Hljóðrit tengd efnisorðinu Fornmenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/1 EF Sögn um Orustubrýr og Kálfshól, eða viðureign Eiríks Orra og Steins bónda á Brún. Þeim kom ekki vel Aðalsteinn Jónsson 20
20.08.1964 SÁM 84/1 EF Sögn um Herjólfsdrag, Þrælaháls og Bræður, eða viðureign Eiríks Orra á Eiríksstöðum og Herjólfs á Eg Aðalsteinn Jónsson 21
02.09.1964 SÁM 84/27 EF Sögn um Hrollaugshól, haug Hrollaugs landnámsmanns, lýsing á hólunum í kring. Nú eru sagnir um það Steinþór Þórðarson 410
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Í Eyrbyggju er fjallað um berserkina sem Styr átti. Í Berserkjahrauni, þar sem heimildarmaðurinn var Kristín Pétursdóttir 663
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Landnám í héraðinu. Skipgengt var að Seglbúðum, þar fannst festarhringur í kletti þar. Maður tók lan Þórarinn Helgason 1057
16.06.1964 SÁM 84/64 EF Fleira um landnám í héraðinu, minnst á Hörgsland og Landbrot, Bjarnargarða, Skjaldbreið, traðir fyri Þórarinn Helgason 1058
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Skjaldfönn og Rauður voru systkini. Skriða féll á túnið hjá Skjaldfönn og vildi hún fá Skjaldfannará Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1112
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Um álög á Skjaldfannarál og þegar þar var slegið. Bróðir manns heimildarmanns fékk slægjur í Rauðssd Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1113
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Almenn sögn í Arnarfirði um systkinin Skjaldfönn og Rauð. Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1117
10.08.1965 SÁM 84/74 EF Vísur um Gunnar á Hlíðarenda: Finnst á klaka fróni sá Gísli Marteinsson 1183
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Margar sagnir eru til af Öxneyingum hinum fornu og er þeim svipað til Bakkabræðra. Eitt sinn áttu þe Jónas Jóhannsson 1505
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Öxneyingar voru á 18. öld. Eitt sinn bjuggu þeir til flugvél og ætluðu að prófa hana og fljúga út í Jónas Jóhannsson 1506
26.08.1965 SÁM 84/202 EF Öxeyingar fóru í Hólminn þegar þeir þurftu að versla og eitt sinn ráku þeir sig á sker á leiðinni og Jónas Jóhannsson 1507
26.08.1965 SÁM 84/202 EF Friðrik Jónsson var sérstakur. Hann var fátækur og skynsamur. Var giftur prestdóttur. Hann var gjarn Jónas Jóhannsson 1508
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Dularfullur hellir í Hreggnasa, Bárðarkista. Risinn Hreggur var sagður búa í Hreggnasa. Ekki vitað h Magnús Jón Magnússon 1610
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Menn trúðu Íslendingasögnum og sögðu að mikið vantaði í þær. Bárðarsaga Snæfellsás er örnefnasaga og Magnús Jón Magnússon 1612
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Sumir sögðu að nafnið Klukkugil væri komið af klukku sem Papar földu í gilinu þegar þeir yfirgáfu st Þorsteinn Guðmundsson 1827
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Tjaldstæði Þangbrands, ekki liggja af því sagnir að það sé álagablettur. Það hefur alltaf verið sle Guðmundur Eyjólfsson 1850
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Almenn trú var að Klukkugil dragi nafn sitt af skessu sem hét Klukka. Öll kennileiti í Klukkugili v Steinþór Þórðarson 1970
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Teitur bóndi bjó í Bjarnanesi um þetta leyti og átti biskup eitthvað sökótt við hann. Teitur var því Helgi Guðmundsson 2026
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Þjófasker er í Austurfljótunum og sagt er að þar hafi haldist við þjófar. Eitt sinn snemma að vetri Helgi Guðmundsson 2027
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Ketillaugarfjall dregur nafn sitt af Ketillaugu. Hún fór sína síðustu ferð með fullan ketil af gulli Helgi Guðmundsson 2031
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Trölla Kristófer Jónsson 2664
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Mikið er um sagnir í Haukadal þar sem að Gísli Súrsson bjó. Má þar nefna Gíslahól og Vésteinshól. Lilja Björnsdóttir 2772
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Á Óbótamannsholti átti maður að hafa verið drepinn. Þrír hólar með löngu millibili kölluðust Flosi á Þórarinn Ólafsson 2956
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Heimildarmanni voru sagðar sögur af Axlar-Birni. Sagt var að hann hefði drepið fólk. Eitt sinn elti Geirlaug Filippusdóttir 3092
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Rekur örnefni frá Bervík til Litla-Lóns. Hann byrjar yst á landamerkjum Bervíkur og Litla-Lóns. Merk Magnús Jón Magnússon 3126
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Á Austmannsstöðum bjó landnámsmaður, austmaður, og réri hann út frá Löngu-Vík. Magnús Jón Magnússon 3127
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Bervík, þar var Bera landnámskona heygð. Hún vildi láta heygja sig þar sem sól skini ekki á hana. Magnús Jón Magnússon 3130
30.11.1966 SÁM 86/847 EF Um hof og fornmannshaug í Úthlíð í Biskupstungum. Ekki var slegið þar sem hofið var. Í túninu var fo Stefanía Einarsdóttir 3271
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Sagnaskemmtun á heimili heimildarmanns; Hrófá og Víðidalsá eru tveir ystu bæirnir í gamla Hrófbergsh Jóhann Hjaltason 3314
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Örnefni í Kálfaneslandi: inn frá bænum eru Ósdalur og Bleiksdalur, fyrir ofan Bleiksdal er Eilífshnú Jóhann Hjaltason 3315
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Örnefni á Þiðriksvalladal. Neðst í dalnum er Þiðriksvallavatn, sem er stórt og djúpt. Úr því rennur Jóhann Hjaltason 3316
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Svartagil, Grímsgil, Grímseyrar, en þar eru bæjartóftir og túngarður, Grímsdalur og Grímsfell er all Jóhann Hjaltason 3317
