Hljóðrit tengd efnisorðinu Lækningar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Fyrir austan bæinn á Ytri-Lyngum var lækningabrunnur og var vatnið í honum notað til lækninga. Sumir Eyjólfur Eyjólfsson 1001
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Tað var þurrkað úti til eldiviðar. Tveir unglingar voru að hressa upp í taðinu. Þá koma ferðafólk að Herdís Jónasdóttir 1733
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eyjólfur var tortryggur á ýmsa hluti og hélt að Breiðabólstaðarbændur stælu frá sér heyi. Hann tók þ Steinþór Þórðarson 1995
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Sögur af Eiríki í Hoffelli og Völku og af Guðmundi bónda í Hoffelli. Guðmundur var góður og gildur m Sigríður Bjarnadóttir 2195
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Schierbeck var eitt sinn landlæknir hér á landi. Hann hafði aðsetur á Miðhúsum í Eiðaþinghá og þanga Sveinn Bjarnason 2282
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Bræður heimildarmanns sáu eitt sinn Eyjaselsmóra á glugganum á Ketilsstöðum. Gerðist þetta nokkrum s Þórhallur Jónasson 2330
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Guðmundur Bergþórsson er talinn vera aumingi sökum þess að tvær konur voru að rífast og var önnur þe Kristrún Þorvarðardóttir 2654
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð Arnfinnur Björnsson 2930
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Sigurður Jónsson var hómópati. Hann læknaði með meðulum en þau pantaði hann frá Þýskalandi. Hann þót Jón Sigurðsson 2967
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Valdimar bjó í Bólu og var talinn sérstæður maður. Eitt sinn varð kona hans veik og varð að fara á s Þorvaldur Jónsson 3053
15.12.1966 SÁM 86/859 EF Maður einn fór eitt sinn að hjálpa huldukonu í barnsnauð. Þá var bundið fyrir augun á honum. Hann va Karítas Skarphéðinsdóttir 3401
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h Sigurður J. Árnes 3424
22.12.1966 SÁM 86/865 EF Gísli í Hamarsholti gat gefið góðar ráðleggingar varðandi lækningar. Hann trúði því að það sem færi Sigurður J. Árnes 3476
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um Halldór í Æðey. Þegar hann var ungur dreymdi hann að til sín kæmi álfkona sem batt fyrir augun á Sveinbjörn Angantýsson 3510
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um lækningar Halldórs í Æðey Sveinbjörn Angantýsson 3511
29.12.1966 SÁM 86/870 EF Heimildarmaður er spurður af því hvort að hann hafi heyrt getið um brunna í Meðallandi sem að í væri Jón Sverrisson 3524
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Spurt um helga brunna í Meðallandi. Ekki minnist heimildarmaður þess að hafa heyrt getið um þá. Heim Jón Sverrisson 3641
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Sagnir af Stefáni Filippussyni og lækningum hans. Hann fékkst við lækningar á Húsavík. Hann brenndi Þórður Stefánsson 3691
23.01.1967 SÁM 86/891 EF Óhapp sem heimildarmaður varð fyrir, meiðsli á handlegg, læknuð með „ameríska krossinum“ Bergur Pálsson 3705
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
02.02.1967 SÁM 86/899 EF Meiddist á fæti og lá fyrst á Ísafirði, síðan á Bolungarvík; Andrés Fjeldsted læknir á Dýrafirði ann Valdimar Björn Valdimarsson 3772
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk Sigurður Sigurðsson 3846
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf Steinþór Þórðarson 3853
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Sögn um Ólaf Einarsson, hann læknaði skepnur. Hann var oft sóttur ef eitthvað var að skepnum. Eitt s Hinrik Þórðarson 4065
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Eitthvað var trúað á huldufólk þegar heimildarmaður var að alast upp. Oddur Hjaltalín var læknir. Ei Jónína Eyjólfsdóttir 4516
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Oddur Hjaltalín var læknir. Um hann voru sagðar margar sögur og nokkrar eru til á prenti. Jónína Eyjólfsdóttir 4517
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Eymund í Dilksnesi og smíðar hans. Hann var góður smiður. Eymundur smíðaði fæðingartengur og bjar Ásgeir Guðmundsson 4706
