Hljóðrit tengd efnisorðinu Hestar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Um séra Grímúlf. Biskup kom að vísitera. Sveinar hans gerðu grín að Grímúlfi og sögðu hann illa ríða Snorri Gunnarsson 51
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Litla Jörp með lipran fót Axel Jónsson 147
24.08.1964 SÁM 84/7 EF Litla Jörp með lipran fót Axel Jónsson 150
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Sögn um Steindór Hinriksson Dalhúsum, en hann var mikill garpur í ferðalögum. Einu sinni reið hann L Gísli Helgason 235
01.12.1962 SÁM 84/45 EF Vísa um hest Ásgeir Pálsson 746
25.04.1964 SÁM 84/47 EF Sögn af kaupmanni einum fyrir norðan. Hann hafði augastað á bleikálóttri hryssu sem bóndi einn í nág Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 792
01.06.1964 SÁM 84/50 EF Séra Jón Þorláksson á Bægisá orti kvæðið Vakra-Skjóna þegar reiðhesturinn hans var felldur; Hér er Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 860
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Bændur úr Landbroti voru að koma úr afréttasafni um haust. Þorkell Einarsson í Ásgarði veiktist og g Þórarinn Helgason 1050
13.08.1965 SÁM 84/81 EF Hestarnir sem faðir heimildarmannsins átti fóru oft út í Öskjudal. Elsta systir hennar var send efti Valborg Pétursdóttir 1258
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Þetta er sönn saga en ekki öruggt hvort það var Hákon í Brokey eða einhver annar. Hann kemur að Jörf Jónas Jóhannsson 1503
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Álög voru á Hrollaugshólum, þá má ekki slá. Ef það yrði gert myndi eitthvað henda bóndann þannig að Steinþór Þórðarson 1976
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eitt sinn sem oftar var séra Brynjólfur á ferðalagi og lagði sjálfur á hestinn, sem hann var óvanur Torfi Steinþórsson 1991
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Skeiðfráum með skarpa sjón Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson 2097
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Litla Jörp Björn Björnsson 2164
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Skjóni glaður skundar frón Björn Björnsson 2169
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Fallega Skjóni fótinn ber Björn Björnsson 2170
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn að Sigurður á Ketilsstöðum var ríðandi á hesti sínum járnalausum en járnin hafði h Sveinn Bjarnason 2284
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Við Kollaleiru voru eitt sinn konur á ferð að haustlagi og voru þær ríðandi. Þegar þær komu fram að Hrólfur Kristbjarnarson 2303
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Tvær sögur um skyggni hestsins Dreyra sem heimildarmaður átti. Hann var stór og rauður. Hann virtist Guðjón Hermannsson 2566
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Trölla Kristófer Jónsson 2664
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur var í vist eitt sumar á Eystra-Miðfelli. Hann var í eitt skipti sendur til að sækja hross og Arnfinnur Björnsson 2919
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Jón Helgason bjó á Litla-Sandi. Hann var mjög athugull maður og einkum í sambandi við fjármál. Í tún Arnfinnur Björnsson 2928
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e Þórarinn Ólafsson 2949
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Símon dalaskáld og Margrét voru á sama bæ. Einn dag voru menn þar við heyvinnu en konurnar heima við Þorvaldur Jónsson 3055
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Sögn um Fossvog. Biskupssonur úr Laugarnesi þótti latur til vinnu. Hann hafði þann sið að fara í Fos Ragnar Þorkell Jónsson 3140
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Hann var með vinnumann sem hét Sig Ingibjörg Sigurðardóttir 3390
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h Sigurður J. Árnes 3424
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar Halldór Guðmundsson 3454
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Folaldshjalli á Gálmaströnd, Kollafirði. Heimildarmaður veit ekki af hverju þetta nafn er dregið. Ta Sigríður Árnadóttir 3627
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Álagavatn er í Þingeyjarsýslu og er þar mikil silungsveiði. En þar mátti ekki veiða fisk. Einn maður Þórður Stefánsson 3681
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við Sæmundur Tómasson 3794
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr Hinrik Þórðarson 3818
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa Hinrik Þórðarson 3823
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Eiríkur í Vogsósum var hestasár og tók það fram við menn að það mætti ekki stela frá honum hestum. T Hinrik Þórðarson 4063
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Sögn um Ólaf Einarsson, hann læknaði skepnur. Hann var oft sóttur ef eitthvað var að skepnum. Eitt s Hinrik Þórðarson 4065
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj Guðjón Benediktsson 4097
01.03.1967 SÁM 88/1531 EF Saga af slysförum í Almannaskarði. Þegar snjór kom í skarðið gat það verið hættulegt. Kaupstaður var Guðjón Benediktsson 4110
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Dularfull sýn sem bar fyrir föður heimildarmanns. Hann fór að sækja hest, en hesturinn var hlaupstyg Sveinn Bjarnason 4113
16.03.1967 SÁM 88/1539 EF Vakri Skjóni: Hér hefur fækkað hófaljóni Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4205
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Nokkur útilegumannatrú var. Þeir áttu helst að búa í Ódáðahrauni og vart varð við þá í kringum Gríms Þorbjörg Guðmundsdóttir 4560
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Saga af handleggsbroti. Eitt sinn lét faðir heimildarmanns hnakkinn sinn á kálgarðinn. Heimildarmaðu Sveinn Bjarnason 4578
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagt frá nykrum í Fornutjörn og Fífutjörn í Suðursveit. Heimildarmaður hefur ekki heyrt menn tilnefn Þorsteinn Guðmundsson 4682
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Hestur séra Björns á Stafafelli var í haug þar á Stafafelli, en heimildarmaður hélt lengi að það vær Gunnar Snjólfsson 4757
