Hljóðrit tengd efnisorðinu Vesturfarar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/2 EF Geitdalsdraugurinn fór til Ameríku með fólkinu sem hann fylgdi. Heimildarmaður veit ekki hverjum han Helgi Gíslason 24
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Frásögn af Kristjáni Guðmundssyni. Hann fór til Ameríku rétt eftir aldamótin. Hann varð úti þar á mi Hjalti Jónsson 473
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Saga af Skógarströnd af Jóhanni í Kofa. Hann var fátækur og átti fjölda barna með konunni. Hann átti Jónas Jóhannsson 1515
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Enn af Eymundi í Dilksnesi og styrkleika vínsins í Ameríku. Um eða eftir 1920 var hann fluttur á Höf Torfi Steinþórsson 1959
12.09.1966 SÁM 85/259 EF Af Eymundi í Dilksnesi. Hann var góður smiður og bjó nokkur ár úti í Ameríku. Eymundi lét smíða sleð Sigríður Bjarnadóttir 2207
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Auli var gráflekkóttur hundur og mjög fallegur. Heimildarmaður fékk strax ágirnd á honum og eignaðis Sveinn Bjarnason 2292
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Faðir heimildarmanns ætlaði sér að flytja til Ameríku og seldi allar sínar eigur. Þegar hann kom með Grímur Jónsson 2871
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eymundur í Dilksnesi var fyrirtaksmaður og sagði mikið af sögum. Hann var mikið skáld og talið var a Ingibjörg Sigurðardóttir 3395
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Bjarna Þórarinssyni. Hann var óheppinn og lenti í klandri. Það hvarf sending úr póstin Jón Sverrisson 5040
15.12.1967 SÁM 89/1758 EF Heimildarmaður hafði lesið bjarndýrasögu í bók frá Vestur-Íslendingum. Þórunn Ingvarsdóttir 6284
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Gunnar í Von var tekinn fyrir peningafölsun. Jón Pálmi strauk til Ameríku vegna peningafölsunarinnar Valdimar Kristjánsson 6314
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 6342
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Þorgeirsboli fylgdi Pétri á Tjörn. Hann kom bola af sér til Ameríku með því að gefa manni sem fór þa Karl Árnason 6438
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Frh. frásagnar: Sigurbjörgu í Króki þótti vikið að sér með vísunni og yrkir á móti. Ein vísan er Arg Andrés Guðjónsson 6529
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Afkomendur Guðbrands ríka í Hólmlátri. Hann átti marga afkomendur. Sonur hans var myndarmaður og góð Ólöf Jónsdóttir 6848
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Kristján í Geitarey var velþekktur maður. Hann fluttist til Ameríku. Þegar hann var kominn þangað og Ólöf Jónsdóttir 6850
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Guðrún Þorsteinsdóttir, húnvetnsk kona kunni þuluna. Löng frásögn af heilli ætt og loks frá Guðrúnu Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7653
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Ameríkufarar; viðhorf til Ameríku. Búi og Bjarney áttu dóttur sem að hét Ólafía og þau fóru öll til Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7693
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Annar kennarinn á Hnífsdal var Pétur Hjálmsson búfræðingur. Hann var dugnaðarmaður. Hann gerði landa Valdimar Björn Valdimarsson 8137
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Jón Þorkelsson fór til Ameríku. Hann var afburða sterkur og það var bróðir hans líka. Eitt sinn fór Björgvin Guðnason 8189
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki Valdimar Björn Valdimarsson 8204