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Heimildarmaður kann engar skrímslasagnir en heyrði um einhver skrímsli úti á Nesi. Hann heyrði heldu Árni Vilhjálmsson 5083
14.06.1967 SÁM 88/1642 EF Skyrbjúgslækningar á Skála á Langanesi. Þar batnaði öllum skyrbjúgssjúklingum sem þangað komu. Árni Vilhjálmsson 5086
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Langamma heimildarmanns var yfirsetukona og grasalæknir. Hún bjó í Miðdölum. Eitt kvöld þegar hún va Helga Þorkelsdóttir Smári 5747
11.10.1967 SÁM 89/1718 EF Berdreymi. Heimildarmann dreymdi fyrir veikindum sínum. En hún fékk taugaveiki og þegar hana dreymdi Anna Jónsdóttir 5755
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Menn trúðu þó nokkuð á huldufólk. Heimildarmaður segist hafa séð huldufólk og þá mikið betur heldur Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6057
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Heimildarmaður telur sig hafa lækningamátt. Segir að fólk geti komið til hennar til lækningar. Segis Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6058
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Faðir heimildarmanns var bráðgáfaður maður. Hann fór til Reykjavíkur til að bjarga fólki frá því að Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6060
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Heimildarmaður svaf ásamt þremur öðrum í útihúsi. Sváfu þeir tveir og tveir saman og hét hann Björn Valdimar Kristjánsson 6297
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Menn villtust og urðu úti. Einu sinni kom maður heim til heimildarmanns og var þá búið að vera stórh Guðrún Guðmundsdóttir 6624
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Heimildarmaður fór eitt sinn með manni að sækja meðal við beinkröm. Barninu batnaði af meðalinu. Það Stefán Ásmundsson 6663
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Þorleifur í Bjarnarhöfn, lækningar hans og fjarskyggni. Systir fóstra heimildarmanns fór einu sinni Ólöf Jónsdóttir 6931
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Tvær systur frá Öræfunum sáu fylgjur. Önnur þeirra var sjúklingur á sjúkrahúsinu og fór heimildarmað Oddný Guðmundsdóttir 6969
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Helgi Jónasson læknir sat eitt sinn og var að lesa blöðin og heyrði hann þá hreyfingu á skrifborðinu Oddný Guðmundsdóttir 6971
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Sagt frá draumi. Kunningi Björns fór á sjúkrahúsið á Akranesi og var haldið að eitthvað alvarlegt væ Björn Jónsson 7089
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Þorsteini Bjarnasyni í Lóni. Hann fór eitt sinn gangandi niður að Höfn að vetrarlagi. Snjór Unnar Benediktsson 7243
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Heimildarmaður hitti Þórberg Þórðarson og Vilmund landlækni á Ingólfskaffi þar sem þeir þjörkuðu um Gunnar Benediktsson 7289
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný var heilsutæp og þegar hún var að eiga börnin var hún hjá Þorgrími lækni um nokkurn tíma. Seg Jónína Benediktsdóttir og Ingunn Bjarnadóttir 7312
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Frásögn af Þorláki blinda. Hann þurfti mikla umönnun og gaf í skyn við heimildarmann að honum finndi Oddný Guðmundsdóttir 7497
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fransmannaskip á Vatneyri og spítalaverk. Stundum lágu margir bátar frá Frakklandi í Patreksfirði en Guðrún Jóhannsdóttir 7561
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Um Svein á Lambavatni, hann stundaði lækningar. Hann var stór merkur maður. Hann fór á eldri árum ti Guðrún Jóhannsdóttir 7567
12.03.1968 SÁM 89/1852 EF Saga af Sighvati og konu hans. Hann þótti góður við að hjálpa fólki við lækningar. Eitt sinn í þurrk Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7681
18.03.1968 SÁM 89/1856 EF Um Jón Hjaltalín landlækni og Hjört Jónsson lækni í Stykkishólmi. Hjörtur var mikill gæðamaður. Þeir Valdimar Björn Valdimarsson 7751
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján fótlausi . Hann var harðskeyttur maður og var ættaður innan úr djúpi. Þegar hann var til sj Valdimar Björn Valdimarsson 7760