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Um síðustu aldamót bjó Gísli Þorvarðarson á Fagurhólsmýri og Guðmundur Jónsson á Hofi. Þeir voru mik Þorsteinn Guðmundsson 4764
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og Þorsteinn Guðmundsson 4911
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ Þorsteinn Guðmundsson 4969
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Harðindi og kuldarnir 1918. Hestarnir frusu uppistandandi er eitt það sem heimildarmaður man eftir. Hallbera Þórðardóttir 5043
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Heimildarmaður átti bíl á hlaðinu í nokkur ár. Þá kom kunningi hans og sagðist endilega vilja bílinn Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5243
04.07.1967 SÁM 88/1674 EF Bóndi nokkur átti sjö beljur og taldi sig eiga hluta af landi heimildarmanna. Heimildarmenn áttu þrj Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5261
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Samtal um söguna af Prestabana og annarri bætt við. Eitt sinn fór heimildarmaður með föður sínum til Sveinn Ólafsson 5367
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var Guðrún Jóhannsdóttir 5560
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Frásagnir af Einari Jónssyni í Garðhúsum og Einari syni hans. Einar sonur Einars Jónssonar átti í an Guðrún Jóhannsdóttir 5563
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um skrímsli. Skrápur var sagður vera um skepnuna eins og skeljahúð. Heimildarmaður segir þetta hafa Guðmundur Ólafsson 5597
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jósep hremming var úr Eyrarsveit. Hann var fróður og sagði margar sögur. Hann kom alltaf á sumrin og Guðjón Ásgeirsson 5631
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Saga af ferð Jóa með hrút út í Lambey. Þá var Jói í Holti og var að leiða hrút milli húsa. Hrúturinn Einar Gunnar Pétursson 5650
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Saga úr Fljótum í Skagafirði. Þar bjó heimildarmaður þegar hann var strákur. Hann og fleiri strákar Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5812
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Blindbylur var úti. En í því sem heimildarmaður og föðurbróðir hans lokuðu hurðinni sáu þeir jarpan Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5815
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Lestarferðir og skreiðarferðir voru. Það voru sérstakir áningarstaðir og voru menn með tjöld. Guðmundur Ísaksson 5846
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Dala-Skjóna var skjótt meri. Hún var afburðahross. Hún var mjög stygg og erfiðlega gekk að ná henni. Ólafía Þórðardóttir 5953
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af undarlegu fyrirbæri. Oft sá fólk ýmsa yfirnátturulega hluti. Þegar heimildarmaður var lítil Oddný Hjartardóttir 6032
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn Valdimar Kristjánsson 6297
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 6319
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum Þorbjörg Guðmundsdóttir 6342
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1882. Heimildarmaður segir að allt hafi verið farið um á hestum. Hann segir að allt hafi ver Stefán Ásmundsson 6630
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h Katrín Kolbeinsdóttir 7044
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br Jenný Jónasdóttir 7131
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein Jenný Jónasdóttir 7140
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a Guðmundur Kolbeinsson 7171
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Jósep á Fjallalandi. Hann var með hrossamarkaði. Hann fékk aðra menn til að skoða hrossin fyrir sig Valdimar Kristjánsson 7523
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Hestar og hestamenn. Menn voru misjafnir í hrossakaupum. Þá var gott að hafa menn með sér sem að höf Valdimar Kristjánsson 7524
08.03.1968 SÁM 89/1844 EF Segir frá hestum sem hann hefur átt og fer með vísu um hestinn Fix sem hann átti: Þó að Fix minn brú Jón Helgason 7584
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Frásögn af heimsókn Jónasar á Völlum og vísur hans. Eitt sinn voru foreldrar heimildarmanns að heima Þórveig Axfjörð 7740
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Mundi á Stakkabergi var oft að aðstoða Bjarna Árnason við hryssuna hans og fleira. Hryssan var köllu Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8002
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Ferja þurfti yfir Lagarfljót. Eitt sinn komu tveir menn frá Jökulsár Bjarni Gíslason 8034
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Sagt frá góðum hesti, Prins. Gróa átti hest sem að hét Prins. Hann var stór og mikill og brúnn á lit Jón Marteinsson 8101
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um krafta Sigfúsar Sigfússonar. Hann var mikill kraftamaður. Hann skar oft torf til að þekja heyið. Þuríður Björnsdóttir 8116
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sagnir um Sigurð. Hann reið eitt sinn járnalausum klár yfir Lagarfljót. Án efa hefur klárinn átt erf Björgvin Guðnason 8185
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Meðferð á sauðfé. Einn maður bjó á Silfrastöðum og það kom maður til hans og sagði honum að hann hef Björgvin Guðnason 8187
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Veðurglöggar skepnur. Sum hross fundu á sér veður en það var þó ekki algengt. Geiturnar voru mjög ve Vilhjálmur Jónsson 8603
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Merking lita hesta í draumi. Rauður hestur var fyrir velgengni. Bleikur hestur boðaði feigð. Brúnn h Þorbjörg Guðmundsdóttir 8770
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Jórinn nýtur hvítur frjáls; fleiri vísur Anna Björnsdóttir 8871
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Hestavísur: Dýnu ljónið keyri hvet; fleiri vísur Anna Björnsdóttir 8916
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Nú er Grána fallin fríð Anna Björnsdóttir 8917
