Hljóðrit tengd efnisorðinu Bátar og skip

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Af Guðmundi Hjörleifssyni. Hann átti báta og gerði úr frá Styrmishöfn. Eitt vorið réru margir bátar Guðmundur Eyjólfsson 1865
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á Torfi Björnsson 2210
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Nafnið á Líkavötnum er þannig til komið að sagan segir að menn hafi farið þangað til að veiða silung Hrólfur Kristbjarnarson 2309
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Æviatriði; frásagnir af bátum heimildarmanns Guðlaugur Brynjólfsson 2441
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Friðrik var skyggn maður. Hann sá ýmsa hluti og var þreyttur á því. Þegar heimildarmaður var að láta Guðlaugur Brynjólfsson 2447
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv Guðlaugur Brynjólfsson 2448
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Rætt er um sjóslys. Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa orðið vör við neina fyrirboða fyrir Ing Nikólína Sveinsdóttir 2558
19.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður segir að gamalt fólk í Stykkishólmi hafi trúað því að í klettinum þar við sjóinn hafi Jóhann Rafnsson 2581
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sveinbjörn Helgason réri á sjó í Kálfadal og var eitt sinn að leggja og voru þá aðrir búnir að leggj Halldór Guðmundsson 2743
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Faðir heimildarmanns ætlaði sér að flytja til Ameríku og seldi allar sínar eigur. Þegar hann kom með Grímur Jónsson 2871
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú Grímur Jónsson 2875
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Sigurjón var prestur í Saurbæ. Mjög greinargóður maður. Á Akranesi var eitt sinn togari sem að hét S Arnfinnur Björnsson 2922
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð Arnfinnur Björnsson 2930
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Eitt sinn mættust tvö skip úti á hafi á milli Íslands og Noregs. Hafði annað skipið villst af leið o Þórarinn Ólafsson 2942
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð á bát og var þá í flutningum fyrir aðra menn. Lenti hann í vondu Jón Sigurðsson 2971
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Athugasemdir Alberts formanns um söguna af Marðareyrarmópeys. Heimildarmaður spurði hann út í söguna Þórleifur Bjarnason 2977
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Það strönduðu oft skip við Meðallandssand. Skútan Sankti Páll var glæsilegt skip og strandaði í heil Jón Sverrisson 3108
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Jón og Hólmfríður, börn Ólafs Björnssonar sigldu eitt sinn úr Búðarvogi ásamt fleirum og drukknuðu r Jón Marteinsson 3223
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Árið 1887 fórust tvö hákarlaskip frá Önundarfirði. Bernharð Guðmundsson 3246
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hákarlaskipin voru dekkaðir bátar og tvímastraðir, um 30 tonn á stærð. En um aldamótin 1800 voru stu Bernharð Guðmundsson 3247
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Hreppstjórnin var nokkuð spar á peninga. Einn bó Ingimann Ólafsson 3330
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur og varð a Ingimann Ólafsson 3331
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti Ingimann Ólafsson 3332
09.12.1966 SÁM 86/854 EF Þegar Englendingarnir voru á duggunum höfðu þeir séð járnhringi í klöppum í Beruvík og þar festu þei Magnús Jón Magnússon 3357
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Eitt sinn var hann með mönnum að leggja og var Sveinbj Halldór Guðmundsson 3447
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður segir að til séu örnefni úr Súðavík. Maður hét Vébjörn og lagði hann ástarhug á dóttu Halldór Guðmundsson 3450
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman Jónína Eyjólfsdóttir 3542
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Sveinn Níelsson ásamt fleirum lentu einu sinni í því að vera bátslausir upp á einu skeri. Þeir voru Jónína Eyjólfsdóttir 3549
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Heimildarmaður sá skip og það var fyrirboði fyrir feigð. Skipið hét Gissur og Jóhannes skipstjórinn Þórunn M. Þorbergsdóttir 3569
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Dularfullur árabátur í Látravík. Heimildarmaður hefur tvisvar séð árabát sem sex menn réru, en þá va Þórunn M. Þorbergsdóttir 3574
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Talið var að Mörður sé grafinn/heygður á Marðareyri við Veiðileysufjörð. Einnig er talað um að hann Hans Bjarnason 3615
