Hljóðrit tengd efnisorðinu Leiklist

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Gilsárvalla-Guðmundur var förumaður en um hann hefur verið skrifað. Anna Erlendsdóttir var líka föru Sigurbjörn Snjólfsson 265
05.09.1964 SÁM 84/40 EF Sjóróðrar, menningarlíf í Ólafsvík, söngur og leiklist Sigurður Kristjánsson 600
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Leiklist Guðrún Sigurðardóttir 2548
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Leiklist á Fáskrúðsfirði; dansleikir; skólahald; verslunarhættir Marteinn Þorsteinsson 2835
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Lifnaðarhættir á Norðfirði á uppvaxtarárum heimildarmanns: skemmtanir og sjónleikir Þorleifur Árnason 3960
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Leikið leikritið Kaupmannsstrikið Guðmundína Ólafsdóttir 4141
03.10.1967 SÁM 88/1672 EF Félagslíf: leikfélagið og kvenfélagið; starfsemi þeirra María Vilhjálmsdóttir 5231
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Leiksýning: „Nei-ið“ Guðbjörg Bjarman 6238
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Leikrit á Ísafirði María Finnbjörnsdóttir 6879
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Böllin voru flest á vegum Góðtemplarareglunnar; sjónleikir á Eyrarbakka: sjálfboðaliðar léku, nefnd Sigurður Guðmundsson 7435
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Um leikrit: Skugga-Sveinn Sigurður Guðmundsson 7436
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Skemmtanir í Eyjafirði; margir nefndir í sambandi við leikrit Þórveig Axfjörð 7736
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Lék í leikritum í Eyjafirði og einu sinni í Iðnó; um leikaraættir í Reykjavík Þórveig Axfjörð 7737
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Jón Andrésson, fanggæsla og Finnbjörn Elíasson léku sjónleik á Hnífsdal og það varð upphaf að leikli Valdimar Björn Valdimarsson 7759
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Brynjólfur Jóhannesson hóf leikferil sinn með því að herma eftir Guðmundi Sölvasyni. Valdimar Björn Valdimarsson 8156
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Pétur Thorsteinsson og menningarlíf á Bíldudal. Pétur byggði mikið til upp Bíldudal. Hann var góðger Sigríður Guðmundsdóttir 8221
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Sjónleikur í Hnífsdal; kveðskapur Valdimar Björn Valdimarsson 8538
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Halldór Hómer var fæddur leikari. Hann lék alla skapaða hluti og söng og dansaði. Oft þóttist hann v Sigurbjörn Snjólfsson 10262
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Halldór Hómer tónaði þegar hann var að herma eftir prestum. Hann hafði gaman af því að leika það að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10270
05.06.1969 SÁM 90/2104 EF Kvenfélagið sá um leiklist og á eftir sýningu á Vesturförunum sýndu börnin vikivaka Sigrún Dagbjartsdóttir 10415
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Sögur af Hómer. Hómer gekk um og lék hin ýmsu prestverk. Hann skírði flöskur og annað en vildi allta Símon Jónasson 10482
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Halldór Hómer var skemmtilegur maður. Hann vildi aldrei leika nema fyrir aura. Hann var allstaðar ve Símon Jónasson 10489
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Um Hómer. Það mátti aldrei hlægja eða brosa að honum þegar hann var að leika prest. Símon Jónasson 10493
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Leikrit sýnt á Bíldudal þar sem draugur var kveðinn upp. Ingivaldur hét höfundur leikritsins. Heimil Gísli Kristjánsson 11822
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Ungmennafélagsstofnun og störf þess, m.a. leiklist og námskeið Halldór Jónsson 12023
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Endurminning um leiksýningu 1923 Kristján Jónsson 14483
03.05.1972 SÁM 91/2471 EF Fyrsta leikritið sem ungmennafélagið Eldborg lét setja á svið var Happið. Lýsing á baðstofu og undir Kristján Jónsson 14505
04.04.1977 SÁM 92/2706 EF Um leiklistarstarfsemi heimildarmanns Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16244
10.07.1979 SÁM 92/3060 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft.; Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18252
10.07.1979 SÁM 92/3061 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft., Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18253
