnufólki. Var meðal annars farið á lunda Einar Guðmundsson 2359
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Saga af Ólafi Bergsveinssyni og draumi hans. Hann er að flytja þurrt hey af selinu. Hann og vinnumað Einar Guðmundsson 2366
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Daníel og Hafliði voru í seli hjá Ólafi. Þeir voru að leika sér úti og fljúgast á. Um nóttina dreymi Einar Guðmundsson 2367
13.07.1965 SÁM 85/283 EF Um sumarið er fólk í heyskap við selið í Látrum og barn hverfur, en finnst næsta dag. Barnið segist Einar Guðmundsson 2368
13.07.1965 SÁM 85/283 EF Frænka heimildarmanns átti mann sem var á móti allskyns hjátrú. Einu sinni var hann að sinna fé í hú Einar Guðmundsson 2369
13.07.1965 SÁM 85/283 EF Óveður var um sumarið þegar verið var að slá á engjum. Það sást til fólk á Gröf vera að vinna á engj Einar Guðmundsson 2370
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Einstaka menn sáu huldufólk í Lóni en því var þó yfirleitt haldið leyndu. Fólk var talið heimskt ef Ingibjörg Sigurðardóttir 2383
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Átján lík fundust eitt sinn undir Sýslusteininum í svarta dauða. Heimildarmaðurinn getur um að margt Ingibjörg Sigurðardóttir 2384
22.06.1965 SÁM 85/261 EF Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se Þórunn Bjarnadóttir 2416
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Huldufólkssaga. Stúlka sat yfir ánum út í Skinnu á meðan fólk fór til kirkju. Hún var leið og gráta Þórunn Bjarnadóttir 2417
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Siður var að fólk fór til kirkju á gamlárskvöld og var í þetta skipti stúlka eftir heima. Siður var Þórunn Bjarnadóttir 2419
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Huldufólkssaga eða eilífðarvera. Einu sinni var heimildarmaður á ferð í Lóni ásamt bróður sínum. Þá Þórunn Bjarnadóttir 2421
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Spurt er um huldufólkstrú. Á Tannstaðabakka er hóll sem var kallaður Stapi. Á gamlárskvöld var kona Steinn Ásmundsson 2486
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Huldufólkssögur. Ingibjörg Gísladóttir sagði heimildarmanni sagnir af Jóni, en heimildarmaður þekkti Einar Guðmundsson 2507
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Viðhorf til yfirnáttúrlegra sagna. Heimildarmanni finnst sagnir af yfirnáttúrulegum atburður vera me Einar Guðmundsson 2521
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Amma heimildarmanns hélt því fram að í hólnum á túninu hafi búið huldufólk. Heimildarmaður var eitt Nikólína Sveinsdóttir 2556
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Saga af skyggnum bílstjóra. Heimildarmaður og nágrannahjón hans voru í Neskaupsstað. Þau fengu vörub Guðjón Hermannsson 2567
19.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður segir að gamalt fólk í Stykkishólmi hafi trúað því að í klettinum þar við sjóinn hafi Jóhann Rafnsson 2581
20.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður var eitt sinn á berjamó ásamt fleirum börnum. Þau voru stödd í Bláberjabrekku við tín Kristján Bjartmars 2586
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Heimildarmaður vann ýmisleg störf, meðal annars við kennslu. Hann nefnir að víða hafi búið huldufólk Kristján Bjartmars 2588
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Árið 1837/8 fluttti Andrés í Sellátur. Um vorið fer hann síðan að slá og var þá siður að leggja sig Kristín Níelsdóttir 2589
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Eitt sinn er heimildarmaður bjó í Sellátrum var hún við slátt ásamt manni sínum við Heiðnatangi. Þar Kristín Níelsdóttir 2591
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Klettur var í Vatnsey í Bjarneyjum sem var líkur húsi. Sagt var að þetta væri álfakirkja og gekkst h Steinþór Einarsson 2609
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Vogur er á milli Bjarneyjanna. Huldumaður sást koma úr Vatnsey í Bjarneyjum og fara að Höfða í hinni Steinþór Einarsson 2610
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Heimildarmaður fór eitt sinn á álfadans. Þar var margt fólk meðal annars kóngur og drottning. Drottn Jakobína Þorvarðardóttir 2624
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Heimildarmaður var eitt sinn á gangi heima hjá sér og var að sækja vatn. Sá hún þá mann vera að reka Jakobína Þorvarðardóttir 2628
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Húsfreyjunnar í Lóni var einu sinni vitjað af huldukonu í barnsnauð. Kom kona til hennar um nótt og Jakobína Þorvarðardóttir 2629
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Talið var huldufólk hefði búið á Hellnum og jafnvel í Einarslóni. Ef það sást ljós einhversstaðar va Kristjana Þorvarðardóttir 2641
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Anna bjó á Hellnum og hana dreymdi eitt sinn er hún lagðist niður úti við að til sín kæmi kona sem s Kristjana Þorvarðardóttir 2642
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Gömul kona hafði orðið vör við huldufólk í Lóni. Kristjana Þorvarðardóttir 2653
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Nokkuð var rætt um huldufólk. Djúpalónsklettar og það umhverfi var talinn vera sérstakur staður fyri Kristófer Jónsson 2660
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Talið var að huldufólk hefði búið í Fagurhól. Kristófer Jónsson 2663
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Huldufólkstrú var talsvert sterk. Heimildarmaður er viss um að huldufólk hafi verið til og jafnvel e Júlíus Sólbjartsson 2675
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Einu sinni var heimildarmaður að ganga meðfram mölinni þegar honum sýndist kvenmaður ganga á undan s Júlíus Sólbjartsson 2676
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Á gamlárskvöld voru krakkarnir að halda brennu. Þriggja ára drengur fékk að koma með. Mamma hans sag Júlíus Sólbjartsson 2677
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Í túninu var hóll sem sagður var vera álagahóll. Bóndinn sló þar aldrei. Krakkarnir vildi oft leika Júlíus Sólbjartsson 2678
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Álagablettur var í Hvallátrum. Ólafur bóndi þar lét aldrei slá hann. Mágur hans sló blettinn einu si Júlíus Sólbjartsson 2679
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Álfamið hefur heimildarmaður ekki heyrt talað um. Álfabátarnir sem sáust á Bjarneyjum voru á sömu mi Júlíus Sólbjartsson 2680
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Huldufólk var sagt búa í Landdísasteini, en það var steinn þar sem heimildarmaður bjó. Huldufólksbyg Halldór Guðmundsson 2707
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að trúað hafi verið á huldufólk. Nokkuð var um staði sem að talið var að Lilja Björnsdóttir 2776
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Heimildarmaður minnist þess að nokkuð hafi verið um huldufólkstrú. Þverárgil var grimmilegt gil og h Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2794
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Heimildarmaður segir að menn hafi talað mikið um huldufólk en lítið sé þekkt af álagablettum. Segir Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2795
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Höskuldur var talinn vera skyggn maður og sérlega góðsamur. Mikið var af háum fellum þar sem hann va Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2796
19.10.1966 SÁM 86/807 EF Huldufólkstrú í Lóni. Ekki var trúað að huldufólk byggi í klettum. Þorleifur Eiríksson bóndi í Bæ og Ingibjörg Sigurðardóttir 2813
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Heimildarmaður var að hirða fé og sér þá stúlku þar á ferð. Var þetta rétt hjá kletti sem kallaðist Marteinn Þorsteinsson 2841
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Heimildakona sá huldufólk. Það var hóll, Miðmundarbyrgi, skammt frá byggðinni. Stelpurnar heyrðu þar Þuríður Magnúsdóttir 2910
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Sigurjón var prestur í Saurbæ. Mjög greinargóður maður. Á Akranesi var eitt sinn togari sem að hét S Arnfinnur Björnsson 2922
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Jón Helgason bjó á Litla-Sandi. Hann var mjög athugull maður og einkum í sambandi við fjármál. Í tún Arnfinnur Björnsson 2928
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Maður að nafni Hallgrímur komst í kynni við huldukonu. Hann var í vist á Guðnabakka en kot var í Guð Magnús Halldórsson 2940
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður sá eitt sinn tvær huldukonur. Hann var þá að reka kýrnar en sá allt í einu hvar tvær Þórarinn Ólafsson 2954
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Í Hraundal sást stúlka ganga upp með túngarðinum. Hún var í rauðu pilsi og hvarf síðan upp fyrir hja Þórarinn Ólafsson 2955
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Guðlaugur sýslumaður sá huldukonu með barn á Hellisheiði, hún sat þar í miðri brekkunni. Hann leit a Geirlaug Filippusdóttir 2990
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Heimildarmaður var viss um að huldufólk byggi í Kálfafellsskoti. Þegar hún flutti þaðan dreymdi hana Geirlaug Filippusdóttir 2991
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Draumur Þórunnar Gísladóttur ljósmóður. Hún var móðir heimildarmanns. Þórunn var grasalæknir góður o Geirlaug Filippusdóttir 2995
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Regínu systur heimildarmanns dreymdi huldukonu sem sagði henni að hún skyldi læra til ljósmóður því Geirlaug Filippusdóttir 2997
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Mikil trú var á huldufólk. Foreldrar heimildarmanns byggðu kálgarð í Hesthúshóli. En alltaf komust s Geirlaug Filippusdóttir 2998
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Eitt sinn sá húsfreyjan í Kálfafelli heimildarmann koma og standa hjá Guðnýju uppeldisdóttur sinni á Geirlaug Filippusdóttir 2999
04.11.1966 SÁM 86/827 EF Faðir heimildarmanns var í smiðju. Það var sólkskin en þá bara skugga við gluggan af manni með kaske Geirlaug Filippusdóttir 3002
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Þorleifur föðurbróðir heimildarmanns sá margt og vissi. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um álagablet Jóhanna Eyjólfsdóttir 3010
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Talað um huldufólkstrú í Meðallandi, heimildarmaður heyrði alltaf talað um það, en huldufólk var ekk Jón Sverrisson 3034
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Einn prestur fór út að morgni til og sá þar eitthvað af fólki. Fer heimildarmaður með vísu er þetta Signý Jónsdóttir 3064
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Frændi heimildarmanns var eitt sinn sendur fram á dal að sækja fé. Þegar hann kemur fram að kletti e Signý Jónsdóttir 3065
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Heimildarmaður fer með kvæði um Orustuhól. Sjálf sá hún orustuhól en hann er stór hóll í hrauninu. F Geirlaug Filippusdóttir 3076
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Geirlaug var frænka heimildarmanns og til hennar kom eitt sinn huldukona í draumi og bað um mjólk úr Geirlaug Filippusdóttir 3077
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Jakob bjó á bæ einum ásamt fjölskyldu sinni. Þau köstuðu heyi á stað þar sem áður var kálgarður. Haf Geirlaug Filippusdóttir 3081
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Dóttir heimildarmanns sá eitt sinn huldufólk. Hún var að fara með kaffi til fólksins sem stóð við he Geirlaug Filippusdóttir 3100
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Guðlaugur sýslumaður var eitt sinn á ferð á Hellisheiði og gekk hann þar fram hjá einni brekku. Hann Geirlaug Filippusdóttir 3103
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Spurt um huldufólk í Meðallandi og Vík í Mýrdal. Það var talið sjálfsagt að huldufólk væri til, en s Jón Sverrisson 3118
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Spurt um þulur, en það verður til þess að sagður er hluti sögunnar af Sigríði Eyjafjarðarsól og fari Jón Sverrisson 3123
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Davíð í Stöðlakoti trúði á drauga, en faðir heimildarmanns trúði hvorki á drauga né huldufólk. Ragnar Þorkell Jónsson 3146
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Lítið var um huldufólk í Strandarhjáleigu. Einn hóll kallaðist Strokkhóll og þar átti að hafa heyrst Þorbjörg Halldórsdóttir 3166
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Heimildarmaður segir að mikið sé af huldufólkssögnum í Borgarfirði. Nefnir hann að Álfaborgin hafi v Ármann Halldórsson 3174
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Selfljót fellur til sjávar rétt hjá Unuós og var byggð brú þar yfir fljótið árið 1936. Austan við br Ármann Halldórsson 3175
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður segir að menn hafi trúað á huldufólk. Heimildarmaður sá eitt sinn huldukindur á Holta Jón Marteinsson 3224
24.11.1966 SÁM 86/845 EF Heimildarmaður fer með kvæði sem að heitir Andrésardiktur. Sagt var að álfkona hafi komið á glugga o Sigríður Guðmundsdóttir 3237
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Menn sáu huldukonu á Bæjahlíð. Synir Sigurðar bónda voru að slá á Bæjarhlíð. Eitt af hans yngra börn Jóhann Hjaltason 3319
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Torfi Sigurðsson frá Bæjum var vetrarmaður hjá bróður sínum í Eyjafirði á sínum yngri árum. Hann var Jóhann Hjaltason 3320
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður segir að eitthvað hafi verið um huldufólkstrú. Þórunni í Kálfafellskoti var eitt sinn Ingimann Ólafsson 3338
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Heimildarmaður minnist þess að töluvert hafi verið um huldufólkstrú í Skagafirði. Eitt sumar var hei Kristján Ingimar Sveinsson 3350
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Siður var hjá heimildarmanni og fleirum að ganga í kringum hús á aðfangadagskvöld og gamlárskvöld í Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3363
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Þegar heimildarmaður var 10 ára gamall dreymdi hann á gamlárskvöld að til sín kæmi huldumaður sem ba Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3364
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Konurnar á nágrannabæjunum fóru stundum saman til kirkju. Þetta var um vor. Ein konan kom svuntulaus Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3366
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Rétt fyrir jólin gerði stórhríð. Faðir heimildarmanns átti þrjú hross. Þegar hann rak hrossin suður Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3368
14.12.1966 SÁM 86/856 EF Huldufólk var í ásnum á Þyrli í Hvalfirði. Tómas sá rauðklædda stelpu við ásinn að leika sér. Heimil Guðrún Jónsdóttir 3379
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Huldufólk bjó í Álagabrekku á Litla-Sandi. Það mátti ekki slá hana. En það brann alltaf af henni svo Guðrún Jónsdóttir 3380
15.12.1966 SÁM 86/859 EF Maður einn fór eitt sinn að hjálpa huldukonu í barnsnauð. Þá var bundið fyrir augun á honum. Hann va Karítas Skarphéðinsdóttir 3401
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður var eitt sinn einn heima um sumartíma. Hann rölti aðeins úti og var kominn hálfa leið Sigurður J. Árnes 3467
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt sumar var heimildarmaður að leika sér hjá konunum sem að voru að mjólka kvíaærnar. Þá stóð allt Sigurður J. Árnes 3470
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður trúði á huldufólk og heyrði oft sögur af þeim. Sjálfur sá hann stundum huldufólk. Arn Sigurður J. Árnes 3471
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Um Gísla í Hamarsholti, dularfullt hvarf hans, er sex daga hjá álfum. Hún sagði við hann að hann yrð Sigurður J. Árnes 3477
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Jarðskjálftasumarið 1896 var Gísli á Þórarinssstöðum, þar bjó Guðmundur Jónsson. Þetta var um slátti Sigurður J. Árnes 3480
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Spurt um huldufólk. Heimildarmaður heyrði ekki talað um huldufólk eða huldufólkssagnir. Hallbera Þórðardóttir 3499
11.01.1967 SÁM 86/874 EF Sögn frá Kotlaugum um Valbjörgu sem lagðist út. Huldukona í björgunum kom og bauð stúlku að koma með Sigurður J. Árnes 3552
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður og fleiri sáu huldumann fara út undir Klettabeltið, en var í hlíðinni fyrir ofan bæin Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3567
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h Friðrik Finnbogason 3570
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þórunn var ein heima með lítinn dreng. Hún þurfti að taka ofan grautarpott og setja hann inn á borð. Þórunn M. Þorbergsdóttir 3571
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þórunn var á 14. ári og bróðir hennar á 13. ári. Þau voru að sækja kindur. Þau sáu konu koma ofan af Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3572
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Dularfullur árabátur í Látravík. Heimildarmaður hefur tvisvar séð árabát sem sex menn réru, en þá va Þórunn M. Þorbergsdóttir 3574
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Bæjarlaga huldufólkssteinn var fyrir ofan æskuheimili heimildarmanns. Um jólin þegar Þórunn var 8 ár Þórunn M. Þorbergsdóttir 3575
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í Kristján Jónsson 3590
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Um áramót sáust oft ljós í Purkhólum. Heimildarmaður er fullviss um að huldufólk sé til. Oft óskaði Kristján Jónsson 3591
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að það byggju huldufólk í Einarslónslandi. Purkhólar, Hólahó Kristján Jónsson 3594
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Ein gömul kona bjó í Hólahólum og hún átti nýborna kú en kýrin vildi ekki selja neitt í tvö mál. Dre Kristján Jónsson 3595
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Heimildarmanni var oft sagðar sögur í æsku. Heyrði hún oft sögur um huldufólk. Frá Hellnum var róið Jóney Margrét Jónsdóttir 3603
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Heimildarmaður sagðist hafa heyrt sagnir um að huldufólk ætti að eiga heima í Einarslóni. En ekki ma Jóney Margrét Jónsdóttir 3610
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Álfahvammur á Hvalsá í Kollafirði. Á honum áttu að vera álög og ekki mátti slá hann. Hann var einu s Sigríður Árnadóttir 3626
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Heimildarmaður heyrði aldrei talað um álagabletti. Ekki minnist heimildarmaður þess að fólk hafi trú María Ólafsdóttir 3753
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Ketill bjó í Norðurgarði á Skeiðum. Hann var talinn afburða smiður. Talið var að hann hafi fengið sm Hinrik Þórðarson 3817
