Hljóðrit tengd efnisorðinu Fólgið fé
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
01.09.1964 | SÁM 84/26 EF | Goðaborg er klettur sem rís upp úr jökli. Sagt er að goðin hafi flúið úr byggð þegar kristni var lög | Stefán Jónsson | 399 |
20.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Ketillaugarfjall dregur nafn sitt af Ketillaugu. Hún fór sína síðustu ferð með fullan ketil af gulli | Helgi Guðmundsson | 2031 |
20.08.1966 | SÁM 85/247 EF | Vafurlogi í Skeggey á Þinganesi. Menn sáu vafurloga. Ábúendur tóku sig til og fóru að grafa í dysina | Helgi Guðmundsson | 2032 |
27.06.1965 | SÁM 85/271 EF | Um vetur eða haust voru faðir heimildarmanns og frændi staddir heima á Úlfsstöðum og sáu haugeld við | Þorsteinn Jónsson | 2229 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Séra Sigurgeir fékk Sólon til að grafa skólpræsi. Svo komu þau hjónin og fóru að tala við Sólon að þ | Halldór Guðmundsson | 2712 |
02.11.1966 | SÁM 86/821 EF | Gufudalsháls er afar brattur háls sem er illur yfirferðar. En norðanverðan í hálsinum er stór steinn | Arnfinnur Björnsson | 2929 |
17.01.1967 | SÁM 86/882 EF | Fyrst æviatriði heimildarmanns, en síðan segir hann frá Strýtu sem er hóll á Ragnheiðarstöðum í Flóa | Gestur Sturluson | 3619 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk | Valdimar Björn Valdimarsson | 3783 |
23.02.1967 | SÁM 88/1517 EF | Mundlaugarsteinn er rétt hjá Skuggahlíð. Þar áttu að vera grafnir peningar undir þeim steini. Björn | Þorleifur Árnason | 3952 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Menn voru oft í smiðju í Holtum en þaðan sást oft í ljós eða vafurloga í gilbarm og talið var talið | Hinrik Þórðarson | 4066 |
22.03.1967 | SÁM 88/1546 EF | Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið | Ingibjörg Tryggvadóttir | 4302 |
28.03.1967 | SÁM 88/1548 EF | Saga af Hildarhaug. Há fjöll eru í Grunnavík. Eitt þeirra heitir Hildarhaugur. Hildur bjó í Grunnaví | María Maack | 4316 |
28.03.1967 | SÁM 88/1548 EF | Mörgum árum seinna var aftur reynt að grafa upp kistuna hennar Hildar sem var í Hildarhaug. Þeir náð | María Maack | 4317 |
03.04.1967 | SÁM 88/1556 EF | Saga um Bergþór í Bláfelli og greftrun hans í kirkjugarðinum á Bergsstöðum. Eitt sinn þegar bóndinn | Hinrik Þórðarson | 4426 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b | Árni Jónsson | 4452 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Kofar voru til í Straumfjarðartungu. Kallaðist annar Dauðsmannskofi og hinn Eggertskofi. Þar hafa ve | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4568 |
15.04.1967 | SÁM 88/1569 EF | Sagt frá Finnboga Bæringssyni. Hann var hjá heimildarmanni þegar hann var í uppvexti. Finnbogi var k | Valdimar Björn Valdimarsson | 4593 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Sagnir um Goðaborg. Menn þóttust vita með vissu að þar væri að finna mikil auðæfi, en ekki svo auðve | Þorsteinn Guðmundsson | 4690 |
06.06.1967 | SÁM 88/1631 EF | Gullhóll er í landi Kílakots. Kílakot er hjáleiga frá Víkingavatni. Ríkur maður gróf gull sitt og si | Björn Kristjánsson | 5003 |