21.03.1968 SÁM 89/1863 EF Bráðapestin og lækningar við henni; jafnaðargeð bænda og hjálpsemi. Pestin kom upp þegar komið var f Guðmundur Kolbeinsson 7807
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Friðrik andalæknir. Fóstri heimildarmanns skrifaði honum og honum batnaði. Heimildarmaður heldur að Valdimar Kristjánsson 7852
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Faðir heimildarmanns heyrði skrímslissögur og fleira. Gömul kona veiktist í Dagverðarnesi og var fað Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7895
10.04.1968 SÁM 89/1880 EF Þorleifur læknir í Bjarnarhöfn. Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur um hann. Föðursystir heimildarma Ólöf Jónsdóttir 8025
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Grasalækningar Þórunnar móður Erlings grasalæknis; sitthvað um þau bæði. Það dó aldrei kona sem Þóru Þuríður Björnsdóttir 8052
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Sagt frá Þórunni grasakonu og Ólöfu grasa. Þórunn kom til heimildarmanns og lét hana drekka grasavat Þuríður Björnsdóttir 8079
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Sagt frá lækningum Þórunnar grasalæknis. Eitt sinn brenndist sonur Þórunnar illa og hjúkraði hún hon Þuríður Björnsdóttir 8080
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Lækningagrös voru mörg til lækninga. Brenninetla var notuð sem smyrsl. Hófrót er líka góð. Þuríður Björnsdóttir 8081
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Saga Þórunnar af lækningamætti Ólafar grasa. Tveir læknar sem að báðir hétu Guðmundur voru með stofu Þuríður Björnsdóttir 8082
23.04.1968 SÁM 89/1885 EF Ólöf grasa kenndi Þórunni. Eitt sinn kom Þórunn til heimildarmanns en hún var með magasár. Hún lét h Þuríður Björnsdóttir 8083
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækningar Þórunnar og Regínu. Faðir heimildarmanns átti góðan hest og var fenginn til að ná í lækna. Þuríður Björnsdóttir 8084
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Huldukona kom og læknaði heimildarmann. Þetta var birt í sögum Sigúsar Sigfússonar. Þuríður Björnsdóttir 8085
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækningagrös voru nokkur. Búið var til krem úr þessum grösum. Þuríður Björnsdóttir 8086
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækningar heimildarmanns sjálfs. Heimildarmaður lærði að týna og sjóða grös. Hún gat þá læknað sjálf Þuríður Björnsdóttir 8087
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Gigtaráburður var ekki búinn til úr grösum heldur spirítus, terpentínu og fleiru. Afkomendur Þórunna Þuríður Björnsdóttir 8089
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Oft fengu menn sér brugg. Brunasmyrsl voru gerð úr hófrót og þarf að sjóða hana í 3 tíma. Út í þetta Þuríður Björnsdóttir 8091
23.04.1968 SÁM 89/1886 EF Lækning fótasára. Gömul hjón voru á Eyrarbakka. Konan fékk mikil fótasár og kom maðurinn til heimild Þuríður Björnsdóttir 8092
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Lækning fótasára. Heimildarmaður fékk læknirinn til að koma með sér til aðstoðar. Hann kenndi heimil Þuríður Björnsdóttir 8093
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Læknirinn kenndi heimildarmanni að búa um sárið og fór hún á hverjum degi til að aðstoða konuna. Að Þuríður Björnsdóttir 8094
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Börn Þórunnar lærðu flestöll grasalækningar. Ásta sonardóttir hennar hefur verið að starfa við þetta Þuríður Björnsdóttir 8095
23.04.1968 SÁM 89/1887 EF Um lækningar. Menn voru veikir af hægðarleysi og var heimildarmaður beðinn um að setja pípu. Það var Þuríður Björnsdóttir 8096
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Um skólavist á Akureyri 1907-08. Jónas Jónsson frá Hriflu. Vel var látið af Jónasi. Hann fór erlendi Valdimar Björn Valdimarsson 8147
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Mikill lúsafaraldur var áður fyrr og þetta var plága í skólanum hjá heimildarmanni. Heimildarmaður s Valdimar Björn Valdimarsson 8148
