Hljóðrit tengd efnisorðinu Félög

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.08.1965 SÁM 84/72 EF Samtal um söng á Rauðasandi, skemmtanalíf og fundi ungmennafélagsins Ingimundur Halldórsson 1157
23.08.1965 SÁM 84/92 EF Samtal um kveðskap, ljóð, íþróttir, söng og dans; ungmennafélag Sigurður Kristjánsson 1419
19.08.1966 SÁM 85/241 EF Árið 1926 kom í umræðuna að stofna Menningarfélag Austur-Skaftfellinga, sem allir ættu aðgang að. Um Steinþór Þórðarson 1978
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Um vísur og rímnakveðskap og sveitarblað í Nesjum; ungmennafélagið hét Vísir Sigríður Bjarnadóttir 2197
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Rímnakveðskapur; söngur; sagnaskemmtun; ungmennafélagsfundir; Eitt par fram fyrir ekkjumann; höfrung Sigurður Sigurðsson 2983
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Minningar, m.a. um lestrarfélag Sigríður Helgadóttir 3185
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Stofnun félags í Hrútafirði, málfundir haldnir á bæjum, gefið út blaðið Tilraun um ýmis mál; dægurmá Jón Marteinsson 3234
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Glímufélag stofnað seint á 19. öld, ásamt sveitarblaði, starfaði í 2-3 ár; Edilon frá Akureyri kennd Jón Marteinsson 3235
13.01.1967 SÁM 86/880 EF Æviatriði; skólavist; ungmennafélagið í Staðarsveit og skemmtanir þess; lífið í Staðarsveitinni Jóney Margrét Jónsdóttir 3609
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Ásgeir Guðmundsson var sonur Guðmundar og Þorbjargar. Bindindishreyfing var í hreppnum. Það var í hú Hávarður Friðriksson 3831
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Stofnun ungmennafélagsins og starf; gerð blaðs Þorleifur Árnason 3961
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Fundir í ungmennafélaginu; útileikir; söngur á fundum; Vefa vaðmál og fleiri leikir Þorleifur Árnason 3962
23.02.1967 SÁM 88/1518 EF Dans: vals, ræll, polki, sjösporaræll, masurka; spilað var á einfalda eða tvöfalda harmoníku hjá ung Þorleifur Árnason 3964
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Sigvaldi Sveinsson og Haraldur var sonur hans. Árið 1905 kom Sigvaldi heim til heimildarmanns og var Valdimar Björn Valdimarsson 4398
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Ungmennafélag á Höfn Gunnar Snjólfsson 4761
16.05.1967 SÁM 88/1610 EF Bindindis- og ungmennafélög; Þar var Vorhvöt eftir Steingrím Thorsteinsson vinsæll söngur Björn Kristjánsson 4872
22.06.1967 SÁM 88/1647 EF Félagshyggja; félagslíf; félagsheimili Halldór Pétursson 5131
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Stjórnmál og félagslíf; félagsmál Karl Guðmundsson 5135
26.06.1967 SÁM 88/1648 EF Framfarafélagið; vinnan Karl Guðmundsson 5138
26.06.1967 SÁM 88/1649 EF Kvenfélag, ungmennafélag, hestamannafélag og fleira Karl Guðmundsson 5145
27.06.1967 SÁM 88/1669 EF Byggðin; atvinna; félagslíf; Framfarafélagið Óskar Eggertsson 5173
27.06.1967 SÁM 88/1669 EF Félagsstarf kvenna Óskar Eggertsson 5176
03.10.1967 SÁM 88/1671 EF Félagslíf: kvenfélag María Vilhjálmsdóttir 5230
03.10.1967 SÁM 88/1672 EF Félagslíf: leikfélagið og kvenfélagið; starfsemi þeirra María Vilhjálmsdóttir 5231
04.07.1967 SÁM 88/1674 EF Félagslíf; gjafir kvenfélags til kirkjunnar Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5263
04.07.1967 SÁM 88/1674 EF Æskulýðsstarf Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5264
04.07.1967 SÁM 88/1674 EF Basarar, tombólur og fleira um félagslíf Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5266
06.07.1967 SÁM 88/1685 EF Félagslíf; Framfarafélagið Halldór Pétursson og Svava Jónsdóttir 5381
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Saumaklúbbur Jakobína Schröder 5399
