Hljóðrit tengd efnisorðinu Hernám

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Um Björn Guðjónsson og bandaríska hermenn Helgi Guðmundsson 2017
03.10.1967 SÁM 88/1670 EF Saga af enskum hermönnum. Þeir báðu heimildarmann að þvo fyrir sig fötin sín. Þær tóku sig nokkrar s María Vilhjálmsdóttir 5211
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Hernámsárin María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5405
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Vegabréf María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5407
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Álög á Litla-Sandi. Sagt var að þar mættu þeir sömu aðeins búa í tíu ár. Ef þeir væru lengur færi nú Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7718
17.03.1968 SÁM 89/1854 EF Varðmenn frá hernum sáu alltaf mann í Bláskeggsárgili og héldu að þar væri þýskur njósnari. En hann Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7719
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Slagur á Alviðrubót og verslun við Fransmenn. Stundum lágu þeir við Alviðrubót. Eitt sinn urðu þar s Sigríður Guðmundsdóttir 8225
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Heimildarmann dreymdi einstöku sinnum eitthvað. Ef menn dreymdi að þeir færu í sjó þá var fyrir einh Þórarinn Helgason 8479
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Draumur fyrir Evrópustyrjöldum. Árið 1914 dreymdi heimildarmann draum. Fannst honum sem að maður kæm Magnús Jón Magnússon 8586
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Eitt sinn dreymdi heimildarmann árið 1939 um haustið að hann væri kominn niður að Hótel Borg að skem Ólafur Þorsteinsson 8618
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Gerð var loftárás á skip sem að heimildarmaður var á. Eitt sinn var heimildarmaður nýsofnaður og vak Ólafur Þorsteinsson 8620
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Frásögn af ferð sem heimildarmaður fór 1942, en hann hafði misst starfið þegar hann kom heim; lýsing Valdimar Björn Valdimarsson 8678
18.09.1968 SÁM 89/1947 EF Um drauma, einkum fyrir styrjöld og hernaði. Sumarið áður en síðari heimstyrjöldin byrjaði fékk heim Þóra Marta Stefánsdóttir 8696
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Draumar fyrir stórviðburðum. Áður en Rússar réðust inn í Tekkóslóvakíu dreymdi heimildarmann að sóli Þórunn Ingvarsdóttir 8833
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Um nótt dreymdi heimildarmann að Þjóðverjar hefðu unnið stríðið. Þegar stríðið byrjaði dreymdi heimi Magnús Einarsson 9015
09.05.1969 SÁM 89/2060 EF Sögn eftir Árna Pálssyni um Ágúst H. Bjarnason og stríðið. Á seinni stríðsárunum sat Árni ásamt félö Arnþrúður Karlsdóttir 9937
02.06.1969 SÁM 90/2094 EF Frásögn af slysi og spítalavist heimildarmanns hjá hermönnum Skafti Kristjánsson 10303
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Kosningavinna og stríðsrekstur. Kosningar voru í Suður-Múlasýslu eitt sinn og hafði heimildarmaður t Sigurbjörn Snjólfsson 10333
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður kannast ekki við neina álagabletti. Þarna var völvuleiði á Hólm Símon Jónasson 10467
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Skyggn unglingur var í tíð heimildarmanns. Hann var einkennilegur og var bjáni. Árin fyrir stríðsári Símon Jónasson 10468
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Um herskip. Frakkar og Danir voru með skotæfingar. Þeir voru með merki á steinum á ströndinni og sk Símon Jónasson 10477
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Fornmenn áttu ekki að vera grafnir þarna neinsstaðar. Völvuleiði er þarna. Valvan átti að hafa búið Halldóra Helgadóttir 10502
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Um völvuleiði. Hún bað um að hún yrði grafin þar sem að sæist yfir allan Reyðarfjörð. Á stríðsárunu Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10514
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu Jón Kristófersson 11625
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Álagabrekka í Botnsdal sem ekki mátti slá, breski herinn gróf í hana, en þá gerði ofsaveður svo þeir Guðmundur Bjarnason 14894
07.09.1983 SÁM 93/3423 EF Um uppbyggingu Kópavogs og veru hersins þar Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Emilsdóttir 37341
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Um hermenn í Hvalfirði og viðhorf manna til þeirra Kláus Jónsson Eggertsson 37692
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Engar sögur um samskipti hermanna við huldar vættir Kláus Jónsson Eggertsson 37693
