Hljóðrit tengd efnisorðinu Hestar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Um séra Grímúlf. Biskup kom að vísitera. Sveinar hans gerðu grín að Grímúlfi og sögðu hann illa ríða | Snorri Gunnarsson | 51 |
24.08.1964 | SÁM 84/7 EF | Litla Jörp með lipran fót | Axel Jónsson | 147 |
24.08.1964 | SÁM 84/7 EF | Litla Jörp með lipran fót | Axel Jónsson | 150 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Sögn um Steindór Hinriksson Dalhúsum, en hann var mikill garpur í ferðalögum. Einu sinni reið hann L | Gísli Helgason | 235 |
01.12.1962 | SÁM 84/45 EF | Vísa um hest | Ásgeir Pálsson | 746 |
25.04.1964 | SÁM 84/47 EF | Sögn af kaupmanni einum fyrir norðan. Hann hafði augastað á bleikálóttri hryssu sem bóndi einn í nág | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 792 |
01.06.1964 | SÁM 84/50 EF | Séra Jón Þorláksson á Bægisá orti kvæðið Vakra-Skjóna þegar reiðhesturinn hans var felldur; Hér er | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 860 |
16.06.1964 | SÁM 84/63 EF | Bændur úr Landbroti voru að koma úr afréttasafni um haust. Þorkell Einarsson í Ásgarði veiktist og g | Þórarinn Helgason | 1050 |
13.08.1965 | SÁM 84/81 EF | Hestarnir sem faðir heimildarmannsins átti fóru oft út í Öskjudal. Elsta systir hennar var send efti | Valborg Pétursdóttir | 1258 |
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Þetta er sönn saga en ekki öruggt hvort það var Hákon í Brokey eða einhver annar. Hann kemur að Jörf | Jónas Jóhannsson | 1503 |
18.08.1966 | SÁM 85/241 EF | Álög voru á Hrollaugshólum, þá má ekki slá. Ef það yrði gert myndi eitthvað henda bóndann þannig að | Steinþór Þórðarson | 1976 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Eitt sinn sem oftar var séra Brynjólfur á ferðalagi og lagði sjálfur á hestinn, sem hann var óvanur | Torfi Steinþórsson | 1991 |
31.08.1966 | SÁM 85/252 EF | Skeiðfráum með skarpa sjón | Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson | 2097 |
03.09.1966 | SÁM 85/256 EF | Litla Jörp | Björn Björnsson | 2164 |
03.09.1966 | SÁM 85/256 EF | Skjóni glaður skundar frón | Björn Björnsson | 2169 |
03.09.1966 | SÁM 85/256 EF | Fallega Skjóni fótinn ber | Björn Björnsson | 2170 |
06.07.1965 | SÁM 85/276 EF | Það var eitt sinn að Sigurður á Ketilsstöðum var ríðandi á hesti sínum járnalausum en járnin hafði h | Sveinn Bjarnason | 2284 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Við Kollaleiru voru eitt sinn konur á ferð að haustlagi og voru þær ríðandi. Þegar þær komu fram að | Hrólfur Kristbjarnarson | 2303 |
14.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Tvær sögur um skyggni hestsins Dreyra sem heimildarmaður átti. Hann var stór og rauður. Hann virtist | Guðjón Hermannsson | 2566 |
26.07.1965 | SÁM 85/297 EF | Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Trölla | Kristófer Jónsson | 2664 |
02.11.1966 | SÁM 86/820 EF | Drengur var í vist eitt sumar á Eystra-Miðfelli. Hann var í eitt skipti sendur til að sækja hross og | Arnfinnur Björnsson | 2919 |
02.11.1966 | SÁM 86/821 EF | Jón Helgason bjó á Litla-Sandi. Hann var mjög athugull maður og einkum í sambandi við fjármál. Í tún | Arnfinnur Björnsson | 2928 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e | Þórarinn Ólafsson | 2949 |
09.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Símon dalaskáld og Margrét voru á sama bæ. Einn dag voru menn þar við heyvinnu en konurnar heima við | Þorvaldur Jónsson | 3055 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Sögn um Fossvog. Biskupssonur úr Laugarnesi þótti latur til vinnu. Hann hafði þann sið að fara í Fos | Ragnar Þorkell Jónsson | 3140 |
16.11.1966 | SÁM 86/837 EF | Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik | Ragnar Þorkell Jónsson | 3149 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm | Ingimann Ólafsson | 3323 |
14.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig | Ingibjörg Sigurðardóttir | 3390 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h | Sigurður J. Árnes | 3424 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar | Halldór Guðmundsson | 3454 |
17.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Folaldshjalli á Gálmaströnd, Kollafirði. Heimildarmaður veit ekki af hverju þetta nafn er dregið. Ta | Sigríður Árnadóttir | 3627 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Álagavatn er í Þingeyjarsýslu og er þar mikil silungsveiði. En þar mátti ekki veiða fisk. Einn maður | Þórður Stefánsson | 3681 |
06.02.1967 | SÁM 88/1502 EF | Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við | Sæmundur Tómasson | 3794 |
07.02.1967 | SÁM 88/1505 EF | Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr | Hinrik Þórðarson | 3818 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa | Hinrik Þórðarson | 3823 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar | Sveinn Bjarnason | 4005 |
27.02.1967 | SÁM 88/1523 EF | Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara | Sveinn Bjarnason | 4006 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Eiríkur í Vogsósum var hestasár og tók það fram við menn að það mætti ekki stela frá honum hestum. T | Hinrik Þórðarson | 4063 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Sögn um Ólaf Einarsson, hann læknaði skepnur. Hann var oft sóttur ef eitthvað var að skepnum. Eitt s | Hinrik Þórðarson | 4065 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj | Guðjón Benediktsson | 4097 |
01.03.1967 | SÁM 88/1531 EF | Saga af slysförum í Almannaskarði. Þegar snjór kom í skarðið gat það verið hættulegt. Kaupstaður var | Guðjón Benediktsson | 4110 |
17.02.1967 | SÁM 88/1531 EF | Dularfull sýn sem bar fyrir föður heimildarmanns. Hann fór að sækja hest, en hesturinn var hlaupstyg | Sveinn Bjarnason | 4113 |
16.03.1967 | SÁM 88/1539 EF | Vakri Skjóni: Hér hefur fækkað hófaljóni | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4205 |
31.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4387 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Nokkur útilegumannatrú var. Þeir áttu helst að búa í Ódáðahrauni og vart varð við þá í kringum Gríms | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4560 |
