Hljóðrit tengd efnisorðinu Hefndir huldufólks

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Undir Steinafjalli var bærinn Steinar sem fluttur var og þá kallaður Sléttaleiti. Rétt við gömlu bæj Vilhjálmur Guðmundsson 428
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Stefanía Jónsdóttir bjó ásamt manni sínum á Brattagerði en flutti á Höfn eftir andlát hans. Hrossabi Þorsteinn Guðmundsson 536
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Þegar heimildarmaður og fleiri voru stúlkur í Sæjaborg sló húsbóndinn Skarðshól, en hann var bannað Kristín Pétursdóttir 661
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Eitt sinn þegar amma heimildarmanns er í seli um sumar þá bar Sigríður dóttir hennar út selið og það Guðlaug Andrésdóttir 915
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Huldufólk var talið búa í klettum á Siglunesi. Þar var fallegur runni og sagt að ekki mætti snerta h Hákon Kristófersson 1252
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Ekki mátti slá hólma sem tilheyrði Hvallátrum, en bóndinn gerði það þó samt. Hólmi er í Löndunum í H Steinþór Einarsson 1453
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sögn um sækýr í Öxney (Baulubrekka). Bóndi einn kom inn í fjós og voru þá komnar 9 sækýr. Þær ruddus Jónas Jóhannsson 1486
15.08.1966 SÁM 85/234 EF Þegar Haraldur Briem bjó á Rannveigarstöðum hafði hann stórt bú og margt fólk. Eitt sinn um kvöld ha Guðný Jónsdóttir 1904
21.08.1966 SÁM 85/248 EF Huldufólkssaga um Dýrleifu. Þegar heimildarmaður var að alast upp í Suðursveit var tekinn sterkur va Þorsteinn Þorsteinsson 2042
21.08.1966 SÁM 85/248 EF Af huldufólki í Hrollaugshólum. Íbúarnir á Reynivöllum varð vart við að huldufólkið var ekki ánægt. Þorsteinn Þorsteinsson 2045
08.09.1966 SÁM 85/248 EF Bræður byggðu sér stekk til að hafa í seli við Garnagil. Það blessaðist ekki vel. Konurnar eirðu þar Sigríður Bjarnadóttir 2051
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Börn voru að leika sér í Pétursey og höfðu heldur hátt. Móðir þeirra bað þau um að hafa ekki svona h Elín Árnadóttir 2161
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Á gamlárskvöld voru krakkarnir að halda brennu. Þriggja ára drengur fékk að koma með. Mamma hans sag Júlíus Sólbjartsson 2677
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Álagablettur var í Hvallátrum. Ólafur bóndi þar lét aldrei slá hann. Mágur hans sló blettinn einu si Júlíus Sólbjartsson 2679
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Maður að nafni Hallgrímur komst í kynni við huldukonu. Hann var í vist á Guðnabakka en kot var í Guð Magnús Halldórsson 2940
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Geirlaug var frænka heimildarmanns og til hennar kom eitt sinn huldukona í draumi og bað um mjólk úr Geirlaug Filippusdóttir 3077
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Jakob bjó á bæ einum ásamt fjölskyldu sinni. Þau köstuðu heyi á stað þar sem áður var kálgarður. Haf Geirlaug Filippusdóttir 3081
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Selfljót fellur til sjávar rétt hjá Unuós og var byggð brú þar yfir fljótið árið 1936. Austan við br Ármann Halldórsson 3175
09.12.1966 SÁM 86/855 EF Móðir heimildarmanns sagði strákunum að bera virðingu fyrir huldufólki og vera ekki að angra það. Fa Kristinn Ágúst Ásgrímsson 3367
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Álfahvammur á Hvalsá í Kollafirði. Á honum áttu að vera álög og ekki mátti slá hann. Hann var einu s Sigríður Árnadóttir 3626
14.03.1967 SÁM 88/1535 EF Kona ein var trúlofuð manni af öðrum bæ og fór oft að heimsækja hann. Lá leið hennar fram hjá skrýtn Herdís Jónasdóttir 4170
14.03.1967 SÁM 88/1536 EF Ása og Helga voru systur sem bjuggu ásamt foreldrum sínum á bæ einum. Helga var alltaf skilin út und Herdís Jónasdóttir 4175
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Álagablettir voru víða. Í Reykjarfirði voru smábýli, t.d. Laufaból, og þar bjó Hermann, bróðir Jósef María Maack 4319
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Álagablettur á Hornströndum. Þar bjó bóndi sem hét Jón. Heyskapur var lítilfjörlegur hjá honum svo h María Maack 4320
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Einhverjir álagablettir voru í Straumsfjarðartungu. Miklir ásar voru í landareigninni og einnig holt Þorbjörg Guðmundsdóttir 4567