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Um komu hermanna í Hvalfjörð og viðhorf til þeirra Ragnheiður Jónasdóttir 37741
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hermaður í Hvalfjörð sá svip látinnar konu Ragnheiður Jónasdóttir 37742
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Viðhorf til hermanna í Hvalfirði og breytingar sem urðu með komu þeirra Ingólfur Ólafsson 37767
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Svipur stúlku sem hafði fyrirfarið sér sást stundum á ströndinni, hermennirnir í Hvalfirði sáu þetta Kristinn Pétur Þórarinsson 37786
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Um samskipti hermanna við fólk í Hvalfirði og viðhorf til þeirra; munur á Bretum og Bandaríkjamönnum Kristinn Pétur Þórarinsson 37787
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Þegar herinn byggði nýjan kamp í Hvalfirði var álagabletti raskað og gerði mikið óveður og skemmdi b Kristinn Pétur Þórarinsson 37788
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Hermaður hrapaði í fjallgöngu; annar var sleginn af hrossi og dó Kristinn Pétur Þórarinsson 37793
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Huldar vættir vernduðu landið fyrir hermönnum; um samskipti bóndans á Þyrli og hermannanna Kristinn Pétur Þórarinsson 37795
23.07.1977 SÁM 93/3652 EF Álagabrekka á Litlasandi sem hermennirnir fóru að grafa skurð í og tjölduðu, tjöldin fuku; engir dra Margrét Xenía Jónsdóttir 37809
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Hermennirnir héldu oft að þeir væru að sjá drauga, heimildarmaður trúir því ekki; viðkynning við her Margrét Xenía Jónsdóttir 37810
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Sagðar sögur og breytingar á þeim við komu hersins í Hvalfjörð Margrét Xenía Jónsdóttir 37819
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Um hersetuna í Hvalfirði, styrjaldarárin og æðruleysi fólks; viðhorf til hermanna og um sögur um þá Sveinn Hjálmarsson 37823
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Samskipti bænda og hermanna í Hvalfirði Sveinn Hjálmarsson 37825
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Viðhorf fólks til hersetunnar og seinni heimstyrjaldarinnar Sveinn Hjálmarsson 37842
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Spurt um sögur af hermönnum í Hvalfirði; minnst á Álagabrekku á Litlasandi og þau álög að ekki mætti Ólafur Ólafsson 37851
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Um hermenn í Hvalfirði og viðhorf til þeirra Sveinbjörn Beinteinsson 37862
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Hermenn í Hvalfirði urðu fyrir skakkaföllum vegna álaga á Miðsandi og Litlasandi; nýlega urðu menn f Sveinbjörn Beinteinsson 37863
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Meira um óveður sem gerði þegar hermenn brutu gegn álögum á Litlasandi og tækjabilanir þegar brotið Sveinbjörn Beinteinsson 37865
28.07.1977 SÁM 93/3658 EF Minnst á að hermennirnir hafi orðið varir við reimleika við Bláskeggsá; heimildir fyrir sögunum af á Sveinbjörn Beinteinsson 37866
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Tortryggni hermanna gagnvart Íslendingum sem þeir héldu að væru hliðhollir Þjóðverjum Sveinbjörn Beinteinsson 37889
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Þegar hermennirnir komu í Hvalfjörð og frá hersetunni og flugvélunum; viðhorf fólks til hersins og v Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37905
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Þegar hermennirnir komu í Hvalfjörð og frá hersetunni og flugvélunum; viðhorf fólks til hersins og v Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37906
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Áhrif hersetunnar á búsetu í Hvalfirði Böðvar Ingi Þorsteinsson og Jónasína Bjarnadóttir 37909
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Engir álagablettir á Efraskarði, en þeir eru til í Hvalfirði; mátti ekki búa á Litlasandi nema ákveð Ólafur Magnússon 37911
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Viðhorf og samskipti við herinn í Hvalfirði Ólafur Magnússon 37912
28.07.1977 SÁM 93/3665 EF Heyrði um ástandið, en ekki um stúlkur í sveitinni Ólafur Magnússon 37925
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Viðhorf fólks til hersins í Hvalfirði og samskipti Sólveig Jónsdóttir 37928
08.08.1977 SÁM 93/3669 EF Var farinn úr Hvalfirði áður en herinn kom; sá þýska njósnaflugvél austur í Holtum og lenti óvart í Þórmundur Erlingsson 37964