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Hvítárvallaskotta fylgdi Jónasi í Sölvatungu og Leirármönnum. Eggert bróðir Jónasar gaf henni stígvé Magnús Einarsson 9006
16.10.1968 SÁM 89/1976 EF Lambadalir. Á milli 1870-80 bjuggu þar hjón sem Þorólfur og Guðrún hétu. Eitt sinn var hann að fara Sigríður Guðmundsdóttir 9064
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Jón Pálmi Jónsson skólaskáld falsaði bankaseðla ásamt öðrum manni. Þeir voru búnir að versla eitthva Valdimar Björn Valdimarsson 9134
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Erlendur Gottskálksson og fleiri hagyrðingar. Erlendur var skáld og gefið var út kver eftir hann. Jó Gunnar Jóhannsson 9460
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Aðalsteinn lagði ást til Sigfríðar vinnukonu í Rauðseyjum, en hún þótti ekki nógu góð fyrir hann. Ha Davíð Óskar Grímsson 9501
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ólafur, afi heimildarmanns, var steinsmiður. Hann hjó steininn í kirkjuna og íbúðarhúsið á Sauðarnes Guðrún Vigfúsdóttir 9863
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Um Bæjadrauginn. Eitt vor réri Rósinkar út í Bolungarvík á bát. Í landlegu fór hann á fætur ásamt fl Bjarni Jónas Guðmundsson 9987
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Frásögn af balli og kvæði eftir Jón koll. Veturinn 1903 var ball haldið á Kóreksstöðum. Fyrsta samko Sigurbjörn Snjólfsson 10257
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Metúsalem var bráðgreindur maður og var eitt sinn að ræða ameríkuferðir við heimildarmann. Sigurbjörn Snjólfsson 10258
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Deilur um Ameríkuferðir; haft eftir Metúsalem Kjerúlf. Tveir íslendingar komu til hans með nokkru mi Sigurbjörn Snjólfsson 10259
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Ameríkuferð sem aldrei var farin. Foreldrar heimildarmanns voru á leið til Ameríku en skipið kom ekk Guðni Jónsson 10519
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Tildrög eftirmæla um Myllu-Kobba eftir Jón Jónatansson frá Mannskaðahóli. Kobbi var sérkennilegur ka Njáll Sigurðsson 11258
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð Sigríður Einars 11351
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Jón skáld Runólfsson í Winnipeg. Hann var mikið skáld og hann var afbragsþýðindi. Anna Jónsdóttir 11370
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Flutningar til Ameríku. Margir af skyldmönnum heimildarmanns fluttu til Ameríku. Skortur á jörðum ol Anna Jónsdóttir 11372
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Konu dreymdi Þorstein og þekkti hún hann á mynd se Málfríður Einarsdóttir 11402
16.12.1969 SÁM 90/2179 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Árið 1929 kom Þorsteinn að Þingnesi. Hann var í fi Málfríður Einarsdóttir 11403
13.02.1970 SÁM 90/2226 EF Talað um tvö kvæði sem eru undir sama bragarhætti; Segðu mér söguna aftur er eftir Jóhann Magnús Bja Margrét Ketilsdóttir 11725
03.01.1967 SÁM 90/2244 EF Rímnakveðskapur og sagnalestur á Höfðabrekku; húslestrar; vesturferðir Sigríður Árnadóttir 11956
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Þegar Guðrún var þriggja ára ætluðu foreldrar hennar að flytjast til Vesturheims, en afi hennar vild Guðrún Finnbogadóttir 13272
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Um Kristmund frænda heimildarmanns sem var fátækur eins og svo margir aðrir. Hann fór í kaupavinnu á Guðrún Finnbogadóttir 13292
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Foreldrar heimildarmanns hétu Elín Ingibjörg Davíðsdóttir og Guðmundur Jónsson, sem seinna fór til A Indriði Guðmundsson 15332