07.07.1967 SÁM 88/1686 EF Saumaklúbburinn Jakobína Schröder 5406
07.07.1967 SÁM 88/1687 EF Upphaf Framfarafélagsins María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5411
07.07.1967 SÁM 88/1688 EF Kvenfélagið María Vilhjálmsdóttir og Jakobína Schröder 5439
07.07.1967 SÁM 88/1690 EF Um undirskriftasöfnunina og félagslíf Jóhann Schröder 5460
08.07.1967 SÁM 88/1691 EF Skemmtanalíf og félagslíf Gunnar Eggertsson 5463
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Ungmennafélagið og ljóðasöngur Kristín Snorradóttir 5732
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Samkomur unga fólksins; ungmennafélag Guðbjörg Bjarman 6233
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Lestrarfélag og blaðaútgáfa Guðbjörg Bjarman 6234
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Ungmennafélag Katrín Jónsdóttir 6870
12.01.1968 SÁM 89/1791 EF Ungmennafélagsstarfið; böll fram á morgun Katrín Jónsdóttir 6872
15.01.1968 SÁM 89/1792 EF Ungmennafélagið María Finnbjörnsdóttir 6880
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Lárus Björnsson, afi Lárusar Pálssonar leikara, kenndi föður heimildarmanns ýmsan fróðleik. Lárus va Björn Jónsson 7083
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Verkalýðsfélög. Heimildarmaður gekk í verkalýðsfélagið þegar það var stofnað á Seyðisfirði. Fyrir þa Unnar Benediktsson 7227
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Stúkur: Nýársdagurinn og Eyrarrósin, einnig minnst á málfundafélag Sigurður Guðmundsson 7437
04.04.1968 SÁM 89/1876 EF Ungmennafélag; um skáldskap heimildarmanns María Salómonsdóttir 7971
29.04.1968 SÁM 89/1891 EF Ungmennafélag á Akureyri var stofnað árið 1906. Ungmennafélagið og skólinn héldu saman söngskemmtani Valdimar Björn Valdimarsson 8144
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson ættaður úr Grafningi var samkennari heimildarmanns í Hnífsdal, hann stofnaði söng Valdimar Björn Valdimarsson 8203
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Ungmennafélagsstarf og söngur Björn Guðmundsson 8380
26.07.1968 SÁM 89/1924 EF Rímnakveðskapur; lestrarfélag Þórarinn Helgason 8482
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Barnaleikir; ungmennafélag Ólafía Jónsdóttir 9112
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Deilur voru vestra einkum út af félagsmálum. Milli Skarðstrendinga og Saurbæinga voru alltaf erjur. Davíð Óskar Grímsson 9705
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Draugasögur, bækur og þjóðsagnalestur og sagnaskemmtun. Heimildarmaður hafði mjög gaman af draugasög Sigurbjörn Snjólfsson 10347
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Heimildarmaður var ekki með í stofnun verkalýðsfélagsins. Hann vildi ekki láta neinn segja sér fyrir Guðni Jónsson 10536
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Hf. Ljóðagerðin. 1933-34 bjó heimildarmaður ásamt öðru fólki í húsi. Þangað kom Steinn Steinarr á hv Sigríður Einars 11285
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Hagyrðingar. Maður einn var nokkuð gamansamur og hann lenti í ýmsum uppákomum. Kona á bænum var mjög Jón Kristófersson 11622
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Endurminningar um hjásetuna Halldór Jónsson 12022
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Ungmennafélagsstofnun og störf þess, m.a. leiklist og námskeið Halldór Jónsson 12023
21.04.1970 SÁM 90/2281 EF Fólkið í sveitinni var ákaflega greint og bókhneigt. Þegar hún var barn að aldri var stofnað lestrar Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12162
06.05.1970 SÁM 90/2288 EF Af Steini Dofra; inn í frásögnina fléttast saga Braga Sveinssonar, sem starfaði á Þjóðskjalasafni. F Valdimar Björn Valdimarsson 12222