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Sagt frá Nielsen hinum danska og kokki sem var mesti óþokki; um sjómennsku og „forsetann“ þ.e. skipi Bergur Pálsson 3693
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Lýsing á ferðinni þegar stýrið fór af Jóni forseta. Heimildarmaðurinn var á bátnum árið 1908. Það va Bergur Pálsson 3694
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Sagt frá skipakaupum; Hvalbakur Engin móttöku athöfn var þegar Jón forseti var keyptur og hann kom t Bergur Pálsson 3695
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Varpan og togbúnaður; nefnd ýmis skip Bergur Pálsson 3698
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal Bergur Pálsson 3713
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Skúla fógeta, ferðin þegar skipið sökk. Heimildarmaður var á skipinu þá ferð. Hann v Bergur Pálsson 3714
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sagt frá Austra. Heimildarmaður var til sjós á Austra. Árið 1921 var heimildarmaður á honum í þrjú á Bergur Pálsson 3715
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Klakkur Bergur Pálsson 3717
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Rætt er um bát sem nefnist Sylvia. Bergur Pálsson 3731
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Sylvia var skip. Þorsteinn var maður sem að komst lífs af þegar Sylvia fórst en fjórir menn fórust. Bergur Pálsson 3732
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Ketilhreinsun á Bíldudal og afleiðingar hennar. Þegar heimildarmaður var á Jóni forseta þurftu þeir Bergur Pálsson 3735
23.01.1967 SÁM 86/894 EF Eitt árið var heimildarmaður greindur með mislinga. Hann varð mjög veikur af þeim og varð að vera Bergur Pálsson 3736
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Sagt frá skipstrandi 1934. Heimildarmaður var ekki á bátnum Hannesi þegar hann strandaði. Hann var a Þórður Sigurðsson 3757
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Spurt um sitthvað varðandi skipið Jón forseta. Jón kom um aldamótin og var þá annar stærsti togari Í Þórður Sigurðsson 3759
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Um skipið Jón forseta; um enska kokkinn og mat hans. Gunnar var skipstjórinn og gaf hann mönnunum of Þórður Sigurðsson 3760
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Lýsing á báti Þórður Sigurðsson 3762
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Sjóslys var á sumardaginn fyrsta árið 1910. Annar bátur kom að slysinu og reynt var að bjarga þeim s Valdimar Björn Valdimarsson 3781
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti Sæmundur Tómasson 3795
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Heimildarmaður var á Esther og lenti í hrakningum árið 1916 á bátnum. Gott veður var þann dag og mar Sæmundur Tómasson 3803
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Vigfús Ásmundsson bjó á Fjalli og var eitt sinn ásamt fleirum á bát á Hvítá. Þá komu upp úr ánni þrj Hinrik Þórðarson 3821
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Gerðar voru vísur um þegar skúta strandaði á Neseyrinni. Heimildarmaður bjó á nokkrum stöðum og stun Þorleifur Árnason 3946
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir Skaftfellingar voru mjög greindir. Einar Jónsson í Skaftafelli og Jón voru aftburðagreindir. Sveinn Bjarnason 4013
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sagt frá skipströndum í Öræfum. Mörg strönd voru í Öræfum, bæði togarar og franskar skútur. Heimildm Sveinn Bjarnason 4023
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle Guðmundína Ólafsdóttir 4158
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Eitt skip strandaði á Skógholti. Það var útlenskt skip og náði sér út af sjálfsdáðum. Færeyingar kom Guðmundína Ólafsdóttir 4159
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þegar franska strandið var heyrði heimildarmaður talað um ýmislegt. Óskar Clausen hefur rakið það í Þorbjörg Guðmundsdóttir 4391
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Einn frændi heimildarmanns fórst á skipi. Sjö menn voru í áhöfn á því skipi. Það er blóðtaka í litlu Þorbjörg Sigmundsdóttir 4479
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Þegar skip fórust urðu ekkjurnar oft einar eftir og urðu að sjá um börn og bú. Þá voru hinir sem að Þorbjörg Sigmundsdóttir 4480
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að Jónína Eyjólfsdóttir 4527
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði. Hann flutti jarðfastan stein úr fjárrétt. Það kom oft fy Valdimar Björn Valdimarsson 4592
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Hvalavöður. Dauða hvali rak á land, m.a. á Reykjanesi. Heimildarmaður talar um nýtingu hvala. Lýsið Sæmundur Tómasson 4602