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af prestskosningum og hestum. Tveir menn buðu sig fram til prests og var jafnt í kirkjunni en e Guðbrandur Ólafsson 8968
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga úr Húnaþingi. Einn bóndi rak hesta sína inn á afrétt og þar með einn hest sem að hét Gullskjóni Magnús Einarsson 8975
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Halldór Sölvason átti góðhestinn Mel. Margir vildu fá að spretta á honum. Hann reið eitt sinn á þvot Valdimar Björn Valdimarsson 9078
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri Hans Matthíasson 9323
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Ferð yfir lónið hjá Lónseyri. Páll Halldórsson þurfti að komast yfir lónið. Hann fór framhjá Lónsey Bjarni Jónas Guðmundsson 10035
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Undarleg hrossreið. Maður einn var á engjum og var hann sendur heim að leggja á ljáinn. Það komu hro Bjarni Jónas Guðmundsson 10114
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Um Einar Long og vísur hans. Einar var mikill hestamaður og einu sinni átti hann hryssu sem að hét G Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10225
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til Jón Björnsson 10273
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Um Steindór í Dalhúsum og för hans yfir Lagarfljót á ís. Hann reið út á fljótið. Ekki ber mönnum sam Einar Pétursson 10329
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma Sigurbjörn Snjólfsson 10583
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Frásögn af góðum hesti. Einu sinni var heimildarmaður á ferð og var hún á grárri meri. Þær þurftu að Hallbera Þórðardóttir 10716
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af illri meðferð á hesti. Pósturinn missti hestinn vegna illrar meðferðar og hors en hann sa Jón Gíslason 10880
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Hestavísur: Jarpur skeiðar fljótur frár; fleiri vísur Aðalbjörg Ögmundsdóttir 10931
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Hestavísur: Rauður minn réttur Aðalbjörg Ögmundsdóttir 10932
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Frásögn af hrafni sem hjálpaði heimildarmanni á ís. Heimildarmaður var eitt sinn að flytja lækni og Þorbjörn Bjarnason 11110
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Búskapur á Eyvindarstöðum: búskaparhættir, járnsmiðja, reiðtygi, orf og ljáir, kaupstaðarferðir og h Júlíus Jóhannesson 11142
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe Þórhildur Sveinsdóttir 11409
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu Páll Guðmundsson 11501
20.01.1970 SÁM 90/2211 EF Saga af hundinum Kópa. Kópi var stór og grár á litinn. Hann hefur verið af úlfhundakyni. Það mátti e Guðjón Eiríksson 11570
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Halldór átti heima á Krossi. Hann var húsmaður þar. Ef menn hétu á hann rættust óskir þeirra. Einn s Óskar Bjartmars 11646
03.04.1970 SÁM 90/2241 EF Ferskeytlan er Frónbúans; Þú bítur klakann Blakkur minn; Við hann afa vertu fín; Ertu að geispa elsk Margrét Ketilsdóttir 11923
09.01.1967 SÁM 90/2250 EF Skjónavísur: Hlaut að þjóna heljarsal; Sá skapmikill samreið í; Vakur … Helga Helgadóttir 12017
10.01.1967 SÁM 90/2251 EF Aðferðir við að flytja hesta um borð í Djúpbátinn Halldór Jónsson 12021
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Um það hvernig Páll Ólafsson eignaðist hryssuna Ljónslöpp og vísur hans um það: Brá ég mér í Breiðda Gísli Stefánsson 12105
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Steindór gamli Hinriksson á Dalhúsum í Eiðaþinghá var ferðalangur mikill, hann var vínhneigður. Eitt Gísli Stefánsson 12106
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Faðir heimildarmanns eignaðist sérstakt og gott hrossakyn eftir föður sinn Bárð Bárðarson á Ljótarst Vigfús Gestsson 12458
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Blágrá er mín besta ær; Flekka mín er falleg ær; Fallega Skjóni fótinn ber Guðrún Filippusdóttir 12674
04.07.1971 SÁM 91/2378 EF Samtal um rímur, kveðið á milli: Stundum geng ég út með orf; Makkann hringar manns í fang; Hvessing Þórður Guðbjartsson 13499
10.07.1971 SÁM 91/2381 EF Makkann hringar manns í fang Þórður Guðbjartsson 13513
10.07.1971 SÁM 91/2381 EF Hestar þýðir hreyfa fót Þórður Guðbjartsson 13514
09.06.1971 SÁM 91/2397 EF Segir frá Stokkseyradraugnum og reimleika í verbúðunum á Eyrabakka. Segir einnig lítilega frá hestat Jónína H. Snorradóttir 13694
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Gaman er að ríða í ró; Fyrst þú varst í förinni; Allir róa út á sjó; Þar sem enginn þekkir mann; Rud Steinþór Þórðarson 13767
05.02.1972 SÁM 91/2442 EF Hestavísur: Trausti, Smyrill, Haukur, Höttur; Sörli valinn vekringur; Sóði skundar frár um frón; Eld Rósa Pálsdóttir 14097
05.02.1972 SÁM 91/2442 EF Þorri kaldur þeytir snjá; Númarímur: Dagsins runnu djásnin góð; Vakri Gráni er fallinn frá; Slyngt f Rósa Pálsdóttir 14100
05.02.1972 SÁM 91/2443 EF Hestavísur: Þessi vindur fjöllum á; Klífur strauma stanga mar Helga Níelsdóttir 14108
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Margan fána fékk ég hest Oddur Jónsson 14286
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Rjómabú í Brautarholti og hesturinn Strokk-Rauður Oddur Jónsson 14294
18.04.1972 SÁM 91/2464 EF Svartur stóð með sítt faxið Jóhannes Ásgeirsson 14420
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Sagt frá hestum á Kjóastöðum Guðjón Bjarnason 16321
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Hestavísur: Þrátt Miðfjarðar yfir á Jón Eiríksson 16603
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Sölu-Sigga fór um á Skjónu sinni og seldi vörur; frásögn af því er heimildarmaður fór á Skjónu til K Ingunn Árnadóttir 16774
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um bleikan reiðhest í eigu heimildarmanns Sigríður Guðjónsdóttir 17303
07.09.1978 SÁM 92/3013 EF Hestur og hreindýr synda yfir Lagarfljót Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17682