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Saga um foreldra Rakelar Bessadóttur á Þverá. Klettur er fyrir neðan að nafni Bóndaklettur. Um háfjö Valdimar Kristjánsson 5064
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Huldufólkstrú. Ingigerður sem bjó í sveitinni þóttist sjá huldufólk við stein á landareigninni þar s Anna Jónsdóttir 5764
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Huldufólkssaga úr Fljótum. Krakkarnir frá Stóru-Brekku komu oft að leika sér við krakkana á Hamri. H Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5814
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Huldufólk hafði mikil samskipti við ömmur heimildarmanns, það sótti eld í hlóðirnar, á nýjársnótt sá Guðrún Jónsdóttir 5831
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Álagablettir m.a. saga frá Látrum. Klettur var í vatni hjá Börmum og var erfitt að komast að honum. Ólafía Þórðardóttir 5938
02.11.1967 SÁM 89/1739 EF Saga af Kristínu. Hún þurfti að fara og reka kýr út túninu og reif hún upp hríslu til þess að dangla Jónína Benediktsdóttir 5973
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Heimildarmaður segir að mikil hræðsla hafi verið við Jón Kjósarlang. Heimildarmaður sá hann þó aldre Guðrún Guðmundsdóttir 6614
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Arnarhólmi við Torfastaði var álagablettur. Sveinn bóndi sló hólmann og fékk þar mikið hey. En eftir Guðmundur Kolbeinsson 7175
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Faðir heimildarmanns var ekki trúaður á tilvist huldufólks en hann bjó á Viðborði. Mikil huldufólkst Unnar Benediktsson 7235
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Völvuleiði og álfahvammur. Völvuleiði var í Einholti á hól einum og þegar það var gert upp þá taldi Ingunn Bjarnadóttir 7250
21.02.1968 SÁM 89/1822 EF Helga átti að vera heima á meðan aðrir fóru til kirkju en eitthvað hafði alltaf komið fyrir þá sem a Ingunn Bjarnadóttir 7260
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Faðir heimildarmanns sá huldukonu á fjöllum. þangað voru sauðir reknir á vorin og eitt sinn var hann Jónína Benediktsdóttir 7317
15.03.1968 SÁM 89/1855 EF Álfhóll á Hamraendum var álagablettur sem ekki mátti slá. Sagt var að ef hann væri sleginn myndi ein Einar Jóhannesson 7724
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Saka-Pálmi, Beina-Þorvaldur og fleiri förumenn; Kristín purka. Heimildarmaður veit ekki hvað Pálmi g Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7861
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Álög á Arnarbæli. Maður sem átti þar heima var eitt sinn úti í skógi að höggva hrís. Hann lagði sig Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7890
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Á Austur-Sámsstöðum er hóll sem heitir Snubbur, hann er álagablettur. Þegar vegurinn var lagður var Ingunn Thorarensen 7954
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt Þuríður Björnsdóttir 8054
26.07.1968 SÁM 89/1925 EF Álfkonuklettur var á Galtarhrygg. Einn maður sló blett þarna sem að ekki mátti slá. Hann fann eina k Þórarinn Helgason 8490
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann Ögmundur Ólafsson 8739
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Ásuslysið. Eitthvað var rifið sem að huldufólk bjó í. Sigríður Guðmundsdóttir 9031
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Ekki mátti veiða í ákveðinni tjörn á Núpi. Í henni var svolítil silungsveiði og var talið að huldufó Kristín Friðriksdóttir 9217
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Maður var að brjóta niður klett í kjallara húss á Hellissandi. Hann var aðvaraður í svefni um að þet Hafliði Þorsteinsson 9228
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Álagatjörn. Huldufólkssaga frá Núpi í Axarfirði. Ef að veitt var í tjörn þarna nálægt var talið að e Kristín Friðriksdóttir 9436
15.01.1969 SÁM 89/2017 EF Huldufólkssögur frá Þverá. Kona mjólkaði á sem að ekki mátti mjólka. Hún var flóuð til að gera úr he Benedikt Kristjánsson 9449
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Álagablettur í Rúfey sem mátti ekki slá, þar var huldufólksbyggð. Þarna er höfði sem að kallast Kirk Davíð Óskar Grímsson 9499