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Spekúlantaskip lá í víkinni á sumrin í kauptíðinni. Strákar á öllum aldri fóru þar um borð, bæði ti Sæmundur Tómasson 4604
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s Ásgeir Guðmundsson 4708
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Á oddvitaárum Sigurðar kom strand í Suðursveit. Það rak úr strandinu o Gunnar Snjólfsson 4750
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið Þorsteinn Guðmundsson 4816
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f Valdimar Björn Valdimarsson 4839
21.06.1967 SÁM 88/1645 EF Heimildarmaður var mikið í skipsbjörgunum fyrir Hamar. Bjarni Jónsson 5111
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga af Jóni í Digranesi. Reykjavíkurmenn stunduðu heyskap á Kjalarnesi. Jón var eitt sinn á ferð me Guðmundur Ísaksson 5486
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Þetta gerðist í janúar 1912 í Grindavík. Formenn fóru oft að gá að bátum sínum að kvöldin. Páll Magn Guðrún Jóhannsdóttir 5498
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Sagt frá Einari Jónssyni í Garðhúsum. Hann gat gert mikið úr litlu og var öfundaður. Sagt var að han Guðrún Jóhannsdóttir 5562
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Frásagnir af Einari Jónssyni í Garðhúsum og Einari syni hans. Einar sonur Einars Jónssonar átti í an Guðrún Jóhannsdóttir 5563
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Spurt um stórhveli. Eitthvað var talað um að þau væru varasöm að þau gætu grandað bátum. Heimildarma Guðrún Jóhannsdóttir 5575
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Samtal um sögu af skipstapa. Rakin sjóslys sem heimildarmaður man eftir. Það fyrsta var þegar faðir Guðrún Jóhannsdóttir 5580
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sjóslysaupptalningar og lýsingar. Skipstapi var 1915. Fjórir bræður voru á sama skipinu og unnusti s Guðrún Jóhannsdóttir 5582
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Saga af skyggni. Kunningi heimildarmanns var bílstjóri og hélt til hjá honum um tíma. Svo liðu tvö á Björn Ólafsson 5903
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Álfaskip sigldu upp Kúðafljót að Leiðvelli. Sagnir eru um það að fljótið beri nafn sitt af skipi sem Einar Sigurfinnsson 5912
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Jökulvötn; þjóðsaga um Kúðafljót sem skýrir nafnið, kúði er skip. Kúðafljót er gríðarstórt vatn. Sag Jón Sverrisson 6015
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
14.12.1967 SÁM 89/1757 EF Heimildarmaður veit um mörg atvik er varða það að formönnum hafi verið vísað á fiskinn. Guðmundur Jö Hallfreður Guðmundsson 6263
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Nokkur trú var á stórhveli. Þau voru mörg í kringum Grímsey og mikið var af hvalveiðiskipum. Þarna v Þórunn Ingvarsdóttir 6270
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Heimildarmaður segir að oft hafi verið mikill gleðskapur á Arnarstapa þegar afi hennar og amma bjugg Þorbjörg Guðmundsdóttir 6348
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Hvítabjarnargjá, þar fórust um 20 manns. Einn maður um borð í skipi sagði mönnunum að vara sig á Hví Sigurður Norland 6416
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr Andrés Guðjónsson 6531
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1918. Heimildarmaður heyrði ekki getið um að menn hafi dreymt fyrir tíðarfarinu. Hann segir a Stefán Ásmundsson 6631
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Draumur systur heimildarmanns. Hún var einnig mjög draumspök. Faðir þeirra drukknaði 1893 og það fór Oddný Guðmundsdóttir 6966
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Heimildarmaður heyrði talað um illhveli af eldri mönnum. Beinhákarlar, höfrungar, háhyrningar og sve Baldvin Jónsson 6986
23.01.1968 SÁM 89/1799 EF Sjávarháski; Járngerður og Þorkatla. Einu sinni á sunnudegi 14 mars 1926 var heimildarmaður á sjó. Þ Baldvin Jónsson 6988
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis Lilja Björnsdóttir 6998
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Kaupmaðurinn á Eyrarbakka. Hann átti einhverja báta en þó ekki mjög marga. Sigurður Guðmundsson 7393
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Jón strandaði og nokkrir menn drukknuðu. Báturinn fékk á sig sjó og menn horfðu á út frá landi. Ástæ Sigurður Guðmundsson 7394
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Jón Daníelsson: viðbót við sögu sem heimildarmaður sagði áður. Jón tók fyrir kverkarnar á manni og s Ingunn Thorarensen 7551
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fransmannaskip á Vatneyri og spítalaverk. Stundum lágu margir bátar frá Frakklandi í Patreksfirði en Guðrún Jóhannsdóttir 7561