02.11.1978 SÁM 92/3018 EF Kóngur skoðar gæðing Bjarna Vigfússonar lögregluþjóns á Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930 Lárus Salómonsson 17754
02.11.1978 SÁM 92/3018 EF Upphafleg gerð sögunnar af því þegar kóngur skoðar gæðing Bjarna Vigfússonar lögregluþjóns á Alþingi Lárus Salómonsson 17755
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Frásagnir af hestum heimilismanna og vísur um þá: Undan greiður alltaf fer; sonur Ingibjargar átti a Ingibjörg Jónsdóttir 18450
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Um Björn Þorleifsson, sem var góður sláttumaður og smiður Jóhannes Gíslason 19054
29.08.1967 SÁM 93/3715 EF Faðir heimildarmanns lendir í illdeilum vegna hests Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19097
29.08.1967 SÁM 93/3715 EF Vísur eftir Brynjólf um fola með formála: Undir hnakki ágætur; Vakur frár og fótheppinn Þórður Guðbjartsson og Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19098
24.06.1969 SÁM 85/116 EF Litli Skjóni leikur sér; Litla Jörp með lipran fót; Við skulum ekki skæla og ekki tala ljótt Sigrún Jóhannesdóttir 19344
27.06.1969 SÁM 85/124 EF Hosi og Baugur hafa augu skrýtin Jón Friðriksson 19464
01.08.1969 SÁM 85/168 EF Flekka mín er falleg ær í fénu þínu; Rauður minn er sterkur stór Sigríður Jónsdóttir 20119
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Hvernig marka má reiðhest af því hvernig faxið liggur Friðrik Jónsson 20141
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Hvernig fara skal á bak hesti Friðrik Jónsson 20142
07.08.1969 SÁM 85/178 EF Sagt frá tildrögum vísna Baldvins Jónatanssonar um vopnfirskan hest Parmes Sigurjónsson 20308
07.08.1969 SÁM 85/178 EF Um vopnfirskan hest: Af því lífs ég yndi finn Parmes Sigurjónsson og Helga Sigurrós Karlsdóttir 20309
17.08.1969 SÁM 85/305 EF Fallega Skjóni fótinn ber; Rauður minn er sterkur stór; X-ið finna ekki má í ljóðaletri Kristín Jónsdóttir 20676
19.08.1969 SÁM 85/313 EF Ás-Rauðka ys tíðkar fúsust Margrét Halldórsdóttir 20789
19.08.1969 SÁM 85/313 EF Þyt leit ég fóthvatan feta Margrét Halldórsdóttir 20790
20.08.1969 SÁM 85/314 EF Hesturinn minn heitir Brúnn; Heitir Sóti hestur minn; Litli Skjóni leikur sér; Skjóni hraður skundar Sólveig Indriðadóttir 20810
20.08.1969 SÁM 85/314 EF Hesturinn minn heitir Brúnn; Heitir Sóti hestur minn; Litli Skjóni leikur sér; Fallega Skjóni fótinn Sólveig Indriðadóttir 20816
20.08.1969 SÁM 85/314 EF Rauður minn er sterkur og stór; Folinn ungi fetaði létt; Harla nett hún teygði tá; Ég hefi selt hann Sólveig Indriðadóttir 20817
28.08.1969 SÁM 85/328 EF Ég hefi selt hann yngri Rauð; Rauður minn er sterkur stór; X-ið vantar ykkur núna bræður; Á x-inu má Einar Bjarnason 21064
24.06.1970 SÁM 85/423 EF Hestavísur: Háls upp rjóða herti þá Einar Pálsson 22160
24.06.1970 SÁM 85/423 EF Sögur um hesta Einar Pálsson 22161
26.06.1970 SÁM 85/426 EF Er hún Toppa æði létt; Er hún Freyja fallegt dýr; Fram um skeiðar foldar reit; Glæsa mín er gæða fög Steinunn Ólafsdóttir 22190
26.06.1970 SÁM 85/427 EF Litli Skjóni leikur sér; Fallega Skjóni fótinn ber Bjarni Bjarnason 22217
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Nú er fjaran orðin auð Guðný Helgadóttir 22274
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Magnús raular músin tístir; Litla Jörp með lipran fót; Fallega Skjóni fótinn ber; Skjóni hraður skun Matthildur Gottsveinsdóttir 22346
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Hestavísur: Skarpt um grundir skeiðaði Þórður Marteinsson 23186
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Padda; sagt frá kvæðinu Ragnar Helgason 24112
02.09.1970 SÁM 85/568 EF Vísur um Brún sem Þórður Hannibalsson átti: Að blökkum reiðar Brún ég tel; Hringar makka háreistur; Ragnar Helgason 24116
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Hestavísur: Stutt með bak en breitt að sjá Ragnar Helgason 24126
06.09.1970 SÁM 85/576 EF Litla Jörp með lipran fót; Fallega Skjóni fótinn ber; Einu sinni átti ég hest; Fuglinn í fjörunni; V Rebekka Pálsdóttir 24287
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Nú er mér á kinnum kalt; Rauður minn er sterkur og stór; Nú er fjaran orðin auð; Afi minn og amma mí Helga María Jónsdóttir 24373
xx.10.1970 SÁM 85/607 EF Hestavísur: Þá er draumum þokað frá; Skerst úr þröng með skapið ært; Sköflum flettir svellið svalt Jóhann Jónsson 24874
xx.10.1970 SÁM 85/607 EF Hestavísa: Þykir heldur harðsnúinn Jóhann Jónsson 24876
1970 SÁM 85/608 EF Skjóni hraður skundar frón; Fallega Skjóni fótinn ber; Litli Skjóni leikur sér Elísabet Guðnadóttir 24882
02.08.1971 SÁM 86/654 EF Nú er hlátur nývakinn; Þó að detti dimmleg skúr; Harla nett hún teygði tá; Folinn ungur fetaði létt; Árni Magnússon 25704
196x SÁM 86/682 EF Skjónavísur: Hafa loks þín hrumu bein Jón Ásmundsson 26145
17.05.1973 SÁM 86/690 EF Nú er fjaran orðin auð Oddfríður Sæmundsdóttir 26199
16.07.1973 SÁM 86/717 EF Dags er glæta þrotin þá; Ég hef selt hann yngri Rauð; Þykir heldur harðsnúinn; Sporið hreina þelið þ Þorbjörn Kristinsson 26632
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Sagt frá góðum vatnahestum Ragnar Stefánsson 27262
1963 SÁM 86/791 EF Hestavísa um Ýring hest Guðmundar Bárðarsonar afa Finns fuglafræðings: Guð þér launar Guðmundur; Ekk Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27892
19.07.1965 SÁM 92/3234 EF Hestanöfn og hestavísur afa hennar Steinunn Jóhannsdóttir 29536
1967 SÁM 92/3271 EF Litla Jörp með lipran fót; Hefur undur hreinar brár; Rauður bera manninn má; Folinn ungur fetar létt Ingibjörg Teitsdóttir 30001
1967 SÁM 92/3271 EF Rauður minn er stinnur stór; Ranka fór í réttirnar; Alla daga eins og ljós Ingibjörg Teitsdóttir 30004
14.01.1980 SÁM 87/1256 EF Hestakyn heimildarmanns og föður hans Valdimar Jónsson 30508
14.01.1980 SÁM 87/1257 EF Hestakyn heimildarmanns og föður hans Valdimar Jónsson 30509
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Hestar Gests, ferðasaga Guðmundur Guðmundsson 30613
1935-1936 SÁM 87/1311 EF Hestavísur: Svona hef ég selt þér dróg Kjartan Ólafsson 31116
SÁM 87/1336 EF Yfir hæðir hálsa og fjöll Margrét Hjálmarsdóttir 31631