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Hrani var einn af landnámsmönnum og hann réri úr Hranavör. Hún er rétt hjá Svörtuloftum og er líkleg Magnús Jón Magnússon 3356
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Bera var landnámskona og bjó hún á Sléttuvöllum í Beruvík. Þegar heimildarmaður var yngri sá hann ve Magnús Jón Magnússon 3358
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Örnefni eru nokkur, t.d. Helguskarð í Þyrli þar sem hún átti að hafa gengið upp, Helguhóll þar sem h Guðrún Jónsdóttir 3384
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Sögn um bardaga í Almannaskarði í fornöld, en Nesjamenn og Loðmenn börðust þar. Heimildarmaður veit Ingibjörg Sigurðardóttir 3389
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður segir að til séu örnefni úr Súðavík. Maður hét Vébjörn og lagði hann ástarhug á dóttu Halldór Guðmundsson 3450
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Örnefni á Hellnum: Baðstofa er klettur niðri í fjöru á Hellnum; Valasnös er klettur sem er með gati. Jóney Margrét Jónsdóttir 3604
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Talið var að Mörður sé grafinn/heygður á Marðareyri við Veiðileysufjörð. Einnig er talað um að hann Hans Bjarnason 3615
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Leiði Ásbjarnar auðga er á Ásbjarnarstöðum. Hann var landnámsmaður. Ekki mátti slá leiðið. Einn kau Sigríður Helgadóttir 3670
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk Valdimar Björn Valdimarsson 3783
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur Sveinn Bjarnason 3984
22.03.1967 SÁM 88/1546 EF Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið Ingibjörg Tryggvadóttir 4302
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Árið 1884-5 fundust munir í jörðu á Vagnsstöðum en þá var verið að grafa fyrir nýju húsi. Þar hafði Skarphéðinn Gíslason 4697
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Tröllabyggð átti að vera í Klukkugili í Suðursveit. Þorsteinn Gissurarson tól var með öðrum mönnum í Þorsteinn Guðmundsson 4765
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Einn af þeim sem flutti frá Noregi til Íslands til að losna við kúgun Noregskonungs hét Víkingur og Björn Kristjánsson 5001
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Dys Kýrunnar. Smalamenn áttu að kasta steini í dys hennar þegar þeir fóru þar hjá. Hún óskaði eftir Guðjón Ásgeirsson 5643
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Um Kýrunni og skýring á nafni hennar. Talið er að hún hafi búið á Kýrunnarstöðum. Oddur læknir á Mið Guðjón Ásgeirsson 5644
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Skarfur á Skarfsstöðum. Minnst er á hann í Landnámu. Stekkur er þarna niður frá og á Skarfur að vera Guðjón Ásgeirsson 5645
13.09.1967 SÁM 89/1715 EF Gullbrá á Akri, heiðin kona, bjó þar laust eftir daga Auðar djúpúðgu. Gullbrá þoldi aldrei að horfa Steinunn Þorgilsdóttir 5722
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera Kristín Hjartardóttir 6724
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Samtal um söguna af álagabletti í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Heimildarmanni þótti merkile Kristín Hjartardóttir 6725
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Sjávarháski; Járngerður og Þorkatla. Einu sinni á sunnudegi 14 mars 1926 var heimildarmaður á sjó. Þ Baldvin Jónsson 6988
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o Ingibjörg Sigurðardóttir 7068
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Æsa og Æsuhóll. Þar var Æsa landnámsmaður og hún byggði Æsustaði og þar var hálfkirkja. Búið er að s Jenný Jónasdóttir 7130
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Viðhorf og spurt um sögur. Heimildarmaður heyrði söguna um Bergþór á Bláfelli. Hann hjó sýrukverið á Guðmundur Kolbeinsson 7164
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagt frá Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hélt mikið upp á hana. Hann segist hafa sett hana yfir k Kristján Helgason 7204
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Um Helgu Bárðardóttur. Hún var eins og vættur á Helgafelli. Þar vísaði hún fólki yfir fjallið. Ef me Kristján Helgason 7208
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Alltaf var kastað steini í Dufan (eða Dufa) þegar farið var framhjá. Dufan var landnámsmaður og var Málfríður Ólafsdóttir 7301
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Fornmaðurinn Loddi og Loddapottur. Þar var langur hellir og hann átti að hafa sofið inni í honum og Guðrún Magnúsdóttir 7483
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Um Lodda fornmann og fé hans. Heimildarmaður og fleiri börn reyndu að grafa eftir fé hans en því var Guðrún Magnúsdóttir 7490
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 7635
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Ýmsar getgátur voru um hvort Byrgisdraugurinn hefði raunverulega ráðist á bræðurna. Vildu sumir mei Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7636
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Bóndinn í Svalvogum lét lömb í Byrgið við fráfærur og hlóð hann fyrir. En morguninn eftir voru þau k Sigríður Guðmundsdóttir 7637
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7641
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Baulugil, kálfur fór inn í Borgarvíkurhellinn. Hólar; Þar eru þrír hólar í röð og þar er heygt fé og Katrín Kolbeinsdóttir 7787
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Bárður Snæfellsás. Hann var sterkastur allra. Þórarinn Þórðarson 7874
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Skipt um nafn á stað sem nefndur er í Sturlungu. Þórhallur var drepinn á einum stað sem þótti ákjósa Kristján Helgason 7904
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi Kristján Helgason 7906