14.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Saga af handleggsbroti. Eitt sinn lét faðir heimildarmanns hnakkinn sinn á kálgarðinn. Heimildarmaðu | Sveinn Bjarnason | 4578 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Sagt frá nykrum í Fornutjörn og Fífutjörn í Suðursveit. Heimildarmaður hefur ekki heyrt menn tilnefn | Þorsteinn Guðmundsson | 4682 |
02.05.1967 | SÁM 88/1581 EF | Hestur séra Björns á Stafafelli var í haug þar á Stafafelli, en heimildarmaður hélt lengi að það vær | Gunnar Snjólfsson | 4757 |
03.05.1967 | SÁM 88/1582 EF | Um síðustu aldamót bjó Gísli Þorvarðarson á Fagurhólsmýri og Guðmundur Jónsson á Hofi. Þeir voru mik | Þorsteinn Guðmundsson | 4764 |
26.05.1967 | SÁM 88/1614 EF | Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og | Þorsteinn Guðmundsson | 4911 |
29.05.1967 | SÁM 88/1627 EF | Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ | Þorsteinn Guðmundsson | 4969 |
12.06.1967 | SÁM 88/1637 EF | Harðindi og kuldarnir 1918. Hestarnir frusu uppistandandi er eitt það sem heimildarmaður man eftir. | Hallbera Þórðardóttir | 5043 |
04.07.1967 | SÁM 88/1673 EF | Heimildarmaður átti bíl á hlaðinu í nokkur ár. Þá kom kunningi hans og sagðist endilega vilja bílinn | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5243 |
04.07.1967 | SÁM 88/1674 EF | Bóndi nokkur átti sjö beljur og taldi sig eiga hluta af landi heimildarmanna. Heimildarmenn áttu þrj | Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson | 5261 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Samtal um söguna af Prestabana og annarri bætt við. Eitt sinn fór heimildarmaður með föður sínum til | Sveinn Ólafsson | 5367 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var | Guðrún Jóhannsdóttir | 5560 |
07.09.1967 | SÁM 88/1701 EF | Frásagnir af Einari Jónssyni í Garðhúsum og Einari syni hans. Einar sonur Einars Jónssonar átti í an | Guðrún Jóhannsdóttir | 5563 |
09.09.1967 | SÁM 88/1704 EF | Um skrímsli. Skrápur var sagður vera um skepnuna eins og skeljahúð. Heimildarmaður segir þetta hafa | Guðmundur Ólafsson | 5597 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Jósep hremming var úr Eyrarsveit. Hann var fróður og sagði margar sögur. Hann kom alltaf á sumrin og | Guðjón Ásgeirsson | 5631 |
11.09.1967 | SÁM 88/1708 EF | Saga af ferð Jóa með hrút út í Lambey. Þá var Jói í Holti og var að leiða hrút milli húsa. Hrúturinn | Einar Gunnar Pétursson | 5650 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Saga úr Fljótum í Skagafirði. Þar bjó heimildarmaður þegar hann var strákur. Hann og fleiri strákar | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5812 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Blindbylur var úti. En í því sem heimildarmaður og föðurbróðir hans lokuðu hurðinni sáu þeir jarpan | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5815 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Lestarferðir og skreiðarferðir voru. Það voru sérstakir áningarstaðir og voru menn með tjöld. | Guðmundur Ísaksson | 5846 |
01.11.1967 | SÁM 89/1736 EF | Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si | Ólafía Þórðardóttir | 5930 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Dala-Skjóna var skjótt meri. Hún var afburðahross. Hún var mjög stygg og erfiðlega gekk að ná henni. | Ólafía Þórðardóttir | 5953 |
06.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Saga af undarlegu fyrirbæri. Oft sá fólk ýmsa yfirnátturulega hluti. Þegar heimildarmaður var lítil | Oddný Hjartardóttir | 6032 |
20.12.1967 | SÁM 89/1759 EF | Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn | Valdimar Kristjánsson | 6297 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6319 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6342 |
28.06.1968 | SÁM 89/1776 EF | Ísárið 1882. Heimildarmaður segir að allt hafi verið farið um á hestum. Hann segir að allt hafi ver | Stefán Ásmundsson | 6630 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h | Katrín Kolbeinsdóttir | 7044 |
09.02.1968 | SÁM 89/1811 EF | Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br | Jenný Jónasdóttir | 7131 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein | Jenný Jónasdóttir | 7140 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a | Guðmundur Kolbeinsson | 7171 |
22.02.1968 | SÁM 89/1823 EF | Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein | Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson | 7287 |
05.03.1968 | SÁM 89/1839 EF | Jósep á Fjallalandi. Hann var með hrossamarkaði. Hann fékk aðra menn til að skoða hrossin fyrir sig | Valdimar Kristjánsson | 7523 |
05.03.1968 | SÁM 89/1839 EF | Hestar og hestamenn. Menn voru misjafnir í hrossakaupum. Þá var gott að hafa menn með sér sem að höf | Valdimar Kristjánsson | 7524 |
08.03.1968 | SÁM 89/1844 EF | Segir frá hestum sem hann hefur átt og fer með vísu um hestinn Fix sem hann átti: Þó að Fix minn brú | Jón Helgason | 7584 |
17.03.1968 | SÁM 89/1856 EF | Frásögn af heimsókn Jónasar á Völlum og vísur hans. Eitt sinn voru foreldrar heimildarmanns að heima | Þórveig Axfjörð | 7740 |
09.04.1968 | SÁM 89/1879 EF | Mundi á Stakkabergi var oft að aðstoða Bjarna Árnason við hryssuna hans og fleira. Hryssan var köllu | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 8002 |
16.04.1968 | SÁM 89/1881 EF | Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Ferja þurfti yfir Lagarfljót. Eitt sinn komu tveir menn frá Jökulsár | Bjarni Gíslason | 8034 |
24.04.1968 | SÁM 89/1887 EF | Sagt frá góðum hesti, Prins. Gróa átti hest sem að hét Prins. Hann var stór og mikill og brúnn á lit | Jón Marteinsson | 8101 |
26.04.1968 | SÁM 89/1888 EF | Um krafta Sigfúsar Sigfússonar. Hann var mikill kraftamaður. Hann skar oft torf til að þekja heyið. | Þuríður Björnsdóttir | 8116 |
16.05.1968 | SÁM 89/1895 EF | Sagnir um Sigurð. Hann reið eitt sinn járnalausum klár yfir Lagarfljót. Án efa hefur klárinn átt erf | Björgvin Guðnason | 8185 |
16.05.1968 | SÁM 89/1895 EF | Meðferð á sauðfé. Einn maður bjó á Silfrastöðum og það kom maður til hans og sagði honum að hann hef | Björgvin Guðnason | 8187 |