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um Ameríkuferðir frá Austurlandi og fólksflutninga Sigurbjörn Snjólfsson 16269
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Komið ofan á kistu þegar verið var að taka gröf, sem þótti óvenjulega létt og kom svo í ljós að hún Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16338
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Torfi í Hlíð og hans fólk fór til Ameríku Þuríður Árnadóttir 16651
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Hreppstjóra sonurinn Þuríður Árnadóttir 16884
31.03.1978 SÁM 92/2961 EF Saga frá Lesley í Kanada: Sýn Sigurbjarnar Sigurbjörnssonar um eldsvoða er kom fram skömmu síðar Jakob Jónsson 17140
31.03.1978 SÁM 92/2961 EF Um berdreymi Sigurbjarnar Sigurbjörnssonar Jakob Jónsson 17141
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Saga um Íslending í kanadísku riddaralögreglunni sem tók með sér höfuð sakamannsins í poka Jakob Jónsson 17142
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Íslendingur í Kanada á frumbýlingsárunum hélt skógarbirni föstum Jakob Jónsson 17143
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Íslendingur í Kanada á frumbýlingsárunum lagðist yfir vök og bjargaði þannig lífi manns Jakob Jónsson 17144
31.03.1978 SÁM 92/2962 EF Viðskipti Íslendinga og indíána í Kanada Jakob Jónsson 17145
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Um karl einn sem vildi ekki ferðast öðruvísi til Ameríku en á Brúnku sinni Snorri Gunnlaugsson 17555
29.08.1967 SÁM 93/3715 EF Endurminning og um frændur í Ameríku Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19086
22.03.1969 SÁM 85/398 EF Samtal um för heimildarmanns til Ameríku, ættjarðarást og fleira Guðmundur Benjamínsson 21866
12.08.1970 SÁM 85/525 EF Hér land og þar land og nóg er allt Ísland, þessu er sagt að amma heimildarmanns hafi svarað þegar v Þórður Guðbjartsson 23487
06.08.1964 SÁM 87/997 EF Lýst komu Vestur-Íslendinga og ferðalagi austur 35556
1955 SÁM 87/1007 EF Segir frá sjálfum sér og ferðinni vestur, einnig frá tónlistarnámi sínu og hvernig hann stofnaði eig Hjörtur Lárusson 35638
1955 SÁM 87/1007 EF Segir frá Íslendingum vestra og ræðir við föður sinn, sem nefnir mósuðu á Íslandi og segir frá ævi s Gunnar Björnsson og Valdimar Björnsson 35639
1955 SÁM 87/1007 EF Sagt frá landnámi og landnámsmönnum vestra og búskap þar Guttormur Guttormsson 35640
1955 SÁM 87/1007 EF Kom vestur 1879, faðir hans var bóndi og hann einnig Jón Björnsson 35641
1955 SÁM 87/1007 EF Samtal Lukka Edwardsdóttir 35642
1955 SÁM 87/1008 EF Segir frá foreldrum sínum og búskap þeirra og viðhorfum, síðan frá eigin búskap og sölumennsku; sagt Jósteinn Jónsson 35644
1955 SÁM 87/1008 EF Segir frá ævi sinni, þar ber margt á góma Gunnar Matthíasson 35645
1955 SÁM 87/1009 EF Segir frá ævi sinni Jón Þorbergsson 35646
1955 SÁM 87/1009 EF Segir sögu sína og lýsir Berkeley háskóla þar sem hann er prófessor í stjörnufræði Sturla Einarsson 35647
1955 SÁM 87/1009 EF Saga foreldra hans og sagt frá byggð Íslendinga í San Francisco; fleira um Íslendinga þar Andrés Oddstað 35648
1955 SÁM 87/1010 EF Segir frá foreldrum sínum og lífi þeirra vestra; námsár heimildarmanns, lögmannspróf og starfið; sag Barði Skúlason 35650
1955 SÁM 87/1010 EF Segir frá foreldrum sínum, æskuárum, námi og læknisstarfi og fleiru Jón Straumfjörð 35651
1955 SÁM 87/1011 EF Segir frá æsku sinni í Reykjavík; fór vestur 1890; sagt frá tónlistarnámi og sönglífi Íslendinga Helgi Sigurður Helgason 35654