13.09.1967 | SÁM 89/1715 EF | Um huldufólkstrú. Grafið var eftir gullkistu og þá sýndist fólkinu að bærinn vera að brenna. | Steinunn Þorgilsdóttir | 5721 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Peningasteinn í túninu á Ásbjarnarstöðum. Hann var fyrir utan gamlan túngarð en þegar túnið var stæk | Valdís Halldórsdóttir | 5939 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Skiphóll. Í honum átti að vera grafið skip. Heimildarmanni finnst það þó ólíklegt. Einu sinni var re | Þórunn Ingvarsdóttir | 6695 |
04.01.1968 | SÁM 89/1782 EF | Samtal um söguna af álagabletti í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Heimildarmanni þótti merkile | Kristín Hjartardóttir | 6725 |
05.01.1968 | SÁM 89/1783 EF | Helgur maður heygður í Goðaborg. Fólk átti að hafa farið þangað til bænahalds. Það er eins og þarna | Ingibjörg Sigurðardóttir | 6738 |
09.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Æsa og Æsuhóll. Þar var Æsa landnámsmaður og hún byggði Æsustaði og þar var hálfkirkja. Búið er að s | Jenný Jónasdóttir | 7130 |
13.02.1968 | SÁM 89/1814 EF | Viðhorf og spurt um sögur. Heimildarmaður heyrði söguna um Bergþór á Bláfelli. Hann hjó sýrukverið á | Guðmundur Kolbeinsson | 7164 |
19.02.1968 | SÁM 89/1817 EF | Um Helgu Bárðardóttur. Hún var eins og vættur á Helgafelli. Þar vísaði hún fólki yfir fjallið. Ef me | Kristján Helgason | 7208 |
01.03.1968 | SÁM 89/1834 EF | Gulldökk í túninu á Gilsá. Þar átti að vera grafið gull en ef þar yrði grafið myndi bærinn standa í | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7459 |
05.03.1968 | SÁM 89/1836 EF | Fornmaðurinn Loddi og Loddapottur. Þar var langur hellir og hann átti að hafa sofið inni í honum og | Guðrún Magnúsdóttir | 7483 |
05.03.1968 | SÁM 89/1837 EF | Um Lodda fornmann og fé hans. Heimildarmaður og fleiri börn reyndu að grafa eftir fé hans en því var | Guðrún Magnúsdóttir | 7490 |
20.03.1968 | SÁM 89/1860 EF | Baulugil, kálfur fór inn í Borgarvíkurhellinn. Hólar; Þar eru þrír hólar í röð og þar er heygt fé og | Katrín Kolbeinsdóttir | 7787 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m | Kristján Helgason | 7909 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Draugaeldur var þar sem sá framliðni var að telja peningana sína. Ef menn reyndu að komast að ljósin | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8763 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Fé átti að vera í skipi í Kirkjuhól í Staðarsveit. Reynt var að grafa í hólinn en þá sást Staðastaða | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8764 |
16.10.1968 | SÁM 89/1974 EF | Samtal m.a. um fjársjóð í jörðu í fornmannahaug. Fornmaður bjó í byrgi og hann vildi ekki að það yrð | Sigríður Guðmundsdóttir | 9039 |
18.10.1968 | SÁM 89/1978 EF | Fornmenn og minjar. Hjá Síðuborginni í Öræfasveit átti Sveinn að hafa verið grafinn. Það sáust logar | Valdimar Kristjánsson | 9094 |
30.10.1968 | SÁM 89/1987 EF | Fólgið fé í jörðu. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt í Saurbænum. En annarsstaðar var það og | Herdís Andrésdóttir | 9212 |
30.10.1968 | SÁM 89/1988 EF | Fólgið fé í jörðu. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt í Saurbænum. En annarsstaðar var það og | Herdís Andrésdóttir | 9213 |
