Hljóðrit tengd efnisorðinu Húslestrar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Æviatriði, húslestrar og passíusálmar Valgerður 173
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Samtal um lag, um kveðskap á vökunni, rökkursvefn og húslestur Vigfús Guttormsson 331
01.09.1964 SÁM 84/26 EF Móðir hennar kunni gömlu lögin, lærði þau af fóstra sínum séra Þórarni Erlingssyni prófasti á Hofi; Guðný Jónsdóttir 396
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Samtal um húslestra, sálmasöng, nýju lögin, veraldleg kvæði, breytingar á söng, þulur og ævintýri Kjartan Leifur Markússon 929
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Samtal um kveðskap, söng, húslestra og hljóðfæri (ýlustrá og langspil) Eyjólfur Eyjólfsson 1007
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Um söng og kveðskap við störf og í veislum, á kvöldvökum, við húslestra, í lestarferðum og á hestbak Hannes Jónsson 1013
06.08.1965 SÁM 84/71 EF Samtal um húslestra og sálmasöng, söng og kvæði, tvísöng, langspil, fiðlu og harmoníku Einar Einarsson 1147
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Húslestur var lesinn á hverjum sunnudegi og alla föstuna. Drengur einn vildi ekki hlusta á húslestur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1590
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Húslestrar og passíusálmasöngur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1595
20.07.1966 SÁM 84/212 EF Húslestrar í Einarslóni, gömlu lögin sungin Hansborg Jónsdóttir 1628
21.07.1966 SÁM 85/214 EF Skemmtanir í æsku heimildarmanns; söngur; Einar söngur; messusöngur í Sauðafellskirkju; sálmalög og Guðmundur Andrésson 1650
02.08.1966 SÁM 85/220 EF Húslestrar og passíusálmar Herdís Jónasdóttir 1712
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Sagnalestur; húslestrar, Vídalínspostilla; sálmalög gömul og ný Steinn Ásmundsson 1743
08.09.1966 SÁM 85/249 EF Húslestrar, passíusálmar og heimilisbragur í Hoffelli; gömlu lögin, söngur, kvæði; faðir hennar Bjar Sigríður Bjarnadóttir 2054
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Sagnalestur, húslestrar, passíusálmar Björn Björnsson 2182
12.09.1966 SÁM 85/259 EF Húslestrar Sigríður Bjarnadóttir 2206
10.10.1966 SÁM 85/259 EF Um sagnaskemmtun og sagnalestur, rímnakveðskap og húslestra Ingibjörg Sigurðardóttir 2213
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Lesinn húslestur, passíusálmar sungnir Steinn Ásmundsson 2488
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: rímnakveðskapur, ullarvinna, húslestrar, passíusálmar, tyllidag Lilja Björnsdóttir 2753
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Um rímnakveðskap, kvæðamenn, hagmælsku, Halldór Halldórsson kvæðamann og hagyrðing, húslestra, kenns Marteinn Þorsteinsson 2849
21.10.1966 SÁM 86/813 EF Um rímur, spil og húslestra Vigdís Magnúsdóttir 2858
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Skemmtanir í Hrauntúni; rímnakveðskapur; húslestrar; um Jón lausa kvæðamann og vinnumann sem kvað up Halldór Jónasson 2903
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Íslendingasögur voru lesnar; húslestrar; sálmasöngur Þuríður Magnúsdóttir 2906
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Um rímnakveðskap; kveðskaparlag; húslestrar og kveðskapur; lýst róðrarlagi Símon Jóh. Ágústsson 2916
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Sagnaskemmtun í verbúðum og rímnakveðskapur; húslestrar Arnfinnur Björnsson 2931
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Skemmtanir á Akranesi, húslestrar, vinsælir rímnaflokkar; landlegur í Sandgerði, dansleikir; leikir Jón Sigurðsson 2974
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Húslestrar, húslestrarbækur, sálmasöngur; forsöngvari Árni á Snæbýli; reynt að setja hann út af lagi Jóhanna Eyjólfsdóttir 3014
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Spurt um sögur; húslestrar; bóklestur; Noregskonungasögur, Íslendingasögur Jóhanna Eyjólfsdóttir 3023
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Um bænir, húslestra og húslestrarbækur Signý Jónsdóttir 3070
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Söngur Passíusálma eða lestur?; um lok húslestra Signý Jónsdóttir 3071