16.05.1968 SÁM 89/1896 EF Um Stefán í Brúnavík son Þórunnar grasakonu. Hann var duglegur maður og sjómaður ágætur. Þórunn var Björgvin Guðnason 8200
17.05.1968 SÁM 89/1898 EF Lúsafaraldur í tíð Kristjáns Arinbjarnar og Vilmundar Jónssonar Valdimar Björn Valdimarsson 8214
12.08.1968 SÁM 89/1925 EF Eiríkur Björnsson sagði sögur og hafði gaman af en ekki trúðu allir því sem að hann hafði að segja. Valdimar Björn Valdimarsson 8486
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Læknar. Hannes Finnbogason var góður læknir. Heimildarmaður er veikur. Valdimar Kristjánsson 9090
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Jónas á Vatni var talinn göldróttur. Talið var að hann hefði fengið einhverjar skræður frá Jóni Godd Jón Norðmann Jónasson 9251
23.01.1969 SÁM 89/2024 EF Feigð sést á mönnum; sögur af Þorleifi í Bjarnarhöfn. Ingimundur var dulur maður og var með einkenni Davíð Óskar Grímsson 9548
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Frá Litla Kletti rann alltaf vatn eins og það væri hellt úr flöskustút. Það var talið vera lækningav Hafliði Þorsteinsson 9693
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Almenn trú var á huldufólk. Það bjó í klettum og stórum steinum t.d. í hömrum nálægt Göngustöðum. Fó Snjólaug Jóhannesdóttir 9780
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k María Jónasdóttir 9922
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Heimildarmaður var eitt sinn að fara ferð ásamt fleirum frá Hesteyri og til Ísafjarðar. Heimildarmað Bjarni Jónas Guðmundsson 10058
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Nefndir Eiríkur í Bót, Snorri hómópati í Dagverðarnesi og Hallur á Rangá. Gerð var þessi vísa um Sno Sigfús Stefánsson 10201
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Þó nokkur draugatrú var þarna. Eyjaselsmóri gekk þarna um. Uppruni hans var þannig að kona hafði vei Sigfús Stefánsson 10205
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Eitt sinn var heimildarmaður á togara. Einn maður var veikur og ort var um hann; Mörg eru manna mein Kristján Rögnvaldsson 10625
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Vatnið í Þvottá Guðmundur Eyjólfsson 10725
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Sagt frá sigurlykkju og sigurhnút, sem amma heimildarmanns hnýtti og lét leggja á veika kú. Kúnni ba Stefanía Jónsdóttir 11051
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Saga um Þorstein í Bæ, komin frá Kanada að hluta. Konu dreymdi Þorstein og þekkti hún hann á mynd se Málfríður Einarsdóttir 11402
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Lárus hómópati hjálpaði einu sinni huldukonu og þess vegna gekk honum vel að lækna. Bróðir hans var Marta Gísladóttir 11530
21.01.1970 SÁM 90/2212 EF Húsaskipan á Stóra-Fljóti. Heimildarmaður lýsir mjög vel húsakynnum. Þórður hét bóndinn þar og hann Sigríður Guðmundsdóttir 11577
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Keldudal sagði heimildarmanni sögn um læk eða lind í Keldudal sem Guðmun Sigríður Guðmundsdóttir 11587
21.01.1970 SÁM 90/2213 EF Máttur skírnarvatns var mikill. Ein kona setti alltaf skírnarvatnið á augun á sér. Það var almenn tr Sigríður Guðmundsdóttir 11588
03.02.1970 SÁM 90/2219 EF Lárus hómópati hjálpaði mörgu veiku fólki. Hann var að hjálpa fólki eftir að hann kom til Reykjavíku Vilborg Magnúsdóttir 11666
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Lárus hómópati, huldufólk og byggðir þess Vilborg Magnúsdóttir 11667
03.02.1970 SÁM 90/2220 EF Af Lárusi hómópata, barkarlitun og ýmsu fólki Vilborg Magnúsdóttir 11669
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Tengdamóðir viðmælanda fékk slag. Hún var ákaflega illa haldin, alveg ósjálfbjarga. Þá fékk hún boð Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12186
09.06.1970 SÁM 90/2302 EF Samtal um sögurnar á undan. Sighvatur sagði heimildarmanni sjálfur frá því sem hann heyrði bæði í Sv Guðjón Gíslason 12387
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Spurt er um sögur sem gengu um vissa menn. Heimildarmaður talar um Guðmund norðlenska sem var vel ge Guðjón Gíslason 12399