20.01.1969 | SÁM 89/2019 EF | Fólgið fé var í jörðu í Hólahrygg við Hóla í Dýrafirði. Þegar grafið var þarna í sýndust þeim sem vo | Ólafía Jónsdóttir | 9487 |
10.02.1969 | SÁM 89/2035 EF | Grundar-Helga var grafin í skipi í Helguhól á Grund ásamt gulli sínu. Þegar grafið var í hólinn sýnd | Dýrleif Pálsdóttir | 9669 |
21.04.1969 | SÁM 89/2046 EF | Í Ingólfshöfða í Svarfaðardal var haugur með fjársjóði og skipi á hvolfi. Þar var grafið oftar en e | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9784 |
21.04.1969 | SÁM 89/2046 EF | Ingólfur var heygður í Ingólfshöfða með fjársjóði sínum og skipi. Skipin höfðu gengið alla leið fram | Snjólaug Jóhannesdóttir | 9785 |
22.04.1969 | SÁM 89/2047 EF | Ögmundur í Berjanesi gróf eitthvað í þúfu og bannaði að snert yrði við henni upp frá því. Hann dó um | Sigríður Guðmundsdóttir | 9795 |
06.05.1969 | SÁM 89/2057 EF | Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Í hólmanum var hár höfði og ekki mátti slá | Magnús Jónasson | 9891 |
20.05.1969 | SÁM 89/2074 EF | Heimildarmaður heyrði ekki um staði þar sem átti að vera fólgið fé. Einhverjir staðir voru kenndir v | Bjarney Guðmundsdóttir | 10099 |
29.05.1969 | SÁM 90/2084 EF | Sagan af fornköppunum Geira og bræðrum hans Nefbirni og Galta. Þeir börðust út af arf sem að allir | Sigfús Stefánsson | 10198 |
30.05.1969 | SÁM 90/2088 EF | Steinar eru í Álftavatni og eru þeir kallaðir Gullsteinar. Segir sagan að þar sé fólgin járnkista fu | Einar Pétursson | 10240 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Við bæinn hjá Þvottá er Einbúi. Þar er grasþúfa og þar á vera falinn peningakútur. Í klettinum á að | Guðmundur Eyjólfsson | 10724 |
23.07.1969 | SÁM 90/2131 EF | Grafinn fjársjóður í Hálshöfða. Heimildarmaður segir ekkert frekar frá því. | Unnur Sigurðardóttir | 10771 |
19.08.1969 | SÁM 90/2136 EF | Fólgið fé var þarna. Fyrir framan Ragnheiðarstaði átti að vera fólgið fé. Það átti ekki að sjást til | Vilhjálmur Guðmundsson | 10871 |
14.11.1969 | SÁM 90/2158 EF | Huldufólk átti að vera í Einbúa. Í fjallinu Hvassafelli á bak við Djúpadal er þúfa sem gull átti að | Hólmgeir Þorsteinsson | 11174 |
22.11.1969 | SÁM 90/2166 EF | Örnefnið Virkishnúkur. Þar eru engin mikil ummerki. Þar áttu að vera grafnir fjársjóðir. Þangað komu | Stefán Jónsson | 11241 |
05.01.1970 | SÁM 90/2208 EF | Um fornmanninn Lodda og papana. Hann bjó í helli sem var kallaður Loddi. Hellirinn hefur verið gjóta | Vilhjálmur Magnússon | 11526 |
21.01.1970 | SÁM 90/2213 EF | Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og | Sigríður Guðmundsdóttir | 11589 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Grafinn fjársjóður var í Höfnum. Menn sáu oft ljós þar. | Gunnar Pálsson | 11607 |
05.02.1970 | SÁM 90/2223 EF | Sagt frá Gullþúfu, sem ekki mátti grafa í | Hólmfríður Jónsdóttir | 11689 |
16.02.1970 | SÁM 90/2227 EF | Fólgið fé | Steinunn Guðmundsdóttir | 11743 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Agnes Jónsdóttir og Karl Löve og Jóhanna Jónsdóttir, Jón tengdafaðir Karls, báturinn Þórður kakali o | Gísli Kristjánsson | 11810 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Í skúta uppi í hömrunum átti að vera kanna full af gulli, í svokölluðum Geitadal, skútinn sjálfur hé | Anna Jónsdóttir | 11835 |