SÁM 87/1347 EF Brúnn er mengi og fjöri frá Kristinn Bjarnason frá Ási 31894
SÁM 87/1366 EF Harðan gisti heljarveg Auðunn Bragi Sveinsson 32165
SÁM 87/1371 EF Makkann hringar teygir tær Magnús Jónsson 32280
SÁM 87/1372 EF Makkann hringar teygir tær Magnús Jónsson 32292
SÁM 88/1391 EF Húfa: Setja í bögur síst er gaman 32672
12.03.1975 SÁM 91/2518 EF Skeiðar betur Blakkur minn Björgvin Helgi Alexandersson 33466
20.09.1976 SÁM 91/2558 EF Padda Ragnar Helgason 34049
1961 SÁM 86/903 EF Viljann dá og meta má Sigurbjörn K. Stefánsson 34372
10.12.1965 SÁM 86/960 EF Hestar og vinafólk í Svarfaðardal Jónína Valdimarsdóttir Schiöth 35181
04.12.1965 SÁM 86/964 EF Rætt um hesta Hornfirðinga Sigurður Þórðarson 35219
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Nafngreindir hestar Sigurður Þórðarson 35221
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Skást af öllu skeiðandi Sigurður Þórðarson 35224
1965 SÁM 86/967 EF Sagt frá hestinum Sindra, ætt hans, lýsing á hestinum og sögur af honum Þorlákur Björnsson 35258
1965 SÁM 86/968 EF Sagt frá hestinum Sindra, ætt hans, lýsing á hestinum og sögur af honum Þorlákur Björnsson 35259
1935 SÁM 86/990 EF Nú er fjaran orðin auð; Tíminn líður líður en bíður eigi; Gnauðar mér um grátna kinn; Svefninn býr á 35488
1903-1912 SÁM 87/1031 EF Skipið flaut og ferða naut; Hörku stríður hann á síðan hleypur dyrnar; Móum ryðja magnar þyt; Undir Hjálmar Lárusson 35803
20.02.1959 SÁM 87/1059 EF Hringur lötrar húsin kring Kjartan Hjálmarsson 36179
20.02.1959 SÁM 87/1059 EF Hafa loks þín hrumu bein 36180
09.03.1968 SÁM 87/1075 EF Faxavísur: Foldarvanga fagran gang Andrés Valberg 36340
12.05.1959 SÁM 87/1081 EF Töltir reistur Sörli svell Sigtryggur Árnason frá Brekkukoti 36445
15.09.1964 SÁM 88/1436 EF Ég hef selt hann yngra Rauð Jóhannes Ásgeirsson 36897
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Framhald frásagnar af því er móðir Helga var flutt veik á kviktrjám til Sauðárkróks; lýsing á kviktr Helgi Magnússon 37400
21.08.1975 SÁM 93/3754 EF Rætt um það að gera upp tagl, um að stytta tagl og ýmislegt í sambandi við það Jóhann Pétur Magnússon og Lovísa Sveinsdóttir 38143
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Spurt um þann sið að gera upp tagl, þótti fyrirmannasnið; rætt um hestahnút og Stefán sýnir hann Stefán Magnússon 38163
1959 SÁM 00/3979 EF Magnús er í miðri lest; Blessaður vertu Bjarni minn Guðmundur Á. Jónsson 38595
1959 SÁM 00/3979 EF ... með illan svip; Sporahröð á spretti skörp; Ætíð mun hann yndi ljá Guðmundur Á. Jónsson 38596
1959 SÁM 00/3981 EF Yfir hóla, laut og lág Jón Samsonarson 38631
1959 SÁM 00/3988 EF Hestavísur: Nú er Brynju búið skeið Þórður Marteinsson 38787
1959 SÁM 00/3990 EF Jarpur skeiðar fljótur frár Ingibjörg Sumarliðadóttir 38872
1959 SÁM 00/3990 EF Nú er úti veður vott; Litla Jörp með lipran fót; Afi minn fór á honum Rauð; Syngdu vinur syngdu skær Tómas Sigurgeirsson 38880
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga um séra Einar Torlacius og stóðhestinn hans: Tilsvar bónda þegar prestur rukkaði hann um folato Geir Waage 38974
01.06.2002 SÁM 02/4012 EF Flosi kynnir Gísla sem segir frá því að hann hafi viljað kynnast framandi þjóðum og flutt norður í S Flosi Ólafsson og Gísli Einarsson 39059
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Áfram veginn vonda held. Jón Jóhannes Jósepsson syngur hestavísu í kjölfarið á samtali um ,,söngvatn Jón Jóhannes Jósepsson 39068
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Jósef kynnir Bjarna sem segir sögu frá Skollagróf í Hrunamannahreppi, þar sem bóndinn var mikill hes Bjarni Harðarson 39085
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Kuldinn bítur kinnar manns; tvær vísur kveðnar tvisvar. Sú seinni er frumsamin eftir Þór. Í kjölfari Þór Sigurðsson 39764
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Nú er fjaran orðin auð. Vísan er kveðin tvisvar Kristín Sigtryggsdóttir 39782
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Lit ákjósanlegan bar; Þórður sér þá Sörli beint Margrét Hjálmarsdóttir 40114
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Upp nú standi ýtar hér; Nú skal smala fögur fjöll; Rennur Jarpur rænuskarpur klárinn (tvisvar); Stun Margrét Hjálmarsdóttir 40118
1992 Svend Nielsen 1992: 29-30 Inn um barkann oddur smó (tvisvar); Óðinn gramur ása reið (tvö erindi); Skipið flaut og ferða naut ( Margrét Hjálmarsdóttir 40119
28.07.1982 SÁM 93/3370 EF Þórarinn segir frá gamalli leikþraut "að járna pertu" sem er um leið lýsing á verklagi við járningu Þórarinn Pálsson 40193
28.07.1982 SÁM 93/3370 EF Sagt frá útreiðartúr Þorbergs frá Arnarstöðum og vangaveltur um fóður og ástand hestsins. Þórarinn Pálsson 40194
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Sagt af Sveini Pálssyni, og þegar hann reið yfir Jökulsá að hitta konu undir Eyjafjöllum. Gísli Tómasson 40510
19.07.1984 SÁM 93/3435 EF Alda segir frá því þegar hana dreymdi fyrir nafni á veðhlaupahesti. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40535
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Maður ferst í Lagarfljóti, dettur af brúnni. Helgi var síðan með hest mannsins í vegavinnunni. Helgi Gunnlaugsson 40691
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Af Gesti á Hæli og hattinum hans. Heyvinna í Hlíð og rigning. Litla-Laxá. Erlendur á Brekku missir h Sigríður Jakobsdóttir 40697
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Eftirminnileg ferð yfir Öxnadalsheiði. Hallgrímur Jónasson 40736
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Erfiðustu sumrin í vegalagningu á Holtavörðuheiði um miðjan fjórða áratuginn. Rigningasumur. Rögnvaldur Helgason 40759
16.08.1985 SÁM 93/3471 EF Draumur um föður hennar og skjótta hesta. Og nánar um dulrænu veruna úr fyrri frásögn. Endurtekning Hólmfríður Jónsdóttir 40787
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Vísa (og saga um tildrög hennar): Þótt kátlega um sveitina kengbogin þjóti. Tryggvi Guðlaugsson 40990
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Hestamót á Kaldármelum. Vísa heimildarmanns: Hugardettum hef ég með Eyjólfur Jónasson 41098