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Á bænum Miðbýli var talið að ekki þyrfti að binda niður hey í heygarði því huldufólkið gætti þess að Hinrik Þórðarson 3825
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Um tvífara heimildarmanns. Árin í kringum 1930 var haldið félagsmót í Austur-Skaftafellssýslu. Það á Steinþór Þórðarson 3849
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Háir böltar voru í túninu á Hala sem nefndir voru Háubalar. Móðir heimildarmanns bað hann að hreyfa Steinþór Þórðarson 3862
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Lítið var um sögur í tíð heimildarmanns. Einhver trú var þó á huldufólk en lítið sást til þeirra. Þó Þorleifur Árnason 3947
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Talið var að huldufólk byggi í Borgarkletti. Hann var grasivaxinn en sléttur að ofanverðu. Heimildar Þorleifur Árnason 3951
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Hvalvarða er þar sem skessa ein átti að hafa dysjað kálf hvals. Heimildarmaður heyrði einstaka huldu Sveinn Bjarnason 4016
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Á Iðu hafði Hinrik smiðju á Smiðjuhóli. Hann var hagleiksmaður. Hann langaði að fljúga og smíðaði sé Hinrik Þórðarson 4058
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Kvöld eitt á Sævarhólum í Suðursveit var unglingsstúlka að nafni Dýrleif send til að reka kýrnar, en Guðjón Benediktsson 4091
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Jóhanna Jónsdóttir í Stórabóli í Hornafirði vakti yfir fénu á túninu. Einn dag í góðu veðri sá hún a Guðjón Benediktsson 4092
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Faðir heimildarmanns hafði ekki mikla trú á huldufólki, en sá eitt sinn bláklædda stúlku á grasafjal Guðjón Benediktsson 4095
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Álfur og valva bjuggu í Einholti. Dag einn fóru þau út að slá túnið sem var nokkuð stórt og varð það Guðjón Benediktsson 4100
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Bannblettur var á Viðborði en heimildarmaður man ekki hvað hann hét. Sá blettur var aldrei sleginn. Guðjón Benediktsson 4101
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Dularfull sýn sem bar fyrir föður heimildarmanns. Hann fór að sækja hest, en hesturinn var hlaupstyg Sveinn Bjarnason 4113
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Móðir heimildarmanns trúði á huldufólk. Aðrir sögðu það vera loftanda. Móðir heimildarmanns sá stund Guðmundína Ólafsdóttir 4149
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Afi heimildarmanns bjó á Króki og fór eitt sinn inn að Stekkadal. Slæm ferð var út hjá hólunum og fó Guðmundína Ólafsdóttir 4150
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom Guðmundína Ólafsdóttir 4152
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið Ingibjörg Tryggvadóttir 4302
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Huldufólkstrú og -sögur. Ingibjörg hét stúlka í Grunnavík. Hún sagðist hafa umgengist huldufólk oft. María Maack 4318
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Atvik er gerðist á gamlársdag á heimili Sigurðar og Ingibjargar á Barkarstöðum. Dóttir þeirra ætlaði Ástríður Thorarensen 4433
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Huldufólkstrú m.a. tengd Kjallhól. Oft sást ljós þar á jólum og um áramótin. Talið var að fólk hefði Jóhanna Sigurðardóttir 4531
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4552
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Maður heimildarmanns hafði sterka huldufólkstrú. Hann bjó í Kötluholti þegar hann var yngri og einn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4553
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Einhverjir álagablettir voru í Straumsfjarðartungu. Miklir ásar voru í landareigninni og einnig holt Þorbjörg Guðmundsdóttir 4567
24.04.1967 SÁM 88/1576 EF Viðhorf til huldufólkssagna. Ástæðulaust að trúa ekki því sem fólk segir því sumir segja alveg satt. Guðríður Finnbogadóttir 4665
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Menn sáu stundum ókenndan mann á gangi vestan til á Fellsfjöru, hann hvarf þegar litið var af honum. Þorsteinn Guðmundsson 4687
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Ljós sáust á Breiðamerkursandi. Þau færðust. Það sást til manna um hábjartan dag en þegar þeir komu Skarphéðinn Gíslason 4699
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Saga af skyggna unglingnum á Þvottá í Álftafirði. Hann sér fólk, hús og annað sem aðrir sjá ekki. Ha Ásgeir Guðmundsson 4703
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Einar Björnsson hitti huldufólk. Sigurlaug Guðmundsdóttir 4711
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Í túninu á Eyvindarstöðum var stór stakur steinn sem hét Grásteinn. Trú manna var að huldufólk byggu Sigurlaug Guðmundsdóttir 4712
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Stórhólagrun í Eyvindarstaðalandi var sögð vera huldufólksbyggð. Heimildarmann dreymdi oft að þar væ Sigurlaug Guðmundsdóttir 4713
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Draumar heimildarmanns af huldufólki. Henni fannst hún vera komin að huldufólksbyggð og inn til þeir Sigurlaug Guðmundsdóttir 4714
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Álagablettur var á jörð einni og trúði bóndinn á hann. Bletturinn var ekki sleginn fyrr en synir bón Jón Helgason 4818
17.05.1967 SÁM 88/1611 EF Huldufólks„hjátrú“. Heimildarmaður bæði las og heyrði huldufólkssögur. Mamma heimildarmanns vildi be Margrét Jónsdóttir 4889
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Samtal um dularfullt atvik og jafnframt sitthvað um heimildarmann sjálfan. Foreldrar Jóhönnu voru ek Jóhanna Guðmundsdóttir 4903
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Huldufólkstrú Gísla Brandssonar. Hann þóttist sjá huldufólk en hann þótti ýkinn. Maður einn bjó skam Valdimar Kristjánsson 5063
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Frásögn af huldubarni. Heimildarmaður var með dótturdóttur sína á fjórða ári og voru þær einar heima Halldóra B. Björnsson 5089
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Jóhannes faðir fóstru heimildarmanns var í Geitavík við búskap. Eitt haust eftir að hann var búinn a Sveinn Ólafsson 5360
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Samtal um huldufólkssögu og huldufólkstrú, en hún var þó nokkur. Heimildarmanni var bannað þegar han Sveinn Ólafsson 5361
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Saga af Pálínu Jónsdóttur og Albert huldumanni. Hún hafði gaman að vera í náttúrunni. Hún trúlofaðis Guðrún Jóhannsdóttir 5556
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Um söguna af Pálínu Jónsdóttur og Albert huldumanni. Heimildakona sá eitt sinn huldukonu. Guðrún Jóhannsdóttir 5557
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Strokkhljóð heyrðist. Líklega var það eigin hjartsláttur. Guðrún Jóhannsdóttir 5558
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Valgerði dreymdi huldukonu þegar hún gekk með síðasta barn sitt. Huldukonan sagðist búa í túninu hjá Guðrún Jóhannsdóttir 5577
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Samtal um huldufólkssögu og huldufólkstrú. Valgerður Jónsdóttir sagði heimildarmanni sjálf söguna um Guðrún Jóhannsdóttir 5578
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Gráar kýr. Til voru huldufólkskýr og sækýr. Einhvern tíma kom grá kýr og var talið að hún kæmi úr sj Guðmundur Ólafsson 5589
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Huldufólkstrú var og huldufólksstúlkur vildu fá mennska menn. Álagablettur var í Ytra-Fellslandi se Guðmundur Ólafsson 5614
11.09.1967 SÁM 88/1706 EF Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Vigfús, sonur Bjarna Thorarenson, giftis Guðrún Jóhannsdóttir 5625
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Huldukona tók mennskan dreng, hann beið þess aldrei bætur. Mikill flækingur var á Vigfúsi. Hann ski Guðrún Jóhannsdóttir 5626
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Engar sögur gengu af svipum nema að sú eina sem sá svipi var Ingigerður Sigurðardóttir, hún sagði að Guðjón Ásgeirsson 5640
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Um huldufólkstrú. Maður sá tvær konur á Ketilsstaðahlíð. Hann hélt þær væru frá Skorravík. Elín Jóhannsdóttir 5688
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Huldufólkssaga um Ásgarðsstapa. Ljósmóðir sat yfir huldukonu, hún bar í auga sér smyrsl sem hún átti Elín Jóhannsdóttir 5689
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Huldufólkstrú var á sumum bæjum. En heimildarmaður hefur aldrei séð huldufólk. Elín Jóhannsdóttir 5699
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Huldufólkssögur. Kona að nafni Ólöf bjó á móti föður heimildarmanns, þá var Steinunn um 6-7 ára aldu Steinunn Þorgilsdóttir 5711
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Í janúar 1919 var heimildarmaður að sækja lyf í Stykkishólm. Klukkan var um tvö þegar hann fór að he Gísli Sigurðsson 5753
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Huldufólkstrú. Móðir heimildarmanns sagði börnum sínum að fara varlega í kringum stóra steina því þa Anna Jónsdóttir 5761
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Huldufólkstrú. Ingigerður sem bjó í sveitinni þóttist sjá huldufólk við stein á landareigninni þar s Anna Jónsdóttir 5764
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Saga af dreng sem hvarf og kom aftur eftir þrjá sólarhringa. Hann var sendur að hausti til að sækja Anna Jónsdóttir 5766
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Móðuramma heimildarmanns var sótt til huldukonu í barnsnauð. Hana dreymdi að til sín kæmi huldumaður Sigríður Benediktsdóttir 5781
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Kvöld eitt fór faðir heimildarmanns að sækja hestana í blindbyl. Hestarnir fóru í snjó við hól og í Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5813
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Huldufólkssaga úr Fljótum. Krakkarnir frá Stóru-Brekku komu oft að leika sér við krakkana á Hamri. H Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5814
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Huldufólk hafði mikil samskipti við ömmur heimildarmanns, það sótti eld í hlóðirnar, á nýjársnótt sá Guðrún Jónsdóttir 5831
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Huldufólk gerði vart við sig. Þegar það þurfti sótti það í hlóðirnar, það heyrðist strokkað í klettu Guðrún Jónsdóttir 5833
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho Guðmundur Ísaksson 5839
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður heyrði þó nokkuð talað um huldufólk þegar hann var að alast upp. Huldukona í barnsnau Einar Sigurfinnsson 5908
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Saga heimildarmanns af brunni í Háu-Kotey. Heimildarmaður nefnir að víða hafi verið álagablettir. Bö Einar Sigurfinnsson 5910
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álfaskip sigldu upp Kúðafljót að Leiðvelli. Sagnir eru um það að fljótið beri nafn sitt af skipi sem Einar Sigurfinnsson 5912
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um það að huldufólk hefðu átt að heilla börn. Hann segir þó að því Einar Sigurfinnsson 5915
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Sagt frá Sigurrós. Hún var skapbráð kona. Eitt sinn þegar hún var lögst til svefns gat hún með engu Ólafía Þórðardóttir 5932
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Margt býr í þokunni. Heimildarmaður varð aldrei var við neitt yfirnáttúrulegt. En oft þegar hún var Ólafía Þórðardóttir 5933
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Álfhóll hjá Börmum. Hann þótti skrýtinn í lögun en ekki fara neinar sögur af því að menn hafi séð þa Ólafía Þórðardóttir 5935
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Álagablettir m.a. saga frá Látrum. Klettur var í vatni hjá Börmum og var erfitt að komast að honum. Ólafía Þórðardóttir 5938
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Heimildarmaður segir að þó nokkuð hafi verið um huldufólkstrú í sveitinni. Vinnumaður var á bænum hj Sigurbergur Jóhannsson 5963
02.11.1967 SÁM 89/1739 EF Saga af Kristínu. Hún þurfti að fara og reka kýr út túninu og reif hún upp hríslu til þess að dangla Jónína Benediktsdóttir 5973
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6057
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Menn sáu þó nokkuð af huldufólki. Heimildarmaður kveikti aldrei ljós fyrr en hún sá að huldufólkið v Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6059
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Heimildarmaður kveikti aldrei ljós fyrr en hún sá að huldufólkið var búið að kveikja hjá sér. Hún sá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6061
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Spurt hvort að fólk hafi orðið vart við huldufólk. Heimildarmaður segir að enginn hafi orðið var við Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6065
10.11.1967 SÁM 89/1748 EF Heimildarmaður man ekki eftir neinum huldufólkssögum. Þuríður var eitt sinn að leika sér úti með krö Margrét Björnsdóttir 6099
30.11.1967 SÁM 89/1749 EF Heimildarmaður trúði og trúir á huldufólk. Hann segist hafa sofnað og farið inn í kletta til huldufó Brynjúlfur Haraldsson 6117
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Nokkuð var um álagabletti sem að ekki mátti slá. Ekki mátti slá hvamm rétt hjá Á. Þegar heimildarmað Brynjúlfur Haraldsson 6118
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Faðir heimildarmanns hitti huldukonu í Grímsey. Eitt sinn var hann að smala fé og fór fram í Gáttard Þórunn Ingvarsdóttir 6152
08.12.1967 SÁM 89/1753 EF Huldufólkssaga sem amma heimildarmanns sagði, og bar fyrir hana í æsku. Eitt sinn á gamlárskvöld þeg Kristín Hjartardóttir 6188
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Þó nokkuð var um huldufólkstrú fyrir vestan. Grásteinn, þar bjó gott huldufólk. Annarsstaðar bjó vo Hallfreður Guðmundsson 6259
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Huldufólkssaga frá Sölvabakka. Gömul hjón bjuggu þar á bænum; Bessi og Guðrún. Heimildarmaður var þa Valdimar Kristjánsson 6310
21.12.1967 SÁM 89/1760 EF Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var Þorbjörg Guðmundsdóttir 6318
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 6319
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldufólk í Húsakletti. Mikið var af örnefnum. Ein gömul kona heyrði strokkhljóð í Húsakletti og þar Þorbjörg Guðmundsdóttir 6320
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kristín Sigmundsdóttir heyrði strokkhljóð í Húsakletti. Hún bjó áður í Neðri-Tungu í Fróðárhrepp. Hú Þorbjörg Guðmundsdóttir 6321
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Sonur Elínar Bárðardóttur fór eitt vorið að gá að kindum í hrauninu. Þegar hann kom þangað sá hann g Þorbjörg Guðmundsdóttir 6338
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður hafði gaman af því að hlusta á sögur af huldufólki. Maður heimildarmanns og tengdafað Ásdís Jónsdóttir 6372
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Móðir heimildarmanns sá oft huldufólk. En sagði lítið frá því. Ásdís Jónsdóttir 6375
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um sögur af huldufólki. En þó hafi þeir átt að búa í hörmun Jón Gíslason 6420
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Huldufólkstrú. Föðuramma heimildarmanns var eitt sinn að fara bæjarleið og sá hún þá stúlku bláklædd Karl Árnason 6439
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Huldufólk átti að eiga heima í Grímsborg. Gömul kona heyrði sungið í klettinum. Heimildarmaður heyri Guðrún Kristmundsdóttir 6503
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Heimildarmaður segir að mikil hræðsla hafi verið við Jón Kjósarlang. Heimildarmaður sá hann þó aldre Guðrún Guðmundsdóttir 6614
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Álfar á nýársnótt. Heimildarmaður heyrði talað um að þá flyttu álfar búferlum. Heimildarmaður þekkti Guðrún Guðmundsdóttir 6623
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Í landi Ytrivalla er brekka sem ekki má slá. Heimildarmaður segir að ef hún yrði slegin myndi eitthv Guðrún Guðmundsdóttir 6629
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Skyggnir menn; saga af skyggnri konu. Heimildarmaður segir að margir hafi verið skyggnir. Ein gömul Þórunn Ingvarsdóttir 6688
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Huldufólk í Nónvík í Básum. Margir heyrðu þar söng og strokkhljóð. Sumir sáu þar huldufólk. Þórunn Ingvarsdóttir 6692
04.01.1968 SÁM 89/1781 EF Huldufólkssaga af Sigurlín langömmu heimildarmanns. Hún átti heima úti í Ólafsvík, en þar var mikið Kristín Hjartardóttir 6723
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Útdráttur úr sögunni af gullsnældunni: Huldukona lofaði stúlku gullsnældu fyrir að tvinna þráð gegn Ingibjörg Sigurðardóttir 6735
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Heimildarmanni var stundum sagðar sögur af huldufólki. Faðir heimildarmanns var skyggn og sá oft hul Vigdís Þórðardóttir 6831
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Oft gerði hret í kringum sumardaginn fyrsta, einnig um hvítasunnu. Heimildarmaður hafði ekki heyrt o Ólöf Jónsdóttir 6836
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Huldufólkssaga úr Aðalvík. Eitt sinn í Görðum í Aðalvík voru börn úti við að leika sér. Elsta systir María Finnbjörnsdóttir 6888
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Huldufólksbyggð í stein og hól. Heimildarmaður heyrði talað um að þarna ætti að búa huldufólk en hún María Finnbjörnsdóttir 6889
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Gamli bærinn kallaðist Hóll, álitið er að þar séu rústir af gömlum bæ. Bannað var að hrófla við honu Sigríður Guðjónsdóttir 6911
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Kona sem að flutti frá jörðinni þegar foreldrar heimildarmanns tóku við jörðinni sagði móður heimild Sigríður Guðjónsdóttir 6913
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Maður var einu sinni að koma úr veislu í Hafnarfirði og ætlaði að fara suður á Hvaleyri. Þá sýndist Sigríður Guðjónsdóttir 6919
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Mikil huldufólkstrú var í Grindavík. Eitt sinn voru systkini heimildarmanns saman og voru að fara á Baldvin Jónsson 6996
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Hellisbrekka er suðvestan til í túninu á Torfastöðum. Þar var huldufólk. Skammt þaðan var hólsstrýta Kristín Guðmundsdóttir 7012
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Kýrnar á Bíldsfelli voru alltaf reknar á vorin norður með Sogi. Boli var með kúnum en eitt kvöldið v Guðmundur Kolbeinsson 7016
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar, þá var kominn Katrín Kolbeinsdóttir 7035