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Herinn fór að byggja og hreyfði eitthvað við álagabrekkunni og byggingar fuku; hvalstöðin hefur svo Guðbjörg Guðjónsdóttir 37991
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Hermenn í Hvalfirði þóttust sjá eitthvað við Bláskeggsá, einnig Pétur Þórarinsson Guðbjörg Guðjónsdóttir 37998
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Hernámsárin, sér eftir að hafa ekki farið þá Friðþjófur Þórarinsson 38254
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Meira um hernámið og vandræði fyrir þá sem sóttu sjóinn; El Grillo sökkt, atburðinum lýst Friðþjófur Þórarinsson 38257
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Lok frásagnar af El Grillo; þýskur kafbátur inni á Seyðisfirði hjá Dvergasteini Friðþjófur Þórarinsson 38258
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um hernámsárin, lenti á heimildarmanni að hafa samskipti við hermennina vegna enskukunnáttu han Sigurður Magnússon 38319
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Sagt frá þýskum kafbáti sem heimildarmaður sagði til um og sökkt var við Seyðisfjörð. Þakkarbréf frá Sigurður Magnússon 38320
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Meira um hernámið, varnir Breta við Seyðisfjörð og ásókn Þjóðverjanna. Um beitiskip, flugmóðurskip. Sigurður Magnússon 38321
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Um orustuskip, beitiskip, flugmóðurskip og flutningaskip. Meira um hernámið, nokkuð um amerísku herm Sigurður Magnússon 38322
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Hildibrandur segir frá heimferð úr Reykjavík með bróður sínum á fyrsta jeppanum sem hann eignaðist 1 Hildibrandur Bjarnason og Eyþór Benediktsson 38999
01.06.2002 SÁM 02/4013 EF Flosi kynnir Þorkel sem segir ýmislegt um svæðið meðfram Hvítá í Borgarfirði: fonleifauppgröftur á á Þorkell Kr. Fjeldsted 39064
05.07.1983 SÁM 93/3387 EF Jón talar um tvo drauma sem hann dreymdi þegar hann var drengur og tengir við upphaf spænsku veikinn Jón Jónsson 40341
23.02.2003 SÁM 05/4057 EF Hjálmar segir sögu af því er hann bjargaði Menntaskólanum á Akureyri frá því að verða breytt í sjúkr Hjálmar Finnsson 43861
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Rætt um sögusagnir um Hof sem var í landi Þyrils, segist lítið þekkja til en sagði að brekkan á Litl Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44020
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Guðmundur segir að það séu nokkrir álagablettir í sveitinni. Talar um álagablett á Litlasandi. Segir Guðmundur Brynjólfsson 44037
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um herstöðina og sviplegt slys sem þar átti sér stað þar sem maður fórst og talið va Guðmundur Brynjólfsson 44041
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur segir frá hermönnum sem töldu sig hafa orðið fyrir einhverjum glettum af ábúanda kotsins á Guðmundur Brynjólfsson 44042
17.07.1978 SÁM 93/3694 EF Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr Valgerður Einarsdóttir 44075
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir huldufólk vera í hverjum kletti en að hún hafi ekki orðið vör við það sjálf. Milli S Þórhildur Sigurðardóttir 44080
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur er spurð um það hvort hermennirnir í Hvalfirði hafi lent í kasti við drauga og hún segist Þórhildur Sigurðardóttir 44082
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Í Melkoti ólst upp maður sem sá huldukýr; konan hans sagði Hjörtínu að huldufólk kæmi með dót og leg Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44100
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón man eftir að talað var um blett í Leirársveit, einkum Steinþórslandi, sem væri varhugavert að ný Jón Bjarnason 44103
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Spurt er um álagabletti, Árni nefnir Litla-Sand, þar er brekka sem ekki mátti slá, ef hún var slegin Jón Bjarnason 44112
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Árni er spurður um reimleika og segir að þegar hann var strákur hafi hann verið mjög myrkfælinn en s Árni Helgason 44116
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Hvernig þótti þér um stríðið og menn urðu reiðir útaf töluvert? sv. Well, ég er ekki kunnugur því, Þórarinn Þórarinsson 44580
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá starfi sínu sem símstöðvarstjóri í Hveragerði, meðal annars á hernámsárunum Guðrún Valdimarsdóttir 44688
1981 SÁM 95/3884 EF Um þróun byggðar í Hveragerði frá 1933, en þá voru þar bara fjögur hús sem búið var í allt árið; byg Guðrún Valdimarsdóttir 44690