03.09.1968 | SÁM 89/1937 EF | Veðurglöggar skepnur. Sum hross fundu á sér veður en það var þó ekki algengt. Geiturnar voru mjög ve | Vilhjálmur Jónsson | 8603 |
26.09.1968 | SÁM 89/1953 EF | Merking lita hesta í draumi. Rauður hestur var fyrir velgengni. Bleikur hestur boðaði feigð. Brúnn h | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 8770 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Jórinn nýtur hvítur frjáls; fleiri vísur | Anna Björnsdóttir | 8871 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Hestavísur: Dýnu ljónið keyri hvet; fleiri vísur | Anna Björnsdóttir | 8916 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Nú er Grána fallin fríð | Anna Björnsdóttir | 8917 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á | Magnús Einarsson | 8967 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Saga af prestskosningum og hestum. Tveir menn buðu sig fram til prests og var jafnt í kirkjunni en e | Guðbrandur Ólafsson | 8968 |
10.10.1968 | SÁM 89/1969 EF | Saga úr Húnaþingi. Einn bóndi rak hesta sína inn á afrétt og þar með einn hest sem að hét Gullskjóni | Magnús Einarsson | 8975 |
17.10.1968 | SÁM 89/1977 EF | Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot | Valdimar Björn Valdimarsson | 9078 |
16.12.1968 | SÁM 89/2006 EF | Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri | Hans Matthíasson | 9323 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Ferð yfir lónið hjá Lónseyri. Páll Halldórsson þurfti að komast yfir lónið. Hann fór framhjá Lónsey | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10035 |
21.05.1969 | SÁM 89/2075 EF | Undarleg hrossreið. Maður einn var á engjum og var hann sendur heim að leggja á ljáinn. Það komu hro | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10114 |
30.05.1969 | SÁM 90/2086 EF | Um Einar Long og vísur hans. Einar var mikill hestamaður og einu sinni átti hann hryssu sem að hét G | Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir | 10225 |
31.05.1969 | SÁM 90/2092 EF | Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til | Jón Björnsson | 10273 |
03.06.1969 | SÁM 90/2097 EF | Um Steindór í Dalhúsum og för hans yfir Lagarfljót á ís. Hann reið út á fljótið. Ekki ber mönnum sam | Einar Pétursson | 10329 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma | Sigurbjörn Snjólfsson | 10583 |
01.07.1969 | SÁM 90/2126 EF | Frásögn af góðum hesti. Einu sinni var heimildarmaður á ferð og var hún á grárri meri. Þær þurftu að | Hallbera Þórðardóttir | 10716 |
22.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Frásögn af illri meðferð á hesti. Pósturinn missti hestinn vegna illrar meðferðar og hors en hann sa | Jón Gíslason | 10880 |
01.09.1969 | SÁM 90/2140 EF | Hestavísur: Jarpur skeiðar fljótur frár; fleiri vísur | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 10931 |
01.09.1969 | SÁM 90/2140 EF | Hestavísur: Rauður minn réttur | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 10932 |
06.11.1969 | SÁM 90/2152 EF | Frásögn af hrafni sem hjálpaði heimildarmanni á ís. Heimildarmaður var eitt sinn að flytja lækni og | Þorbjörn Bjarnason | 11110 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Búskapur á Eyvindarstöðum: búskaparhættir, járnsmiðja, reiðtygi, orf og ljáir, kaupstaðarferðir og h | Júlíus Jóhannesson | 11142 |
18.12.1969 | SÁM 90/2179 EF | Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe | Þórhildur Sveinsdóttir | 11409 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu | Páll Guðmundsson | 11501 |
20.01.1970 | SÁM 90/2211 EF | Saga af hundinum Kópa. Kópi var stór og grár á litinn. Hann hefur verið af úlfhundakyni. Það mátti e | Guðjón Eiríksson | 11570 |
28.01.1970 | SÁM 90/2218 EF | Halldór átti heima á Krossi. Hann var húsmaður þar. Ef menn hétu á hann rættust óskir þeirra. Einn s | Óskar Bjartmars | 11646 |
03.04.1970 | SÁM 90/2241 EF | Ferskeytlan er Frónbúans; Þú bítur klakann Blakkur minn; Við hann afa vertu fín; Ertu að geispa elsk | Margrét Ketilsdóttir | 11923 |
09.01.1967 | SÁM 90/2250 EF | Skjónavísur: Hlaut að þjóna heljarsal; Sá skapmikill samreið í; Vakur … | Helga Helgadóttir | 12017 |
10.01.1967 | SÁM 90/2251 EF | Aðferðir við að flytja hesta um borð í Djúpbátinn | Halldór Jónsson | 12021 |
07.04.1970 | SÁM 90/2278 EF | Um það hvernig Páll Ólafsson eignaðist hryssuna Ljónslöpp og vísur hans um það: Brá ég mér í Breiðda | Gísli Stefánsson | 12105 |
07.04.1970 | SÁM 90/2278 EF | Steindór gamli Hinriksson á Dalhúsum í Eiðaþinghá var ferðalangur mikill, hann var vínhneigður. Eitt | Gísli Stefánsson | 12106 |
15.06.1970 | SÁM 90/2307 EF | Faðir heimildarmanns eignaðist sérstakt og gott hrossakyn eftir föður sinn Bárð Bárðarson á Ljótarst | Vigfús Gestsson | 12458 |
23.09.1970 | SÁM 90/2325 EF | Blágrá er mín besta ær; Flekka mín er falleg ær; Fallega Skjóni fótinn ber | Guðrún Filippusdóttir | 12674 |
04.07.1971 | SÁM 91/2378 EF | Samtal um rímur, kveðið á milli: Stundum geng ég út með orf; Makkann hringar manns í fang; Hvessing | Þórður Guðbjartsson | 13499 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Makkann hringar manns í fang | Þórður Guðbjartsson | 13513 |
10.07.1971 | SÁM 91/2381 EF | Hestar þýðir hreyfa fót | Þórður Guðbjartsson | 13514 |
09.06.1971 | SÁM 91/2397 EF | Segir frá Stokkseyradraugnum og reimleika í verbúðunum á Eyrabakka. Segir einnig lítilega frá hestat | Jónína H. Snorradóttir | 13694 |
24.07.1971 | SÁM 91/2404 EF | Gaman er að ríða í ró; Fyrst þú varst í förinni; Allir róa út á sjó; Þar sem enginn þekkir mann; Rud | Steinþór Þórðarson | 13767 |
05.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Hestavísur: Trausti, Smyrill, Haukur, Höttur; Sörli valinn vekringur; Sóði skundar frár um frón; Eld | Rósa Pálsdóttir | 14097 |
05.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Þorri kaldur þeytir snjá; Númarímur: Dagsins runnu djásnin góð; Vakri Gráni er fallinn frá; Slyngt f | Rósa Pálsdóttir | 14100 |
05.02.1972 | SÁM 91/2443 EF | Hestavísur: Þessi vindur fjöllum á; Klífur strauma stanga mar | Helga Níelsdóttir | 14108 |
17.03.1972 | SÁM 91/2454 EF | Margan fána fékk ég hest | Oddur Jónsson | 14286 |