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Ungmennafélagsfundir og störf Júlíus Bjarnason 12935
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Hvað sagt var á ungmennafélagsfundum Steinþór Þórðarson 13888
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Kvöldvökur og húslestrar, m.a. um lestrarfélag Þorsteinn Guðmundsson 13947
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Af ungmennafélaginu Þorsteinn Guðmundsson 13978
03.05.1972 SÁM 91/2471 EF Fyrsta leikritið sem ungmennafélagið Eldborg lét setja á svið var Happið. Lýsing á baðstofu og undir Kristján Jónsson 14505
25.05.1976 SÁM 92/2649 EF Um bindindishreyfinguna á Völlunum um aldamótin 1900. Inn í þetta fléttast frásögn af úrsmiðunum á S Sigurbjörn Snjólfsson 15822
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Lok frásagnar um bindindishreyfinguna á Völlunum um aldamótin 1900 Sigurbjörn Snjólfsson 15823
01.06.1976 SÁM 92/2657 EF Um bindindishreyfinguna á Völlunum; saga af manni sem saup á víni á Fjarðarheiði og var sektaður fyr Sigurbjörn Snjólfsson 15864
01.06.1976 SÁM 92/2657 EF Um stjórnmálaátök í tengslum við ungmennafélagshreyfinguna; innskot um bindindi Sigurbjörn Snjólfsson 15865
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Ungmennafélagið Víðir Jón Eiríksson 16587
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Spjallað um daginn og veginn; um félagsstörf Snorri Gunnlaugsson 17529
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Æviatriði, m.a. afskipti af félagsmálum Sigurbjörn Snjólfsson 18035
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Þátttaka heimildarmanns í starfsemi ungmennafélagsins í Suðursveit; um ungmennafélagið Þorsteinn Guðmundsson 18161
10.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: lestrarfélag og stofnun þess; ungmennafélag í Suðursveit og stofn Steinþór Þórðarson 18250
10.07.1979 SÁM 92/3060 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: lestrarfélag og stofnun þess; ungmennafélag í Suðursveit og stofn Steinþór Þórðarson 18251
10.07.1979 SÁM 92/3060 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft.; Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18252
10.07.1979 SÁM 92/3061 EF Um félagsmálastörf heimildarmanns: Menningarsamband A-Skaft., Menningarfélag; lestrarfélag í Suðursv Steinþór Þórðarson 18253
10.07.1979 SÁM 92/3062 EF Stofnun Búnaðarsambands Austur-Skaftafellssýslu og starfsemi þess Steinþór Þórðarson 18256
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Um byggingu félagsheimilisins Víðihlíðar Ingibjörg Jónsdóttir 18365
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Sagt frá Jónínu Lyngdal húsfreyju á Lækjamóti í Víðidal, m.a. félagsmálastörfum hennar; fyrsta orgel Ingibjörg Jónsdóttir 18366
10.07.1970 SÁM 85/457 EF Um kóra og söng í ungmennafélögunum Einar H. Einarsson 22625
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Sagt frá Guðmundi Hjaltasyni og frá ungmennafélagshreyfingunni þegar hún barst vestur, einnig frá sö Ingibjörg Árnadóttir 22807
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Kvöldvökur, bóklestur, lestrarfélag Inga Jóhannesdóttir 26326
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Læknamál; kvenfélagið stendur fyrir samkomum; afmæli Fiskes; leiklistarstarf; bygging félagsheimilis Alfreð Jónsson 26481
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Sagt frá félagslífi í Grímsey í uppvexti heimildarmanns Kristín Valdimarsdóttir 26484
13.07.1973 SÁM 86/713 EF Sagt frá kvenfélaginu í Grímsey og skemmtun á afmæli Fiskes og fleiri skemmtunum sem félagið heldur Ragnhildur Einarsdóttir 26597
13.07.1973 SÁM 86/714 EF Sagt frá starfi kvenfélagsins í Grímsey og skemmtunum sem félagið heldur; sagt frá félagsfundum og h Ragnhildur Einarsdóttir 26609