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Mikil trú á krossa. Það var alltaf hafður skýr kross á húsum sama hversu léleg þau voru. Á bæjarhurð Kristján Helgason 7908
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m Kristján Helgason 7909
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Saga um Helgu Bárðardóttur og ísjakann og ferð hennar. Móðir Helgu bjó hana vel út og setti hana í r Kristján Helgason 7910
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Saga um Helgu Bárðardóttur og ísjakann og ferð hennar; samtal um söguna sem heimildarmaður segir bör Kristján Helgason 7911
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Saga af fárviðri og hjálp Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður var refaskytta. Honum fataðist aldrei. Kristján Helgason 7915
19.04.1968 SÁM 89/1885 EF Spurt um örnefni; Sviðningsstaðir. Þar átti Sviðningur að hafa búið. Vilhjálmur Jónsson 8078
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Segir frá forfeðrum sínum: Solveigu Björnsdóttur og Jóni Þorlákssyni skrifara hennar, dóttur þeirra Valdimar Björn Valdimarsson 8255
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Sagnir um örnefni í Bolungarvík. Óstindur er við Bolungarvík og þar er líka einn tindur sem heitir Þ Valdimar Björn Valdimarsson 8263
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B Sigríður Guðmundsdóttir 8290
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Móðir heimildarmanns sagði söguna af því þegar lömb frá Svalvogi voru látin í byrgið við Höfn. Eitt Sigríður Guðmundsdóttir 8291
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Fornmannagröf er í Æðey. Þar er til Katrínarlág og Katrínarleiði. Hún átti að hafa fyrirfarið sér. T Þórarinn Helgason 8491
02.09.1968 SÁM 89/1937 EF Sagt frá Bárðarlaug. Það tekur hálfan mánuð að falla úr henni og annan hálfan að falla úr henni. Vat Magnús Jón Magnússon 8597
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Hjalti í Hjaltadal var talinn liggja hjá Hofi. Talið er að hann hafi verið látinn í haug. Kolbeinn e Kolbeinn Kristinsson 8794
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Garður Þorsteins Egilssonar. Heimildarmaður hefur séð merki um þennan garð en veit ekki hvort að þau Magnús Einarsson 8961
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Þórður kakali og fleiri. Þórður flýði undan móðirbróðir sínum. Heimildarmaður lýsir vel för hans. Ha Magnús Einarsson 8978
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal m.a. um fjársjóð í jörðu í fornmannahaug. Fornmaður bjó í byrgi og hann vildi ekki að það yrð Sigríður Guðmundsdóttir 9039
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Fornmenn og minjar. Hjá Síðuborginni í Öræfasveit átti Sveinn að hafa verið grafinn. Það sáust logar Valdimar Kristjánsson 9094
10.11.1968 SÁM 89/1990 EF Landnám í Hegranesi. Hávarður hegri nam Hegranes. Hann byggði á Hegrastöðum. Hávarður gaf Hendli Hen Jón Norðmann Jónasson 9245
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Algengt var að feður kenndu sonum sínum sund. Fyrsti sundkennari á Íslandi var í Skagafirði og hann Jón Norðmann Jónasson 9259
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Landnámsmenn voru í Flóa. Vilhjálmur Guðmundsson 9272
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Spurt um sögur; sagt frá Hellu í Helludal sem hann telur vera Fossdal eða Síkárdal. Heimildarmaður t Jón Marteinsson 9428
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sagan um Höfuðreiðarmúla. Hún gerist í Þingeyjarsýslu, m.a. á Víkingavatni, á tímum Haraldar hárfagr Kristín Friðriksdóttir 9522
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Saga af Gísla Súrssyni. Hann bjó í Haukadal í Dýrafirði. Eitt sinn var hann á ferð fyrir Nes. Selske Sigríður Guðmundsdóttir 9777
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Ingólfur var heygður í Ingólfshöfða með fjársjóði sínum og skipi. Skipin höfðu gengið alla leið fram Snjólaug Jóhannesdóttir 9785
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um leiði Höskuldar Hvítanesgoða. Leiðið er afgirt. Sigríður Guðmundsdóttir 10069
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Heimildarmaður heyrði ekki um staði þar sem átti að vera fólgið fé. Einhverjir staðir voru kenndir v Bjarney Guðmundsdóttir 10099
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Fjórir fornmannahaugar í landi Nefbjarnastaða. Þar eiga að vera grafnir þrír bræður og móðir þeirra Sigfús Stefánsson 10197
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Sagan af fornköppunum Geira og bræðrum hans Nefbirni og Galta. Þeir börðust út af arf sem að allir Sigfús Stefánsson 10198
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Steinar eru í Álftavatni og eru þeir kallaðir Gullsteinar. Segir sagan að þar sé fólgin járnkista fu Einar Pétursson 10240
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Sagnir af Geira á Geirastöðum. Þrír fornmannahaugar eru í landi Nefbjarnastaða. Heimildarmaður lýsir Einar Pétursson 10242
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Huldufólksbústaður í Hrafnaklettum og vígi Kóreks á Kóreksstöðum. Víða í Hjaltastaðaþinghánni eru st Sigurbjörn Snjólfsson 10272
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Blótkelda er á milli Hofteigs og Hjarðarhaga. Það voru goð þarna. Gengið var frá goðum þarna ofan í Einar Guðjónsson 10292
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Álfabyggðir voru taldar vera í Vöðlavík. Fólk sagðist sjá ljós á gamlárskvöld og á þrettándanum og Halldóra Helgadóttir 10501
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Fornmenn áttu ekki að vera grafnir þarna neinsstaðar. Völvuleiði er þarna. Valvan átti að hafa búið Halldóra Helgadóttir 10502
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Um Sigríði Guðsteinsdóttur og fleiri Hnífsdælinga. Sigríður átti kött og samstarfskonur hennar settu Valdimar Björn Valdimarsson 10592