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Húslestrar á Bústöðum; passíusálmasöngur; átrúnaður á Íslendingasögur Ragnar Þorkell Jónsson 3152
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Húslestrar; lestrarkunnátta barna; barnafræðsla; Ólafur Gíslason frá Sigluvík í Landeyjum farkennari Þorbjörg Halldórsdóttir 3163
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Húslestrar: hvenær lesið; hve mikið kveðið á kvöldi; hvaða rímur kveðnar; söngur; sálmasöngur Þorbjörg Halldórsdóttir 3165
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Rímnaflokkar; skemmtun af rímnakveðskap; hvernig kveðið var; mansöngvar; húslestrar; sagnalestur; vi Guðmundur Knútsson 3204
30.11.1966 SÁM 86/846 EF Húslestrar; söngur passíusálma; bókaeign og lestur; kvöldvinna Stefanía Einarsdóttir 3261
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Rímnakveðskapur og húslestrar; lausavísur mæltar fram; kveðið í göngum; sungið í veislum; tvísöngslö Kristján Ingimar Sveinsson 3346
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Húslestrar á Þyrli, Péturspostilla á sunnudögum; rímnakveðskapur; orgelspil; söngur passíusálma Guðrún Jónsdóttir 3387
15.12.1966 SÁM 86/858 EF Sagnaskemmtun í rökkrinu; sagnalestur; húslestrar; söngur passíusálma Guðríður Finnbogadóttir 3397
15.12.1966 SÁM 86/858 EF Um húslestra, m.a. lok húslestra; passíusálmasöngur Guðríður Finnbogadóttir 3398
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
28.12.1966 SÁM 86/870 EF Húslestrar, söngur passíusálma og sagnalestur. Lítið kveðnar rímur Ingibjörg Jónsdóttir 3522
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Húslestrar og sagnalestur Jóney Margrét Jónsdóttir 3608
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Sagnalestur; munnmæli; rímnakveðskapur; húslestrar; Vídalínspostilla; passíusálmar; hugvekjur Sigfús Hans Bjarnason 3613
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Sagnalestur í Kollafjarðarnesi; húslestrar; sungnir passíusálmar; fermingar Sigríður Árnadóttir 3635
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bókakostur á heimilinu, lestrarfélag, upplestur, húslestrar og passíusálmar Þórður Stefánsson 3682
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Bóklestur, húslestrar og kveðskapur; Frímann Þórðarson kvæðamaður Þórður Stefánsson 3687
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Sagnalestur; húslestur; tálguð leikföng Hávarður Friðriksson 3829
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Sagnalestur; húslestur; barnagull; vísur um börn: Ef þú hleypur út á fund; Laus við sóða Hávarður Friðriksson 3830
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Sagt frá konu sem kunni passíusálmana utanað, sagt frá húslestri sem hún las og síðan frá búskap hen Hávarður Friðriksson 3832
22.02.1967 SÁM 88/1514 EF Sagt frá rökkurstundum og húslestrum; dvöl á Efri-Hrísum í Fróðárhrepp; búskapur í Ólafsvík; barnaup Þorbjörg Guðmundsdóttir 3930
01.03.1967 SÁM 88/1525 EF Passíusálmar og Vigfúsarhugvekjur Halldóra Magnúsdóttir 4038
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Rætt um sagðar sögur, húslestra, kvöldvökur, bóklestur og rímnakveðskap Guðjón Benediktsson 4084
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Kvöldvökur; kveðskapur; húslestrar; söngur Guðmundína Ólafsdóttir 4145
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Húslestrar; sálmasöngur María Maack 4338
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Húslestrar Þorbjörg Sigmundsdóttir 4471
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Húslestur Þorbjörg Sigmundsdóttir 4476
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Húslestrar Jóhanna Sigurðardóttir 4536
19.04.1967 SÁM 88/1571 EF Húslestrar Jóhanna Ólafsdóttir 4614
03.05.1967 SÁM 88/1598 EF Samtal um húslestrarbækur Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4804
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Guðsorðabækur: Vídalínspostilla og Péturspostilla Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4967
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Amma þeirra, bænir og vers, heilræðavísur, signing, húslestrar og passíusálmar Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4968
20.06.1967 SÁM 88/1643 EF Rímnakveðskapur og sagnalestur; húslestrar Karl Guðmundsson 5097