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Rætt um félagslíf; sagt frá kvenfélaginu Gleym mér ei Sigríður Bogadóttir 26813
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Ungmennafélagið, barnastúka, félagið Árblik, minnst á helstu félagsmálafrömuði í Flatey Sigríður Bogadóttir 26814
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Karlakór og blandaður kór Sigríður Bogadóttir 26815
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Markmið kvenfélagsins Sigríður Bogadóttir 26817
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Sagt frá Norska félaginu; sagt frá verslun Jóns Guðmundssonar og Birni Sigurðssyni tengdasyni hans s Sveinn Gunnlaugsson 26902
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Ungmennafélagið Ólafur pá, félagslíf Margrét Kristjánsdóttir 27011
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Stofnun kvenfélags í Hörðudal og starfsemi þess Margrét Kristjánsdóttir 27012
30.06.1976 SÁM 86/741 EF Sundfélag í Hörðudal Margrét Kristjánsdóttir 27013
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Ungmennafélag Ragnar Stefánsson 27279
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Kvenfélag Ragnar Stefánsson 27281
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Áhrif ungmennafélagsins Ragnar Stefánsson 27282
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Umbótastarf ungmennafélagsins Ragnar Stefánsson 27283
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Samkomuhús, sundfélag og bygging sundlaugar Hjörtur Ögmundsson 27372
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Kvenfélag Hjörtur Ögmundsson 27373
03.08.1963 SÁM 86/799 EF Um málfundafélag, glímu, dans og leiki; nefndir leikir og dansar Guðrún Erlendsdóttir 28047
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Stúarafélag; um það að stúa í skip, bæði síldartunnum og lýsisfötum Halldór Þorleifsson 30287
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Sagt frá tóbaksbindindisfélagi og ungmennafélagi. Spurt um áfengisneyslu á skemmtunum, sem var töluv Halldór Þorleifsson 30296
SÁM 87/1275 EF Starf í ungmennafélögum Guðbrandur Magnússon 30701
03.01.1973 SÁM 87/1297 EF Heimildarmaður og bræður hans byggðu samkomuhús 1905, frásögn af því og sagt frá skemmtunum; bróðir Hannes Sigurðsson 30989
03.01.1973 SÁM 87/1297 EF Um ungmennafélagið og varnargarð við Markarfljót Hannes Sigurðsson 30990
03.01.1973 SÁM 87/1298 EF Um ungmennafélagið og varnargarð við Markarfljót Hannes Sigurðsson 30991
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Félagsmál og viðhorf Þórður Gíslason 32996
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Skýringar við vísurnar á undan og samtal um kveðskap; minnst á félagslíf og leiklist Finnbogi G. Lárusson 33700
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Sjálfstæðisfélag og verkalýðsfélag Kristjón Jónsson 33766
05.10.1975 SÁM 91/2553 EF Samtal um dansa, leiki og sjónleiki, ungmennafélag og blað þess Ketill Þistill, um eins konar sveita Einar Kristjánsson 33963
03.11.1976 SÁM 91/2561 EF Paraböll; stúkuskemmtanir; umbúnaður á böllum, það var tjaldað fyrir fiskstakkana; kvenfélagið; ungm Hallfríður Þorkelsdóttir og Kristín Pétursdóttir 34096
1976 SÁM 93/3727 EF Ungmennafélag, skemmtanir, sundkennsla Þorvaldur Jónsson 34322
25.08.1983 SÁM 93/3411 EF Félagslíf á fyrstu árum Kópavogs: ungmennafélag, leikfélag, pólitísk félög; þau settu ekki mikinn sv Gunnar Eggertsson 37275
02.09.1983 SÁM 93/3413 EF Samtal um breytingar sem hafa orðið í Kópavogi frá því að heimildarmaður kom þangað fyrst; um kvenfé Guðrún Einarsdóttir 37291
02.09.1983 SÁM 93/3415 EF Félagslíf, félagsheimili, bíó, starf félaga í bænum til dæmis söfnun fyrir Sunnuhlíð, fjörugir stjór Axel Ólafsson 37302