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur Guðmundur Guðnason 7712
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Ásgeir grósseri á Ísafirði. Guðrún föðursystir hans var gift Jóni Geiteyingi eða Jóni snikkara sem s Valdimar Björn Valdimarsson 8135
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Karl Olgeirsson úr Fnjóskadal var kennari á Hnífsdal en seinna forstjóri Edinborgarverslunar á Ísafi Valdimar Björn Valdimarsson 8138
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Þorvaldur Jónsson kaupmaður og Guðmundur Bergsson. Hafsteinn missti son í taugaveikinni. Þorvaldur l Valdimar Björn Valdimarsson 8143
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Áhugi Jónasar frá Hriflu á að koma upp sundlaugum var mikill. Laugin á Reykjanesi var vinsæl og þang Valdimar Björn Valdimarsson 8150
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Fransmenn sigldu lengi á Haukadalsbót. Oft var fjölmennt þar. Þeir voru með seglskútur og oft komu s Sigríður Guðmundsdóttir 8222
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Sjóferðir vestra fyrir daga mótorbáta; lýsingar á árabátum Valdimar Björn Valdimarsson 8256
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Sjóferðasögur að vestan, inn í þær blandast lýsingar á bátasmíði Valdimar Björn Valdimarsson 8257
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Um báta Valdimar Björn Valdimarsson 8258
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Endurbætur á bátum; nýir bátar Valdimar Björn Valdimarsson 8259
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF 70 bátar voru til á Vestfjörðum er kóngurinn kom þangað 1907. Um konungskomuna orti Guðmundur skólas Valdimar Björn Valdimarsson 8260
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Elías Eldjárnsson og bátar hans Valdimar Björn Valdimarsson 8262
24.06.1968 SÁM 89/1920 EF Allt var smíðað úr rekavið. Einhver verkfæri fengust þegar verslun kom. Ekki var smíðað mikið af vei Guðmundur Eiríksson 8436
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Um viðurnefni vestra. Eiríkur snjótíta, Jón Geitingur eða snikkari ól upp Guðmund mannamola. Jón sm Valdimar Björn Valdimarsson 8514
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Saga af Elíasi Eldjárnssyni og fleiri góðum báta- og skipasmiðum. Elías var einn af bestu skipasmiðu Valdimar Björn Valdimarsson 8528
19.08.1968 SÁM 89/1929 EF Gömul kona í Skálavík varnaði því að bátur hennar fyki með því að setja þrjá smásteina á eina þóftun Valdimar Björn Valdimarsson 8532
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Guðmundur Guðmundsson sagði sögur af Þórði, þeir voru saman á dönsku skipi. Guðmundur veiktist og va Valdimar Björn Valdimarsson 8553
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Gamall maður og grunnhygginn en mjög fljótfær. Eitt sinn hafði strandað bátur og var maðurinn fengin Jóhannes Gíslason 8567
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann Guðmundur Guðnason 8583
04.09.1968 SÁM 89/1939 EF Gerð var loftárás á skip sem að heimildarmaður var á. Eitt sinn var heimildarmaður nýsofnaður og vak Ólafur Þorsteinsson 8620
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Samtal um drauma heimildarmanns. Heimildarmann dreymdi að henni fannst koma skip keyrandi upp veg. S Jónína Jónsdóttir 8660
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Mikill áhugi var á sögum. Sagan af Royalist. Þá var nærri búið að drekkja Hannesi Hafstein. Á Haukad Guðrún Jóhannsdóttir 8775
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Fransmenn. Á Vatneyri er heill grafreitur Frakka. Stundum voru 50-60 skútur í höfninni á Patreksfirð Guðrún Jóhannsdóttir 8782
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Slys voru oft í Héraðsvötnum. Þar drukknuðu oft menn. Engin álög voru á vötnunum. En þarna var erfit Kolbeinn Kristinsson 8798
01.10.1968 SÁM 89/1956 EF Heimildarmaður átti bátinn Láru, sem var mikið happafley. Heimildarmaður segir tvær sögur af sjálfum Valdimar Björn Valdimarsson 8805
01.10.1968 SÁM 89/1957 EF Bræðurnir Halldór, Jóakim og Páll Pálssynir í Hnífsdal voru miklir aflamenn. Saga af því þegar Jóaki Valdimar Björn Valdimarsson 8808
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Ásmundur var skipasmiður og byggði fjölda báta. Valdimar Björn Valdimarsson 8819
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Þorlákur Bergsveinsson sagði sögur af sjóferðum. Hann var formaður í Dritvík og undir jökli. Lenti í Davíð Óskar Grímsson 9498
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Dulargáfur sjómanna. Tveir menn voru vaktmenn í borði í Andra. Þeir komu tveir um borð og heyrðu þei Ólafur Þorsteinsson 9510