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Huldufólk í Þúfukletti. Langamma heimildarmanns var í beinu sambandi við huldukonuna í klettinum. Hú Björn Jónsson 7094
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Heimildarmaður segir að huldufólk hafi búið í Kljáhvammi. Þar er foss og berg og mjög búsældarlegt. Björn Jónsson 7096
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Huldufólkstrú. Huldufólksbyggðir voru æfinlega í kringum mannabyggðir og við sjó, aldrei á fjöllum. Björn Jónsson 7109
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Mikið af huldufólki var í Sölvadal. Heimildarmaður sá einu sinni huldukonu. Hún bjó þá á Draflastöðu Jenný Jónasdóttir 7132
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður segir að huldufólkstrú hafi verið sterk. Menn urðu oft varir við huldufólk. Jenný Jónasdóttir 7133
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Ein kona sem að bjó að Litla-Koti var nærfærin kona. Hana dreymdi eina nótt að til sín kæmi maður og Jenný Jónasdóttir 7134
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á Sigríður Guðmundsdóttir 7150
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Huldufólkssaga úr Svalvogum. Móðir heimildarmanns sá eitt sinn huldukonu. Á Svalvogum var búið í tví Sigríður Guðmundsdóttir 7152
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Örnefnið Álfhóll og saga af því. Stúlka sofnaði við hólinn. Kom þá til hennar kona og bað hún hana a Sigríður Guðmundsdóttir 7155
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Messíana Jóhannesdóttir og Guðrún Þorsteinsdóttir sögðu heimildarmanni sögur af huldufólki. Messíana Sigríður Guðmundsdóttir 7156
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Arnarhólmi við Torfastaði var álagablettur. Sveinn bóndi sló hólmann og fékk þar mikið hey. En eftir Guðmundur Kolbeinsson 7175
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Álfur og valva bjuggu í Einholti. Þau voru hjón. Þau voru hjón. Þau fóru að slá túnið, hann sló en h Unnar Benediktsson 7231
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Faðir heimildarmanns var ekki trúaður á tilvist huldufólks en hann bjó á Viðborði. Mikil huldufólkst Unnar Benediktsson 7235
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Helga átti að vera heima á meðan aðrir fóru til kirkju en eitthvað hafði alltaf komið fyrir þá sem a Ingunn Bjarnadóttir 7260
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að lát Málfríður Ólafsdóttir 7261
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Spurt um huldufólkið. Móðir heimildarmanns sá huldukonu einu sinni vera að reka út úr túninu. Hún fó Málfríður Ólafsdóttir 7264
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Faðir heimildarmanns sá huldukonu á fjöllum. þangað voru sauðir reknir á vorin og eitt sinn var hann Jónína Benediktsdóttir 7317
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Um völvuleiðið í Einholti. Álfur og valva voru hjón sem bjuggu í Einholti. þau sprungu bæði við slát Jónína Benediktsdóttir 7318
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Huldufólkssaga frá Sogni. Bærinn þar stendur í kvos og vestan við bæinn er Hellisfjall og þar í hlíð Þórður Jóhannsson 7328
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Álagablettir voru víða til en í tíð heimildarmanns var slíkt orðið minna metið. Ein mýri var alltaf Þórður Jóhannsson 7333
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Frásögn af föður heimildarmanns, sem fann bandhnykil huldufólks uppi á heiði. Eitt sinn á vetri var Þórður Jóhannsson 7347
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Sigríður segir frá afa sínum, Eiríki blinda. Hann tók á móti börnum þótt að hann væri blindur. Marga Valdimar Jónsson 7356
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hjálp í barnsnauð. Halldóra var sótt til huldufólks en það gat ekki borgað henni en gaf henni stein. Valdimar Jónsson 7357
27.02.1968 SÁM 89/1829 EF Álagablettur var á Sýrlæk. Um er að ræða hól en talið var að huldufólk hefði búið þar. Eitt sinn fór Sigríður Guðmundsdóttir og Valdimar Jónsson 7366
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Álfaklettur í landi Hallands. Þar er klettur við sjóinn beint á móti Akureyri sem að kallast Halllan Sigurjón Valdimarsson 7377
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Einu sinni var heima hjá þeim kaupakonu sem að var skyggn. Hún átti dreng sem að var þriggja ára og Guðrún Magnúsdóttir 7485
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Eyvindur var á næsta bæ við heimildarmann og hann var búinn að vera lasinn. Kaupakonan á bænum hjá h Guðrún Magnúsdóttir 7486
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Huldufólkssaga eða skrímslissaga frá Ásólfsskála. Kona sér koma mann heim til sín en þegar hún kemur Oddný Guðmundsdóttir 7501
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Kona var að koma frá næsta bæ og sá þá mann koma sem var í mjög upplitum vaðmálsjökkum. Hún horfði Oddný Guðmundsdóttir 7502
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ekrur. Þar var talið að huldufólk byggi. Einu sinni sáust þar sjö ljós. Oddný Guðmundsdóttir 7507
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferðalagi ásamt konu sinni og tjölduðu þau víða á ýmsum stöðum. Eitt Guðmundur Kolbeinsson 7540
08.03.1968 SÁM 89/1848 EF Saga af því þegar móðir heimildarmanns lenti hjá huldufólki. Eitt sinn þegar hún sat yfir kvíaánum v Ásdís Jónsdóttir 7633
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Sögn um Ingibjörgu Guðmundsdóttur í Svalvogum. Hún var fædd árið 1840. Í brekku hjá bænum var talið Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7654
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Huldufólk og bústaðir þess. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum þar sem talið er að huldufólk byggi. Guðmundur Guðnason 7707
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Höfðinn á Hesteyri, þar bjuggu huldubiskup og -sýslumaður. Þar sáust ljós og rauðklæddir sveinar sem Guðmundur Guðnason 7708
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Reyrhóll var huldubyggð. Móðir heimildarmanns segir að þar hafi einu sinni fundist silfurskeið sem a Guðmundur Guðnason 7709
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Álfhóll á Hamraendum var álagablettur sem ekki mátti slá. Sagt var að ef hann væri sleginn myndi ein Einar Jóhannesson 7724
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Til voru sögur um að huldufólk byggi á ýmsum stöðum en það sást ekki. Huldufólk átti að búa í Skiphó Katrín Kolbeinsdóttir 7783
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Saga af huldukonu í Ási. Hún býr í klettinum Skyggni og þurrkaði þvottinn sinn á sama stað og konan Bjarni Guðmundsson 7824
23.03.1968 SÁM 89/1865 EF Dálítil draugatrú var. En reimt var í helli fyrir ofan Þórunúpsgil. Þegar krakkarnir áttu að sitja y Kristín Jensdóttir 7831
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Saka-Pálmi, Beina-Þorvaldur og fleiri förumenn; Kristín purka. Heimildarmaður veit ekki hvað Pálmi g Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7861
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Álög á Arnarbæli. Maður sem átti þar heima var eitt sinn úti í skógi að höggva hrís. Hann lagði sig Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7890
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Farið með ummæli álfkonu; Fögur ertu stóratunga Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7898
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Eitt sinn þegar heimildarmaður var að reka fé úr kvíunum fór hún alltaf framhjá Grásteini. Hún var a María Pálsdóttir 7936
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Sagt frá Helga Gíslasyni. Hann var mjög skyggn. Hann segir að kirkja sé í Rauðhólum og þar búi huldu Ingunn Thorarensen 7952
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Amma heimildarmanns hitti huldukonu sem gaf henni hring. Einu sinni dreymdi hana að til sín kæmi hul Ingunn Thorarensen 7956
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Huldufólk í Björgunum, Borgunum, Bjargardal og Leirdal. Heimildarmaður segist hafa séð huldukonu og Þuríður Björnsdóttir 7988
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Huldufólk í Emmubergi. Berg stendur fyrir ofan bæinn en heimildarmaður varð þó aldrei vör við hulduf Ólöf Jónsdóttir 8028
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Huldufólkssaga: Fólkið í Klettbæ. Foreldrar Jóns fóru til kirkju en Jón var heima við. Sá hann þá hv Ólöf Jónsdóttir 8029
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Huldufólk í Bjargardal. Það var í allskonar fötum og hvarf undir björgin og átti að búa þar. Stórir Þuríður Björnsdóttir 8049
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Þegar hún vaknaði fann hún aðeins annan skóinn. Móðir hennar fór að skamma hana fyrir þetta. Hún fan Þuríður Björnsdóttir 8051
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt Þuríður Björnsdóttir 8054
19.04.1968 SÁM 89/1885 EF Matur frá huldufólki. Eitt sinn fór faðir heimildarmanns út í skemmu og sá hann þá mikið af kexi út Vilhjálmur Jónsson 8073
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Huldukona kom og læknaði heimildarmann. Þetta var birt í sögum Sigúsar Sigfússonar. Þuríður Björnsdóttir 8085
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Heimildarmaður sá eitt sinn huldufólk. Þuríður Björnsdóttir 8119
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Huldufólkstrú var mikil. Móðir heimildarmanns sá huldufólk. Sigríður Guðmundsdóttir 8289
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 8300
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Huldufólkstrú var einhver. Heimildarmaður heyrði skelli og hurðarskelli í klettunum á meðan hún sat Guðmundína Árnadóttir 8346
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Eitt sinn þurfti að draga á á vatni. Faðir heimildarmanns var við slátt og sá hann þá fólk fara heim Þórarinn Helgason 8466
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Huldufólk var í Látrum. Faðir heimildarmanns sá fólk við vatnið en móðir hans sá kú. Svartbíldótt og Þórarinn Helgason 8489
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Draumkonur. Frásögn af Kristjáni Jónssyni. Hann var að byggja grjótgarð í kringum lóðina sína. Hann Baldvin Jónsson 8639
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Álagablettir voru víða. Brekka er við Vallnarhöfði og á bænum bjuggu roskin hjón. Heimildarmaður tal Jón Eiríksson 8675
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Jón Jónsson á Valshamri og álfarnir. Sagt er að hann hafi hitt álfa. Hann var að sitja yfir og kom þ Þóra Marta Stefánsdóttir 8691
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á álfa. Heimildarmann dreymdi álfa einu sinni. Henni fannst hún Þóra Marta Stefánsdóttir 8692
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann Ögmundur Ólafsson 8739
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Síða skeggið í fjöllunum fyrir ofan Rauðasand, yfir Skaufhól, þar býr huldufólk eða álfar. Fólkið á Guðrún Jóhannsdóttir 8790
07.10.1968 SÁM 89/1962 EF Amma heimildarmanns ólst upp á Reykjarhóli á Bökkum í Skagafirði. Í Reykjarhólnum er Gimbrarklettur Anna Björnsdóttir 8850
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Bóndi sló álagablett við Kastalann tvisvar. Í Kastalanum býr bláklædd huldukona en bannað er alfarið Magnús Einarsson 8956
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Bláhvít kona var hjá Kastalanum. Magnús Einarsson 9008
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um hjón á Vestfjörðum barnmörg og fátæk. Oft var þröngt í búi. Guðrún var elst barna og var got Sigríður Guðmundsdóttir 9032
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal um huldufólkssögu. Móðir heimildarmanns sagði heimildarmanni þessa sögu. Sigríður Guðmundsdóttir 9033
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Kona sat yfir huldukonu. Heimildarmaður hefur umgengist álfa síðan hann var barn. Dóttir heimildarma Hafliði Þorsteinsson 9160
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Þegar heimildarmaður sá álfastúlku í fyrsta sinn var hann á 8 ári. Þá var siður að passa heyið hjá k Hafliði Þorsteinsson 9161
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Álfabyggðir voru einhverjar. Grásteinn á Lundabergi og annar hjá læknisbústaðnum. Talið var að álfko Guðný Hallbjarnardóttir 9180
30.10.1968 SÁM 89/1986 EF Margrét í Öxnafelli og álfar og ljósálfar. Hún kunni margar sögur. Hún sagðist hafa leikið sér með h Herdís Andrésdóttir 9198
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Ekki mátti veiða í ákveðinni tjörn á Núpi. Í henni var svolítil silungsveiði og var talið að huldufó Kristín Friðriksdóttir 9217
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Heimildarmaður heyrði talað um steina sem að huldufólk ætti að eiga heima við. Þar mátti ekki gera n Kristín Friðriksdóttir 9219
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Huldufólk. Eitthvað var talað um það. Það átti að ganga ljósum logum. Minnst á Tungustapa og Ásgarðs Hjálmtýr Magnússon 9227
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Maður var að brjóta niður klett í kjallara húss á Hellissandi. Hann var aðvaraður í svefni um að þet Hafliði Þorsteinsson 9228
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Huldufólk var á Bíldhóli. Hjálmtýr Magnússon 9230
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Sagnir úr Flóa. Stór hóll var við Loftsstaði og Grænshólar. Sumir töldu að huldufólk byggi þar. Einh Vilhjálmur Guðmundsson 9268
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Huldufólkstrú var mikil. Huldufólk átti að búa í öllum klettum og steinum. Fólk taldi sig heyra stro Hans Matthíasson 9327
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Einu sinni sá kona ein konu á hesti og hvarf hún þar undir börð. Einnig sá hún aðra konu á bláum kjó Jóhanna Elín Ólafsdóttir 9419
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Álagatjörn. Huldufólkssaga frá Núpi í Axarfirði. Ef að veitt var í tjörn þarna nálægt var talið að e Kristín Friðriksdóttir 9436
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Huldufólkssögur frá Þverá. Maður einn var skyggn og sá huldufólk og talaði við það. Því var trúað að Benedikt Kristjánsson 9448
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Álagablettur. Tjörn hjá Núpi í Öxarfirði. Dálítið er af silungi í tjörninni en bannað er að veiða þa Gunnar Jóhannsson 9451
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Huldufólkssaga frá Bátsendum. Stór og mikill klettur var hjá Bátsendum og þar var alltaf vatn þótt a Jóhann Einarsson 9464
16.01.1969 SÁM 89/2018 EF Álfar og huldufólkssögur. Á einum bæ var torfbær. Þegar konan leit út í húsagarðinn sá hún þar vera Jóhann Einarsson 9465
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Samtal um álfa. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af sögum um huldufólk. Eitt sinn hvarf stúlka. Ólafía Jónsdóttir 9492
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Faðir heimildarmanns og systkini hans tvö sáu álfa og fleira. Ólafía Jónsdóttir 9493
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Huldufólkssögur Jóhönnu Ívarsdóttur. Hún sá huldukonu í Miðey og aðra á Melum á Skarðsströnd. Hún sá Davíð Óskar Grímsson 9502
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Kona ein sat yfir álfakonu. Hún var sofandi og þá kom til hennar maður og vildi hann að hún kæmi með Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9574
05.02.1969 SÁM 89/2030 EF Núpsdraugurinn í Stekkjartjörn. Ekki mátti veiða í tjörninni því að þá átti að gerast eitthvað á Núp Ólafur Gamalíelsson 9632
06.02.1969 SÁM 89/2033 EF Huldufólkssaga og lífsbarátta. Lambhústún var blettur sem að spratt illa á. Dregið var að slá hann í Ólafur Þorvaldsson 9649
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Huldufólk í Álftaneshrepp. Heimildarmaður heyrði strokkhljóð þegar hann var ungur. Systir heimildarm Hafliði Þorsteinsson 9692
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr Indriði Þórðarson 9756
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn móður heimildarmanns um Imbustein. Foreldrar heimildarmanns bjuggu á Svalvogum. Árið 1882 gerði Sigríður Guðmundsdóttir 9774
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um söng í steini. Fóstursystir heimildarmanns heyrði mikinn söng þegar hún var að týna ber ása Sigríður Guðmundsdóttir 9775
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Heimildarmaður sá huldustelpu rétt hjá Sandvíkurhólum, en þar bjó huldufólk. Þetta var unglingsstelp Sigríður Guðmundsdóttir 9796
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Þegar heimildarmaður sat yfir ánum eitt sinn fékk hún hjálp frá huldufólki við að halda þeim saman o Sigríður Guðmundsdóttir 9797
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Dóttir heimildarmanns sá álfastrák á rauðum hesti. Hún var að fara með mat út á engjar. Á móti henni Sigríður Guðmundsdóttir 9802
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Álfar áttu að búa í Hrútey og Skiphól. Búhóll í Hlíð var álfabyggð. Þar átti alltaf að standa kofi. Katrín Kolbeinsdóttir 9843
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar. Þá var kominn Katrín Kolbeinsdóttir 9844
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Álfatrú og -sögur. Móðir heimildarmanns bannaði börnum sínum að tala illa um huldufólk. Þau urðu að Guðrún Vigfúsdóttir 9870
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk. Hann hefur séð sauðkindur huldufólks. Segir þær vera ólíkar öðru f Jón Eiríksson 9886
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Heimildarmaður kynntist Helgu Davíðsdóttur sem sagði honum frá því er hún sá huldumann ríðandi á rau Jón Eiríksson 9887
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um fylgjur. Huldufólk og draugar voru ekki á hvers manns vörum. Mi Magnús Jónasson 9899
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um drauga í Landeyjum. Talað um draugatrú. Krökkum var ekki sagt frá draugum. En mikil draugat Sigríður Guðmundsdóttir 10082
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um huldufólk í Hrafnfirði sem gerði vart við sig. Á Hrafnbjarnaeyri var huldufólk. Stundum heyrðist Bjarney Guðmundsdóttir 10101
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Sögn um álfastúlku höfð eftir séra Einari í Kirkjubæ. Þegar hann var unglingur sat hann yfir ám ásam Sigfús Stefánsson 10207
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Bætt við söguna af álfastúlkunni, sem höfð er eftir séra Einari í Kirkjubæ. Vilborg Sigfúsdóttir 10208
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sagt frá Þórdísi Björnsdóttur, sem var skyggn. Hún sagðist sjá huldufólk. Hún sá það á ferð ríðandi Helgi Sigurðsson 10431
