Hljóðrit tengd efnisorðinu Reykjavík

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.02.2005 SÁM 05/4122 EF Edgar segir frá lífinu á Vesturgötunni og skákiðkun þar og í sumarbústaðnum. Segir frá afabróður sín Edgar Guðmundsson
15.03.2005 SÁM 05/4123 EF Bjarni segir deili á sér og síðan frá æskunni í Vesturbænum, íþróttalífinu eins og handbolta, fótbol Bjarni Felixson
15.03.2005 SÁM 05/4124 EF Bjarni segir frá mannlífinu á Vesturgötunni, skákmönnum og brids, einnig frá döndkum kvartett sem hé Bjarni Felixson
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að Jón Ingólfsson 2460
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Amma heimildarmanns hélt því fram að í hólnum á túninu hafi búið huldufólk. Heimildarmaður var eitt Nikólína Sveinsdóttir 2556
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Sagt frá dvöl og sjósókn í Reykjavík þegar hann var 16 ára og byggðinni þar lýst: einu timburhúsin v Jón Sverrisson 3121
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar Valdimar Björn Valdimarsson 3746
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
20.06.1967 SÁM 88/1643 EF Hjúskapur og búskapur í Reykjavík; atvinna; heimilið; fjárhagur; skemmtanir; heimilishættir Karl Guðmundsson 5098
27.06.1967 SÁM 88/1649 EF Reykjavík um 1935; vinna Eyjólfur Kristjánsson 5150
03.10.1967 SÁM 88/1670 EF Munur á Reykjavík og Keflavík María Vilhjálmsdóttir 5213
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Jarðamerki milli Reykjavíkur og Kópavogs Guðmundur Ísaksson 5847
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Jón Daðason á Miðhúsum var lengi í Reykjavík. Hann var minnugur maður á sögur. Ólafía Þórðardóttir 5957
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Faðir heimildarmanns var bráðgáfaður maður. Hann fór til Reykjavíkur til að bjarga fólki frá því að Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6060
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Hyggjuvit vélvirkja. Einn maður var sjálflærður vélvirki og gat gert við ýmsa mótora. Einu sinni haf Karl Árnason 6465
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Heimildarmaður segir frá sjálfri sér og draumum sínum. Nokkru áður en heimildarmaður fluttist frá Dý Lilja Björnsdóttir 6997
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Saga af Sighvati og vísa. Sighvatur og Guðrún skiptust oft á vísum. Eitt sinn var hann búinn að vera Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7682
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Guðrún frá Skinnastöðum var veitingakona í Reykjavík. Húsið sem hún bjó fékk nafnið Skinnastaðir. Sa Davíð Óskar Grímsson 9698
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Skemmtistaðir í Reykjavík. Hótel Ísland var aldrei bendlað við neitt slark. Rósenberg rak veitingast Davíð Óskar Grímsson 9699
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Piparmeyjaklúbbur hefur heimildarmaður heyrt talað um og telur það hafa verið gleðikonur. Davíð Óskar Grímsson 9700
18.02.1969 SÁM 89/2038 EF Harðjaxlinn var tímarit. Margir skrifuðu í hann og heimildarmaður telur nokkra þeirra upp. Hannes va Davíð Óskar Grímsson 9701
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Sitthvað úr bæjarlífinu í Reykjavík. Oddur var frægur fyrir fyllerí. Hann var alþýðuflokksmaður og v Davíð Óskar Grímsson 9703
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Brunnur í Reykjavík Davíð Óskar Grímsson 10995
10.12.1969 SÁM 90/2173 EF Segir frá fyrstu komu sinni til Reykjavíkur og því að Anna Hafliðadóttir tók að sér að sauma á hann Jón Guðnason 11335
19.12.1969 SÁM 90/2207 EF Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas Davíð Óskar Grímsson 11522
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Fimm ára kom viðmælandi til Reykjavíkur og sjö ára átti hún heima á Njálsgötu. Þá var Skólavörðuholt Valgerður Gísladóttir 12226
09.03.1972 SÁM 91/2450 EF Blautleg saga, reykvísk Þórður Guðmundsson 14211
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Útistöður við lögregluna Oddur Jónsson 14383
14.03.1977 SÁM 92/2695 EF Draumur heimildarmanns fyrir því að fá húsnæði og lýsing á því er hún fékk húsnæði á Bergstaðastíg Jósefína Eyjólfsdóttir 16121
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Af dvöl heimildarmanns í Reykjavík 1929-1930 Ingibjörg Jónsdóttir 18389
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Frá Reykjavíkurdvöl heimildarmanns og atburðum sem þá gerðust Ingibjörg Jónsdóttir 18392
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Frá Reykjavíkurdvöl heimildarmanns, getið um Jónas frá Hriflu og aðra fyrirmenn Ingibjörg Jónsdóttir 18406
06.09.1983 SÁM 93/3420 EF Um frumbýlisárin í Kópavogi; um vinnu sem bókbindari; ástæður fyrir því að hann flutti í Kópavog; hú Guðmundur Gíslason 37327
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Um ýmislegt í Reykjavík í æsku Guðrúnar m.a. mataræði; synd að fleygja mat; flest étið. Guðrún Guðjónsdóttir 41412
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Uppvöxtur í Reykjavík snemma á 20.öldinni Flutningar; húsnæði; endurminningar. Guðrún Guðjónsdóttir 41413
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Ólafur Friðriksson og rússneski drengurinn drengurinn; fámenni lögreglunnar. Bragur um Palla Pól: „F Guðrún Guðjónsdóttir 41414
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Ýmislegt um bæjarbrag í Reykjavík snemma á 20. öldinni; krakkar gera sprell með því að hringja dyrab Guðrún Guðjónsdóttir 41415
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Álagablettir í Reykjavík? Lýst byggð í Reykjavík á fyrstu áratugum 20. aldar. Mótak og eldiviðarskor Guðrún Guðjónsdóttir 41418

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.12.2020