Hljóðrit tengd efnisorðinu Búskaparhættir og heimilishald
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
25.08.1964 | SÁM 84/9 EF | Margrét ríka hafði í seli undir Beinagerðafjalli. Það fékk nafn af því að eitt haust fennti þar 50 g | Þórhallur Helgason | 176 |
27.08.1964 | SÁM 84/17 EF | Um aðdrætti og búskaparhætti á Finnsstöðum á uppvaxtarárum heimildarmanns „Allt er fljótt á Finnsstö | Sigurbjörn Snjólfsson | 269 |
01.09.1964 | SÁM 84/26 EF | Eiríkur Benediktsson bóndi í Hoffelli rak á eftir fólki sínu þegar honum þótti. Eitt sinn gerði brak | Stefán Jónsson | 401 |
27.08.1965 | SÁM 84/205 EF | Í eyjunum var margt vinnufólk. Tómas Helgason var vinnumaður hjá Skúla í Fagurey. Tómas fór til sjós | Jónas Jóhannsson | 1535 |
15.07.1966 | SÁM 84/211 EF | Settur í fóstur til Jóhannesar Jónssonar í Lýsudal; góðar minningar þaðan; búskapar- hættir; andlát | Guðmundur Nikulásson | 1620 |
21.07.1966 | SÁM 85/213 EF | Heimildarmaður bjó á Ferjubakka í 39 ár og var þar með búskap. Þetta var stór jörð og var fjórbýli | Guðmundur Andrésson | 1646 |
21.07.1966 | SÁM 85/213 EF | Búskapur og fjárkaup | Guðmundur Andrésson | 1649 |
30.07.1966 | SÁM 85/219 EF | Æviatriði, ættir, búskapur, skólamenntun; Eyjólfur ljóstollur var kennari í þrjár vikur hjá þeim, ha | Halldóra Sigurðardóttir | 1696 |
04.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Heimilisbragur og efnahagur fjölskyldunnar | Steinn Ásmundsson | 1744 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Sagnir af fóstra heimildarmanns. Hann var 8 eða 9 ára og var þá smali með öðrum strák. Eitt kvöldið | Guðmundur Eyjólfsson | 1863 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Sagnir af Guðmundi Hjörleifssyni, hann flutti frá Borgafirði eystra í Starmýri, því þeir eignuðust j | Guðmundur Eyjólfsson | 1864 |
18.08.1966 | SÁM 85/239 EF | Benedikt og Kristín komu að haustlagi austan úr Breiðadal með kindahóp rekandi á undan sér. Þau fóru | Steinþór Þórðarson | 1957 |
19.08.1966 | SÁM 85/242 EF | Um búskap prestshjónanna séra Péturs og Helgu á Kálfafellsstað en þar var góður búskapur. Frú Helgu | Steinþór Þórðarson | 1983 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Af Steini afa, búskap hans og formennsku. Hann var orðinn blindur á efri árum en starfaði þó mikið. | Steinþór Þórðarson | 2007 |
19.08.1966 | SÁM 85/245 EF | Sagnir af Oddnýju í Gerði. Hún bjó þar frá því um miðja 19. öld til dauðadags. Hún var í heimsókn á | Steinþór Þórðarson | 2008 |
02.09.1966 | SÁM 85/254 EF | Búskaparsaga | Sigurður Gestsson | 2126 |
05.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erinda | Sveinn Bjarnason | 2280 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Innan við Merki á Jökuldal er mikið gil sem erfitt er að komast yfir nema á einum stað ef áin er ekk | Sveinn Bjarnason | 2285 |
06.07.1965 | SÁM 85/278 EF | Eitt sinn var heimildarmaður á ferð frá Reyðarfirði með vagn og hund sinn er Hákur hét. Þá sá hann á | Sveinn Bjarnason | 2296 |
10.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún tróðst undir í sauðarétt sem var fyrir ofan garð á Eiðum. | Þórhallur Jónasson | 2339 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr | Steinn Ásmundsson | 2482 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Sigfús Bergmann fór eitt sinn í eftirleitir en hann átti heima í Rófu í Miðfirði. Hann hélt til í Hú | Steinn Ásmundsson | 2490 |
20.07.1965 | SÁM 85/290 EF | Heimildarmaður sá eitt sinn Kleifa-Jón. Hann var að sækja eldivið í fjárhúsin ásamt bróður sínum. Þe | Kristján Bjartmars | 2584 |
22.07.1965 | SÁM 85/294 EF | Rabb um vinnubrögð, skemmtanir og sagnalestur | Björn Jónsson | 2617 |
10.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o | Halldór Guðmundsson | 2734 |
11.10.1966 | SÁM 86/800 EF | Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: dansleikir, smalamennska, sauðburður, guðsþjónustur, kirkjusöng | Lilja Björnsdóttir | 2751 |
12.10.1966 | SÁM 86/803 EF | Jarðakaup | Guðmundur Nikulásson | 2783 |
12.10.1966 | SÁM 86/803 EF | Endurminningar frá búskaparárunum: fær úthlutað landi; sauðfjárrækt; í grjótnámi; vinnutími | Guðmundur Nikulásson | 2785 |
13.10.1966 | SÁM 86/805 EF | Höskuldur var talinn vera skyggn maður og sérlega góðsamur. Mikið var af háum fellum þar sem hann va | Benedikt Gíslason frá Hofteigi | 2796 |
27.10.1966 | SÁM 86/816 EF | Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður | Guðmundur Guðnason | 2881 |
09.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Valdimar í Bólu var með ráðskonu og þar sem hann var frekar nískur maður skammtaði hann alltaf ráðs | Þorvaldur Jónsson | 3054 |
09.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Símon dalaskáld og Margrét voru á sama bæ. Einn dag voru menn þar við heyvinnu en konurnar heima við | Þorvaldur Jónsson | 3055 |
10.11.1966 | SÁM 86/832 EF | Dóttir heimildarmanns sá eitt sinn huldufólk. Hún var að fara með kaffi til fólksins sem stóð við he | Geirlaug Filippusdóttir | 3100 |
14.11.1966 | SÁM 86/835 EF | Örnefni í landi Hólahóla má nefna Stóri-Díli, Selbrekkur, Engjabrekkur, Kothraun, Hólahóll, Orrustul | Magnús Jón Magnússon | 3129 |
14.11.1966 | SÁM 86/835 EF | Sel í Hólahólum. Seljatóftir, Selbrekkur og Seljahraun sýna hvar selin voru. | Magnús Jón Magnússon | 3135 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Jón Ólafsson flyst að Bústöðum og búseta hans þar | Ragnar Þorkell Jónsson | 3148 |
16.11.1966 | SÁM 86/838 EF | Konurnar hirtu féð á meðan karlarnir voru á vertíð | Þorbjörg Halldórsdóttir | 3160 |
17.11.1966 | SÁM 86/839 EF | Eiríkur bjó á Þursstöðum. Hann þótti frekar sérvitur maður. Eitt sinn var verið að taka upp mó og va | Sigríður Helgadóttir | 3186 |
22.11.1966 | SÁM 86/841 EF | Laugarvatnshellar eru á milli Þingvallasveitar og Laugardalsins. Í hellunum bjuggu einu sinni Indri | Guðmundur Knútsson | 3203 |
22.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3211 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Um fjárkláðann um 1860. Þá var niðurskurður og pössuðu bændur fé til þess að þurfa ekki að skera nið | Jón Marteinsson | 3215 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Spurt um örnefni á afrétt Hrútfirðinga. Heimildarmaður þekkir örnefni en engar sögur um þau. Minnis | Jón Marteinsson | 3218 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Jón Þorsteinsson á Fossi hafði þann sið að láta vaka yfir ánum á nóttinni þegar fært var frá. Sessel | Jón Marteinsson | 3233 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Mikill frostavetur var árið 1882. Bjuggu foreldrar heimildarmanns í gamalli baðstofu. Svo kalt var í | Bernharð Guðmundsson | 3245 |
05.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Vinnubrögð á Ströndum í uppvexti heimildarmanns: ávinnsla á túnum, taðkvörn kemur, slóðadráttur, lýs | Jóhann Hjaltason | 3312 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein | Ingimann Ólafsson | 3326 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó | Ingimann Ólafsson | 3330 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Heimildarmaður og Arnfinnur Antoníusson voru eitt sinn á ferð á Oddsdal þar sem þeir voru við heyska | Ingimann Ólafsson | 3336 |
09.12.1966 | SÁM 86/854 EF | Sagt hefur verið að Hólahólar hafi lagst í eyði vegna reimleika. Ábúendurnir misstu fé í gjótu og al | Magnús Jón Magnússon | 3361 |
09.12.1966 | SÁM 86/855 EF | Heima hjá foreldrum heimildarmanns voru ærnar látnar vera úti um sauðburðinn. Eitt sinn fór heimilda | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 3365 |
12.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Í harðindunum 1882 var hey sótt að Geitaskarði. Heimildarmaður vildi fá að fara með og fékk að sitja | Árni S. Bjarnason | 3376 |
14.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Fjöldi Kjósarbænda drukknuðu og rabb um það. Sögurnar segja ekki hvað það voru margir sem dóu. Þeir | Guðrún Jónsdóttir | 3378 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Kona nokkur lagði það á að enginn mátti búa lengur en tíu ár á Litla-Sandi skaðlaust. Helgi sálugi b | Guðrún Jónsdóttir | 3381 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Minningar um búskap á Þyrli | Guðrún Jónsdóttir | 3382 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Ormaveikin 1914. Hún gekk um allt Austurland. Mikið af fullorðnu fé drapst þá og var mikill fjárskað | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3388 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3392 |
16.12.1966 | SÁM 86/860 EF | Jóhanna var dóttir Bjarna ríka. Hún var ekki uppáhald foreldra sinna. Heimildarmaður var á næsta bæ | Sigurður J. Árnes | 3418 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Heimildarmaður segir að börn hafi verið alin á nægu fæði. Oft þurftu menn að slá í myrkri því að all | Sigurður J. Árnes | 3423 |
21.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi | Halldór Guðmundsson | 3432 |
21.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn | Halldór Guðmundsson | 3434 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Guðmundur Arason bjó í Súðavík og hjá honum var fjósamaður sem að hét Einar. Hann var málhaltur. Ein | Halldór Guðmundsson | 3441 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar | Halldór Guðmundsson | 3454 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Eitt sinn var maður að vinna í kálgarðinum og komu þá allt í einu þangað fullt af hundum. Var þá náð | Sigurður J. Árnes | 3468 |
22.12.1966 | SÁM 86/866 EF | Endurminningar úr æsku um húsbændur og heimili þeirra, heimilishætti og ævi þessarar fjölskyldu; fly | Sigurður J. Árnes | 3481 |
22.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Endurminningar úr æsku um húsbændur og heimili þeirra, heimilishætti og ævi þessarar fjölskyldu. M.a | Sigurður J. Árnes | 3482 |
02.01.1967 | SÁM 86/873 EF | Rabb um byggðina í Flatey og mataræði þar | Jónína Eyjólfsdóttir | 3547 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h | Friðrik Finnbogason | 3570 |
18.01.1967 | SÁM 86/886 EF | Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k | Jón Sverrisson | 3662 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Leiði Ásbjarnar auðga er á Ásbjarnarstöðum. Hann var landnámsmaður. Ekki mátti slá leiðið. Einn kau | Sigríður Helgadóttir | 3670 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Móðir húsbónda heimildarmanns kunni að spila á orgel. Heimildarmaður heyrði eitt sinn einhvern spil | Sigurður J. Árnes | 3675 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það | Sigurður J. Árnes | 3676 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður | Valdimar Björn Valdimarsson | 3747 |
02.02.1967 | SÁM 86/898 EF | Hvernig menn mótuðust af sínu héraði | Halldór Jónsson | 3767 |
07.02.1967 | SÁM 88/1505 EF | Vigfús Ásmundsson var ættaður úr Bárðardal en hann bjó í Haga í Hreppum. Einu sinni var hann við hey | Hinrik Þórðarson | 3820 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M | Hávarður Friðriksson | 3828 |
07.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Guðjón Guðlaugsson á Ljúfustöðum var hár og grannur maður, rauðbirkinn með alskegg. Hann var kaupmað | Hávarður Friðriksson | 3835 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Samtal um ævi heimildarmanns, æsku hans á Kálfafelli; sagt frá heimsóknum Oddnýjar og Þorsteini syni | Sigurður Sigurðsson | 3839 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Eyjólfur var mikill reikningsmaður í huganum. Það þótti alveg með einsdæmum. Sveinn var bróðir hans | Sigurður Sigurðsson | 3840 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Sitthvað um heimilið; mataræði | Sigurður Sigurðsson | 3843 |
14.02.1967 | SÁM 88/1509 EF | Háir böltar voru í túninu á Hala sem nefndir voru Háubalar. Móðir heimildarmanns bað hann að hreyfa | Steinþór Þórðarson | 3862 |
15.02.1967 | SÁM 88/1510 EF | Um þrjá bræður á Húsavík. Á Húsavík var smáborgarabragur og allir þekktust. Tíska var þar að sumir f | Þórður Stefánsson | 3871 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 | Sveinn Bjarnason | 3996 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. | Sveinn Bjarnason | 4013 |