12.03.1970 | SÁM 90/2234 EF | Í Papey sáu menn stundum loga upp af fólgnu fé. Einu sinni sáu menn að bál logaði uppi á Hellisbjarg | Anna Jónsdóttir | 11838 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Líklega síðustu draugarnir sem vaktir voru upp voru í Mosfellsdalnum. Það var vakinn upp einn draugu | Jón G. Jónsson | 11865 |
19.03.1970 | SÁM 90/2237 EF | Eiga að vera til ótal blettir þar sem eru grafnir peningar. Einn maður átti að hafa grafið peninga í | Sigríður Guðjónsdóttir | 11891 |
17.04.1970 | SÁM 90/2279 EF | Viðmælandi er spurður hvort hann viti hvort fé sé grafið þarna á svæðinu og hann nefnir dæmi frá Mýr | Skarphéðinn Gíslason | 12125 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Spurt um fólgið fé. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um það nema á Sléttabóli þar sem hann er fæddur | Magnús Þórðarson | 12378 |
24.11.1970 | SÁM 90/2351 EF | Geirmundur heljarskinn og gullkistur í Andakeldum á Skarði á Skarðsströnd | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 12987 |
09.07.1970 | SÁM 91/2361 EF | Hvolf í Veiðileysu, þar er gullkista | Magnús Elíasson | 13136 |
11.07.1970 | SÁM 91/2364 EF | Eirný og Grímur fornmenn eða tröll; Eirný grafin í Eirnýjarhaug í Eyrardal, Grímur í Grímsdölum en s | Guðjón Guðmundsson | 13179 |
12.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Rétt fyrir ofan veginn er klettur og ofan á hella, en undir hellunni átti að vera silfur. Það kom hi | Eyjólfur Valgeirsson | 13191 |
12.07.1970 | SÁM 91/2365 EF | Minnst á Ingólf og Grím landnámsmenn; Grímshaugur er í Grímsdal og gullkista Gríms falin í tjörn sem | Eyjólfur Valgeirsson | 13193 |
13.07.1970 | SÁM 91/2368 EF | Steingrímur Trölli sem nam Steingrímsfjörð vildi láta grafa sig þar sem hann sæi best yfir allan Ste | Helga Sigurðardóttir | 13247 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Gestur á Gestsstöðum var mikill fjármaður og vildi liggja þar sem féð fór mest um. Sumir sögðu að dý | Guðrún Finnbogadóttir | 13273 |
15.07.1970 | SÁM 91/2372 EF | Fé í jörðu á Melum | Ólafur Þorsteinsson | 13313 |
17.03.1972 | SÁM 91/2453 EF | Sögn um Gullkistuna fyrir utan Kjalarnes og Gullkistumýri, klettur rétt utan við fjöruborðið. Gullki | Oddur Jónsson | 14270 |
20.03.1972 | SÁM 91/2454 EF | Álagablettir, illhveli og fólgið fé í Hrísey: ekkert slíkt | Filippía Valdimarsdóttir | 14298 |
06.04.1972 | SÁM 91/2458 EF | Gullkvartil í hól á milli Skinnalóns og Harðbaks, ef grafið er í hólinn eiga báðir bæirnir að standa | Andrea Jónsdóttir | 14341 |
10.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Spurt um huldufólkstrú, örnefnasögur, fé í jörðu, en lítið um svör | Gísli Björnsson | 14351 |
17.04.1972 | SÁM 91/2463 EF | Spurt um fólgið fé í jörð | Ragnheiður Rögnvaldsdóttir | 14411 |
02.05.1972 | SÁM 91/2469 EF | Spurt um fé í jörðu; fornmannahaugur á Garðaás, smalar voru grafnir þar | Kristján Jónsson | 14486 |
17.05.1972 | SÁM 91/2474 EF | Álagablettir, spurt um fé í jörð og vafurloga | Hreiðarsína Hreiðarsdóttir | 14544 |
