Hljóðrit tengd efnisorðinu Mjólkuriðnaður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1981 SÁM 95/3882 EF Búi segir frá tildrögum þess að hann réðst til starfa hjá mjólkurbúinu í Hveragerði árið 1931, einni Búi Þorvaldsson 44674
1981 SÁM 95/3882 EF Um stofnun mjólkurbúsins í Hveragerði, flutning mjólkur til búsins og framleiðsluvörur þess Búi Þorvaldsson 44680
1981 SÁM 95/3883 EF Búi segir frá því að hann hafi búið til kort af landinu sem mjólkurbúið átti Búi Þorvaldsson 44682
1982 SÁM 95/3885 EF Mjólkurbúið í Hvaragerði var stofnað 1928, Þórður segir frá aðdragandanum, helstu forgöngumönnum og Þórður Jóhannsson 44697
1983 SÁM 95/3896 EF Ingimar segir frá kúabúi sínu og að skáldin Kristmann Guðmundsson og Jóhannes úr Kötlum og Ríkharður Ingimar Sigurðsson 44823
1983 SÁM 3899 EF Kristján Búason segir frá námi föður síns í mjólkuriðnaði; einnig segir hann frá fjölskyldu sinni. Kristján Búason 44855
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því hvers vegna foreldrar hans fluttu frá Hveragerði á sínum tíma. Kristján Búason 44858
1983 SÁM 95/3901 EF Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði og frá eftirminnilegu fólki. Kristján Búason 44867
13.12.1990 SÁM 95/3907 EF Sæmundur segir frá því þegar hann vann við akstri fyrir mjólkurbúið; mjólkin var flutt á sleðum yfir Sæmundur Guðmundsson 44922
13.12.1990 SÁM 95/3907 EF Sæmundur talar um rekstur mjólkurbúsins sem hann segir hafa gengið á afturfótunum frá upphafi. Sæmundur Guðmundsson 44923
19.06.1988 SÁM 95/3912 EF Jón segir frá því þegar hann var hreppstjóri í Reykjahverfi og frá því hann var mjólkurbílstjóri Jón Árnason 44953
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá útibúi sem Magnús á Blikastöðum var með á býlinu Melavöllum í Reykjavík þar sem Sigsteinn Pálsson 45025
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá því hvernig mjólkursala fór fram á Melavöllum Sigsteinn Pálsson 45026
06.04.1999 SÁM 99/3926 EF Sigsteinn segir frá samgöngum á milli Melavalla og Blikastaða. Sigsteinn Pálsson 45027
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn ræðir uppbyggingu og þróun á landi Blikastaða. Sigsteinn Pálsson 45036
12.04.1999 SÁM 99/3928 EF Oddný Helgadóttir á Ökrum segir frá mjólkursölu til Reykjavíkur Oddný Helgadóttir 45040
25.02.2007 SÁM 20/4272 Lýsir mjólkurvögnum úr barnæsku sinni, en hún vaknaði oft við þá. Þórdís Tryggvadóttir 45723
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir hvernig unnið var úr mjólkinni. Guðrún Stefánsson Blöndal 50122

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 8.09.2020