Hljóðrit tengd efnisorðinu Veðurspár

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Höfuðdagur, 2. september, vetrarbrautin, forystusauður Páll Magnússon 298
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Á árunum 1920-1930 voru kindur hafðar í kvíum á Hala og hét ein þeirra Fríða Hyrna. Eitt kvöld sagði Steinþór Þórðarson 1992
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Til eru staðir sem ekki mátti slá því þá átti að koma vont veður og feykja heyinu. Fjósamýri var sle Helgi Guðmundsson 2015
10.10.1966 SÁM 85/260 EF Spurt um málshætti og veðurspár Ingibjörg Sigurðardóttir 2389
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Faðir heimildarmanns var glöggur að sjá út veður eftir draumum. Hann stundaði mikið sjó og vildi ekk Þorleifur Árnason 3956
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Veðurspár Þorleifur Árnason 3959
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Maður heimildarmanns var mikill draumamaður. En aldrei dreymdi heimildarmann neitt sérstakt en mann Jónína Eyjólfsdóttir 4525
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Vissir draumar voru fyrir vissu veðri. Það sem var hvítt á litinn var fyrir snjókomu. Hey var fyrir Jónína Eyjólfsdóttir 4526
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður var oft veðurhrædd og varð stundum fárveik ef hún vissi að veðurskipti voru. Jóhanna Sigurðardóttir 4539
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Sumir voru berdreymnir og dreymdu fyrir veðri. Áður en veðurbreyting varð hvein í fjöllunum. Jóhanna Sigurðardóttir 4540
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Sagt frá draumum; draumar fyrir veðri og fleira. Heimildarmanni hefur oft dreymt fyrir veðri og drey Sigurlaug Guðmundsdóttir 4725
28.12.1966 SÁM 89/1719 EF Fjörulallar voru góðir og voru á Snæfjallaströnd. Faðir heimildarmanns sá fjörulalla og það hringlað Sveinbjörn Angantýsson 5769
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Draumar fyrir veðri og afla. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið berdreymnir. Stjúpi heimi Einar Sigurfinnsson 5927
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Veðurspár Einar Sigurfinnsson 5928
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Heimildarmaður kveikti aldrei ljós fyrr en hún sá að huldufólkið var búið að kveikja hjá sér. Hún sá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6061
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um veðurspár m.a. eftir vetrarbrautinni Jón Gíslason 6431
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Gestur Ebenesersson spáði í vetrarbrautina. Spádómar hans voru mjög nákvæmir. Gróður og veðurbreytin Sigvaldi Jóhannesson 6559
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásagnir af Gesti Ebeneserssyni. Hann kenndi Jóhannesi Kristvinssyni að spá í vetrarbrautina. Jóhan Sigvaldi Jóhannesson 6560
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Spurt um veðurvísur og sagt frá því er Valdimar Jónsson á Þernumýri dreymdi konu sem fór með vísu: N Sigvaldi Jóhannesson 6564
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Gestur Ebenesersson. Heimildarmaður sá hann oft. Hann þótti vera glöggur að spá til veðurs. Guðrún Guðmundsdóttir 6625
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Veðurspá; um veðurspár Ingibjörg Sigurðardóttir 6739
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Hvernig viðraði út frá Maríumessu; fleira sem haft var til að spá um veðurfar; einnig notað í Kanada Ingibjörg Sigurðardóttir 6740
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Heimildarmaður segir að menn hafi trúað mikið á veðrið á kyndilmessu. Stefán á Starmýri var svo trúa Ingibjörg Sigurðardóttir 6741
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Höfuðdagsstraumurinn Ingibjörg Sigurðardóttir 6742
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Spáð eftir berjasprettu Ingibjörg Sigurðardóttir 6744