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjómannasögur. Gísli Gunnarsson var frægur sjómaður. Hann var kjarkmikill og er nokkuð af sögum skrá Davíð Óskar Grímsson 9538
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Feigð sést á mönnum; sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn. Ingimundur var dulur maður og var með einkenni Davíð Óskar Grímsson 9548
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Selaskyttur voru margar fyrir norðan. Þær lágu við í apríl. Jón og Einar Sörensen komu á hverju ári Gunnar Jóhannsson 9912
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Um metnað manna á milli um afla. Kolbeinn í Unaðsdal var formaður og átti verbúð. Hann fékk sér móto Bjarni Jónas Guðmundsson 9995
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Súlan fórst og var hún búin að sigla lengi. Henni hvolfdi út af Reykjanesi. Varðskipi hvolfdi líka. Bjarni Jónas Guðmundsson 9996
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Jóhann Pálsson hjá Þórði á Laugabóli og sjómennska þeirra. Þórður var mikill aflamaður og mikill ath Bjarni Jónas Guðmundsson 9999
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Guðmundur Ágúst Ingibjartur var skipstjóri á hvalabát. Hann færði nöfnin til eins og honum hentaði. Bjarni Jónas Guðmundsson 10039
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Útgerð Otúels Vagnssonar á Hugljúfi. Hann fékk formann á bátinn sem hét Ólafur. Hann kallaði hann Lá Bjarni Jónas Guðmundsson 10048
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kúfiskróður. Farið var með fyrirsátursplóg. Hann var settur út af Bjarni Jónas Guðmundsson 10052
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga frá haustvertíð á Sandeyri á Litla-Græn. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum á s Bjarni Jónas Guðmundsson 10053
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga m.a. með Jónbirni nokkrum. Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kaupstaðaferð fyrir jólin Bjarni Jónas Guðmundsson 10055
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Vélar koma í báta við Djúp; saga af vélarbilun; sjómennska heimildarmanns Bjarni Jónas Guðmundsson 10056
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Heimildarmaður var eitt sinn að fara ferð ásamt fleirum frá Hesteyri og til Ísafjarðar. Heimildarmað Bjarni Jónas Guðmundsson 10058
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Álf hagyrðing. Hann var á skútum. Árni fékk mikið af dönskum bátum og var gert út af þeim. Álfur Bjarni Jónas Guðmundsson 10157
06.06.1969 SÁM 90/2106 EF Góðir formenn voru á mótorbátunum. Kristján Jónsson átti Friðþjóf en hann var einn af fyrstu mótorbá Helgi Sigurðsson 10445
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Frásögn af mótorbát. Heimildarmaður var fyrsti formaðurinn á mótorbát hjá Stefáni Konsúali. Báturinn Símon Jónasson 10473
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Þórdís var gömul kona sem var á heimili heimildarmanns. Hún var sú sem bjargaði eina manninum sem li Lilja Árnadóttir 10946
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Saga af Guðmundi Helgustaða. Hann var einstakur snillingur og hann var góður sagnamaður. Einu sinni Davíð Óskar Grímsson 10986
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Skipsdraugur var á einum bát. Það voru búnir að vera enskir menn á bátnum áður en hann var keyptur. Þorvaldur Magnússon 11072
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
13.11.1969 SÁM 90/2156 EF Sagt frá því er skip frá Akureyri fórust. Skip fórst frá Akureyri og það komust af einir tveir eða þ Júlíus Jóhannesson 11151
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Um Björn Snorrason. Bjarni var á hákarlaskipi og hvarf skipið ásamt áhöfninni. Það er talið að frans Soffía Gísladóttir 11169
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Heimildarmaður var í þrjú ár ferjumaður við Ósinn. Í Ósnum hafa farist um 20 menn og fólk var að tal Hróbjartur Jónasson 11214
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t Sigríður Einars 11343
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Ekki var nein trú á illhveli. Þó nokkuð var um sjóslys við suðurströndina. Um 1880 drukknaði meiripa Vilhjálmur Magnússon 11551
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Fisknir menn og happasæl skip. Menn voru misjafnlega fisknir og skip voru misjafnlega happasæl. Heim Vilhjálmur Magnússon 11552
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda Gunnar Pálsson 11610
29.01.1970 SÁM 90/2218 EF Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnan Ólafur Kristinn Teitsson 11653
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður er búinn að sigla í báðum stríðunum, tveimur skipum og hafa þau bæði farist. Fyrst va Ólafur Kristinn Teitsson 11655