28.06.1967 SÁM 88/1669 EF Kvöldvökur í Geitavík; húslestrar Sveinn Ólafsson 5184
05.07.1967 SÁM 88/1679 EF Húslestrar og hugvekjur Guðrún Emilsdóttir 5314
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Húslestrar, hugvekjur og Vídalínspostilla Guðmundur Ólafsson 5616
15.09.1967 SÁM 89/1715 EF Húslestrar Pétur Ólafsson 5728
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Nám; húslestrar Sigríður Benediktsdóttir 5773
12.10.1967 SÁM 89/1721 EF Húslestrar Sigríður Benediktsdóttir 5793
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Húslestrar; guðrækni Guðmundur Ísaksson 5860
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Húslestrar; lög við passíusálmana Sigríður Guðmundsdóttir 6074
07.12.1967 SÁM 89/1753 EF Húslestrar Þórunn Ingvarsdóttir 6172
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Húslestrar og passíusálmasöngur Guðbjörg Bjarman 6208
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Kveðskapur; húslestur; kvöldvaka Sigríður Friðriksdóttir 6252
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Húslestrar voru lesnir og nýju lögin höfð við passíusálmana Ásdís Jónsdóttir 6376
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Húslestrar Stefán Ásmundsson 6661
08.01.1968 SÁM 89/1786 EF Húslestrar og húslestrarbækur Ólöf Jónsdóttir 6779
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Húslestrar, Jónsbók Vigdís Þórðardóttir 6819
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Bóklestur, húslestur og nýju lögin við passíusálmana Katrín Jónsdóttir 6855
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Húslestrar María Finnbjörnsdóttir 6883
18.01.1968 SÁM 89/1798 EF Húslestrar og passíusálmar lesnir Sigríður Guðjónsdóttir 6962
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Húslestrar lesnir frá veturnóttum og sunnudaga, lesnir passíusálmar; húslestrarbækur sem faðir heimi Katrín Kolbeinsdóttir 7046
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Lítið um húslestra Björn Jónsson 7081
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a Guðmundur Kolbeinsson 7171
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Rímnakveðskapur, húslestrar og passíusálmar Málfríður Ólafsdóttir 7277
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Passíusálmar og hugvekjur fram til 1910 Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7286
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Siðvenjur á Eyrarbakka í æsku heimildarmanns: húslestrar; kirkja; séra Páll gaf út hugvekjur sem þót Sigurður Guðmundsson 7397
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Húslestrar og hlustað á passíusálma Valdimar Jónsson 7406
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Lestrarlag á guðsorði Guðmundur Jónsson 7425
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Guðsorðabækur sem lesnar voru Guðmundur Jónsson 7426
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Húslestrar Guðrún Magnúsdóttir 7481
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Kvöldvökur; sögur og húslestrar Þórveig Axfjörð 7743
02.04.1968 SÁM 89/1873 EF Lestur, húslestrar María Pálsdóttir 7931
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Álagablettur á Barkarstöðum. Þar hafði verið slegin brekka sem að mátti ekki slá. Það hafði vinnumað Ingunn Thorarensen 7955
08.04.1968 SÁM 89/1878 EF Húslestrar og húslestrarbækur, m.a. Pálsbók Þuríður Björnsdóttir 7990
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Faðir heimildarmanns var söngmaður, söng t.d. við húslestra; móðir heimildarmanns las mjög vel Þuríður Björnsdóttir 8056
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Húslestur og söngur Þuríður Björnsdóttir 8113
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Húslestur Þuríður Björnsdóttir 8129
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Húslestrar Björn Guðmundsson 8375
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Húslestrar; húslestrarbækur Guðbjörg Jónasdóttir 8394
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Húslestrar Guðmundur Eiríksson 8439
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Smásaga af dauðvona manni. Maðurinn dó á sunnudegi en las húslesturinn sunnudeginum áður. Hann var g Þórarinn Helgason 8484