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Þarna var lítið um álagabletti. Engir staðir sem eru kenndir við fornmenn nema þeir sem getið er um Halla Loftsdóttir 10601
19.08.1969 SÁM 90/2136 EF Loftur landnámsmaður. Hann átti Loftsstaði, Gaulverjabæ og kannski Baugstaði. Lærleggir af honum vor Vilhjálmur Guðmundsson 10868
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Króksbjarg. Þar átti Þorbjörn Kólka að hafa búið. Heimildarmaður lýsir vel mjög staðháttum. Frá Horn Björn Benediktsson 10921
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Huldufólk átti að vera í Einbúa. Í fjallinu Hvassafelli á bak við Djúpadal er þúfa sem gull átti að Hólmgeir Þorsteinsson 11174
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f Hróbjartur Jónasson 11198
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Örnefni eftir fornmönnum. Sagt er að Hjálmar sem nam Blönduhlíð hafi búið á Úlfsstöðum. Þar er Úlfsh Stefán Jónsson 11240
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Örnefnið Virkishnúkur. Þar eru engin mikil ummerki. Þar áttu að vera grafnir fjársjóðir. Þangað komu Stefán Jónsson 11241
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loftsstaðahóllinn; saga af Lofti landnámsmanni gaulverska og Galdra-Ögmundi. Loftur var landnámsmaðu Loftur Andrésson 11480
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Ragnheiður og Kolur. Þau voru landnámsmenn. Ragnheiður á Ragnheiðarstöðum og Kolur í Kolsholti. Kolu Loftur Andrésson 11496
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Um fornmanninn Lodda og papana. Hann bjó í helli sem var kallaður Loddi. Hellirinn hefur verið gjóta Vilhjálmur Magnússon 11526
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Huldufólkstrúin var nokkur. Heimildarmanni var sagt mikið frá huldufólki og hann dreymdi oft huldufó Vilhjálmur Magnússon 11545
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og Sigríður Guðmundsdóttir 11589
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Einarshaugur. Það mátti ekki hreyfa við honum. Þetta er gríðarstór haugur og þarna er landnámsmaður Gunnar Pálsson 11608
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Örnefni tengd fornmönnum voru nokkur. Í fjallinu var hilla og talið var að austmenn hefðu farið þess Jón Kristófersson 11620
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Haugur Hlöðvers. Hlöðver var jarðaður í miðju hverfinu. Leiðið var alltaf slegið og leit mjög vel út Ólafur Kristinn Teitsson 11661
12.02.1970 SÁM 90/2225 EF Randver landnámsmaður Elísabet Stefánsdóttir Kemp 11717
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Spurt um fornmannaleiði. Næsta fornmannaleiði er á Kalastöðum. Þar var Kali heygður. Hóll fyrir ofan Sigríður Guðjónsdóttir 11897
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Keisbakki heitir eftir Kolbeini keis. Þar er leiði sem er kallað Kolbeinsleiði. Leiðið er aldrei sle Oddný Hjartardóttir 11997
14.04.1970 SÁM 90/2273 EF Bær nokkur heitir Steintún. Á rennur í gegn um túnið og þar eru tveir hólar. Annar þeirra er mjög st Sigríður Árnadóttir 12062
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Einn álagablettur er í túninu á Brekkuborg. Til forna voru aðeins þrír bændur á suðurbyggðinni. Án b Gísli Stefánsson 12107
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Sögur um fornmenn. Um bæ viðmælanda er til saga um landnámsmann sem hét Vagn og bærinn skírður Vagns Skarphéðinn Gíslason 12132
08.05.1970 SÁM 90/2291 EF Fornmannahaugur í Atlaskarði á milli Rekavíkur og Hafnar. Annar í Miðvík, þar var grjóthrúga. Heyrði Guðmundur Guðnason 12246
12.05.1970 SÁM 90/2295 EF Steingrímshaugur er uppi á heiðinni og álitið að þar væri grafinn Steingrímur sem var landnámsmaður. Jóhanna Guðlaugsdóttir 12270
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður talar um Gíslahól í Haukadal þar sem Gísli Súrsson bjó. Man ekki eftir fleiri örnefnu Ólafur Hákonarson 12305
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Talar um að það hafi verið haugur í Haukadal. Tengir svo staðarhætti við Gísla sögu. Talar um að eng Ingibjörg Hákonardóttir 12315
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Nefnir Véstein sem bjó á Vésteinsholti Ingibjörg Hákonardóttir 12316
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Spurt hvort amma heimildarmanns hafi sagt honum sögur. Talar um að það hafi verið bjarg inni í hlöðu Guðjón Gíslason 12388
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Talar um Hokinn sem á að hafa verið bróðir Hafna og örnefni sem tengjast þeim – Hokinseyri og Hafnar Guðmundur Pétursson 12442
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Spurt um fólgið fé og álagabletti í Hafnardal og Nauteyrarhreppi en heimildarmaður man ekki eftir þv Guðmundur Pétursson 12447
28.06.1970 SÁM 90/2318 EF Spurt um örnefnasagnir, en aðeins minnst á að jarðir heiti eftir landnámsmönnum Elísabet Friðriksdóttir 12585
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Hæst upp á Háhöfðanum á að vera kuml. Þar er æði mikil ljót dys og það var talið sjálfsagt að hver s Brynjólfur Einarsson 12609
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Borgarmegin í Borgarfirði var bær sem hét Kot og talið er að hann hafi farið í eyði í svarta dauða. Jón G. Jónsson 12748
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Uppi á Dynjandisfjöllunum eru vötn sem heita Efra-og Neðra Eyjavatn og Ljótavatn. Í þeim öllum er si Jón G. Jónsson 12749
05.10.1970 SÁM 90/2332 EF Hól í Vallanesi mátti ekki snerta af því þar átti að búa huldufólk. Talið er að Gunnar á Hlíðarenda Bergsteinn Kristjánsson 12765
07.10.1970 SÁM 90/2334 EF Sögur af fornmönnum Jónína Jóhannsdóttir 12791
08.10.1970 SÁM 90/2335 EF Fornmannahaugar, Skeggi Þorkell Björnsson 12805
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Sagnir um fornmenn, Hallsteinn og Böðvar sem var heygður í Stykkiseyjum við Flatey Böðvar Pétursson 12836
