Hljóðrit tengd efnisorðinu Verbúðir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Lífshættir í Þorlákshöfn; sjósókn; mataræði; verbúðalíf; þjónusta við vermenn; getið formanna Þuríður Magnúsdóttir 2873
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Sagnaskemmtun í verbúðum og rímnakveðskapur; húslestrar Arnfinnur Björnsson 2931
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru menn í verstöð í Óshlíð. Er þá sagt vi Halldór Guðmundsson 3446
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Vertíðin; kveðskapur Jón Sverrisson 3651
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy Valdimar Björn Valdimarsson 3779
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Lífið í verbúðum þegar ekki gaf á sjó; lýst leiknum „riðið til páfans“ og fleira; bændaglíma Sæmundur Tómasson 3806
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Um störf í landlegum Sæmundur Tómasson 3807
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Verbúðir voru undir Jökli. Þar var oft kátt. Þorvarður var hjá afa heimildarmanns. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4389
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður segir að oft hafi verið mikill gleðskapur á Arnarstapa þegar afi hennar og amma bjugg Þorbjörg Guðmundsdóttir 6348
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Fjörulalli; dauði Páls og Pálssker. Í Keldudal voru 4 býli. Á milli Hafnar og Hrauns var farið mikið Sigríður Guðmundsdóttir 7154
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Frásögn af því hvernig ógestrisnum hjónum var refsað. Í Þorlákshöfn var fólki úthýst. Konan hét Jóru Guðmundur Kolbeinsson 7538
06.03.1968 SÁM 89/1841 EF Heimildarmaður réri tvær vertíðir frá Hrauni í Grindavík. Þeir voru eitt sinn að hlúa að verbúðinni Guðmundur Kolbeinsson 7539
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Fanggæsla. Heimildarmaður veltir fyrir sér hvort að orðið fanggæsla sé gamalt orð. Sumar höfðu kanns Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7684
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Konur áttu stúf og fengu þann fisk sem veiddist á hann. Stúfur var hálf lóð með 50 önglum og þær fen Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7685
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Draumur heimildarmanns af kölska. Þegar heimildarmaður var að fara í sinn fyrsta róður í Látrum drey Guðmundur Guðnason 7704
23.06.1968 SÁM 89/1917 EF Móðir heimildarmanns sagði líka sögur; nefndar sögur; sögur voru líka sagðar í verinu, ein á hverju Guðbjörg Jónasdóttir 8385
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Eiríkur og Verónika eignuðust saman barn, sagt var að hann hefði borið hana á háhesti í hlöðuna svo Valdimar Björn Valdimarsson 8533
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Kolbeinn Elíasson reri í Ögri. Hann þurfti eitt sinn að snúa við í land eftir austurstrogi og lét ha Valdimar Björn Valdimarsson 8535
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um Pálssker. Þar voru einar þrjár til fjórar verbúðir. Seinna voru höfð þarna tvö hús þarna fyr Sigríður Guðmundsdóttir 9028
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Sögn undan Jökli um samtök og verkfallshótun. Róið var til fiskjar undir jökli. Byggðar voru verbúði Bjarni Jónas Guðmundsson 9975
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Margir fóru í ver suður með sjó. Þar á meðal var Jón en hann fékk lugnabólgu og dó en gekk aftur. Sa Sigríður Guðmundsdóttir 10083
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Lýsing á starfi fanggæslu; lýst hvernig strákar veiddu kola til að ná sér í smápening; Sigríður Guðs Valdimar Björn Valdimarsson 10589
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu Jón Kristófersson 11625
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Eftir að fiskurinn hvarf af Staðareyrum fór byggð að dragast saman; þar var verstöð með níu til tíu Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15506
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Sagt frá rímnakveðskap bæði á heimilum og í verbúðum Haraldur Einarsson 22433
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Um kveðskap í landlegum Haraldur Einarsson 22435
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Í verinu Sveinn Gunnlaugsson 26864
SÁM 87/1254 EF Vertíð í Vestmannaeyjum Einar 30478
SÁM 87/1254 EF Sjóbúðir, Oddhólskofinn og fleira Valdimar Jónsson 30484
SÁM 87/1255 EF Sjóbúðir, Oddhólskofinn og fleira Valdimar Jónsson 30485
SÁM 87/1287 EF Sjósókn undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum; Guðjón Jónsson var formaður; sagt frá ferð frá Vestma Sveinbjörn Jónsson 30894
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Um útilegumannatrú, faðir Jóhanns fór oft í eftirleitir og var ekki hræddur við útilegumenn; þetta l Jóhann Þorsteinsson 40487
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Slys við sandinn, þar fórust tveir trillubátar 1935 með nokkrum mönnum. Einnig talað um sjóbúðir og Kristín Sölvadóttir 40926
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Spurt um Hávarð hegra í Hegranesi. Hún segir frá Hæringsbúðum og reimleikum þar. (Hæringur?). Þar va Kristín Sölvadóttir 40928
2009 SÁM 10/4218 STV

Heimildarmaður segir frá verbúð í Látradal og aðstæðum þar

Guðjón Bjarnason 41137
11.11.1979 HérVHún Fræðafélag 038 Þórhallur talar um sveitastörf. Hann segir frá því þegar hann var í kaupavinnu og fór gangandi suður Þórhallur Jakobsson 41792
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Reimleikar í einni verbúðinni í Grindavík. Einar Gunnar segir sögu af konu sem þóttist vera hrædd vi Árni Guðmundsson 43003
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Sagt frá Dritvík, stærstu verstöð Íslendinga í þrjár aldir. Þórður Gíslason 43113

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014