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld Einar Guðmundsson 10538
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Hjátrú var einhver. Álagablettir voru í Skáleyjum og í Hvallátrum. Í Hvallátrum var ýmislegt sem að Einar Guðmundsson 10541
09.06.1969 SÁM 90/2115 EF Menn sáu huldufólk, bæði börn og fullorðna. Ein kona dó úr barnsförum og var hún viss um að það hefð Valgerður Kristjánsdóttir 10565
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Álfabyggðir voru víða. Ein brekka hét Álfabrekka. Þar var mjög ilmríkur gróður. Þar átti huldufólk a Halla Loftsdóttir 10598
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Huldufólkstrú var einhver. Menn þóttust sjá heylestar huldufólks. Guðmundur Jóhannsson 10666
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Þuríður amma heimildarmanns og önnur Þuríður sögðu ýmsar sögur, m.a. huldufólkssögur. Þuríður amma h Sigríður Guðmundsdóttir 10689
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Við bæinn hjá Þvottá er Einbúi. Þar er grasþúfa og þar á vera falinn peningakútur. Í klettinum á að Guðmundur Eyjólfsson 10724
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Huldufólkssögur. Eitt sinn var ein stúlka mjög þyrst og fékk hún þá fullan ask af áfum. Ein kona átt Guðrún Hannibalsdóttir 10851
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Oft varaði huldufólk við því að slá bletti. Álagablettur var á Hóli í Bolungarvík. Maður sló blett í Guðrún Hannibalsdóttir 10853
19.08.1969 SÁM 90/2136 EF Huldufólkssaga. Heimildarmaður sá huldufólk. Eitt kvöld þegar heimildarmaður bjó í Hlíðunum ætlaði h Oddný Halldórsdóttir 10866
25.08.1969 SÁM 90/2138 EF Huldukona á bláum kjól hafði sést í hvamminum Paradís. Hvammurinn var rétt fyrir framan túnið hjá he Kristín Hjartardóttir 10896
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Huldufólkssögur og fleiri sagnir. Systir heimildarmanns sá huldufólk. Einu sinni sat heimildarmaður Guðrún Hannibalsdóttir 10914
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Systir heimildarmanns sá stelpu þar sem huldufólk átti að búa. Henni varð litið af henni og þegar hú Valgerður Bjarnadóttir 10972
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk. Oft var þvottur lagður á þúfur til þerris. En eittt sinn þegar tek Valgerður Bjarnadóttir 10974
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Saga af huldudreng. Heimildarmaður var 8 ára gamall þegar hann sá huldudreng. Hann var þá að færa br Guðmundur Sveinsson 11047
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Huldufólk var í Skötufirðinum. Á gamlárskvöld var hægt að sjá huldufólk. Í fjalli fyrir ofan Skarð v Þorvaldur Magnússon 11066
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Heimsókn til Björns Þórðarsonar og huldufólks. Fyrir nokkrum árum fór heimildarmaður að heimsækja Bj Þorbjörn Bjarnason 11113
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Huldufólk var á Heiði á Síðu. Eitthvað var þar á ferðinni. Engar sögur samt um það. Þorbjörn Bjarnason 11115
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Heimildarmaður var smali þegar hann var ungur og eitt sinn var hann lasinn þegar hann sat yfir ánum. Júlíus Jóhannesson 11128
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Huldufólkstrú var ekki mikil. Eldra fólkið trúði á slíkt. Heimildarmaður telur að þetta hafi allt ve Hróbjartur Jónasson 11213
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Jón Gunnarsson í Munaðarnesi sagðist hafa heimsótt huldukonu og drukkið hjá henni kaffi í klettum su Sigríður Einars 11300
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Huldufólkssaga. Stúlka átti barn með huldumanni. Það grét mikið eina nóttina og þá kom rödd á glugga Sigurlína Daðadóttir 11317
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Álagablettur og álfatrú. Álagablettir voru þarna. Klettur var frammi í sýki og þarna var Brekka. Tal Steinunn Schram 11384
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Álfatrú var einhver. Amma heimildarmanns þekkti huldukonu sem að átti heima uppi í gilinu á Eiríksst Þórhildur Sveinsdóttir 11412
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Amma heimildarmanns og frænka hennar voru ljósmæður. Amma heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barns Ingveldur Magnúsdóttir 11445
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Huldufólkið í brekkunni var mjög gott. Huldufólk verndaði hey í Vorsabæ gegn foki, en heimildarmaður Kristín Jónsdóttir 11463
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Oft var talið að menn sem hefðu farist sviplega gengju aftur. Ekki var mikið til af draugasögum en n Vilhjálmur Magnússon 11525
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Huldufólkstrúin var nokkur. Heimildarmanni var sagt mikið frá huldufólki og hann dreymdi oft huldufó Vilhjálmur Magnússon 11545
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Keldudal sagði heimildarmanni sögn um læk eða lind í Keldudal sem Guðmun Sigríður Guðmundsdóttir 11587
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Draugagangur átti að vera í Hjörleifshöfða. Kona var þar sem var álitin vera skyggn og hún sagði að Gunnar Pálsson 11594
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Mikil trú var á draumum og mikil trú var á huldufólki. Menn urðu lítið varir við huldufólk. Maður sa Gunnar Pálsson 11611
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Fauskhóll og Mannheimatindar voru huldubyggðir. Menn urðu varir við huldufólkið þar. Þetta var elsku Óskar Bjartmars 11638
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Lárus hómópati, huldufólk og byggðir þess Vilborg Magnúsdóttir 11667
11.02.1970 SÁM 90/2224 EF Huldufólk, fyrirboði, aðsókn Þórunn Bjarnadóttir 11706
12.02.1970 SÁM 90/2225 EF Samtal um huldufólkstrú í Breiðdal, saga Elísabet Stefánsdóttir Kemp 11714
12.02.1970 SÁM 90/2225 EF Um huldufólk Elísabet Stefánsdóttir Kemp 11716
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Álfkonur Steinunn Guðmundsdóttir 11740
19.02.1970 SÁM 90/2230 EF Huldufólk; ferðasaga Óskar Gíslason 11774
26.02.1970 SÁM 90/2232 EF Sagt frá álfum Guðmundur Guðnason 11793
10.03.1970 SÁM 90/2232 EF Álfasögur Gísli Kristjánsson 11800
10.03.1970 SÁM 90/2232 EF Æðri verur, Huldusteinn, Hulduhvolf Gísli Kristjánsson 11801
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Álagablettir eiga að vera nokkuð víða. Einn í túninu á Heynesi. Þar er tóft vestanmegin í túninu og Sigríður Guðjónsdóttir 11890
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Hún rak kýrnar heima sem lítið barn. Það voru Álfabjörg sem kallað var út með hlíðinni. Þangað rak h Guðrún Guðmundsdóttir 11966
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Afi heimildarmanns sá huldumann: Hann var úti á ey (Purkey) og hann sá mann koma á borð við sig heim Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12007
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Á sínum yngri árum varð faðir sagnakonunnar var við huldufólk. Ekki er vitað um neinn einasta álagab Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12008
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Sagnakonuna dreymdi eitt sinn, að hún þóttist vita að prestur væri í borginni. Hún var á berjamó í b Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12009
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Spurt um fleiri huldufólkssögur. Viðmælandi segist ekki muna neinar nógu vel til þess að geta sagt þ Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12010
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Skiptar skoðanir eru um það, hvort atburður þessi var af mannavöldum eða ekki. Á bænum Höfn í Bakkaf Þórunn Kristinsdóttir 12078
19.01.1967 SÁM 90/2254 EF Sá líkfylgd huldufólks þegar hann var á áttunda ári. Svört líkkista reidd þversum á gráum hesti og d Sigurður J. Árnes 12167
22.04.1970 SÁM 90/2283 EF Álagahóll líklega í Fnjóskadal: Eftir hreyft var við honum fór búskapur hrörnandi, gripir fóru fyrir Helga Sigurðardóttir 12188
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Fimm ára kom viðmælandi til Reykjavíkur og sjö ára átti hún heima á Njálsgötu. Þá var Skólavörðuholt Valgerður Gísladóttir 12226
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Ótal sögur í Breiðafirði um huldufólk. Viðmælandi fór oft þegar hún var stelpa með kökur og annað ti Jóhanna Guðlaugsdóttir 12272
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður man eftir sögu eftir Jensínu móðursystur sinni sem sá huldufólk. Hún sagðist hafa séð Ólafur Hákonarson 12299
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Talar um að ekki hafi sést huldufólk nálægt hennar heimkynnum en það hafi helst sést inni í Dýrafirð Ingibjörg Hákonardóttir 12313
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Spurt er um huldufólkstrú í Skagafirði. Heimildarmaður segir hana ekki hafa verið mikla og segir han Kristrún Jósefsdóttir 12367
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Spurt er hvort amma heimildarmanns hafi trúað sögunum sem hún sagði. Hún trúði á drauga, huldufólk o Guðjón Gíslason 12389
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Sagt frá Ingimundi fiðlu sem var ekki eins og fólk er flest, var viðutan og lifði í draumaheimi. Sig Guðjón Gíslason 12398
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Töluverð huldufólkstrú var í Skaftártungu. Huldufólk átti að búa í gili norðan við bæinn á Ljótarstö Vigfús Gestsson 12453
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Móðir heimildarmanns sagði ýmsar sögur af konum sem voru sóttar til huldukvenna í barnsnauð. Hún sá Guðrún Sveinsdóttir 12485
25.06.1970 SÁM 90/2310 EF Faðir heimildarmanns var stýrimaður hjá frænda sínum Sveini í Felli á hárkarlaskipinu Víkingi frá Ey Jón Oddsson 12515
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Jakobína yfirsetukona sagði frá því að hana hefði dreymt huldukonu sem sagðist búa í Ystagili, heita Jón Oddsson 12532
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Spurt um huldufólk. Heimildarmaður heyrði oft talað um álfafólk. Einu sinni sást frá Krossnesi bátur Jóhannes Magnússon 12649
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Eitt sinn þegar faðir heimildarmanns var lítill í Miðkoti í Landeyjum var hann úti að leik með systk Jónína Jóhannsdóttir 12780
08.10.1970 SÁM 90/2334 EF Huldufólk í Mælishól hjá Hnefilsdal á Jökuldal Þorkell Björnsson 12799
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Saga frá Selskerjum við Breiðafjörð og hólnum þar Böðvar Pétursson 12830
27.10.1970 SÁM 90/2339 EF Huldufólkssögur Jón Sigtryggsson 12847
29.10.1970 SÁM 90/2342 EF Stúlka í seli kynnist huldumanni og fer með honum í álfabyggð. Þar búa bæði svartálfar og ljósálfar. Guðrún Jónsdóttir 12868
02.11.1970 SÁM 90/2343 EF Huldufólkssaga um föður heimildarmanns Jónína Oddsdóttir 12886
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Draugar og huldufólk Júlíus Bjarnason 12940
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Huldufólk í Huldukletti og fleira Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12983
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Huldufólk í Ásgarðsstapa og Tungustapa Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12985
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Huldufólk á Stað og álagablettur á Gelti Þuríður Kristjánsdóttir 12995
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Heimildarmann dreymdi huldukonu sem gaf honum þrjár óskir sem allar hafa ræst Magnús Elíasson 13138
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Heimildamaður og annar drengur sátu yfir fé en þegar þeir ráku féð heim sáu þeir tvær konur. Eldri d Guðmundur Árnason 13147
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Heimildamaður sá sjálfur tvo bláklædda huldumenn þegar hann var barn. Móðir hans trúði því að hulduf Guðjón Guðmundsson 13177
12.07.1970 SÁM 91/2365 EF Búhól í Reykjarfirði mátti ekki slá, „huldufólkið átti að eiga það“, var einu sinni sleginn og þá dr Magnús Árnason 13190
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Móður heimildarmanns dreymdi að hún hitti konu sem bauð henni inn í kaffi en þar voru tveir karlmenn Guðmundur Guðmundsson 13200
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Amma heimildarmanns, Þorbjörg Jónsdóttir í Steinadal, varð vör við huldukonu. Hún sá fólk flytja á g Sigríður Gísladóttir 13233
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Heimildarmaður sat með systur sinni yfir kindum sem voru heldur óstýrilátar. Þær lögðust rétt fyrir Helga Sigurðardóttir 13244
14.07.1970 SÁM 91/2369 EF Frásögn af því sem amma heimildarmanns sá í klettum Stefanía Grímsdóttir 13263
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Huldufólk Þórður Franklínsson 13299
17.07.1970 SÁM 91/2373 EF Sögn af Marteini á Smyrlhóli forföður heimildarmanns, hann var á sjó, sá ókunnugt skip og kvað: Fríð Margrét Oddsdóttir 13326
17.07.1970 SÁM 91/2373 EF Smali í Ljárskógaseli heyrði söng úr klettum; maður í Ljárskógaseli sá kindur í hólma, sem ekki var Guðrún Jónasdóttir 13328
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Huldufólk Arngrímur Arngrímsson 13489
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Huldufólk Sigurður Jóhannesson 13494
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Huldufólkssaga Arngrímur Arngrímsson 13496
02.02.1971 SÁM 91/2384 EF Huldufólk og huldufólkstrú: álfar valda dauða manns í hefndarskyni; draumur um kálgarð í kirkjugarði Guðrún Filippusdóttir 13548
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Hamarsstúlkan átti heima í kletti í túninu og sást oft við vöggu barnanna, var talin góð vættur á he Elín Hallgrímsdóttir 13571
05.05.1971 SÁM 91/2393 EF Spurt um álagabletti; Kúla, huldufólksblettur og sláttublettur Þórður Guðmundsson 13643
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Spurt um drauga og huldufólk, fátt um svör Jónína H. Snorradóttir 13715
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Oddný í Gerði heyrði strokkhljóð í kletti Steinþór Þórðarson 13798
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Huldukona kom til Jóns bónda í Heinabergi á Mýrum á nýársnótt og bað hann að smíða utan um manninn s Steinþór Þórðarson 13814
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Álfasögur og af öðrum vættum, heimildarmaður efar sannleiksgildi þeirra Þorsteinn Guðmundsson 13940
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Móðir heimildarmanns var ófrísk og dreymdi konu, sem hafði verið mennsk fædd, en tekin af huldufólki Ásgerður Annelsdóttir 14042
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Huldukonan, sem systir heimildarmanns hét í höfuðið á, hirti um kindina sem Huldís átti Ásgerður Annelsdóttir 14043
04.02.1972 SÁM 91/2441 EF Álög á Núpstjörn; huldufólkssaga; reimleikar og fólksflótti Ólafur Gamalíelsson 14082
11.02.1972 SÁM 91/2445 EF Fóstra heimildarmanns og huldufólkið Una Guðmundsdóttir 14146
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Huldufólkssögn um álagablett milli Borgar og Dynjandi í Lambhagafjalli í Nátthagabrekku Jón G. Jónsson 14190
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Huldufólkssögur frá Dynjanda; heimildir Jón G. Jónsson 14191
06.03.1972 SÁM 91/2449 EF Vafurlogi og huldufólk; villugjarn staður Jónína Oddsdóttir 14203
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Sögn um huldukonu sem bjó í forvaðanum í Drangsnesi eftir frásögn móður heimildarmanns. Fólkið kom a Þuríður Guðmundsdóttir 14249
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Amma heimildarmanns heyrir sálmasöng í Drangsneslandi; er spurð um sálma huldufólks en heimildarmaðu Þuríður Guðmundsdóttir 14250
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Huldukona hjálpar mennskri konu við barnsburð. Heimildarmaður þekkti konu þar sem huldukona skildi á Oddur Jónsson 14272
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Um lengd orfa: Af sjö handföngum bítur best, sagði álfkonan Oddur Jónsson 14290
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Jóna hálfföðursystir heimildarmanns var skyggn. Þegar faðir heimildarmanns var 8-9 ára átti hann að Valdimar Björn Valdimarsson 14316
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Spá álfkonu fyrir ætt heimildarmanns. Álfkonan sagði við ömmu heimildarmanns að hún gæti gefið henni Olga Sigurðardóttir 14376
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Segir frá huldukonunni Vilborgu sem heimildarmaður vildi hlúa að, hann passaði sig að slá klettinn h Árni Vilhjálmsson 14391
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Mikil huldufólkstrú eftir því sem fólk sagði. Huldukona sést sækja vatn í Sauðeyjum. Sauðey er eina Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14405
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Systurnar Ólína og Herdís Andrésdætur voru í Sauðeyjum hjá frændfólki sínu. Þar er gjá sem heitir Fr Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14406
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Drengur verður var við huldufólk í smalamennsku í Akurholti í Eyjahrepp. Kona kom út og gaf honum kö Kristján Jónsson 14492
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Huldumaðurinn Þórður á Þverhamri sést. Soffía móðursystir og fóstra heimildarmanns bjó í Norðfirði. Sigurlína Valgeirsdóttir 14514
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Á gamlárskvöld dreymir fóstru heimildarmanns að það komi kona sem spyr hvort hún geti fengið mjólk h Sigurlína Valgeirsdóttir 14515
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Endurminning: Endurminning: Þetta var á Þorláksmessu og tveir menn voru að koma úr verinu og fengu a Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir 14557
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Huldufólkssögur frá Vatnsleysuströnd. Reynt að sprengja upp hól en tvisvar með einhverju millibili d Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir 14560
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Kerlingarbrekka, álagablettur utangarðs í Bakka í Hnífsdal, var aldrei slegin; álfasteinn var grafin Valdimar Björn Valdimarsson 14586
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Huldufólk í forvaðanum á Drangsnesi Helga Bjarnadóttir 14592
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Spurt um álagabletti og huldufólk. Heimildarmann dreymdi huldufólk og segir huldukonu vera í Stekkja Helga Bjarnadóttir 14598
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Huldufólk birtist í draumi Guðrún Vigfúsdóttir 14614
29.05.1972 SÁM 91/2478 EF Huldufólkssaga Þuríður Guðnadóttir 14618
29.05.1972 SÁM 91/2478 EF Huldufólkssaga frá Lambeyri Þuríður Guðnadóttir 14619
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Dularfullt ljós á Þorláksdag eða aðfangadag í Álfhólshól Jón Ólafur Benónýsson 14681