1955 SÁM 87/1011 EF Sagt frá æskuárunum, kom vestur 11 ára; skólagangan og æviferill, prestsstarf og stjórnmál; Íslendin Albert Kristjánsson 35655
1955 SÁM 87/1012 EF Sagt frá æskuárunum, kom vestur 11 ára; skólagangan og æviferill, prestsstarf og stjórnmál; Íslendin Albert Kristjánsson 35656
1955 SÁM 87/1012 EF Sagt frá æskuárunum og síðan frá heimsókn á æskustöðvar, Íslendingabyggðir í Seattle; æviatriði; um Jakobína Johnson 35657
1955 SÁM 87/1013 EF Segir frá foreldrum sínum, æsku sinni, skólagöngu og helstu æviatriðum; minnst á Íslendinga í borgin Halldór Kárason 35658
1955 SÁM 87/1013 EF Segir frá foreldrum sínum og lýsir ævi sinni og starfi í Winnipeg og Vancouver; sagt frá Íslendingum Stefán Eymundsson 35659
1955 SÁM 87/1013 EF Sagt frá kirkjustarfi og kirkjubyggingu; sagt frá Íslendingum í borginni og kirkjusókn, þjóðræknista Eiríkur Brynjólfsson 35660
1955 SÁM 87/1013 EF Segir frá foreldrum sínum og rekur æviferil sinn og lýsir dvölinni í Victoria, ávaxtarækt, ritstörfu Jóhannes Pálsson 35661
1955 SÁM 87/1014 EF Segir frá foreldrum sínum og rekur æviferil sinn og lýsir dvölinni í Victoria, ávaxtarækt, ritstörfu Jóhannes Pálsson 35662
1955 SÁM 87/1014 EF Segir frá foreldrum sínum og frá ævi sinni og starfsferli; álit hans á atvinnulífi Íslendinga Sófónías Þorkelsson 35663
1955 SÁM 87/1014 EF Segir frá lífi sínu, foreldrum og fjölskyldu Sigrún Sigurgeirsdóttir 35664
1955 SÁM 87/1014 EF Segir frá þeim stöðum sem fjölskylda hans dvaldi á eftir komuna vestur; landnám í Point Roberts; stö Árni Mýrdal 35665
1955 SÁM 87/1015 EF Segir frá þeim stöðum sem fjölskylda hans dvaldi á eftir komuna vestur; landnám í Point Roberts; stö Árni Mýrdal 35666
1955 SÁM 87/1015 EF Segir frá árunum á Íslandi og í Ameríku en þangað fór hann 1889; sagt frá búskap og fjölskyldu og he Ófeigur Sigurðsson 35670
1955 SÁM 87/1016 EF Segir frá sjálfum sér, hefur víða dvalið en settist að í Markerville og stofnaði rjómabú; hann þekkt Daniel Markeberg 35671
1955 SÁM 87/1016 EF Segir frá ævi sinni og rannsóknum, einnig frá öðrum íslenskum vísindamönnum og nemendum Þorbergur Þorvaldsson 35672
1955 SÁM 87/1016 EF Segir sögu sína og lýsir búskapnum; sagt frá heimsókn til Íslands Ásgeir Gíslason 35673
1955 SÁM 87/1017 EF Minningar heimildarmanns um foreldra sína og æskuárin, skóla og störf Ásmundur Loftsson 35674
1955 SÁM 87/1017 EF Lýsir fyrstu árunum vestra og Íslendingum í Tantalon; sagt frá skógarhöggi; farið til Afríku í Búast Sigurður Jónsson 35675
1955 SÁM 87/1018 EF Lýsir fyrstu árunum vestra og Íslendingum í Tantalon; sagt frá skógarhöggi; farið til Afríku í Búast Sigurður Jónsson 35676
1955 SÁM 87/1018 EF Saga heimildarmanns; Íslendingar í N-Dakota; hjúskapur, fjölskylda og störf Guðmundur Grímsson 35677
1955 SÁM 87/1018 EF Segir frá foreldrum sínum og sjálfum sér, námsárum og starfi Þórður Þórðarson 35678
1955 SÁM 87/1019 EF Segir frá foreldrum sínum og fleiri Íslendingum sem þarna bjuggu Jón Bjarni Jónsson 35679
1955 SÁM 87/1019 EF Heimildarmaður er forstöðukona elliheimilisins Betel, hún segir frá elliheimilinu og lífinu þar Sigríður Hjartarson 35680
1955 SÁM 87/1019 EF Rekur sögu sína; lýsir frelsi frumbyggjanna, félagslífi Íslendinga og segir frá nokkrum mönnum Guðmundur Eysteinsson Eyford 35681
1955 SÁM 87/1019 EF Segir ævisögu sína, hún gerist á Íslandi, í Noregi og Kanada Hallgrímur Austmann 35682
1955 SÁM 87/1020 EF Segir sögu sína Hansína Olson 35684
1955 SÁM 87/1020 EF Segir sögu sína, hún og maður hennar fóru vestur 1903; félagslíf Íslendinga, landgæði vestra og marg Guðríður Anderson 35685
1955 SÁM 87/1020 EF Segir sögu sína og segir frá búskap, flóðum og baráttu við þau Björn Jónasson 35686
