Hljóðrit tengd efnisorðinu Áheit
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
10.06.1968 | SÁM 89/1909 EF | Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir ve | Sigríður Guðmundsdóttir | 8299 |
28.01.1970 | SÁM 90/2218 EF | Halldór átti heima á Krossi. Hann var húsmaður þar. Ef menn hétu á hann rættust óskir þeirra. Einn s | Óskar Bjartmars | 11646 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Segir fyrst frá hrafninum og að hann sé mikill uppáhaldsfugl á Ströndum, vitur fugl og líflegur. Síð | Guðjón Guðmundsson | 13171 |
14.03.1977 | SÁM 92/2696 EF | Um dulargáfur heimildarmanns; andhiti; menn heita á hana sér til heilla | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16126 |
28.08.1967 | SÁM 93/3708 EF | Steinninn í Sólbrekku | Jóhannes Gíslason | 19026 |
14.08.1970 | SÁM 85/528 EF | Fransmannaleiði og sagnir um áheit á þau | Magnús Guðmundsson | 23534 |
14.08.1970 | SÁM 85/528 EF | Maður sem var að hrapa niður svellaða fjallshlíð hét á Fransmannaleiðið og bjargaðist | Margrét Einarsdóttir | 23539 |
14.08.1970 | SÁM 85/528 EF | Viðbætur við sagnirnar um Fransmannaleiðið og Kistublettinn | Magnús Guðmundsson | 23541 |
20.09.1965 | SÁM 86/926 EF | Rætt um jarðeignir bóndans í Einholti sem var giftur Guðrúnu dóttur Brynjólfs prests í Meðallandi; h | Sigurður Þórðarson | 34762 |
23.07.1977 | SÁM 93/3653 EF | Sagt frá konu sem hét á Saurbæjarkirkju | Margrét Xenía Jónsdóttir | 37813 |
05.08.1977 | SÁM 93/3666 EF | Lítið um áheit á Saurbæjarkirkju, en minnst á áheit á Strandarkirkju | Sólveig Jónsdóttir | 37942 |
08.08.1977 | SÁM 93/3669 EF | Lítið um að fólk væri að heita á Saurbæjarkirkju, eingöngu á Strandarkirkju | Þórmundur Erlingsson | 37963 |
30.07.2002 | SÁM 02/4027 EF | Spurt um áheit og spjallað um þvílíkt en engar frásagnir; um fólkið frá Hornstöðum sem hugsanlega he | Sigurður Jónsson og Guðrún Hjartardóttir | 39145 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra segist ekki þekkja mikið til neinna yfirnáttúrulegra staða nema kannski gilið sem hún rædd | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44029 |
04.11.1972 | SÁM 91/2811 EF | Sigurður segir frá frumbýlingum landsins sem komu frá Ísland. Þegar hann hefur átt í vandræðum, hugs | Sigurður Sigvaldason | 50611 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 19.01.2021