17.03.1972 | SÁM 91/2454 EF | Rjómabú í Brautarholti og hesturinn Strokk-Rauður | Oddur Jónsson | 14294 |
18.04.1972 | SÁM 91/2464 EF | Svartur stóð með sítt faxið | Jóhannes Ásgeirsson | 14420 |
20.04.1977 | SÁM 92/2719 EF | Sagt frá hestum á Kjóastöðum | Guðjón Bjarnason | 16321 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Hestavísur: Þrátt Miðfjarðar yfir á | Jón Eiríksson | 16603 |
06.07.1977 | SÁM 92/2750 EF | Sölu-Sigga fór um á Skjónu sinni og seldi vörur; frásögn af því er heimildarmaður fór á Skjónu til K | Ingunn Árnadóttir | 16774 |
07.07.1978 | SÁM 92/2975 EF | Um bleikan reiðhest í eigu heimildarmanns | Sigríður Guðjónsdóttir | 17303 |
07.09.1978 | SÁM 92/3013 EF | Hestur og hreindýr synda yfir Lagarfljót | Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon | 17682 |
02.11.1978 | SÁM 92/3018 EF | Kóngur skoðar gæðing Bjarna Vigfússonar lögregluþjóns á Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930 | Lárus Salómonsson | 17754 |
02.11.1978 | SÁM 92/3018 EF | Upphafleg gerð sögunnar af því þegar kóngur skoðar gæðing Bjarna Vigfússonar lögregluþjóns á Alþingi | Lárus Salómonsson | 17755 |
13.09.1979 | SÁM 93/3286 EF | Frásagnir af hestum heimilismanna og vísur um þá: Undan greiður alltaf fer; sonur Ingibjargar átti a | Ingibjörg Jónsdóttir | 18450 |
28.08.1967 | SÁM 93/3710 EF | Um Björn Þorleifsson, sem var góður sláttumaður og smiður | Jóhannes Gíslason | 19054 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Faðir heimildarmanns lendir í illdeilum vegna hests | Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19097 |
29.08.1967 | SÁM 93/3715 EF | Vísur eftir Brynjólf um fola með formála: Undir hnakki ágætur; Vakur frár og fótheppinn | Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted | 19098 |
24.06.1969 | SÁM 85/116 EF | Litli Skjóni leikur sér; Litla Jörp með lipran fót; Við skulum ekki skæla og ekki tala ljótt | Sigrún Jóhannesdóttir | 19344 |
27.06.1969 | SÁM 85/124 EF | Hosi og Baugur hafa augu skrýtin | Jón Friðriksson | 19464 |
01.08.1969 | SÁM 85/168 EF | Flekka mín er falleg ær í fénu þínu; Rauður minn er sterkur stór | Sigríður Jónsdóttir | 20119 |
02.08.1969 | SÁM 85/169 EF | Hvernig marka má reiðhest af því hvernig faxið liggur | Friðrik Jónsson | 20141 |
02.08.1969 | SÁM 85/169 EF | Hvernig fara skal á bak hesti | Friðrik Jónsson | 20142 |
07.08.1969 | SÁM 85/178 EF | Sagt frá tildrögum vísna Baldvins Jónatanssonar um vopnfirskan hest | Parmes Sigurjónsson | 20308 |
07.08.1969 | SÁM 85/178 EF | Um vopnfirskan hest: Af því lífs ég yndi finn | Parmes Sigurjónsson og Helga Sigurrós Karlsdóttir | 20309 |
17.08.1969 | SÁM 85/305 EF | Fallega Skjóni fótinn ber; Rauður minn er sterkur stór; X-ið finna ekki má í ljóðaletri | Kristín Jónsdóttir | 20676 |
19.08.1969 | SÁM 85/313 EF | Ás-Rauðka ys tíðkar fúsust | Margrét Halldórsdóttir | 20789 |
19.08.1969 | SÁM 85/313 EF | Þyt leit ég fóthvatan feta | Margrét Halldórsdóttir | 20790 |
20.08.1969 | SÁM 85/314 EF | Hesturinn minn heitir Brúnn; Heitir Sóti hestur minn; Litli Skjóni leikur sér; Skjóni hraður skundar | Sólveig Indriðadóttir | 20810 |
20.08.1969 | SÁM 85/314 EF | Hesturinn minn heitir Brúnn; Heitir Sóti hestur minn; Litli Skjóni leikur sér; Fallega Skjóni fótinn | Sólveig Indriðadóttir | 20816 |
20.08.1969 | SÁM 85/314 EF | Rauður minn er sterkur og stór; Folinn ungi fetaði létt; Harla nett hún teygði tá; Ég hefi selt hann | Sólveig Indriðadóttir | 20817 |
28.08.1969 | SÁM 85/328 EF | Ég hefi selt hann yngri Rauð; Rauður minn er sterkur stór; X-ið vantar ykkur núna bræður; Á x-inu má | Einar Bjarnason | 21064 |
24.06.1970 | SÁM 85/423 EF | Hestavísur: Háls upp rjóða herti þá | Einar Pálsson | 22160 |
24.06.1970 | SÁM 85/423 EF | Sögur um hesta | Einar Pálsson | 22161 |
26.06.1970 | SÁM 85/426 EF | Er hún Toppa æði létt; Er hún Freyja fallegt dýr; Fram um skeiðar foldar reit; Glæsa mín er gæða fög | Steinunn Ólafsdóttir | 22190 |
26.06.1970 | SÁM 85/427 EF | Litli Skjóni leikur sér; Fallega Skjóni fótinn ber | Bjarni Bjarnason | 22217 |
29.06.1970 | SÁM 85/431 EF | Nú er fjaran orðin auð | Guðný Helgadóttir | 22274 |
01.07.1970 | SÁM 85/434 EF | Magnús raular músin tístir; Litla Jörp með lipran fót; Fallega Skjóni fótinn ber; Skjóni hraður skun | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22346 |
05.08.1970 | SÁM 85/507 EF | Hestavísur: Skarpt um grundir skeiðaði | Þórður Marteinsson | 23186 |
02.09.1970 | SÁM 85/568 EF | Padda; sagt frá kvæðinu | Ragnar Helgason | 24112 |
02.09.1970 | SÁM 85/568 EF | Vísur um Brún sem Þórður Hannibalsson átti: Að blökkum reiðar Brún ég tel; Hringar makka háreistur; | Ragnar Helgason | 24116 |
02.09.1970 | SÁM 85/569 EF | Hestavísur: Stutt með bak en breitt að sjá | Ragnar Helgason | 24126 |
06.09.1970 | SÁM 85/576 EF | Litla Jörp með lipran fót; Fallega Skjóni fótinn ber; Einu sinni átti ég hest; Fuglinn í fjörunni; V | Rebekka Pálsdóttir | 24287 |
07.09.1970 | SÁM 85/580 EF | Nú er mér á kinnum kalt; Rauður minn er sterkur og stór; Nú er fjaran orðin auð; Afi minn og amma mí | Helga María Jónsdóttir | 24373 |
xx.10.1970 | SÁM 85/607 EF | Hestavísur: Þá er draumum þokað frá; Skerst úr þröng með skapið ært; Sköflum flettir svellið svalt | Jóhann Jónsson | 24874 |
xx.10.1970 | SÁM 85/607 EF | Hestavísa: Þykir heldur harðsnúinn | Jóhann Jónsson | 24876 |
1970 | SÁM 85/608 EF | Skjóni hraður skundar frón; Fallega Skjóni fótinn ber; Litli Skjóni leikur sér | Elísabet Guðnadóttir | 24882 |
02.08.1971 | SÁM 86/654 EF | Nú er hlátur nývakinn; Þó að detti dimmleg skúr; Harla nett hún teygði tá; Folinn ungur fetaði létt; | Árni Magnússon | 25704 |
196x | SÁM 86/682 EF | Skjónavísur: Hafa loks þín hrumu bein | Jón Ásmundsson | 26145 |
17.05.1973 | SÁM 86/690 EF | Nú er fjaran orðin auð | Oddfríður Sæmundsdóttir | 26199 |
16.07.1973 | SÁM 86/717 EF | Dags er glæta þrotin þá; Ég hef selt hann yngri Rauð; Þykir heldur harðsnúinn; Sporið hreina þelið þ | Þorbjörn Kristinsson | 26632 |
22.08.1981 | SÁM 86/756 EF | Sagt frá góðum vatnahestum | Ragnar Stefánsson | 27262 |