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Sagnir frá Hallsteinsnesi og örnefni meðal annars Hallsteinn eða haugur Hallsteins Þórarinn Vagnsson 12960
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Hallsteinn og Gróa á Gróunesi og hestur Hallsteins: Fótbaldur, sem Fótbaldurshólmi er nefndur eftir Þórarinn Vagnsson 12961
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Fornmannabúseta Jónas A. Helgason 12972
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Geirmundur heljarskinn og gullkistur í Andakeldum á Skarði á Skarðsströnd Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12987
07.07.1970 SÁM 90/2355 EF Sögn um Ljúfu Þórður Bjarnason 13046
07.07.1970 SÁM 90/2355 EF Sögn um Mókoll Þórður Bjarnason 13047
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Í Kumlabrekkum var sótt að Finnboga ramma, hann og menn hans fóru þá í Geldingadal, dæld í fjallinu Guðfinna Guðmundsdóttir 13163
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Naust í Árnesi, sem skipið Trékyllir átti að hafa verið í, þær tóftir er nú búið að slétta; sagt að Guðfinna Guðmundsdóttir 13164
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Eirný og Grímur fornmenn eða tröll; Eirný grafin í Eirnýjarhaug í Eyrardal, Grímur í Grímsdölum en s Guðjón Guðmundsson 13179
12.07.1970 SÁM 91/2365 EF Minnst á Ingólf og Grím landnámsmenn; Grímshaugur er í Grímsdal og gullkista Gríms falin í tjörn sem Eyjólfur Valgeirsson 13193
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Mókollur á að hafa kastað staf frá Felli og átti að heygja hann þar sem stafurinn kæmi niður. Stafur Sigríður Gísladóttir 13232
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Sögn um Steingrím trölla, heimildarmaður ófróður um sögur af honum. Á að vera heygður í Steingrímsha Magnús Gunnlaugsson 13259
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Fornmannsleiði á Klúku í Miðdal, þar hvílir Gestur á Gestsstöðum Alfreð Halldórsson 13270
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Spurt um Steingrím trölla, en heimildarmaður man enga sögu af honum Guðrún Finnbogadóttir 13279
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Sagan af Gesti á Gestsstöðum sem heimildamaður man ekki vel, en Gestur bjó á Gestsstöðum og vildi ve Guðrún Finnbogadóttir 13290
05.05.1971 SÁM 91/2393 EF Örnefni tengd Harðarsögu: Loddaklettar, Gorvík, Teinæringsvör og fleiri Þórður Guðmundsson 13644
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Sagnir um Klukkugil Steinþór Þórðarson 13735
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Þegar verið var að grafa fyrir hlöðu á Vagnsstöðum fannst m.a. mót úr tálgusteini; Vagn landnámsmaðu Skarphéðinn Gíslason 13809
06.11.1971 SÁM 91/2415 EF Hrollaugshólar, sumt eftir Oddnýju í Gerði Þorsteinn Guðmundsson 13860
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Klukkugil; mismunandi skýringar á örnefninu; Stefán og Björn heyra raddir úr gilinu; draumur Oddnýja Steinþór Þórðarson 13878
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um papabyggð í Stapafjalli Þorsteinn Guðmundsson 13939
01.02.1972 SÁM 91/2440 EF Sögn um Geira landnámsmann Sigurbjörn Jónsson 14069
01.02.1972 SÁM 91/2440 EF Ingunn landnámskona á Ingunnarstöðum Sigurbjörn Jónsson 14070
06.04.1972 SÁM 91/2458 EF Reistur nam land á milli Reistarnúp og Rauðanúps og bjó í Leirhöfn, menn greinir á um hvar Reistarnú Andrea Jónsdóttir 14343
14.04.1972 SÁM 91/2463 EF Fornmenn, m.a. Geir í Geirshaugi, sem átti að hafa numið Geiradal. Hann vildi láta grafa sig þar sem Karl Guðmundsson 14400
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Byrgi Gísla Súrssonar í Hergilsey, Ingjaldarbyrgi Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14410
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Silungur er í Eyjavötnum á milli Dynjandi og Barðastrandar, sú sögn var til að fornmenn hefðu flutt Jón G. Jónsson 14439
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Spurt um landnámsmenn en heimildarmaður hefur engar sagnir um þá Kristján Jónsson 14487
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Steingrímur trölli, hans haugur er í Staðardal. Hann vildi láta heygja sig þar sem hann sæi við Stei Helga Bjarnadóttir 14597
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Svanur á Svanshóli sendi Brennu-Flosa þoku. Helga Bjarnadóttir 14600
29.05.1972 SÁM 91/2478 EF Um Dýra landnámsmann í Dýrafirði og kistu hans Þuríður Guðnadóttir 14624
30.05.1972 SÁM 91/2480 EF Sögn um Galtastaði, Geirastaði og Gunnhildargerði Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 14642
30.05.1972 SÁM 91/2480 EF Dys Þorgeirs Hávarssonar og Gauts Sleitusonar á Hraunhöfn Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 14643
11.08.1973 SÁM 91/2568 EF Geir og Helga bjuggu fyrst á Geirseyri Þórður Guðbjartsson 14783
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Fornmannadys niðurundan bæ í Múlasveit, Snæbjörn í Hergilsey gróf í hana Þórður Guðbjartsson 14805
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Vættur í kjallaranum í Hruna: kjallarakarlinn, húskarl frá því um 1200 Helgi Haraldsson 14833
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Haugur Hrafnkels á Hrafnkelsstöðum; haugur Þorbjarnar jarlakappa í Hólum og laxahjallar hans uppi á Helgi Haraldsson 14838
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Um Hegg á Heggsstöðum, fyrsta búandann þar Guðmundur Bjarnason 14895
22.08.1973 SÁM 92/2576 EF Um Glúmsgil í Lundarreykjadal er sagt að þar hafi Glúmur á Varmalæk drepið Þjóstólf Ingimundur Ásgeirsson 14919
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Tungu-Oddur dysjaður að Skáney, engar menjar sjást; vísa um Odd: Skipaði sig að skorða í hól Þorsteinn Einarsson 14932
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Frá fornmönnum: barist á Líkanesi Þorvaldur Jónsson 15081