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Sagt frá Antoníusi Sigurðssyni kennara frá Stöðvarfirði og sálmasöng hans um þurrkinn. Hann var kaup Þórunn Ingvarsdóttir 8539
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Húslestrar Anna Björnsdóttir 8934
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Húslestrar Gróa Jóhannsdóttir 8948
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Húslestrar lesnir, sungnir passíusálmar, nýju lögin Ólafía Jónsdóttir 9105
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Kvöldvökur; húslestrar jafnvel til sjós Ögmundur Ólafsson 9177
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Húslestrarbækur og húslestrar Ólafía Jónsdóttir 9484
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn móður heimildarmanns um Imbustein. Foreldrar heimildarmanns bjuggu á Svalvogum. Árið 1882 gerði Sigríður Guðmundsdóttir 9774
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Einkennilegir menn: Þorkell Jónsson á Fljótsbakka og Einar Hinriksson bróðir Steindórs pósts. Einar Einar Pétursson 10235
07.06.1969 SÁM 90/2107 EF Húslestrar og húslestrarbækur Helgi Sigurðsson 10454
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Sagðar sögur; húslestrar Guðni Jónsson 10525
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Saga úr Öxney. Á aðfangadagskvöld var verið að lesa upp húslestur. Eldri kona var vön að byrja sálma Einar Guðmundsson 10548
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Rætt um lestrarlag við húslestra og húslestur Unnur Sigurðardóttir 10789
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Samtal um hugvekjur og sálma Þórunn Ingvarsdóttir 10929
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Sálmasöngur við húslestur; húslestur Sæmundur Tómasson 11023
22.10.1969 SÁM 90/2146 EF Leikir, húslestrar og tónlist Sæmundur Tómasson 11025
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Húslestrar og sungnir sálmar; passíusálmarnir voru með gömlu lögunum Júlíus Jóhannesson 11139
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Húslestrar og lesnar sögur, ekki kveðnar rímur en mikið sungið, þó ekki gömlu lögin Soffía Gísladóttir 11171
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Húslestrar, morgun- og kvöldbænir Loftur Andrésson 11487
09.01.1970 SÁM 90/2211 EF Húslestrar Vilhjálmur Magnússon 11567
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Húslestrar og sálmar Sigríður Guðmundsdóttir 11585
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Húslestrar Gunnar Pálsson 11613
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Kveðskapur og kvæðamenn, bóklestur, lestur passíusálma, Helgakver og postillur Óskar Bjartmars 11650
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Söngur með húslestrum, gömlu lögin Óskar Bjartmars 11651
16.02.1970 SÁM 90/2227 EF Kvöldvökur, húslestrar og passíusálmar Steinunn Guðmundsdóttir 11752
03.04.1970 SÁM 90/2241 EF Kvöldvökur, húslestrar Ágústa Vigfúsdóttir 11920
03.01.1967 SÁM 90/2244 EF Rímnakveðskapur og sagnalestur á Höfðabrekku; húslestrar; vesturferðir Sigríður Árnadóttir 11956
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Um rímnakveðskap og kvæðamenn, kvæðalag, hvenær kveðið, húslestrar, bóklestur, vísnaraul, kvæðamenn Oddný Hjartardóttir 12002
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Húslestrar og hugvekjur voru fluttar alla sunnudaga og alla hátíðisdaga í Purkey á uppvaxtarárum við Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12005
13.04.1970 SÁM 90/2271 EF Lesinn húslestur um reiðina úr Vídalínspostillu með gamla húslestrarlaginu, útleggingin lesin á sama Kjartan Eggertsson 12035
13.04.1970 SÁM 90/2271 EF Samtal um Jón vinnumann sem heimildarmaður heyrði lesa og um Vídalínspostillu Kjartan Eggertsson 12036
14.04.1970 SÁM 90/2272 EF Heyrði á sínum ungdómsárum í Bakkafirði lesna húslestra með hinu svokallaða gamla lagi. Var þá lesið Sigríður Árnadóttir 12042
16.04.1970 SÁM 90/2277 EF Húslestrar Sigríður Árnadóttir 12095
17.04.1970 SÁM 90/2280 EF Húslestrar og kristindómsfræðsla Skarphéðinn Gíslason 12134
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Kveðskapur og húslestrar, Vídalínspostilla, húslestrarlag Ólafur Hákonarson 12307