20.06.1973 | SÁM 91/2566 EF | Fólgið fé í Fagradal, grafið eftir því, en hætt er bærinn stóð í björtu báli | Ingibjörg Jósepsdóttir | 14738 |
27.08.1973 | SÁM 92/2578 EF | Peningalogi í Brennidal á Ingólfsfjalli | Jóhann Kristján Ólafsson | 14954 |
04.12.1973 | SÁM 92/2587 EF | Gull fólgið undir Gullfossi á Kleifum | Þorvaldur Jónsson | 15083 |
03.04.1974 | SÁM 92/2592 EF | Peningar í jörð | Þorkelína Þorkelsdóttir | 15121 |
18.04.1974 | SÁM 92/2595 EF | Haugur að Strönd í Mellandi, fólgið fé, grafið í hann og sýndust þá bæirnir standa í björtu báli | Rannveig Einarsdóttir | 15152 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Gullkista í tjörn | Helgi Jónsson | 15202 |
07.09.1974 | SÁM 92/2609 EF | Veit hvergi um fólgið fé; telur upp nokkur fornbýli, sem friðlýst eru af þjóðminjaverði | Indriði Guðmundsson | 15340 |
08.09.1974 | SÁM 92/2610 EF | Péturína hefur óljósar sagnir af blossum við Kolugljúfur; átti allt að standa í björtu báli ef grafi | Péturína Björg Jóhannsdóttir | 15359 |
25.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Sögn um Þórdísarnibbur í Bæjahrepp, sagt er að í annarri sé grafin Þórdís Skeggjadóttir landnámskona | Gunnar Þórðarson | 16006 |
10.03.1977 | SÁM 92/2695 EF | Þórdísarnibbur: Þórdís Skeggjadóttir landnámskona grafin í annarri, en fé hennar í hinni | Gunnar Þórðarson | 16115 |
20.04.1977 | SÁM 92/2719 EF | Gull í jörðu | Guðjón Bjarnason | 16327 |
20.06.1977 | SÁM 92/2732 EF | Fornmannahaugar; Andakelda í Hvalgröfum; einnig um Gullkistutjörn | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16534 |
28.06.1977 | SÁM 92/2733 EF | Tröll; útilegumenn; haugeldar | Stefán Ásbjarnarson | 16550 |
06.07.1977 | SÁM 92/2749 EF | Fé í jörðu eða eitthvað | Unnur Árnadóttir | 16759 |
14.10.1977 | SÁM 92/2770 EF | Fólgið fé | Guðni Eiríksson | 17023 |
17.04.1978 | SÁM 92/2963 EF | Gullkista grafin á Kirkjuhóli í Staðarsveit; reynt að grafa eftir henni en þá sýndist kirkjan vera l | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17169 |
17.04.1978 | SÁM 92/2963 EF | Eirketill fullur af gulli grafinn í Miðbakkalandi; logi sést þar; reynt að ná peningunum en hætt við | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17170 |
17.07.1978 | SÁM 92/2987 EF | Fólgið fé í Lundarbrekkulandi, peningalogi þar | Kristlaug Tryggvadóttir | 17439 |
22.07.1978 | SÁM 92/2999 EF | Bygging Grundarkirkju, gull fannst er fyrir henni var grafið | Snorri Gunnlaugsson | 17539 |
03.12.1978 | SÁM 92/3027 EF | Fólgið fé í Kollsvík; í Breiðuseylarhól, frammi á Leiti, í Biskupsþúfu í Kollsvíkurtúni; í sambandi | Vilborg Torfadóttir | 17881 |
27.06.1979 | SÁM 92/3044 EF | Álagablettir í Kollsvík: Kollur sem heygður var á Blakksnesi gróf fé sitt í Kollsvíkurtúni; grafið í | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18060 |
27.06.1979 | SÁM 92/3044 EF | Fólgið fé í Gullsmýri í Keflavík; reynt að grafa það upp; allt í björtu báli; hætt við | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18061 |
23.11.1981 | SÁM 93/3339 EF | Upphaf samtals um skýringar á hinum dularfullu ljósum sem heimildarmaður sá, að lokum sagt frá örnef | Jón Ólafur Benónýsson | 18959 |
