Hljóðrit tengd efnisorðinu Beitarhús

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Í Gilsárteigi hefur verið gömul trú manna að í beitarhúsum við Gilsárgil, sem nú eru niðurlögð, sé r Sigurbjörn Snjólfsson 263
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Reimt var við Þverhamarsskjól þar sem fólk frá Þverhamri hafði orðið úti. Menn hafa orðið varir við Sigurjón Jónsson 368
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Hjörleifsgræfur er gamalt uppblástursland, sem nú er gróið fyrir. Þar sunnan við eru beitarhús frá B Steinþór Þórðarson 1973
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Á Ketilsstöðum í Fagradal rétt utan við köldukvísl voru beitarhús. Gekk alltaf illa að fá menn til a Hrólfur Kristbjarnarson 2301
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Maður að nafni Hallgrímur komst í kynni við huldukonu. Hann var í vist á Guðnabakka en kot var í Guð Magnús Halldórsson 2940
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Karlsmóar eru uppi í Kóngsbakkalandi. Þarna voru beitarhús en í móðuharðindinum fannst þarna látinn Björn Jónsson 7110
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Draugurinn Gunna var í Fjallseli og draugurinn Strákur í Egilsseli, sem voru beitarhús frá Hafrafell Þuríður Björnsdóttir 7985
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Fornminjar í Vaðbrekkulandi: hringlaga garður, beitarhús; eyðing byggðar á Jökuldal Aðalsteinn Jónsson 18014
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Arngrímskot, beitarhús frá Þóroddsstöðum; búið þar og kallað Háls 1919-1932 Guðjón Jónsson 18487
05.08.1971 SÁM 86/656 EF Á Karlsmóum voru beitarhús, þar varð maður úti og var borinn í húsin, en eftir það hættu kindurnar a Björn Jónsson 25729
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Selslakki og Selhóll eru örnefni sem tengd eru fyrstu búsetu í Grafardal; tóftir af beitarhúsum frá Böðvar Ingi Þorsteinsson 37897
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Sauðahald í Galtarholti. Ær á útigangi. Sauðamaður stendur yfir sauðum á Birgisási. Borgir (svokalla Gróa Jóhannsdóttir 40788
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Beitarhús á næstu bæjum við Húk; Varmalækjar-Gestur. Jónas Stefánsson 40832
20.08.1095 SÁM 93/3475 EF Spurt um beitarhús í Húkslandi, lítið um svör. Björn Illugason á Húki fluttist til Ameríku. Spjallað Guðjón Jónsson 40837
20.08.1985 SÁM 93/3475 EF Spjall. Aðeins um Gest (Varmalækjar-Gest) og beitarhús á Húki. Guðjón Jónsson 40839
21.08.1985 SÁM 93/3477 EF Spurt um beitarhúsin á Húki hin gömlu. Og beitarhús á 19. öld. Jóhannes Ingvar Björnsson 40853
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Draugar á Vallahreppi á Fljótsdalshéraði? Beitarhúsin á Gilsárteigi og reimleikar. Björn Benediktsson 41392
26.07.1986 SÁM 93/3520 EF Spurt um eyðibýli. Sagt frá byggð við Mývatn á fyrri tímum, garðar og skurðir, vegghleðslur, Kristín Ketill Þórisson 41476

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014