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Húslestrarlagið Ólafur Hákonarson 12309
10.06.1970 SÁM 90/2304 EF Húslestrar, passíusálmar og nýju lögin Ólafía Magnúsdóttir 12411
11.06.1970 SÁM 90/2305 EF Húslestur, viðhorf til Vídalínspostillu Guðjón Gíslason 12416
11.06.1970 SÁM 90/2305 EF Sérkennilegur húslestur Guðjón Gíslason 12419
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Sagðar sögur og húslestrar; sungnir passíusálmarnir, nýju lögin Guðmundur Pétursson 12448
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Húslestrar Vigfús Gestsson 12462
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Húslestrar Jóhannes Magnússon 12658
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Húslestrar Guðrún Filippusdóttir 12685
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Heimilisguðrækni, lestrar og trúarviðhorf Árni Þorleifsson 12695
07.10.1970 SÁM 90/2334 EF Húslestrar Jónína Jóhannsdóttir 12792
02.11.1970 SÁM 90/2344 EF Samtal um skemmtilestra og húslestra Jónína Oddsdóttir 12894
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Húslestrar og uppeldi Emilía Þórðardóttir 13129
17.07.1969 SÁM 90/2186 EF Húslestrar í Langey til 1930 Kjartan Eggertsson 13390
17.07.1969 SÁM 90/2186 EF Húslestrar. Menn höfðu misjafnt lestrarlag, Eggert Gíslason las vel. Man ekki eftir að seimurinn vær Júlíana Einarsdóttir 13391
17.07.1969 SÁM 90/2187 EF Húslestrar, man eftir að dreginn væri seimurinn. Spurt um húslestrarbækur, nefnir Jónsbók og bók Har Kjartan Eggertsson 13394
01.12.1969 SÁM 90/2188 EF Íslendingasögur, Vídalínspostilla, viðhorf til þeirra Pétur Ólafsson 13404
26.03.1971 SÁM 91/2391 EF Um foreldra heimildarmanns, uppvöxtinn, húslestra og fleira Jóhanna Eiríksdóttir 13607
09.06.1971 SÁM 91/2397 EF Húslestrar, hvað var lesið og hvenær Jónína H. Snorradóttir 13691
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Kvöldvökur og húslestrar, m.a. um lestrarfélag Þorsteinn Guðmundsson 13947
24.03.1972 SÁM 91/2458 EF Heimildir um húslestra og sálmasöng Agnar Jónsson 14332
14.04.1972 SÁM 91/2462 EF Rímnakveðskapur, um húslestra og svo enn um rímur og passíusálmalög Karl Guðmundsson 14392
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Endurminning um húslestur Sigurlína Valgeirsdóttir 14533
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Sitthvað um húslestra og sálmasöng með gömlu lögunum Sigurlína Valgeirsdóttir 14534
29.05.1972 SÁM 91/2479 EF Rabb um sálmalög og heimildir að þeim, passíusálma og fleira; húslestrar og rímnakveðskapur Þuríður Guðnadóttir 14637
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Spurt um rímur, húslestra, bænir og passíusálma; Nú er ég klæddur og kominn á ról Ingibjörg Jósepsdóttir 14761
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Um húslestra Guðmundur Bjarnason 14904
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Um húslestra og sálmasöng í Einholti; Pílatus herrann hæsta Jónína Benediktsdóttir 15036
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Um húslestra og sálmasöng Kristín Pétursdóttir 15102
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Helst farið með þulur í rökkrinu, þá hópuðust krakkarnir að gamla fólkinu og lærðu af því; farið með Jakobína Þorvarðardóttir 15262
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Margir reru ekki á sumardaginn fyrsta; í Jökulfjörðum reri enginn á allraheilagramessu, þá voru étin Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15508
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Húslestrar og sálmar Vilborg Kristjánsdóttir 15751
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um rímur og húslestra Sigurbjörn Snjólfsson 15903
18.08.1976 SÁM 92/2675 EF Um kvöldvökur og húslestra og aðrar skemmtanir Þorsteinn Böðvarsson 15937
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Húslestrar á æskuheimili heimildarmanns; spurt um bænir Jósefína Eyjólfsdóttir 16181
25.03.1977 SÁM 92/2701 EF Um upplestur úr Íslendingasögum og húslestra á æskuheimili heimildarmanns Aðalbjörg Ögmundsdóttir 16194
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Húslestrar fram til 1935 Jón Eiríksson 16589
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Lestrar og passíusálmar; bóklestur Þuríður Árnadóttir 16666