23.11.1981 | SÁM 93/3340 EF | Áfram ræddar skýringar á hinum dularfullu ljósum sem heimildarmaður sá og nánari lýsingar á þeim | Jón Ólafur Benónýsson | 18960 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Sagnir um fjársjóð Geirmundar heljarskinns; Geirmundarstaðir; Geirmundshóll; hoftóft í túninu á Geir | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19198 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Sagt að Geirmundur hafi grafið tvær gullkistur í Andakeldu og látið belti, hníf og öxi upp á drangin | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19201 |
05.08.1969 | SÁM 85/176 EF | Sagt frá Ágúlfshelli, þar bjó tröllkarl og þar á að vera fólgin gullkista hans | Hlöðver Hlöðversson | 20280 |
27.08.1969 | SÁM 85/326 EF | Sögn um gull Hallbjarnar í Goðaborg | Hrólfur Kristbjarnarson | 21011 |
10.07.1970 | SÁM 85/458 EF | Sagt frá stöðum þar sem trúað var að gull hefði verið grafið: gullkistill á Hildardrang vestan við D | Einar H. Einarsson | 22636 |
12.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Sagt frá álagablettum, peningakatli sem á að vera grafinn í dý við Gunnuhyl; fles sem ekki mátti slá | Hafliði Halldórsson | 23441 |
14.08.1970 | SÁM 85/528 EF | Álagablettir: Kistublettur og Hjallar og sagnir um þá | Magnús Guðmundsson | 23531 |
14.08.1970 | SÁM 85/528 EF | Reynt var að grafa eftir kistunni í Kistublettinum og þá sýndist mönnum bærinn standa í björtu báli | Magnús Guðmundsson | 23540 |
14.08.1970 | SÁM 85/528 EF | Viðbætur við sagnirnar um Fransmannaleiðið og Kistublettinn | Magnús Guðmundsson | 23541 |
11.09.1970 | SÁM 85/584 EF | Sögn um Gullhól, í honum var álfkona og kanna full af gulli | Ingibjörg Magnúsdóttir | 24479 |
28.06.1971 | SÁM 86/613 EF | Um risann Rút í Rútshelli, örnefni sem tengd eru sögninni um Rút: Guðnasteinn, Þorláksnípa, Stebbast | Gissur Gissurarson | 24956 |
21.07.1971 | SÁM 86/634 EF | Sögn um Gammabrekku í Odda, þar á að vera grafið skip með fjársjóðum, en ef reynt er að grafa eftir | Ingibjörg Árnadóttir | 25331 |
07.08.1971 | SÁM 86/656 EF | Sturlaugur í Rauðseyjum var stórríkur, Júlíus Þorsteinsson varð var við að hann gróf kistil áður en | Sigurður Sveinbjörnsson | 25744 |
10.08.1971 | SÁM 86/664 EF | Bárðarlaug, Bárðarskip og Bárðarkista, sem er full af gulli, sá sem getur opnað hana verður að vera | Ágúst Lárusson | 25865 |
11.07.1973 | SÁM 86/699 EF | Saga um fjársjóð í Grímsey | Inga Jóhannesdóttir | 26353 |
SÁM 87/1248 EF | Vafurlogi og grafið gull | Sigurður Þórðarson | 30415 | |
20.09.1965 | SÁM 86/927 EF | Borgarklettur og fjársjóður í jörðu | Sigurður Þórðarson | 34789 |
19.10.1965 | SÁM 86/952 EF | Bærinn Fornusandar og aðstæður þar; Blankibrunnur er við bæinn, í botni hans er grafið sverð og bæri | Guðjón Einarsson | 35089 |
18.10.1965 | SÁM 86/957 EF | Ragnhildur ömmusystir heimildarmanns bjó í Voðmúlastaðahjáleigu, hún var á ferð í myrkri við Meiðeyj | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35149 |
