Hljóðrit tengd efnisorðinu Tvísöngur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Um tvísöng Erlingur Sveinsson 141
27.08.1964 SÁM 84/15 EF Tvísöngslög; nefnd nokkur lög m.a. Til þings úr Friðþjófssögu sem er svo sungið og lýst einhvers kon Ólína Ísleifsdóttir 252
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Spurt um tvísöng, neikvæð svör Hjalti Jónsson 478
12.06.1964 SÁM 84/60 EF Sálmasöngur, söngur og kveðskapur, tvísöngur (lýsing). Minnst á Færeyinga Eyjólfur Eyjólfsson 1008
12.06.1964 SÁM 84/60 EF Lýsir tvísöng Eyjólfur Eyjólfsson 1009
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Spurt um tvísöng og langspil (svar nei), en hún man gítar, átti harmoníku og munnhörpu, heyrði píanó Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1128
11.08.1965 SÁM 84/78 EF Spurt um tvísöng, neikvæð svör Gísli Gíslason 1218
17.08.1965 SÁM 84/83 EF Söngur, tvísöngur, karlakórar Guðmundur Sigmarsson 1287
17.08.1965 SÁM 84/85 EF Tvísöngur í Skagafirði: spurt um tvísöngslög, Ólafur reið með björgum fram var sungið í tvísöng Guðmundur Sigmarsson 1301
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Spurt um tvísöngslög og þulur, neikvæð svör Sigurður Gestsson 2118
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Tvísöngur og tvísöngslög Einar Guðmundsson 2527
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Tvísöngur Guðrún Sigurðardóttir 2547
02.12.1966 SÁM 86/848 EF Spurt um tvísöngslög Geirlaug Filippusdóttir 3299
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Minnst á tvísöng; nefnd nokkur tvísöngslög og sungin önnur röddin tvisvar: Látum af hárri heiðarbrún Kristinn Indriðason 5512
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Samtal um tvísöngslög Kristinn Indriðason 5523
06.09.1967 SÁM 88/1697 EF Spurt hvort hann hafi sungið efri eða neðri rödd Kristinn Indriðason 5525
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Spurt um tvísöngslög, þau voru stundum sungin Kristín Snorradóttir 5733
13.11.1967 SÁM 89/1749 EF Spurt um tvísöng, svar: nei Hinrik Þórðarson 6115
12.12.1967 SÁM 89/1756 EF Tvísöngur í kveðskap, líkara söng Sigríður Friðriksdóttir 6246
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Spurt um tvísöng og fleira, neikvæð svör Jóhannes Gíslason 8566
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Söngur, spurt um tvísöng, neikvæð svör Indriði Þórðarson 9747
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Talsvert var sungið, mest ættjarðarlög en lítið um sálma; heyrði sunginn tvísöng Dóróthea Gísladóttir 15251
25.06.1969 SÁM 85/120 EF Spurt um tvísöng: Bjarni á Grýtubakka Sigrún Guðmundsdóttir 19401
25.06.1969 SÁM 85/120 EF Spurt um langspil; minnst á tvísöng Sigrún Guðmundsdóttir 19403
29.06.1969 SÁM 85/126 EF Um tvísöng: nefnt Ísland farsældafrón; Ó mín flaskan fríða; Komdu kisa mín; Friðbjörn Bjarnason og I Jón Friðriksson 19498
12.08.1969 SÁM 85/188 EF Spurt um tvísöng, sálmalög og þulur Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 20435
14.08.1969 SÁM 85/198 EF Spurt um kveðskap og tvísöng; Ragnar, Skapti og Garðar Péturssynir á Rannveigarstöðum í Álftafirði s Brynjúlfur Sigurðsson 20573
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Um kveðskap og kvæðamenn; spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Kristbjörg Vigfúsdóttir og Stefán Vigfússon 20710
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Helgi Gíslason 20936
11.09.1969 SÁM 85/356 EF Spurt um tvísöng Helgi Einarsson 21407
11.09.1969 SÁM 85/357 EF Spurt um tvísöng: nei hefur aldrei heyrt hann sjálfur en heyrt talað um hann Jón Sigurðsson 21435
14.09.1969 SÁM 85/369 EF Spurt um langspil og tvísöng; neikvæð svör Ragnar Stefánsson 21574