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Æviatriði; veiðimennska föður heimildarmanns; skólaganga og ævisaga heimildarmanns; húslestrar Þuríður Vilhjálmsdóttir 16847
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Bóklestur á vökunni, húslestrar; allt var lesið sem náðist í, meira að segja blöðin voru lesin upphá Þuríður Árnadóttir 16902
31.07.1978 SÁM 92/3004 EF Um lestur úr bókum, húslestra og fleira Elísabet Sigurðardóttir 17579
23.08.1978 SÁM 92/3009 EF Um lestur úr bókum á æskuheimili heimildarmanns: húslestur og lestur fornrita, en gjarnan var rætt u Guðný Gísladóttir 17642
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Húslestrar Þórður Jónsson 18096
15.09.1979 SÁM 93/3291 EF Um húslestra; lesið upphátt á kvöldvökunni og kveðnar rímur Guðjón Jónsson 18493
09.12.1968 SÁM 85/101 EF Sálmar sem sungnir voru við húslestur; samtal um æskuheimili heimildarmanns Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19175
18.12.1968 SÁM 85/104 EF Samtal um húslestur Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19194
05.07.1969 SÁM 85/140 EF Húslestrar, fastan, passíusálmar, biblía og lestrarnám Þuríður Bjarnadóttir 19692
10.07.1969 SÁM 85/154 EF Spjall um kvöldvökur, húslestra og fleira; kemur fram fróðleikur um heimilishætti á Arnarvatni, „þar Sigurbjörg Benediktsdóttir 19890
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Þegar ljós var slökkt var sagt: Jesús gefðu oss eilíft ljós; húslestrar; um signingar og krossmark; Emilía Friðriksdóttir 20151
06.08.1969 SÁM 85/177 EF Spjallað um söng á passíusálmunum og húslestra Jóhannes Guðmundsson 20296
02.09.1969 SÁM 85/336 EF Spjallað um passíusálmalög í uppvexti heimildarmanns, einnig húslestra Guðjón Hermannsson 21150
04.09.1969 SÁM 85/340 EF Samtal um passíusálma og húslestur Kristín Björg Jóhannesdóttir 21190
11.09.1969 SÁM 85/355 EF Rætt um lagið við Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu; húslestrar Jón Sigurðsson 21391
12.09.1969 SÁM 85/361 EF Um húslestra og kvöldsálma; Nú fjöll og byggðin blunda Guðný Jónsdóttir 21499
09.06.1970 SÁM 85/419 EF Húslestur úr Péturshugvekjum: Ég er alfa og omega; spjall um húslestra og mælt fram orðin sem höfð v Karl Ólafsson 22104
xx.06.1970 SÁM 85/420 EF Samtal um lagið, húslestra og kveðskap Jóhanna Guðmundsdóttir 22114
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22186
25.06.1970 SÁM 85/426 EF Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng Eyjólfur Eyjólfsson 22187
30.06.1970 SÁM 85/432 EF Sagt frá húslestrum Guðrún Oddsdóttir 22304
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Spurt um kveðskap, sagnalestur og sálmasöng; sagt frá húslestrum Sigurjón Árnason 22578
15.07.1970 SÁM 85/474 EF Samtal um húslestra og sálmasöng á Ystaskála Kristín Magnúsdóttir 22717
31.07.1970 SÁM 85/487 EF Spjallað um sálminn á undan og lýst húslestri Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22884
31.07.1970 SÁM 85/490 EF Samtal um sálmasöng, húslestur og bænalestur Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22919
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Spjall um sálmasöng og húslestur Kristín Sveinsdóttir 23052
06.08.1970 SÁM 85/508 EF Sagt frá húslestrum og sagt það sem venja var að hafa að inngangs- og niðurlagsorðum við lestur; ein Guðrún Finnbogadóttir 23213
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Lestrarlag við húslestra Þórður Jónsson 23409
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Spjallað um rímnakveðskap, húslestra, sálmasöng Hafliði Halldórsson 23440
20.08.1970 SÁM 85/541 EF Spjallað um sálm og húslestra Hjaltína Guðjónsdóttir 23734
01.09.1970 SÁM 85/564 EF Spjallað um grallara sem fóstri hennar átti, bróðir hans spilaði á harmoníku lögin úr grallaranum ti Bjargey Pétursdóttir 24062
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Signingin; spurt um bænir, húslestra og sálmalög Sigríður Gísladóttir 24499
14.09.1970 SÁM 85/589 EF Spjallað um húslestra, passíusálma og kveðskap Torfi Guðbrandsson 24598
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Húslestrar og passíusálmasöngur Gissur Gissurarson 24954
29.06.1971 SÁM 86/614 EF Húslestrar, jólahátíðin Guðrún Auðunsdóttir 24980
14.07.1971 SÁM 86/630 EF Samtal um lestur passíusálma og söng, hugvekjur og húslestra Halldór Bjarnason 25285