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Rætt um veðurspár. Heimildarmaður segir að menn hafi tekið mið af merkisdögum til að spá fyrir um hv Ólöf Jónsdóttir 6835
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Draumar um konur vita á illviðri. Föður heimildarmanns dreymdi oft drauma og var viðkvæmur fyrir því Björn Jónsson 7092
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Halldóra Grímsdóttir var veðurspákona. Hún tók mark á sólarlaginu og skýjafarinu. Ef það suðaði miki Elín Ellingsen 7195
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Heimildarmann dreymdi einu sinni að hann væri með blikkdós og í henni voru níu stálborar og sex voru Valdimar Jónsson 7412
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Veðurathuganir og spár Guðmundur Jónsson 7430
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Veðurglöggur formaður í Vestmannaeyjum. Hann var mjög oft einn í landi eða úti á sjó. Þegar hann rér Guðmundur Jónsson 7431
21.03.1968 SÁM 89/1863 EF Sögur af fuglum: Himbrimi spáði fyrir veðri, ef hann gólaði með löngu góli þá var þurrkur. Þegar han Guðmundur Kolbeinsson 7805
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Veðurspár. Séra Þórarinn var sérlega veðurglöggur. Hóll var fyrir neðan bæinn og fór prestur oft þan Bjarni Gíslason 8039
19.04.1968 SÁM 89/1884 EF Draumaráðningar og draumar. Ef menn dreymdi hvítar kindur var það fyrir snjó. Ef þær voru stórar þá Vilhjálmur Jónsson 8066
19.04.1968 SÁM 89/1884 EF Veðurspár eftir Vetrarbrautinni Vilhjálmur Jónsson 8068
19.04.1968 SÁM 89/1884 EF Saga af Jóni úr Djúpinu. Hann kom einu sinni til heimildarmanns til að hjálpa honum við búskapinn. Þ Vilhjálmur Jónsson 8069
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Pétur sá í norðri svarta hrafna daginn sem bylurinn brast á, enda var hann veðurglöggur. Hann var ga Jón Marteinsson 8107
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Saga til marks um hve Jón Ebenesersson var veðurglöggur. Jón var formaður og eitt sinn var hjá honum Valdimar Björn Valdimarsson 8134
24.06.1968 SÁM 89/1920 EF Veðurspár bænda og sjómanna Guðmundur Eiríksson 8433
24.06.1968 SÁM 89/1920 EF Veðurspár bænda og sjómanna Guðmundur Eiríksson 8434
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Spáð fyrir veðri Þórarinn Helgason 8481
02.09.1968 SÁM 89/1934 EF Draumar fyrir afla, fuglaveiði og veðri. Peningar voru fyrir góðum veiðiskap. Það skipti máli hverni Guðmundur Guðnason 8579
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar; veðurdraumar og draumar fyrir heyskap. það var mismunandi fyrir hverju mönnum dreymdi. Sumi Guðmundur Guðnason 8580
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Veðurspár fyrir vestan Magnús Jón Magnússon 8584
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Spáð í vetrarbrautina og margt fleira Magnús Jón Magnússon 8585
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Óveðursdraumar. Heimildarmann dreymdi ýmislegt fyrir óveðrum. Honum var illa við að dreyma hey því a Magnús Jón Magnússon 8587
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Himintunglin og vetrarbrautin Vilhjálmur Jónsson 8599
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Veðurglöggar skepnur. Sum hross fundu á sér veður en það var þó ekki algengt. Geiturnar voru mjög ve Vilhjálmur Jónsson 8603
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Veður og siglingar Baldvin Jónsson 8644
06.09.1968 SÁM 89/1942 EF Sumir menn spáðu í vetrarbrautina. Ef vesturendinn á brautinni var daufari eða svartari þá yrði fyrr Baldvin Jónsson 8652
10.09.1968 SÁM 89/1942 EF Oft var dreymt fyrir daglátum. Bert kvenfólk var fyrir óveðri. Því færri flíkur á kvenfólkinu því ve Jónína Jónsdóttir 8656
13.09.1968 SÁM 89/1947 EF Þegar heimildarmaður var um fermingu var hann oft að hjálpa sjómönnunum þegar þeir komu að landi. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 8690
