Hljóðrit tengd efnisorðinu Glíma

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Skemmtanir á Akranesi, húslestrar, vinsælir rímnaflokkar; landlegur í Sandgerði, dansleikir; leikir Jón Sigurðsson 2974
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Sagnalestur, spil, leikir og skemmtanir á sumardaginn fyrsta, höfrungaleikur, skollaleikur, glíma, á Þorvaldur Jónsson 3058
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Endurminningar úr æsku um sagnaskemmtun, leiki, glímur og bóklestur Jón Sverrisson 3206
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Glímufélag stofnað seint á 19. öld, ásamt sveitarblaði, starfaði í 2-3 ár; Edilon frá Akureyri kennd Jón Marteinsson 3235
08.12.1966 SÁM 86/853 EF Skólabragur á Hólum í Hjaltadal: skemmtanir, kennarar, dans, glímur, þorrablót, álfabrennur, málfund Kristján Ingimar Sveinsson 3344
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Glíma og stökk Guðbjörg Bjarman 6228
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Spilað á spil; sungið; glímt Unnar Benediktsson 7244
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Ungmennafélag á Akureyri var stofnað árið 1906. Ungmennafélagið og skólinn héldu saman söngskemmtani Valdimar Björn Valdimarsson 8144
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Hannes stutti og vísur hans. Einnig af Harastaða-Einari. Þegar Hannes sat á venjulegum stól náði han Hans Matthíasson 9377
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Pétur Greipsson var glímumaður. Saga af föðurbróður Péturs og Sigurðar, hann var bæði glímu- og kraf Þórarinn Þórðarson 9424
03.02.1972 SÁM 91/2440 EF Skinnpilsa var send til Guðmundar á Hofi í Vatnsdal af kaupamanni sem hafði tapað glímu; Guðmundur þ Konráð Jónsson 14076
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Hjalti vinnumaður í Saurbæ glímir við draug Torfi Össurarson 17902
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um róðra frá Kálfshamarsvík á Skaga: Sjóhrakningar; glímur sjómanna þar; Lárus Guðjónsson leggur Egg Jón Ólafur Benónýsson 18943
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Samtal um glímu; Jón í Þormóðsey; Jón á Munaðarhóli Björn Jónsson 25710
31.01.1977 SÁM 86/744 EF Vísur um glímu: Siggi, Einar og Aðalsteinn; samtal Hildigunnur Valdimarsdóttir 27072
1963 SÁM 86/777 EF Sagt frá Hannesi stutta og honum lýst, hann var snillingur í glímu Ólöf Jónsdóttir 27678
1963 SÁM 86/778 EF Sagt frá Hannesi stutta og honum lýst, hann var snillingur í glímu Ólöf Jónsdóttir 27679
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um málfundafélag, glímu, dans og leiki; nefndir leikir og dansar Guðrún Erlendsdóttir 28047
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Rímnakveðskapur á kvöldvökum, kveðnar Númarímur, Jómsvíkingarímur og fleiri; kveðið í göngum; Hér er Gunnar Guðmundsson 37371
08.08.1988 HérVHún Fræðafélag 004 Jóhann byrjaði að vinna utan heimilis 19 ára gamall. Hann segir frá skólagöngu, glímu og trúlofun. Jóhann Matthías Jóhannsson 41571
HérVHún Fræðafélag 010 Hér segir frá glímu og ýmsum atburðum, réttum og prestum. Ágúst Bjarnason 41620
07.11.1988 SÁM 93/3569 EF Saga af hauslausum draug; hann fór halloka í glímu og fórst á heimleiðinni, en fylgdi síðan afkomend Garðar Jakobsson 42875
1970 SÁM 93/3739 EF Egill segir sögu af Hjalta Þorgeirssyni, sem var lengi vinnumaður hjá afa hans Agli Árnasyni bónda á Egill Ólafsson 44156
21.06.1982 SÁM 94/3871 EF Heyrðu, þú fékkst dáldið við glímukennslu hérna? sv. Það átti að heita svo. Ég hafði gaman af því. Sigursteinn Eyjólfsson 44606
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur talar um glímu og hvernig hún hefur lifað í samfélaginu; góð framkoma skiptir þar öllu máli Grímur Norðdahl 44977
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá mynd sem til er af honum að glíma við Jón Sturluson; Grímur segir sögu af því þegar Grímur Norðdahl 44982
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Jón rifjar upp þátttöku sína í íþróttum, glímu og handbolta Jón M. Guðmundsson 45090
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Skólamál: Farskóli og síðan barnaskóli á Brúarlandi; nefndir kennarar; heimiliskennsla á Reykjum; sí Jón M. Guðmundsson 45094
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Sagt frá glímu iðkum og glímumótum í Mosfellssveit og Kjós, sýsluglímur, nefndir nokkrir glímumenn Tómas Lárusson 45144

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.11.2019