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Lestrarfélag var stofnað á Skaga 1901; ungmennafélag var til á Skaga en starfaði ekki lengi Guðrún Kristmundsdóttir 37573
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Sjómannadagskaffi kvenfélagsins í Grindavík og fleira um starf kvenfélagsins; móttaka Vestmanneyinga Guðveig Sigurðardóttir 37680
14.06.1992 SÁM 93/3639 EF Um starfsemi leikfélagsins í Grindavík Guðveig Sigurðardóttir 37682
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Syngur úr Grýlukvæði Jóns Guðmundssonar. Í kjölfarið er spjall um það og síðan um heimilisguðrækni o Sigmar Torfason 39034
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Karl er mæddur. Þórður kveður. Í kjölfarið berst talið að rímunum og svo útvarpi og ungmennafélögum. Þórður Tómasson 39990
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Viðtal við Laufeyju Lárusdóttur og Ragnar. Spurt um ættir og ungmennafélag Öræfinga. Spurð um söng e Ragnar Stefánsson og Laufey Lárusdóttir 39993
1992 Svend Nielsen 1992: 33 Viðtal um Iðunni og fleira Ormur Ólafsson 40185
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél Tryggvi Guðlaugsson 40958
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá menningarlífi og viðburðum í samfélaginu. Segir frá leikfélaginu á staðnum Kolbrún Matthíasdóttir 41167
2009 SÁM 10/4221 STV Félagslíf og mannlíf á staðnum á sumrin og veturna. Lýsir því hvað fólk eins og hún hefur við að ver Kolbrún Matthíasdóttir 41168
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Umræða um kvennafélög og karlafélög og gamlan hugsunarhátt og verkaskiptingu Sigrún Sturludóttir 41548
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Umræða um sérstöðu Íslendinga hvað varðar félagastarfssemi og þátttöku Sigrún Sturludóttir 41551
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald var í stjórn Kaupfélags-Vestur Húnvetninga. Eðvald Halldórsson 41600
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald talar um ljóð og stjórn Fræðafélags Vestur-Húnvetninga. Eðvald Halldórsson 41601
HérVHún Fræðafélag 010 Ágúst talar um ræktun á landinu og félagsstörf sem hann tók þátt í. Ágúst Bjarnason 41619
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón segir frá félagsræktun. Guðjón Jónsson 41753
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar segir frá félagsstörfum sínum, m.a. í veiðifélaginu. Óskar Teitsson 41787
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Heiðarbýlin stofnuðu ungmennafélag. Sagt frá ábúendum þar. Margir hagyrðingar og mikið um ljóðagerð. Arnljótur Sigurðsson 42181
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Hagyrðingar flíka lítt vísum sínum, reyna ekki að láta fólk læra þær. Vísa: "Í blessunarríkinu er bú Kristrún Guðmundsdóttir 42274
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Um ungmennafélagið Eflingu, stofnað 1904. Ungmennafélagið í Laxárdal stofnað 1906; um það eru litlar Glúmur Hólmgeirsson 42493
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Hans Víum á Gerði orti vísur um ungmennafélagið og lestrarfélagið, Torfi og Torfhildur rifja upp mis Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42561
17.02.2003 SÁM 05/4055 EF Faðir hennar var mikið í sveitarstjórnarmálum; hann var í búnaðarfélaginu og sparisjóðsstjórninni og María Finnsdóttir 43846
04.03.2003 SÁM 05/4079 EF Viðmælandi segir frá launhelgum og lokuðum félögum í bandarískum háskólum; hið frægasta er Skull and Daði Rafnsson 43984
04.03.2003 SÁM 05/4079 EF Daði segir frá stofnun leynifélagsins Skull and Bones og ítök þess í samfélagi Yale háskóla; rætt er Daði Rafnsson 43985
04.03.2003 SÁM 05/4079 EF Daði segir frá þeirri gagnrýni sem Skull and Bones hefur sætt; hann segir einnig frá innlimun félaga Daði Rafnsson 43986