18.09.1969 SÁM 85/374 EF Spurt um tvísöng; sagt frá brúðkaupsveislu sem amma heimildarmanns tók þátt í Ragnheiður Sigjónsdóttir 21625
18.09.1969 SÁM 85/374 EF Spurt um tvísöng: ungir kórfélagar sungu úr Bjarnasafni Bjarni Bjarnason 21626
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Spurt um tvísöng; minnst á séra Bjarna Einarsson á Mýrum í Álftaveri Eyjólfur Eyjólfsson 22184
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Spurt um tvísöng Haraldur Einarsson 22436
06.07.1970 SÁM 85/443 EF Um að syngja hátt; spurt um tvísöng Sveinn Einarsson 22488
31.07.1970 SÁM 85/492 EF Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör um tvísöng Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22933
03.08.1970 SÁM 85/500 EF Sagt frá rímnakveðskap; spurt um langspil og tvísöng (nei), einnig um sálmalög Andrés Gíslason 23114
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Spurt um langspil og tvísöng, neikvæð svör Gísli Gíslason 23167
11.08.1970 SÁM 85/523 EF Spjallað um gömlu lögin, passíusálmasöng, ætt og uppruna heimildarmanns og sönglíf í hreppnum; orgel Ólafur Magnússon 23434
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Samtal um kveðskap; spurt um tvísöng og langspil, neikvæð svör Indriði Þórðarson 24589
17.09.1970 SÁM 85/593 EF Samtal um vísuna Þú ert þrifleg kona og um tvísöng Árni Gestsson 24679
17.09.1970 SÁM 85/593 EF Spurt um tvísöng, nefnd tvísöngslög Árni Gestsson 24682
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Spurt um tvísöng, neikvæð svör um fimmundarsöng en talar um annars konar tvísöng Oddgeir Guðjónsson 25099
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Spurt um tvísöng, neikvæð svör Helgi Pálsson 25121
11.07.1971 SÁM 86/628 EF Spjallað um söng á æskuheimili þeirra; minnst á tvíraddaðan söng María Jónsdóttir og Kristín Jónsdóttir 25242
02.03.1972 SÁM 86/678 EF Spurt um tvísöng; að fara upp í kvæðalögum; tvísöngur bræðranna Sveinbjörns og Pálma Sveinssona frá Sveinn Sölvason 26106
09.07.1973 SÁM 86/692 EF Minnst á að kveðið var í tvísöng Þormóður Sveinsson 26229
10.07.1973 SÁM 86/694 EF Spurt um tvísöng Inga Jóhannesdóttir 26275
12.07.1973 SÁM 86/704 EF Samtal um kveðskap og spurt um tvísöng Inga Jóhannesdóttir 26439
16.07.1973 SÁM 86/714 EF Kveðið í tvísöng Þorbjörn Kristinsson 26604
1963 SÁM 86/766 EF Um tvísöng; nefnd Ingibjörg á Kvistum Þorleifur Erlendsson 27474
1963 SÁM 86/766 EF Sagt frá tvísöng, nefndur Páll Einar Jónsson ritstjóri Lögbergs Þorleifur Erlendsson 27481
1963 SÁM 86/772 EF Sagt frá tvísöng í veislum Ólöf Jónsdóttir 27578
1963 SÁM 86/772 EF Um tvísöng Ólöf Jónsdóttir 27580
1963 SÁM 86/773 EF Sálmar í tvísöng og druslur; fleirraddaður söngur; vísnalög; minnst á Ísland farsældafrón Ólöf Jónsdóttir 27582
1963 SÁM 86/790 EF Spurt um langspil, en hún man aðeins eftir harmoníku og munnhörpu og lék sjálf fyrir dansi á bollaba Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27871
1963 SÁM 86/792 EF Spurt um tvísöng, neikvætt svar Gunnar Sigurjón Erlendsson 27905
1963 SÁM 86/792 EF Um kveðskap og tvísöng Guðrún Thorlacius 27925
1963 SÁM 86/792 EF Um tvísöng, kvöldvökur og söng; faðir hennar var góður söngmaður Guðrún Thorlacius 27928
1963 SÁM 86/793 EF Ó mín flaskan fríða; síðan sagt frá tvísöng Guðrún Thorlacius 27932
1963 SÁM 86/793 EF Samtal um tvísöng og tvísöngslög hjá Bjarna Þorsteinssyni; sungið Séra Magnús settist upp á Skjóna o Guðrún Thorlacius 27935
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Um tvísöng sem heimildarmaður man eftir frá því í gamla daga Margrét Jónsdóttir 27994
03.08.1963 SÁM 86/796 EF Spurt um tvísöng, eitthvað sunginn í veislum Ingibjörg Sigurðardóttir 28001