01.03.1967 | SÁM 88/1525 EF | Segir frá foreldrum sínum og kjörum þeirra, æsku sinni og fleiri endurminningum | Halldóra Magnúsdóttir | 4033 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Tómas bóndi á Barkarstöðum hafði vinnumann sem átti erfitt með að þegja. Eitt sinn um sláttinn sagði | Hinrik Þórðarson | 4076 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Jóhanna Jónsdóttir í Stórabóli í Hornafirði vakti yfir fénu á túninu. Einn dag í góðu veðri sá hún a | Guðjón Benediktsson | 4092 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj | Guðjón Benediktsson | 4097 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Álfur og valva bjuggu í Einholti. Dag einn fóru þau út að slá túnið sem var nokkuð stórt og varð það | Guðjón Benediktsson | 4100 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari | Guðmundína Ólafsdóttir | 4148 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Þegar fólk var við heyvinnu í Engey gisti það í tjaldi um nóttina. Sér þá maður hvar ung stúlka kom | Guðmundína Ólafsdóttir | 4152 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Í Kárni eru dysjaðir ræningjar. Síðan er þarna örnefnið Þrælagróf. Þar áttu að hafa barist þrælar og | Guðmundína Ólafsdóttir | 4155 |
16.03.1967 | SÁM 88/1538 EF | Stakihjalli er gamalt eyðibýli og þar byggði maður sem að hét Einar. Hann var fátækur maður og kona | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4193 |
20.03.1967 | SÁM 88/1542 EF | Gamansöm kosningasaga um Gísla á Bíldudal frambjóðanda. Hann fór nokkuð víða og var einn á ferð. Fyr | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4268 |
28.03.1967 | SÁM 88/1548 EF | Frásögn af Pantaleon presti á Stað í Grunnavík á 16. öld, enn eru örnefni við hann kennd, t.d. Ponta | María Maack | 4311 |
30.03.1967 | SÁM 88/1551 EF | Heimilisbragur | Jón Guðnason | 4367 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Hann var athafnamaður mikill bæði til | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4380 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Þarna komu margir förumenn að. Hann bj | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4381 |
03.04.1967 | SÁM 88/1555 EF | Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem | Hinrik Þórðarson | 4413 |
03.04.1967 | SÁM 88/1557 EF | Á fyrstu árum Ófeigs ríka Vigfússonar í Fjalli varð hann heylaus vegna þess að pestin brást honum. H | Hinrik Þórðarson | 4428 |
07.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Sigurður Jónsson var bóndi á Hvalsá. Bjarni var eitt sinn hjá Sigurði í húsmennsku og fannst honum S | Ingibjörg Finnsdóttir | 4500 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal | Jóhanna Sigurðardóttir | 4534 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4559 |
15.04.1967 | SÁM 88/1568 EF | Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken | Valdimar Björn Valdimarsson | 4590 |
15.04.1967 | SÁM 88/1569 EF | Saga af Valdimar Jónssyni, föður Hannibals. Hann var fjárhirðir í Hnífsdal og varð heylaus í janúar. | Valdimar Björn Valdimarsson | 4591 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Sagnir af Sigurði Sigurðssyni á Kálfafelli. Hann var stórbóndi og oddviti. Þegar hann eltist fluttis | Gunnar Snjólfsson | 4746 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Sagan af því þegar Sigurður á Kálfafelli lagði inn ullina tvisvar. Sigurður lagði ullina sína inn en | Gunnar Snjólfsson | 4751 |
03.05.1967 | SÁM 88/1583 EF | Tröllin í Klukkugili í Suðursveit; tröll voru einnig í HvannadalÞegar Þorsteinn á Reynivöllum var u | Þorsteinn Guðmundsson | 4766 |
04.05.1967 | SÁM 88/1600 EF | Árið 1866 fluttist Steinn Þórðarson frá Kálfafelli að Breiðabólstað í Suðursveit. Á Gerði bjó Steing | Þorsteinn Guðmundsson | 4813 |
04.05.1967 | SÁM 88/1600 EF | Um Stein Þórðarson á Breiðabólstað. Hann var frásagnarglaður. Einu sinni sagði hann frá því að sig h | Þorsteinn Guðmundsson | 4815 |
11.05.1967 | SÁM 88/1607 EF | Sæmilegt veður var um hávetur, Jón bóndi í Sporði renndi fénu út. Sonur hans var með honum. Þegar ha | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 4855 |
17.05.1967 | SÁM 88/1611 EF | Draugasögur voru sagðar og sumir þóttust sjá einhverja móra m.a. í heygörðunum. | Margrét Jónsdóttir | 4890 |
29.05.1967 | SÁM 88/1628 EF | Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Hann hafði stórt bú en lítið engi svo hann fékk alltaf lánað engi. Þa | Hjalti Jónsson | 4978 |
29.05.1967 | SÁM 88/1628 EF | Frásögn af stórviðri og rakstrarvél og fleiru. Þeir voru nýbúnir að fá rakstrarvélina og var verið a | Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson | 4980 |
29.05.1967 | SÁM 88/1629 EF | Saga af Sigurði á Kálfafelli. Hann fékk að slá engi hjá séra Þorsteini. | Hjalti Jónsson | 4986 |
02.06.1967 | SÁM 88/1631 EF | Finna var greind kona og hagmælt. Saga af fanga sem slapp frá Guðmundi sýslumanni ríka í Krossavík. | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4999 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Bjarndýr lá á fjöllum í Hælavík um sumarið. Guðmundur bóndi var hræddur við bjarndýr að hann las all | Guðmundur Guðnason | 5031 |
12.06.1967 | SÁM 88/1637 EF | Sögur af Jóni á Fossi. Jón kom frá Melum. Hann var vinnuharður, en ekki slæmur maður. Hann hafði sel | Hallbera Þórðardóttir | 5047 |
12.06.1967 | SÁM 88/1638 EF | Grasaferð og matreiðsla. Heimildarmaður fór einu sinni til grasa þegar hún var í Óspaksstaðaseli. Ma | Hallbera Þórðardóttir | 5057 |
14.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Lífshættir á Langanesi | Árni Vilhjálmsson | 5087 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Vinnutími | Sveinn Ólafsson | 5210 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Búskapur | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5242 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Heimildarmenn fengu vinnufólk til sín í stríðinu. En svo fóru börnin að stálpast og getað hjálpað ti | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5246 |
04.07.1967 | SÁM 88/1674 EF | Bóndi nokkur átti sjö beljur og taldi sig eiga hluta af landi heimildarmanna. Heimildarmenn áttu þrj | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5261 |
04.07.1967 | SÁM 88/1676 EF | Búskaparhættir heimildarmanns, máltíðir og mataræði | Guðný Pétursdóttir | 5283 |
05.07.1967 | SÁM 88/1679 EF | Ræktun og eggjaframleiðsla | Guðrún Emilsdóttir | 5321 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Jóhannes faðir fóstru heimildarmanns var í Geitavík við búskap. Eitt haust eftir að hann var búinn a | Sveinn Ólafsson | 5360 |
07.07.1967 | SÁM 88/1688 EF | Viðhorf til vinnu | María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder | 5435 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ | Guðmundur Ólafsson | 5584 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró | Guðmundur Ólafsson | 5591 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Um séra Búa á Prestbakka. Hann var sérkennilegur náungi og hafði aðra hætti en yfirleitt var. Búi va | Guðmundur Ólafsson | 5593 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Útburður var í fossi sem vældi fyrir norðanveðrum. Föðurbróðir heimildarmanns var eitt sinn að heyja | Einar Gunnar Pétursson | 5609 |
21.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Saga af ömmu heimildarmanns, hún var kraftaskáld. Hún sá um að mjólka kýrnar. Þegar hún fór fram og | Guðrún Jónsdóttir | 5830 |
21.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Hafði gaman af að lesa en mátti aldrei vera að því, mikið þurfti að vinna | Guðrún Jónsdóttir | 5836 |
17.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho | Guðmundur Ísaksson | 5839 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei | Guðmundur Ísaksson | 5840 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. | Guðmundur Ísaksson | 5841 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Tveir smala lentu í bardaga og unnu hvor á öðrum og voru heygðir í dys nálægt Fífuhvammi. Maður kom | Guðmundur Ísaksson | 5842 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5892 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Álagablettir t.d. Kothóll hjá Lyngum. Heimildarmaður heyrði talað um bletti sem að var bannað að hre | Einar Sigurfinnsson | 5909 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Saga og vísur Jóns Ásmundssonar. Fé sótti mikið í fjöruarfa á sumrin og eitt sinn var verið að smala | Einar Sigurfinnsson | 5920 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Séra Ólafur Ólafsson var prestur í Arnarbæli og hafði hann allmikið kúabú. Fjósamaðurinn hét Jón og | Sigurbergur Jóhannsson | 5958 |
30.11.1967 | SÁM 89/1751 EF | Búskapur í Hvalgröfum | Brynjúlfur Haraldsson | 6138 |
07.12.1967 | SÁM 89/1751 EF | Búskapur á Nýhól á Hólsfjöllum | Þórunn Ingvarsdóttir | 6143 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Faðir heimildarmanns hitti huldukonu í Grímsey. Eitt sinn var hann að smala fé og fór fram í Gáttard | Þórunn Ingvarsdóttir | 6152 |
19.12.1967 | SÁM 89/1758 EF | Smiðja var á bænum þar sem heimildarmaður ólst upp. Fýsibelgur var í smiðjunni til að blása á kolin. | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6287 |
20.12.1967 | SÁM 89/1759 EF | Margir menn voru duglegir við að mála myndir. Byggð var ný rétt á Skagaströnd. Þar var líka byggður | Valdimar Kristjánsson | 6302 |
21.12.1967 | SÁM 89/1760 EF | Álagablettur var í Staumfjarðartungu. Eldri kona bjó þar á undan foreldrum heimildarmanns og hún var | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6318 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6342 |
24.06.1968 | SÁM 89/1764 EF | Maður sem var að gefa kindum fann ekki dyrnar á hlöðunni. Hann bar hendurnar fyrir sig og bölvaði en | Ingibjörg Blöndal | 6402 |
24.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Heimildarmaður segir að mikið sé til af álagablettum. Hann segist þó ekki hafa heyrt um álög á Þórsá | Sigurður Norland | 6410 |
25.06.1968 | SÁM 89/1765 EF | Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a | Sigurður Norland | 6411 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Heimildarmaður segir börnum ekki draugasögur. En það var ekki varast þegar hún var að alast upp. Fól | Guðrún Kristmundsdóttir | 6510 |
26.06.1968 | SÁM 89/1770 EF | Sagt frá Pétri á Tjörn í Nesi og Jónasi blánef. Pétur var atorkumaður og stundaði bæði landbúnað og | Andrés Guðjónsson | 6528 |
26.06.1968 | SÁM 89/1771 EF | Frásögn af föður heimildarmanns, hann keypti jörðina Harastaði á uppboði og bjó þar til æviloka | Andrés Guðjónsson | 6534 |
27.06.1968 | SÁM 89/1774 EF | Spurt um álagabletti. Heimildarmaður heyrði lítið talað um álagabletti. En hún segir að betra hafi v | Margrét Jóhannsdóttir | 6580 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Ísárið 1918. Heimildarmaður heyrði ekki getið um að menn hafi dreymt fyrir tíðarfarinu. Hann segir a | Stefán Ásmundsson | 6631 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | Upp úr 1930 komu kreppuárin og voru það erfið ár allt fram til 1936. | Stefán Ásmundsson | 6634 |
28.06.1968 | SÁM 89/1777 EF | 1899 var mikil fönn og urðu bændur víða heylausir. Jón Skúlason á Söndum gat hjálpað fólki með hey o | Stefán Ásmundsson | 6635 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Spurt árangurslaust um ævintýri. Sagt frá Sigurði vesaling, Guðmundi vinnumanni og konu Sigurðar. He | Þorbjörg Hannibalsdóttir | 6717 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. | Oddný Guðmundsdóttir | 6968 |
25.01.1968 | SÁM 89/1802 EF | Kýrnar á Bíldsfelli voru alltaf reknar á vorin norður með Sogi. Boli var með kúnum en eitt kvöldið v | Guðmundur Kolbeinsson | 7016 |
26.01.1968 | SÁM 89/1805 EF | Kálfur fór inn í Borgarvíkurhelli og kom út í Baulugili. Baulugil heitir svo vegna þess að kálfurinn | Katrín Kolbeinsdóttir | 7052 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein | Jenný Jónasdóttir | 7140 |