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Álagablettur var í túninu í Köldukinn. Stór þúfa var þarna og faðir heimildarmanns sló aldrei þessa Guðrún Jónasdóttir 9697
07.05.1969 SÁM 89/2058 EF Álög á Núpi. Þar var álagatjörn sem að ekki mátti veiða í. Ef það var gert fór að drepast eitthvað h Gunnar Jóhannsson 9905
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Einn hóll var þarna sem að aldrei var sleginn en huldufólk átti að búa þar. Amma heimildarmanns var María Jónasdóttir 9919
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Á hömrum fyrir ofan Borgargerði eru tré sem ekki má brjóta kvist af. Maður sem gerði það missti hest Sigrún Guðmundsdóttir 9964
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Huldufólkssögur. Eitt sinn var ein stúlka mjög þyrst og fékk hún þá fullan ask af áfum. Ein kona átt Guðrún Hannibalsdóttir 10851
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Systir heimildarmanns sá stelpu þar sem huldufólk átti að búa. Henni varð litið af henni og þegar hú Valgerður Bjarnadóttir 10972
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Huldufólkstrú var ákaflega mikil. Fólk sagðist hafa séð huldufólk, heyrt í því og haft samskipti við Einar J. Eyjólfsson 11098
10.11.1969 SÁM 90/2153 EF Enginn álagablettur var þar sem heimildarmaður ólst upp. En á Hvoli í Borgarfirði eystri var hóll se Halldór Pétursson 11123
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Stór steinn á Stórhól var sprengdur og notaður í hlöðu þrátt fyrir aðvörun konu, sem sagði að hulduf Soffía Gísladóttir 11166
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Álagablettur er á Hrafnagili. Í bæjarlækjargilinu er foss og við hann lítil kinn sem að ekki má slá Hólmgeir Þorsteinsson 11173
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Eitt barna Guðmundar og Ólínu á Kirkjubóli hét Ólafur, skýr maður. Á unglingsárum hans sat hann öllu Jón G. Jónsson 11863
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Ólafur varð hin hressasti og vildi spila á hverju kvöldi eftir að hann jafnaði sig. Talað var um að Jón G. Jónsson 11864
09.04.1970 SÁM 90/2242 EF Það var eitthvað ekki vel gott í Steintúni þar sem hún bjó. Þrír menn hröpuðu þar í gjá, og þar af e Sigurbjörg Sigurðardóttir 11937
09.04.1970 SÁM 90/2243 EF Á Höfn var huldufólk. Það var strákur þar sem var alltaf að leika sér og henda í þennan stað þar sem Sigurbjörg Sigurðardóttir 11938
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Töluverð huldufólkstrú var í Skaftártungu. Huldufólk átti að búa í gili norðan við bæinn á Ljótarstö Vigfús Gestsson 12453
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Móðir heimildarmanns sagðist þekkja álfkonu sem hún kynntist þegar hún var níu ára gömul og var beði Guðrún Filippusdóttir 12670
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Endir á óljósri frásögn af draumi þar sem huldumaður virðist koma við sögu. Síðan spurt um álagablet Guðmundur Árnason 13155
12.07.1970 SÁM 91/2365 EF Búhól í Reykjarfirði mátti ekki slá, „huldufólkið átti að eiga það“, var einu sinni sleginn og þá dr Magnús Árnason 13190
02.02.1971 SÁM 91/2384 EF Huldufólk og huldufólkstrú: álfar valda dauða manns í hefndarskyni; draumur um kálgarð í kirkjugarði Guðrún Filippusdóttir 13548
02.12.1971 SÁM 91/2429 EF Heimildarmaður og systir sáu föt breidd til þerris og héldu að væri þvottur Færeyinga, en þegar þær Katrín Valdimarsdóttir 13990
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Segir frá huldukonunni Vilborgu sem heimildarmaður vildi hlúa að, hann passaði sig að slá klettinn h Árni Vilhjálmsson 14391
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Huldufólkssögur frá Vatnsleysuströnd. Reynt að sprengja upp hól en tvisvar með einhverju millibili d Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir 14560
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Kerlingarbrekka, álagablettur utangarðs í Bakka í Hnífsdal, var aldrei slegin; álfasteinn var grafin Valdimar Björn Valdimarsson 14586
12.09.1978 SÁM 92/3016 EF Kastað broddstaf á stein einn á Seltjarnarnesi; huldukona leggur á viðkomandi í draumi, sem seinna k Lilja M. Jóhannesdóttir 17732
14.09.1979 SÁM 93/3286 EF Sagt frá flakkaranum Stefáni Helgasyni frá Litlutungu í Miðfirði; varð fyrir álögum huldukonu í gras Björn Guðmundsson 18451