1982 SÁM 95/3885 EF Sagt frá hernámsárunum í Hveragerði og samskiptum við hermennina Þórður Jóhannsson 44696
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggð í Hveragerði á fyrstu árum Pauls þar, Fagrahvammsgróðurhúsin voru þá þau einu; byggðin óx f Paul Valdimar Michelsen 44727
1982 SÁM 95/3890 EF Minnst á byggingu barnaskólans en síðan spurt um vinnu utan Hveragerðis; vinna fyrir herinn Stefán Jóhann Guðmundsson 44741
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður segir frá uppvexti sínum og íþróttaáhuga. Hann segir frá upphafsárum sínum í handbolta Rúnar Geir Steindórsson 44787
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildarmaður segir frá helstu íþróttafélögum og keppnum þeirra á milli; sagt frá hnefaleikum; einn Rúnar Geir Steindórsson 44791
1982 SÁM 95/3894 EF Sæmundur segir frá atvinnu sinni í Hveragerði á fyrstu árum byggðar og þróuninni sem varð í atvinnum Sæmundur Guðmundsson 44805
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur Jónsson er kynntur, en hann er einn af frumbyggjum Hveragerðis. Sæmundur segir frá námi sín Sæmundur Jónsson 44811
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá þeim breytingum sem urðu í atvinnumálum eftir hernámið. Þá fyrst hafi menn farið Sæmundur Jónsson 44814
1983 SÁM 95/3896 EF Þjóðbjörg segir frá hernáminu og hve mikið breyttist við það í Hveragerði. Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 44827
1983 SÁM 95/3900 EF Árni segir frá eftirminnilegum atburðum; jarðskjálftahrinu sem hann man eftir árið 1946, sem stóð yf Árni Stefánsson 44864
13.12.1990 SÁM 95/3907 EF Sæmundur segir frá breytingunum sem urðu í Hveragerði með heimsstyrjöldinni síðari; mikil vinna fylg Sæmundur Guðmundsson 44924
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur byrjar að segja frá því þegar hann var í vegavinnu í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45017
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá því hvernig hernámið hafði áhrif á landbúnað í Mosfellssveit. Sigsteinn Pálsson 45032
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Oddný segir frá veru hersins í Mosfellssveit Oddný Helgadóttir 45045
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segist engar sögur kunna af álfum og huldufólki í Mosfellssveit, þó hafi verið sagðar drau Málfríður Bjarnadóttir 45057
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um veru hersins í Mosfellssveit, árekstra vegna umferðar, byggingar þeirra, samskipti og áhrif á sam Jón M. Guðmundsson 45080
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Hernámið í Mosfellssveit, braggarnir, dælustöð, steyptir vatnsgeymar; engir herskálar í Leirvogstung Guðmundur Magnússon 45108
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um hernámið: Tómas man þegar fyrstu herbílarnir komu, en var fyrir norðan þegar þeir settust f Tómas Lárusson 45135
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sambúðin við herinn var góð, sagt frá því er hermenn stóðu heiðursvörð þegar gömul kona var borin ti Tómas Lárusson 45137
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Spurt um slysfarir: hermaður fórst í brekkunni neðan við Brúarland; einnig sagt frá árekstrum milli Tómas Lárusson 45138
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá því er hún kynntist eiginmanni sínum og hvað hann starfaði við á þeim tíma. Ræðir aðstæður Paula Andrea Jónsdóttir 45700
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal Paula Andrea Jónsdóttir 45701
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá hernámsárunum. Talar m.a.a um samskipti við hermenn, vöruskort og smygl. Paula Andrea Jónsdóttir 45704
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um starf unnusta/eiginmanns síns sem túlkur fyrir herinn. Segir margt ljótt haf Paula Andrea Jónsdóttir 45707
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður ræðir um mun á milli bandarísku og bresku hermannanna á hernámsárunum, og lýsir jákvæ Paula Andrea Jónsdóttir 45708
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður svarar því hvort fólk hafi verið hrætt er herinn kom. Hún man ekki hvort so hafi veri Paula Andrea Jónsdóttir 45709
25.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá meistaranum sem hún nam saum hjá, og talar um saumaskapinn. Rifjar einnig upp er hún frétt Paula Andrea Jónsdóttir 45711
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá heimsóknum í offisera klúbba bandarískra hermanna, lýsir hvar þeir voru og Paula Andrea Jónsdóttir 45713

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 7.09.2020