19.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Menn lifðu mikið af mjólk og í harðindum héldu menn kindunum opinspena. Ekki var hægt að láta lömbin | Kristján Helgason | 7199 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Heimildarmaður telur að brekkan yfir Álfadalnum gæti hafa verið álagablettur þar sem hún var aldrei | Unnar Benediktsson | 7233 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Skupla var vinnukona í Borgarhöfn í Suðursveit. Heimildarmaður segir hana vera orðna þróttlitla þega | Unnar Benediktsson | 7236 |
21.02.1968 | SÁM 89/1821 EF | Álagablettur í Hömrum. þar var blettur sem að ekki mátti slá. Heimildarmaður veit ekki um álagablett | Ingunn Bjarnadóttir | 7252 |
21.02.1968 | SÁM 89/1821 EF | Í Seli á Mýrum bjó Sigurður. Hann þótti illur viðureignar. Í Svínafelli í Fljótum bjó ekkja sem að á | Ingunn Bjarnadóttir | 7255 |
21.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Saga af Sigurði. Hann gekk í öfugri buxnaskálminni til að vekja fólkið á bænum. Fólkið fór að hlægja | Ingunn Bjarnadóttir | 7259 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar | Málfríður Ólafsdóttir | 7263 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Dalli var sendur séra Gísla í Sauðlauksdal og fylgdi ættinni. Hann kom á undan þessu fólki. Hann var | Málfríður Ólafsdóttir | 7266 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Fólk var í fjósi að mjólka og allt í einu fór ein stúlkan að kasta upp. Einn sagði að Rauðpilsa hefð | Málfríður Ólafsdóttir | 7267 |
22.02.1968 | SÁM 89/1823 EF | Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein | Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson | 7287 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Hólar í Norður-Botni í Tálknafirði. Þar mátti ekki slá. Þarna voru tveir hólar og talið var að skepn | Málfríður Ólafsdóttir | 7300 |
23.02.1968 | SÁM 89/1826 EF | Huldufólkssaga frá Sogni. Bærinn þar stendur í kvos og vestan við bæinn er Hellisfjall og þar í hlíð | Þórður Jóhannsson | 7328 |
27.02.1968 | SÁM 89/1828 EF | Æviatriði heimildarmanns, var sveit á Snússu og síðan Skollagróf. Eftir að móðir hans dó fór hann af | Valdimar Jónsson | 7355 |
28.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Faxafall heitir hengiflug við sjó á milli Garðsvíkur og Miðvíkur. Þarna var mjög vont að fara yfir á | Sigurjón Valdimarsson | 7383 |
28.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Sagt frá einkennilegum manni, Tómasi Guðmundssyni, f. um 1845 d. um 1920. Hann átti marga bræður og | Sigurjón Valdimarsson | 7389 |
28.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Sagt frá einkennilegum manni, Baldvin bónda í Leifshúsum. Árið 1859 var mikið fellivor og þá vantaði | Sigurjón Valdimarsson | 7390 |
29.02.1968 | SÁM 89/1831 EF | Búskapur | Valdimar Jónsson | 7408 |
05.03.1968 | SÁM 89/1839 EF | Björn Eysteinsson þurfti að ná sér í kjark til að biðja um lán og það gat hann gert með aðstoð flösk | Valdimar Kristjánsson | 7522 |
06.03.1968 | SÁM 89/1840 EF | Saga af biðli sem vísað er frá. Sagan er 110 til 120 ára gömul. Langamma höfundar var fróðug kona og | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 7537 |
26.03.1968 | SÁM 89/1866 EF | Skagamenn, fjárskil og fleira. Það lá misjafnt orð af skagamönnum og þeir þóttu vera þjófóttir. Á hv | Valdimar Kristjánsson | 7846 |
02.04.1968 | SÁM 89/1874 EF | Álagablettur á Stúfhjalla var sleginn. Um haustið var geldféð sett fram á dalinn. Faðir heimildarman | María Pálsdóttir | 7934 |
02.04.1968 | SÁM 89/1874 EF | Saga af vinnukonu. Kona var á bæ með dóttur sína. Hún réð illa við stelpuna. Eitt sinn átti að fara | María Pálsdóttir | 7940 |
17.04.1968 | SÁM 89/1883 EF | Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt | Þuríður Björnsdóttir | 8054 |
24.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Sporðsfeðgabylurinn árið 1872. Þá varð maður úti ásamt 15 ára gömlum syni sínum ásamt kindum. Ágætis | Jón Marteinsson | 8104 |
26.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Um krafta Sigfúsar Sigfússonar. Hann var mikill kraftamaður. Hann skar oft torf til að þekja heyið. | Þuríður Björnsdóttir | 8116 |
24.06.1968 | SÁM 89/1920 EF | Kaup og jarðnæði | Guðmundur Eiríksson | 8432 |
18.09.1968 | SÁM 89/1948 EF | Faðir heimildarmanns lagði fyrstur heitt vatn í hús til hitunar 1908 | Þóra Marta Stefánsdóttir | 8702 |
06.10.1968 | SÁM 89/1961 EF | Búskapur í Árdal og atvik | Sumarliði Jakobsson | 8841 |
25.09.1968 | SÁM 89/1985 EF | Æviatriði og lífið í Flatey | Guðný Hallbjarnardóttir | 9183 |
25.09.1968 | SÁM 89/1986 EF | Frásögn af lífinu í Flatey | Guðný Hallbjarnardóttir | 9184 |
26.10.1968 | SÁM 89/1986 EF | Sagt frá lífinu í Straumfjarðartungu; fiskveiði | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 9185 |
12.11.1968 | SÁM 89/1994 EF | Sögur úr brúargerð. Einn maður sem að heimildarmaður var að vinna með við brúargerð svaraði alltaf ú | Einar Einarsson | 9269 |
01.07.1965 | SÁM 85/266C EF | Sagt er að kona ein hafi verið eitt sinn skilin ein eftir heima því að hún var nýbúin að eignast bar | Jón Marteinsson | 9425 |
21.01.1969 | SÁM 89/2020 EF | Eyjólfur í Svefneyjum hlóð bát sinn svo að hann sökk. Hann aflaði svo vel. Annar bátur kom þar að og | Davíð Óskar Grímsson | 9496 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Sögur úr móðuharðindunum voru mikið sagðar á Breiðafirði. Fólk þyrptist út í eyjarnir til að ná sér | Davíð Óskar Grímsson | 9532 |
23.01.1969 | SÁM 89/2023 EF | Ólafur í Látrum, örlæti hans og greiðasemi. Hann var höfðingji mikill, stórlyndur og sterkur. Hann á | Davíð Óskar Grímsson | 9533 |
05.02.1969 | SÁM 89/2031 EF | Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir | Ólafur Gamalíelsson | 9636 |
06.02.1969 | SÁM 89/2033 EF | Um búskap heimildarmanns og fleira | Ólafur Þorvaldsson | 9648 |
15.04.1969 | SÁM 89/2044 EF | Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr | Indriði Þórðarson | 9756 |
30.04.1969 | SÁM 89/2055 EF | Sagt frá Sveinbirni Helgasyni og fleirum við Djúp. Heimildarmaður ræðir ættir Sveinbjörns. Sveinbjör | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 9876 |
06.05.1969 | SÁM 89/2057 EF | Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarma | Magnús Jónasson | 9890 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9968 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Heimildarmaður sá draug á Hallsstöðum í Nauteyrarhrepp. Heimildarmaður var smali þarna á bænum. Eitt | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9974 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Jón Matthíasson var ásamt fleirum að taka upp mó. Þá fór annaðhvort Hekla eða Katla að gjósa og tald | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9978 |
13.05.1969 | SÁM 89/2066 EF | Jóhann Pálsson. Eitt sinn var Jóhann í kaupavinnu í Ögri. Oft var leitað til hans þegar það þurfti a | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10001 |
21.05.1969 | SÁM 89/2075 EF | Undarleg hrossreið. Maður einn var á engjum og var hann sendur heim að leggja á ljáinn. Það komu hro | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10114 |
30.05.1969 | SÁM 90/2087 EF | Einkennilegir menn: Þorkell Jónsson á Fljótsbakka og Einar Hinriksson bróðir Steindórs pósts. Einar | Einar Pétursson | 10235 |
30.05.1969 | SÁM 90/2088 EF | Frásögn af draumi. Einsetumaður átti heima í beitarhúsum. Hann var með kindur þar og ræktaði þar tún | Einar Pétursson | 10238 |
30.05.1969 | SÁM 90/2089 EF | Spjall um Eyjaselsmóra. Heimildarmaður hafði heyrt um uppruna móra en hann kann þó ekki frá honum að | Einar Pétursson | 10249 |
31.05.1969 | SÁM 90/2089 EF | Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í | Sigurbjörn Snjólfsson | 10254 |
31.05.1969 | SÁM 90/2090 EF | Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í | Sigurbjörn Snjólfsson | 10255 |
04.06.1969 | SÁM 90/2099 EF | Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði. Sigurður Runólfsson var úr Hjaltastaðaþinghá. Árið 1917 var s | Sigurbjörn Snjólfsson | 10335 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Sagt frá Stefáni draug. Hann var talinn fylgja vissu fólki. Eitt sinn fóru hjónin sem að hann var ta | Gísli Friðriksson | 10402 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Samtal um búskap í sveit og þorpi; störf heimildarmanna; sala á fiski, matreiðsla á ufsa og fleira | Helgi Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir | 10450 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huld | Einar Guðmundsson | 10538 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Draugakindur sem voru fyrirboði. Það þurfti alltaf að reka upp úr fjörunum vega hættu á aðfalli. Ein | Einar Guðmundsson | 10543 |
09.06.1969 | SÁM 90/2113 EF | Sagt frá gamalli konu trúgjarnri. Hún var vinnukona þar sem heimildarmaður var til húsa. Hún átti 13 | Einar Guðmundsson | 10544 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Rætt um heimili móður heimildarmanns | Andrés Sigfússon | 10557 |
10.06.1969 | SÁM 90/2115 EF | Barna-Pétur og afkoma manna. Hann átti mörg börn eins og venja var áður fyrr. Líf þeirra var þrotlau | Sigurbjörn Snjólfsson | 10568 |
10.06.1969 | SÁM 90/2116 EF | Af Guðmundi Ólafssyni á Höfða. Hann bjó á föðurarfleifð sinni og var mesti myndarmaður. Hann átti se | Sigurbjörn Snjólfsson | 10571 |
11.06.1969 | SÁM 90/2116 EF | Sagnir af fólki í Jökuldalsheiðinni. Árfeðrið réði algjörlega því hvað margir bjuggu á Jökulsdalshei | Sigurbjörn Snjólfsson | 10577 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Um búskap á Jökuldalsheiðinni. Mikil harðindi voru á heiðinni. Bændur ráku fé sitt niður í Jökuldal | Sigurbjörn Snjólfsson | 10579 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Sagnir frá móðuharðindunum. Brynjólfur Jónsson skrifaði um Bárð frá Borgarfelli. Hann var búinn að m | Halla Loftsdóttir | 10608 |
25.06.1969 | SÁM 90/2122 EF | Álagablettir. Blettur var í túninu sem að ekki mátti slá. Vinnumaður á bænum sló blettinn og það hla | Guðmundur Guðnason | 10644 |
26.06.1969 | SÁM 90/2123 EF | Frásögn af bónda á Skálamýri. Erjur voru á milli hans og næsta bónda. | Bjarni Björnsson | 10670 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o | Guðmundur Eyjólfsson | 10726 |
02.07.1969 | SÁM 90/2128 EF | Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Björn gerði út menn til að smala fénu hans því að hann taldi a | Guðmundur Eyjólfsson | 10727 |
14.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Heimildarmaður heyrði talað um skrímsli. Stúlka var eitt sinn að sjóða slátur og sá hún þá koma skrí | Guðrún Hannibalsdóttir | 10855 |
22.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Frásögn af séra Ófeigi. Einu sinni var heimildarmaður ásamt fleirum að fara í kaupstað með ull og þá | Jón Gíslason | 10878 |
03.09.1969 | SÁM 90/2143 EF | Fjárrekstur. Menn ráku saman fjárreksturinn á Patreksfjörð. Tengdamóðir heimildarmanns gat ekki sofi | Valgerður Bjarnadóttir | 10978 |
20.10.1969 | SÁM 90/2144 EF | Hnupl og sjálfsbjargarviðleitni. Það var ekki mikið um að fólk væri að stela venjulega en á kreppuár | Davíð Óskar Grímsson | 10991 |
20.10.1969 | SÁM 90/2144 EF | Um Guðmund Hólakots í Reykjavík. Hann var laginn við að bjarga sér á kreppuárunum. Hann var sérstaku | Davíð Óskar Grímsson | 10992 |
20.10.1969 | SÁM 90/2144 EF | Kvennamál í Breiðafjarðareyjum. Margir menn áttu börn framhjá í eyjunum. Eyjólfur var mikið í Rauðse | Davíð Óskar Grímsson | 10998 |
03.11.1969 | SÁM 90/2150 EF | Heimildarmaður var að siga hrossum úr túninu en allt í einu steinþagnaði hundurinn og sigaði hún áfr | Herselía Sveinsdóttir | 11084 |
03.11.1969 | SÁM 90/2150 EF | Vitrir hundar. Heimildarmaður hefur þekkt marga vitra hunda. Einn hundur þekkti kindurnar sundur og | Herselía Sveinsdóttir | 11086 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Höfðabrekku-Jóka var afturganga. Hún slóst í fylgd með fólki og reið þá greitt. Einu sinni var skygg | Einar J. Eyjólfsson | 11096 |
06.11.1969 | SÁM 90/2151 EF | Draumur. Tveimur árum fyrir Kötlugos dreymdi heimildarmann að hann færi út að Skaftárdal í Síðu til | Þorbjörn Bjarnason | 11107 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Búskapur á Eyvindarstöðum; einhvers konar sleði nefndur trogberi | Júlíus Jóhannesson | 11141 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Búskapur á Eyvindarstöðum: búskaparhættir, járnsmiðja, reiðtygi, orf og ljáir, kaupstaðarferðir og h | Júlíus Jóhannesson | 11142 |