08.07.1969 SÁM 85/144 EF Um lögin og um leikrit Hólmfríður Pétursdóttir 19763
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Sagt frá fyrsta leikhúsi í Mývatnssveit, það var Langahlaða við Skútustaði; þar var sýnt leikrit rét Þráinn Þórisson 19940
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Meira varðandi fyrstu leiksýninguna í Mývatnssveit, sýnt var leikritið Afturhaldsmaðurinn Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 19941
12.07.1973 SÁM 86/702 EF Sagt frá tableau sýningu í Reykjadal og sungið lag sem Guðfinna frá Hömrum og Emilía Friðriksdóttir Ragnhildur Einarsdóttir 26427
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Læknamál; kvenfélagið stendur fyrir samkomum; afmæli Fiskes; leiklistarstarf; bygging félagsheimilis Alfreð Jónsson 26481
13.07.1973 SÁM 86/714 EF Sagt frá leikstarfsemi í Grímsey Ragnhildur Einarsdóttir 26610
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Leiklistarstarf, söngur; sagt frá kór í Flatey Sveinn Gunnlaugsson 26862
1965 SÁM 92/3240 EF Leiklist; Skugga-Sveinn Aðalbjörg Pálsdóttir 29627
1966 SÁM 92/3252 EF Kvæðalag föður heimildarmanns og vísur eftir hann: Ekki er kyn þó Íslandsþjóð; Veltur áfram vindahjó Jón Norðmann Jónasson 29702
1966 SÁM 92/3255 EF Biðilsleikur, sem virðist vera sambland af leik og leiklist Þorbjörg R. Pálsdóttir 29749
29.07.1978 SÁM 88/1658 EF Rætt um að Guðmundur Finnbogason hafi haldið fyrirlestur og skrifað grein um síldarsöltun, síðan sag Halldór Þorleifsson 30266
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Leikrit, leikarinn Helgi Hafliðason og fleira Halldór Þorleifsson 30295
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Skýringar við vísurnar á undan og samtal um kveðskap; minnst á félagslíf og leiklist Finnbogi G. Lárusson 33700
07.08.1975 SÁM 91/2545 EF Skugga-Sveinn Friðdóra Friðriksdóttir 33830
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Samtal um dansa, leiki og sjónleiki, ungmennafélag og blað þess Ketill Þistill, um eins konar sveita Einar Kristjánsson 33963
20.09.1976 SÁM 91/2557 EF Sagt frá leikriti sem heimildarmaður tók þátt í að semja, þar var hermt eftir ýmsum við innanvert Ís Ragnar Helgason 34046
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Leikritun og skemmtanalíf í Grímsey Kristín Valdimarsdóttir 37456
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Um myndina Fiskur undir steini, endurvakningu leikfélagsins og starfsemi þess; um skáld frá Grindaví Guðveig Sigurðardóttir 37681
14.06.1992 SÁM 93/3639 EF Um starfsemi leikfélagsins í Grindavík Guðveig Sigurðardóttir 37682
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Revíutímabil á Seyðisfirði frá 1910-1925. Miklir hagyrðingar: Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari, Si Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38290
11.10.1979 SÁM 00/3964 EF Hagyrðingar á Seyðisfirði í kringum 1930, spjall um revíurnar Haraldur Aðalsteinsson og Sigurbjörg Björnsdóttir 38340
24.07.1984 SÁM 93/3436 EF Spjallað um leikrit og skemmtanir á Stokkseyri fyrri hluta tuttugustu aldar Jónas Ásgeirsson 40541
07.05.1985 SÁM 93/3453 EF Á skipasmíðastöðinni sem faðir heimildarmanns vann á í Kaupmannahöfn var þá verið að smíða herskip f Ásgeir Guðmundsson 40654
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá menningarlífi og viðburðum í samfélaginu. Segir frá leikfélaginu á staðnum Kolbrún Matthíasdóttir 41167
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Þú nefndir áðan að faðir þinn hefði lesið fyrir ykkur. sv. Já, þegara við vorum norður á vatni eða Ted Kristjánsson 41342
05.03.2003 SÁM 05/4045 EF Sagt frá störfum leikfélags kvenfélags Sigrún Sturludóttir 41532
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsi Björg Þorkelsdóttir 44035
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tónlistarlífi á æskuheimili sínu en föðurbróðir hennar átti orge. Hún segir frá gram Björg Þorkelsdóttir 44048
1983 SÁM 95/3900 EF Árni segir frá föstum liðum í félagslífinu í Hveragerði á fyrstu árunum þar. Árni Stefánsson 44865
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús spurður út í samkomur heima og heiman. Fjallað um leikfélög. Sagt frá íþróttum, leikjum og sk Magnús Elíasson 50045
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Spurt út í brennuhald á gamlárskvöld og sumardaginn fyrsta. Hólmfríður segir frá hvernig hún fékk sj Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50069

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 24.03.2020