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Lækningasaga Guðmundar norðlenska. Þegar Guðmundur var í Hollandi stundaði hann lækningar og gekk ve Guðjón Gíslason 12400
09.06.1970 SÁM 90/2304 EF Sögn af Guðmundi norðlenska. Enginn þorði að gagnrýna ýkjusögur hans því þá vildi hann ekki gefa þei Guðjón Gíslason 12402
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Amma heimildarmanns bjó í Skaftártungu og tengdamóðir hennar var veil á geðsmunum. Tengdamóðirinni f Guðrún Filippusdóttir 12669
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Eymundur sagði sögu til sannindamerkis um hvað Jökulsá væri fljót að vaxa; hann fékkst við lækningar Steinþór Þórðarson 13788
11.01.1972 SÁM 91/2433 EF Þjóðtrú og örnefni; Gvendarbrunnur með lækningamátt Rósa Þorsteinsdóttir 14018
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Faðir heimildarmanns hjálpaði veiku og slösuðu fólki, en ekki síður læknaði hann skepnur; t.d. limað Ásgerður Annelsdóttir 14046
11.02.1972 SÁM 91/2445 EF Huglækningar heimildarmanns Una Guðmundsdóttir 14147
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um Jón á Hellu, alþýðulækni Þorvaldur Jónsson 14854
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um Guðmund Scheving lækni Þorvaldur Jónsson 14856
24.08.1973 SÁM 92/2576 EF Alþýðulæknirinn gamli Lars ræktaði lyfjajurtir Þorsteinn Einarsson 14929
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Líknarbelgur var notaður til ýmissa hluta, þveginn, þurrkaður og blásinn; oft voru geymdir í honum t Jakobína Þorvarðardóttir 15261
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Einar Bæringsson var talinn afreks- og kjarkmaður; hann skar í hálsinn á Bjarna sonarsyni sínum, eft Sumarliði Eyjólfsson 15511
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Jón Þorvaldsson læknir þótti góður meðalalæknir en lítill skurðlæknir; á síðustu árum hans þurfti of Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15512
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Fæði, fátækt og fóður; hörð lífskjör, lækningar Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15569
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Oddur Hjaltalín sagði fyrir um að í kistu sína yrði lögð brennivínsflaska og fæðingartengur, það myn Vilborg Kristjánsdóttir 15805
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um huldufólk í Grímsey; huldumaður læknar mennska konu; hlutir hverfa Þórunn Ingvarsdóttir 16047
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Um huldufólk; trú heimildarmanns á huldufólk; huldukona læknar systur hennar Jósefína Eyjólfsdóttir 16128
14.03.1977 SÁM 92/2696 EF Eyjólfur Jónsson lögregluþjónn og sundkappi læknaður af berklum í fæti á yfirnáttúrlegan hátt, hvítk Jósefína Eyjólfsdóttir 16129
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Um ástir afa heimildarmanns og ömmu, hann var læknir en hún hómópati Ingibjörg Björnsson 16348
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Andleg lækning heimildarmanns Anna Steindórsdóttir 16374
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Draumur heimildarmanns og bati Anna Steindórsdóttir 16376
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Jón Jónsson í Skinnalóni, lækningasaga Andrea Jónsdóttir 16739
23.11.1977 SÁM 92/2771 EF Frásögn af þulu til að deyfa sársauka; raulað án orða Jóna Þórðardóttir og Sigmundur Guðnason 17044
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Spurt um hagyrðinga, tveir nefndir: Ingvar Loftsson og Jónas í Dalhúsum; einnig nefndir fjórir lækna Þórarinn Magnússon 17225
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Um Snorra Rafnsson hómópata frá Dagverðargerði; vísa um hann: Þú stóðst á tindi hrokans hátt; vísa u Guðlaug Sigmundsdóttir 17263
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Barnsfæðing í Mývatnssveit, ekki næst í lækni en kona nokkur fengin í staðinn Snorri Gunnlaugsson 17544
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Ýmis alþýðleg læknisráð Guðveig Hinriksdóttir 17695
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Um fóstru heimildarmanns, hún hjálpaði konum í barnsnauð, gerði að sárum og fleira Guðveig Hinriksdóttir 17696