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Kerling nokkur týnir hesti; vísur um það: Fjör loddi við fákinn þann; Fimm út ganga fullhugar; Stríð Eyjólfur Jónasson 41100
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Séra Ólafur á Kvennabrekku átti góða hesta. Tvær vísur um einn þeirra, Hausta: Verða hraustum vikin Eyjólfur Jónasson 41104
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Spurt um uppgert tagl og fleira varðandi hestamennsku, en lítið var um hesta á Skaga, þar eru engar Árni Kristmundsson 41175
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Í góðu færi var röskur þriggja tíma gangur á milli Kota og Bakkassels; hestur valdi betri leið í fer Gunnar Valdimarsson 41190
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Sagt frá ferð þar sem hesturinn bjargaði Gunnari í stórhríðarbyl Gunnar Valdimarsson 41192
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Pétur lýsir því hvað felst í því að ríða með uppgert tagl og að ríða sneyptir Pétur Jónasson 41251
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Snúa sér aftur að heyskap og talað um heysleða og hvenær farið var að nota aktygi; í lokin er minnst Gunnar Valdimarsson 41263
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Spurt um það að gera upp tagl, eini sem það gerði var Guðmundur Sveinsson á jarpa klárnum sínum; hef Gunnar Valdimarsson 41273
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Áfram rætt um Guðmund Sveinsson, sem var markglöggur og fór oft í réttir annars staðar; minnst á fer Gunnar Valdimarsson 41274
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Um hrossamarkaði og hestaútflutning Gunnar Valdimarsson 41276
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Hestavísur? Rabb um hesta. Um hesta og föður hennar. Heilsuleysi sem barn. Sigríður Jakobsdóttir 41385
23.02.1986 SÁM 93/3510 EF Ganglag hesta, en engin vísa um það. Björn bóndi í Torfustaðahúsunum, prýðilegur hagyrðingur. Byrjað Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 41407
25.07.1986 SÁM 93/3518 EF Kaupmaður í Haganesvík, hjón, Eðvald Muller. Vísur um vinnumann Eðvalds. Ort í orðastað vinnumanns: Tryggvi Guðlaugsson 41467
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Um Skjóna (hest Tryggva Guðjónssonar), frásögn. Tryggvi Guðlaugsson 41468
HérVHún Fræðafélag 036 Þórhallur talar um vinnumennsku, frostaveturinn 1918 og segir frá því þegar hann keypti hest. Þórhallur Bjarnason 41671
26.07.1982 HérVHún Fræðafélag 019 Eggert segir því þegar þegar hann flutti suður. Segir einnig frá hestunum sínum og rifjar upp ýmsa a Eggert Eggertsson 41691
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón talar um ættina sína og búskapinn í Huppahlíð en þar hefur hann átt heima alla tíð. Guðjón se Guðjón Jónsson 41737
01.05.1980 HérVHún Fræðafélag 030 Jóhannes talar um búskapinn í Helguhvammi, segir frá hvenær þau hjónin giftu sig, talar um börnin sí Jóhannes Guðmundsson 41745
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón segir frá þegar hann sótti björg í bú til Hvammstanga. Einnig frá veikindum föður síns og frá Guðjón Jónsson 41749
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Um sr. Árna í Grenivík og þekkingu hans á hestum; hrossakaup Friðbjarnar. Friðbjörn Guðnason 42239
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Jón á Þingeyrum reið á Signýjar-Grána yfir Héraðsvötn á ótraustum ís, til að vinna veðmál. Friðbjörn Guðnason 42240
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Vísur Jóns í Eyhildarholti um hestinn Stíganda. Að muna lausavísur. Kristrún Guðmundsdóttir 42282
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Um Stígandavísur, sem Kristrún hefur gleymt. Kunna að vera skráðar í bókum Ásgeirs frá Gottorp (aths Kristrún Guðmundsdóttir 42287
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Hulda Björg segir ýmis æviatriði; einnig ýmislegt um búskap föður hennar og engjaheyskap á ýmsum jör Hulda Björg Kristjánsdóttir 42338
28.07.1987 SÁM 93/3543 EF Sögur af Magnúsi Sigurðssyni á Votumýri í Skeiðahreppi, sem var drjúgur með sig og þóttist mikill, þ Hinrik Þórðarson 42400
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um nykur í Fífutjörn; rauður hestur. Á vetrum heyrðust stundum brestir frá ísilagðri tjörninni, sem Torfi Steinþórsson 42585
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni segir frá harðindavetrinum 1917-1918 og lýsir búskaparháttum á sínum yngri árum; ræðir sérstakl Árni Jónsson 42768
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Um hrossarækt og fóðrun hrossa. Árni Jónsson 42778
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Rætt um hestavísur; saga af hesti sem Vilhjálmur Ólafsson í Skarðsseli orti um: Nú er Skjóni fallinn Árni Jónsson 42781
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Hinrik segir sögu af hrossastóði sem fældist illa og fer með vísu sem ort var af því tilefni: Allt v Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42810
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Saga af Ampa, sem reið fylfullri meri út á vatn til að elta álft í sárum, en merin drapst undir honu Árni Jónsson 42812
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá því þegar Núpskirkja og fleiri kirkjur fuku 1909; Árni Pálsson að Hurðarbaki (afi Þórarins) Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42843
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Litur hrossa í draumum var fyrir mismunandi veðri; grá og hvít fyrir snjó, brún og rauð voru fyrir g Bergsteinn Kristjónsson 42945
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Um mikilvægi íslenska hestsins fyrir afkomu byggðar á Íslandi. Þórður Gíslason 43114
28.9.1992 SÁM 93/3824 EF Gamansaga um ást Skagfirðinga á hestum sínum. Vísubrot Jóns Péturssonar: "helst í mínum ljóðum lof/l Anna Björnsdóttir 43224
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Dreymi hestamenn að þeir séu að þeysa á hestum er það fyrir roki. Karvel Hjartarson 43241
30.9.1992 SÁM 93/3826 EF Eyjólfur í Sólheimum orti mikið um hesta, Karvel syngur þrjár hestavísur eftir hann: "Aðeins vangann Karvel Hjartarson 43254