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Mannabeinafundur á Stað í Steingrímsfirði við svokallað Vígholt, fornmannabein Þorvaldur Jónsson 15082
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Spurt um Jón prest á Þæfusteini, Harða-Loft á Hamralöndum, Bárð Snæfellsás, heimildarmaður kann ekki Jakobína Þorvarðardóttir 15281
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Þrír haugar eru á Fornastaðaás í landi Gunnhildargerðis, óljósar sagnir af, að þar hafi verið flogis Svava Jónsdóttir 15426
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Þrír fóstbræður námu land á Fljótsdalshéraði: Bersi á Bersastöðum, Ormar á Ormarsstöðum og Rauður; l Sveinn Einarsson 15452
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Arnkelshaugur á Bólsstað, haugur Arnkels goða Ágúst Lárusson 15690
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um sagnir af fornmönnum, segir frá Una danska, en víkur síðan talinu að rekafjörum Sigurbjörn Snjólfsson 15880
03.06.1976 SÁM 92/2662 EF Kórekur; örnefni, þingstaðir og fleira Sigurbjörn Snjólfsson 15881
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Áfram um sagnaþuli og sagnaefni: huldufólkssögur sem margir trúðu, ýmsir staðir á Héraði og víðar se Sigurbjörn Snjólfsson 15921
10.03.1977 SÁM 92/2695 EF Þórdísarnibbur: Þórdís Skeggjadóttir landnámskona grafin í annarri, en fé hennar í hinni Gunnar Þórðarson 16115
23.03.1977 SÁM 92/2700 EF Um Emmu landnámskonu á Emmubergi, sagt að hún sé grafin undir kletti við túnið Kristín Björnsdóttir 16167
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Bardagi út af landamerkjum á Dysey á Norðurá og einhverjir eiga að vera dysjaðir þar Árni Einarsson 16403
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Hrólfur hét bóndi í Karlsbrekku í fornöld Jófríður Ásmundsdóttir 16423
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Leiði Ásbjarnar auðga Kristján Guðmundsson 16441
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Vaðsteinabergið og kletturinn þar sem fíflið var geymt í Hergilsey; fleira um þá eyju; minnst á Gísl Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16533
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Sagan af fyrsta landnámsmanninum á Víkingavatni Sveinn Björnsson 16930
23.11.1977 SÁM 92/2772 EF Saga sem Pétur Zóphoníasson sagði af álfareið; fornmenn Jóna Þórðardóttir 17048
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Hreggur bjó á Hreggsstöðum, haugur hans er uppi á fjalli Valgerður Bjarnadóttir 17149
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Af Gunnhildi landnámskonu og sonum hennar þrem Geira, Nefbirni og Galta; haugar sonanna við Haugalæk Guðlaug Sigmundsdóttir 17268
18.07.1978 SÁM 92/2988 EF Byrjað á frásögn um atburði á Sandhaugum; talið var að Grettir hefði verið þar Þórólfur Jónsson 17454
03.08.1978 SÁM 92/3006 EF Haugar bræðranna Galta, Geira og Nefbjarnar; landamerkjadeilur þeirra Eiríkur Stefánsson 17615
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Spurt um örnefni tengd Gretti Ásmundarsyni árangurslaust Jóhann Sigvaldason 17656
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Forn orustuvöllur: Kálfshóll innan við Dalhús Guðný Sveinsdóttir 17807
16.11.1978 SÁM 92/3023 EF Þinghóll, örnefni í Svefneyjum; þingstaður þar til forna Óskar Níelsson 17816
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Sögn um Dauðsmannskvísl: Ásgeir æðikollur drap smalamann sinn þar Sigvaldi Jóhannesson 17865
14.12.1978 SÁM 92/3033 EF Um Vopnalág: bardagi þar; hóll sem ekki má hreyfa við Sigríður Jónsdóttir 17956
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18000
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18001
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Örnefnasaga: Vígi, klettur nálægt Kóreksstöðum, þar var barist í fornöld Sigurbjörn Snjólfsson 18026
27.06.1979 SÁM 92/3044 EF Álagablettir í Kollsvík: Kollur sem heygður var á Blakksnesi gróf fé sitt í Kollsvíkurtúni; grafið í Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18060
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um Klukkugil: kallað svo eftir skessunni Klukku og eftir klukku papa; frásaga um skessurnar í Klukku Steinþór Þórðarson 18246
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Goðakelda við Hofsstaði: þar var goðunum drekkt. Börnum var sagt að koma ekki nálægt henni, en þau l Sigurbjörg Jónsdóttir 18643
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Staðhættir við Hofsstaði og Geirastaði og örnefni í landi Geirastaða og uppruni þeirra: Vagnbrekka, Sigurbjörg Jónsdóttir 18644
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Sagt frá Hafþórsleiði á Valshamri sem er fornmannagröf Kristín Pétursdóttir 18901
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Tengdafaðir Kristínar sagði henni frá Hafþórsleiði og hann hélt leiðinu við Kristín Pétursdóttir 18902
29.08.1967 SÁM 93/3712 EF Um Ragnarslaut og Raknadal Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19067
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Sögn um Rauðsstaði, álög á túninu Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19118
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Skriða fellur á Rauðsstaði; höfðinglegur maður birtist í draumi Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19121
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Sagnir um fjársjóð Geirmundar heljarskinns; Geirmundarstaðir; Geirmundshóll; hoftóft í túninu á Geir Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19198
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Illþurrka er grafin í gili mitt á milli Skarðs og Búðardals; hún vissi að kirkjur mundu verða á báðu Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19199