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Kötturinn vissi á sig vont veður og gott. Þegar hann lét sem allra mest í leik og látum var að koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 8755
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Draumar fyrir veðri. Mest var dreymt á undan stórhríðum, hláku og hafís. Á undan hafís dreymdi menn Kolbeinn Kristinsson 8793
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Veðurvísur og sitthvað; kveðist á og fleira Anna Björnsdóttir 8875
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Spáð fyrir veðri Auðunn Oddsson 9024
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Draumar fyrir afla og veðri. Ef menn lentu í góðum mat var það fyrir góðum róðri. Einn mann dreymdi Ögmundur Ólafsson 9171
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Að lesa í vetrarbrautina og fleira Ögmundur Ólafsson 9175
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumtákn t.d. fyrir veðri. Ef sólin var yfir bæjum var það fyrir dauðsföllum. Guðrún Jóhannsdóttir 9366
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Menn trúðu á drauma og marga dreymdi fyrir daglátum. Menn dreymdi einnig fyrir veðri. Ef heimildarma Gunnar Jóhannsson 9456
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Venja sjómanna að leggjast í fjöruna og hlusta áður en farið var í róður Snjólaug Jóhannesdóttir 9855
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k Bjarni Jónas Guðmundsson 10140
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Draumar fyrir veðri og veðurglöggir menn. Menn voru margir veðurglöggir. Ef heimildarmann dreymdi að Sigurbjörn Snjólfsson 10181
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Gísli í Skógargerði og Þorkell á Fljótsbakka voru veðurglöggir menn. Fé var fyrir vondum veðrum. Ef Sigurbjörn Snjólfsson 10186
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Um veðurspár Þorkels á Fljótsbakka. Hann var mjög glöggur á landslagið og gat spáð eftir því. Ef það Sigurbjörn Snjólfsson 10187
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Trú á merkidaga: messurnar, 3. fimmtudagur í góu; Ef himininn verður heiður og klár; Ef í heiði sóli Helgi Sigurðsson 10426
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sólstöður, hundadagar, höfuðdagur Helgi Sigurðsson 10428
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Draumar fyrir afla og fyrir veðri. Heimildarmaður vissi alltaf hvort að hann myndi fiska eða ekki. E Símon Jónasson 10494
08.08.1969 SÁM 90/2135 EF Veðurspár, þrjár vísur: Heiðskírt veður og himinn klár Sigurbjörg Björnsdóttir 10841
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Margir gamlir bændur voru veðurglöggir. Guðmundur á Þormóðsstöðum í Sölvadal sá fyrir ofsaveður og g Júlíus Jóhannesson 11153
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Forspá kona og veðurglöggir bændur. Kona ein sagði alltaf hluti fyrirfram. Hún sagði fyrir um veður, Júlíus Jóhannesson 11156
22.11.1969 SÁM 90/2165 EF Veðurspár; Ef að í heiði sólin sést Stefán Jónsson 11237
22.11.1969 SÁM 90/2165 EF Veðurspár Stefán Jónsson 11238
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Spáð um veður; sumartunglið; hrossagaukurinn Loftur Andrésson 11483
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Veðurspár Loftur Andrésson 11489
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Draumar fyrir veiði og veðri, afla og fleiru. Menn voru draumspakir. Heimildarmann dreymdi helst fyr Vilhjálmur Magnússon 11548
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum Vilhjálmur Magnússon 11549
22.01.1970 SÁM 90/2213 EF Vetrarbrautin og veðrátta Gunnar Pálsson 11591
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Sjómennirnir voru veðurglöggir, spáðu í himintunglin Vilborg Magnúsdóttir 11670
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Veðurspár Þorbjörn Bjarnason 12433
26.03.1971 SÁM 91/2391 EF Veðurvísur: Þorri karlinn; Nú er úti … Jóhanna Eiríksdóttir 13606
13.04.1971 SÁM 91/2392 EF Um drauma, draumur fyrir veiði; einnig um drauma fyrir veðri Bergsteinn Kristjánsson 13612