22.11.1969 | SÁM 90/2166 EF | Samtal um álagabletti í landi Lundar. Þar var mikið af álagablettum. Ekki mátti slá Eyrarnar og voru | Njáll Sigurðsson | 11254 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Draugagangur var við Steinsvað sem er við Grímsá. Þarna drukknuðu þrír menn. Ólafur á Hvítárvöllum s | Málfríður Einarsdóttir | 11390 |
16.12.1969 | SÁM 90/2177 EF | Álagablettur var í túninu og var það talið vera fornmannsgröf. Hann var kallaður Harðhaus. Við höfða | Málfríður Einarsdóttir | 11391 |
03.07.1969 | SÁM 90/2182 EF | Hjálpsemi bóndans Ófeigs á Fjalli. Það brann hey hjá fátækum bónda þannig að hann var heylaus. Ófeig | Ingveldur Magnúsdóttir | 11440 |
03.07.1969 | SÁM 90/2184 EF | Ófeigur gamli var ríkur og mikill búmaður. Eitt sinn var hart vor og ætlaði þá faðir hans að fara að | Kristín Jónsdóttir og Guðmundur Magnússon | 11469 |
09.01.1970 | SÁM 90/2210 EF | Veðurglöggir menn og veðurspár. Menn voru misjafnlega veðurglöggir. Menn fóru eftir loftinu og draum | Vilhjálmur Magnússon | 11549 |
23.01.1970 | SÁM 90/2214 EF | Drangur var sunnan við bæinn í Drangshlíð. Fjós var fyrir neðan Drangann og það þurfti aldrei að lít | Gunnar Pálsson | 11597 |
03.02.1970 | SÁM 90/2220 EF | Viðhorf til fátæktar; fiskur var gefinn; fjárhagur og störf; lífshættir | Vilborg Magnúsdóttir | 11668 |
13.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Komu stundum fyrir undarlegir hlutir. Þetta var um aldamótin. Þau bjuggu í tvíbýli (á Kirkjubóli). J | Jón G. Jónsson | 11862 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Maður sem bjó í tvö ár á Þórisholti með unnustu sinni um aldamótin 1900. Hann gróf þar innan hól sem | Matthildur Jónsdóttir | 11883 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Landamörkum Selárdals lýst. Langur, djúpur, miklir klettar og mörg gil. Fremsta slægjustykkið í daln | Jóhann Hjaltason | 11911 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Séra Sigurður Gíslason, prestur á Stað um og eftir miðja 19. öld. Hann var feikimikill búmaður. Hann | Jóhann Hjaltason | 11912 |
03.01.1967 | SÁM 90/2244 EF | Æviminningar einkum úr Reykjavík, margt um lýsisbræðslu og lýsismat, húsnæði, mataræði á Mjóafirði, | Almar Viktor Normann | 11957 |
06.05.1970 | SÁM 90/2290 EF | Mamma viðmælanda var hjátrúarfull. Viðmælandi hafði mjög gaman af því að hlusta á sögur frá mömmu si | Valgerður Gísladóttir | 12237 |
16.06.1970 | SÁM 90/2309 EF | Heimildarmaður segir frá Helga borgara og góðum smiðum í Skaftafellssýslu, þar á meðal Sveini Ólafss | Þorbjörn Bjarnason | 12488 |
01.07.1970 | SÁM 90/2318 EF | Vorið 1910 var Benedikt Sigurðsson í Barnafelli orðinn heylaus og fékk leyfi Sigvalda á Fljótsbakka | Baldur Baldvinsson | 12593 |
23.09.1970 | SÁM 90/2326 EF | Lífskjörin | Guðrún Filippusdóttir | 12692 |
08.07.1970 | SÁM 91/2358 EF | Fátækt: sagt frá fólki sem gróf eftir rusli á öskuhaugnum til að borða. t.d. gömul skóvörp. Mikil ha | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 13086 |
22.07.1969 | SÁM 90/2193 EF | Bjó með 60-80 fjár, tvær kýr og einn hest á Siglunesi síðan um þrítugt | Jón Oddsson | 13477 |
22.02.1971 | SÁM 91/2388 EF | Um heimili heimildarmanns í æsku | Guðný Björnsdóttir | 13579 |
09.06.1971 | SÁM 91/2397 EF | Um uppruna heimildarmanns og heimilishætti | Jónína H. Snorradóttir | 13692 |
18.01.1972 | SÁM 91/2437 EF | Bjargarleysi afa heimildarmanns; Nú er bollinn brotinn | Ásgerður Annelsdóttir | 14051 |
17.04.1972 | SÁM 91/2463 EF | Um búskap Ólafs í Sviðnum. Jörðin var lítil og þótti ekki merkileg til búsetu en drengurinn, Ólafur, | Ragnheiður Rögnvaldsdóttir | 14402 |
21.04.1972 | SÁM 91/2466 EF | Búskapur Breiðfirðinga. Allt þar var nytjað, dúnninn og sjórinn var vel nytjaður því fiskur var út u | Davíð Óskar Grímsson | 14455 |
21.04.1972 | SÁM 91/2466 EF | Auðssöfnun Breiðfirðinga; nýttu allt sem hægt var að nýta og spöruðu allt sem hægt var | Davíð Óskar Grímsson | 14460 |
11.08.1973 | SÁM 91/2568 EF | Ófrelsi hjúa: mátti ekki að spila á harmoníku á sunnudögum; kveðið í laumi | Þórður Guðbjartsson | 14786 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Æskuminningar heimildarmanns, lífsbarátta, veðurfar | Þuríður Guðmundsdóttir | 15112 |
11.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Sigurlaug í Enniskoti var ekkja og þröngt í búi hjá henni, hreppstjórinn skipaði henni að slátra kún | Guðbjörg Gunnlaugsdóttir | 15380 |
11.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Sigurlaug í Enniskoti hafði kindur á leigu og ein þeirra drap sig ofan í dý, eigandinn krafðist þess | Guðbjörg Gunnlaugsdóttir | 15381 |
15.03.1975 | SÁM 92/2628 EF | Fæði, fátækt og fóður; hörð lífskjör, lækningar | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15569 |
26.05.1976 | SÁM 92/2651 EF | Um Finnsstaði, saxað tóbak til sumarsins | Sigurbjörn Snjólfsson | 15838 |
09.08.1976 | SÁM 92/2663 EF | Um uppvöxt og búskap heimildarmanns; í Gilsárteigi; Kóreksstaðir; vísa um heimilisfólkið á Sandbrekk | Sigurbjörn Snjólfsson | 15887 |
09.08.1976 | SÁM 92/2664 EF | Um uppvöxt og búskap heimildarmanns; í Gilsárteigi; Kóreksstaðir; vísa um heimilisfólkið á Sandbrekk | Sigurbjörn Snjólfsson | 15888 |
12.08.1976 | SÁM 92/2665 EF | Um heimilislíf, breytingar á lífsháttum með afnámi vistarbandsins, sem olli vinnumannaskorti | Sigurbjörn Snjólfsson | 15901 |
12.08.1976 | SÁM 92/2666 EF | Um kjör vinnumanna og fleira tengt því | Sigurbjörn Snjólfsson | 15902 |
18.08.1976 | SÁM 92/2674 EF | Um uppvöxt og skólagöngu heimildarmanns; um bræður hans og búskap þeirra | Þorsteinn Böðvarsson | 15936 |
15.10.1976 | SÁM 92/2678 EF | Um Finnsstaðamenn | Sigurbjörn Snjólfsson | 15955 |
24.02.1977 | SÁM 92/2692 EF | Af Jóni bónda á Fossi, sem var langafi heimildarmanns, hörkukarl og vinnuharður. Átti sauði, lét byg | Jón Tómasson | 16079 |
15.04.1977 | SÁM 92/2711 EF | Sagt frá Sigfinni Mikaelssyni bónda í Beinárgerði; Sigfinnur og Nikulás ýtast á með vísum; Marga hef | Sigurbjörn Snjólfsson | 16273 |
02.05.1977 | SÁM 92/2720 EF | Fjárhagur foreldra heimildarmanns; búðir og staðhættir í Álftafirði; fleira um ævi heimildarmanns | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16343 |
16.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Lýsing á gömlu sveitaheimili, Svarfhóli | Ingibjörg Björnsson | 16351 |
18.07.1977 | SÁM 92/2755 EF | Sagt frá Svefneyjum og mannlífi þar | Ingibjörg Björnsson | 16848 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Annir í Hergilsey | Ingibjörg Björnsson | 16855 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Atvinna og fólksfjöldi á Vatnsleysuströnd; vertíðir og atvinna; samhjálp | Guðjón Benediktsson | 16867 |
27.10.1977 | SÁM 92/2770 EF | Æviatriði, lífið í Öxney, störfin í eyjunni | Sigurást Kristjánsdóttir | 17033 |
27.10.1977 | SÁM 92/2771 EF | Samtal um Pétur á Malarrifi, um heimildarmann sjálfan, fátækt og fleira | Sigurást Kristjánsdóttir | 17038 |
30.11.1977 | SÁM 92/2775 EF | Faðir heimildarmanns var bæði bóndi og sjómaður; strákaíþróttir í bát | Halldóra Bjarnadóttir | 17097 |
24.04.1978 | SÁM 92/2967 EF | Um erfið lífskjör í Ólafsvík | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17214 |
20.07.1978 | SÁM 92/2995 EF | Gestakomur á Sandhaugum í ungdæmi heimildarmanns, sagt frá gestunum og heimilisbragnum | Sigurður Eiríksson | 17502 |
20.07.1978 | SÁM 92/2995 EF | Af skógi og skógarnytjum í landareign Sandhauga | Sigurður Eiríksson | 17503 |
22.07.1978 | SÁM 92/2998 EF | Farið úr einu í annað: Grímsstaðabræður villtust aldrei; eldur fluttur á milli bæja; frá frostavetri | Snorri Gunnlaugsson | 17534 |
31.07.1978 | SÁM 92/3004 EF | Af búskap heimildarmanns | Elísabet Sigurðardóttir | 17578 |
27.10.1978 | SÁM 92/3014 EF | Dvaldi um hríð að Kvennabrekku; lýsing | Sigurást Kristjánsdóttir | 17701 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Dvöl í Öxney | Sigurást Kristjánsdóttir | 17711 |
13.11.1978 | SÁM 92/3021 EF | Heiðabúskapur og fólksflutningur af Jökuldal | Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson | 17791 |
16.11.1978 | SÁM 92/3023 EF | Um búskapinn í Breiðafjarðareyjum; hversu byggð lagðist þar af | Óskar Níelsson | 17815 |
22.11.1978 | SÁM 92/3025 EF | Um búskap í Bjarneyjum á Breiðafirði | Davíð Óskar Grímsson | 17858 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Svengd og matarskortur í uppvexti heimildarmanns | Vilborg Torfadóttir | 17945 |
24.01.1979 | SÁM 92/3039 EF | Um kjör fátæks drengs á Jökuldal | Ingibjörg Jónsdóttir | 18017 |
24.01.1979 | SÁM 92/3039 EF | Frásögn um afa heimildarmanns, er hann var á stórheimili þar í sveit og svalt | Ingibjörg Jónsdóttir | 18018 |
27.06.1979 | SÁM 92/3046 EF | Um jarðnæði, húsmennsku og fleira þess háttar | Þórður Jónsson | 18087 |
06.07.1979 | SÁM 92/3051 EF | Um búskap heimildarmanns; búskap afa hans, langafa og föðurbróður á Reynivöllum | Þorsteinn Guðmundsson | 18162 |
10.07.1979 | SÁM 92/3064 EF | Um Stein afa, búskap hans og sjómennsku; viðskipti Steins og Steingríms í Gerði og vísa um það: Þó e | Steinþór Þórðarson | 18265 |
11.07.1979 | SÁM 92/3064 EF | Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum; um húsbyggingu á Reynivöllum; sameiginlegur | Steinþór Þórðarson | 18267 |
11.07.1979 | SÁM 92/3065 EF | Sagt frá Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra á Reynivöllum og fjölskyldu hans; vera foreldra Sverris Kri | Steinþór Þórðarson | 18268 |
18.07.1979 | SÁM 92/3077 EF | Sagt frá tveimur atburðum sem gerðust á kóngsbænadag 1898: Stefán bóndi á Sléttaleiti flutti að Skaf | Steinþór Þórðarson | 18334 |
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Bjó 33 ár á Reynhólum, en hafði áður búið á Kollafossi, í Lækjarbænum, á Neðranúpi og Þverá; um harð | Björn Guðmundsson | 18357 |
12.09.1979 | SÁM 92/3085 EF | Sagt frá Coghill fjárkaupmanni og breytingum á búskaparháttum | Ágúst Bjarnason | 18394 |
12.09.1979 | SÁM 92/3085 EF | Um búskap heimildarmanns | Ágúst Bjarnason | 18397 |
12.09.1979 | SÁM 92/3086 EF | Um búskap heimildarmanns, einkum túnasléttur | Ágúst Bjarnason | 18398 |
12.09.1979 | SÁM 92/3087 EF | Hugleiðingar heimildarmanns um breytta tíð og breytta búskaparhætti | Ingibjörg Jónsdóttir | 18415 |
12.09.1979 | SÁM 92/3088 EF | Um búskap heimildarmanns og manns hennar | Ingibjörg Jónsdóttir | 18422 |
13.09.1979 | SÁM 92/3088 EF | Frá atlæti því er móðir heimildarmanns naut í uppvextinum | Ágúst Bjarnason | 18428 |
15.09.1979 | SÁM 93/3289 EF | Fátækt fólks fyrr á tímum, m.a. sagt frá Gísla Magnússyni á Skarfhóli; Bjargarstaðaættin kemur mikið | Guðjón Jónsson | 18471 |
15.09.1979 | SÁM 93/3291 EF | Um menntun heimildarmanns, búskap hans og hvað hann hefur helst lesið um dagana | Guðjón Jónsson | 18492 |
24.07.1980 | SÁM 93/3303 EF | Um örnefni og örnefnageymd, heyskap og erfiða vinnu fyrr á tímum | Jón Jónsson | 18612 |
24.07.1980 | SÁM 93/3304 EF | Um lífsbaráttuna fyrr á árum: erfið störf; ríða ár í frosti; afstaða manna til þessa | Jón Jónsson | 18620 |
25.07.1980 | SÁM 93/3306 EF | Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk | Jón Kristján Kristjánsson | 18628 |
25.07.1980 | SÁM 93/3307 EF | Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk | Jón Kristján Kristjánsson | 18629 |
25.07.1980 | SÁM 93/3308 EF | Sagt frá Sigrúnu Jóhannesdóttur í Höfða í Höfðahverfi og foreldrum hennar og Gests Jóhannessonar á Y | Jón Kristján Kristjánsson | 18631 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Frásaga um daglega lífið í barnasögustíl | Sigurður Geirfinnsson | 18682 |
11.08.1980 | SÁM 93/3319 EF | Persónulegar upplýsingar um heimildarmann; um foreldra hans, búskap þeirra og staðhætti við Neslönd, | Jón Sigtryggsson | 18737 |
13.08.1980 | SÁM 93/3325 EF | Sagt frá búskap og búskaparháttum að Baldursheimi, m.a. af búskap afa og langafa Ketils | Ketill Þórisson | 18798 |
14.08.1980 | SÁM 93/3329 EF | Heiðalöndin: byggð þar, beitarland, selland, slægjuland | Jónas Sigurgeirsson | 18824 |
29.08.1967 | SÁM 93/3712 EF | Um ættmenn heimildarmanns í Borgarfirði; um búskap föður hans; nokkur æviatriði | Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19068 |