28.07.1971 SÁM 86/646 EF Samtal um sálmasöng, húslestra, kvæði og vers Ingveldur Guðjónsdóttir 25523
10.07.1973 SÁM 86/694 EF Minnst á húslestra Inga Jóhannesdóttir 26260
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Samtal um húslestra og passíusálma Siggerður Bjarnadóttir 26305
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Húslestrar Inga Jóhannesdóttir 26325
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Sagt frá jólahaldi: hreingerning, húslestur, matur, messuferð, heimsóknir og skemmtanir Inga Jóhannesdóttir 26336
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Samtal um húslestur, biblíulestur og lestur passíusálma; messuhald; kennsla í kristinfræði Sigríður Bogadóttir 26821
20.08.1981 SÁM 86/751 EF Húslestrar: afi heimildarmanns las reglubundið; Péturspostilla Ragnar Stefánsson 27200
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Húslestrar Hjörtur Ögmundsson 27347
1964 SÁM 86/771 EF Um kvöldvökur, húslestra og sálmasöng, gömlu lögin; spurt um Grallarann Sigríður Benediktsdóttir 27558
1963 SÁM 86/778 EF Kvöldvinnan og kvöldvökur: tóvinna, sögur, húslestur Ólöf Jónsdóttir 27683
1963 SÁM 86/790 EF Sagt frá jólum, bakaðar kleinur, lárukökur og fleira um bakstur; lýsislampinn fægður; tólgarkerti, h Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27873
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Hugvekjur og sálmar Ingibjörg Sigurðardóttir 28007
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Húslestrar voru lesnir á kvöldin, úr Vídalínspostillu; saga af Jóni Vídalín; spurt um sálmasöng Friðfinnur Runólfsson 28108
1964 SÁM 92/3171 EF Húslestrar og passíusálmar Helga Hólmfríður Jónsdóttir 28525
1964 SÁM 92/3171 EF Húslestrar og sálmalög Ólafur Guðmundsson 28533
01.08.1964 SÁM 92/3178 EF Húslestrar og passíusálmasöngur Málfríður Hansdóttir 28653
01.08.1964 SÁM 92/3179 EF Lífið í Vífilsdal: ekki kvöldvökur, en lesnir húslestrar í Péturspostillu Málfríður Hansdóttir 28672
01.08.1964 SÁM 92/3179 EF Sagt frá húslestrum í Köldukinn Jón Samsonarson 28673
1965 SÁM 92/3211 EF Húslestrar og passíusálmar Lilja Sigurðardóttir 29137
1968 SÁM 92/3277 EF Húslestrar, sungnir passíusálmar Kristján Árnason 30120
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Samtal um húslestra og hugvekjur Margrét Kristjánsdóttir 30193
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Kvöldvökur, húslestrar, sálmar sungnir og leikið á orgel Matthildur Gottsveinsdóttir 30343
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Húslestrar á Heiði, söngur passíusálma Þorgerður Erlingsdóttir 30354
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Jónsbók á sunnudögum, Péturshugvekjur á kvöldin og passíusálmar á föstu; allir sálmar voru sungnir m Herborg Guðmundsdóttir 30546
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Rímur og kveðskapur, sálmasöngur, húslestrar Herborg Guðmundsdóttir 30578
SÁM 87/1276 EF Húslestrar, passíusálmar og lögin, gömul og ný Elísabet Jónsdóttir 30714
SÁM 87/1282 EF Komi þeir sem koma vilja; samtal meðal annars um passíusálma og húslestra Kristín Magnúsdóttir 30809
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sálmasöngur, kvöldlestrar og passíusálmar, kvöldvökur, að bera ljós í hús, í rökkrinu, bóklestur, kv Þorgeir Magnússon 33601
02.08.1975 SÁM 91/2536 EF Samtal um húslestra og passíusálma Sigurður Tómasson 33726
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Passíusálmar og húslestrar Geirlaug Filippusdóttir 34841
16.10.1965 SÁM 86/950 EF Passíusálmar sungnir; fleira um söng; húslestrar Kristín Magnúsdóttir 35067
19.10.1965 SÁM 86/951 EF Sagt frá sálmasöng og húslestrum Guðríður Jónsdóttir 35079
08.12.1968 SÁM 87/1079 EF Samtal um kveðskap, lestur, húslestra og annað er var til skemmtunar á kvöldvökum, einnig um að tóna Páll Böðvar Stefánsson 36411
24.03.1969 SÁM 87/1122 EF Samtal um húslestra Jakobína Þorvarðardóttir 36649
26.03.1969 SÁM 87/1123 EF Æviatriði; amma heimildarmanns las húslestra og passíusálmana á sunnudögum og á föstunni, hún kvað l Þorsteinn Ásmundsson 36664
1971 SÁM 87/1146 EF Sagt frá böllum á Látraströnd, spilað var á harmoníku og fíólín; sagt frá gömlu sálmalögunum, sálmas Inga Jóhannesdóttir 36845