15.9.1993 SÁM 93/3829 EF Spurt um kraftaskáld, Sæunn gefur lítið fyrir slíkt. Rætt um Símon Dalaskáld; rætt um hesta og hesta Sæunn Jónasdóttir 43310
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Um hestavísur og um hagyrðinginn Jón Pétursson í Eyhildarholti. Björn Egilsson 43343
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Vísur sem ortar voru um meri: "Þótt kátleg um sveitina kengbogin þjóti". Tryggvi Guðlaugsson 43357
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli talar um meðferð á hestum þegar menn eru fullir og fer með vísu sem Guðmundur í Stangarholti o Einar Jóhannesson , Skúli Kristjónsson og Sigríður Bárðardóttir 43423
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli segir frá því er hann seldi Guðna í Skarði fola Skúli Kristjónsson 43426
08.01.2000 SÁM 00/3946 EF Sagt frá Stjarna sem Skúli átti og vann til verðlauna á heimsmeistaramóti í Þýskalandi 1970; ekki má Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43435
08.01.2000 SÁM 00/3946 EF Skúli ræðir um hestaræktun, útflutning hrossa og ýmislegt tengt því Skúli Kristjónsson 43436
1978 SÁM 10/4212 ST Rætt um Bjarna Jóhannesson, Hesta-Bjarna. Segir frá ferðalagi hans og hversu laginn hann var við hes Stefán Jónsson 43658
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar presturinn datt af hestbaki og sækja þurfti lækni í myrkri og rigningu. Skúli Björgvin Sigfússon 43733
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá hrossamarkaði sem var haldin á árunum 1920 - 1922. Farið var með hesta til Reykjavíkur þar Skúli Björgvin Sigfússon 43736
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Kristján segir frá heyskap og flutningi heys á hestum; systurnar segja frá því að þær hafi borið Guð Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43884
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Systkinin segja frá flutningi mjólkur á hestakerru; sagt frá byggingu brunnhúsa og því hvernig börn Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43885
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Spjall um ýmislegt: yndi af hestum, veikindi móður, minnst á Önnu sagnakonu Herdís Tryggvadóttir 43923
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Kynning á viðmælanda, Sigfúsi Helgasyni, og sagt frá umræðuefninu. Sigfús lýsir mannlífinu á hestama Sigfús Helgason 43942
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Hestamannamót borin saman við útihátíðir um verslunarmannahelgi. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? Sigfús Helgason 43943
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús segir frá því hvernig hestamannamótið hefur þróast með árunum; hann ræðir um ölvun og öryggis Sigfús Helgason 43944
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Rætt um fjórðungsmót og mun á þeim og landsmótum, þó eðli þeirra sé hið sama. Sigfús Helgason 43945
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús segir frá breytingum sem gerðar voru á dagskrá landsmóts hestamanna árið 1998 og telur hana h Sigfús Helgason 43946
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús ræðir rekstrarkostnað í tengslum við landsmót hestamanna og fjáröflunarleiðir í því sambandi. Sigfús Helgason 43947
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Sagt frá erlendum gestum á hestamannamótinu og heimsmeistaramóti íslenska hestsins erlendis. Sigfús Sigfús Helgason 43948
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Sigfús segir frá því sem honum finnst einkenna hestamenn. Sigfús Helgason 43949
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei Sigfús Helgason 43950
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Viðmælandi ræðir um sérstöðu hestamannamóta í samanburði við önnur íþróttamót. Rætt um umgengni og ó Sigfús Helgason 43951
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um staði sem taldir eru hæfir til mótshalds og hvaða þættir þurfa að vera til staðar svo hægt s Sigfús Helgason 43952
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Umræða um sambærilegar fjölmennar hátíðir á Íslandi og gagnrýni á hestamannamót. Rætt um að hestamön Sigfús Helgason 43953
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs Sigfús Helgason 43954
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Sigfús segir frá samtvinnun hestamennsku og þjóðlegrar tónlistar. Sigfús Helgason 43955
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Sigfús segir frá metingi milli hestafólks um hrossin sín; slíkur metingur geti leitt af sér ættarerj Sigfús Helgason 43956
02.03.2003 SÁM 05/4073 EF Sigfús fjallar um tengsl hestamennsku og áfengisneyslu. Sigfús Helgason 43957
02.03.2003 SÁM 05/4073 EF Sigfús segir frá illri meðferð á hestum, sem hann segir nánast undantekningalaust tengjast áfengisno Sigfús Helgason 43958
03.03.2003 SÁM 05/4073 EF Ragna rifjar upp minningar tengdar fyrsta hestamannamótinu sem hún sótti. Einnig segir hún frá hesta Ragna Sigurðardóttir 43959
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá ferðalögum til Reykjavíkur; eitt skiptið með föðurbróður sínum og í annað skipti með Björg Þorkelsdóttir 44030
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Viðmælendur kynna sig; þeir eru Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi P Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44052
06.02.2003 SÁM 05/4086 EF Viðmælendur segja frá því að bæði menn og hestar þurfi að vera vel undirbúnir og þjálfaðir áður en h Páll Pétursson , Páll Gunnar Pálsson , Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44055
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um draugagang og verur. Ræðir um gamla konu í sveitinni sem sagði að það væri lífs Kristmundur Þorsteinsson 44056
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson segir sögu af systkinunum Lárus Bjarnasyni og Ingibjörgu Bjarnadóttur sem voru á Sigtryggur Jónsson 44145
1971 SÁM 93/3745 EF Árni Tómasson segir sögu af hesti sem féll í dý. Árni Tómasson 44185
1971 SÁM 93/3746 EF Sigurður Sæmundsson fer með vísu um gráa hryssu. Sigurður Sæmundsson 44196