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Huldufólk sést; húsfreyjuna á Kluftum dreymir huldukonu sem þakkar henni fyrir sopann úr Huppu Helgi Haraldsson 14845
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Álfahvammur við Hvalsá, sem mátti ekki slá Þorvaldur Jónsson 14873
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Um huldufólk Guðmundur Bjarnason 14899
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Huldukona í Stapa í Hvammssveit, Dal. Theódór Sigurgeirsson 14927
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Huldufólk í Miklaholtshrepp, Snæf. Þorsteinn Einarsson 14935
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Maður heitir eftir huldumanni Guðrún Jóhannsdóttir 14980
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Huldufólk; sá huldustúlku; huldukonu Guðrún Jóhannsdóttir 14981
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Nafnavíti, huldufólk á sjó Guðrún Jóhannsdóttir 14990
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Kona sér huldumann; líkfylgd sést og söngur heyrist í Kollafirði Þorvaldur Jónsson 15052
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Huldukona sést með barn í fangi nálægt Broddanesi Þorvaldur Jónsson 15055
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Grjót tekið úr hól fyrir ofan Þorpa, kona í draumi sem skipar að hætta, ljós sést í hólnum Þorvaldur Jónsson 15058
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Samtal um yfirnáttúrlega hluti, huldufólk, álagabletti og útilegumenn Þorvaldur Jónsson 15061
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Föðurbróðir heimildarmanns sá huldubörn á æskuárum sínum, var þá borið vígt vín í augu hans Rannveig Einarsdóttir 15144
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Huldufólk sést að Lágukotey í Meðallandi; ljósmóðir frá Lágakotey sótt til að hjálpa huldukonu í bar Rannveig Einarsdóttir 15146
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Huldufólk í Dyrhólahverfi Rannveig Einarsdóttir 15150
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Bóndi fær hey hjá huldufólki Rannveig Einarsdóttir 15163
23.04.1974 SÁM 92/2596 EF Hefur tvisvar séð bláklædda huldukonu Þuríður Guðmundsdóttir 15175
23.04.1974 SÁM 92/2597 EF Huldufólk sést af börnum heimildarmanns og af honum sjálfum Þuríður Guðmundsdóttir 15180
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Gekk niður túnið á Bárðarbúð og sá mann vera að reka fé inn í réttina á Garðasandi, hún ætlaði að he Jakobína Þorvarðardóttir 15279
31.08.1974 SÁM 92/2605 EF Huldufólk er trygglynt ef því er ekki gert á móti; telur að huldukona hafi gætt kinda hennar; huldu Jakobína Þorvarðardóttir 15298
07.09.1974 SÁM 92/2609 EF Huldufólk átti að vera í gilinu, en heimildarmaður varð aldrei var við það; hann bannaði sonum sínum Indriði Guðmundsson 15339
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Á milli Litlabakka og Hrærekslækjar sást oft ljós á hreyfingu, sem villti menn ekki ósjaldan. Sumir Svava Jónsdóttir 15427
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Álfkona er í hól á Hvoli á Borgarfirði eystra; Guðfinna Þórðardóttir, sem þar bjó, sagði heimildarma Svava Jónsdóttir 15445
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Anna systir Bjargar komst í kynni við huldukonu; sagt er frá því í Heima er best Björg Ólafsdóttir 15473
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Máltæki eignuð álfkonu: Trébalinn mjólkar holt; Þvo laust en þurrka fast þá mun hárið fallegast; All Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir 15474
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Eiríkur Hallsson vinnumaður í Egilsseli lagði sig við kletta nálægt bænum og dreymdi konu sem bað ha Sveinn Einarsson 15483
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Huldufólk í Purkey Pétur Jónsson 15628
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Um huldufólk eða svip Pétur Jónsson 15629
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Tvær systur í Höskuldsey sáu huldukonu vera að leysa hey í heygarði Kristín Níelsdóttir 15650
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Sagt frá atviki í Sellátrum um Andrés Hannesson, huldufólk í Heiðnatanga Kristín Níelsdóttir 15661
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá atviki í Sellátrum um Andrés Hannesson, huldufólk í Heiðnatanga Kristín Níelsdóttir 15662
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Álfar í Akureyjum Kristín Níelsdóttir 15664
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Maður í Landbroti sagði sögu af huldukonu, sem bað hann um að fóðra kindurnar sínar, einnig af því e Ágúst Lárusson 15666
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Huldusteinn nálægt Búlandshöfða og bláklædd kona við steininn Ágúst Lárusson 15678
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Huldukona og kind í klettaborg Ágúst Lárusson 15681
13.07.1975 SÁM 92/2640 EF Huldufólk Björn Jónsson 15706
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Saga af því að heimildarmaður lék sér við huldudreng Björn Jónsson 15707
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Sá huldukonu Björn Jónsson 15708
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Í Þormóðsey var huldukona í Duggustalli, hún var nefnd Dugga Björn Jónsson 15725
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumar m.a. um huldufólk Vilborg Kristjánsdóttir 15774
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Draumur um huldukonu sem lofaði að vera hjá heimildakonu er hún ætti sitt fyrsta barn Vilborg Kristjánsdóttir 15775
05.04.1976 SÁM 92/2649 EF Um huldufólk, um Grástein og fleira við Neðri-Bugðudal Hallfreður Guðmundsson 15819
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um huldufólkstrú; heimildarmaður sér huldufólk undir hendi á vinnumanni Svava Jónsdóttir 15848
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Huldufólk í Kaldrananeshrepp: sálmasöngur heyrist; mjólk gefin álfkonu, sem býr í hamrinum Forvað; h Þuríður Guðmundsdóttir 15995
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um huldufólk í Grímsey; huldumaður læknar mennska konu; hlutir hverfa Þórunn Ingvarsdóttir 16047
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um huldufólk í Grímsey: strokkhljóð og söngur í Básavík Þórunn Ingvarsdóttir 16049
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um huldufólk í Grímsey: kona sér huldumenn; álfabyggð í Stórhól; faðir heimildarmanns talar við huld Þórunn Ingvarsdóttir 16053
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Um huldufólk; trú heimildarmanns á huldufólk; huldukona læknar systur hennar Jósefína Eyjólfsdóttir 16128
14.03.1977 SÁM 92/2697 EF Bláklædda konan sem læknaði systur heimildarmanns sagðist vera að launa móður hennar og gæti það haf Jósefína Eyjólfsdóttir 16131
15.03.1977 SÁM 92/2697 EF Hjáseta; spurt um huldufólk Helgi Sigurður Eggertsson 16139
17.03.1977 SÁM 92/2698 EF Huldufólk, ljós í klöpp við Hruna Guðjón Bjarnason 16148
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Spurt um huldufólk, en hún hefur aldrei séð það sjálf Jósefína Eyjólfsdóttir 16171
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Móðir heimildarmanns sér huldumann Jósefína Eyjólfsdóttir 16174
25.03.1977 SÁM 92/2701 EF Móðir heimildarmanns sér huldukonur á Hallormsstað Aðalbjörg Ögmundsdóttir 16188
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Huldukona sést í Látraseli í Barðastrandarsýslu Ingibjörg Björnsson 16199
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Sér huldufólk við Gufá í Borgarfirði Ingibjörg Björnsson 16200
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Ljósmynd af huldufólki Ingibjörg Björnsson 16201
29.03.1977 SÁM 92/2701 EF Um huldufólk; sér huldustúlku í Fornhaga í Reykjavík Ingibjörg Björnsson 16202
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Um huldufólk að Uppsölum í Álftafirði Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16252
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Um skyggna konu í Hnífsdal, hún sér huldukonu fylgja heimildarmanni Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16253
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Um huldufólk Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16254
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Um huldufólk; álfabyggð: Söngklettur Kristófer Jónsson 16312
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Huldufólk Guðjón Bjarnason 16323
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Huldufólk Anna Steindórsdóttir 16369
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Huldufólk í steini Guðmundur Bjarnason 16407
08.06.1977 SÁM 92/2725 EF Huldufólk á Höfða Jófríður Ásmundsdóttir 16421
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Huldufólk Jófríður Ásmundsdóttir 16424
10.06.1977 SÁM 92/2728 EF Sagnir af huldufólki og Jóni vinnumanni á Lundum og í Skáney Daníel Brandsson 16462
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Huldufólk Þorleifur Þorsteinsson 16513
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Draumkonur; heimildarmann dreymdi huldukonu sem hét Margrét Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16529
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Stelpa fann hulduleikfang Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16530
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Huldufólk á ljósmyndum; Þóra Þorsteinsdóttir frábær sagnakona Stefán Ásbjarnarson 16547
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Sá huldukonu Stefán Ásbjarnarson 16552
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Spurt um álfa og álagabletti Þuríður Árnadóttir 16660
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Sagt frá álfakirkju Óli Halldórsson 16661
01.07.1977 SÁM 92/2741 EF Álfakvæði: Demants ýrum dreifist hjarn Óli Halldórsson 16672
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Hólmsteinn Helgason var á rjúpnaveiðum og sá þá tvo menn sem báðir voru með rjúpnakippu á öxlinni, h Helgi Kristjánsson 16744
05.07.1977 SÁM 92/2748 EF Álfasögur Helgi Kristjánsson 16749
06.07.1977 SÁM 92/2749 EF Álfar og framliðnir eða huldufólk; fylgjur Ingunn Árnadóttir 16763
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Drengur hvarf, Grásteinn kemur við sögu Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16801
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Álfar Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16803
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Álfar; í Grásteini áttu að vera dvergar Sólveig Jónsdóttir 16820
03.09.1977 SÁM 92/2764 EF Sagt frá Svarthamri, huldufólk Sigfríður Kristinsdóttir 16946
03.09.1977 SÁM 92/2764 EF Álfar og huldufólk; draugar Sigfríður Kristinsdóttir 16947
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Álagablettir, álfar, Álfhóll Sören Sveinbjarnarson 16966
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Huldufólk er margt í Grímsey Þórunn Ingvarsdóttir 17018
23.11.1977 SÁM 92/2772 EF Álfasaga úr Mýrdal Jóna Þórðardóttir 17049
23.11.1977 SÁM 92/2772 EF Telpa heitin eftir huldukonu Jóna Þórðardóttir 17050
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Huldufólk og álfar Bjarni Jónsson 17065
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Huldufólk Halldóra Bjarnadóttir 17087
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Huldufólk í Dýrafirði; Þuríðarsteinn Halldóra Bjarnadóttir 17090
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Um huldufólk Halldóra Bjarnadóttir 17092
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Álfar og tröll Halldóra Bjarnadóttir 17099
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Álagablettir í Sandgerði: Álfhóll og Kumlhóll; huldufólk á báðum stöðum; Kettlingatjörn, ekki ljóst Kristófer Oliversson 17161
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Huldufólk að Núpi í Öxarfirði; tjörn sem ekki mátti veiða í; mörg slys og óhöpp fyrir fáum árum sett Theódór Gunnlaugsson 17335
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Huldukona í Núpi í Öxarfirði Theódór Gunnlaugsson 17337
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Huldufólk í Jökulsárgljúfrum Theódór Gunnlaugsson 17345
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Parmes Sigurjónsson týndi ám og óskaði sér að huldufólkið hjálpaði honum að finna þær, hann sofnar o Theódór Gunnlaugsson 17347
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Bróðir heimildarmanns sá huldustrák María Kristjánsdóttir 17420
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Um huldufólk og trú á það, reynsla heimildarmanns Kristlaug Tryggvadóttir 17429
17.07.1978 SÁM 92/2988 EF Sér dularfullan strák nálægt Mjóadalsá Þórólfur Jónsson 17445
17.07.1978 SÁM 92/2988 EF Heimildarmaður og bróðir hans komast á yfirnáttúrlegan hátt yfir Mjóadalsá; um sögurnar á undan Þórólfur Jónsson 17446
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Spurt um drauga, huldufólk og fleira án árangurs Gunnlaugur Jónsson 17469
18.07.1978 SÁM 92/2990 EF Spurt um drauga, huldufólk og fleira án árangurs Gunnlaugur Jónsson 17470
25.07.1978 SÁM 92/3003 EF Álfasaga um nafngift Kasthvamms Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 17570
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Hvort heimildarmaður hafi heyrt sögur um huldufólk og drauga í æsku, það var ekki Dóróthea Gísladóttir 17623
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Sagt frá Stefáni Helgasyni flakkara, hann taldi sig hafa orðið fyrir álögum álfkonu Jóhann Sigvaldason 17649
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Um huldufólk; dreymir huldukonu; álfabyggð í svokölluðu Seli frammi á dalnum; smali á Horni sá huld Guðveig Hinriksdóttir 17689
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Álfar og huldufólk; álagablettir og Kastali Sigurást Kristjánsdóttir 17708
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Draumur um huldukonu Sigurást Kristjánsdóttir 17709
12.09.1978 SÁM 92/3016 EF Um huldufólkssögur móður heimildarmanns Lilja M. Jóhannesdóttir 17731
12.09.1978 SÁM 92/3016 EF Kastað broddstaf á stein einn á Seltjarnarnesi; huldukona leggur á viðkomandi í draumi, sem seinna k Lilja M. Jóhannesdóttir 17732
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Móðir heimildarmanns sá huldumann í baðstofunni, hann var að gá á klukkuna Ingibjörg Jóhannsdóttir 17758
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Sér bláklædda huldukonu að Enni á Höfðaströnd Ingibjörg Jóhannsdóttir 17759
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Uppruni huldufólks; huldufólkstrú móður heimildarmanns Ingibjörg Jóhannsdóttir 17762
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Huldukona þakkar fyrir svaladrykk með silkiklút Ingibjörg Jóhannsdóttir 17763
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Huldufólk í Kollsvík: Móðurbróðir heimildarmanns sér huldukonu; huldukona fær mjólk hjá langömmu hei Vilborg Torfadóttir 17875
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Mjólk látin í holu á steini handa huldufólki á Lambavatni Vilborg Torfadóttir 17878
08.12.1978 SÁM 92/3030 EF Huldukona smalar kvíaám fyrir heimildarmann; skyggn kona sér hana Gunnar Þórarinsson 17915
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Huldufólk; álfabyggð; hlutir hverfa Sigríður Jónsdóttir 17950
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Huldufólkssaga: flytja varð úr selinu á Látrabjargi fyrir vissan tíma; þar sáust aldrei mýs Ásgeir Erlendsson 18073
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af huldufólki; hjálp í barnsnauð; smælki Gunnar Össurarson 18075
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Sér huldukonu; verndarengill hans síðan og varar hann við aðsteðjandi hættum Þórður Jónsson 18091
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Huldukona sést í selinu á Látrabjargi Snæbjörn Thoroddsen 18118
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Hugmyndir heimildarmanns um huldufólk; um huldufólk; drepið á álfabyggð og huldufólkstrú Þorsteinn Guðmundsson 18148
06.07.1979 SÁM 92/3053 EF Spurt um huldufólk Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18174
06.07.1979 SÁM 92/3053 EF Amma heimildarmanns sér huldumann; sér huldumann ganga inn í klett Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18176
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Árni niðursetningur á Hala sér huldupilt þar Steinþór Þórðarson 18184
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Heimildarmaður og fleiri sjá tvo menn; jarðfræðingur verður fyrir dularfullu atviki á sama stað Steinþór Þórðarson 18186
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Sagt frá huldufólki í Hrollaugshólum; þar mátti ekki slá; Þorsteinn gerði það og missti hesta; huldu Steinþór Þórðarson 18221
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Huldufólk á Brunnum sést; ljós í kletti Steinþór Þórðarson 18326
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Piltur á Urðarbaki sér huldukonu á gangi Ágúst Bjarnason 18405
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Stúlka í Enniskoti sér huldukonu með tvö börn Ingibjörg Jónsdóttir 18409
14.09.1979 SÁM 93/3286 EF Sagt frá flakkaranum Stefáni Helgasyni frá Litlutungu í Miðfirði; varð fyrir álögum huldukonu í gras Björn Guðmundsson 18451
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Um huldufólk, m.a. sá Hafliði á Neðra-Núpi huldufólk Guðjón Jónsson 18468
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Örnefni tengd huldufólki að Landmóti: Álfatunga og steinn þar kallaður Álfasteinn Sigurður Geirfinnsson 18661
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um huldufólk og huldufólkstrú; kaupakona á Helluvaði sá til huldufólks; huldufólkssteinn nálægt Hell Jónas Sigurgeirsson 18832
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Bláklædd kona sést við hamar í Hólkotsgili Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18857
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Heimildarmaður og fleiri sjá konu af öðrum heimi í smalamennsku árið 1915 Jón Ólafur Benónýsson 18955
23.11.1981 SÁM 93/3339 EF Drengur á heimili foreldra heimildarmanns sér konuhönd koma út úr kletti, þegar hann ætlar að henda Jón Ólafur Benónýsson 18956
27.08.1967 SÁM 93/3706 EF Fyrst segir Gísli frá ævi sínni og síðan sögu um álög á Bjarna sem varði systur sína fyrir álfkonu, Gísli Jónasson 18991
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Steinninn í Sólbrekku Jóhannes Gíslason 19026
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Huldufólkssaga: drengur að smala sér huldustúlku sem hann eltir Jóhannes Gíslason 19040
29.08.1967 SÁM 93/3713 EF Um tökubarnið Jón sem lék sér við huldutelpu; heimildir Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19072
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Um huldufólk; bústaðaflutningar Ívar Ívarsson 19104
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Söngur huldufólks í Sauðeyjum Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19112