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Agnes Jónsdóttir og Karl Löve og Jóhanna Jónsdóttir, Jón tengdafaðir Karls, báturinn Þórður kakali o Gísli Kristjánsson 11810
19.11.1973 SÁM 92/2584 EF Heimasmíðuð taðvél; fyrstu bátavélarnar, fyrstu mótorbátarnir og reynsla manna af þeim; hrakningasag Valdimar Björn Valdimarsson 15025
22.03.1977 SÁM 92/2698 EF Um vertíð og kúttera Guðjón Pétursson 16152
06.12.1977 SÁM 92/2777 EF Gerð báta Þorleifur Finnbogason 17108
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Mikilvægi bátsins í Breiðafjarðareyjum Guðmundur Guðmundsson 17742
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Frásögn um vélbát, sem keyptur var frá Noregi 1930, flutning á honum frá Húsavík til Mývatns; greint Jón Sigtryggsson 18729
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Sagt frá skipi sem smíðað var í helli í Hvammi og þeim atburðum sem þá gerðust Guðlaug Andrésdóttir 22421
11.07.1973 SÁM 86/698 EF Lending, bátar, lúðuveiðar Inga Jóhannesdóttir 26333
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Uppruni og uppvaxtarár í Flatey; íbúatölur í Flatey frá ýmsum tímum; byggðar eyjar í Eyjahrepp; sjáv Sveinn Gunnlaugsson 26847
12.07.1965 SÁM 92/3197 EF Minningar frá Skagaströnd 1907, þá komu þangað fyrstu vélbátarnir, Adam og Eva; Páll Guðmundsson var Ólafur Guðmundsson 28904
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Minningar frá Skagaströnd 1907, þá komu þangað fyrstu vélbátarnir, Adam og Eva; Páll Guðmundsson var Ólafur Guðmundsson 28905
08.02.1978 SÁM 87/1252 EF Skipið Pétursey og ágrip af sögu þess Sigurjón Árnason 30458
08.02.1978 SÁM 87/1252 EF Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla Sigurjón Árnason 30459
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Nöfn skipshlutanna og lýsing á þeim; önglar; seilar og fleiri nöfn skipshluta; skipting afla Sigurjón Árnason 30460
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Rætt um skip Sigurjón Árnason 30461
08.02.1978 SÁM 87/1253 EF Skútur, siglingarlag, færafiskirí Sigurjón Árnason 30463
SÁM 87/1255 EF Skipasmíði, lýst hvernig skipum var lent, bitaband, bitafjöl Hafliði Guðmundsson 30495
SÁM 87/1255 EF Síðasti róðurinn 1955; skipasmiðir og meira um róðra Hafliði Guðmundsson 30496
21.10.1979 SÁM 87/1255 EF Sagt frá sjósókn við sandinn og lýsing á skipi föður hans Valdimar Jónsson 30498
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Sjósókn úr Austur-Landeyjum; lýst bátum og skipum, einnig minnst á jul; bitafjalir, biti, bitamenn Sigurður Jónsson 30618
23.10.1967 SÁM 87/1269 EF Áraskipið Trú Sigurður Jónsson 30621
22.03.1971 SÁM 87/1291 EF Sagt frá skipinu Pétursey, lýst ferð með skipinu, sögu þess og endurbyggingu Haraldur Einarsson 30941
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Skipi ýtt úr fjöru; skipið sett upp; lendingin; seilað út; fiskinum skipt; bitafjalir; bithúsið; það Haraldur Einarsson 30943
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Skipasmíði og skipalag; skipsfjöl Þorsteinn Guðmundsson 30949
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Smíðalag á bátum og skipum og fleira um skipasmíði Skarphéðinn Gíslason 32720
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Smíðalag á bátum og skipum og fleira um skipasmíði Skarphéðinn Gíslason 32721
11.12.1981 SÁM 88/1403 EF Segir frá því hvernig það gerðist að hann varð skipstjóri, frá siglingu til Danmerkur á stríðstímum, Jón Högnason 32782
11.12.1981 SÁM 88/1403 EF Sigling seglskipsins Skaftfellings til Íslands, tundurduflasvæði, heimkoman, farmurinn, strandsiglin Jón Högnason 32783
11.12.1981 SÁM 88/1404 EF Sigling seglskipsins Skaftfellings til Íslands, tundurduflasvæði, heimkoman, farmurinn, strandsiglin Jón Högnason 32784
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Sagt frá skipinu Pétursey og fleira um góð skip Ólafur Jónsson 32807
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Um skipið Pétursey Ólafur Jónsson 32809
03.08.1975 SÁM 91/2538 EF Frásögn af Sjómannagarðinum, minnismerki, bátnum Ólafi, góð lýsing á bátnum og einstökum hlutum hans Kristjón Jónsson 33749
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Kynni heimildarmanns af skipasmíðum; spáð í spæni um örlög skipa, saga af því; meira um skipasmíði; Kristjón Jónsson 33750
03.08.1975 SÁM 91/2539 EF Farviður; nöfn á reipum sem bátum fylgdu Kristjón Jónsson 33756
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Um seilarólar; að skipta í hlut og margt fleira um róður Kristjón Jónsson 33757
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Ef vel gekk að setja skip á flot í fyrsta sinn boðaði það að skipið yrði farsælt; þegar mótorbáturin Jón Högnason 34268