07.06.1971 SÁM 91/2396 EF Fer með veðurvísur og skýrir þær: Klemens vottar vetur; Heiðskírt veður og himinn klár; Ef að þoka Ó Þórður Guðmundsson 13674
07.06.1971 SÁM 91/2396 EF Ýtið þið Jói því ágætt er lag; Gutlið þið undir það gengur ei vel; Fallega Skjóni fótinn ber; Fjalla Þórður Guðmundsson 13684
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Spádómar í innyfli fjár og í vetrarbrautina Jónína H. Snorradóttir 13724
08.10.1971 SÁM 91/2411 EF Sögn um hákarlaróður 1884 og Ólaf í Bygggarði, sem dæmi um það hve óvenju veðurglöggur hann var; sam Þórður Guðmundsson 13820
08.10.1971 SÁM 91/2412 EF Stóra mastrið stend ég við; Sankti Pétur og María mey; Bróðir nefi mínu minn; Stúlkan litla á strönd Þórður Guðmundsson 13832
08.10.1971 SÁM 91/2412 EF Ef að þoka Óðins kvon; Ef í heiði sólin sest; Ef hún góa öll er góð; Ef sólir þrjár í austri sjást; Þórður Guðmundsson 13833
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Veðurvísur: Grimmur skyldi góudagur fyrsti; Ef himininn er heiður og klár; En ef þoka Óðins kvon; Ef Þorsteinn Guðmundsson 13930
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Veðurvísa: Grimmur skyldi góudagur fyrsti Þorsteinn Guðmundsson 13931
09.02.1972 SÁM 91/2443 EF Veðurspár og messudagar og vísur með: Klemens vottar vetur; Heiðskírt veður og himinn klár; Ef í hei Þórður Guðmundsson 14116
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Draumar fyrir veðri; sögn um Guðmund stórbónda á Auðnum; draumar fyrir fiski Erlendur Magnússon 14123
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Samtal um Guðmund á Auðnum og sagnir af honum Erlendur Magnússon 14124
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF

Sagt frá glöggum veðurspámanni, Magnúsi að nafni og Sveini skarða, báðir vinnumenn hjá Guðmundi á

Erlendur Magnússon 14125
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Gömul hjón í Fjósakoti og veðurspár bóndans þar, hann hét Bjarni Jörgenson, hann las í vetrarbrautin Erlendur Magnússon 14126
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Draumar fyrir veðri eru með ýmsu móti; mannanöfn voru fyrir ýmsu; að vera á sjó í lognkviku var fyri Erlendur Magnússon 14127
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Menn finna á sér rok, það gera kettir líka, þegar þeir leika sér mikið Oddur Jónsson 14278
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Um draum og hegðun manna tengt veðri. Oddur Jónsson 14382
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Að reka illskeytt hross úr túni en gekk illa, fyrir ótíð Helgi Benónýsson 14770
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Skyrtunnurnar í kjallaranum á Hrafnkelsstöðum segja fyrir um veður Helgi Haraldsson 14849
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Veðurspár föður heimildarmanns; heimildarmann dreymir fyrir veðri Þuríður Guðmundsdóttir 15115
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Veðurspár: fyrsti sunnudagur í sumri ræður heyþurrki; sumar og vetur frýs saman og fleira Bjarni Einarsson 15237
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Máltæki eignuð álfkonu: Trébalinn mjólkar holt; Þvo laust en þurrka fast þá mun hárið fallegast; All Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir 15474
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Rauða tunglið vottar vind Vilborg Kristjánsdóttir 15795
10.08.1976 SÁM 92/2664 EF Skrýtla, veðurlýsing Svava Jónsdóttir 15894
16.10.1976 SÁM 92/2679 EF Hegðun búfjár fyrir veðri Sigurbjörn Snjólfsson 15961
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Draumar fyrir fiski og fyrir veðri og árferði Guðjón Pétursson 16150
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Faðir heimildarmanns var veðurglöggur, sögn af honum Þuríður Guðmundsdóttir 16998
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Draumar fyrir afla og veðri og slysum Þorleifur Finnbogason 17106