05.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Frásögn um matarleysi í Naustavík í Náttfaravíkum og það að skjóta fugla á sunnudegi | Hlöðver Hlöðversson | 20278 |
20.08.1969 | SÁM 85/315 EF | Spjall um vísur, heimilislíf og söng á Fjalli í Aðaldal | Sólveig Indriðadóttir | 20828 |
29.06.1970 | SÁM 85/431 EF | Æviatriði heimildarmanns, uppvaxtarár hans og útræði; síðan segir hann frá því er hann hóf búskap ár | Kristján Pálsson | 22295 |
01.07.1970 | SÁM 85/433 EF | Sagt frá búskap í Skaftártungu 1917-1918 og Kötlugosi | Björn Björnsson | 22325 |
01.07.1970 | SÁM 85/434 EF | Sagt frá búskap í Skaftártungu 1917-1918 og Kötlugosi | Björn Björnsson | 22326 |
07.09.1970 | SÁM 85/577 EF | Margrét systir fóstra heimildarmanns var smali og fékk bita hjá huldufólki; fleira um huldufólk | Sigríður Samúelsdóttir | 24309 |
28.06.1971 | SÁM 86/614 EF | Sagt frá hvernig fé var bælt; fé haft í seli og fleira um búskap | Gissur Gissurarson | 24973 |
25.12.1959 | SÁM 86/689 EF | Um lífið í Höskuldsey; minnst á harðavetur 1918 | Höskuldur Pálsson | 26179 |
12.07.1973 | SÁM 86/704 EF | Sitthvað um ævi heimildarmanns og lífsbaráttu | Inga Jóhannesdóttir | 26443 |
12.07.1973 | SÁM 86/705 EF | Sagt frá frostavetrinum mikla 1918, heyfeng sumarið eftir í Grímsey og fleira um búskap | Inga Jóhannesdóttir | 26467 |
12.07.1973 | SÁM 86/707 EF | Búskapur í Grímsey; það var ótrú á að hafa kýr í Grímsey | Alfreð Jónsson | 26479 |
13.07.1973 | SÁM 86/712 EF | Sagt frá árunum sem heimildarmaður var á Básum; heyfengur í Básum | Inga Jóhannesdóttir | 26569 |
13.07.1973 | SÁM 86/713 EF | Hagur bænda á Látraströnd | Inga Jóhannesdóttir | 26589 |
13.07.1973 | SÁM 86/713 EF | Fjöldi heimilisfólks á bæjunum | Inga Jóhannesdóttir | 26593 |
19.06.1976 | SÁM 86/728 EF | Áhrif stríðsins 1914-1918 | Sigríður Bogadóttir | 26836 |
19.06.1976 | SÁM 86/729 EF | Uppruni og uppvaxtarár í Flatey; íbúatölur í Flatey frá ýmsum tímum; byggðar eyjar í Eyjahrepp; sjáv | Sveinn Gunnlaugsson | 26847 |
20.06.1976 | SÁM 86/731 EF | Sagt frá árunum í Hergilsey, Snæbirni og fleira fólki þar, bátaeign, fiskveiðum og útgerð | Þórður Benjamínsson | 26877 |
20.06.1976 | SÁM 86/732 EF | Samtal um byggð í Eyjahrepp og skilyrði til búsetu í eyjunum | Þórður Benjamínsson | 26897 |
20.06.1976 | SÁM 86/732 EF | Samtal um byggðina í Flatey síðustu árin og atvinnuvegi, búskap, grásleppuveiði og þangskurð | Þórður Benjamínsson | 26898 |
20.06.1976 | SÁM 86/735 EF | Búskapur, skipamjaltir, vatnsöflun fyrir skepnur, mjaltalag | Sveinn Gunnlaugsson | 26933 |
20.06.1976 | SÁM 86/736 EF | Höfuðnytjar í Skáleyjum; lýsing á atvinnuháttum | Hafsteinn Guðmundsson | 26955 |
20.06.1976 | SÁM 86/736 EF | Heyskapur, búskapur, sumarfjós, skipamjaltir | Hafsteinn Guðmundsson | 26956 |
20.06.1976 | SÁM 86/737 EF | Stærð bústofns í Skáleyjum | Hafsteinn Guðmundsson | 26961 |
20.06.1976 | SÁM 86/737 EF | Hæfilegur bústofn í Flatey, þegar mest var og núna | Hafsteinn Guðmundsson | 26977 |
30.06.1976 | SÁM 86/741 EF | Verðfall á landbúnaðarafurðum eftir fyrra stríð; afkoma fólks og atvinnumál um og eftir 1920 og á mi | Margrét Kristjánsdóttir | 27007 |
30.06.1976 | SÁM 86/741 EF | Margvíslegar breytingar í búskap; eldiviður, rafmagn, vindrafstöðvar, útvarp | Margrét Kristjánsdóttir | 27009 |
20.08.1981 | SÁM 86/750 EF | Segir frá æskuárum sínum í Skaftafelli: sagt frá heimilisfólkinu á Skaftafelli þá voru þar þrír bæir | Ragnar Stefánsson | 27168 |
20.08.1981 | SÁM 86/750 EF | Lýst venjulegum degi á uppvaxtarárum heimildarmanns; fótaferð, máltíðir, mataræði | Ragnar Stefánsson | 27186 |
20.08.1981 | SÁM 86/751 EF | Lýst venjulegum degi á uppvaxtarárum heimildarmanns; fótaferð, máltíðir, mataræði | Ragnar Stefánsson | 27187 |
20.08.1981 | SÁM 86/751 EF | Sagt frá því hvenær hætt var að skammta og hvernig það gerðist | Ragnar Stefánsson | 27188 |
20.08.1981 | SÁM 86/751 EF | Innistörf, kveikt ljós, kvöldvinna, vetrarvinna, haustverkin, kvöldvinna á heimilinu | Ragnar Stefánsson | 27190 |
20.08.1981 | SÁM 86/754 EF | Sauðfjárbúskapur í Skaftafelli, fjárborgir, heyfengur, áburður, garðrækt, fjárhús og hlaðnar fjárbor | Ragnar Stefánsson | 27229 |
20.08.1981 | SÁM 86/754 EF | Sauðburður, smölun, ullin tekin af, fé haft á húsi og fleira | Ragnar Stefánsson | 27230 |
20.08.1981 | SÁM 86/754 EF | Áhrif ferðamannastraumsins á lífið í sveitinni | Ragnar Stefánsson | 27235 |
20.08.1981 | SÁM 86/754 EF | Búskapur í Skaftafelli; samningar og samskipti við náttúruverndarráð | Ragnar Stefánsson | 27237 |
22.08.1981 | SÁM 86/756 EF | Sagt frá umbótum Jóns Bjarnasonar á Skaftafelli og misheppnaðri tilraun hans til að verka skerpukjöt | Ragnar Stefánsson | 27260 |
29.08.1981 | SÁM 86/758 EF | Samtal um bændur og bújarðir í Hörðudal á æskuárum heimildarmanns | Hjörtur Ögmundsson | 27291 |
29.08.1981 | SÁM 86/758 EF | Bústofn | Hjörtur Ögmundsson | 27300 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Matmálstímar og vinnutími; máltíðir og hvíld | Hjörtur Ögmundsson | 27329 |
29.08.1981 | SÁM 86/761 EF | Sagt frá búskap og aðstæðum í Álfatröðum | Hjörtur Ögmundsson | 27390 |
1963 | SÁM 86/779 EF | Störf dagsins | Ólöf Jónsdóttir | 27691 |
01.08.1964 | SÁM 92/3177 EF | Eyjalífið (árshringurinn) | Málfríður Hansdóttir | 28642 |
01.08.1964 | SÁM 92/3179 EF | Lífið í Brokey: ullarvinna, fermingarundirbúningur, Gísli hét sá sem las á kvöldvökunum | Málfríður Hansdóttir | 28671 |
01.08.1964 | SÁM 92/3179 EF | Lífið í Vífilsdal: ekki kvöldvökur, en lesnir húslestrar í Péturspostillu | Málfríður Hansdóttir | 28672 |
08.07.1965 | SÁM 92/3195 EF | Búskapur heimildarmanns; vinna með kerru; naut var dráttardýr; áveitur og fleira | Jónas Bjarnason | 28874 |
1965 | SÁM 92/3239 EF | Æskuheimilið og æskuminningar; sumarið 1882 | Friðrika Jónsdóttir | 29607 |
1965 | SÁM 92/3240 EF | Sagt frá hljóðfærum og fleiru á Stóru-Valla heimilinu; orgelsmíði; störf Sigurgeirs á Stóru-Völlum; | Aðalbjörg Pálsdóttir | 29625 |
1968 | SÁM 92/3277 EF | Handfæraveiðar, hákarlaveiðar, selaveiði, æðarvarp, mannlíf í Lóni, fjárbúskapur, tóvinna, mjólkurvi | Kristján Árnason | 30118 |
30.06.1976 | SÁM 92/3283 EF | Hlunnindi í Lækjarskógi; æðarvarp: hlúð að varpinu, gerð hreiður, settar upp hræður og fleira; dúnte | Margrét Kristjánsdóttir | 30190 |
11.02.1967 | SÁM 87/1244 EF | Heimilishættir í Suðurvík, störf fólksins, vefnaður | Matthildur Gottsveinsdóttir | 30338 |
11.02.1967 | SÁM 87/1244 EF | Verkaskipting á heimilinu, mjaltir, fjósverk | Matthildur Gottsveinsdóttir | 30339 |
11.02.1967 | SÁM 87/1244 EF | Gestagangur | Matthildur Gottsveinsdóttir | 30342 |
SÁM 87/1249 EF | Um hlaðnar fjárborgir, sauðir gengur úti og var gefið á skafla, sem kallað var. Síðan spurt um klett | Sigurður Þórðarson | 30421 | |
25.10.1968 | SÁM 87/1258 EF | Sauðfjárrækt, mjaltir | Herborg Guðmundsdóttir | 30521 |
25.10.1968 | SÁM 87/1258 EF | Sitthvað um mataræði og vetrarstörf | Herborg Guðmundsdóttir | 30523 |
20.10.1968 | SÁM 87/1265 EF | Sagt frá heimilinu á Skúmsstöðum og myndarskap þar; sagt frá vefnaði þar, fatagerð, salúnsábreiðum o | Herborg Guðmundsdóttir | 30573 |
06.03.1968 | SÁM 87/1267 EF | Sagt frá Gesti á Hæli og heimili hans | Guðmundur Guðmundsson | 30599 |
06.03.1968 | SÁM 87/1267 EF | Sagt frá upphafi búskapar heimildarmanns og vinsemd Gests á Hæli | Guðmundur Guðmundsson | 30600 |
06.03.1968 | SÁM 87/1267 EF | Um búskap á Hæli | Guðmundur Guðmundsson | 30601 |
06.03.1968 | SÁM 87/1267 EF | Sagt frá ömmu heimildarmanns og búskap hennar í Seli | Guðmundur Guðmundsson | 30602 |
06.03.1968 | SÁM 87/1268 EF | Frá búskap og ævi heimildarmanns | Guðmundur Guðmundsson | 30610 |
06.03.1968 | SÁM 87/1268 EF | Skógarferðir, viðarbaggar, skógarbaggar og drögur; reglur um skógarhögg og fleira | Guðmundur Guðmundsson | 30611 |
24.10.1967 | SÁM 87/1270 EF | Frá Eyvindarholti, sólargangur | Ingibjörg Ólafsdóttir | 30644 |
SÁM 87/1274 EF | Reynsla af búskap; sláttuvélar voru komnar 1913; lýst gróðri og fleiru austur í Holti á Rangárvöllum | Guðbrandur Magnússon | 30689 | |
SÁM 87/1274 EF | Mannlífið og útræði | Guðbrandur Magnússon | 30695 | |
SÁM 87/1275 EF | Sigurður Jónsson frá Brúnum, heimilið í Brúnum | Guðbrandur Magnússon | 30700 | |
SÁM 87/1283 EF | Um Svartanúp sem fór í eyði í Kötlugosi, gróður þar og beit; um vetrarbeit í Skaftártungu, nýting sk | Sigurður Gestsson | 30847 | |
SÁM 87/1284 EF | Vel búið í Gröf | Sigurður Gestsson | 30851 | |
SÁM 87/1287 EF | Búskapur í Ystaskála og bæjarhús | Sveinbjörn Jónsson | 30899 | |
25.10.1971 | SÁM 87/1295 EF | Sumarfjós | Þorsteinn Guðmundsson | 30958 |
SÁM 87/1306 EF | Frásögn af ævi heimildarmanns, hörðum vetrum, búskap, dvöl í Drangey, sjómennsku, fjörunni í Drangey | Stefán Sigurjónsson | 31064 | |
SÁM 87/1307 EF | Segir frá sjálfum sér; tóbak og vín; búskapur í Drangey; sjómennska, vökur | Stefán Sigurjónsson | 31077 | |
22.03.19xx | SÁM 87/1330 EF | Ræða haldin á Kvöldvöku Þingeyinga: Varnaðarorð um versnandi árferði, aukið kal í túnum og nauðsyn þ | Ketill Indriðason | 31465 |
SÁM 87/1338 EF | Fólkið á Snæfellsnesi og búskapur á Helgafelli | Hinrik Jóhannsson | 31681 | |
06.02.1976 | SÁM 88/1393 EF | Sagt frá Jóni Bárðarsyni í Drangshlíðardal: ferðalag frá Reykjavík austur undir Eyjafjöll; atgervi J | Þorlákur Björnsson | 32679 |
29.09.1971 | SÁM 88/1400 EF | Hervararstaðir og bændur þar | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 32744 |
29.09.1971 | SÁM 88/1400 EF | Saga af því þegar Jón bóndi á Hervararstöðum ætlaði að grafa brunn | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 32745 |
18.10.1971 | SÁM 88/1402 EF | Störf föður heimildarmanns; heimilisbragur á æskuheimilinu og búskapur; staðið yfir sauðum | Eymundur Björnsson | 32768 |
18.10.1971 | SÁM 88/1402 EF | Amma heimildarmanns var þekkt að örlæti og gestrisni; heimili langafa og langömmu | Eymundur Björnsson | 32772 |
30.08.1955 | SÁM 90/2205 EF | Segir frá búskap sínum og viðhorfum til framfara og búskapar | Gísli Þórðarson | 32988 |
30.08.1955 | SÁM 90/2205 EF | Samtal um búskap | Gísli Þórðarson | 32992 |
30.08.1955 | SÁM 90/2205 EF | Búskaparhorfur á Snæfellsnesi sumar og haust 1955 | Þórður Gíslason | 32993 |
03.08.1975 | SÁM 91/2540 EF | Bjargræði á Hellissandi; bjargræði í eyjunum og störf þar | Kristjón Jónsson | 33767 |
20.09.1975 | SÁM 91/2551 EF | Samtal um samheldni og gjafmildi | Guðmundur A. Finnbogason | 33929 |
1976 | SÁM 93/3727 EF | Æviatriði, vinnumennska; um búskap í Skagafirði, vegabætur, girðingar, húsakost; aðstæður fyrr og nú | Þorvaldur Jónsson | 34320 |
1976 | SÁM 93/3728 EF | Spurningar um gamla hætti | Þorvaldur Jónsson | 34328 |
21.10.1965 | SÁM 86/932 EF | Heimilið á Núpsstað; bænhúsinu lýst og því sem þar var geymt, látúnssöðlar, leirtau | Geirlaug Filippusdóttir | 34851 |
07.10.1965 | SÁM 86/943 EF | Búskapur og sjómennska heimildarmanns og föður hans | Tómas Tómasson | 34977 |
08.10.1965 | SÁM 86/945 EF | Búskapur og aðstæður; frásögn af melnýtingu, melbakstur, fleira um melnytjar, árefti, sópar, melrætu | Markús Sveinsson | 34994 |
08.10.1965 | SÁM 86/945 EF | Sagt frá landsháttum í Þykkvabæ í æsku Hafliða, einnig um búskap | Hafliði Guðmundsson | 35002 |
08.10.1965 | SÁM 86/945 EF | Búskapur; melur | Hafliði Guðmundsson | 35004 |
08.10.1965 | SÁM 86/946 EF | Búskapur; arfi og blaðka og fleira um gróður; melskurður og melnytjar, melstengur og notkun þeirra | Hafliði Guðmundsson | 35005 |
19.10.1965 | SÁM 86/951 EF | Vilborg Magnúsdóttir í Reynishjáleigu og hennar fólk | Guðríður Jónsdóttir | 35078 |
18.10.1965 | SÁM 86/953 EF | Segir frá ævi sinni og frá foreldrum sínum og ættingjum, búskap, harðindum; förufólk: Halldór mállau | Vigdís Magnúsdóttir | 35099 |
18.10.1965 | SÁM 86/956 EF | Sjósókn í Landeyjum, tók nokkurn þátt í störfum karlmanna, hún vaktaði sandhestana; sex ára gömul va | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35132 |
18.10.1965 | SÁM 86/957 EF | Lýsing á bænum í Flagbjarnarholti og upptalning á heimilisfólki þar þegar jarðskjálftinn gekk yfir 1 | Sigríður Gestsdóttir | 35152 |
18.10.1965 | SÁM 86/959 EF | Samtal um gamalt heimili Kristófers í Vindási | Sigríður Gestsdóttir | 35160 |