29.08.1967 SÁM 93/3712 EF Um Karítas í Borgarfirði sem gerir huldukonu mein, en huldukonan hefndi sín; heimildir Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19069
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Um skóginn á Núpi, hann var skrúðgarður huldufólksins; það sem gerðist þegar hann var höggvinn Hallgrímur Antonsson 20578
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Saga um Huldubæ eða klett við bæinn Bergholt, beinakast og hefnd huldufólks Árni Friðriksson 20921
11.07.1970 SÁM 85/473 EF Sögn um hefnd huldufólks Elías Guðmundsson 22696
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Langamma heimildarmanns sló dreng utan undir þegar hann bað hana um drafla, eftir það var sonur henn Guðlaug Guðjónsdóttir 24936
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Álfhóll, sem er álagablettur; einu sinni var brennd þar sina, seinna drukknaði ungur maður frá bænum Gissur Gissurarson 24960
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Stekkjarklettur á Kársstöðum var huldufólksbyggð; stúlku var hent ofan í dý fyrir að vera með ærsl þ Ágúst Lárusson 25854
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30543
15.11.1968 SÁM 87/1262 EF Saga um stúlku sem alltaf var hlægjandi, þegar hún hló framan í huldufólk sagði huldukonan: „Þú þrjá Herborg Guðmundsdóttir 30544
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Álfaborgir eru fyrir neðan hús Ómars og hann trúir alveg að það sé þar, vegna þess að eftir að hann Ómar Lúðvíksson 39015
14.05.1985 SÁM 93/3455 EF Sagt frá því þegar bærinn að Skarði var færður í óþökk ábúenda, og dularfullum hörmungum sem fylgdu Sigríður Jakobsdóttir 40669
21.08.1985 SÁM 93/3477 EF Álagasteinn á Reynhólum, bústaður álfa. Steininum ýtt niður í keldu; jarðýtan bilaði svo og festist Jóhannes Ingvar Björnsson 40852
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Álagablettir: þúfur á Selá og álög á Selvatni, þar á ekkert að veiðast og voru álfkonur sem rifust s Árni Kristmundsson 41161
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Álagablettur á Hafragili, tvisvar var hann sleginn og í annað sinn drapst kýr og í hitt skiptið reið Árni Kristmundsson 41167
2009 SÁM 10/4223 STV Sögn sem segir frá ýtumanni sem fjarlægir stein úr túni og veltir bílnum sínum í kjölfarið, sagt við Gunnar Knútur Valdimarsson 41203
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Þegar Torfi var 8 ára veiktist hann, amma hans taldi að veikindin væru hefnd huldufólks fyrir að han Torfi Steinþórsson 42571
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi lýsir leikjum barna í Háubölunum; þar léku börnin með steina og horn og þóttust reka af fjalli Torfi Steinþórsson 42618
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Börn voru vöruð við því að atast í klettunum kringum Arnarbæli til að angra ekki huldukonuna þar; sa Sigríður Árnadóttir 42826
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagnir um huldufólk í klettum. Saga af tveim strákum sem veltu grjóti úr klettunum í Arnarbæli og he Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42834
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Saga af manni sem byggði sumarbústað á álfhól í Purkey en bústaðurinn brann. Hann ætlaði þá að byggj Ágúst Lárusson 43199
29.9.1992 SÁM 93/3824 EF Álagablettur í Hörgsnesi. Efst á nesinu eru bergbríkur sem heita Hörgur og þar mun hafa verið forn h Magnús Gestsson 43229
29.9.1992 SÁM 93/3824 EF Saga af því að álfatún í Kirkjuhvammi var tætt upp þegar verið var að leggja raflínu; tveir af þeim Magnús Gestsson 43230
29.9.1992 SÁM 93/3825 EF Álfasaga frá Purkey: Sumarbústaður var byggður á álfatúni með slæmum afleiðingum. Magnús Gestsson 43231
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður út í álagabletti og nefnir hann Hurðarbak; þar er blettur sem ekki má slá eða hre Friðjón Jónsson 44117
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sveinbjörn segir frá huldufólksbyggð í Grundartungu svokallaðri, partur af fjalli í Tjarnarsókn, en Sveinbjörn Jóhannsson 44310
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sveinbjörn talar áfram um álagablettinn í Grundartungu og þegar Sigfús tapar tryppi og kindum fyrir Sveinbjörn Jóhannsson 44311

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.09.2019