1955 SÁM 87/1020 EF Segir frá foreldrum sínum og frá eigin ævi og lýsir veiðum og staðháttum á Winnipegvatni, vertíðum, Þorbergur Brynjólfsson Jones 35687
1955 SÁM 87/1021 EF Segir frá foreldrum sínum og frá eigin ævi og lýsir veiðum og staðháttum á Winnipegvatni, vertíðum, Þorbergur Brynjólfsson Jones 35688
1955 SÁM 87/1021 EF Segir sögu sína Anna Helgadóttir 35689
1955 SÁM 87/1021 EF Segir frá foreldrum sínum, æskuárum og byggð Íslendinga á þessum slóðum, einnig frá störfum sínum og Guðni Júlíus Oleson 35690
1955 SÁM 87/1021 EF Lýsir prestsstarfinu og nefnir presta í grenndinni Bragi Friðriksson 35691
1955 SÁM 87/1022 EF Segir sögu sína og lýsir umsvifum í bænum Kári Byron 35692
1955 SÁM 87/1022 EF Lýsir Árborg og prestakallinu öllu og segir frá starfinu og söfnuðinum Róbert Jack 35693
1955 SÁM 87/1022 EF Segir frá foreldrum sínum og síðan gamansögur frá Íslandi: um mann í Meðallandi; um kerlinguna sem h Björn Bjarnason 35694
1955 SÁM 87/1023 EF Saga af séra Magnúsi Skaftasyni; atvik við útför á Nýja-Íslandi Björn Bjarnason 35695
1955 SÁM 87/1023 EF Samtal um búskap; sambúð Úkraínumanna og Íslendinga Guttormur J. Guttormsson 35697
1955 SÁM 87/1023 EF Ræða á fundi hjá félaginu Frón um fjársöfnun vegna elliheimilisins Betel Daníel 35699
1955 SÁM 87/1023 EF Ræða á fundi hjá félaginu Frón: kynntir næstu flytjendur og vitnað í vísur 35700
1955 SÁM 87/1024 EF Segir frá ættum foreldra sinna, aðstæðum fjölskyldunnar við förina vestur, ferðalaginu, komunni vest Elísabet Gísladóttir Paulson 35711
1955 SÁM 87/1025 EF Segir frá ævi sinni, hún giftist 19 ára og eignaðist 11 börn Elísabet Gísladóttir Paulson 35712
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Ófeigur í Svartárdal lenti í málaferlum við Mála-Sigfús og fór þess vegna til Ameríku, en hann kom a Jóhann Pétur Magnússon 37527
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Sigurbjörg og Haraldur segja frá uppruna sínum og ætt. Einnig rætt um vesturferðir og fólk sem ætlað Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38325
23.05.1982 SÁM 94/3841 EF Rætt um íslenskukunnáttu og notkun íslensku innan fljölskyldunnar og annars staðar. Spurt um þéringa Elva Sæmundsson 41312
23.05.1982 SÁM 94/3841 EF Geturðu sagt mér frá bænum sem þið bjugguð í, geturðu lýst húsinu fyrir mér? sv. Það var dáltið stór Elva Sæmundsson 41313
23.05.1982 SÁM 94/3841 EF sp. Hvernig var með matinn sem þið fenguð, var mikið um íslenskan mat? sv. Já, mamma var, við höfðum Elva Sæmundsson 41314
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Ef þú byrjar á að segja mér hvar þú ert fæddur oþh. sv. Well. sp. Þú ert fæddur hér á Gimli? sv. Jáj Ted Kristjánsson 41326
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Þá langar mig fyrst að vita hvar þú hefur fæðst og hvenær? sv. Ég fæddist í Árborg, nítján nítján. Chris Árnason 41346
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Pabbi minn, hann var fæddur hérna en mamma mín var fædd í Vopnafirði, heitir það það ekki? Og hún va Björn Árnason 41354
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Eigum við að byrja kannski á þessu í rólegheitum? sv. Jájá. sp. Ef ég byrja nú á því að spyrja þig Sigurður Peterson 41366
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Þú fórst til Íslands, var það ekki? sv. Jú, ég hef farið tvisvar. sp. Og hvað varstu lengi? sv. Ég v Sigurður Peterson 41368
15.9.1993 SÁM 93/3832 EF Þorgeirsboli fluttist með konu frá Ljótsstöðum vestur til Kanada. Spjall. Tryggvi Guðlaugsson 43331
