Hljóðrit tengd efnisorðinu Girðingar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.08.1998 HérVHún Fræðafélag 003 Girðingavinna upp á heiði. Jakob Þorsteinsson 41575
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar talar um girðingavinnu. Hann stundaði laxveiði frá 14 ára aldri. Óskar Teitsson 41788
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Um álagabletti í Brokey; Dagmálahóll, þar mátti ekki taka grjót né tína ber, á honum er dys. Saga af Jón V. Hjaltalín 43159
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Um gaddavír og þakplötur. Jón V. Hjaltalín 43160
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Vísur eftir Guðmund Gunnarsson: "Gaddavír er þarfaþing"; "Fætur mínir fengu þá". Sögur að baki vísun Karvel Hjartarson 43286
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Spurt er hvort kerrur hafi verið komnar á Þverá þegar Sigurður var unglingur og hann játar því. Hann Sigurður Stefánsson 44369
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá manni sem deyr þegar hann er að setja niður girðingu. Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44775

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 6.06.2019