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Sagt að Geirmundur hafi grafið tvær gullkistur í Andakeldu og látið belti, hníf og öxi upp á drangin Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19201
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Munnmæli um Gauk á Stöng; Önnur var öldin þá Gaukur bjó á Stöng; Þegar hann Gaukur bjó á Stöng; Þess Guðrún Stefánsdóttir 20005
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Spjallað um Náttfara landnámsmann Hlöðver Hlöðversson 20282
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Lýsing á Grettisbæli; sagnir af Gretti Hallgrímur Antonsson 20581
27.08.1969 SÁM 85/326 EF Sögn um gull Hallbjarnar í Goðaborg Hrólfur Kristbjarnarson 21011
19.09.1969 SÁM 85/374 EF Lesin leiðarlýsing frá Vagnsstöðum að Jökulsá á Breiðamerkursandi, þar inn í blandast ýmsar sagnir a Skarphéðinn Gíslason 21629
22.06.1970 SÁM 85/422 EF Þjóðsagan um uppruna Kötlu: Senn bryddir á Barða Jón Gíslason 22126
22.06.1970 SÁM 85/422 EF Örnefni tengd Þykkvabæjarklaustri: Nunnutættur, Vítismýri og Púki, Kýta, Fornufjós og sagnir um þau Jón Gíslason 22127
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Eitt sinn kom ég að Orustuhól; frásögn og samtal Steinunn Eyjólfsdóttir 22596
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Frásögn af Lodda; Loddapottur; Loddi var papi Einar H. Einarsson 22635
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Sagt frá Hesthelli og Kolabóli, hvort tveggja er tengt sögninni af Lodda, hellirinn Loddi og Hundshe Einar H. Einarsson 22637
29.07.1970 SÁM 85/482 EF Örnefni bundin Gretti: Grettistök, Grettislaug Játvarður Jökull Júlíusson 22834
29.07.1970 SÁM 85/482 EF Staðir kenndir við Guðmund góða: Gvendarbrunnur Játvarður Jökull Júlíusson 22835
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Hellir Gísla Súrssonar Haraldur Sigurmundsson 23138
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Um helli Gísla Súrssonar, hann er í Hörganesi, þar er klettur sem nefnist Hörgur Haraldur Sigurmundsson 23139
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Sagnir af Árin-Kára, viðskipti hans við Kolbein bónda í Lokinhömrum Árni Magnússon 23577
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Skipti Árin-Kára við tröllskessuna í Skandadalsfjalli Árni Magnússon 23578
15.08.1970 SÁM 85/531 EF Viðbót við söguna af Árin-Kára Árni Magnússon 23600
16.08.1970 SÁM 85/531 EF Sagnir af Árin-Kára, Fjári hét fjármaður hans Sigurjón Magnússon 23609
16.08.1970 SÁM 85/531 EF Til sanninda um að Árin-Kári hafi verið til er þessi vísa: Það var maður á þeirri tíð, sem Sigurjón Sigurjón Magnússon 23610
19.08.1970 SÁM 85/540 EF Sagt frá Ánamúla inn og upp af Hrafnseyri, þar bjó Án rauði Þórður Njálsson 23717
23.08.1970 SÁM 85/547 EF Ýmis örnefni í Bárðardal: Helguhólar, Steinka: merkin milli Hlíðarenda og Sandhauga; Skiphóll, Gægir Rebekka Eiríksdóttir 23815
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Dys í Atlaskarði, þar átti að vera heygður þræll Geirmundar heljarskinns, vegfarendur áttu að henda Jón Magnússon 24200
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Munnmæli um Floshól, Straumnes, Stigahlíð og Hokinseyri: á þessum stöðum voru fjórir bræður heygðir Aðalsteinn Jóhannsson 24346
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Kexa-Sigga, klettur í Kaldalóni sem á að vera unnusta Ólafs Hávarðarsonar Halldór Þórðarson 24448
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Grettisvarða er til nálægt Vatnsfjarðarseli Halldór Þórðarson 24450
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Sögn um Flosa, Hokinn og Stíganda Halldór Þórðarson 24453
17.09.1970 SÁM 85/596 EF Strákaklif fyrir utan Tungugröf; bardagasögn við Grjótá Svava Pétursdóttir 24711
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Sögn um að Kolbeinn keis sé grafinn á Keisbakka Indriði Þórðarson 24856
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Sagt frá gamalli hleðslu sem kölluð er rétt Kolbeins Indriði Þórðarson 24857
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Spjallað um fyrstu ábúendur á Keisbakka Indriði Þórðarson 24859
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Gaukur á Stöng Einar Jónsson 25489
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Sögn um að stúlka hafi séð afturgöngu Andra sem heygður er í Andrahaus í Hóley Sigurður Sveinbjörnsson 25743
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Bárðarlaug, Bárðarskip og Bárðarkista, sem er full af gulli, sá sem getur opnað hana verður að vera Ágúst Lárusson 25865
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Sögn af Þrælalág í Svefneyjum Hafsteinn Guðmundsson 26984
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Sagnir um Helgu Bárðardóttur, Helgufell og Helguhól Hjörtur Ögmundsson 27383
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Sagnir um Gauta Hjörtur Ögmundsson 27384
01.08.1964 SÁM 92/3179 EF Sagnir um Vífil sem var heygður í túninu á Vífilsdal; Þuríður ísfirska var dóttir hans Málfríður Hansdóttir 28662
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Gamli ferðamannavegurinn um Arnarstakksheiði; fleira um vegi í sambandi við dysjar og frásagnir í Nj Haraldur Einarsson 30944
1966 SÁM 87/1304 EF Örnefni kennd við Þráin Sigfússon Helga Pálsdóttir 31042
SÁM 87/1338 EF Sagt frá trúnni á mátt leiðis Guðrúnar Ósvífursdóttur og brot úr sögu Helgafells Ragnheiður Þorgeirsdóttir 31679
13.03.1975 SÁM 91/2520 EF Samtal sem leiðir út í frásögn af Auði djúpúðgu; Ögmundur í Vífilsdal Björgvin Helgi Alexandersson 33502
SÁM 86/939 EF Frásögn af skála Gunnars Hámundarsonar og staðsetningu hans Helgi Erlendsson 34922
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Örnefni sem minntu á Þráin Sigfússon Ingilaug Teitsdóttir 34949
1965 SÁM 86/968 EF Dysir í Traðarkjaftinum í landi Kerlingardals, þetta telur heimildarmaður vera dys Kára Sölmundarson Haraldur Einarsson 35268