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Skipasmíði Tómas Tómasson 34978
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Lýsing á skipi og seglabúnaði Gísli Gestsson 34989
13.10.1965 SÁM 86/949 EF Sagt frá endurbyggingu skips 1882, rætt um hallamál Sveins á Giljum Einar Þorsteinsson 35055
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Smíði skips sem látið var heita Halkíon; Halkíonsdagar; Þrennan guð við biðjum best; fuglar í Króki Þórunn Gestsdóttir 35120
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Skipið Halkíon sem afi hennar smíðaði Þórunn Gestsdóttir 35124
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Í Kotinu var smíðað sex manna far og heimildarmaður hélt við nagla og bjó til sí og skarleppa. Lýsir Þorgerður Guðmundsdóttir 35133
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Skipasmiðir fóru með spóna inn í eldhús og settu í hlóðirnar og völdu spýturnar eftir því hvernig sp 35135
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Sagt frá skútum á Bíldudal, þrjár skútur voru smíðaðar þar, síðan talin upp þau skip sem heimildarma Ólafur Þorkelsson 37162
08.01.1985 SÁM 93/3445 EF Faðir heimildarmanns átti tvo báta; Rögnvaldur Lárusson smíðaði annan María Magdalena Guðmundsdóttir 37356
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Hákarlaveiðar á árabátum; innskot um seglabúnað; verkun á hákarli Guðrún Kristmundsdóttir 37587
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Fer með tvær vísur: Um aflaskipið Þröst frá Patreksfirði: Öldu köstum ver sig vel; um skipið Rúnu fr Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40640
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Guðmundur kveður nokkrar vísur um sjómennsku: Skötusál úr öldu ál; Held ég mestu heimsins list; Mest Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40644
19.02.1985 SÁM 93/3451 EF Guðmundur raular og ræðir um nokkrar lengri vísur sem farið var með á sjónum þegar hann var ungur. Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40645
09.09.1985 SÁM 93/3487 Tryggvi réði sig á Hjalteyrina (skipið) 1922. Vélamaðurinn Árni Vilhjálmsson umlar upp úr svefni og Tryggvi Guðlaugsson 40941
09.09.1985 SÁM 93/3487 Mannskaðagarður 14. maí 1922 (Halaveðrið aths. H.Ö.E.). Skipið brotnar en Hjalteyrin slapp því í hen Tryggvi Guðlaugsson 40942
2009 SÁM 10/4220 STV Heimildarmaður segir frá þeirri atvinnustarfsemi og mannlífi sem var á Bíldudal þegar hann og fjölsk Jón Þórðarson 41157
2009 SÁM 10/4220 STV Seinna blómaskeið Bíldudals að mati heimildarmans (1985-1992). Fjöldi íbúa og langflestir að vinna v Jón Þórðarson 41158
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá fyrsta þorskveiðibanninu. Frásögn af fyrsta skipti þegar almennur togari fór á rækjuveiðar Jón Þórðarson 41159
2009 SÁM 10/4223 STV Óveður 16. september 1936, margir bátar og skip í höfninni losnuðu upp í óveðrinu (nema báturinn Ægi Gunnar Knútur Valdimarsson 41199
2009 SÁM 10/4227 STV Margir áttu báta og mikið var farið um á litlum bátum. Ágúst segir frá því að öll stærri skipin hafi Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41279
2009 SÁM 10/4227 STV Ágúst segir frá því að meðan hann var enn í skóla hafi hann og aðrir drengir oft farið úr tímum til Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41281
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmann langar að ferðast til Norðurlandanna og sigla til Grænlands á bátnum sem faðir hennar Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41299
HérVHún Fræðafélag 001 Pétur talar um fiskveiðar og báta. Pétur Teitsson 41566
24.07.1981 HérVHún Fræðafélag 005 Björn talar um báta og hafnargerð. Björn Kr. Guðmundsson 41581
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald les upp minningar, talar um þegar þeir feðgar virkjuðu ána að Stöpum, æðarvarp og bátinn sem Eðvald Halldórsson 41596
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur segir frá þegar hann sótti beitu og þegar hann fór fyrst að róa. Þeir Eðvald spjalla um báta Hjörtur Teitsson 41758
HérVHún Fræðafélag 036 Pétur segist hafa verið myrkfælinn í æsku og segir sögur frá því. Þeir Eðvald spjalla um báta og fis Pétur Teitsson 41773
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá dvöl sinni á Heggstöðum. Þar lærði hann söðlasmíði. Hann segir einnig frá því þegar Eðvald Halldórsson 41915
28.10.1978 HérVHún Fræðafélag 028 Þorsteinn flutti til Hvammstanga. Hann fór á vertíð, ræðir um bátinn sinn og þeir Eðvald spjalla um Þorsteinn Díómedesson 42066
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af hákarlaveiðum Tryggva á Látrum og ratvísi hans. Báturinn lenti í ofsaveðri, en Tryggvi stýrð Friðbjörn Guðnason 42247