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Draumar; draumalækningar Sigurást Kristjánsdóttir 17710
01.11.1978 SÁM 92/3016 EF Tómas Jónsson lífgar Andrés Björnsson úr dauðadái í Dritvík á Snæfellsnesi; um afkomendur Andrésar Guðmundur Guðmundsson 17737
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Eymundur í Dilksnesi: lærði í Kaupmannahöfn; læknaði föður heimildarmanns; hjálpaði sængurkonum; erf Steinþór Þórðarson 18313
17.07.1979 SÁM 92/3075 EF Sagt frá Benedikt Erlendssyni: kona Benedikts rífur hríslu í eldinn og finnst þá sem einhver sitji á Steinþór Þórðarson 18323
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Sagt frá Benedikt Erlendssyni: kona Benedikts rífur hríslu í eldinn og finnst þá sem einhver sitji á Steinþór Þórðarson 18324
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Taldir upp læknar ættaðir úr Húnavatnssýslu Ingibjörg Jónsdóttir 18413
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Grös og grasalækningar; Ólöf á Fjalli; nokkur grös nefnd Jón Ólafur Benónýsson 18962
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Um Margréti frá Öxnafelli og huldulækningar Hallgrímur Antonsson 20588
21.08.1969 SÁM 85/319 EF Sögn um séra Jens Vigfússon Hjaltalín sem var prestur á Skeggjastöðum; hann fór að Hofi í Vopnafirði Sigmar Torfason 20891
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Lækning við undirflogi, grænsápa, steinolía Rannveig Guðmundsdóttir 24182
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Maríustakkur lagður við sár Rannveig Guðmundsdóttir 24183
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Trú á vatni úr lind á Hafsteinsnesi í Þorskafirði Þórarinn Vagnsson 24594
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Smjörvalan var brennd eða grafin, stundum kölluð smalabein; húsráð til að lækna vörtur. (Í símtali v Guðmunda Þorbjörg Jónsdóttir 24615
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Læknamál; kvenfélagið stendur fyrir samkomum; afmæli Fiskes; leiklistarstarf; bygging félagsheimilis Alfreð Jónsson 26481
1963 SÁM 86/779 EF Grasalækningar; um mislingana, hvalreka og siglingar Ólöf Jónsdóttir 27694
1963 SÁM 86/792 EF Kúamykja notuð til að lækna heimakomu Gunnar Sigurjón Erlendsson 27912
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Sagt frá Rönku löngu sem fór um og sagði sögur og fór með kvæði. Hún gaf föður heimildarmanns eldgam Guðrún Erlendsdóttir 28055
08.07.1965 SÁM 92/3186 EF Frásögn af Jónasi hómópata, afa Jónasar frá Hrafnagili Guðrún Þorfinnsdóttir 28763
1965 SÁM 92/3213 EF Frostaveturinn 1887, meðal annars um mataræði og skyrbjúg; ráð við skyrbjúg Rakel Bessadóttir 29192
1978 SÁM 88/1655 EF Recept Steingríms læknis og vísur eftir Steingrím Jón Hjálmarsson 30242
29.09.1971 SÁM 88/1400 EF Lækningagrös og grös sem voru nýtt Kristín Bjarnadóttir og Elín Bjarnadóttir 32739
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Jurtir notaðar í smyrsli Guðfinna Árnadóttir 34826
SÁM 86/938 EF Rætt um söng og söngmenn í ætt heimildarmanns; minnst á heilnæmt vatn í uppsprettulind við Hlíðarend Helgi Erlendsson 34916
04.12.1965 SÁM 86/963 EF Ísleifur segir frá sjálfum sér og foreldrum sínum Ísleifur Erlingsson 35212
04.12.1965 SÁM 86/963 EF Lækningasögur af Erlingi Brynjólfssyni, föður Ísleifs Ísleifur Erlingsson 35213
1963 SÁM 87/993 EF Við selrúst undir Votabergi, staðháttalýsing og samtal um tóftirnar; saga um selið á 19. öld, Jórunn Skúli Helgason 35524
02.12.1966 SÁM 87/1085 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Lækningar Þór Magnússon 36465
30.12.1966 SÁM 87/1085 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Lækningar með hnútum og fleiri lækningaaðferðir; útbeit Þór Magnússon 36466
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Um skjálftalækningarnar, sem fóru fram með bænagjörð og handayfirlagningu Gunnar Guðmundsson 37373
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Minnst á skjálftalækningar Helgi Magnússon 37404
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Spurt um skjálftalækningar, en Sveinn man ekki eftir þeim Sveinn Jónsson 37427