1965 SÁM 86/969 EF Dysir í Traðarkjaftinum í landi Kerlingardals, þetta telur heimildarmaður vera dys Kára Sölmundarson Haraldur Einarsson 35269
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Sagt frá flótta Helgu konu Harðar upp Þyrilinn um Helguskarð og yfir í Lundarreykjadal; um Geirshólm Ragnheiður Jónasdóttir 37740
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Skroppugil, kennt við Skroppu í Hólmverjasögu Jón Einarsson 37750
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Hellir fyrir ofan Stórabotn sem ýmist er kallaður Draugahellir eða Þjófahellir, engar sagnir um hann Þórmundur Erlingsson 37951
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Minnst á Álagabrekku á Litlasandi; Erfingi á Ferstikluhálsi er dys vinnumanns á Draghálsi sem vildi Valgarður L. Jónsson 38001
21.04.1980 SÁM 00/3969 EF Rætt um búleik, leikið upp úr fornsögunum, Grettir Ásmundsson, Egill Skallagrímsson Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir 38409
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Segir frá Guðríði Þorbjarnardóttur og telur að Skagfirðingar hafi fengið sönginn með henni Sæmundur Kristjánsson 39021
13.11.1983 SÁM 93/3404 EF Sagt af Geirmundi heljarskinn, sem átti að hafa skilið eftir mikinn fjársjóð í Andakeldu á Skarðsstr Jóhanna Guðlaugsdóttir 40465
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Rætt um fornminjar við Flögu í Skaftártungu, og hauga m.a í Granagiljum í Búlandi. Gísli Tómasson 40504
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Ekki var setið yfir fé en ánum haldið í mýrinni; sjálf hjálpaði hún börnunum. Veit ekki hvers vegna Sigríður Jakobsdóttir 40661
06.09.1985 SÁM 93/3480 EF Hróar landnámsmaður og Hávarður hegri. Hendill. Vilhelmína Helgadóttir 40881
16.11.1985 SÁM 93/3505 EF Spurt um fé fólgið í jörðu og fornmannahauga í Laxárdal í Dölum, en svörin eru mjög óljós Eyjólfur Jónasson 41111
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Rætt um fornmannahauga, Þorgils knappa í Knappadal, beinakast í Hafursstaðalundi, nefnd mynd sem tek Kristján Jónsson 41125
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um Bergþór á Bláfelli. Og svo kemur endursögn lesinnar sögu um gamalt fólk. Sigríður Jakobsdóttir 41387
24.07.1986 SÁM 93/3518 EF Hávarður landnámsmaður hegri í Hegranesi, Hróar og Hendill (sóknarlýsing Jóns Reykjalíns), leiði Hró Þórarinn Jónasson 41464
24.07.1986 SÁM 93/3518 EF Sagnir af landnámsmönnum, Hávarður hegri á Hegrastöðum í Áslandi og Kráku-Hreiðar og Eiríkur í Goðdö Þórarinn Jónasson 41465
26.07.1986 SÁM 93/3520 EF Spurt um formmannaleiði; Gautur á Gautlöndum. Gauthús í túninu. Bein fyrir ofan Suðurárbotna (úr upp Ketill Þórisson 41475
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Sagt frá landnámi og landnámsmönnum á jörðinni Höfða, fornum kirkjugarði og síðasta prestinum á kirk Sigrún Jóhannesdóttir 42252
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Sögn um Þorgeir Ljósvetningagoða, að hann hafi hent goðum í Goðafoss. Glúmur Hólmgeirsson 42708
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um dys sem fannst neðan við Glaumbæ, þar voru heygðir maður og hestur; engar sögur af því hver það g Glúmur Hólmgeirsson 42709
31.08.1989 SÁM 93/3579 EF Frásögn frá atburðum við kristnitöku á Alþingi árið 1000, orð Þórodds goða á Þóroddsstöðum: "Hverju Bergsteinn Kristjónsson 42976
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Fornminjar undir Laugarvatnsbænum; getgátur um að þar hafi verið bænhús; á Laugarvatni bjuggu til fo Bergsteinn Kristjónsson 42986
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Mörg örnefni tengd goða, sem bjó í Goðdal. Talið að goðinn hefði átt gullkistu sem annað hvort væri Anna Kristmundsdóttir 43083
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Athugasemdir við nafnið Goðafoss í Goðdalsá á Ströndum. Fornmannahaugur í Trékyllisheiði: Þorbjarnar Anna Kristmundsdóttir 43085
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sagt frá haug fornmannsins Arnkels á Bólstað, bær hans á Bólstað var grafinn upp um 1930, en sjórinn Ágúst Lárusson 43136
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Hegranes er kennt við fornmanninn Hámund hegra; rætt um fornminjar sem kunna að tengjast búsetu hans Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43307
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Vísa (eftir Sæunni sjálfa?): "Þó Grettir væri gæfulaus". Sæunn Jónasdóttir 43313
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Sagt af Sæmundi suðureyska, sem nam land kringum Sauðárkrók. Örnefni tengd landnámi hans. Minnst á H Leó Jónasson 43359
29.9.1993 SÁM 93/3836 EF Fornmannaleiði: Helgaleiði, Helgi í Helghól var depinn og heygður þar; Hrollaugshaugur, þar var Hrol Torfi Steinþórsson 43381
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Saga af því að Hrollaugur landnámsmaður á Breiðabólstað hafi haft útgerð frá Hrollaugseyjum. Sagt fr Torfi Steinþórsson 43474
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um álagabletti en Guðmundur þekkir engan, hann segir frá Tobbuhól þar sem Þorbjörg er talin gr Guðmundur Árnason 44433
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Sagt frá hól á Kanastöðum þar sem Kani nokkur var forðum heygður. Í haugnum var skip og í hólnum eru Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44764
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Guðmundur segir frá því þegar hann var að vinna að franskri heimildamynd um miðla á Íslandi; farið v Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44766
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Einn þeirra lendir í slysi við upps Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44774
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF <p>Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana; Sigurður Narfi Jakobsson 45121

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.01.2020