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Bátar huldufólks og sagnir um það Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19115
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Heimildarmaður sér huldukonu Magnús Jónsson 19132
30.08.1967 SÁM 93/3719 EF Minnst á huldufólk Magnús Jónsson 19141
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Mál er að mæla maður er í fjósi (frásögn) Guðrún Stefánsdóttir 20016
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Ekki má mein er á Guðrún Stefánsdóttir 20028
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Um huldufólk Hlöðver Hlöðversson 20290
09.08.1969 SÁM 85/180 EF Um huldufólk; frásagnir af eigin reynslu Hólmfríður Einarsdóttir 20344
09.08.1969 SÁM 85/180 EF Frásagnir og lýsingar á huldufólki; skónál hvarf Hólmfríður Einarsdóttir 20345
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Frásagnir og lýsingar á huldufólki; skónál hvarf Hólmfríður Einarsdóttir 20346
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Um huldufólkstrú; huldufólkskirkja átti að vera í Garðsborginni við Garð í Kelduhverfi Sigríður Stefánsdóttir 20364
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Frásögn af huldukonu, nákvæm lýsing Sigurbjörg Björnsdóttir 20407
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Frásögn af huldukonu, nákvæm lýsing Sigurbjörg Björnsdóttir 20408
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Huldufólkssaga er bar fyrir hana sjálfa í Breiðuvík Sigurbjörg Björnsdóttir 20409
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Sér sjálf bæði huldufólk, framliðna og fleira; um að biðja fyrir þeim framliðnu sem birtast öðrum og Sigurbjörg Björnsdóttir 20412
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Frásögn af huldufólki sem bjargaði heimildarmanni í vondu veðri og ók honum heim í huldubíl; huldufó Hallgrímur Antonsson 20575
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Eldavél bilar hjá huldufólki, það fær ekki gert við hana fyrr en um vorið; huldukonan fær að elda hj Hallgrímur Antonsson 20576
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Um skóginn á Núpi, hann var skrúðgarður huldufólksins; það sem gerðist þegar hann var höggvinn Hallgrímur Antonsson 20578
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Frásagnir af huldukonu; heimildarmaður situr við klett á meðan huldufólk heldur messu þar inni og sy Hallgrímur Antonsson 20580
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Spjall um útlit og klæðnað huldufólks Hallgrímur Antonsson 20582
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Frásagnir og lýsingar á huldufólki sem heimildarmaður hefur séð Hallgrímur Antonsson 20583
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Um Stekkjartjörn á Núpi og huldufólk Hallgrímur Antonsson 20587
18.08.1969 SÁM 85/308 EF Sagt frá Presthólastrákunum, þeir voru einskonar huldustrákar sem voru með skotthúfur um hásumarið Stefán Vigfússon 20727
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Huldufólkssaga er bar fyrir heimildarmann sjálfan Lára Höjgaard 20913
28.08.1969 SÁM 85/328 EF Samtal um lagið við Sjö sinnum það sagt er mér sem Jón lærði af gamalli konu. Hann segir að hann eig Jón Stefánsson 21057
04.09.1969 SÁM 85/341 EF Segir frá huldukonu sem hún sá sjálf Kristín Björg Jóhannesdóttir 21211
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Sagan af þverlyndu Þórdísi: Þórdís bauðst til að gæta bæjarins á jólanóttina; þangað kemur huldufólk Sigríður Sigurðardóttir 21355
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá huldufólki í Háubölum Steinþór Þórðarson 21648
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Hefur séð huldukonu í draumi, hún elti hana þangað til hún hvarf inn í klett Ingunn Jónsdóttir 21712
23.09.1969 SÁM 85/388 EF Huldufólkssaga úr Öræfum Sigríður Þorsteinsdóttir 21765
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Segir frá huldufólki sem hún sá sjálf Elín Árnadóttir 22130
26.06.1970 SÁM 85/428 EF Sagt frá huldufólki Bjarni Bjarnason 22230
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Álfkona í fjósi í Drangshlíð undir Eyjafjöllum sá um að allt gengi vel þar, þannig að aldrei þurfti Guðný Helgadóttir 22289
30.06.1970 SÁM 85/432 EF Sagt frá huldufólkstrú og blettum sem ekki mátti hreyfa: Lambhúsblettur, Botnar í Landbroti, Baðstof Guðrún Oddsdóttir 22300
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Um huldufólk og drauga; Hörgslandsmóri, Leirárskotta Matthildur Gottsveinsdóttir 22340
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Um huldufólk Guðný Jóhannesdóttir 22404
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Álagablettir, álfakirkja og fleira um huldufólk Guðlaug Andrésdóttir 22425
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Huldufólkssaga um heimildarmann sjálfan Guðlaug Andrésdóttir 22427
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Huldufólkssaga frá Kerlingardal Guðlaug Andrésdóttir 22438
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Sagt frá því að sagan af kirkjusmiðnum á Reyn var tengd kirkjustaðnum Reyni og að börnin álitu að ki Sveinn Einarsson 22477
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Huldufólkssaga um systur heimildarmanns Sveinn Einarsson 22480
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Um Bjallakarlinn Sveinn Einarsson 22481
07.07.1970 SÁM 85/443 EF Rætt um huldufólk, varúðir gagnvart því og samskipti manna og huldufólks; tekin skóflustunga kvöldið Einar H. Einarsson 22506
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Segir draum sinn, hana dreymdi huldukonu Sigrún Guðmundsdóttir 22521
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Um huldufólk, frásagnir um það sem heimildarmaður hefur orðið var við; varúðir og lýsingar á útliti Sigrún Guðmundsdóttir 22522
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Huldufólk látið vita áður en framkvæmdir verks eru hafnar Finnbogi Einarsson 22557
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Sagt frá huldufólki Kristín Einarsdóttir 22560
10.07.1970 SÁM 85/451 EF Huldufólkssaga um járnsmið (huldumann) er átti heima í Pétursey Sigurjón Árnason 22563
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Varúðir gagnvart huldufólki; Ég kasta steini engum að meini Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22565
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Spjallað um ótta og myrkfælni; sá huldudreng Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22567
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá huldukonu sem sótti vatn í bæjarbrunninn Sigurjón Árnason 22576
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Móðir heimildarmanns sá ljós í steini og fólk ganga um fyrir innan Sigurjón Árnason 22590
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Elínu í Hrífunesi dreymdi huldukonu sem sýndi henni húsið sitt Steinunn Eyjólfsdóttir 22592
11.07.1970 SÁM 85/453 EF Huldufólkssögur í sambandi við stein í fjárhústótt og grjót í bæjarrústum í hlíðinni Elías Guðmundsson 22602
11.07.1970 SÁM 85/453 EF Heimildarmann dreymdi huldufólk í bæjarrústunum Elías Guðmundsson 22603
11.07.1970 SÁM 85/454 EF Rétt minnst aftur á huldufólkssögu Elías Guðmundsson 22609
11.07.1970 SÁM 85/460 EF Heldur átti að vera leynd yfir því sem maður gerði fyrir huldufólk Einar H. Einarsson 22645
13.07.1970 SÁM 85/473 EF Geir segir frá huldukonu er hann sá sem barn og fleiri sagnir um huldufólk í holti skammt frá bænum; Geir Einarsson 22695
13.07.1970 SÁM 85/473 EF Frásagnir um holt sem huldufólksátrúnaður hefur tengst við í seinni tíð; Geir ætlaði að slétta holti Geir Einarsson 22699
13.07.1970 SÁM 85/473 EF Huldufólkssögn úr Skaftártungu Ólafur Pétursson 22700
13.07.1970 SÁM 85/473 EF Huldufólkstrú á helli í Granagiljum í Skaftártungu Ólafur Pétursson 22701
09.07.1970 SÁM 85/476 EF Um huldufólk Klemenz Árnason 22742
24.07.1970 SÁM 85/476 EF Lýst þeim sið að ganga kringum bæinn á gamlárskvöld Elín Gunnlaugsdóttir 22751
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Spurt um huldufólkstrú; saga úr Staðardal í Steingrímsfirði Ingibjörg Árnadóttir 22808
29.07.1970 SÁM 85/482 EF Huldufólkssögur, m.a. um Veituklett en þar heyrðist fagur söngur Játvarður Jökull Júlíusson 22840
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Dularfullar frásagnir; sums staðar mátti ekki læsa bæjarhúsum vegna þess að huldufólkið þurfti að ha Jón Daðason 22851
01.08.1970 SÁM 85/494 EF Spjallað um huldufólk; spurt um álagabletti og fleira Sólrún Helga Guðjónsdóttir 23000
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Álagablettir í Látrum og huldufólk í Skáleyjum Kristín Sveinsdóttir 23054
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Spjallað um örnefni og huldufólk Jón Einar Jónsson 23082
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Sjóskrímsli, nykur og söngur í klettum við Sortutjörn Jón Einar Jónsson 23083
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Huldufólksnærbuxur voru breiddar til þerris á Einbúanum Ingibjörg Jónsdóttir 23085
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Móðir heimildarmanns fann gemlinga með hjálp huldukonu Ingibjörg Jónsdóttir 23086
03.08.1970 SÁM 85/499 EF Um huldufólk Andrés Gíslason 23100
03.08.1970 SÁM 85/499 EF Huldufólkið flutti sig milli kletta um áramótin Andrés Gíslason 23101
04.08.1970 SÁM 85/501 EF Huldufólkssaga frá Stað í Grunnavík Soffía Ólafsdóttir 23129
05.08.1970 SÁM 85/503 EF Huldufólkstrú og huldufólkssagnir; Álfkonusteinn á Skriðnafelli Gísli Gíslason 23159
06.08.1970 SÁM 85/507 EF Spjallað um huldufólk, til dæmis í Stöpum í Geirþjófsfirði Guðrún Finnbogadóttir 23195
06.08.1970 SÁM 85/508 EF Minnst á huldufólk Guðrún Finnbogadóttir 23214
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Skýrt frá álagabletti og spjallað um huldufólk í steinum Þorsteinn Ólafsson 23215
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Huldufólkssaga: huldukona var draumkona mennskrar konu Guðrún Finnbogadóttir 23216
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Rabbað um samskipti mennskra manna og huldufólks Guðrún Finnbogadóttir 23218
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Huldufólkssaga Vilborg Torfadóttir 23346
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Álagablettir og huldufólkssagnir Vilborg Torfadóttir 23347
09.08.1970 SÁM 85/517 EF Sagnir um huldufólk í hólunum á Sjöundá, einnig á Lambavatni, Skaufhól Ingibjörg Júlíusdóttir 23350
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Huldufólkssaga og lýsing á selinu á Látrabjargi; móðir hans var síðasta selkonan á Látrabjargi og ga Daníel Eggertsson 23395
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Sagt frá álagablettum á Hvallátrum: Tröllhóll og hólmi í Látravatni; saga af því er Eggert sló hólma Þórður Jónsson 23402
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Segir frá álfkonu sem hann sá sjálfur, fyrst þegar hann var drengur og síðar þegar honum var sjálfum Þórður Jónsson 23404
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Segir frá álfkonu sem hann sá sjálfur, fyrst þegar hann var drengur og síðar þegar honum var sjálfum Þórður Jónsson 23405
11.08.1970 SÁM 85/521 EF Álagablettur í Keflavík; spjallað um kynni álfa og manna; Svarthamarsgil í Keflavík; engir álagablet Kristján Júlíus Kristjánsson 23412
11.08.1970 SÁM 85/522 EF Amma heimildarmanns var að smala og fann ask með áfum og smjörklípu við klett við Botna Guðný Ólafsdóttir 23424
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Huldufólk, álög, galdrar og afturgöngur Þórður Guðbjartsson 23478
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Huldukona í selinu á Látrabjargi Arnfríður Erlendsdóttir 23496
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Börn sáu huldufólk Valborg Pétursdóttir 23505
14.08.1970 SÁM 85/526 EF Mikil huldufólkstrú var þegar heimildarmaður var ungur Davíð Davíðsson 23511
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Leiðrétting við söguna um grasafjall Davíð Davíðsson 23515
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Huldufólkssaga frá Botni Davíð Davíðsson 23516
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Spurt um tröll, skrímsli og huldufólk Guðríður Þorleifsdóttir 23546
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Huldufólkssaga Guðríður Þorleifsdóttir 23547
15.08.1970 SÁM 85/531 EF Saga af manni sem setti upp bát með huldumönnum Árni Magnússon 23601
15.08.1970 SÁM 85/531 EF Huldufólkssaga Árni Magnússon 23602
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Huldufólkstrú og álagablettir; Brekka í Gljúfurá, Álfkonuberg á Ósi í Mosdal, hulduhvammur í Hokinsd Vagn Þorleifsson 23666
20.08.1970 SÁM 85/542 EF Huldufólkstrú; atvik frá bernsku heimildarmanns; sögn um skyggni Guðmundur Hermannsson 23752
20.08.1970 SÁM 85/542 EF Álfaskip, Ketilseyri, Hvammur Guðmundur Hermannsson 23754
20.08.1970 SÁM 85/542 EF Huldufólk, álagablettir, líkfylgd á Skaga, Urðarhólar Guðmundur Hermannsson 23756
21.08.1970 SÁM 85/543 EF Huldufólkssaga sem móðir heimildarmanns sagði Sighvatur Jónsson 23770
21.08.1970 SÁM 85/544 EF Huldufólkssaga Sigríður Jónsdóttir 23775
21.08.1970 SÁM 85/544 EF Huldufólkið var nefnt hulufólk, sagt frá skepnum þess Sigríður Jónsdóttir 23778
18.08.1970 SÁM 85/544 EF Huldufólkssögn frá Gemlufelli Andrés Guðmundsson 23779
22.08.1970 SÁM 85/546 EF Huldufólkstrú og huldufólkssagnir: Höfði fyrir framan Brekku , Smiðjuhóll Guðmundur Bernharðsson 23802
22.08.1970 SÁM 85/546 EF Hefur sjálfur heyrt söng í hól; reynsla heimildarmanns af huldufólki Guðmundur Bernharðsson 23803
22.08.1970 SÁM 85/546 EF Huldufólkssögur sem komu fyrir heimildarmann þegar hann var barn; síðan spurt um nafn sem kemur fyri Guðmundur Bernharðsson 23804
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Lýsing á reynslu heimildarmanns sjálfs er hann var drengur: hann fór í draumi í byggðir huldufólks í Guðmundur Bernharðsson 23805
23.08.1970 SÁM 85/548 EF Huldukona reidd yfir Skjálfandafljót; huldufólksbyggðir Rebekka Eiríksdóttir 23817
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Huldufólkssögur; telpa hvarf, elti huldukonu Magnea Jónsdóttir 23849
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Minnst á huldufólkssögur af Ingjaldssandi Magnea Jónsdóttir 23853
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Draumur í sambandi við huldufólk og flutninga að Hrauni Magnea Jónsdóttir 23854
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Samtal um huldufólkstrú; nokkrar huldufólkssögur Sveinn Gunnlaugsson 23869
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Varúðir gagnvart huldufólki Ingvar Benediktsson 23887
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Saga af huldukonu sem þurfti að komast yfir Skjálfandafljót Rebekka Eiríksdóttir 23888
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Framliðnir vitja nafns og einnig huldufólk; amma heimildarmanns hét Ingileif eftir huldukonu; gamans Guðmundur Ingi Kristjánsson 23896
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Lognrákir á sjó Guðmundur Ingi Kristjánsson 23898
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Huldufólkssteinn í garði í Bolungarvík Birgir Bjarnason 23909
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Saga úr Skálavík Birgir Bjarnason 23910
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Álfahvammur í Miðdal og Gilsoddi á Gili eru álagablettir, sagnir um þá Birgir Bjarnason 23911
28.08.1970 SÁM 85/555 EF Huldufólkssagnir sem hafa borið fyrir heimildarmann sjálfan eða föður hans, einkum eru það sagnir um Kristján Þ. Kristjánsson 23959
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Huldufólksbyggðir, gott fólk í Innri Kömbunum, en vont fólk í Ytri Kömbunum í Hælavík; fleiri sagnir Sigmundur Ragúel Guðnason 23978
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Rætt um ýmislegt dularfullt sem móðir heimildarmanns varð vör við; huldufólk mjólkaði ær hennar, han Sigmundur Ragúel Guðnason 24020
05.09.1970 SÁM 85/575 EF Huldufólkssaga Björg Þórðardóttir 24265
05.09.1970 SÁM 85/575 EF Huldufólkssaga Björg Þórðardóttir 24267
05.09.1970 SÁM 85/575 EF Huldufólkssaga Björg Þórðardóttir 24269
06.09.1970 SÁM 85/575 EF Huldufé og huldufólk Rebekka Pálsdóttir 24277
06.09.1970 SÁM 85/575 EF Huldufólkssaga um móður heimildarmanns sem týndi sokkabandi Rebekka Pálsdóttir 24278
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Huldubyggðir og huldufólkssagnir Salbjörg Jóhannsdóttir 24297
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Huldufólk flutti fótbrotinn hest á Mýri á Snæfjallaströnd Salbjörg Jóhannsdóttir 24298
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Fleira um huldufólk Salbjörg Jóhannsdóttir 24301
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Minnst á huldufólkssögu Salbjörg Jóhannsdóttir 24305
07.09.1970 SÁM 85/577 EF Saga um líkfylgd huldufólks og fleira um huldufólkstrú Sigríður Samúelsdóttir 24308
07.09.1970 SÁM 85/577 EF Margrét systir fóstra heimildarmanns var smali og fékk bita hjá huldufólki; fleira um huldufólk Sigríður Samúelsdóttir 24309
07.09.1970 SÁM 85/577 EF Siðvenjur á gamlársdag og gamlárskvöld Sigríður Samúelsdóttir 24312
07.09.1970 SÁM 85/578 EF Saga um líkfylgd huldufólks Sigríður Samúelsdóttir 24314
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Lognrákir á sjó; spurt um huldufólksbyggðir Þórður Halldórsson 24402
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Huldufólkssaga Ingibjörg Magnúsdóttir 24477
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Huldufólkstrú og sagnir; heimildarmaður átti draumkonu sem var huldukona Ragnheiður Jónsdóttir 24573
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Sagt frá óhöppum sem hentu þá sem röskuðu Stórhól; fleira um huldufólk Guðmundur Guðmundsson 24575
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Sagt frá álagablettum; heimildarmaður og annar maður heyrðu huldufólkssöng Arngrímur Ingimundarson 24625
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Varúð gagnvart huldufólki Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24641
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Huldufólkssaga Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24644
17.09.1970 SÁM 85/596 EF Stúlkuhóll og fleira um huldufólk Svava Pétursdóttir 24708
19.09.1970 SÁM 85/599 EF Sagt frá álagablettum: Kastali í Hlíð í Kollafirði, Álfahvammur á Hvalsá Gísli Jónatansson 24788
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Huldufólkssögur Indriði Þórðarson 24850
25.06.1971 SÁM 85/611 EF Huldufólkssaga er bar fyrir móður heimildarmanns Marta Jónasdóttir 24934
25.06.1971 SÁM 85/611 EF Huldufólkssaga um Hafurshól undir Eyjafjöllum Marta Jónasdóttir 24935
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Úr hellinum í Steinum eiga að vera göng austur að Ytristeinum; huldufólksskip sást á vatni skammt f Guðlaug Guðjónsdóttir 24939