24.04.1978 SÁM 92/2966 EF Faðir heimildarmanns var veðurglöggur og draumspakur; draumur hans fyrir láti manns Þorbjörg Guðmundsdóttir 17205
13.11.1978 SÁM 92/3020 EF Veðurboðar Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson 17786
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Hvernig líknarbelgur úr kú var notaður m.a. í loftvog Ingibjörg Jóhannsdóttir 17979
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Um veðurspár: himintungl, stjörnur, skýjafar, dýr Þórður Jónsson 18105
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spár lóunnar: veðurspár Steinþór Þórðarson 18198
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Spádómar tengdir kúnum: veðurspár eftir því hvernig kýrnar höguðu sér Steinþór Þórðarson 18200
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Spádómar lóunnar fyrir veðri Steinþór Þórðarson 18229
13.07.1979 SÁM 92/3067 EF Veðurspár á fyrsta hundadag Steinþór Þórðarson 18281
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Rosabaugur um tungl boðar óveður; sagt frá mannskaðabyl í framhaldi af þessu Guðjón Jónsson 18473
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Frá ferð heimildarmanns í kaupstað og erfiðleikum vegna mikilla snjóa í þeirri ferð; baugur um sólu Sveinn Bjarnason 18547
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um drauma fyrir veðri Jón Þorláksson 18785
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Frá Jóni Jónssyni spámanni á Húsavík Jón Þorláksson 18786
13.08.1980 SÁM 93/3325 EF Draumar fyrir veiði og fyrir veðri Ketill Þórisson 18793
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um drauma; draumtákn sem eru algeng t.d. fyrir veðurfari Jón Þorláksson 18815
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Um veðurspá; lómurinn spáði rigningu þegar hann var að væla; Maríuerla mín mín (spá); Í austri auðsg Guðrún Stefánsdóttir 20042
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig ærnar stóðu þegar verið var að mjólka þær Emilía Friðriksdóttir 20143
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig frostrósirnar sneru á glugganum Emilía Friðriksdóttir 20144
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Spáð veðri eftir því hvernig forystukindur höguðu sér á morgnana Friðrik Jónsson 20145
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Um regnbogann Steinþór Þórðarson 21681
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Veðurspá eftir því hvernig kötturinn þvoði sér og hvernig hann lagðist Guðný Helgadóttir 22283
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Spáð eftir því hvernig reykinn lagði, eftir því hvernig hrafninn flaug yfir nýslegna skák, eftir því Matthildur Gottsveinsdóttir 22371
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Veðurspár spóa Einar H. Einarsson 22629
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Trú á merkisdögum, venjur á Pálsmessu og kyndilmessu og veðurspá Magnea Jónsdóttir 23852
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Munnmæli um veðurfar eftir stærð skaflanna í fjallinu fyrir ofan bæinn Skjaldfönn Aðalsteinn Jóhannsson 24345
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Hrafninum var gefið eitthvað gott á Pálsmessu; haldið upp á kyndilmessu ef veður var vont Helga María Jónsdóttir 24377
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Dagurinn Páls sé dáðaglaður; Ef í heiði sólin sést Þórður Halldórsson 24378
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Heiðríkt veður og himinn klár; gott væri að frysi saman sumar og vetur Helga María Jónsdóttir 24379
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Spáð veðri eftir því hvernig kötturinn þvoði sér Helga María Jónsdóttir 24434
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Sjaldan er gýll fyrir góðu Helga María Jónsdóttir 24438
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Meyjarsvuntan úr þorskhausnum og miltað úr stórgrip notað til að spá um veðurfar Sigríður Gísladóttir 24526