20.07.1975 SÁM 93/3596 EF Segir frá föður sínum; innskot um séra Jón Reykjalín; lækningar Jónasar í Hróarsdal og önnur störf; Jón Norðmann Jónasson 37447
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Spurt um sjálftalækningar, en lítil svör Hjörtur Benediktsson 37498
09.08.1975 SÁM 93/3614 EF Húðsjúkdómurinn reformur; kíghósti, faðir heimildarmanns fann meðal við honum Jón Norðmann Jónasson 37546
09.08.1975 SÁM 93/3615 EF Meðal við kíghósta sem faðir heimildarmanns fann eftir ábendingu í draumi Jón Norðmann Jónasson 37547
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hallgrímssteinn, kenndur við Hallgrím Pétursson, einnig Hallgrímslind, sem eignaður er lækningamáttu Jón Einarsson 37748
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Strokkhóll er ofan við bæinn og þar heyrðist strokkhljóð. Jón bróðir Sigríðar sá huldubörn. Fleiri ö Sigríður Jakobsdóttir 40662
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Helgi segir frá kunnáttu Finna í ýmsum efnum. Finni læknar sjómann í Troms í N-Noregi. Helgi Gunnlaugsson 40686
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Endurminningar og viðbætur Hallgríms við kaupstaðaferðina á Sauðárkrók. Svo um Jónas Kristjánsson læ Hallgrímur Jónasson 40993
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sigríður segir frá handlagni föður síns og lækningum; segir sögu af einu skipti þegar hann gerði að Sigríður Jakobsdóttir 41004
09.09.1975 SÁM 93/3764 EF Segir frá fólkinu sem var heimilisfast á Víðivöllum; meðal annars Þorkell sem smíðaði skeifur og var Gunnar Valdimarsson 41213
09.09.1975 SÁM 93/3768 EF Segir frá starfi móður sinnar, en hún tók fólki blóð eða koppsetti, eins og Pétur kallar það, aðalle Pétur Jónasson 41230
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um veikindi Ágústs. Hann hættir að geta gengið vegna einhverskonar taugasjúkdóms. Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41284
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Talandi um þennan líkama, hvaða sjúkdóma, urðu menn ekki eitthvað veikir hér? sv. Jú, það var flúin Sigurður Peterson 41371
HérVHún Fræðafélag 036 Þóra rifjar upp minningar frá bernsku sinni. Hún segir frá því þegar hún fer í fóstur eftir lát móðu Þóra Sigvaldadóttir 41675
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Sagt af Margréti frá Öxnafelli, sem hafði á sínum snærum framliðinn(?) lækni, Friðrik. Friðrik lækna Friðbjörn Guðnason 42244
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Friðbjörn heldur áfram með frásögn frá fyrri upptöku, af því þegar huldulæknir læknaði hann af bakve Friðbjörn Guðnason 42245
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Ófeigur í Næfurholti læknaði Árna af kuldapollum með því að leggja físisveppi á sárin og binda yfir. Árni Jónsson 42478
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af bóndanum á Mörk í Landi: Hann var barnmargur, en einnig ríkur og átti ærbelg fullan af penin Hinrik Þórðarson 42481
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur þóttist kunna lækningaráð þegar hann fór að missa sjónina, að taka augu úr hundi og setja í Torfi Steinþórsson 42510
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi lýsir leikjum barna í Háubölunum; þar léku börnin með steina og horn og þóttust reka af fjalli Torfi Steinþórsson 42618
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Árni segir af slæmum kuldapollum sem hann fékk sem strákur en voru læknaðir með físisveppum. Árni Jónsson 42785
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Formannavísur: Ei við fitlar Eirík par; Og hann Eiríkur ofan að sjá. Vísa um Eirík Ólafsson á Litla- Eiríkur Einarsson 42866
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Árni segir frá vinnu sinni við vegagerð; níu ára sonur hans fékk einnig vinnu við vegagerðina. Segir Árni Jónsson 43032
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Um hagyrðinga í Húnavatnssýslum. Vísa með langa forsögu, um mann sem gaf eista til líffæraflutninga Jón B. Rögnvaldsson 43588
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Lækningar. Smyrsl sem mamma hennar gerði úr grösum og ósöltu íslensku smjöri Vallþumal og ýmis önnur Guðný Pétursdóttir 43680