18.10.1965 | SÁM 86/957 EF | Þórunn systir heimildarmanns sá eins og í glóð á milli þúfna, leið yfir hana þegar hún kom heim | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35150 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Rófuhóll var álagablettur í túninu á Þangskála; búið að slétta úr hólnum, kom í ljós að þetta var bæ | Sveinn Jónsson | 37423 |
08.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Tveir hólar í túninu sem áttu að vera grafir og bærinn sýndist í björtu báli ef reynt var að grafa; | Heiðveig Sörensdóttir | 40350 |
16.11.1983 | SÁM 93/3400 EF | Álög í nágrenni æskustöðvanna og hluti Geirmundar á dranganum; álagablettur sem var sleginn og dráðu | Theódóra Guðlaugsdóttir | 40439 |
13.11.1983 | SÁM 93/3404 EF | Sagt af Geirmundi heljarskinn, sem átti að hafa skilið eftir mikinn fjársjóð í Andakeldu á Skarðsstr | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40465 |
09.05.1984 | SÁM 93/3429 EF | Jóhann talar um sögn af manni sem átti að hafa grafið fjársjóðskistil | Jóhann Þorsteinsson | 40485 |
07.05.1985 | SÁM 93/3452 EF | Hugleiðingar um uppruna bæjanafna í Valþjófsdal og um fornmannahauga. Einnig spurður um álagabletti | Ásgeir Guðmundsson | 40651 |
07.05.1985 | SÁM 93/3453 EF | Spurt um huldufólk, neikvæð svör en sagt frá fornmannahaug sem reynt var að grafa í og þá sýndist ki | Ásgeir Guðmundsson | 40659 |
16.11.1985 | SÁM 93/3505 EF | Spurt um fé fólgið í jörðu og fornmannahauga í Laxárdal í Dölum, en svörin eru mjög óljós | Eyjólfur Jónasson | 41111 |
24.07.1986 | SÁM 93/3518 EF | Hávarður landnámsmaður hegri í Hegranesi, Hróar og Hendill (sóknarlýsing Jóns Reykjalíns), leiði Hró | Þórarinn Jónasson | 41464 |
09.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Helguhóll bak við Nes er sérstakur. Oft hefur verið reynt að grafa í hann (eftir fjársjóði?), en þá | Sigrún Jóhannesdóttir | 42270 |
11.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Um Helguhól sunnan við Nes. Þar er heygð Helga í skipi sínu. Sé grafið í hólinn sýnist Laufáskirkja | Sverrir Guðmundsson | 42288 |
12.07.1987 | SÁM 93/3535 EF | Segir frá Flosahaug (í túni Jarlsstaða), þar átti að vera forn grafhaugur. Væri grafið í hann sýndis | Bjarni Benediktsson | 42301 |
13.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Um Helguhól. Í honum á að vera gullskip eða önnur verðmæti; þegar grafið var í hann stóð Laufáskirkj | Guðmundur Tryggvi Jónsson | 42322 |
30.07.1987 | SÁM 93/3552 EF | Um fé í jörðu; Árni telur að ríkir menn hafi oft grafið fé í jörðu af ótta við rán. Bræður úr Árbæja | Árni Jónsson | 42489 |
15.03.1988 | SÁM 93/3555 EF | Vangaveltur um staðfræði Íslendingasagna. Fólgið fé í jörðu á gullveginum svonefnda. | Glúmur Hólmgeirsson | 42710 |
6.12.1989 | SÁM 93/3808 EF | Mörg örnefni tengd goða, sem bjó í Goðdal. Talið að goðinn hefði átt gullkistu sem annað hvort væri | Anna Kristmundsdóttir | 43083 |
19.9.1992 | SÁM 93/3811 EF | Sagt frá Kirkjuhóli, þar er talið að staðið hafi hálfkirkja. Saga af auðugum manni sem gróf auðæfi s | Þórður Gíslason | 43097 |
24.9.1992 | SÁM 93/3818 EF | Sagt frá Guðmundi ríka, bónda í Brokey á 17. öld. Saga um að hann hafi grafið fé sitt og þar eigi að | Jón V. Hjaltalín | 43161 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.03.2017