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Huldufólkssögn frá Drangshlíð (fyrirburður í draumi) Gissur Gissurarson 24949
04.07.1971 SÁM 86/617 EF Huldufólkssagnir frá Barkarstöðum Sigurður Tómasson 25051
04.07.1971 SÁM 86/617 EF Huldufólkssagnir frá Barkarstöðum Sigurður Tómasson 25052
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Huldufólkssaga, draumkona Sigurður Tómasson 25056
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Huldufólkssaga um hund á Barkarstöðum Sigurður Tómasson 25057
04.07.1971 SÁM 86/619 EF Huldufólkssaga frá Saurum í Helgafellssveit María Sigurðardóttir 25067
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Tveir drengir sáu huldukonur við þvott um hánótt í gilinu við Klittur Oddgeir Guðjónsson 25093
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Huldufólkstrú tengd gamlárskvöldi Oddgeir Guðjónsson 25096
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Sögn um Ögmund í Auraseli, hann var álitinn kunnugur huldufólki eða göldróttur Helgi Pálsson 25123
08.07.1971 SÁM 86/625 EF Samtal um huldufólk; sagt frá viðarhólma við Galtalæk og einnig á Hvammslandi við Þjórsá; álagablett Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir 25171
14.07.1971 SÁM 86/632 EF Huldufólkstrú, lýst útliti huldufólks Halldór Bjarnason 25298
21.07.1971 SÁM 86/634 EF Minnst á huldufólk Ingibjörg Árnadóttir 25335
21.07.1971 SÁM 86/638 EF Huldukona í Kolsholtshelli Sigurjón Kristjánsson 25393
21.07.1971 SÁM 86/639 EF Huldufólkssaga um móður heimildarmanns Sigurjón Kristjánsson 25396
21.07.1971 SÁM 86/639 EF Saga um Kristínu í Bolholti og huldukonu Stefán Guðmundsson 25399
21.07.1971 SÁM 86/639 EF Spurt um þann sið að láta bíða yfir nótt að hefja framkvæmdir á stöðum þar sem talið var að huldufól Stefán Guðmundsson 25401
21.07.1971 SÁM 86/639 EF Huldufólkssaga sem á að hafa gerst í Túni, höfuðkambur týndist Stefán Guðmundsson 25402
22.07.1971 SÁM 86/640 EF Sagt frá hól við Kolsholtshelli sem ekki mátti slá og saga um hann, einnig saga af því þegar móðir B Brynjólfur Guðmundsson 25419
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Álfkona í Þúfukletti á Kóngsbakka og Valgerður langamma heimildarmanns Björn Jónsson 25712
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Frásagnir af huldufólki á Kóngsbakka, í Purkey og í Kljárhvammi Björn Jónsson 25713
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Vættir í Höskuldsey, einnig fjörulallar og skrímsli; atburður 1916 Björn Jónsson 25722
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Frásögn sem hún hefur sjálf skráð af atburðum í Sellátrum 1914-1916, huldufólkssaga Kristín Níelsdóttir 25806
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Vísur sem urðu til þegar frændi heimildarmanns hitti huldumann á sjó: Fríðu skipi fleytirðu Kristín Níelsdóttir 25820
10.08.1971 SÁM 86/662 EF Saga af Eyjólfi vinnumanni og prestinum sem fór til álfa á nýársnótt Ólöf Þorleifsdóttir 25849
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Sá oft huldufólk, heyrði það syngja í Valabjörgum og sá hóp af huldufólki á leið til kirkju Júlíus Sólbjartsson 25880
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Lýsir sjóferð og undursamlegri björgun úr sjávarháska; hann sá veru í engilslíki, sem lyfti bátnum; Júlíus Sólbjartsson 25882
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Síðasti bóndinn í Einarslóni sá heilan vetur alltaf gráa kind með sínu fé en gat aldrei handsamað ha Finnbogi G. Lárusson 25948
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Hestur sem Finnbogi átti hvarf og fannst hvergi; Finnbogi telur að huldufólk hafi fengið hann lánaða Finnbogi G. Lárusson 25949
25.12.1959 SÁM 86/688 EF Minningar úr Sellátri, huldufólkssögur, álagablettir, siglingar, jólamatur, eldamennska í eyjunum og Dagbjört Níelsdóttir 26175
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Samtal um huldufólkssagnir og trú á huldufólk í Grímsey og uppi í landinu Siggerður Bjarnadóttir 26286
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Huldufólkssögur Siggerður Bjarnadóttir 26287
11.07.1973 SÁM 86/695 EF Huldufólkstrú á gamlárskvöld Siggerður Bjarnadóttir 26288
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Spurt um huldufólkstrú, til dæmis á gamlárskvöld Inga Jóhannesdóttir 26351
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Huldufólk í Grímsey Inga Jóhannesdóttir 26354
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Rætt um huldufólkstrú og frásögn af huldukonu Dýrleif Sigurbjörnsdóttir 26401
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Draumur heimildarmanns um huldufólkskonu Kristín Valdimarsdóttir 26523
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Börnum var bannað að kasta grjóti Kristín Valdimarsdóttir 26524
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Huldufólkssaga Kristín Valdimarsdóttir 26526
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Sögn um huldufólk Kristín Valdimarsdóttir 26527
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldufólkssaga úr Mosdal í Arnarfirði Kristinn Jóhannsson 26767
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldukona vitjar nafns Kristinn Jóhannsson 26769
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldufólkið fluttist búferlum á nýársnótt Kristinn Jóhannsson 26770
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Segir frá eigin reynslu Sigríður Bogadóttir 26826
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkssögur um móður heimildarmanns Sveinn Gunnlaugsson 26868
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkssögn úr Hvallátrum Sveinn Gunnlaugsson 26872
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Álfaleiðir eða álfaleiði hétu lognrákir og lognblettir á sjónum Sveinn Gunnlaugsson 26873
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkstrú á gamlárskvöld Sveinn Gunnlaugsson 26874
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Álagablettur í Hvallátrum, þar mátti ekki heyja; í byrjun aldarinnar var byrjað að slá blettinn og b Hafsteinn Guðmundsson 26940
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Huldufólkstrú; huldufólkssagnir tengdar Skaftafelli; huldufólksbyggð átti að vera í steini á Bæjarsk Ragnar Stefánsson 27207
1963 SÁM 86/768 EF Tvær huldufólkssögur, sú fyrri um ömmu heimildarmanns, hin um hana sjálfa Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27495
1964 SÁM 86/771 EF Trú á huldufólk og sögur um það; sá ásamt systur sinni huldukonu rétt utan við Ísafjörð; sögur um sy Sigríður Benediktsdóttir 27555
1964 SÁM 86/771 EF Systurnar heyrðu huldutónlist; huldukona í draumi; samtal um söguna og fleira um huldukonu Sigríður Benediktsdóttir 27556
1963 SÁM 86/791 EF Huldufólkssögur um ömmu hennar og um hana sjálfa Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27897
03.08.1963 SÁM 92/3124 EF Stúlka sem send var á milli bæja hitti mann á fallegum hesti, sem bað hana fyrir silfurfesti til lit Friðfinnur Runólfsson 28078
03.08.1963 SÁM 92/3125 EF Stúlka sem send var á milli bæja hitti mann á fallegum hesti, sem bað hana fyrir silfurfesti til lit Friðfinnur Runólfsson 28079
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Minnst á álfa og vikivaka Friðfinnur Runólfsson 28133
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Minnst á álfa og vikivaka Friðfinnur Runólfsson 28134
1964 SÁM 92/3157 EF Hafliði Eyjólfsson bjó í Svefneyjum, hann sá huldukonu í kíki Ólína Snæbjörnsdóttir 28288
1964 SÁM 92/3157 EF Spurt um huldufólk; huldufólkssaga sem móðir heimildarmanns sagði Ólína Snæbjörnsdóttir 28289
04.07.1964 SÁM 92/3161 EF Kýrnar tala á nýársnótt; gengið kringum bæinn María Andrésdóttir 28371
20.07.1964 SÁM 92/3168 EF Huldufólkssagnir Frímann Jóhannsson 28488
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Huldufólkssaga um ömmu heimildarmanns Sigríður Benediktsdóttir 28513
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Huldufólk mátti ekki kalla álfa Sigríður Benediktsdóttir 28517
1964 SÁM 92/3171 EF Huldufólk í Purkey; gengið í kringum bæinn á nýársnótt Helga Hólmfríður Jónsdóttir 28521
1964 SÁM 92/3171 EF Huldufólk Helga Hólmfríður Jónsdóttir 28523
1964 SÁM 92/3172 EF Huldufólk Ólafur Guðmundsson 28539
1964 SÁM 92/3176 EF Huldufólkssaga og stuttar frásagnir af huldufólki á Ferjubakka Ingibjörg Teitsdóttir 28630
08.07.1965 SÁM 92/3186 EF Huldufólkssaga af langömmu hennar Guðrún Þorfinnsdóttir 28761
08.07.1965 SÁM 92/3186 EF Huldukona vitjar nafns Guðrún Þorfinnsdóttir 28762
08.07.1965 SÁM 92/3197 EF Álfar Jakobína Jónsdóttir 28894
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Huldufólkssaga Ólafur Guðmundsson 28918
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Huldukona sem hann sá og huldufólksbyggðir Ólafur Guðmundsson 28919
19.07.1965 SÁM 92/3207 EF Tökum á tökum á Sigurlaug Sigurðardóttir 29068
1965 SÁM 92/3214 EF Huldufólkssaga Rakel Bessadóttir 29199
1965 SÁM 92/3214 EF Huldufólk; spurt um sögur Ósk Þorleifsdóttir 29207
1965 SÁM 92/3214 EF Huldufólkssaga Ósk Þorleifsdóttir 29209
16.07.1965 SÁM 92/3217 EF Álfasaga frá Geitaskarði, sem amma heimildarmanns sagði honum Sigurður Þorbjarnarson 29247
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Afi hennar átti tvær draumkonur og gat þess vegna sagt ýmislegt fyrirfram Rakel Bessadóttir 29313
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng Rakel Bessadóttir 29314
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Afi heimildarmanns bjó í Bólu og var boðinn fram að Ábæ, þurfti yfir Merkigil í myrkri: heyrði söng Rakel Bessadóttir 29315
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Gengið í kringum bæinn á gamlárskvöld og ljós látin loga á nýársnótt Rakel Bessadóttir 29317
24.07.1965 SÁM 92/3220 EF Huldufólkssaga Rakel Bessadóttir 29318
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Tökum á tökum á Rakel Bessadóttir 29327
xx.07.1965 SÁM 92/3228 EF Huldufólkssaga Guðrún Þorfinnsdóttir 29449
xx.07.1965 SÁM 92/3229 EF Uppruni huldufólks Guðrún Þorfinnsdóttir 29450
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Álfalangspil á Stóruökrum Steinunn Jóhannsdóttir 29549
1966 SÁM 92/3245 EF Samtal; Tökum á tökum á Friðfinnur Runólfsson 29637
18.12.1966 SÁM 87/1243 EF Huldufólkssaga: heimildarmaður sá huldustúlku Sigurjón Magnússon 30325
18.12.1966 SÁM 87/1244 EF Tengdamóðir heimildarmanns og huldukona Sigríður Einarsdóttir 30334
SÁM 87/1254 EF Huldufólkssaga úr Steinum Bergþóra Jónsdóttir 30472
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30543
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30544
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Huldufólk sem heimildarmaður sá í vöku Sigrún Guðmundsdóttir 32803
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Saga um huldumann Sigrún Guðmundsdóttir 32804
11.07.1973 SÁM 91/2505 EF Tveir draumar Guðríðar langömmu Aldísar og Rósu á Stokkahlöðum: álfkonan í klettinum hótar smalapilt Edda Eiríksdóttir 33242
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Draumur um huldufólk Friðdóra Friðriksdóttir 33841
12.08.1975 SÁM 91/2550 EF Saga af álögum álfa á prest Ólöf Þorleifsdóttir 33913
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Jón á Heiðnabergi var smiður sem huldukona leitaði til; á Heiðnabergi voru klettar sem huldufólk bjó Sigurður Þórðarson 34786
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Frásögn af gamlárskvöldi; huldumaður Guðfinna Árnadóttir 34827
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Saga um huldumann í Skógum Þorbjörg Bjarnadóttir 34830
SÁM 86/940 EF Huldufólkssaga frá Ámundakoti Helga Pálsdóttir 34933
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Huldufólkssaga um Álfheiði Þorkelsdóttur Ingilaug Teitsdóttir 34955
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Sá huldukonu sem sat og prjónaði Guðríður Jónsdóttir 35074
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Móðir heimildarmanns sá huldukonu Guðríður Jónsdóttir 35075
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Huldufólkstrú og sögur; skyggni ömmu heimildarmanns; Allan rótum reif úr stæði; Enskur konsúll á mit Þórunn Gestsdóttir 35121
1965 SÁM 86/969 EF Heiðmundur á Götum umgekkst huldufólk Þórarinn Einarsson 35281
16.12.1966 SÁM 87/1092 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Álfasögur, dæmi úr safni Hallfreðar Arnar Eiríkssonar: S Hallfreður Örn Eiríksson 36479
03.02.1967 SÁM 87/1092 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sögur, Hallfreður Örn Eiríksson les huldufólkssögu, dæmi Hallfreður Örn Eiríksson 36480
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Engir álagablettir í Tungu og ekki í Núpsöxl, en á Úlfagili og Sneis voru blettir sem ekki mátti slá Helgi Magnússon 37405
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Helgi sá huldumann ríðandi og hund með honum, þegar hann bjó á Núpsöxl Helgi Magnússon 37406
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Sá huldufólk í Hegranesi þegar hann var drengur, þetta var hvítklæddur drengur og bláklædd kona sem Jón Norðmann Jónasson 37434
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Framhald um huldufólkið sem Jón sá í Hegranesi þegar hann var drengur, þetta var hvítklæddur drengur Jón Norðmann Jónasson 37435
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Jónas í Hróasdal var að slá og syfjaði mjög, hann dreymdi konu sem sagðist heita Klumbuhryggja og ba Jón Norðmann Jónasson 37439
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Minnst á huldufólk; ef menn reyna að grafa í Skiphól sýnist kirkjan standa í björtu báli; Kristján E Óli Bjarnason 37463
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Spurt um álög á Lómatjörn, en heimildarmaður kannast ekki við það; álagahvammur í Gilhaga, hann var Jóhann Pétur Magnússon 37535
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Engar sögur um samskipti hermanna við huldar vættir Kláus Jónsson Eggertsson 37693
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Huldar vættir vernduðu landið fyrir hermönnum; um samskipti bóndans á Þyrli og hermannanna Kristinn Pétur Þórarinsson 37795
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Afa heimildarmanns dreymdi oft álfkonu sem hét Björg og hún leyfði honum að láta heita eftir sér en Sigríður Beinteinsdóttir 37982
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Ingimundur Sveinsson gaf út smárit um reynslu sína er hann sá grátandi huldudreng við hól eða gamla Einar Sigurfinnsson 38028
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Segir frá ætt sinni, m.a. Voga-Jóni og konu hans sem ætluðu til Brasilíu, og síðan um föður sinn og Þórhalla Jónsdóttir 38065
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Móðir heimildarmanns kunni huldufólkssögur; hefur ekki heyrt um huldufólk á Snæfellsnesi Dóróthea Gísladóttir 38077
30.07.2002 SÁM 02/4027 EF Guðrún segir frá huldufólksbyggðum í nágrenni við æskuheimilið; þar var klettur sem hét Grýla og bör Guðrún Hjartardóttir 39144
1992 Svend Nielsen 1992: 17-18 Álfasaga. Í henni kemur fyrir vísa sem hefst svona: „Það má bera sem ég sá.“ Svo er spjallað um álfa Hildigunnur Valdimarsdóttir 39916
24.11.1982 SÁM 93/3371 EF Minnst gamals kveðskapar sem amma Halldórs kenndi honum sem barni, og svo rifjaður upp bærinn Ásgarð Halldór Laxness 40206
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Spurt um huldufólk, og sögur af álagablettum, eins og t.d Lögréttu, blett sem að ekki mátti slá. Sigríður Guðjónsdóttir 40223
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Talað um huldufólk, trú á það og fjall sem nefnt var Höfði á Hesteyri, þar sem sagt var að væri bisk Soffía Vagnsdóttir 40224
20.6.1983 SÁM 93/3380 EF Þuríður talar um sagnahefð á æskuheimili sínu og frásagnir af huldufólki og öðrum dulrænum atburðum. Þuríður Guðmundsdóttir 40295
20.6.1983 SÁM 93/3380 EF Segir söguna af klæðisbótinni Þuríður Guðmundsdóttir 40296
27.6.1983 SÁM 93/3383 EF Segir sögu frá föður sínum af fóstra hans sem var berdreyminn og dreymdi oft t.d álfkonu sem gjarnan Lára Inga Lárusdóttir 40310
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um álfa í Teistabergi og steina sem mátti alls ekki hreyfa. Emilía Guðmundsdóttir 40317
1.7.1983 SÁM 93/3385 EF Ræðir um ömmu sína sem fræddi Hjálmfríði mikið um drauga o.fl. Spurð út í álagabletti í nágrenninu, Hjálmfríður Þórðardóttir 40327
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Sagt frá tveim galdramönnum í sveitinni; Arnþóri á Sandi og Þorgeiri á Végeirsstöðum. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40347
08.05.1984 SÁM 93/3427 EF Hugleiðingar og sagnir um huldufólksbyggðir í Suðursveit, í Helghól og Háaleiti. Þórhallur bóndi á B Torfi Steinþórsson 40477
23.07.1984 SÁM 93/3436 EF Þuríður ræðir meira um draumspeki og dulræna hæfileika í fjölskyldunni Þuríður Guðmundsdóttir 40540
11.01.1985 SÁM 93/3446 EF Um drauma og stjórnmál og merkingu nafna í draumi; afinn átti álfkonu fyrir draumkonu og lét dóttur Mikkelína Sigurðardóttir 40613
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Spurt um huldufólk á Héraði, minnst á að það hafi verið talið huldufólk þegar sást fólk þar sem engi Björn Benediktsson 40626
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Strokkhóll er ofan við bæinn og þar heyrðist strokkhljóð. Jón bróðir Sigríðar sá huldubörn. Fleiri ö Sigríður Jakobsdóttir 40662
09.05.1985 SÁM 93/3455 EF Um sýn af dularfullri konu, og sagt af bóndanum á Hlíðarenda Helgi Gunnlaugsson 40668
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Sagt frá því þegar bærinn að Skarði var færður í óþökk ábúenda, og dularfullum hörmungum sem fylgdu Sigríður Jakobsdóttir 40669
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Rætt um frekari álagabletti og huldufólksbyggðir; síðan um barnastörf og spurt um nykra Sigríður Jakobsdóttir 40670
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Tilvist huldufólks, sannindi þeirra. Tilvist útilegumanna. Grettir, Fjalla-Eyvindur. Helgi Gunnlaugsson 40688
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Spurt um huldufólk og álagabletti. Gott að vera í Skorradal, en erfiðir tímar vegna mæðiveikinnar. Eiríkur Þorsteinsson 40708
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Huldufólkstrú. M.a. um flutninga huldufólks um áramótin. Kristín Magnúsdóttir í Reykholtsdal sá huld Þorsteinn Kristleifsson 40720
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Huldumaður í Selhól. Smárúst eftir kofa þar, smalakofa þar. Einnig á Bolhóli og Brautarhóli. Spjalla Gróa Jóhannsdóttir 40789
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Huldufólk. Sagnir um Jón í Fróðhúsum og huldufólk, kaffi hjá huldufólki. Andrés í Gröf. Huldufólk í Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40807
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Huldufólkstrú. Margrét á Öxnafelli og huldufólk. Vilhelm Steinsson 40821