1963 | SÁM 86/791 EF | Hestavísa um Ýring hest Guðmundar Bárðarsonar afa Finns fuglafræðings: Guð þér launar Guðmundur; Ekk | Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði | 27892 |
19.07.1965 | SÁM 92/3234 EF | Hestanöfn og hestavísur afa hennar | Steinunn Jóhannsdóttir | 29536 |
1967 | SÁM 92/3271 EF | Litla Jörp með lipran fót; Hefur undur hreinar brár; Rauður bera manninn má; Folinn ungur fetar létt | Ingibjörg Teitsdóttir | 30001 |
1967 | SÁM 92/3271 EF | Rauður minn er stinnur stór; Ranka fór í réttirnar; Alla daga eins og ljós | Ingibjörg Teitsdóttir | 30004 |
14.01.1980 | SÁM 87/1256 EF | Hestakyn heimildarmanns og föður hans | Valdimar Jónsson | 30508 |
14.01.1980 | SÁM 87/1257 EF | Hestakyn heimildarmanns og föður hans | Valdimar Jónsson | 30509 |
06.03.1968 | SÁM 87/1268 EF | Hestar Gests, ferðasaga | Guðmundur Guðmundsson | 30613 |
1935-1936 | SÁM 87/1311 EF | Hestavísur: Svona hef ég selt þér dróg | Kjartan Ólafsson | 31116 |
SÁM 87/1336 EF | Yfir hæðir hálsa og fjöll | Margrét Hjálmarsdóttir | 31631 | |
SÁM 87/1347 EF | Brúnn er mengi og fjöri frá | Kristinn Bjarnason frá Ási | 31894 | |
SÁM 87/1366 EF | Harðan gisti heljarveg | Auðunn Bragi Sveinsson | 32165 | |
SÁM 87/1371 EF | Makkann hringar teygir tær | Magnús Jónsson | 32280 | |
SÁM 87/1372 EF | Makkann hringar teygir tær | Magnús Jónsson | 32292 | |
SÁM 88/1391 EF | Húfa: Setja í bögur síst er gaman | 32672 | ||
12.03.1975 | SÁM 91/2518 EF | Skeiðar betur Blakkur minn | Björgvin Helgi Alexandersson | 33466 |
20.09.1976 | SÁM 91/2558 EF | Padda | Ragnar Helgason | 34049 |
1961 | SÁM 86/903 EF | Viljann dá og meta má | Sigurbjörn K. Stefánsson | 34372 |
10.12.1965 | SÁM 86/960 EF | Hestar og vinafólk í Svarfaðardal | Jónína Valdimarsdóttir Schiöth | 35181 |
04.12.1965 | SÁM 86/964 EF | Rætt um hesta Hornfirðinga | Sigurður Þórðarson | 35219 |
04.12.1965 | SÁM 86/965 EF | Nafngreindir hestar | Sigurður Þórðarson | 35221 |
04.12.1965 | SÁM 86/965 EF | Skást af öllu skeiðandi | Sigurður Þórðarson | 35224 |
1965 | SÁM 86/967 EF | Sagt frá hestinum Sindra, ætt hans, lýsing á hestinum og sögur af honum | Þorlákur Björnsson | 35258 |
1965 | SÁM 86/968 EF | Sagt frá hestinum Sindra, ætt hans, lýsing á hestinum og sögur af honum | Þorlákur Björnsson | 35259 |
1935 | SÁM 86/990 EF | Nú er fjaran orðin auð; Tíminn líður líður en bíður eigi; Gnauðar mér um grátna kinn; Svefninn býr á | 35488 | |
1903-1912 | SÁM 87/1031 EF | Skipið flaut og ferða naut; Hörku stríður hann á síðan hleypur dyrnar; Móum ryðja magnar þyt; Undir | Hjálmar Lárusson | 35803 |
20.02.1959 | SÁM 87/1059 EF | Hringur lötrar húsin kring | Kjartan Hjálmarsson | 36179 |
20.02.1959 | SÁM 87/1059 EF | Hafa loks þín hrumu bein | 36180 | |
09.03.1968 | SÁM 87/1075 EF | Faxavísur: Foldarvanga fagran gang | Andrés Valberg | 36340 |
12.05.1959 | SÁM 87/1081 EF | Töltir reistur Sörli svell | Sigtryggur Árnason frá Brekkukoti | 36445 |
15.09.1964 | SÁM 88/1436 EF | Ég hef selt hann yngra Rauð | Jóhannes Ásgeirsson | 36897 |
14.07.1975 | SÁM 93/3589 EF | Framhald frásagnar af því er móðir Helga var flutt veik á kviktrjám til Sauðárkróks; lýsing á kviktr | Helgi Magnússon | 37400 |
21.08.1975 | SÁM 93/3754 EF | Rætt um það að gera upp tagl, um að stytta tagl og ýmislegt í sambandi við það | Jóhann Pétur Magnússon og Lovísa Sveinsdóttir | 38143 |
23.08.1975 | SÁM 93/3756 EF | Spurt um þann sið að gera upp tagl, þótti fyrirmannasnið; rætt um hestahnút og Stefán sýnir hann | Stefán Magnússon | 38163 |
1959 | SÁM 00/3979 EF | Magnús er í miðri lest; Blessaður vertu Bjarni minn | Guðmundur Á. Jónsson | 38595 |
1959 | SÁM 00/3979 EF | ... með illan svip; Sporahröð á spretti skörp; Ætíð mun hann yndi ljá | Guðmundur Á. Jónsson | 38596 |
1959 | SÁM 00/3981 EF | Yfir hóla, laut og lág | Jón Samsonarson | 38631 |
1959 | SÁM 00/3988 EF | Hestavísur: Nú er Brynju búið skeið | Þórður Marteinsson | 38787 |
1959 | SÁM 00/3990 EF | Jarpur skeiðar fljótur frár | Ingibjörg Sumarliðadóttir | 38872 |
1959 | SÁM 00/3990 EF | Nú er úti veður vott; Litla Jörp með lipran fót; Afi minn fór á honum Rauð; Syngdu vinur syngdu skær | Tómas Sigurgeirsson | 38880 |
13.05.2000 | SÁM 02/4000 EF | Saga um séra Einar Torlacius og stóðhestinn hans: Tilsvar bónda þegar prestur rukkaði hann um folato | Geir Waage | 38974 |
01.06.2002 | SÁM 02/4012 EF | Flosi kynnir Gísla sem segir frá því að hann hafi viljað kynnast framandi þjóðum og flutt norður í S | Flosi Ólafsson og Gísli Einarsson | 39059 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Áfram veginn vonda held. Jón Jóhannes Jósepsson syngur hestavísu í kjölfarið á samtali um ,,söngvatn | Jón Jóhannes Jósepsson | 39068 |
02.06.2002 | SÁM 02/4017 EF | Jósef kynnir Bjarna sem segir sögu frá Skollagróf í Hrunamannahreppi, þar sem bóndinn var mikill hes | Bjarni Harðarson | 39085 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 9-10 | Kuldinn bítur kinnar manns; tvær vísur kveðnar tvisvar. Sú seinni er frumsamin eftir Þór. Í kjölfari | Þór Sigurðsson | 39764 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 9-10 | Nú er fjaran orðin auð. Vísan er kveðin tvisvar | Kristín Sigtryggsdóttir | 39782 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 29-30 | Lit ákjósanlegan bar; Þórður sér þá Sörli beint | Margrét Hjálmarsdóttir | 40114 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 29-30 | Upp nú standi ýtar hér; Nú skal smala fögur fjöll; Rennur Jarpur rænuskarpur klárinn (tvisvar); Stun | Margrét Hjálmarsdóttir | 40118 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 29-30 | Inn um barkann oddur smó (tvisvar); Óðinn gramur ása reið (tvö erindi); Skipið flaut og ferða naut ( | Margrét Hjálmarsdóttir | 40119 |
28.07.1982 | SÁM 93/3370 EF | Þórarinn segir frá gamalli leikþraut "að járna pertu" sem er um leið lýsing á verklagi við járningu | Þórarinn Pálsson | 40193 |
28.07.1982 | SÁM 93/3370 EF | Sagt frá útreiðartúr Þorbergs frá Arnarstöðum og vangaveltur um fóður og ástand hestsins. | Þórarinn Pálsson | 40194 |
10.05.1984 | SÁM 93/3432 EF | Sagt af Sveini Pálssyni, og þegar hann reið yfir Jökulsá að hitta konu undir Eyjafjöllum. | Gísli Tómasson | 40510 |