1971 SÁM 93/3750 EF Jóhannes Jónsson fer með vísu um hryssuna Glettu. Þú átt Gletta það er rétt Jóhannes Jónsson 44222
1971 SÁM 93/3751 EF Þorsteinn Jónasson segir frá álagablett sem heitir Álfabrekka; ef þar er slegið verður bóndinn fyrir Þorsteinn Jónasson 44231
1971 SÁM 93/3752 EF Hafliði Halldórsson segir frá því þegar Níels Björnsson og annar maður fóru á hestum til sjávar; Níe Hafliði Halldórsson 44246
1971 SÁM 93/3752 EF Jón Hákonarson segir sögu sem Guðmundur Jónsson sagði honum af svokölluðum nenni, en það áttu að ver Jón Hákonarson 44250
10.09.1875 SÁM 93/3779 EF Pétur fjallar um bréf sem Jóhann Magnússon hafi afritað fyrir Pétur en ekki er vitað hvaða bréf er u Pétur Jónasson 44273
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur segir frá þegar ísastör var slegin á Brekku og á Hjaltastöðum þegar fólkið fór á hrossamarkaði Pétur Jónasson 44287
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur lýsir hvernig fólk varðveitti taglhár eða hrosshár og bjuggu til snörur. Pétur Jónasson 44291
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sagt frá þegar hey var bundið upp í tagl á hestum við heyskap en spurt er síðan hvort Sveinbjörn haf Sveinbjörn Jóhannsson 44326
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Sveinbjörn segir frá hvenær heysleðar koma í Svarfaðardal en aktygi komu um svipað leyti. Hann lýsir Sveinbjörn Jóhannsson 44343
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er um hvort mikið af Drangeyjarfugli hafi komið í Svarfaðardal en það kom dálítið af honum þeg Sveinbjörn Jóhannsson 44344
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Spurt er hvort Sigurður hafi séð hesta með uppgerð tögl en hann hafði einungis séð það einu sinni og Sigurður Stefánsson 44361
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Spurt er hvort menn hafi riðið á hestum með uppgerð tögl en Haraldur sá tvo menn gera það. Annar var Haraldur Jónasson 44381
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Spurt um það að gera upp tögl; Guðmundur talar aðeins um hestamennsku sína og hrossaeign á Skaga en Guðmundur Árnason 44435
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Ég veit til dæmis efera fólk á Íslandi vill gera okkur vel þá gefur það okkur bækur og við metum það Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44486
1982 SÁM 95/3888 EF Breyttir búskaparhættir við vélvæðingu við heyskap, dráttarvél kom 1952; söknuður að hestunum og síð Ögmundur Jónsson 44722
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá ungum dreng sem kom að tíu ferðamönnum og hestum þeirra sem orðið höfðu úti frostaveturinn Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44783
1983 SÁM 3899 EF Aðalsteinn segir frá Hvanneyrarskólanum; t.d. hestanotkuninni þar til plægingar, vorverka og áburðar Aðalsteinn Steindórsson 44852
1984 SÁM 95/3904 EF Magnús segir frá hestamennsku sinni, frá tamningum og ræktun. Magnús Hannesson 44903
1984 SÁM 95/3904 EF Magnús segir frá hrossarækt og tamningum. Magnús Hannesson 44904
13.12.1990 SÁM 95/3908 EF Sæmundur ræðir hestaferðir og fuglalíf. Sæmundur Guðmundsson 44928
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá fólki sem kom að Gljúfrasteini til að hitta Halldór, t.d. voru ferðamenn frá Þýskala Auður Sveinsdóttir Laxness 44998
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Hestaþingshóll þar sem voru hestaþing, vestan við þjóðleiðina norður í land; minnst á kappreiðar sem Guðmundur Magnússon 45103
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Starfsemi í nágrenni við Leirvogstungu: flugvöllur, hesthúsahverfi og malarnáma; inn blandast huglei Guðmundur Magnússon 45111
04.03.2007 SÁM 20/4276 Skúli var oft mikið á ferðinni, í allskonar erindum. Heimildarmaður fer með vísu um hest sem hann át Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45806
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Draumur móður Hjálms um traustleika hryssu sem faðir hans átti. Hjálmur Frímann Daníelsson 50009
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Látinn maður vitjaði Helga, bróður Magnúsar, í draumi og bjargaði Helga og skipsáhöfn hans frá drukk Magnús Elíasson 50020
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Segir frá ljósi sem sást úti á vatninu snemma árs, sem ekki átti að vera þar. Á föstudaginn langa ko Magnús Elíasson 50022
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir nánar frá draumi móður sinnar um hrossin. Hjálmur Frímann Daníelsson 50060
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Þóra segir gamansögu af Íslendingi sem sagði alltaf "Hó" þegar hann kom ríðandi að hliðum. Gerði það Þóra Árnason 50164
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Sögn um sr. Runólf og samskotin. Guðjón Valdimar Árnason 50352
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Eymundur segir frá því þegar hann fóf störf á vatninu. Segir sögu af slysi á hesti sem gerðist á fro Eymundur Daníelsson 50607
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Margrét fer með vísu Baldvin Halldórsson afa hennar samdi um hryssuna sína Kate: Á mig leit hún angu Margrét Sæmundsson 50703
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sagt frá Bergi nokkrum og sleðaútbúnaði sem hann gerði og orsakaði miklum hávaða þegar hann fór um. Sigurður Vopnfjörð 50781
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir frá því þegar hann sá sýn í skóglendi þegar hann var nýbúinn að fylgja pilti heim sem Sigurður Vopnfjörð 50792
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir sögu af Gunnlaugi Hólm, sem átti góða hesta. Einn daginn sá hann sýn er varðaði uppáh Sigurður Vopnfjörð 50797
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Gunnar frá draumi þar sem hann kom til himnaríkis. Þar hitti hann kunningja sinn og hestana sína. Da Gunnar Einarsson 50810
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Frásögn af ballferð sem farin var á hestum. Af því þegar kálfur át taglið af hesti eins félaga Óskar Óskar Guðmundur Guðmundsson 50849

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 31.08.2021