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Frásögn af tvísöng; spurt um nokkur tvísöngslög; nefndir söngmenn; Benedikt á Fjalli í Skagafirði Þorvarður Árnason 28017
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Samtal um tvísöngslög Þorvarður Árnason 28019
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Rætt um tvísöng Þorvarður Árnason 28026
03.08.1963 SÁM 86/798 EF samtal um tvísöng og tvísöngsmenn og lög Þorvarður Árnason 28028
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Um tvísöng; móðir hennar hafði mætur á tví- eða fleirradda lögum, það er við aldamótaljóðin; Jóhanne Guðrún Erlendsdóttir 28037
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Spurt um tvísöngslög Guðrún Erlendsdóttir 28039
03.08.1963 SÁM 86/798 EF Lýsing á tvísöng sem er kanón Guðrún Erlendsdóttir 28042
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Talað um tvísöng Guðrún Erlendsdóttir 28044
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um tvísöng eða lög sem farið var upp í. Venjulega tveir sem sungu. Minnst á Vatnsdælingastemmu og tv Guðrún Erlendsdóttir 28046
1964 SÁM 92/3157 EF Spurt um tvísöng, neikvætt svar Ólína Snæbjörnsdóttir 28303
04.07.1964 SÁM 92/3163 EF Grallarasöngur og spurt um tvísöng, neikvætt svar María Andrésdóttir 28387
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Spurt um tvísöng og tvísöngslög Sigríður Benediktsdóttir 28514
1964 SÁM 92/3173 EF Spurt um tvísöng og lög, neikvæð svör Anna Björg Benediktsdóttir 28555
1965 SÁM 92/3180 EF Söngmáti í tvísöng og fleira um hann; sitthvað um jarðarfarir Stefán Sigurðsson og Elísabet Guðmundsdóttir 28687
1965 SÁM 92/3181 EF Tvísöngur Stefán Sigurðsson og Elísabet Guðmundsdóttir 28694
07.07.1965 SÁM 92/3181 EF Dómur heimildarmanns um tvísönginn á upptökum Jóns Kaldal og frásagnir heimildarmanns sjálfs Jón Guðmundsson 28695
07.07.1965 SÁM 92/3182 EF Tvísöngur Guðrún Þorfinnsdóttir 28711
08.07.1965 SÁM 92/3189 EF Sagt frá tvísöng Emilía Blöndal og Magnús Blöndal 28791
08.07.1965 SÁM 92/3190 EF Sagt frá tvísöng Emilía Blöndal og Magnús Blöndal 28792
1965 SÁM 92/3192 EF Tvísöngur og tvísöngsmenn Bjarni Jónasson 28831
1965 SÁM 92/3193 EF Tvísöngur og tvísöngsmenn Bjarni Jónasson 28832
12.07.1965 SÁM 92/3194 EF Tvísöngur, kveðskapur Laufey Jónsdóttir 28857
12.07.1965 SÁM 92/3194 EF Spurt um tvísöng Gísli Einarsson 28862
08.07.1965 SÁM 92/3195 EF Kveðið og sungið í Vatnsdal, tvísöngur; bassasöngur og bassamaður Jónas Bjarnason 28867
08.07.1965 SÁM 92/3197 EF Kveðskapur, tvísöngur, neikvætt svar Jakobína Jónsdóttir 28895
12.07.1965 SÁM 92/3201 EF Tvísöngur og tvísöngsmenn Gísli Einarsson 28951
12.07.1965 SÁM 92/3201 EF Hér er ekkert hrafnaþing; samtal um tvísöng, hann man eftir Lárusi og Benedikt Blöndal Gísli Einarsson 28954
12.07.1965 SÁM 92/3201 EF Um tvísöng Gísli Einarsson 28958
14.07.1965 SÁM 92/3202 EF Upplýsingar um heimildarmenn, einnig um tvísöng og tvísöngsmenn Kristinn Magnússon og Jón Einarsson 28985
16.07.1965 SÁM 92/3202 EF Tvísöngur og tvísöngsmenn Jónas Bjarnason 28986
16.07.1965 SÁM 92/3203 EF Tvísöngur og tvísöngsmenn Jónas Bjarnason 28987
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Tvísöngur, nefnd lög Sigurlaug Sigurðardóttir 29050
1965 SÁM 92/3215 EF Spurt um tvísöng Guðrún Jónsdóttir 29223
xx.07.1965 SÁM 92/3216 EF Samtal um tvísöng Guðmann Hjálmarsson 29242
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Spurt um langspil og tvísöng Guðlaugur Sveinsson 29309
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Spurt um tvísöng og langspil Rakel Bessadóttir 29333
xx.07.1965 SÁM 92/3230 EF Tvísöngur Guðrún Þorfinnsdóttir 29455
19.07.1965 SÁM 92/3233 EF Spurt um tvísöng Pálmi Sveinsson , Pétur Pálmason og Sveinn Pálmason 29514