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson í Gröf fer með ljóðabréf eftir Úrsaley Gísladóttur (1831-1900). Sigurður segir h Sigurður Sæmundsson 44199
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Ég er að hugsa um að fara kannski að tala um ferðalög, fóruð þið td oft inn til Winnipeg? sv. Nei, Sigurður Peterson 44456
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Ef þú byrjar bara á að segja mér hvar þú ert fæddur og hvenær? sv. Já, ég var fæddur, hérna í þessu Halldór Peterson 44457
04.06.1982 SÁM 94/3852 EF aðað, þegaraðað, eh, hann kom hingað norður, þá var hann lögregluþjónn og var lögregluþjónn fyrir fy Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44478
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Nafn og? sp. Ég er nú með það. sv. Já, þú hefur það, jájá, ja, ég var fædd átjánda júlí í nítján h Olla Stefánsson 44494
05.06.1982 SÁM 94/3857 EF Ef við byrjum á því hvar þú fæddist á Íslandi? sv. Ég man það nú, það var á Akranesi. sp. Og voru fo Guðríður Johnson 44513
05.06.1982 SÁM 94/3859 EF Ég ætla að byrja á að spyrja hvenær og hvar þú fæddist, svo ég hafi það. sv. Já, ég man það. Ég er Rúna Árnason 44526
23.06.1982 SÁM 94/3878 EF Herdís: Já, ég er fædd í Skagafirði, ég held í Syðra-Vallholti. sp. Og báðir foreldrar þínir ættaði Halldór Austmann og Herdís Austmann 44560
23.06.1982 SÁM 94/3865 EF Ég er fæddur átján hundruð og nítíu og sex á Flugumýri, annan mars og. Það er lengra norður á brauti Þórarinn Þórarinsson 44571
24.06.1982 SÁM 94/3867 EF En geturðu sagt mér meira frá hvaðan foreldrar þinir eru ættaðir af Íslandi? sv. Ó, já, móðir mín, Sigurður Vopnfjörð 44583
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Ég hef, núna, það var, ekki fyrir alllöngu, eða ég hef ekki orðið var við það fyrr en þegar er talað Sigurður Vopnfjörð 44592
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Manstu eftir hvernig viðhorf voru þá til V-Íslendinga? sv. Ha? sp. Hvernig var viðhorf fólks til y Sigurður Vopnfjörð 44594
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Það kom sér upp fljótlega dáltið, af kúastofni og það hafði mjólk og, og það hafði nóg kjet og það h Sigurður Vopnfjörð 44595
21.06.1982 SÁM 94/3870 EF Ég fæddist nítján átján, desember, heyrist þetta? Þetta heyrist? Í Geysirbyggð. Faðir minn var fæddu Sigursteinn Eyjólfsson 44599
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Ég er fæddur nítjánhundruð og tíu í Saskatchewan fylki.... móðir mín var fædd hér í Kanada en faðir Guðni Sigvaldason 44610
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Hvar og hvenær þú fæddist? sv. ..... sunnan við Riverton, austanverðu, með gömlu brautinni, sem að Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44625
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF Ég þarf svo að fá upplýsingar um hvar þú ert fæddur og þh. sv. Hvar ég er fæddur, ég er fæ, ég er f Brandur Finnsson 44640
07.08.2003 SÁM 05/4109 EF Sigurður segir frá uppruna orðtaksins "Allt önnur Ella": eiginmaður langömmu hans, Elínar, sem ekki Sigurður Sigmundsson 45473
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Spurt út í sögur af Oddi Gíslasyni. Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50005
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Sigrún segir frá draumi fóstru hennar fyrir Vesturförinni. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50087
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Wilhelm ræðir um huldufólkstrú, sem virðist hafa verið skilin eftir með öllu á Íslandi. Wilhelm Kristjánsson 50096
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Segir frá draugum, skottum og Þorgeirsbola sem fylgdu fólki vestur yfir hafið. Segir frá því að Alex Wilhelm Kristjánsson 50097