19.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Alda segir frá því þegar hana dreymdi fyrir nafni á veðhlaupahesti. | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | 40535 |
06.06.1985 | SÁM 93/3458 EF | Maður ferst í Lagarfljóti, dettur af brúnni. Helgi var síðan með hest mannsins í vegavinnunni. | Helgi Gunnlaugsson | 40691 |
10.06.1985 | SÁM 93/3459 EF | Af Gesti á Hæli og hattinum hans. Heyvinna í Hlíð og rigning. Litla-Laxá. Erlendur á Brekku missir h | Sigríður Jakobsdóttir | 40697 |
03.07.1985 | SÁM 93/3464 EF | Eftirminnileg ferð yfir Öxnadalsheiði. | Hallgrímur Jónasson | 40736 |
22.07.1985 | SÁM 93/3468 EF | Erfiðustu sumrin í vegalagningu á Holtavörðuheiði um miðjan fjórða áratuginn. Rigningasumur. | Rögnvaldur Helgason | 40759 |
16.08.1985 | SÁM 93/3471 EF | Draumur um föður hennar og skjótta hesta. Og nánar um dulrænu veruna úr fyrri frásögn. Endurtekning | Hólmfríður Jónsdóttir | 40787 |
11.09.1985 | SÁM 93/3494 EF | Vísa (og saga um tildrög hennar): Þótt kátlega um sveitina kengbogin þjóti. | Tryggvi Guðlaugsson | 40990 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Hestamót á Kaldármelum. Vísa heimildarmanns: Hugardettum hef ég með | Eyjólfur Jónasson | 41098 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Kerling nokkur týnir hesti; vísur um það: Fjör loddi við fákinn þann; Fimm út ganga fullhugar; Stríð | Eyjólfur Jónasson | 41100 |
16.11.1985 | SÁM 93/3504 EF | Séra Ólafur á Kvennabrekku átti góða hesta. Tvær vísur um einn þeirra, Hausta: Verða hraustum vikin | Eyjólfur Jónasson | 41104 |
28.08.1975 | SÁM 93/3759 EF | Spurt um uppgert tagl og fleira varðandi hestamennsku, en lítið var um hesta á Skaga, þar eru engar | Árni Kristmundsson | 41175 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Í góðu færi var röskur þriggja tíma gangur á milli Kota og Bakkassels; hestur valdi betri leið í fer | Gunnar Valdimarsson | 41190 |
29.08.1975 | SÁM 93/3761 EF | Sagt frá ferð þar sem hesturinn bjargaði Gunnari í stórhríðarbyl | Gunnar Valdimarsson | 41192 |
09.09.1975 | SÁM 93/3771 EF | Pétur lýsir því hvað felst í því að ríða með uppgert tagl og að ríða sneyptir | Pétur Jónasson | 41251 |
09.09.1975 | SÁM 93/3772 EF | Snúa sér aftur að heyskap og talað um heysleða og hvenær farið var að nota aktygi; í lokin er minnst | Gunnar Valdimarsson | 41263 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Spurt um það að gera upp tagl, eini sem það gerði var Guðmundur Sveinsson á jarpa klárnum sínum; hef | Gunnar Valdimarsson | 41273 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Áfram rætt um Guðmund Sveinsson, sem var markglöggur og fór oft í réttir annars staðar; minnst á fer | Gunnar Valdimarsson | 41274 |
09.09.1975 | SÁM 93/3774 EF | Um hrossamarkaði og hestaútflutning | Gunnar Valdimarsson | 41276 |
06.12.1985 | SÁM 93/3508 EF | Hestavísur? Rabb um hesta. Um hesta og föður hennar. Heilsuleysi sem barn. | Sigríður Jakobsdóttir | 41385 |
23.02.1986 | SÁM 93/3510 EF | Ganglag hesta, en engin vísa um það. Björn bóndi í Torfustaðahúsunum, prýðilegur hagyrðingur. Byrjað | Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson | 41407 |
25.07.1986 | SÁM 93/3518 EF | Kaupmaður í Haganesvík, hjón, Eðvald Muller. Vísur um vinnumann Eðvalds. Ort í orðastað vinnumanns: | Tryggvi Guðlaugsson | 41467 |
25.07.1986 | SÁM 93/3519 EF | Um Skjóna (hest Tryggva Guðjónssonar), frásögn. | Tryggvi Guðlaugsson | 41468 |
HérVHún Fræðafélag 036 | Þórhallur talar um vinnumennsku, frostaveturinn 1918 og segir frá því þegar hann keypti hest. | Þórhallur Bjarnason | 41671 | |
26.07.1982 | HérVHún Fræðafélag 019 | Eggert segir því þegar þegar hann flutti suður. Segir einnig frá hestunum sínum og rifjar upp ýmsa a | Eggert Eggertsson | 41691 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón talar um ættina sína og búskapinn í Huppahlíð en þar hefur hann átt heima alla tíð. Guðjón se | Guðjón Jónsson | 41737 |
01.05.1980 | HérVHún Fræðafélag 030 | Jóhannes talar um búskapinn í Helguhvammi, segir frá hvenær þau hjónin giftu sig, talar um börnin sí | Jóhannes Guðmundsson | 41745 |
29.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 033 | Guðjón segir frá þegar hann sótti björg í bú til Hvammstanga. Einnig frá veikindum föður síns og frá | Guðjón Jónsson | 41749 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Um sr. Árna í Grenivík og þekkingu hans á hestum; hrossakaup Friðbjarnar. | Friðbjörn Guðnason | 42239 |
09.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Jón á Þingeyrum reið á Signýjar-Grána yfir Héraðsvötn á ótraustum ís, til að vinna veðmál. | Friðbjörn Guðnason | 42240 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Vísur Jóns í Eyhildarholti um hestinn Stíganda. Að muna lausavísur. | Kristrún Guðmundsdóttir | 42282 |
10.07.1987 | SÁM 93/3534 EF | Um Stígandavísur, sem Kristrún hefur gleymt. Kunna að vera skráðar í bókum Ásgeirs frá Gottorp (aths | Kristrún Guðmundsdóttir | 42287 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Hulda Björg segir ýmis æviatriði; einnig ýmislegt um búskap föður hennar og engjaheyskap á ýmsum jör | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42338 |
28.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Sögur af Magnúsi Sigurðssyni á Votumýri í Skeiðahreppi, sem var drjúgur með sig og þóttist mikill, þ | Hinrik Þórðarson | 42400 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um nykur í Fífutjörn; rauður hestur. Á vetrum heyrðust stundum brestir frá ísilagðri tjörninni, sem | Torfi Steinþórsson | 42585 |
11.04.1988 | SÁM 93/3559 EF | Árni segir frá harðindavetrinum 1917-1918 og lýsir búskaparháttum á sínum yngri árum; ræðir sérstakl | Árni Jónsson | 42768 |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Um hrossarækt og fóðrun hrossa. | Árni Jónsson | 42778 |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Rætt um hestavísur; saga af hesti sem Vilhjálmur Ólafsson í Skarðsseli orti um: Nú er Skjóni fallinn | Árni Jónsson | 42781 |
12.04.1988 | SÁM 93/3562 EF | Hinrik segir sögu af hrossastóði sem fældist illa og fer með vísu sem ort var af því tilefni: Allt v | Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson | 42810 |