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Nafnkenndir draugar í Vesturárdal í Miðfirði. Huldufólkstrú. Harmonikkuspil í hól við Hólmavatn. Þar Jónas Stefánsson 40828
05.09.1985 SÁM 93/3479 EF Huldufólk. Sögn um álagablett, huldufólkssteinn í Viðvík; ljós í steininum. Ókunnug kýr mjólkuð. Dra Jóhanna Jónsdóttir 40872
06.09.1985 SÁM 93/3481 EF Huldufólkstrú. Hafsteinn miðill og huldufólksbyggðir. Ljós í huldufólksbyggðum. Huldukonur í barnsna Vilhelmína Helgadóttir 40885
07.09.1985 SÁM 93/3483 EF Trú á huldufólk. Klettarnir í Skarðsárgilinu. Huldufólk og svipir. Konur sátu yfir huldufólkskonum í Pálína Konráðsdóttir 40901
07.09.1985 SÁM 93/3483 EF Fornmannsleiði í Sólheimatúninu, alltaf hlaðið upp; aldrei hreyft við því. Spurð um Hávarð hegra (og Pálína Konráðsdóttir 40903
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Huldufólkstrú. Yfirsetukona yfir huldufólki. Ljós í klettunum í Hegranesi hjá huldufólki utan við ís Sigurður Stefánsson 40914
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Spurt um huldufólk nærri Sauðárkróki. Hún segir sögu eftir móður sinni. Huldufólkskona kvartar yfir Kristín Sölvadóttir 40927
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Spurt um hvort mennskar konur hafi setið yfir huldukonum. Konur gefa Þorgeirsbola blóð á fyrri tímum Tryggvi Guðlaugsson 40954
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Móður Kristínar og Sölva dreymdi huldukonu. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40972
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Álfar í Galtafelli. Börnin þóttust heyra strokkhljóð úr Strokkhól, fyrir ofan bæinn. Bróðir Sigríðar Sigríður Jakobsdóttir 41006
08.11.1985 SÁM 93/3497 EF Tilvist huldufólks. Hólstúnsklettur á Rauðabergi. Huldukonur í Hólstúnskletti. Afi Ragnhildar í Víðb Ragnhildur Bjarnadóttir 41016
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Spurt um álagabletti í Ytri-Fagradal og á Tindum. Mátti ekki slá bletti. Rolla hrapaði í kjölfarið. Lárus Alexandersson 41027
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Huldukona segir vinnukonu í Sunndal til kúnna Borghildur Guðjónsdóttir 41037
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um huldufólk á Skarðsströnd, en engar fregnir eru af því. Steinólfur er skyggn en hefur ekki t Borghildur Guðjónsdóttir 41047
22.11.1985 SÁM 93/3507 EF Huldufólkstrú í Skagafirði. Saga sem móðir hans sagði honum af huldukonu. Huldufólk skipti um íverup Hallgrímur Jónasson 41142
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Álagablettir: þúfur á Selá og álög á Selvatni, þar á ekkert að veiðast og voru álfkonur sem rifust s Árni Kristmundsson 41161
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá trú sinni sem barn á álfum og huldufólki og hvernig ákveðin hræðsla ríkti hjá þeim systkin Kolbrún Matthíasdóttir 41173
2009 SÁM 10/4223 STV Samskipti við drauga, sagt frá því þegar heimildarmaður tekur huldumann upp í bíl sinn Gunnar Knútur Valdimarsson 41201
2009 SÁM 10/4223 STV Sögn að í Dýriseyjardal hafi verið huldumaður sem réði sig á vertíð tvö eða þrjú ár. Gunnar Knútur Valdimarsson 41202
09.09.1975 SÁM 93/3766 EF Spurt um skemmtanir, en það snýst upp í sögu af því þegar huldubarn sást með krökkunum á Víðivöllum; Gunnar Valdimarsson 41224
09.09.1975 SÁM 93/3766 EF Gunnar heyrði harmonikkuleik í kletti þegar hann var í hjásetunni og hundurinn heyrði það líka Gunnar Valdimarsson 41225
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Bróðir heimildarmanns sá huldukonu með kýr og gat lýst því vel; konan var bláklædd Pétur Jónasson 41244
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um álagabletti í Galtafelli; sagnir. Huldufólk í Setbergi og Strokkhól. Sigríður Jakobsdóttir 41386
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Huldufólkstrú; huldukonur og mjólkurbónir. Sigríður Jakobsdóttir 41389
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Huldufólk í Hrútstaðahverfi í Gaulverjabæjarhreppi. Steinninn Strokkhóll í Hrútstaðahverfi og ósk sm Hannes Jónsson 41397
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Spurt um álagabletti á bæjum. Haraldur lýsir Hestavígshamri í Réttarholtslandi og brúnni á Grundarst Haraldur Jóhannesson 41452
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Spurt um yfirsetukonur og álfkonur. Sagt frá roðskinnsskóm. Yfirsetukonur og álfkonur í Mývatnssveit Ketill Þórisson 41481
04.04.1981 HérVHún Fræðafélag 026 Gunnar segir frá huldufólki og atburðum því tengdum. Gunnar Þorsteinsson 41717
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Spurt um samskipti við huldufólk. Skyggnt fólk taldi sig sjá huldufólk. Kaupakona í sveitinni taldi Jónas Sigurgeirsson 42196
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Þrjár vísur um huldufólk: "Huldufólksins heimur". Vísurnar munu hafa birst í tímaritinu Súlum. Guðmundur Jónatansson 42223
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Leikvöllur huldubarna á Litla-Hamri. Guðmundur Jónatansson 42227
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Álfakonur í klöppunum á Höfða, drengur elti huldukonu. Sigrún Jóhannesdóttir 42255
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Um álfkonur á Höfða, hugleiðingar um hvort satt sé að mennskar konur hafi hjálpað álfkonum í barnsna Sigrún Jóhannesdóttir 42257
13.07.1987 SÁM 93/3537 EF Kannast ekki við álagahríslur eða álagabletti í sveitinni. Huldufólksbyggð í stórum steini, Guðmundu Guðmundur Tryggvi Jónsson 42321
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Frænka Huldu hlustaði eftir strokkhljóði úr klettum fyrir ofan Nes. Hulda Björg Kristjánsdóttir 42340
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Um huldufólkstrú. Kristján veit ekki til að neitt hafi sést til huldufólks, en þó hafi margir haft t Kristján Sveinsson 42443
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Þórhallur bóndi á Breiðabólstað sá stundum mann (huldumann?) á gangi neðan við Helghól; eitt sinn sá Torfi Steinþórsson 42615
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Afi Torfa sá mann á gangi á þjóðveginum, sem hvarf svo skyndilega; mögulega huldumaður. Torfi Steinþórsson 42616
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Dýrleif var vikastúlka á Sævarhólum. Eitt kvöldið hvarf hún og skilaði sér ekki fyrr en 2-3 dögum sí Torfi Steinþórsson 42619
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af Dýrleifi á Sævarhólum; eitt kvöldið skilaði hún sér ekki heim með kýrnar, en kom heim næsta Torfi Steinþórsson 42691
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Saga af vinskap mennskrar konu og huldukonu sem bjó í klöppum ofan við Vallakot. Samanburður á hýbýl Glúmur Hólmgeirsson 42716
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sagnir af huldufólki í klettunum við Oddgeirshóla; einnig af álagablettum. Sigríður Árnadóttir 42827
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Um huldufólk; það gekk um hlaðið hjá vesturbænum á Þóroddsstöðum, en fólk í austurbænum sá það ekki. Eiríkur Einarsson 42864
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Álfasaga undan Eyjafjöllum; barn týndist í þrjá sólarhringa en skilaði sér svo alheilt og ánægt. Um Bergsteinn Kristjónsson 42985
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Huldufólkshólar í túninu á Miðbýli í Skeiðahreppi. Þar átti aldrei að fjúka hey, því huldufólkið pas Hinrik Þórðarson 43049
15.11.1989 SÁM 93/3807 EF Ólöf er viss um að Stakkabergslandi fylgi góðar vættir og að þar sé huldufólk í klettum. Segir frá l Ólöf Elimundardóttir 43071
15.11.1989 SÁM 93/3808 EF Bróðir Ólafar heyrði kallað til sín úr klettum. Ókunnur maður úr Reykjavík sá huldubörn að leik í kl Ólöf Elimundardóttir 43074
06.12.1989 SÁM 93/3808 EF Rætt um álfasögu af því að Ragnheiður Benjamínsdóttir hafi gengið í álfhól. Anna Kristmundsdóttir 43081
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Kirkja huldufólks í hrauninu nálægt Goðdal: þar var þverhníptur stólpi upp úr hrauninu sem var kirkj Anna Kristmundsdóttir 43084
18.9.1991 SÁM 93/3809 EF Sagan af Gellivör tröllskessu. Fyrri hluti sögunnar er tvítekinn. Við endinn er skeytt sögu af því Arnheiður Sigurðardóttir 43089
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Rætt um huldufólkstrú. Saga af skyggnum aðkomumanni sem sá huldumann í draumi þegar hann gisti að Öl Þórður Gíslason 43108
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagt af foreldrum Sigurðar Breiðfjörð: Þau fluttu milli bæja því móðir hans varð fyrir ásókn hulduma Ágúst Lárusson 43126
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Ágúst heyrði raddir úr Huldusteininum í Kötluholtslandi þegar hann var að leita kinda. Konan hans he Ágúst Lárusson 43130
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Ágúst sá kind koma úr Huldusteininum og saman við fjárhópinn sinn að morgni, um kvöldið fór hún aftu Ágúst Lárusson 43131
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Tveir dóttursynir Ágústs sáu huldukonu við Hoftjörn; hún bægði þeim frá tjörninni. Ágúst Lárusson 43132
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Sambýli manna og huldufólks í Stykkishólmi. Jóhann nefnir og rekur frásagnir fólks um samskipti við Jóhann Rafnsson 43148
23.9.1992 SÁM 93/3817 EF Jóhann lýsir reynslu vinar síns, sem heyrði huldufólk fara með blessunarorð að morgni dags. Jóhann Rafnsson 43149
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Tryggvi segir draum sem hann dreymdi þegar hann var á refaveiðum: hann sá mikið af fólki allt í krin Tryggvi Guðlaugsson 43321
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Stuttlega um huldufólk og álagabletti í Lýtingsstaðahreppi. Björn Egilsson 43339
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Þórhallur Bjarnason sá álfkonu mjólka ær í kvíum nálægt Reynivöllum. Torfi Steinþórsson 43372
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Þórhallur Bjarnason sá ókenndan mann kringum Loftstættur (beitarhús) nærri Helghól. Torfi Steinþórsson 43373
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Sagt frá yfirnáttúrulegum atburði, menn sáust á ísnum á Breiðabólstaðarlóni veturinn 1928. Torfi Steinþórsson 43375
31.08.1989 SÁM 16/4258 Álfasaga úr Viðey sem gerist í seinni heimstyrjöldinni. Ingibjörg Stephensen 43692
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá dulrænni reynslu. Skúli Björgvin Sigfússon 43748
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guð Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43884
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása segir frá því er hún var í berjamó og huldukona sagði henni að skilja berin eftir því þetta væri Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43905
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Hildur segir frá: Stelpurnar voru úti í eyju að sækja kýrnar og fóru sér heldur hægt, þá var kallað Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43908
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Saga um dularfullt fólk sem fór á fjall að gistingu lokinni á nýársnótt í Brekku um 1800. Maðurinn h Björn Runólfur Árnason 43935
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra segist aldrei hafa orðið var við reimleika að nokkru tagi í þessari sveit. Hún sé ekki myr Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44021
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður segir frá huldufólki sem hún sá eða vissi um í æsku sinni; huldukonu sem gekk framhjá glugg Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44030
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna ræðir um álagablettinn á Litlasandi, þar sem ekkja á að hafa lagt þau álög á staðinn að Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44051
17.07.1978 SÁM 93/3693 EF Börnin höfðu talið sig séð litla álfa kringum steinana; steinn niðri í túninu þar sem strákur sagðis Valgerður Einarsdóttir 44067
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Segir að þar sem hún bjó áður (í Ameríku) hafi aðallega verið trúað á blómálfa; talar um kletta og h Valgerður Einarsdóttir 44072
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Talar um móðursystur sína sem sagði börnunum hennar sögur; hana fannst gott að dreyma hana; hún bjó Valgerður Einarsdóttir 44073
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir huldufólk vera í hverjum kletti en að hún hafi ekki orðið vör við það sjálf. Milli S Þórhildur Sigurðardóttir 44080
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Hóll var í túninu sem hét Dagon, þegar hann var sleginn þá kom þurrkur, og Þórhildur taldi að góðar Þórhildur Sigurðardóttir 44081
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Magnús segir að huldufólk hafi verið í hverri þúfu vestur á Barðaströnd þar sem hann ólst upp; huldu Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44089
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir álfhól vera á Brekku og Bjarteyjarsandi; á öðrum hvorum bæ átti að vera álfhóll; spy Guðmundur Ólafsson 44093
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir að það hafi verið trúgjarnt og óupplýst fólk sem gat ekki lesið og lifði sig því inn Guðmundur Ólafsson 44094
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um ljós í klettum en Hjörtína hefur ekki séð slíkt; í Bíldsey átti að vera huldukona eða huldu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44096
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Í Melkoti ólst upp maður sem sá huldukýr; konan hans sagði Hjörtínu að huldufólk kæmi með dót og leg Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44100
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón man eftir að talað var um blett í Leirársveit, einkum Steinþórslandi, sem væri varhugavert að ný Jón Bjarnason 44103
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón segist ekki vera huldufólkstrúaður; þó viti hann að margt sé til sem maður ekki sér né skynjar e Jón Bjarnason 44105
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Framhald af sögu um fé sem rak út á sjó; það var sett var í samband við hrístöku í huldufólksbyggð í Jón Bjarnason 44106
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón segir umtal um huldufólk hafa fallið niður; í strjálbýli er umræðuefni og tilefni til umræðuefni Jón Bjarnason 44107
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í afstöðu sína gagnvart huldufólki; hann svarar því til að hann þori ekki að neita Jón Bjarnason 44108
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni hefur ekki orðið var við huldufólk né hefur trú á því, honum finnst það ekki geta gengið að hul Árni Helgason 44115
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður út í álagabletti og nefnir hann Hurðarbak; þar er blettur sem ekki má slá eða hre Friðjón Jónsson 44117
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón nefnir að huldufólksbústaðir hafi verið á Melkoti og Gunnlaugsstöðum. Hann segir sögu frá Gu Friðjón Jónsson 44118
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa veit að það er álagablettur að Hurðarbaki sem megi ekki slá; einnig sé borg sem sést út úr gl Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44124
1971 SÁM 93/3751 EF Þorsteinn Jónsson í Jörfa segir frá því þegar hann sá unglingsstúlku með mikið ljóst hár við svokall Þorsteinn Jónasson 44230
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sveinbjörn segir frá þegar hann og systursonur hans voru að leggja línu á sjónum og leggja meðfram t Sveinbjörn Jóhannsson 44309
16.09.1975 SÁM 93/3792 EF Jón hefur einu sinni séð álfakonu, hún var stór og líktist heldur tröllskessu en var á bláum kjól, m Jón Norðmann Jónasson 44397
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Lok frásagnar um huldukonuna og strákinn sem Jón sá á bökkum Héraðsvatna Jón Norðmann Jónasson 44398
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann ræðir um skyggni. Hann segir að mikið hafi verið um skyggni í móðurættinni hans og að hann Kristmann Guðmundsson 44802
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn Sigsteinn Pálsson 45030
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S Oddný Helgadóttir 45044
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segist engar sögur kunna af álfum og huldufólki í Mosfellssveit, þó hafi verið sagðar drau Málfríður Bjarnadóttir 45057
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir að huldufólks- og draugasögur hafi verið sagðar í Hafnarfirði enda bauð landslagið v Málfríður Bjarnadóttir 45058
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Þekkir engar álfasögur úr sveitinni, enginn álagablettur í Leirvogstungu en kannski annars staðar í Guðmundur Magnússon 45099
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF <p>Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana; Sigurður Narfi Jakobsson 45121
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús spurður út í huldufólk og heyrði huldufólkssögur frá Ísland. Magnús Elíasson 50042
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Hólfríður rifjar upp álfasögur. Hún var hrædd við sögurnar sem barn. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50070
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Anna segir frá steini sem stóð fyrir framan bæ Helga föður hennar, og kallaður var Lukkusteinn. Anna Anna Helga Sigfússon 50132
1.10.1972 SÁM 91/2791 EF Spurður út í huldufólk. Segir að yngra fólkið trúi ekki á slíkt, mögulega eldra fólkið. Theodór Árnason 50173
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll segir frá nálykt sem fyllti loftið í bænum, og gömul kona sagði að boðaði komu manns frá sjó. S Páll Hallgrímsson Hallsson 50180
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Jón segir frá dularfullri sýn sem hann sá við akuryrkju. Jón Pálsson 50322
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segist aldrei hafa sagt draugasögur, því hún trúði svo lítið á slíkt. Hún segir frá eina atvik Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50520
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segir frá því að hún hafi reynt hlusta eftir strokkhljóðum inn í klettum, til að heyra í huldu Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50521
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður spurður út í huldufólk og álagabletti, sem hann segir ekki vera á svæðinu. En minnist á ble Sigurður Sigvaldason 50624
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Vilfríður segir frá því að huldukonan Vilfríður Völufegri hafi vitjað nafns í draumi móður hennar þe Vilfríður Haraldsdóttir 50811
17.02.2005 SÁM 06/4130 EF Jenný segir frá móður sinni: hún áttu huldukonu sem birtist henni í draumi að vinkonu; um ferðalag h Jenný Karlsdóttir 53514
19.09.2005 SÁM 07/4190 EF Viðmælandi segir frá því þegar hún settist að í Dölunum og þeim nýju siðum sem hún kynntist þar; mis Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir 53547

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 29.03.2021