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Sagt frá meyjarsvuntunni úr þorskhausnum og hvernig hún var notuð til að spá um veður; nefndir hluta Sigríður Gísladóttir 24527
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Dagurinn Páls er dyggðugur og klár; Blítt í heiði og bakkalaust; Ef í heiði sólin sést Kristín Níelsdóttir 25839
1964 SÁM 92/3171 EF Dagurinn Páls sem dyggða klár; Ef að sól í heiði sést Ólafur Guðmundsson 28537
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Ef í heiði sólin sest; Heiðskírt veður og himinn klár; En ef þokan Óðins kvon Sigurlaug Sigurðardóttir 29080
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Þurr skyldi þorri; Grimmur skyldi góudagur fyrsti; Ef hún góa öll er góð; Trúðu aldrei vetrarþoku; S Sigurlaug Sigurðardóttir 29081
SÁM 87/1248 EF Veðurfylgjur og fleira yfirnáttúrlegt Sigurður Þórðarson 30414
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Spurt um veðurspár; miðsvetrarnóttin var draumanótt; saga um draumvísu Herborg Guðmundsdóttir 30555
26.10.1971 SÁM 87/1296 EF Kýr spáðu fyrir veðri Guðrún Snjólfsdóttir 30970
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Þjóðtrú tengd sjómennsku og veðurspár; að finna fiskimið Kristjón Jónsson 33761
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Um veðurspár og að vera veðurglöggur; slysfarir vegna rangrar veðurspár Óli Bjarnason 37473
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Draumar fyrir veðri og afla Óli Bjarnason 37474
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Sögur af sjósókn fjölskyldumeðlima heimildarmanns og af Guðjóni á Hliði sem var sérstaklega veðurglö Guðveig Sigurðardóttir 37634
12.06.1992 SÁM 93/3630 EF Um veðurspár sjómanna í nútímanum; talin brotin við innsiglingu Sveinn Eyfjörð 37635
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Ef músin safnaði miklum forða á haustin var von á vondum vetri; áttin fór eftir því hvernig músaholu Þórmundur Erlingsson 37960
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Margt fólk var veðurglöggt; frásögn af fóstru heimildarmanns í því sambandi; draumar fyrir veðri Valgarður L. Jónsson 38006
1959 SÁM 00/3983 EF Spáð eftir veðri á gamlárskvöld; tíðarfar veturinn 1910 Guðmundur Gíslason 38668
1959 SÁM 00/3983 EF Dagurinn Páls er dyggur og klár; Ef í heiði sólin sér Guðmundur Gíslason 38669
23.07.1984 SÁM 93/3435 EF Rætt um draumspeki í fjölskyldunni, og minnst á draum fyrir sjóslysi; síðan segir Þuríður frá draumi Þuríður Guðmundsdóttir 40539
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Draumar Guðjóns fyrir tíðarfari og veðri. Draumtákn, stundum nöfn. Dökkleitt fé fyrir rigningu en hv Guðjón Jónsson 40561
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF (Spurður um) Pétur Sigurðsson í Óspaksstaðaseli og illviðrið, talinn veðurglöggur. Vilhelm Steinsson 40819
22.08.1985 SÁM 93/3478 EF Um drauma. Draumur fyrir feigð og veðri. Berdreymi. Að treysta skýjafari og náttúru frekar en veðurf Þórður Runólfsson 40858
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF Draumar og veður; tákn. Dreyma fyrir harðindum; heyið. Vakinn af svefni á dularfullan hátt á réttum Tryggvi Guðlaugsson 40961
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Um veðurspár. Frásögn af miklum skyndilegu óveðri sem olli miklum skipsköðum. Tryggvi Guðlaugsson 40984
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Ákveðnir dagar þar sem tekið var mark af veðri; kyndilmessa, Pálsmessa, höfuðdagur, Ægidíusarmessa; Pétur Jónasson 41246
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Draumar fyrir veðri. Þula um jólasveininn? (fer ekki með hana) og annríki Sigríðar; smalamennska hen Sigríður Jakobsdóttir 41383
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Spáfuglar: Lómur og húsönd spá fyrir veðri. Jón Þorláksson 42164
29.07.1986 SÁM 93/3526 EF Spár fyrir vetri. Jón segir af manni sem spáði eftir því hve mikið gor var í görnum kinda sem var sl Jón Þorláksson 42166