10.12.1965 | SÁM 86/959 EF | Sagt frá djúpu söðlunum, skautbúningi, Helgu frá Hnausum og gamla Hnausa heimilinu | Guðrún Markúsdóttir | 35162 |
10.12.1965 | SÁM 86/960 EF | Sagt frá heimili Margrétar og Frímanns á Gullbrekku | Jónína Valdimarsdóttir Schiöth | 35176 |
SÁM 86/965 EF | Segir frá foreldrum sínum og búskap á Sólheimum; örnefnið Hvítmaga; stærð Sólheimajökuls og fleira | Ásgeir Pálsson | 35241 | |
24.09.1966 | SÁM 87/1002 EF | Spurt um fornar byggingar á Kirkjubæjarklaustri; spurt um Gröf í Skaftártungu; vísa um Jón sterka í | Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir | 35606 |
SÁM 87/1004 EF | Lýsing á Svarfaðardal, landslagi, staðsetningu bæja, landnýtingu, ræktun, fólksfjölda, afkomu og fle | Þórarinn Eldjárn | 35615 | |
SÁM 87/1004 EF | Fjallað um búskap og búendafjölda í Árnessýslu | 35616 | ||
18.11.1966 | SÁM 87/1088 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Siðir og venjur frá hundadögum til Marteinsmessu | 36471 | |
09.12.1966 | SÁM 87/1088 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Siðir og venjur frá hundadögum til Marteinsmessu, síðan | 36472 | |
08.01.1985 | SÁM 93/3445 EF | Búskapur í Jónsnesi, kindur hafðar í eyjum frá hausti og fram undir jól; hestar og kýr; systurnar pr | María Magdalena Guðmundsdóttir | 37357 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Um búskap í Hvammi, þar er mjög afskekkt | Finnbogi Kristjánsson | 37385 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Flutningur frá Núpsöxl að Tungu, ástæður fyrir flutningnum og viðskipti við kreppulánasjóð og banka | Helgi Magnússon | 37401 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Heimilisfólk í Gilhaga; þula um það: Indriðar tveir og Ingibjörg; heimiliskennsla; sjúklingar voru f | Jóhann Pétur Magnússon | 37515 |
08.08.1975 | SÁM 93/3610 EF | Í Gilhaga bjuggu fimm hjón en fjögur herbergi voru í baðstofunni; sagt frá skiptingu fólks í herberg | Jóhann Pétur Magnússon | 37517 |
19.07.1977 | SÁM 93/3643 EF | Breytingar á búskaparháttum með tilkomu tækninnar, hestaverkfæri komu fyrst | Kláus Jónsson Eggertsson | 37702 |
22.07.1977 | SÁM 93/3649 EF | Um rafmagn og síma og breytingar á búskaparháttum við vélvæðingu; skilinn eftir steinn í túninu þega | Ingólfur Ólafsson | 37771 |
25.07.1977 | SÁM 93/3655 EF | Breytingar á búskaparháttum með aukinni tækni | Sveinn Hjálmarsson | 37840 |
25.07.1977 | SÁM 93/3656 EF | Viðhorf fólks til nýrrar tækni, frásögn af þegar girt var á fyrstu bæjum í Svínadal og fleira | Sveinn Hjálmarsson | 37841 |
28.07.1977 | SÁM 93/3661 EF | Breytingar á búskaparháttum með nýrri tækni og varúð við að róta við ýmsum blettum, einnig um bíla | Sveinbjörn Beinteinsson | 37887 |
28.07.1977 | SÁM 93/3662 EF | Breytingar á búskaparháttum með nýrri tækni hafa það í för með sér að fólk er ekki í eins nánu samba | Böðvar Ingi Þorsteinsson | 37896 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Koma síma, rafmagns, véla og girðinga, túnasléttun | Þórmundur Erlingsson | 37961 |
08.08.1977 | SÁM 93/3669 EF | Framhald um túnasléttun; koma bíla og vega; kannast ekki við bíldrauga | Þórmundur Erlingsson | 37962 |
31.12.1964 | SÁM 93/3624 EF | Lýsing á vinnu fólks yfir daginn og verkaskiptingu | Einar Sigurfinnsson | 38033 |
10.01.1967 | SÁM 90/2251 EF | Búskapur á Laugabóli í æsku heimildarmanns, sjóklæðagerð, heyskapur, vinnubrögð, sjósókn | Halldór Jónsson | 38100 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Hvað var stórt bú á Reynistað þegar Stefán kom þangað fyrst: líklega um 400 fjár, en vinnumenn áttu | Stefán Magnússon | 38161 |
1959 | SÁM 00/3979 EF | Sagt frá húsakynnum á Suðureyri, fyrsta timburhúsið byggt um 1890; kamínur komu um aldamótin; aðalma | Þórður Þórðarson | 38587 |
29.11.2001 | SÁM 02/4008 EF | Saga af Agli á Hnjóti, hann keypti jeppa og flutti mjólkina en verður að hætta því vegna mótmæla bæn | Guðmunda Björnsdóttir | 39035 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 21-22 | Andri hlær svö höllin nær við skelfur. Ragnar kveður í gömlu baðstofunni. Í kjölfarið er spjallað u | Ragnar Stefánsson | 40003 |
03.05.1983 | SÁM 93/3378 EF | Kristín kemur víða við: segir af foreldrum sínum, afa og ömmu, nágrönnum, ofveiði enskra togara, sjó | Kristín Þórðardóttir | 40278 |
09.07.1983 | SÁM 93/3389 EF | Um kynbætur og sauðfjárrækt í Mývatnssveit | Ketill Þórisson | 40358 |
08.07.1983 | SÁM 93/3390 EF | Rætt almennt um sauðfjárrækt í Mývatnsveit fyrr á tímum, fóðrun, fjárkláða, fráfærur og fleira | Ketill Þórisson | 40359 |
11.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Um það hvernig Austurfjöllin voru nýtt, t.d. undir beit | Jónas Sigurgeirsson | 40375 |
11.07.1983 | SÁM 93/3392 EF | Rætt um lausagöngu búfjár og hesta og hættur þar á fjöllum fyrir dýrin; síðan spurt um hjátrú í samb | Jónas Sigurgeirsson | 40377 |
10.05.1984 | SÁM 93/3432 EF | Sagt af Magnúsi í Skaftárdal, sem var fyrstur til að byggja í Sandaseli, og efnaðist vel af því. | Gísli Tómasson | 40512 |
09.08.1984 | SÁM 93/3436 EF | Sagnir úr Hrútafirði og Miðfirði. Búskaparhættir, ættarsagnir. | Guðjón Jónsson | 40545 |
09.08.1984 | SÁM 93/3436 EF | Um kveðskap Jónasar. Einnig um Jón á Fossi sen giftur var barnsmóður Jóns Kammeráðs á Melum. Um Mela | Guðjón Jónsson | 40546 |
09.08.1984 | SÁM 93/3436 EF | Bóndinn úr Stóradal, Austur Húnavatnssýslu, rekur sauði á góu suður á land austan Langjökuls í fjárk | Guðjón Jónsson | 40548 |
07.05.1985 | SÁM 93/3453 EF | Um Jón Magnússon bónda í Mosdal og vísa um hann: Mosdalur er mikil jörð. Jón var langafi heimildarma | Ásgeir Guðmundsson | 40655 |
17.08.1985 | SÁM 93/3471 EF | Sauðahald í Galtarholti. Ær á útigangi. Sauðamaður stendur yfir sauðum á Birgisási. Borgir (svokalla | Gróa Jóhannsdóttir | 40788 |
18.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Rætt um ýmsa bændur og skuldir og erfiða stöðu þeirra; fátækt og verðfall á afurðum 1918. | Vilhelm Steinsson | 40810 |
18.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Fróðleikur. Guðmundur Þorsteinsson bóndi á Fossi. Bændur á Fossi og byggð þar. Jón Bjarnason á Fossi | Vilhelm Steinsson | 40815 |
18.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Búskapur Jóns Bjarnasonar á Fossi; túngarðurinn á Fossi; eignarhald Melamanna á jörðum. | Vilhelm Steinsson | 40816 |
20.08.1095 | SÁM 93/3475 EF | Spurt um beitarhús í Húkslandi, lítið um svör. Björn Illugason á Húki fluttist til Ameríku. Spjallað | Guðjón Jónsson | 40837 |
20.08.1985 | SÁM 93/3475 EF | Um Jón Skúlason á Söndum, hann var bjargvættur 1899, allra Miðfirðinga. Einnig spjallað um nýbýlið G | Guðjón Jónsson | 40838 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Jón Gamli á Fossi og Þorsteinn síðar á Hrútatungu. Ættfræði þeim tengd og búskaparhættir. Kláðaárin | Guðjón Jónsson | 40840 |
12.11.1985 | SÁM 93/3498 EF | Ætt og æviatriði. Og um búskap í Breiðafjarðareyjum. | Lárus Alexandersson | 41022 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Hænuvík er lítil bújörð. Blandaður búskapur, aldrei mikið af hestum eða sauðfé vegna lítils landr | Guðjón Bjarnason | 41122 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Ræktun á sauðfé. Er bæði með hyrnt fé og kollótt fé. Fær hrúta til að viðhalda báðum stofnum. Er | Guðjón Bjarnason | 41130 |
22.11.1985 | SÁM 93/3507 EF | Gisting á Fremri-Kotum, Norðurárdal í Skagafirði, veran í skotinu (litla barnið) ásamt eftirmála; um | Hallgrímur Jónasson | 41140 |
2009 | SÁM 10/4218 STV | <p>Vetrarbyrjun er í kringum 10. október en þá þarf að fara setja inn sauðfé. Reynt að setja það ein | Guðjón Bjarnason | 41144 |
2009 | SÁM 10/4219 STV | Búskaparhættir á Víghólsstöðum á Fellströnd, æskuheimili heimildarmanns. Almennt um búskaparhætti á | Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir | 41149 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Tálknafjörður þegar heimildarmaður er að alast þar upp. Sveit, ekki þéttbýliskjarni eins og nú. Fyrs | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41207 |
2009 | SÁM 10/4224 STV | Uppvaxtarár heimildarmanns á Vindheimum, heimilið og búskapurinn. Foreldrar hennar eignuðust barn á | Vilborg Kristín Jónsdóttir | 41208 |
2009 | SÁM 10/4228 STV | Heimildarmaður lýsir því hvernig hún hefur ekki gaman af því að vera heima hjá sér, leiðast bústörf. | Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir | 41289 |
23.05.1982 | SÁM 94/3841 EF | Geturðu sagt mér frá bænum sem þið bjugguð í, geturðu lýst húsinu fyrir mér? sv. Það var dáltið stór | Elva Sæmundsson | 41313 |
24.07.1986 | SÁM 93/3515 EF | Æviatriði Haraldar, hvar fæddur og hverjir foreldrar. Hann segir líka frá Marka-Leifa.Í lokin fer ha | Haraldur Jóhannesson | 41446 |
26.07.1986 | SÁM 93/3520 EF | Nýbýli í Mývatnssveit reist á 19.öld; um séra Jón Þorsteinsson, sjá bréf hans í Andvara; Hlíðartangi | Ketill Þórisson | 41477 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Frh. um nýbýli í Mývatnssveit á 19. öld. | Ketill Þórisson | 41478 |
26.07.1986 | SÁM 93/3521 EF | Ólafía, móðir Egils á Hnjóti, yfirsetukona í Rauðasandshreppi og frásagnir hennar um lífshætti og af | Ketill Þórisson | 41480 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Jakob segir frá vinnubrögðum fyrr og nú. | Jakob Þorsteinsson | 41564 |
HérVHún Fræðafélag 001 | Pétur talar um húsakynni og búskaparhætti. | Pétur Teitsson | 41567 | |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 004 | Búskapur á Bálkastöðum. | Jóhann Matthías Jóhannsson | 41572 |
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Besta jörðin í Víðidal. Forn vinnubrögð. | Jakob Þorsteinsson | 41577 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Sigurður talar um búskapinn í Mörk, konu sína og ýmsa atburði. | Sigurður Gestsson | 41612 |
HérVHún Fræðafélag 010 | Ágúst talar um ræktun á landinu og félagsstörf sem hann tók þátt í. | Ágúst Bjarnason | 41619 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Ívar talar um bernskuár, engjaheyskap og búskaparhætti. | Ívar Níelsson | 41625 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Ívar segir frá því þegar hann var vinnumaður á Flögu, ræðir um búskap í Sunnuhlíð og um upphaf búska | Ívar Níelsson | 41626 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Mannlíf í Vatnsdal. Ívar segir frá sveitungum sínum. | Ívar Níelsson | 41627 | |
HérVHún Fræðafélag 011 | Kaffisopi hjá Guðrúnu. Ívar ræðir bústofninn, mæði- og riðuveiki, einnig húsakost áður fyrr. | Ívar Níelsson | 41629 | |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl rifjar upp atburði úr æsku, fer með vísur eftir frænku sína, talar um ættina sína, uppeldisárin | Karl H. Björnsson | 41636 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Hjónin líta til baka, tala um úrvals jarðir og búskaparhætti. Einnig talar Karl um að jarðir séu að | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41644 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur og Þóra segja frá upphafi búskapar síns. | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41676 | |
04.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 026 | Gunnar talar um foreldra sína, æskuna og búferlaflutninga. Hann og Eðvald spjalla um jarðirnar í Víð | Gunnar Þorsteinsson | 41714 |
15.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 027 | Karl segir frá eiginkonu sinni, börnum þeirra og búskap þeirra á Borg. Karl veltir fyrir sér tilurð | Karl H. Björnsson | 41729 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón talar um ættina sína og búskapinn í Huppahlíð en þar hefur hann átt heima alla tíð. Guðjón se | Guðjón Jónsson | 41737 |
01.05.1980 | HérVHún Fræðafélag 030 | Jóhannes talar um búskapinn í Helguhvammi, segir frá hvenær þau hjónin giftu sig, talar um börnin sí | Jóhannes Guðmundsson | 41745 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur talar um búskaparhætti að Almenningi, sérstaka menn og þegar hann fór á vertíð suður. | Hjörtur Teitsson | 41761 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur og Þóra tala um þegar þau byrjuðu búskap og flytja svo að Stöpum. Þau segja frá hvar dætu | Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir | 41768 | |
HérVHún Fræðafélag 036 | Pétur segir frá því þegar foreldrar hans hættu búskap og þeir bræður tóku við. Hann segir einnig frá | Pétur Teitsson | 41775 | |