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af sjómennsku Guðna, föður Friðbjarnar. Friðbjörn Guðnason 42248
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bjarni segir frá uppruna sínum og foreldrum. Faðir hans var ferjumaður. Bjarni Benediktsson 42297
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Unglingarnir í Suðursveit voru mjög áhugasamir um frönsku skúturnar sem komu á fiskimiðin. Um veiði Torfi Steinþórsson 42514
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um selveiðar á Hrolllaugseyjum. Um bátana sem notaðir voru við veiðarnar. Torfi Steinþórsson 42630
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a Torfi Steinþórsson 42638
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Sagt frá Guðmundi ríka, bónda í Brokey á 17. öld. Saga um að hann hafi grafið fé sitt og þar eigi að Jón V. Hjaltalín 43161
24.9.1992 SÁM 93/3819 EF Um sterka strauma kringum Brokey. Húsið í Brokey var byggt af viði úr skipi sem strandaði á skeri fy Jón V. Hjaltalín 43167
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Saga af því þegar Stefán ferðaðist með skipi Eimskipafélagsins frá Reykjavík til Stykkishólms ásamt Stefán Halldórsson 43193
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Ásgeir segir draum sinn; Karvel telur hann vera fyrir stormi, skip og tónlist í draumum séu fyrir st Karvel Hjartarson og Ásgeir Salberg Karvelsson 43238
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Dreymt fyrir reka. Torfi segir frá því þegar hann fann rekinn planka, sem dugði sem byrðingur í bát. Hallfreður Örn Eiríksson 43486
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sagt frá síldveiðum. Síldveiðisumarið 1942. Sagt frá mikilli veiði við Grímsey 1943 og öðrum atvikum Gunnar Konráðsson 43530
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar skúta strandaði ekki langt frá heimili hans. Segir frá vistunum um borð og samskiptu Skúli Björgvin Sigfússon 43737
28.02.2003 SÁM 05/4080 EF Gils segir frá því þegar faðir hans keypti trillu og fór að róa út á vorin og haustin; hann segir fr Gils Guðmundsson 43996
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að samgöngur til og frá Ísafirði hafi verið erfiðar á uppvaxtarárum hans. Hann Ragnar Borg 44090
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá samgöngum til Þingeyrar frá Ísafirði en það þurfti bát til að komast þar á milli. H Ragnar Borg 44102
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður um slæðing og reimleika en Jón segir fólk lítið verða vart við slíkt. Varðandi skyggn Jón Bjarnason 44109
1971 SÁM 93/3751 EF Þorvaldur Thoroddsen segir frá því þegar timburhús var byggt í hans sveit; þegar fólkið flytur inn í Þorvaldur Thoroddsen 44239
11.09.1975 SÁM 93/3782 EF Sagt frá árabátum ásamt fjölda þeirra aldamótin 1900. Sveinbjörn talar einnig um hvenær fyrstu mótor Sveinbjörn Jóhannsson 44300
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Hvernig var svo, hvað gerðuð þið við bátana þegar þeir lágu hérna í landi, þurfti ekki eitthvað að g Halldór Peterson 44465
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Sagt frá hól á Kanastöðum þar sem Kani nokkur var forðum heygður. Í haugnum var skip og í hólnum eru Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44764
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Einn þeirra lendir í slysi við upps Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44774
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá því þegar hermenn rak á land á Ströndum en hreppstjórinn vildi ekki láta líkin af hendi til Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44778
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Heimildamaður segir frá uppvexti sínum og íþróttaáhuga. Hann segir frá upphafsárum sínum í handbolta Rúnar Geir Steindórsson 44787
1983 SÁM 95/3897 EF Kristján segir frá því að áður en hann veiktist hafi hann búið á Kirkjufelli á Snæfellsnesi og stund Kristján Gíslason 44838
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús Hannesson segir frá Sigurði Steindórssyni á Hjalla, formanni í höfninni; og fleiri mönnum sem Magnús Hannesson 44898
1984 SÁM 95/3903 EF Magnús segir að sér hafi líkað betur að vera á togurum en línuveiðum; þær vertíðir sem hann var á lí Magnús Hannesson 44899
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður heldur áfram að segja frá skemmtilegu fólki, en segir síðan frá verslunarmáta í Mosfellssveit Auður Sveinsdóttir Laxness 45003
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá ljósi sem sást á vatni, líkt og bátur væri að koma inn, en enginn bátur kom. Þá h Sigurður Pálsson 50245

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 14.05.2020