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Jóhann í Grenivíkurkoti spáði mikið fyrir veðri. Um veðurglögga menn og veðurspár fyrr á tímum. Friðbjörn Guðnason 42246
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Sigurður telur sig draumspakan og dreyma fyrir tíðarfari: rigningum, stórhríðum og vindáttum. Fólkið Sigurður Eiríksson 42362
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um spádóma fugla: Lóur spá fyrir rigningu. Torfi Steinþórsson 42603
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Ær í kvíum á Hala spáði fyrir rigningu; ef ærin hristi sig rigndi næsta dag. Saga af spádómum hennar Torfi Steinþórsson 42604
04.08.1989 SÁM 93/3570 EF Draumar fyrir veðri. Elín Þóra Guðlaugsdóttir 42882
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Um drauma. Dreymdi oft sömu stúlku, sem var fyrir vondu veðri. Ingvar Guðfinnsson 42886
04.08.1989 SÁM 93/3571 EF Draumar fyrir veðri: kindur fyrir snjó, en kýr fyrir hláku. Dreymir ekki hesta, né hunda. Ingvar Guðfinnsson 42888
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Draumar fyrir veðri: drukknir menn tákna rigningu. Ólöf Einarsdóttir 42906
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Sagt frá miklu vorhreti 1963. Draumar fyrir veðri og draumtákn. Guðfinna Hannesdóttir 42923
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Nánari skýringar við sögu sem áður var sögð, af vondu veðri við fiskveiðar. Rætt um veðurglögga form Ágúst Lárusson 43157
17.9.1993 SÁM 93/3835 EF Sumir þóttust finna á sér stórviðri, hafa þá þrautir í skrokknum. Leó Jónasson 43365
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra segir frá draumum sínum, hún hefur stundum dreymt framliðið fólk. Ræðir einnig um veðrið Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44028
SÁM 93/3693 EF Draumar: Valgerður talar um að hana hafi dreymt fyrir veðri og að maðurinn hennar hafi dreymt frænda Valgerður Einarsdóttir 44068
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Hjörtínu hefur oft dreymt fyrir daglátum; ef mann dreymir naut sem lætur illa er það fyrir gestakomu Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44098
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón segir að með því að dreyma fyrir byljum hafi hann getað átt von á því hvað var í vændum; han Friðjón Jónsson 44122
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF Spyrill athugar með hvort Pétur hafi heyrt af álfatrú í Hegranesi en Pétur segist aldrei hafa trúað Pétur Jónasson 44283
11.09.1975 SÁM 93/3782 EF Spyrill athugar hvort vitað sé um aðferð til að átta sig á veðurfari. Sveinbjörn segir að að ýmisleg Sveinbjörn Jóhannsson 44302
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Haldið áfram að tala um aðferðir til að átta sig á veðurfari en Sveinbjörn á erfitt með að lýsa því Sveinbjörn Jóhannsson 44303
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sagt frá fyrirboða sem Sveinbjörn varð fyrir þegar hann var við veiðar við Siglufjörð. Hann ásamt vi Sveinbjörn Jóhannsson 44312
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Bátarnir sem voru við Siglufjörð komu tilbaka en allir lentu í ólukku eða hafaríi eins og Sveinbjörn Sveinbjörn Jóhannsson 44313
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sveinbjörn segir frá öðrum stöðum þar sem hann gat lesið í þokuna en hann trúir að sjómenn nútímans Sveinbjörn Jóhannsson 44314
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Spurt er um hvort Sveinbjörn hafi notað fleiri aðferðir en þoku til að lesa í veður og Sveinbjörn se Sveinbjörn Jóhannsson 44315
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður fjallar um hvernig tíðarfar breytist við sólstöður og höfuðdag og þá bæði til góðs og ills Sigurður Stefánsson 44357
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá draumartrú sem hann hefur trú á, m.a. hvernig honum dreymdi fyrir afla. Stundum dre Þórður Bjarnason 50267

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 20.05.2020