18.03.1979 | HérVHún Fræðafélag 039 | Ögn Jónína talar um að oft hafi verið margt um manninn á Illugastöðum. Hún talar líka um gamla fólki | Ögn Jónína Gunnlaugsdóttir | 41976 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Benedikt og Ásta segja frá búskap sínum og spjalla um aldur fólks. | Benedikt Björnsson og Ásta Gísladóttir | 42063 |
17.07.1987 | SÁM 93/3540 EF | Um geitakofa og geitarækt í tíð föður Sigurðar; sauðarækt og nýting skóglendis til beitar; kolabrenn | Sigurður Eiríksson | 42357 |
16.03.1988 | SÁM 93/3556 EF | Um göngur; hagagöngu fjár; sauðfjárbúskap í Vallakoti. Ærnar fara ekki langt og skila sér oftast sjá | Glúmur Hólmgeirsson | 42722 |
11.04.1988 | SÁM 93/3559 EF | Árni segir frá harðindavetrinum 1917-1918 og lýsir búskaparháttum á sínum yngri árum; ræðir sérstakl | Árni Jónsson | 42768 |
22.10.1989 | SÁM 93/3582 EF | Spjall um búskap Árna og afkomu fjölskyldunnar. | Árni Guðmundsson | 42999 |
19.11.1999 | SÁM 12/4233 ST | Sólveig segir nokkuð frá skólagöngu sinni, sem var stutt. Einnig frá búskaparárunum og börnum sínum. | Sólveig Pálsdóttir | 43406 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Naut voru höfð í Hvannadal. Eitt sumar hröpuðu öll nautin í Klukkugil og eftir það lagðist þetta af. | Torfi Steinþórsson | 43462 |
03.08.1989 | SÁM 16/4259 | Segir frá búskaparháttum í Hnífsdal og lifibrauði fjölskyldunnar. Segir frá veikindum móður sinnar o | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43694 |
03.08.1989 | SÁM 16/4259 | Segir frá hvernig mamma hennar kenndi þeim að nýta mat sem best. Hvernig þau notuðu sundmaga, grásle | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43695 |
29.08.1990 | SÁM 16/4263 | Hvernig hún og systkini hennar léku sér í fjörunni rétt fyrir neðan húsið þeirra. Lýsir því hvernig | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43723 |
29.08.1990 | SÁM 16/4263 | Ræðir um æsku sína og uppeldi. Segir frá matnum sem þau fengu. Mörtöflur og lýsisbræðingur, lummur, | Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir | 43726 |
12.07.1990 | SÁM 16/4264 | Segir frá störfunum og lífinu í sveitinni. | Skúli Björgvin Sigfússon | 43731 |
12.07.1990 | SÁM 16/4264 | Segir frá verslun Þórhalls Daníelssonar á Hornafirði. Lýsir kaupstaðaferðum og leiðinni frá heimili | Skúli Björgvin Sigfússon | 43732 |
14.02.2003 | SÁM 05/4051 EF | Þórdís segir frá fermingarundirbúningi þegar kemur að klæðnaði og hárgreiðslu. | Þórdís Kristjánsdóttir | 43827 |
17.02.2003 | SÁM 05/4053 EF | Viðmælandi segir frá uppruna sínum og foreldra sinna. Foreldrar hennar höfðu nánast alist upp saman | María Finnsdóttir | 43838 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María segir áfram frá grænmetisrækt móður sinnar. Hún hafi ræktað maís og gert maísgraut. María er s | María Finnsdóttir | 43839 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María segir frá verkaskiptingu á heimilinu. Þegar bræður hennar voru á heimavistinni á Akureyri þurf | María Finnsdóttir | 43842 |
22.02.2003 | SÁM 05/4061 EF | Systkinin Kristján, María, Guðmundur og Sigurlaug Kristjánsbörn segja frá síðustu búskaparárum í Hva | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43875 |
22.02.2003 | SÁM 05/4061 EF | Systkinin segja frá herbergjaskipan og búskaparháttum í torfbænum sem þau ólust upp í að Hvammkoti. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43876 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Kristján segir frá síðasta vetrinum sem fjölskyldan bjó í Hvammkoti. | Kristján Kristjánsson | 43878 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guð | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43884 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá ullarvinnslu og nýtingu ullar og prjónaskap með prjónavél. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43886 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Flatkökubakstri í eldavél lýst. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43887 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá selkjöti og hvernig það var nýtt. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43888 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá lýsingu í híbýlum. Lýsing á hvað týra er og hvernig hún var gerð. Flatbrennari og Aladdin | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43889 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá þrengslum í baðstofu torfbæjarins að Hvammkoti á Skaga. Sagt frá spunavél og samnýtingu á h | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43890 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Rætt um hænsn og grimman hana. Sagt frá lambhúsi og fjárkláða. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43894 |
22.02.2003 | SÁM 05/4063 EF | Sagt frá þvottum og hlutverki bæjarlæksins. Heimilisfólk baðaði sig í bala. Baðað og leikið í tjörn. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43895 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Systkinin segja frá búferlaflutningum frá Hvammkoti að Steinnýjarstöðum; samanburður á bæjunum tveim | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43899 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Rætt um geymslu matvæla, húsakynni og ýmsar breytingar til hins verra við flutning úr torfbæ í timbu | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43900 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin segja frá nýtingu jarðarinnar Hvammkots eftir að fjölskyldan flutti að Steinnýjarstöðum. | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43902 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Sagt frá er gripum var gefin síld með heyinu og fleira. Fjallað um heilsufar, veikindi og ýmis óhöpp | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43906 |
28.02.2003 | SÁM 05/4080 EF | Gils segir frá því þegar faðir hans keypti trillu og fór að róa út á vorin og haustin; hann segir fr | Gils Guðmundsson | 43996 |
28.02.2003 | SÁM 05/4080 EF | Viðmælandi segir frá þeim mat og drykk sem hann ólst upp við; einnig segir hann frá þeim búdrýgindum | Gils Guðmundsson | 43997 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Viðmælandi segir frá tóvinnu sem hann var látinn stunda á yngri árum; hann var látinn kemba og þæfa | Gils Guðmundsson | 44000 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá æskuheimili sínu sem var timburhús; einnig segir hann frá spunavél sem var á heimilin | Gils Guðmundsson | 44001 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá þeim störfum sem hann var látinn vinna sem barn; það var aðallega að sjá um kýr og ær | Gils Guðmundsson | 44002 |
28.02.2003 | SÁM 05/4081 EF | Gils segir frá þeim breytingum sem hafa átt sér stað við barnauppeldi síðan hann var barn. Helstu br | Gils Guðmundsson | 44003 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá því hvaða störfum amma hans sinnti; það var aðallega tóvinna; hún hafði tekjur af því | Gils Guðmundsson | 44007 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá því hvernig hún lék sér sem barn og hvenær hún fór að hjálpa til við búskapinn; hún s | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44014 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá matnum sem hún ólst upp við sem aðallega var fiskur; í því sambandi segir hún frá fis | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44021 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Sagt frá því hvernig húsakynni viðmælanda voru hituð upp; þar var mór aðallega notaður og viðmælandi | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44024 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá svefnaðstöðu á æskuheimili sínu og hvernig bærinn var lýstur upp með olíulömpum; hún | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44025 |
09.03.203 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá lífskjörum fjölskyldu sinnar og þeim mat sem hún ólst upp við; það var aðallega kjöt | Björg Þorkelsdóttir | 44031 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá föðurbróður sínum sem reyndist henni eins og faðir; hún segir líka frá því þegar hún | Björg Þorkelsdóttir | 44032 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg lýsir æskuheimili sínu og hvernig það var kynt upp; hún segir líka frá því þegar fólk af nálæg | Björg Þorkelsdóttir | 44033 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Frh. Björg segir frá bernskujólum sínum; hún lýsir m.a. jólamatnum. | Björg Þorkelsdóttir | 44039 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því hvernig matur og drykkur var geymdur þegar hún var að alast upp; frá æskuárunum | Björg Þorkelsdóttir | 44040 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá fyrstu jarðarförinni sem hún fór í en það var þegar amma hennar var jörðuð; hún segi | Björg Þorkelsdóttir | 44041 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Viðmælandi segir frá upphafi skólagöngu sinnar; fyrst vann hún fyrir kennslu sem hún fékk á heimili | Björg Þorkelsdóttir | 44042 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá tóvinnu og fatagerð á æskuheimili sínu og lýsir skógerð. | Björg Þorkelsdóttir | 44043 |
09.03.2003 | SÁM 05/4085 EF | Björg segir frá því hvenær hún fór að vinna við tóvinnuna og hvað það var sem hún gerði; hún lýsir þ | Björg Þorkelsdóttir | 44045 |
1970 | SÁM 93/3740 EF | Egill Ólafsson segir sögu af Einari Jónassyni sýslumanni og búskaparbrölti hans á Breiðuvík. | Egill Ólafsson | 44164 |
1971 | SÁM 93/3741 EF | Þorsteinn Jónasson í Jörfa segir sögu af Margréti Klemenzdóttur og Guðmundi Rögnvaldssyni á Harastöð | Þorsteinn Jónasson | 44166 |
1971 | SÁM 93/3745 EF | Árni Tómasson segir sögu af Kristjáni Jóhannssyni hagyrðingi og fer með vísu eftir hann. | Árni Tómasson | 44182 |
1971 | SÁM 93/3748 EF | Hafliði Halldórsson segir frá heyskap á Látrabjargi. | Hafliði Halldórsson | 44204 |
1971 | SÁM 93/3748 EF | Hafliði Halldórsson segir frá fitubeit í Látrabjargi. | Hafliði Halldórsson | 44205 |
1971 | SÁM 93/3748 EF | Hafliði Halldórsson segir frá vaðarhjólinu sem notað var við bjargsig á Látrabjargi. | Hafliði Halldórsson | 44207 |
1971 | SÁM 93/3748 EF | Hafliði Halldórsson segir frá eggjaferðum í Látrabjargi; sigmaður sem fór til eggja fór upp á brúnin | Hafliði Halldórsson | 44208 |
17.09.1975 | SÁM 93/3794 EF | Segir frá upphafi starfs sem landpóstur og ástæðum til þess, í framhaldinu er rætt um búskaparhætti | Guðmundur Árnason | 44411 |
04.06.1982 | SÁM 94/3853 EF | En hvaða hús höfðu þið fleiri þarna á jörðinni? sv. Það var nú, ó, það var nú ýmislegt þarna. Við h | Stefán Stefánsson | 44489 |
04.06.1982 | SÁM 94/3853 EF | Hvað var komið af verkfærum þarna þegar þú varst strákur? sv. Eh, Pabbi hafði líklega með þeim fyrs | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44490 |
04.06.1982 | SÁM 94/3954 EF | Hvernig var svo með störfin hér á bænum, geturðu sagt mér frá þeim, farið í gegnum árið og byrjað ka | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44491 |
04.06.1982 | SÁM 94/3954 EF | Hvað gerðuð þið til að framfleyta ykkur á vorin og á sumrin? sv. Það var, við vorum nú að reyna að | Stefán Stefánsson | 44492 |
04.06.1982 | SÁM 94/3954 EF | Hvað voruð þið með af korni hér í ökrunum? sv. Ó, mikið til hveiti og bygg. sp. Og var það það sem þ | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44493 |
05.06.1982 | SÁM 94/3856 EF | En svo þegar þú giftist Stefáni, þá ertu orðin býsna vön svona heimilisstörfum? Hvað hafðirðu verið | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44504 |
05.06.1982 | SÁM 94/3856 EF | Þú varst kannski meira bundin líka, það hafa komið börn? sv. Já, það var það, jájá. ((Hann: Við höf | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44505 |
05.06.1982 | SÁM 94/3856 EF | En lærðu Íslendingarnir ekkert að halda svona giftingarveislur af júkraínufólkinu? sv. Nei, það var | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44511 |
22.06.1982 | SÁM 94/3861 EF | En verkfæri, var komið eitthvað af vélum? sv. Well, við fengum fyrst traktor í nítján þrjátíu og ní | Lárus Pálsson | 44542 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | Hvernig var þetta með vinnuna, unnuð þið jafnt alla daga? sv. Það var vanalega stansað á sunnudegi | Lárus Pálsson | 44544 |