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Segir frá Íslendingi sem flutti í skyndi frá Kanada til Íslands aftur út af kvennamálum. Einar Árnason 50156
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Gamansaga af manni frá Úkraínu og tungumálamisskilningi í verslun. Þóra Árnason 50166
30.09.1972 SÁM 91/2791 EF Kynning á Frank Elíassyni. Frank Elíasson 50167
6.10.1972 SÁM 91/2793 EF Sögn og vísa um Sigurjón nokkurn og vísubrot um sama: Á silki flet í þykka gón (heyrist ógreinilega Jónas Þorláksson Jónasson 50223
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Kristján segir frá uppruna sínum, ætt og búsetu í Vesturheimi. Kristján Johnson 50237
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður rifjar upp sögur sem amma hans sagði honum, einkum draugasögur og frásagnir af fylgjum frá Ho Þórður Bjarnason 50265
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður fer með vísuna: Yfir kenndan mjaldursmó, eftir Jóhann frá Látravík. Yrkisefnið var Vesturheim Þórður Bjarnason 50269
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Fjallað um tilefni þess að fólkið hans Þórðar flutti frá Hornströndum til Vesturheims. Harðindi hrak Þórður Bjarnason 50270
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir frá æviatriðum sínum, hvenær hann kom til Vesturheims, helstu störfum og búsetu. Þorsteinn Gíslason 50278
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína segir frá æviatriðum og uppruna sínum. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50294
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Talað um að Mórastaðaskotti hefði fylgt Einarssons-fólkinu yfir til Nýja-Íslands. Kannast ekki við n Óli Jósefsson 50313
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Óli fer með níðvísu um nýíslendinga: Nýíslendingar úr sultarsveit. Auk þess fer hann með svari við h Jón B Johnson og Óli Jósefsson 50320
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir frá landnámi fólks til Nýja-Íslands, hörku og harðindum sem tók á móti þeim og brasi. S Guðjón Valdimar Árnason 50333
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu sem Gutti nokkur sagði, af landnámsmanni sem taldi sig hafa fundið bandhnykil upp Guðjón Valdimar Árnason 50339
12.10.1972 SÁM 91/2801 EF Charles fer með kvæði á ensku: "I think that I shall never see". Charles Árnason 50356
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór segir sögu af landnámi Íslendinga í Vesturheimi eftir gamalli konu sem upplifði það, og var Halldór Halldórsson 50581
23.10.1972 SÁM 91/2811 EF Jón ræðir stuttlega um sagnir um aðra hópa á borð við Galla og indíána. Segir að samkomlag á milli þ Jón B Johnson 50601
04.11.1972 SÁM 91/2811 EF Sigurður segir frá frumbýlingum landsins sem komu frá Ísland. Þegar hann hefur átt í vandræðum, hugs Sigurður Sigvaldason 50611
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því að ýmsir draugar hafi fylgt fólkinu frá Íslandi til Vesturheims. Nefnir Þorge Sigurður Sigvaldason 50615
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir frá uppruna sínum. Segist m.a. hafa fæðst á leiðinni til Ameríku við bryggjuna í Glas Sigríður Kristjánsson 50635
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur segir frá uppruna sínum og ætt. Brandur Finnsson 50658
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Lóa segir frá ætt sinni og uppruna. Hjónin Lóa og Brandur segja síðan frá menntun sinni. Brandur Finnsson og Lóa Finnsson 50659

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði Í dag kl. 09:58