Hljóðrit tengd efnisorðinu Halaveðrið

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Þann dag sem Halaveðrið var fór heimildarmaður og fleiri á sjó og voru búnir að leggja 60 línur. En Halldór Guðmundsson 1578
02.11.1978 SÁM 92/3017 EF Segir frá því er hann lenti í Halaveðrinu í febrúar 1925, hann var þá póstur á Suðurlandi Lárus Salómonsson 17751
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Frásögn úr Halaveðri, þá var heimildarmaður á togaranum Nirði, skipið fékk á sig ólag en hann heyrði Eiríkur Kristófersson 34200
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Segir frá því er hann lenti í Halaveðrinu Jón Högnason 34282
09.09.1985 SÁM 93/3487 Mannskaðagarður 14. maí 1922 (Halaveðrið aths. H.Ö.E.). Skipið brotnar en Hjalteyrin slapp því í hen Tryggvi Guðlaugsson 40942

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.12.2017