23.06.1982 | SÁM 94/3865 EF | Hvernig var þetta svo eftir að þú fórst að búa hérna, fórst þú í þetta á veturna áfram? sv. Að saga | Þórarinn Þórarinsson | 44574 |
23.06.1982 | SÁM 94/3866 EF | Geturðu sagt mér frá störfunum hér á bænum, lýst fyrir mér vetrar störfum og sumarverkum til dæmis? | Þórarinn Þórarinsson | 44577 |
24.06.1982 | SÁM 94/3868 EF | Jæja, en hvernig gekk með búskap hjá þér eftir að þú varst farinn að vasast svona mikið í...? sv. J | Sigurður Vopnfjörð | 44588 |
24.06.1982 | SÁM 94/3868 EF | En hvernig var búið hjá þér, hvað varstu með stórt land og? sv. Já, ég hafði eftir, eftir að ég flu | Sigurður Vopnfjörð | 44589 |
24.06.1982 | SÁM 94/3868 EF | Hvernig var með vélakost og þess konar? sv. Ó, ég, ég hafði , ja, svona, sem maður segir í meðallag | Sigurður Vopnfjörð | 44590 |
21.06.1982 | SÁM 94/3870 EF | Geturðu sagt mér frá húsinu þar sem þú fæddist og áttir heima fyrst? sv. Heimili okkar? Það var got | Sigursteinn Eyjólfsson | 44601 |
21.06.1982 | SÁM 94/3870 EF | Hvað gerðir þú á sumrin? sv. Bara landnám. Ég man eftir að hafa keyrt hesta, plóg og hvaðeina. Og s | Sigursteinn Eyjólfsson | 44603 |
20.06.1982 | SÁM 94/3872 EF | Hvernig hafðir þú þetta á sumrin þá? sv. Á sumrin þá var... það var akuryrkja á vorin, sáð í akrana | Guðni Sigvaldason | 44615 |
20.06.1982 | SÁM 94/3873 EF | Hvernig var þetta þegar þú fórst til Winnipeg, var þetta ekki á versta tíma með að fjármagna þetta? | Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason | 44618 |
20.06.1982 | SÁM 94/3873 EF | Hvenær koma svo þessar stærri vélar? sv. Þær komu þegar stríðið var byrjað. Þá var ómögulegt að fá | Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason | 44619 |
24.06.1982 | SÁM 94/3874 EF | Segir frá búskapnum og öðrum byggingum á bænum. | Þórunn Traustadóttir Vigfússon | 44629 |
24.06.1982 | SÁM 94/3874 EF | Geturðu sagt mér frá vetrarstörfum, helstu störfum sem hafa verið bundin við árstíðir? sv. Já, vetr | Þórunn Traustadóttir Vigfússon | 44632 |
24.06.1982 | SÁM 94/3875 EF | Hvernig var það eftir að þú komst hingað, fékkst þú þér aðra vinnu hér í bænum? sv. Nei, ég, það va | Þórunn Traustadóttir Vigfússon | 44634 |
20.06.1982 | SÁM 94/3876 EF | Hvernig var húsið þar sem að þú ólst upp, búskapurinn, geturðu sagt mér frá því? sv. Jú það var, þa | Brandur Finnsson | 44644 |
20.06.1982 | SÁM 94/3877 EF | Hvar byrjuðuð þið svo að búa? sv. Við byrjuðum hér, okkar búskapur hefur allur verið hér. sp. Key | Brandur Finnsson | 44649 |
20.06.1982 | SÁM 94/3879 EF | Svo við hlaupum nú yfir í annað. Ég er að hugsa um dagleg störf þarna uppfrá, hvernig vinnutíma hefu | Einar Árnason | 44654 |
20.06.1982 | SÁM 94/3879 EF | En geturðu þá sagt mér frá helstu störfum, ef við byrjuðum á t.d. vetrarstörfum úti við. sv. Hérna | Einar Árnason | 44656 |
20.06.1982 | SÁM 94/3879 EF | Hvað svo með vorið? sv. Þá kom nú vorið, þá var nú ekki mikið um að vera nema að þeir yngri voru þá | Einar Árnason | 44657 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem | Ögmundur Jónsson | 44717 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Rætt um byggð í Selvogi og breytingar á henni, sagt frá Guðmundi í Nesi sem var stórbóndi í Selvogi | Ögmundur Jónsson | 44720 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Breyttir búskaparhættir við vélvæðingu við heyskap, dráttarvél kom 1952; söknuður að hestunum og síð | Ögmundur Jónsson | 44722 |
1982 | SÁM 95/3894 EF | Sæmundur segir frá búskap í Hveragerði; einnig segir hann frá vertíðum sem menn fóru á í Þorlákshöfn | Sæmundur Guðmundsson | 44806 |
1983 | SÁM 95/3895 EF | Sæmundur segir frá því þegar hann flutti frá Vorsabæ til Hveragerðis. Hann segir frá búskap sínum og | Sæmundur Jónsson | 44816 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar ræðir skógrækt. | Ingimar Sigurðsson | 44821 |
1983 | SÁM 95/3896 EF | Ingimar segir frá kúabúi sínu og að skáldin Kristmann Guðmundsson og Jóhannes úr Kötlum og Ríkharður | Ingimar Sigurðsson | 44823 |
1983 | SÁM 95/3897 EF | Þjóðbjörg segir frá þeim breytingum sem hafa orðið í Ölfusi; einnig segir hún frá búskap á bæjunum í | Þjóðbjörg Jóhannsdóttir | 44830 |
1983 | SÁM 3899 EF | Aðalsteinn segir frá Hvanneyrarskólanum; t.d. hestanotkuninni þar til plægingar, vorverka og áburðar | Aðalsteinn Steindórsson | 44852 |
1983 | SÁM 3899 EF | Kristján Búason segir frá námi föður síns í mjólkuriðnaði; einnig segir hann frá fjölskyldu sinni. | Kristján Búason | 44855 |
1983 | SÁM 3899 EF | Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði; en hann fluttist þaðan fimm ára gamall | Kristján Búason | 44856 |
1983 | SÁM 95/3901 EF | Margrét og Skafti segja frá verslunum og þjónustu á fyrstu árunum í Hveragerði. Margrét segir frá þv | Skafti Jósefsson og Margrét Jónsdóttir | 44878 |
1984 | SÁM 95/3905 EF | Hulda segir frá ráðskonustörfum sínum hjá bormönnum í Hveragerði | Hulda Jóhannsdóttir | 44914 |
13.12.1990 | SÁM 95/3907 EF | Sæmundur segir frá því hvernig hann framfleytti fjölskyldu sinni á kreppuárunum; hann var í vegavinn | Sæmundur Guðmundsson | 44921 |
03.04.1999 | SÁM 99/3924 EF | Haukur segir frá því þegar hann og móðir hans voru heima á meðan annað heimilisfólk fór á Alþingishá | Haukur Níelsson | 45015 |
03.04.1999 | SÁM 99/3925 EF | Haukur heldur áfram að segja frá hitaveitunni og síðan því hvernig vatn úr jarðhita var notað í Mosf | Haukur Níelsson | 45019 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn Pálsson segir frá því þegar hann flutti í Mosfellssveit árið 1936 þegar hann var ráðinn se | Sigsteinn Pálsson | 45023 |
06.03.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá nýtingu heita vatnsins á Reykjum í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45024 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá útibúi sem Magnús á Blikastöðum var með á býlinu Melavöllum í Reykjavík þar sem | Sigsteinn Pálsson | 45025 |
06.04.1999 | SÁM 99/3926 EF | Sigsteinn segir frá heimilisfólkinu á Reykjum í Mosfellssveit þegar hann var þar. | Sigsteinn Pálsson | 45028 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segist ekki muna eftir neinum álfa- eða huldufólkssögum frá Blikastöðum; spurður út í nafn | Sigsteinn Pálsson | 45030 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá því hvernig hernámið hafði áhrif á landbúnað í Mosfellssveit. | Sigsteinn Pálsson | 45032 |
06.04.1999 | SÁM 99/3927 EF | Sigsteinn segir frá aðdraganda þess að Blikastaðabúið hætti rekstri. Framhald á SÁM 99/3928 EF | Sigsteinn Pálsson | 45035 |
12.04.1999 | SÁM 99/3928 EF | Oddný segir frá foreldrum sínum og frá sundkennslu í Álafossi | Oddný Helgadóttir | 45041 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Málfríður Bjarnadóttir húsfreyja að Reykjum í Mosfellssveit segir frá því þegar hún flutti í sveitin | Málfríður Bjarnadóttir | 45054 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá heimilis- og bústörfum að Reykjum og þeim breytingum sem urðu eftir að kaupfélag | Málfríður Bjarnadóttir | 45060 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir frá Ingibjörgu Pétursdóttur tengdamóður sinni. | Málfríður Bjarnadóttir | 45062 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Segir frá foreldrum sínum, sjómennsku föður síns og tildrögum þess að foreldra hans keyptu Reyki í M | Jón M. Guðmundsson | 45067 |
04.12.1999 | SÁM 99/3932 EF | Sagt frá búskapnum á Reykjum á fyrstu árum eftir að foreldrar Jóns fluttu þangað. Stefán Jónsson haf | Jón M. Guðmundsson | 45068 |
06.12.1999 | SÁM 99/3935 EF | Jón fer bæjaröðina í Mosfellssveit og segir frá ábúendum og búskap þeirra, endar á að tala um Björn | Jón M. Guðmundsson | 45083 |
0.6.12.1999 | SÁM 99/3935 EF | Sagt frá búskapargreinum í Mosfellssveit í gegnum tíðina, fjárbúskap, mjólkurframleiðslu, gróðurhúsa | Jón M. Guðmundsson | 45084 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Æviatriði, Guðmundur segir frá föður sínum sem var bóndi í Leirvogstungu og móður sinni sem ólst upp | Guðmundur Magnússon | 45098 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Spurt um forystusauði, Guðmundur átt einu sinni sauð sem stökk yfir girðingar; segir frá búskap föðu | Guðmundur Magnússon | 45101 |
06.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | Um byggðaþróun í Mosfellssveit, þar sem voru nýbýli er nú þéttbýli, jarðrækt og skurðgröftur sem var | Guðmundur Magnússon | 45117 |
09.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | Sigurður segir frá Stefáni Þorlákssyni í Reykjahlíð, vinnu fyrir hann, bílaeign hans og viðbrögðum a | Sigurður Narfi Jakobsson | 45120 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Sagt frá búskap Halls í Bringum, hann bjó í húsi hlöðnu úr torfi og grjóti, var einn síðustu árin me | Sigurður Narfi Jakobsson | 45124 |
09.12.1999 | SÁM 00/3942 EF | Besta breytingin á búskaparháttum var þegar mjaltavélin kom; einnig þegar vélar tóku við af hestaver | Sigurður Narfi Jakobsson | 45127 |
17.02.2007 | SÁM 20/4272 | Segir frá upphafi búskaps síns og manns síns, hvernig þau fengu fyrstu íbúðina sína og hvað þau stör | Paula Andrea Jónsdóttir | 45702 |
26.02.2007 | SÁM 20/4273 | Ræða göngur og réttir, stærð búsins og hlunnindi. | Páll Gíslason og Björk Gísladóttir | 45748 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Safnari spyr hvort öll tæki og tól hafi verið til staðar til að auðvelda vinnu á búinu. Heimildarmen | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45760 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Heimildarmenn svara því hvort búið í Álftavatni hafi verið stórt, telja upp hvaða dýr hafi verið og | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45761 |
28.02.2007 | Rætt um vinnu á búinu og skiptingu þeirra milli kynja. Unnið var frá morgni til kvölds en ávallt var | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45762 | |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Safnari spyr hvort þau hafi stundað sjálfsþurftarbúskap. Spurningin vefst fyrir heimildarmönnum, en | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45763 |
28.02.2007 | SÁM 20/4273 | Heimildarmenn svara því hvaða rafmagnstæki komu á heimilið í kjölfar rafmagnsins, og hvað þeim þykir | Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir | 45771 |
17.02.2007 | SÁM 20/4275 | Safnari spyr hvort heimildarmaður vilji bæta einhverju við að lokum. Hann ræðir nýjar sauðfjármerkin | Kjartan Már Benediktsson | 45794 |
23.02.2007 | SÁM 20/4276 | Safnari segist hafa heyrt að faðir heimildarmanns hafi verið mikill bóndi og tekur heimildarmaður un | Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir | 45796 |
04.03.2007 | SÁM 20/4276 | Heimildarmaður segir frá því er bæjarlækurinn var virkjaður og hvaða áhrif það hafði. | Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir | 45817 |
28.09.1972 | SÁM 91/2788 EF | Guðrún segir frá uppruna sínum og heimilisháttum, ullavinnu á kvöldin þar sem hún æfðist í að tala í | Guðrún Stefánsson Blöndal | 50119 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli vaknaði við umgang og kaffilykt, en þá var enginn vaknaður. | Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon | 50136 |
29.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Einar segir gamansögu, þar sem maður heyrði konu segja "snerirðu hænunum". | Einar Árnason | 50157 |
12.10.1972 | SÁM 91/2801 EF | Petrína segir frá búsetu sinni í Mikley, sem var ekki góð reynsla. | Petrína Þórunn Soffía Árnason | 50362 |
07.11.1972 | SÁM 91/2820 EF | Jóhann segir frá merkingu drauma, hvernig suma dreymdi fyrir afla. Talar um breytta búskaparhætti í | Jóhann Vigfússon og Emilía Vigfússon | 50759 |
19.09.2005 | SÁM 07/4189 EF | Viðmælandi lýsir mismunandi búskaparháttum á Ströndunum og í Dölunum; skólasysturnar komu víða að af | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53545 |
19.09.2005 | SÁM 07/4190 EF | Viðmælandi segir frá því þegar hún settist að í Dölunum og þeim nýju siðum sem hún kynntist þar; mis | Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir | 53547 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 15.02.2021