19.07.1965 SÁM 92/3234 EF Frásögn af tvísöng á Króknum Pálmi Sveinsson og Ólafur Sigfússon 29515
19.07.1965 SÁM 92/3234 EF Spjallað um tvísöng og gömul lög Steinunn Jóhannsdóttir 29530
19.07.1965 SÁM 92/3236 EF Samtal um tvísöng Ólafur Sigfússon 29566
1965 SÁM 92/3238 EF Spurt um gömul lög og tvísöng, neikvæð svör Friðrika Jónsdóttir 29598
1966 SÁM 92/3251 EF Tvísöngslög Jón Norðmann Jónasson 29696
1966 SÁM 92/3256 EF Spurt um tvísöng og síðan um vísuna Ljósið kemur langt og mjótt: hún er ekki vön að syngja það en mi Þorbjörg R. Pálsdóttir 29765
02.06.1967 SÁM 92/3268 EF Tvísöngur var að leggjast af í bernsku Guðmundar Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29949
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um tvísöng, neikvætt svar Finnbogi G. Lárusson 33712
02.10.1976 SÁM 91/2559 EF Grallaralög og tvísöngslög og forsöngvararnir gömlu Þuríður Guðmundsdóttir 34071
27.12.1965 SÁM 86/923 EF Spurt um tvísöng; nefnd tvísöngslög Pétur Ólafsson 34734
27.12.1965 SÁM 86/924 EF Samtal um tvísöng Pétur Ólafsson 34735
27.12.1965 SÁM 86/924 EF Um tvísöng Pétur Ólafsson 34737
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Spurt um tvísöng og langspil, svör neikvæð Ívar Ívarsson 35369
26.03.1969 SÁM 87/1123 EF Sagt frá tvísöng; Ísland farsældafrón Kristján Bjartmars 36667
26.03.1969 SÁM 87/1124 EF Sagt frá tvísöng og nefnd kvæði sem sungin voru í tvísöng Kristján Bjartmars 36668
27.03.1969 SÁM 87/1124 EF Segir frá fóstra sínum, kveðskap, kveðskap á sjó, kvæðamanninum Bjarna Bjarnasyni; minnst er á tvísö Sigurður Magnússon (eða Stefánsson) 38098
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Jóhannes Benjamínsson, Erlingur Jóhannesson, Þórhildur Jóhannesdóttir og fleiri spjalla Erlingur Jóhannesson , Jóhannes Benjamínsson og Þórhildur Jóhannesdóttir 39039
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Spjall um tvísöng og fleira Erlingur Jóhannesson og Jóhannes Benjamínsson 39050
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Spjall við Jón Jóhannes Jósepsson um söng, kirkjusöng og tvísöng. Jón Jóhannes Jósepsson 39062
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Kvölda tekur sest er sól. Eyjólfur syngur einn efri og neðri raddir úr tvísöngsstemmum. Eyjólfur Jónsson 39074
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Samtal um uppruna, söng og gleðimenn og tvísöng. Grímur Gíslason 39135
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Stutt spjall um tvísöng og lagið á undan. Einnig um föður Gríms, Gísla Jónsson. Grímur Gíslason 39138
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Samtal um tvísöng Ragnar Þórarinsson 39141
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Spjall við Grím og Ragnar, aðallega um það hvað skuli kveða næst Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39143
1992 Svend Nielsen 1992: 7-8 Grímur og Ragnar spjalla um „stemmuna hans Lárusar“ Grímur Gíslason og Ragnar Þórarinsson 39145
1992 Svend Nielsen 1992: 13-14 Brynjúlfur spjallar við Helgu og Jón um gömlu lögin, grallara, sálma, morgunbænir, tvísöng, rímnakve Brynjúlfur Sigurðsson 39868
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Spurt um tvísöng, helstu söngvararnir voru Ólafur í Álftagerði og bróðir hans Hjörleifur (Marka-Leif Gunnar Valdimarsson 41218
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Spurt um tvísöng, en hann var ekki algengur; nefndir ýmsir söngmenn og kvæðamenn, synir Sveins Gunna Pétur Jónasson 41240
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spyrill athugar hvort Sveinbjörn hafi heyrt menn syngja tvísöng og Sveinbjörn játar því en hefur ekk Sveinbjörn Jóhannsson 44349

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.01.2019