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Sagt frá er gripum var gefin síld með heyinu og fleira. Fjallað um heilsufar, veikindi og ýmis óhöpp Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43906
03.03.2003 SÁM 05/4088 EF Sigurlaug Hreinsdóttir segir frá hómópatíu eða smáskammtalækningum. Sigurlaug Hreinsdóttir 44070
03.03.2003 SÁM 05/4089 EF Sigurlaug lýsir því hvernig frumkvöðull smáskammtalækninganna prófaði sig áfram með gerð remedíanna; Sigurlaug Hreinsdóttir 44071
03.03.2003 SÁM 05/4089 EF Viðmælandi segir frá því hvernig hún fékk áhuga á smáskammtalækningum; hún hafði farið með börnin sí Sigurlaug Hreinsdóttir 44072
03.03.2003 SÁM 05/4089 EF Sigurlaug segir frá því hvernig fólk bregst við starfi hómópata, hún tekur fram að fólk sem er efins Sigurlaug Hreinsdóttir 44073
03.03.2003 SÁM 05/4089 EF Sigurlaug lýsir muninum á hefðbundnum og óhefðbundnum lækningum sem einkennist aðallega af því að ve Sigurlaug Hreinsdóttir 44074
SÁM 05/4089 EF Sigurlaug segir frá því hvernig hómópatar nálgast remedíur sínar og hvernig þær eru búnar til en þær Sigurlaug Hreinsdóttir 44075
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Bókin um Ragnheiði Brynjólfsdóttur tengist sveitinni þar sem saga Hallgríms Péturssonar kemur þar fy Jón Bjarnason 44104
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Sagt frá fátæku fólki sem bjó við Kálfshamarsvík sem oft fékk skyrbjúg á vorin allt fram til 1916, n Guðmundur Árnason 44418
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Hvernig var með læknisþjónustu þarna niður frá, eða í Minerva? sv. Það var læknir,alltaf síðan að é Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44499
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Ég var að biðja þig um að lýsa fyrir mér þessum sjúkdómum? Ég var að hugsa um, það er nú kannski ekk Einar Árnason 44653
1981 SÁM 95/3883 EF Guðrún segir frá tildrögum þess að hún flutti til Hveragerðis 1933, en hún kom til dvalar á heilsuhæ Guðrún Valdimarsdóttir 44687
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá starfsemi á Reykjum, gróðrastöð, heilsuhæli fyrir berklasjúklinga og garðyrkjuskólinn Þórður Jóhannsson 44702
1982 SÁM 95/3886 EF Um heilbrigðismál á fyrstu árunum í Hveragerði, nefndir læknar Þórður Jóhannsson 44703
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá upphafi og starfsemi heisluhælis Náttúrulækningafélags Íslands Þórður Jóhannsson 44707
1982 SÁM 95/3888 EF Tekur við búskap í Vorsabæ 1947, en fékk berkla og var 3 ár á Vífilsstöðum, var síðan hogginn á Akur Ögmundur Jónsson 44716
12.04.1999 SÁM 99/3931 EF Málfríður segir frá eftirminnilegu fólki í Mosfellssveit sem setti svip á sveitina; einn þeirra var Málfríður Bjarnadóttir 45063
21.08.2003 SÁM 05/4109 EF Margrét segir frá ömmu sinni og afa, Bóel og Kristjáni, sem bjuggu í Auraseli frá 1899; þau byggðu f Margrét Ísleifsdóttir 45474
21.08.2003 SÁM 05/4110 EF Margrét heldur áfram að segja frá Auraseli: síðustu ábúendur og þegar bærinn fór í eyði; síðan rifja Margrét Ísleifsdóttir 45475
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús spurður út í lækningar, lækna og húsráð. Magnús Elíasson 50040
16.09.1972 SÁM 91/2783 EF Magnús spurður út í heimalækningar og hómapatalækningar. Sömuleiðis út í steinolíuinntöku, dropa og Magnús Elíasson 50041
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún segir frá hómópata sem hjálpaði fólki í hennar æsku, og lækni sem bjó skammt frá þeim. Guðrún Stefánsson Blöndal 50131
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir furðusögu af manni sem skorinn var upp, og læknar fundu þar heila kanínu með snöru. Guðjón Valdimar Árnason 50338
16.10.1972 SÁM 91/2804 EF Guðrún segir frá þegar hún varð var við lækningu að handan sem bjargaði systur hennar. Guðrún Þórðarson 50474
16.10.1972 SÁM 91/2804 EF Guðrún segir frá því þegar dóttir hennar læknaðist af barnaveiki með lækningu að handan. Guðrún Þórðarson 50475
19.10.1972 SÁM 91/2807 EF Þuríður segir frá draumi sem boðaði lækningu hennar. Þuríður Þorsteinsson 50541

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 11.01.2021