16.12.1982 SÁM 93/3369 EF Á skútunni Gyðu var lesinn húslestur á sunnudagsmorgnum, ekki á öðrum skútum sem heimildarmaður var Ólafur Þorkelsson 37215
09.08.1975 SÁM 93/3615 EF Húslestrar; Guðríður Jóhannsdóttir kunni mikið af sögum, vísum og rímum Guðrún Kristmundsdóttir 37554
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Faðir heimildarmanns las sögur á kvöldin, bækurnar voru sóttar á bókasafnið í Saurbæ; alltaf lesinn Ragnheiður Jónasdóttir 37733
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Á föstunni voru passíusálmarnir lesnir, húslestrar á sunnudögum og á föstunni, sjaldan lesið á sumri Ólafur Ólafsson 37857
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Á kvöldin voru lesnar sögur eða kveðnar rímur og lesinn húslestur að lokum; lítið sagðar sögur Ólafur Magnússon 37913
1959 SÁM 00/3978 EF Ekki sungið á Grallarann í minni heimildarmanns; húslestrar lesnir á Vídalínspostillu; passíusálmar Þórður Þórðarson 38570
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Spjall um tónlist og bænir og einnig lesinn hluti úr bæninni Nú er ég klæddur og kominn á ról. Boga Kristín Kristinsdóttir 39060
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Rætt um þulur, gátur, bænir og húslestra; farið með Vertu guð faðir faðir minn Gísli Tómasson 40515
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Snýr sér aftur að því að segja frá tóvinnunni, sat sjálfur við að vefa; spurt nánar út í kveðskapinn Pétur Jónasson 41237
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Rætt um hvenær kvöldvökur lögðust af, sagt frá húslestrum á Reykjum á Reykjaströnd, þar voru passíus Pétur Jónasson 41242
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Lok umræðu um vetrarstörfin: ekki lesið upphátt á kvöldin; lesinn húslestur; einnig spurt um hjátrú Gunnar Valdimarsson 41271
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um hagyrðinga. Rímnakveðskapur leiðinlegur, og á skemmtunum fór Steingrímur í Geldingaholti me Sigríður Jakobsdóttir 41388
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá lestri á heimilinu. Skúli Björgvin Sigfússon 43746
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Húslestrar, sálmasöngur. Sagt frá forsöngvara sem söng með miklum slaufum Grímur Sigurðsson 43901
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því hvernig húslestrum var háttað á æskuheimili hans allt þar til útvarpið tók við; f Gils Guðmundsson 44006
24.12.1973 SÁM 98/3918 EF Upptaka frá húslestri á aðfangadagskvöld 1973; Hannes Friðriksson, Arnkötlustöðum, les hugvekju og h Hannes Friðriksson 44984
16.02.2003 SÁM 04/4033 EF Upplestur, húslestur Kristmundur Jóhannesson 45221
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá rímnakveðskap á kvöldin um veturna. Sömuleiðis frá lestri á veturnar og lestrarfélö Magnús Elíasson 50029
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús spurður út í húslestra og kirkjusókn í Nýja Íslandi. Magnús Elíasson 50036
27.09.1972 SÁM 91/2788 EF Magnús segir frá lestri og kveðskap í uppvexti sínum. Magnús segist kunna dálítið í Númarímum. Magnús Elíasson 50116
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá húslestum og sálmasöng. Sigurður Pálsson 50252
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá hvernig húslestrar og sönghefðirnar hafi dáið smátt og smátt út. Kristján Johnson og Sigurður Pálsson 50254
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá húslestrum, sem lesnir voru upp úr Jónsbók. Einnig Passíusálmum, sem gamla fólkið s Þórður Bjarnason 50272
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þorsteinn segir að maður nokkur hafi lesið húslestra í sinni bernsku, auk þess sem prestar messuðu h Þorsteinn Gíslason 50285
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Segir frá því að rímur hafi verið kveðnar og lesnar Norðurlandasögur. Faðir hans keypti ensk blöð, s Guðjón Valdimar Árnason 50335
14.10.1972 SÁM 91/2802 EF Margrét segir frá lestri í hennar bernsku, sem voru aðallega Íslendingarsögurnar og þjóðsögur. Margrét Sigurðsson 50456
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá húslestri og öðrum lestri á heimili hennar í bernsku. Guðrún Þórðarson 50498

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.01.2021