12.04.1988 | SÁM 93/3562 EF | Saga af Ampa, sem reið fylfullri meri út á vatn til að elta álft í sárum, en merin drapst undir honu | Árni Jónsson | 42812 |
03.11.1988 | SÁM 93/3566 EF | Sagt frá því þegar Núpskirkja og fleiri kirkjur fuku 1909; Árni Pálsson að Hurðarbaki (afi Þórarins) | Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson | 42843 |
28.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Litur hrossa í draumum var fyrir mismunandi veðri; grá og hvít fyrir snjó, brún og rauð voru fyrir g | Bergsteinn Kristjónsson | 42945 |
21.9.1992 | SÁM 93/3813 EF | Um mikilvægi íslenska hestsins fyrir afkomu byggðar á Íslandi. | Þórður Gíslason | 43114 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Gamansaga um ást Skagfirðinga á hestum sínum. Vísubrot Jóns Péturssonar: "helst í mínum ljóðum lof/l | Anna Björnsdóttir | 43224 |
30.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Dreymi hestamenn að þeir séu að þeysa á hestum er það fyrir roki. | Karvel Hjartarson | 43241 |
30.9.1992 | SÁM 93/3826 EF | Eyjólfur í Sólheimum orti mikið um hesta, Karvel syngur þrjár hestavísur eftir hann: "Aðeins vangann | Karvel Hjartarson | 43254 |
15.9.1993 | SÁM 93/3829 EF | Spurt um kraftaskáld, Sæunn gefur lítið fyrir slíkt. Rætt um Símon Dalaskáld; rætt um hesta og hesta | Sæunn Jónasdóttir | 43310 |
16.9.1993 | SÁM 93/3832 EF | Um hestavísur og um hagyrðinginn Jón Pétursson í Eyhildarholti. | Björn Egilsson | 43343 |
16.9.1993 | SÁM 93/3833 EF | Vísur sem ortar voru um meri: "Þótt kátleg um sveitina kengbogin þjóti". | Tryggvi Guðlaugsson | 43357 |
08.01.2000 | SÁM 00/3945 EF | Skúli talar um meðferð á hestum þegar menn eru fullir og fer með vísu sem Guðmundur í Stangarholti o | Einar Jóhannesson , Skúli Kristjónsson og Sigríður Bárðardóttir | 43423 |
08.01.2000 | SÁM 00/3945 EF | Skúli segir frá því er hann seldi Guðna í Skarði fola | Skúli Kristjónsson | 43426 |
08.01.2000 | SÁM 00/3946 EF | Sagt frá Stjarna sem Skúli átti og vann til verðlauna á heimsmeistaramóti í Þýskalandi 1970; ekki má | Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson | 43435 |
08.01.2000 | SÁM 00/3946 EF | Skúli ræðir um hestaræktun, útflutning hrossa og ýmislegt tengt því | Skúli Kristjónsson | 43436 |
1978 | SÁM 10/4212 ST | Rætt um Bjarna Jóhannesson, Hesta-Bjarna. Segir frá ferðalagi hans og hversu laginn hann var við hes | Stefán Jónsson | 43658 |
12.07.1990 | SÁM 16/4264 | Segir frá þegar presturinn datt af hestbaki og sækja þurfti lækni í myrkri og rigningu. | Skúli Björgvin Sigfússon | 43733 |
12.07.1990 | SÁM 16/4264 | Segir frá hrossamarkaði sem var haldin á árunum 1920 - 1922. Farið var með hesta til Reykjavíkur þar | Skúli Björgvin Sigfússon | 43736 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guð | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43884 |
22.02.2003 | SÁM 05/4062 EF | Systkinin segja frá flutningi mjólkur á hestakerru; sagt frá byggingu brunnhúsa og því hvernig börn | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43885 |
04.07.1965 | SÁM 90/2264 EF | Spjall um ýmislegt: yndi af hestum, veikindi móður, minnst á Önnu sagnakonu | Herdís Tryggvadóttir | 43923 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Kynning á viðmælanda, Sigfúsi Helgasyni, og sagt frá umræðuefninu. Sigfús lýsir mannlífinu á hestama | Sigfús Helgason | 43942 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Hestamannamót borin saman við útihátíðir um verslunarmannahelgi. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? | Sigfús Helgason | 43943 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús segir frá því hvernig hestamannamótið hefur þróast með árunum; hann ræðir um ölvun og öryggis | Sigfús Helgason | 43944 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Rætt um fjórðungsmót og mun á þeim og landsmótum, þó eðli þeirra sé hið sama. | Sigfús Helgason | 43945 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús segir frá breytingum sem gerðar voru á dagskrá landsmóts hestamanna árið 1998 og telur hana h | Sigfús Helgason | 43946 |
02.03.2003 | SÁM 05/4070 EF | Sigfús ræðir rekstrarkostnað í tengslum við landsmót hestamanna og fjáröflunarleiðir í því sambandi. | Sigfús Helgason | 43947 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Sagt frá erlendum gestum á hestamannamótinu og heimsmeistaramóti íslenska hestsins erlendis. Sigfús | Sigfús Helgason | 43948 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Sigfús segir frá því sem honum finnst einkenna hestamenn. | Sigfús Helgason | 43949 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei | Sigfús Helgason | 43950 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Viðmælandi ræðir um sérstöðu hestamannamóta í samanburði við önnur íþróttamót. Rætt um umgengni og ó | Sigfús Helgason | 43951 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Rætt um staði sem taldir eru hæfir til mótshalds og hvaða þættir þurfa að vera til staðar svo hægt s | Sigfús Helgason | 43952 |
02.03.2003 | SÁM 05/4071 EF | Umræða um sambærilegar fjölmennar hátíðir á Íslandi og gagnrýni á hestamannamót. Rætt um að hestamön | Sigfús Helgason | 43953 |
02.03.2003 | SÁM 05/4072 EF | Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs | Sigfús Helgason | 43954 |
02.03.2003 | SÁM 05/4072 EF | Sigfús segir frá samtvinnun hestamennsku og þjóðlegrar tónlistar. | Sigfús Helgason | 43955 |
02.03.2003 | SÁM 05/4072 EF | Sigfús segir frá metingi milli hestafólks um hrossin sín; slíkur metingur geti leitt af sér ættarerj | Sigfús Helgason | 43956 |
02.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Sigfús fjallar um tengsl hestamennsku og áfengisneyslu. | Sigfús Helgason | 43957 |
02.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Sigfús segir frá illri meðferð á hestum, sem hann segir nánast undantekningalaust tengjast áfengisno | Sigfús Helgason | 43958 |
03.03.2003 | SÁM 05/4073 EF | Ragna rifjar upp minningar tengdar fyrsta hestamannamótinu sem hún sótti. Einnig segir hún frá hesta | Ragna Sigurðardóttir | 43959 |
09.03.2003 | SÁM 05/4084 EF | Björg segir frá ferðalögum til Reykjavíkur; eitt skiptið með föðurbróður sínum og í annað skipti með | Björg Þorkelsdóttir | 44030 |
