Hljóðrit tengd efnisorðinu Girðingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Girðingavinna upp á heiði. Jakob Þorsteinsson 41575
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar talar um girðingavinnu. Hann stundaði laxveiði frá 14 ára aldri. Óskar Teitsson 41788
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Um álagabletti í Brokey; Dagmálahóll, þar mátti ekki taka grjót né tína ber, á honum er dys. Saga af Jón V. Hjaltalín 43159
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Um gaddavír og þakplötur. Jón V. Hjaltalín 43160
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur eftir Guðmund Gunnarsson: "Gaddavír er þarfaþing"; "Fætur mínir fengu þá". Sögur að baki vísun Karvel Hjartarson 43286
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvort kerrur hafi verið komnar á Þverá þegar Sigurður var unglingur og hann játar því. Hann Sigurður Stefánsson 44369
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá manni sem deyr þegar hann er að setja niður girðingu. Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44775
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Einar segir gamansögu af Jóhannesi Færeyingi. Einar Árnason 50153

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 3.04.2020