04.03.2003 SÁM 05/4079 EF Daði segir frá þeim völdum og tengslum sem meðlimir Skull and Bones hafa í bandarísku samfélagi; Geo Daði Rafnsson 43987
04.03.2003 SÁM 05/4079 EF Daði segir frá grafhýsinu þar sem meðlimir Skull and Bones hittast; hann segir að það tíðkist að með Daði Rafnsson 43988
04.03.2003 SÁM 05/4079 EF Meðlimir Skull and Bones ýta sínum mönnum langt, þeir vita hverjir munu ná langt í framtíðinni; meðl Daði Rafnsson 43989
04.03.2003 SÁM 05/4079 EF Daði er spurður um samsæriskenningar um Skull and Bones; hann segir að aðallega sé talað um að þeir Daði Rafnsson 43990
03.04.2003 SÁM 05/4080 EF Daði segir frá ítökum Skull and Bones meðlima í Bandaríkjunum; einnig segir hann frá samtökunum New Daði Rafnsson 43991
04.03.2003 SÁM 05/4080 EF Sagt frá samtökunum New American Century og leynifélaginu Skull and Bones; Daði veltir því fyrir sér Daði Rafnsson 43992
04.03.2003 SÁM 05/4080 EF Daði segir frá eigin reynslu af því hvernig sambönd og valdapíramídar virka í Bandaríkjunum; hann va Daði Rafnsson 43993
04.03.2003 SÁM 05/4080 EF Viðmælandi segir frá námi sínu, ræðir skipulag háskólastofnana í Bandaríkjunum og klíkum innan þeirr Daði Rafnsson 43994
16.09.1975 SÁM 93/3791 EF Haraldur lýsir því þegar hann byrjaði að sjá um innanhreppsmál en hann gekk snemma í ungmennafélagið Haraldur Jónasson 44377
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvernig var með ykkur fiskimennina, voruð þið með einhver samtök með ykkur? sv. Nei. sp. Ekki s Gísli Sigurðsson 44473
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En hvernig var þetta, varstu eitthvað í kosningum hér? sv. Kosningum? Nei, nei, ég var nú ekkert í þ Halldór Peterson 44474
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Hvenær fórstu svo að starfa í þjóðræknisfélaginu? sv. Eh, Jakob heitinn Kristjánsson var fararstjór Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44485
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Þið hafið farið eitthvað að dansa líka og...? sv. Samkomurnar voru aðallega á Gimli sjáðu, þetta v Rúna Árnason 44535
1982 SÁM 95/3889 EF Þátttaka í félagsstarfi í Hveragerði: leikfélag, iðnaðarmannafélag, ungmennafélag, norræna félagið Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir 44734
1994 SÁM 95/3911 EF Brynhildur segir frá störfum sínum við félagsmál; fyrir Skógræktarfélagið og Kvenfélagið. Brynhildur Jónsdóttir 44944
06.04.1999 SÁM 99/3928 EF Sigsteinn segir frá þátttöku sinni í félagsstarfi og starfi konu sinnar, Helgu, í sveitastjórn. Sigsteinn Pálsson 45037
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá því að hún hafi lært dans hjá Ungmennafélaginu áður fyrr og dansi nú þjóðdansa með e Oddný Helgadóttir 45050
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Oddný segir frá samkomum á vegum Ungmennafélagsins, t.d. dansleikjum, íþróttakeppnum og kappreiðum; Oddný Helgadóttir 45052
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segir frá starfi sínu með kvenfélaginu í Mosfellssveit Málfríður Bjarnadóttir 45055
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá félögum í Mosfellssveit, búnaðarfélag, kvenfélag, ungmennafélag og íþróttafélög Jón M. Guðmundsson 45089
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Spurt um skemmtanir haldnar á Skaftatungu en Guðmundur man ekki eftir því, nefnir ýmsar aðrar samkom Guðmundur Magnússon 45109
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Félagsmál, framsóknarfélag og ungmennafélag þar sem mest var starfað að íþróttamálum Guðmundur Magnússon 45113
16.02.2003 SÁM 04/4033 EF Lestrarfélag Kristmundur Jóhannesson 45220

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.09.2020