06.02.2003 | SÁM 05/4086 EF | Viðmælendur kynna sig; þeir eru Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi P | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44052 |
06.02.2003 | SÁM 05/4086 EF | Viðmælendur segja frá því að bæði menn og hestar þurfi að vera vel undirbúnir og þjálfaðir áður en h | Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason | 44055 |
15.07.1978 | SÁM 93/3690 EF | Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs | Kristmundur Þorsteinsson | 44056 |
1970 | SÁM 93/3738 EF | Sigtryggur Jónsson segir sögu af systkinunum Lárus Bjarnasyni og Ingibjörgu Bjarnadóttur sem voru á | Sigtryggur Jónsson | 44145 |
1971 | SÁM 93/3745 EF | Árni Tómasson segir sögu af hesti sem féll í dý. | Árni Tómasson | 44185 |
1971 | SÁM 93/3746 EF | Sigurður Sæmundsson fer með vísu um gráa hryssu. | Sigurður Sæmundsson | 44196 |
1971 | SÁM 93/3750 EF | Jóhannes Jónsson fer með vísu um hryssuna Glettu. Þú átt Gletta það er rétt | Jóhannes Jónsson | 44222 |
1971 | SÁM 93/3751 EF | Þorsteinn Jónasson segir frá álagablett sem heitir Álfabrekka; ef þar er slegið verður bóndinn fyrir | Þorsteinn Jónasson | 44231 |
1971 | SÁM 93/3752 EF | Hafliði Halldórsson segir frá því þegar Níels Björnsson og annar maður fóru á hestum til sjávar; Níe | Hafliði Halldórsson | 44246 |
1971 | SÁM 93/3752 EF | Jón Hákonarson segir sögu sem Guðmundur Jónsson sagði honum af svokölluðum nenni, en það áttu að ver | Jón Hákonarson | 44250 |
10.09.1875 | SÁM 93/3779 EF | Pétur fjallar um bréf sem Jóhann Magnússon hafi afritað fyrir Pétur en ekki er vitað hvaða bréf er u | Pétur Jónasson | 44273 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur segir frá þegar ísastör var slegin á Brekku og á Hjaltastöðum þegar fólkið fór á hrossamarkaði | Pétur Jónasson | 44287 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Pétur lýsir hvernig fólk varðveitti taglhár eða hrosshár og bjuggu til snörur. | Pétur Jónasson | 44291 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn haf | Sveinbjörn Jóhannsson | 44326 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá hvenær heysleðar koma í Svarfaðardal en aktygi komu um svipað leyti. Hann lýsir | Sveinbjörn Jóhannsson | 44343 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Spurt er um hvort mikið af Drangeyjarfugli hafi komið í Svarfaðardal en það kom dálítið af honum þeg | Sveinbjörn Jóhannsson | 44344 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Spurt er hvort Sigurður hafi séð hesta með uppgerð tögl en hann hafði einungis séð það einu sinni og | Sigurður Stefánsson | 44361 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er hvort menn hafi riðið á hestum með uppgerð tögl en Haraldur sá tvo menn gera það. Annar var | Haraldur Jónasson | 44381 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Spurt um það að gera upp tögl; Guðmundur talar aðeins um hestamennsku sína og hrossaeign á Skaga en | Guðmundur Árnason | 44435 |
04.06.1982 | SÁM 94/3853 EF | Ég veit til dæmis efera fólk á Íslandi vill gera okkur vel þá gefur það okkur bækur og við metum það | Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson | 44486 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Breyttir búskaparhættir við vélvæðingu við heyskap, dráttarvél kom 1952; söknuður að hestunum og síð | Ögmundur Jónsson | 44722 |
23.10.1999 | SÁM 05/4097 EF | Sagt frá ungum dreng sem kom að tíu ferðamönnum og hestum þeirra sem orðið höfðu úti frostaveturinn | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44783 |
1983 | SÁM 3899 EF | Aðalsteinn segir frá Hvanneyrarskólanum; t.d. hestanotkuninni þar til plægingar, vorverka og áburðar | Aðalsteinn Steindórsson | 44852 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Magnús segir frá hestamennsku sinni, frá tamningum og ræktun. | Magnús Hannesson | 44903 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Magnús segir frá hrossarækt og tamningum. | Magnús Hannesson | 44904 |
13.12.1990 | SÁM 95/3908 EF | Sæmundur ræðir hestaferðir og fuglalíf. | Sæmundur Guðmundsson | 44928 |
02.04.1999 | SÁM 99/3921 EF | Auður segir frá fólki sem kom að Gljúfrasteini til að hitta Halldór, t.d. voru ferðamenn frá Þýskala | Auður Sveinsdóttir Laxness | 44998 |
06.12.1999 | SÁM 00/3939 EF | Hestaþingshóll þar sem voru hestaþing, vestan við þjóðleiðina norður í land; minnst á kappreiðar sem | Guðmundur Magnússon | 45103 |
06.12.1999 | SÁM 00/3940 EF | Starfsemi í nágrenni við Leirvogstungu: flugvöllur, hesthúsahverfi og malarnáma; inn blandast huglei | Guðmundur Magnússon | 45111 |
04.03.2007 | SÁM 20/4276 | Skúli var oft mikið á ferðinni, í allskonar erindum. Heimildarmaður fer með vísu um hest sem hann át | Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir | 45806 |
15.09.1972 | SÁM 91/2780 EF | Draumur móður Hjálms um traustleika hryssu sem faðir hans átti. | Hjálmur Frímann Daníelsson | 50009 |
16.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Látinn maður vitjaði Helga, bróður Magnúsar, í draumi og bjargaði Helga og skipsáhöfn hans frá drukk | Magnús Elíasson | 50020 |
16.09.1972 | SÁM 91/2781 EF | Segir frá ljósi sem sást úti á vatninu snemma árs, sem ekki átti að vera þar. Á föstudaginn langa ko | Magnús Elíasson | 50022 |
25.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Hjálmur segir nánar frá draumi móður sinnar um hrossin. | Hjálmur Frímann Daníelsson | 50060 |
29.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Þóra segir gamansögu af Íslendingi sem sagði alltaf "Hó" þegar hann kom ríðandi að hliðum. Gerði það | Þóra Árnason | 50164 |
12.10.1972 | SÁM 91/2800 EF | Sögn um sr. Runólf og samskotin. | Guðjón Valdimar Árnason | 50352 |
03.11.1972 | SÁM 91/2811 EF | Eymundur segir frá því þegar hann fóf störf á vatninu. Segir sögu af slysi á hesti sem gerðist á fro | Eymundur Daníelsson | 50607 |
05.11.1972 | SÁM 91/2817 EF | Margrét fer með vísu Baldvin Halldórsson afa hennar samdi um hryssuna sína Kate: Á mig leit hún angu | Margrét Sæmundsson | 50703 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 4.02.2021